Yfirlit
• Inngangur
• Framtíðarfræði:
- Hvað og hvenær er þessi “framtíð”?
- Aðferðir í framtíðarfræðum
- Hvar fáum við gögn um framtíðina?
• Framtíðin frá okkar sjónarhorni
- Tækniþróun
- Samfélagsleg þróun
- Skólaþróun
• Framtíðarsýn í rannsóknum og á vettvangi
Úr frétt um rannsókn Helga Eiríks Eyjólfssonar & Stefáns Hrafns Jónssonar
Framtíðarhjólið
1. Skrifið örstutta lýsingu á greiningarefninu (í þessu tilviki kennaraskortur) í miðjuna á blaði og gera
hring utan um.
2. Þátttakendur skrá í hringi utan um miðju möguleg áhrif megin efnis.
3. Endurtaka 2. skref en nú um staðhæfingar sem settar voru í 2. hring.
4. o.s.frv.
5. Þátttakendur ræða staðhæfingar sem komu fram og skrá allar sem þykja líklegar/raunhæfar
staðhæfingar um framtíðina.
Að lokum:
1. Áætlanagerð
2. Eftirfylgni/eftirlit með framkvæmd
Framtíðin er ekki eitthvað sem kemur fyrir
okkur heldur eitthvað sem við sköpum og
mótum með okkar athöfnum og
ákvörðunum.
The primary goal of futures studies is, “… to create a
new sense of time; to stretch time by including a longer
vision of time within our forecasts, decision making, and
living.”
Inayatullah, 1990
Margar framtíðir
Líkleg framtíð
Hvað má ætla að gerist í framtíðinni?
Mögulegar framtíðir
Hvernig gæti framtíðin orðið?
Hvað er það sem ræður hvaða framtíð verði að raun?
Ákjósanleg framtíð
Hvernig viljum við að framtíðin verði?
Hvernig tryggjum við að ákjósanlegast framtíð verði að raun?
Sjá: Cornish, 2004
Hvenær kemur “framtíðin”?
• 0-5 ár - nánasta framtíð: Skammtímasýn sem mótast mest af núinu.
Það verða breytingar en líkur á róttækum breytingum er lítil vegna
íhaldssemi og lítils svigrúms.
• U.þ.b. 10 ár - meðallangur tími: Nokkur framsýni sem mótast af
áþreifanlegum breytingaröflum í núinu. Líkur á töluverðum
breytingum sem kunna að virðast róttækar eftir á að hyggja.
• Meira en 15 ár - langur tími: Mikil framsýni sem felur í sér skapandi
hugsun um hvernig breytingaröfl geta mótað mögulegar framtíðir.
Gert ráð fyrir að töluverðar breytingar eigi sér stað - sumar
“byltingarkenndar”. Töluvert svigrúm til að móta framtíð.
• +100 ár - fjarlæg framtíð: Skapandi sýn á nýjum
samfélögum/heimum sem tekur tillit til breytingarafla sem enn eru
óráðin. Mikið svigrúm til að setja langtímamarkmið.
Sjá: Irvine & Martin, 1984; Thayer, 2013
Veldisvaxandi tíðni breytinga í UT
Hversu mikil reiknigeta fæst f. $1.000
Kurzweil, 2005
Sjá líka gagnrýni Modis (2006) á hugmyndir Kurzweils
Aðferðir
1. Greinandi– Hvað segja gögn um framtíðina?
- Framtíðarspár (t.d. Moore lögmálið): Framreikna útfrá gögnum sem eru fyrir hendi.
- Stefnugreining (t.d. loftslagsbreytingar): Greina sögulegar og nútíma sveiflur.
Tilgangurinn er að upplýsa um líklega framtíð
2. Skapandi– Hvernig framtíð viljum við skapa?
- Sviðsmyndir (t.d. flugvallarsvæðið í Norðurmýri): Skapa sameiginlega sýn á mögulegar og
ákjósanlegar framtíði
- Forsjálni (t.d. sjálfbær þróun): Nota fjölbreyttar aðferðir framtíðarfræða til að ímynda
sameiginlegar framtíðir.
Tilgangurinn er að lýsa því sem við viljum að gerist
Útkomur
• Breytingaröfl – Hvað í umhverfinu knýr á um
breytingar?
• Mögulegar framtíðir – Hvaða áhrif geta breytingaröfl
mögulega haft?
• Æskileg framtíð – Hvaða framtíð viljum við?
• Áhættur – Hvað getur komið í veg fyrir að æskilega
framtíðin verði að veruleika?
• Tækifæri – Hvernig aukum við líkur á að æskilega
framtíðin verði að veruleika?
Kerfislegt þrýsti- og aðhaldsafl breytinga
Tækni
SamfélagUmhverfi
Samhengi
Breytingaröfl
togast á
Við gerum ekki allt sem við getum
og yfirleitt af góðri ástæðu.
Breytingaröfl
Hvað kemur til með að hafa áhrif á menntun?
• Breytingar í atvinnulífi
• Samfélagsbreytingar
• Fólksflutningar um allan heim
• Ný tækni
Einn gegnum gangandi þráður
Tækniþróun!!!
Tækni framtíðarinnar
Af hverju?
• Breytingaröfl skapa nýja merkingu/breyta
umhverfinu og leiða þannig til breytinga á mörgum
sviðum.
• Afleidd tækniþróun oft sýnilegri en leiðir bara til
skammlífra breytingaskrefa.
Líkleg breytingaröfl Ekki líkleg breytingaröfl
Snjalltæki
Sjálfakandi bílar
Gagnaukinn veruleiki
(e. augmented reality)
Spjaldtölvur
Skjávarpar
MOOC
Tækniþróun
“Öll verk sem efla mannkynið hafa sæmd og eru mikilvæg og ættu að vera
framkvæmd af vandvirkni.”
Martin Luther King Jr.
Samfélagið
“… we are not just witnessing a relativisation of time according to social contexts... The transformation
is more profound: it is the mixing of tenses to create a forever universe…: timeless time, using
technology to escape the contexts of its existence, and to appropriate selectively any value each
context could offer to the ever-present.”
Manuel Castells
Skólaþróun
1. Hvernig verða skólar í framtíðinni?
2. Hvernig viljum við að skólar verði í
framtíðinni?
3. Hvernig byggjum við skóla fyrir framtíðina?
Framtíðarmiðuð menntastefna
Eiginleikar (AVENUE framework):
Anticipatory (Forsjálni)
Vision (Sameiginleg sýn)
Empowerment (Valdeflandi)
New meaning (Ný merking)
Utility (Nytsöm)
Ethical (Siðferðilega réttmæt)
Framtíðarmiðuð stefna opnar leiðir til farsællar framtíðar en
er um leið opin fyrir breytingum.
Sjá: Thayer, 2011
Framtíðarmiðuð stefna - dæmi
Stefna HÍ 2006 - 2011
Langtímamarkmið: Háskóli Íslands verði meðal 100 bestu háskóla
heims.
Þrjú aðalmarkmið:
1. Framúrskarandi rannsóknir
Háskóli Íslands ætlar að efla hágæðarannsóknir sem standast alþjóðleg
viðmið á fjölbreyttum sviðum vísinda og fræða. Til þess þarf að stórefla
doktorsnám og auka samstarf við aðra háskóla, rannsóknastofnanir og
fyrirtæki.
2. Framúrskarandi kennsla
Háskóli Íslands þjónar samfélaginu og þörfum þess fyrir menntun á
heimsmælikvarða með því að veita nemendum framúrskarandi kennslu í
nánum tengslum við rannsóknastarf skólans.
3. Framúrskarandi stjórnun og stoðþjónusta
Háskóli Íslands ætlar að styðja vel við rannsóknir og kennslu með skilvirku
stjórnkerfi, góðri stoðþjónustu og öflugu gæðakerfi.
Greinum stefnu HÍ
Hvað finnið þið í stefnu HÍ 2006-2011 sem
endurspeglar eftirfarandi:
Anticipation (Forsjálni)
Vision (Sameiginleg sýn)
Empowerment (Valdefling)
New meaning (Ný merking)
Utility (Nytsemi)
Ethical (Siðferðilegt réttmæti)
Framtíðin, menntarannsóknir og vettvangurinn
Eru tengsl við framtíðina?
- Bein tengsl: framtíðartengingar ræddar
- Óbein tengsl: framtíðartengingar greinanlegar en ekki
ræddar
- Engin tengsl: engin greinanleg tenging við framtíð
Hver er framtíðarsýnin?
- Íhaldssöm: litlar sem engar breytingar
- Hófsöm: einhverjar breytingar en ekki róttækar
- Framsækin: vel mótuð framtíðarsýn
Heimildir
Castells, M. (1996) The Rise of the Network Society. Oxford: Blackwell.
Common Sense Media (2009). 35% of teens admit to using cell phones to cheat.
Commonsensemedia.org. https://www.commonsensemedia.org/about-us/news/press-
releases/35-of-teens-admit-to-using-cell-phones-to-cheat
Cornish, E. (2004). Futuring: The exploration of the future. Bethesda, MD: World Future
Society.
Facer, K. (2009). Educational, social and technological futures: a report from the Beyond
Current Horizons Programme. London: DCSF & Futurelab.
Harkins, A. M., & Kubik, G. H. (2010). “Ethical” cheating in formal education. On the Horizon,
18(2), 138-146.
Inayatullah, S. (1990). Deconstructing and reconstructing the future: Predictive, cultural and
critical epistemologies. Futures, 22(2), 115–141.
Irvine, J. M., & Martin, B. R. (1984). Foresight in science. Pinter.
Kurzweil, R. (2005). The singularity Is near. New York: Viking.
Modis, T. (2006). The singularity myth. Technological Forecasting & Social Change, 73(2), 95-
127.
Thayer, T. (2011) What makes a “future-oriented” policy? Towards a framework for identifying
and analysing policies. Education4site.org. http://wp.me/p22Btc-4P
Thayer, T (2013). Framtíð menntunar: Hvað á að horfa langt fram í tímann? Upplýsandi tæki.
http://tryggvi.blog.is/blog/tryggvi/entry/1311938/
Notas do Editor
Framtíðarhjólið
Búin til af Jerome C. Glenn (forstjóri Millennium Project – www.millennium-project.org/)
Aðferð til að greina möguleg áhrif tæknilegra og félagslegra breytinga.
Myndræn framtíðarmiðuð þankahríð
(e. brainstorming)
Ex. Google Glass: Tech perspective looked promising, social perspective doomed the device.
Google glass experience: https://www.youtube.com/watch?v=ErpNpR3XYUw
Glass as others see them: https://admin.mashable.com/wp-content/uploads/2014/03/Google-Glass-Mashable-5.jpg