SlideShare uma empresa Scribd logo
1 de 11
Menntastefna á alþjóðlegu
markaðstorgi: Hvernig veljum við
"bestu" leið?
Tryggvi Thayer
Menntavísindasvið HÍ
Menntun í alþjóðlegu samhengi
Desember, 2013
"Perhaps most important, participation in
international programs also increases
awareness of the methods, strategies, and
policies employed by other countries and
education systems.”
(Tamassia & Adams, 2009, p. 213)
Nýfrjálshyggjan og menntun
• Nýfrjálshyggja: Velferð er best tryggð þegar ráðstöfun
fjármuna og auðlinda byggir á samkeppni í samræmi
við markaðslögmál.

(Olssen et al., 2004)

• Menntakerfi hefur áhrif á stöðu lands, þjóðar, svæðis,
o.s.frv. innan alþjóðlegs samkeppniskerfis
– Menntun sem hluti af efnahagskerfinu
– Menntun bætir samkeppnishæfni

(Steiner-Khamsi, et al., 2006)

• “Besta” menntakerfið verður til.
PISA og orðræðan um menntun
• Alþjóðlegar kannanir móta orðræðu um menntun
– Aukin alþjóðleg samkeppni á sviði menntunar.
– Leitin að “besta” menntakerfinu.

• Samanburðarhæf gögn ýta undir hugmyndir um
alþjóðlegt markaðstorg menntastefna.
– “Bestu” menntakerfunum stillt upp í búðarglugga.

Hvernig veljum við leiðina sem er líklegust til árangurs
fyrir okkur?
Að bera saman menntakerfi
• Samanburðarmenntunarfræði (e. comparative education):
Að nota reynslu af þróun menntamála í einu eða fleiri
löndum, landsvæðum, þjóðum, o.s.frv. til að sannreyna
fullyrðingar um tengsl samfélags og menntunar í víðu
samhengi.

(Noah, 1973)

• Vandamálið: Erum alltaf að bera saman epli og appelsínur.
– Hvað er það sem felst í reynslu þeirra sem ná góðum árangri
sem getur nýst öðrum til að ná sama árangri?
– Hvað er leynilega kryddið í sósu uppskriftinni?
– Hvernig notum við þá þekkingu til að búa til nýja sósu?
Upptaka menntastefnu frá öðrum
(e. policy borrowing)
• Stefnumótendur leita lausna í reynslu annarra
landa: Hvernig velja þeir og innleiða bestu
leið?
• Fjórskipt ferli (Phillips & Ochs , 2003)
– 1. Aðdráttur milli ríkja (e. cross-national
attraction)
– 2. Ákvarðanataka
– 3. Innleiðing
– 4. Aðlögun (alþjóðavæðing eða heimfæring)
Aðdráttur milli ríkja
• “Impulses” – Hvatar fyrir því að
stefnumótendur leiti í reynslu annarra eftir
fyrirmyndum.
• “Externalizing Potential” – Hvað í menntakerfi
fyrirmyndarinnar er mögulega hægt að
heimfæra?
Vantar inn í módelið hverjir
móta samræðu og gegna
lykilhlutverkum í ferlinu
(Rappleye, 2006)

Phillips & Ochs, 2003
Hvað rekur okkar að markaðstorginu?
• Innri hvatar
– Af hverju viljum við breytingu?
– Vitum við hvert við viljum stefna?
– Er samstaða um breytingar?

• Hver er raunverulega staðan hér á landi og
hvert viljum við stefna?
PISA o.þ.h. mótar þessa umræðu
Hvernig veljum við á markaðstorginu?
• Ytri hvatar

– “Frændþjóðir”
– “Löndin sem við viljum bera okkur saman við”
– Lönd sem svipa til Íslands í
félagslegu/efnhagslegu/pólitísku tilliti
– Lönd sem eru komin eða eru á leið þangað sem við viljum
vera
– Lönd sem eru að gera sniðuga hluti sem við sjáum
mögulega gagn í

Samanburðarhæf gögn geta beint okkur í nýjar áttir
Heimildir
•
•
•
•

•

•

Noah, H. J. (1973). Defining comparative education: Conceptions. In R. Edwards et al,
(Eds) Relevant Methods in Comparative Education. Hamburg: UNESCO Institute for
Education.
Nóvoa, A. & Yariv-Mashal, T. (2003). Comparative research in education: A mode of
governance or a historical journey? Comparative Education, 39(4), 423-438.
Olssen, M., Codd, J., & O'Neill, A. M. (2004). Education policy: Globalization, citizenship
and democracy. Thousand Oaks, CA: Sage.
Steiner-Khamsi, G., Silova, I. & Johnson, E. M. (2006) Neoliberalism liberally applied:
educational policy borrowing in Central Asia, in: J. Ozga, T. Seddon & T. Popkewitz (Eds)
World Yearbook of Education 2006. Education research and policy: steering the
knowledge-based economy. New York/London: Routledge.
Tamassia, C. V. & Adams, R. J. (2009). International assessments and indicators: How
will assessments and performance indicators improve educational policies and
practices in a globalized society? In K. Ryan & J. B. Cousins, (Eds) The SAGE
international handbook of educational evaluation. Thousand Oaks, CA: Sage.
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (8 Desember, 2007). Niðurstöður PISA 2006 kalla á
umræður og endurmat. Morgunblaðið.

Mais conteúdo relacionado

Semelhante a Tryggvi Thayer - Menntastefna á alþjóðlegu markaðstorgi: Hvernig veljum við "bestu" leið?

Semelhante a Tryggvi Thayer - Menntastefna á alþjóðlegu markaðstorgi: Hvernig veljum við "bestu" leið? (11)

Opið hvernig? Hið "opna" og myndun þekkingarsamfélaga
Opið hvernig? Hið "opna" og myndun þekkingarsamfélagaOpið hvernig? Hið "opna" og myndun þekkingarsamfélaga
Opið hvernig? Hið "opna" og myndun þekkingarsamfélaga
 
Einstaklingsmiðun í námi með aðstoð tækninnar
Einstaklingsmiðun í námi með aðstoð tækninnarEinstaklingsmiðun í námi með aðstoð tækninnar
Einstaklingsmiðun í námi með aðstoð tækninnar
 
Álitamál í skólastarfi
Álitamál í skólastarfiÁlitamál í skólastarfi
Álitamál í skólastarfi
 
Einstaklingsmiðun í nám i með aðstoð tækninnar
Einstaklingsmiðun í námi með aðstoð tækninnarEinstaklingsmiðun í námi með aðstoð tækninnar
Einstaklingsmiðun í nám i með aðstoð tækninnar
 
Skólanámskrá með aðferð þjóðfundar
Skólanámskrá með aðferð þjóðfundarSkólanámskrá með aðferð þjóðfundar
Skólanámskrá með aðferð þjóðfundar
 
Torg sem vettvangur símenntunar
Torg sem vettvangur símenntunarTorg sem vettvangur símenntunar
Torg sem vettvangur símenntunar
 
Áherslur í fræðslu fullorðinna; Enska sem annað tungumál
Áherslur í fræðslu fullorðinna; Enska sem annað tungumálÁherslur í fræðslu fullorðinna; Enska sem annað tungumál
Áherslur í fræðslu fullorðinna; Enska sem annað tungumál
 
Borgaravitund - stafræn borgaravitund?
Borgaravitund - stafræn borgaravitund?Borgaravitund - stafræn borgaravitund?
Borgaravitund - stafræn borgaravitund?
 
Borgaravitund kynning sj_ha_14mars2018
Borgaravitund kynning sj_ha_14mars2018Borgaravitund kynning sj_ha_14mars2018
Borgaravitund kynning sj_ha_14mars2018
 
Torg sem vettvangur símenntunar
Torg sem vettvangur símenntunarTorg sem vettvangur símenntunar
Torg sem vettvangur símenntunar
 
Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?
Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?
Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?
 

Mais de Tryggvi Thayer

Mais de Tryggvi Thayer (20)

Educational innovation at the School of Education
Educational innovation at the School of EducationEducational innovation at the School of Education
Educational innovation at the School of Education
 
Breytingaöfl og framtíð menntunar
Breytingaöfl og framtíð menntunarBreytingaöfl og framtíð menntunar
Breytingaöfl og framtíð menntunar
 
Menntarannsóknir og framtíð menntunar: Framsýni og framtíðalæsi í menntasamfé...
Menntarannsóknir og framtíð menntunar:Framsýni og framtíðalæsi ímenntasamfé...Menntarannsóknir og framtíð menntunar:Framsýni og framtíðalæsi ímenntasamfé...
Menntarannsóknir og framtíð menntunar: Framsýni og framtíðalæsi í menntasamfé...
 
Learning spaces and the future of learning
Learning spaces and the future of learningLearning spaces and the future of learning
Learning spaces and the future of learning
 
Covid og framtíð menntunar
Covid og framtíð menntunarCovid og framtíð menntunar
Covid og framtíð menntunar
 
Nokkrir punktar um skipulagningu námskeiða í námsumsjónarkerfi
Nokkrir punktar um skipulagningu námskeiða í námsumsjónarkerfiNokkrir punktar um skipulagningu námskeiða í námsumsjónarkerfi
Nokkrir punktar um skipulagningu námskeiða í námsumsjónarkerfi
 
Snillismiðjur og makerý: Að skapa framtíð
Snillismiðjur og makerý:Að skapa framtíðSnillismiðjur og makerý:Að skapa framtíð
Snillismiðjur og makerý: Að skapa framtíð
 
Gagnaukinn veruleiki og framtíð náms
Gagnaukinn veruleiki og framtíð námsGagnaukinn veruleiki og framtíð náms
Gagnaukinn veruleiki og framtíð náms
 
Citizenship, democracy and education
Citizenship, democracy and educationCitizenship, democracy and education
Citizenship, democracy and education
 
Byltingar og breytingar í námi og kennslu
Byltingar og breytingar í námi og kennsluByltingar og breytingar í námi og kennslu
Byltingar og breytingar í námi og kennslu
 
Skólar og skólahald í vísindaskáldskap
Skólar og skólahald í vísindaskáldskapSkólar og skólahald í vísindaskáldskap
Skólar og skólahald í vísindaskáldskap
 
Athafnakostir HA
Athafnakostir HAAthafnakostir HA
Athafnakostir HA
 
Samspil2018: Samfélagsleg nýsköpun í skólastarfi
Samspil2018: Samfélagsleg nýsköpun í skólastarfiSamspil2018: Samfélagsleg nýsköpun í skólastarfi
Samspil2018: Samfélagsleg nýsköpun í skólastarfi
 
Tækniþróun og framtíð menntunar: Hvað er að gerast, hvernig vitum við og hvað...
Tækniþróun og framtíð menntunar: Hvað er að gerast, hvernig vitum við og hvað...Tækniþróun og framtíð menntunar: Hvað er að gerast, hvernig vitum við og hvað...
Tækniþróun og framtíð menntunar: Hvað er að gerast, hvernig vitum við og hvað...
 
International Comparative Assessments
International Comparative AssessmentsInternational Comparative Assessments
International Comparative Assessments
 
Samnor - Starfsmenntun framhaldsskóla á Norðurlandi
Samnor - Starfsmenntun framhaldsskóla á NorðurlandiSamnor - Starfsmenntun framhaldsskóla á Norðurlandi
Samnor - Starfsmenntun framhaldsskóla á Norðurlandi
 
Megatrends and the forward-looking leader
Megatrends and the forward-looking leaderMegatrends and the forward-looking leader
Megatrends and the forward-looking leader
 
Technological development & the future of education: The next 20 years
Technological development & the future of education: The next 20 yearsTechnological development & the future of education: The next 20 years
Technological development & the future of education: The next 20 years
 
Augmented reality: The next frontier for learning
Augmented reality: The next frontier for learningAugmented reality: The next frontier for learning
Augmented reality: The next frontier for learning
 
Tækniþróun, tæknibyltingar og framtíð náms
Tækniþróun, tæknibyltingar og framtíð námsTækniþróun, tæknibyltingar og framtíð náms
Tækniþróun, tæknibyltingar og framtíð náms
 

Tryggvi Thayer - Menntastefna á alþjóðlegu markaðstorgi: Hvernig veljum við "bestu" leið?

  • 1. Menntastefna á alþjóðlegu markaðstorgi: Hvernig veljum við "bestu" leið? Tryggvi Thayer Menntavísindasvið HÍ Menntun í alþjóðlegu samhengi Desember, 2013
  • 2. "Perhaps most important, participation in international programs also increases awareness of the methods, strategies, and policies employed by other countries and education systems.” (Tamassia & Adams, 2009, p. 213)
  • 3. Nýfrjálshyggjan og menntun • Nýfrjálshyggja: Velferð er best tryggð þegar ráðstöfun fjármuna og auðlinda byggir á samkeppni í samræmi við markaðslögmál. (Olssen et al., 2004) • Menntakerfi hefur áhrif á stöðu lands, þjóðar, svæðis, o.s.frv. innan alþjóðlegs samkeppniskerfis – Menntun sem hluti af efnahagskerfinu – Menntun bætir samkeppnishæfni (Steiner-Khamsi, et al., 2006) • “Besta” menntakerfið verður til.
  • 4. PISA og orðræðan um menntun • Alþjóðlegar kannanir móta orðræðu um menntun – Aukin alþjóðleg samkeppni á sviði menntunar. – Leitin að “besta” menntakerfinu. • Samanburðarhæf gögn ýta undir hugmyndir um alþjóðlegt markaðstorg menntastefna. – “Bestu” menntakerfunum stillt upp í búðarglugga. Hvernig veljum við leiðina sem er líklegust til árangurs fyrir okkur?
  • 5. Að bera saman menntakerfi • Samanburðarmenntunarfræði (e. comparative education): Að nota reynslu af þróun menntamála í einu eða fleiri löndum, landsvæðum, þjóðum, o.s.frv. til að sannreyna fullyrðingar um tengsl samfélags og menntunar í víðu samhengi. (Noah, 1973) • Vandamálið: Erum alltaf að bera saman epli og appelsínur. – Hvað er það sem felst í reynslu þeirra sem ná góðum árangri sem getur nýst öðrum til að ná sama árangri? – Hvað er leynilega kryddið í sósu uppskriftinni? – Hvernig notum við þá þekkingu til að búa til nýja sósu?
  • 6. Upptaka menntastefnu frá öðrum (e. policy borrowing) • Stefnumótendur leita lausna í reynslu annarra landa: Hvernig velja þeir og innleiða bestu leið? • Fjórskipt ferli (Phillips & Ochs , 2003) – 1. Aðdráttur milli ríkja (e. cross-national attraction) – 2. Ákvarðanataka – 3. Innleiðing – 4. Aðlögun (alþjóðavæðing eða heimfæring)
  • 7. Aðdráttur milli ríkja • “Impulses” – Hvatar fyrir því að stefnumótendur leiti í reynslu annarra eftir fyrirmyndum. • “Externalizing Potential” – Hvað í menntakerfi fyrirmyndarinnar er mögulega hægt að heimfæra?
  • 8. Vantar inn í módelið hverjir móta samræðu og gegna lykilhlutverkum í ferlinu (Rappleye, 2006) Phillips & Ochs, 2003
  • 9. Hvað rekur okkar að markaðstorginu? • Innri hvatar – Af hverju viljum við breytingu? – Vitum við hvert við viljum stefna? – Er samstaða um breytingar? • Hver er raunverulega staðan hér á landi og hvert viljum við stefna? PISA o.þ.h. mótar þessa umræðu
  • 10. Hvernig veljum við á markaðstorginu? • Ytri hvatar – “Frændþjóðir” – “Löndin sem við viljum bera okkur saman við” – Lönd sem svipa til Íslands í félagslegu/efnhagslegu/pólitísku tilliti – Lönd sem eru komin eða eru á leið þangað sem við viljum vera – Lönd sem eru að gera sniðuga hluti sem við sjáum mögulega gagn í Samanburðarhæf gögn geta beint okkur í nýjar áttir
  • 11. Heimildir • • • • • • Noah, H. J. (1973). Defining comparative education: Conceptions. In R. Edwards et al, (Eds) Relevant Methods in Comparative Education. Hamburg: UNESCO Institute for Education. Nóvoa, A. & Yariv-Mashal, T. (2003). Comparative research in education: A mode of governance or a historical journey? Comparative Education, 39(4), 423-438. Olssen, M., Codd, J., & O'Neill, A. M. (2004). Education policy: Globalization, citizenship and democracy. Thousand Oaks, CA: Sage. Steiner-Khamsi, G., Silova, I. & Johnson, E. M. (2006) Neoliberalism liberally applied: educational policy borrowing in Central Asia, in: J. Ozga, T. Seddon & T. Popkewitz (Eds) World Yearbook of Education 2006. Education research and policy: steering the knowledge-based economy. New York/London: Routledge. Tamassia, C. V. & Adams, R. J. (2009). International assessments and indicators: How will assessments and performance indicators improve educational policies and practices in a globalized society? In K. Ryan & J. B. Cousins, (Eds) The SAGE international handbook of educational evaluation. Thousand Oaks, CA: Sage. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (8 Desember, 2007). Niðurstöður PISA 2006 kalla á umræður og endurmat. Morgunblaðið.