SlideShare uma empresa Scribd logo
1 de 14
Tækniþróun, tæknibyltingar og
framtíð náms
Tryggvi Thayer
Dagur rafmagns
Grand Hótel
24. janúar, 2017
ATH. í skjalinu er laus „toppur“ ofan á grunninum, svo hægt sé að láta ljósmynd ná undir toppinn.
Eftir að ljósmynd hefur verið sett inn í skjalið, notið þá „Arrange“ -> „Bring to front“ til að lyfta toppinum yfir ljósmyndina.
Ef ekki er þörf á að myndefni nái undir toppinn er honum einfaldlega eytt af síðunni.
Umræðuefnið
• Tækniþróun og tæknibyltingar
– Hvað er tæknibylting?
– Fyrirsjáanlegar tæknibyltingar á komandi áratugum
• Tæknibyltingar og nám
– Hvaða áhrif hafa tæknibyltingar á nám?
– Hvernig á menntasamfélagið að bregðast við
tæknibyltingum?
Tæknibyltingar
• Tiltekin tæknibreyting hefur umtalsverð áhrif á
samband einstaklinga við umhverfi, samfélag, o.s.frv.
• Tvær tæknibyltingar á síðustu 15 árum:
Farsímar: Getum talað við
hvern sem er, hvar sem er,
hvaðan sem er.
Snjallsímar: Öflugar nettengdar
tölvur útbúnar fjölda
umhverfisskynjara komnar í vasann.
Næstu tæknibyltingar
• Staða tækniþróunar bendir til að minnsta kost 3 tæknibyltinga
sem munu hafa töluverð áhrif á næstu 2 áratugum:
1. Ígrædd tækni: Tækni tengd taugakerfi/heila.
Inntak og úttak fyrir upplýsingastreymi.
2. Gervigreind: Tækni safnar/metur upplýsingar.
Tekur sjálfstæða ákvörðun á grundvelli þeirra.
3. Gagnaukinn veruleiki: Umhverfi samsett úr
skynjuðum raunveruleika og tilbúnum veruleika
sem við sköpum með tækni/gögnum
Skilin milli þess tæknilega og þess raunverulega verða óskýr.
Smá innsýn inn í framtíðina
https://www.youtube.com/watch?v=Bv_S5upj5dk
Framtíð náms
Náms-/starfsumhverfi:
Hvað eigum við að kenna?
Hvernig eigum við að kenna?
Raunveruleiki
SýndarveruleikiGagnaukinn
veruleiki
…
Virkjanlegur veruleiki
(e. functional reality)
Sá hluti margbreytilegs veruleika sem
einstaklingur getur nýtt sér til að framkvæma
hluti.
Tvö dæmi…
Virkjanlegur veruleiki
Dæmi:
Pokémon Go
Það eru skrýtnar verur
allt í kring. Ef þú ert með
appið geturðu fundið þá.
Ef ekki þá veistu ekki af
þeim því þeir eru ekki
partur af þínum
virkjanlega veruleika.
Virkjanlegur veruleiki
Dæmi:
Amerískur hafnabolti
Ef þú þekkir leikinn
segja gögnin þér
eitthvað um
leikmennina og
framvindu leiksins. Ef
ekki þá eru þau ekki
partur af þínum
virkjanlega veruleika
og eru merkingarlaus.
Framtíð náms
• Að finna út úr því hvernig við nýtum okkur margþætta og
breytilega veruleika til að gera sniðuga hluti.
• Að tryggja að einstaklingar geti skapað sér sérstöðu í
flóknum og síbreytilegum tækniheimi.
• Að skapa vettvanga þar sem fólk getur komið saman til
að deila þekkingu.
• Spurningin er ekki hvernig nýtum við nýja tækni heldur
hvernig sköpum við umhverfi þar sem ný tækni nýtist?
Virkjanlegur veruleiki
í námi og starfi
• Nám taki mið af framtíð nemenda
– Hver er líklegur tæknilegur veruleiki í þeirra framtíð?
• Áhrif tækni á upplifað umhverfi
– Afmörkun náms-/starfsumhverfis
• Eru einhver mörk eða er það úrelt hugmynd?
• Hver ákveður mörkin?
– Nýta allt aðgengilegt umhverfi
• Að skapa/uppgötva nýja virkjanlega veruleika sem
námsmarkmið
• Learning as “realisation”: uppgötvun, sköpun, miðlun þekkingar.
Kærar þakkir!
Tryggvi Thayer
tbt@hi.is
http://education4site.org

Mais conteúdo relacionado

Semelhante a Tækniþróun, tæknibyltingar og framtíð náms

Framtíðin: Tækni og myndmenntakennsla
Framtíðin: Tækni og myndmenntakennslaFramtíðin: Tækni og myndmenntakennsla
Framtíðin: Tækni og myndmenntakennslaTryggvi Thayer
 
Breytingaöfl og framtíð menntunar
Breytingaöfl og framtíð menntunarBreytingaöfl og framtíð menntunar
Breytingaöfl og framtíð menntunarTryggvi Thayer
 
Framtíð Menntunar - Kennslustund í MEN501G H2019
Framtíð Menntunar - Kennslustund í MEN501G H2019Framtíð Menntunar - Kennslustund í MEN501G H2019
Framtíð Menntunar - Kennslustund í MEN501G H2019Tryggvi Thayer
 
Fnv - Tækni í skólastarfi 12.nóv. 2014
Fnv - Tækni í skólastarfi 12.nóv. 2014Fnv - Tækni í skólastarfi 12.nóv. 2014
Fnv - Tækni í skólastarfi 12.nóv. 2014Ingvi Hrannar Omarsson
 
Athafnakostir og tækni framtíðar
Athafnakostir og tækni framtíðarAthafnakostir og tækni framtíðar
Athafnakostir og tækni framtíðarTryggvi Thayer
 
Opin sjónarmið
Opin sjónarmiðOpin sjónarmið
Opin sjónarmiðradstefna3f
 
Opin sjónarmið um UST
Opin sjónarmið um USTOpin sjónarmið um UST
Opin sjónarmið um USTguest14bd29
 
Framtið menntunar með tilliti til rannsókna og vettvangs
Framtið menntunar með tilliti til rannsókna og vettvangsFramtið menntunar með tilliti til rannsókna og vettvangs
Framtið menntunar með tilliti til rannsókna og vettvangsTryggvi Thayer
 
Menntarannsóknir og framtíð menntunar: Framsýni og framtíðalæsi í menntasamfé...
Menntarannsóknir og framtíð menntunar:Framsýni og framtíðalæsi ímenntasamfé...Menntarannsóknir og framtíð menntunar:Framsýni og framtíðalæsi ímenntasamfé...
Menntarannsóknir og framtíð menntunar: Framsýni og framtíðalæsi í menntasamfé...Tryggvi Thayer
 
Borgaravitund kynning sj_ha_14mars2018
Borgaravitund kynning sj_ha_14mars2018Borgaravitund kynning sj_ha_14mars2018
Borgaravitund kynning sj_ha_14mars2018Sólveig Jakobsdóttir
 
Borgaravitund - stafræn borgaravitund?
Borgaravitund - stafræn borgaravitund?Borgaravitund - stafræn borgaravitund?
Borgaravitund - stafræn borgaravitund?Sólveig Jakobsdóttir
 
Námsefnisgerð áætlun
Námsefnisgerð áætlunNámsefnisgerð áætlun
Námsefnisgerð áætlungunnisigurjons
 
Ör tækniþróun og UT í menntun
Ör tækniþróun og UT í menntunÖr tækniþróun og UT í menntun
Ör tækniþróun og UT í menntunTryggvi Thayer
 

Semelhante a Tækniþróun, tæknibyltingar og framtíð náms (14)

Framtíðin: Tækni og myndmenntakennsla
Framtíðin: Tækni og myndmenntakennslaFramtíðin: Tækni og myndmenntakennsla
Framtíðin: Tækni og myndmenntakennsla
 
Breytingaöfl og framtíð menntunar
Breytingaöfl og framtíð menntunarBreytingaöfl og framtíð menntunar
Breytingaöfl og framtíð menntunar
 
Framtíð Menntunar - Kennslustund í MEN501G H2019
Framtíð Menntunar - Kennslustund í MEN501G H2019Framtíð Menntunar - Kennslustund í MEN501G H2019
Framtíð Menntunar - Kennslustund í MEN501G H2019
 
Fnv - Tækni í skólastarfi 12.nóv. 2014
Fnv - Tækni í skólastarfi 12.nóv. 2014Fnv - Tækni í skólastarfi 12.nóv. 2014
Fnv - Tækni í skólastarfi 12.nóv. 2014
 
Athafnakostir og tækni framtíðar
Athafnakostir og tækni framtíðarAthafnakostir og tækni framtíðar
Athafnakostir og tækni framtíðar
 
Opin sjónarmið
Opin sjónarmiðOpin sjónarmið
Opin sjónarmið
 
Opin sjónarmið um UST
Opin sjónarmið um USTOpin sjónarmið um UST
Opin sjónarmið um UST
 
Ipad – og hvað svo.
Ipad – og hvað svo.Ipad – og hvað svo.
Ipad – og hvað svo.
 
Framtið menntunar með tilliti til rannsókna og vettvangs
Framtið menntunar með tilliti til rannsókna og vettvangsFramtið menntunar með tilliti til rannsókna og vettvangs
Framtið menntunar með tilliti til rannsókna og vettvangs
 
Menntarannsóknir og framtíð menntunar: Framsýni og framtíðalæsi í menntasamfé...
Menntarannsóknir og framtíð menntunar:Framsýni og framtíðalæsi ímenntasamfé...Menntarannsóknir og framtíð menntunar:Framsýni og framtíðalæsi ímenntasamfé...
Menntarannsóknir og framtíð menntunar: Framsýni og framtíðalæsi í menntasamfé...
 
Borgaravitund kynning sj_ha_14mars2018
Borgaravitund kynning sj_ha_14mars2018Borgaravitund kynning sj_ha_14mars2018
Borgaravitund kynning sj_ha_14mars2018
 
Borgaravitund - stafræn borgaravitund?
Borgaravitund - stafræn borgaravitund?Borgaravitund - stafræn borgaravitund?
Borgaravitund - stafræn borgaravitund?
 
Námsefnisgerð áætlun
Námsefnisgerð áætlunNámsefnisgerð áætlun
Námsefnisgerð áætlun
 
Ör tækniþróun og UT í menntun
Ör tækniþróun og UT í menntunÖr tækniþróun og UT í menntun
Ör tækniþróun og UT í menntun
 

Mais de Tryggvi Thayer

Educational innovation at the School of Education
Educational innovation at the School of EducationEducational innovation at the School of Education
Educational innovation at the School of EducationTryggvi Thayer
 
Learning spaces and the future of learning
Learning spaces and the future of learningLearning spaces and the future of learning
Learning spaces and the future of learningTryggvi Thayer
 
Covid og framtíð menntunar
Covid og framtíð menntunarCovid og framtíð menntunar
Covid og framtíð menntunarTryggvi Thayer
 
Nokkrir punktar um skipulagningu námskeiða í námsumsjónarkerfi
Nokkrir punktar um skipulagningu námskeiða í námsumsjónarkerfiNokkrir punktar um skipulagningu námskeiða í námsumsjónarkerfi
Nokkrir punktar um skipulagningu námskeiða í námsumsjónarkerfiTryggvi Thayer
 
Citizenship, democracy and education
Citizenship, democracy and educationCitizenship, democracy and education
Citizenship, democracy and educationTryggvi Thayer
 
Byltingar og breytingar í námi og kennslu
Byltingar og breytingar í námi og kennsluByltingar og breytingar í námi og kennslu
Byltingar og breytingar í námi og kennsluTryggvi Thayer
 
Skólar og skólahald í vísindaskáldskap
Skólar og skólahald í vísindaskáldskapSkólar og skólahald í vísindaskáldskap
Skólar og skólahald í vísindaskáldskapTryggvi Thayer
 
Samspil2018: Samfélagsleg nýsköpun í skólastarfi
Samspil2018: Samfélagsleg nýsköpun í skólastarfiSamspil2018: Samfélagsleg nýsköpun í skólastarfi
Samspil2018: Samfélagsleg nýsköpun í skólastarfiTryggvi Thayer
 
Tækniþróun og framtíð menntunar: Hvað er að gerast, hvernig vitum við og hvað...
Tækniþróun og framtíð menntunar: Hvað er að gerast, hvernig vitum við og hvað...Tækniþróun og framtíð menntunar: Hvað er að gerast, hvernig vitum við og hvað...
Tækniþróun og framtíð menntunar: Hvað er að gerast, hvernig vitum við og hvað...Tryggvi Thayer
 
International Comparative Assessments
International Comparative AssessmentsInternational Comparative Assessments
International Comparative AssessmentsTryggvi Thayer
 
Megatrends and the forward-looking leader
Megatrends and the forward-looking leaderMegatrends and the forward-looking leader
Megatrends and the forward-looking leaderTryggvi Thayer
 
Technological development & the future of education: The next 20 years
Technological development & the future of education: The next 20 yearsTechnological development & the future of education: The next 20 years
Technological development & the future of education: The next 20 yearsTryggvi Thayer
 
Augmented reality: The next frontier for learning
Augmented reality: The next frontier for learningAugmented reality: The next frontier for learning
Augmented reality: The next frontier for learningTryggvi Thayer
 
21st Century Skills and teachers' professional development
21st Century Skills and teachers' professional development21st Century Skills and teachers' professional development
21st Century Skills and teachers' professional developmentTryggvi Thayer
 
International Comparative Surveys in Education
International Comparative Surveys in EducationInternational Comparative Surveys in Education
International Comparative Surveys in EducationTryggvi Thayer
 
Education Plaza: Online communities of practice for educators
Education Plaza: Online communities of practice for educatorsEducation Plaza: Online communities of practice for educators
Education Plaza: Online communities of practice for educatorsTryggvi Thayer
 
Samspil 2015 & Starfsþróun
Samspil 2015 & StarfsþróunSamspil 2015 & Starfsþróun
Samspil 2015 & StarfsþróunTryggvi Thayer
 
Transactional distance in flipped learning environments
Transactional distance in flipped learning environmentsTransactional distance in flipped learning environments
Transactional distance in flipped learning environmentsTryggvi Thayer
 
Education Plaza: Supporting teachers' continuing professional development in ...
Education Plaza: Supporting teachers' continuing professional development in ...Education Plaza: Supporting teachers' continuing professional development in ...
Education Plaza: Supporting teachers' continuing professional development in ...Tryggvi Thayer
 
Áhrifaþættir í þróun samræðna á Twitter (Menntakvika 2014)
Áhrifaþættir í þróun samræðna á Twitter (Menntakvika 2014)Áhrifaþættir í þróun samræðna á Twitter (Menntakvika 2014)
Áhrifaþættir í þróun samræðna á Twitter (Menntakvika 2014)Tryggvi Thayer
 

Mais de Tryggvi Thayer (20)

Educational innovation at the School of Education
Educational innovation at the School of EducationEducational innovation at the School of Education
Educational innovation at the School of Education
 
Learning spaces and the future of learning
Learning spaces and the future of learningLearning spaces and the future of learning
Learning spaces and the future of learning
 
Covid og framtíð menntunar
Covid og framtíð menntunarCovid og framtíð menntunar
Covid og framtíð menntunar
 
Nokkrir punktar um skipulagningu námskeiða í námsumsjónarkerfi
Nokkrir punktar um skipulagningu námskeiða í námsumsjónarkerfiNokkrir punktar um skipulagningu námskeiða í námsumsjónarkerfi
Nokkrir punktar um skipulagningu námskeiða í námsumsjónarkerfi
 
Citizenship, democracy and education
Citizenship, democracy and educationCitizenship, democracy and education
Citizenship, democracy and education
 
Byltingar og breytingar í námi og kennslu
Byltingar og breytingar í námi og kennsluByltingar og breytingar í námi og kennslu
Byltingar og breytingar í námi og kennslu
 
Skólar og skólahald í vísindaskáldskap
Skólar og skólahald í vísindaskáldskapSkólar og skólahald í vísindaskáldskap
Skólar og skólahald í vísindaskáldskap
 
Samspil2018: Samfélagsleg nýsköpun í skólastarfi
Samspil2018: Samfélagsleg nýsköpun í skólastarfiSamspil2018: Samfélagsleg nýsköpun í skólastarfi
Samspil2018: Samfélagsleg nýsköpun í skólastarfi
 
Tækniþróun og framtíð menntunar: Hvað er að gerast, hvernig vitum við og hvað...
Tækniþróun og framtíð menntunar: Hvað er að gerast, hvernig vitum við og hvað...Tækniþróun og framtíð menntunar: Hvað er að gerast, hvernig vitum við og hvað...
Tækniþróun og framtíð menntunar: Hvað er að gerast, hvernig vitum við og hvað...
 
International Comparative Assessments
International Comparative AssessmentsInternational Comparative Assessments
International Comparative Assessments
 
Megatrends and the forward-looking leader
Megatrends and the forward-looking leaderMegatrends and the forward-looking leader
Megatrends and the forward-looking leader
 
Technological development & the future of education: The next 20 years
Technological development & the future of education: The next 20 yearsTechnological development & the future of education: The next 20 years
Technological development & the future of education: The next 20 years
 
Augmented reality: The next frontier for learning
Augmented reality: The next frontier for learningAugmented reality: The next frontier for learning
Augmented reality: The next frontier for learning
 
21st Century Skills and teachers' professional development
21st Century Skills and teachers' professional development21st Century Skills and teachers' professional development
21st Century Skills and teachers' professional development
 
International Comparative Surveys in Education
International Comparative Surveys in EducationInternational Comparative Surveys in Education
International Comparative Surveys in Education
 
Education Plaza: Online communities of practice for educators
Education Plaza: Online communities of practice for educatorsEducation Plaza: Online communities of practice for educators
Education Plaza: Online communities of practice for educators
 
Samspil 2015 & Starfsþróun
Samspil 2015 & StarfsþróunSamspil 2015 & Starfsþróun
Samspil 2015 & Starfsþróun
 
Transactional distance in flipped learning environments
Transactional distance in flipped learning environmentsTransactional distance in flipped learning environments
Transactional distance in flipped learning environments
 
Education Plaza: Supporting teachers' continuing professional development in ...
Education Plaza: Supporting teachers' continuing professional development in ...Education Plaza: Supporting teachers' continuing professional development in ...
Education Plaza: Supporting teachers' continuing professional development in ...
 
Áhrifaþættir í þróun samræðna á Twitter (Menntakvika 2014)
Áhrifaþættir í þróun samræðna á Twitter (Menntakvika 2014)Áhrifaþættir í þróun samræðna á Twitter (Menntakvika 2014)
Áhrifaþættir í þróun samræðna á Twitter (Menntakvika 2014)
 

Tækniþróun, tæknibyltingar og framtíð náms

  • 1. Tækniþróun, tæknibyltingar og framtíð náms Tryggvi Thayer Dagur rafmagns Grand Hótel 24. janúar, 2017 ATH. í skjalinu er laus „toppur“ ofan á grunninum, svo hægt sé að láta ljósmynd ná undir toppinn. Eftir að ljósmynd hefur verið sett inn í skjalið, notið þá „Arrange“ -> „Bring to front“ til að lyfta toppinum yfir ljósmyndina. Ef ekki er þörf á að myndefni nái undir toppinn er honum einfaldlega eytt af síðunni.
  • 2. Umræðuefnið • Tækniþróun og tæknibyltingar – Hvað er tæknibylting? – Fyrirsjáanlegar tæknibyltingar á komandi áratugum • Tæknibyltingar og nám – Hvaða áhrif hafa tæknibyltingar á nám? – Hvernig á menntasamfélagið að bregðast við tæknibyltingum?
  • 3.
  • 4.
  • 5. Tæknibyltingar • Tiltekin tæknibreyting hefur umtalsverð áhrif á samband einstaklinga við umhverfi, samfélag, o.s.frv. • Tvær tæknibyltingar á síðustu 15 árum: Farsímar: Getum talað við hvern sem er, hvar sem er, hvaðan sem er. Snjallsímar: Öflugar nettengdar tölvur útbúnar fjölda umhverfisskynjara komnar í vasann.
  • 6. Næstu tæknibyltingar • Staða tækniþróunar bendir til að minnsta kost 3 tæknibyltinga sem munu hafa töluverð áhrif á næstu 2 áratugum: 1. Ígrædd tækni: Tækni tengd taugakerfi/heila. Inntak og úttak fyrir upplýsingastreymi. 2. Gervigreind: Tækni safnar/metur upplýsingar. Tekur sjálfstæða ákvörðun á grundvelli þeirra. 3. Gagnaukinn veruleiki: Umhverfi samsett úr skynjuðum raunveruleika og tilbúnum veruleika sem við sköpum með tækni/gögnum Skilin milli þess tæknilega og þess raunverulega verða óskýr.
  • 7. Smá innsýn inn í framtíðina https://www.youtube.com/watch?v=Bv_S5upj5dk
  • 8. Framtíð náms Náms-/starfsumhverfi: Hvað eigum við að kenna? Hvernig eigum við að kenna? Raunveruleiki SýndarveruleikiGagnaukinn veruleiki …
  • 9. Virkjanlegur veruleiki (e. functional reality) Sá hluti margbreytilegs veruleika sem einstaklingur getur nýtt sér til að framkvæma hluti. Tvö dæmi…
  • 10. Virkjanlegur veruleiki Dæmi: Pokémon Go Það eru skrýtnar verur allt í kring. Ef þú ert með appið geturðu fundið þá. Ef ekki þá veistu ekki af þeim því þeir eru ekki partur af þínum virkjanlega veruleika.
  • 11. Virkjanlegur veruleiki Dæmi: Amerískur hafnabolti Ef þú þekkir leikinn segja gögnin þér eitthvað um leikmennina og framvindu leiksins. Ef ekki þá eru þau ekki partur af þínum virkjanlega veruleika og eru merkingarlaus.
  • 12. Framtíð náms • Að finna út úr því hvernig við nýtum okkur margþætta og breytilega veruleika til að gera sniðuga hluti. • Að tryggja að einstaklingar geti skapað sér sérstöðu í flóknum og síbreytilegum tækniheimi. • Að skapa vettvanga þar sem fólk getur komið saman til að deila þekkingu. • Spurningin er ekki hvernig nýtum við nýja tækni heldur hvernig sköpum við umhverfi þar sem ný tækni nýtist?
  • 13. Virkjanlegur veruleiki í námi og starfi • Nám taki mið af framtíð nemenda – Hver er líklegur tæknilegur veruleiki í þeirra framtíð? • Áhrif tækni á upplifað umhverfi – Afmörkun náms-/starfsumhverfis • Eru einhver mörk eða er það úrelt hugmynd? • Hver ákveður mörkin? – Nýta allt aðgengilegt umhverfi • Að skapa/uppgötva nýja virkjanlega veruleika sem námsmarkmið • Learning as “realisation”: uppgötvun, sköpun, miðlun þekkingar.