SlideShare uma empresa Scribd logo
1 de 11
Kynning á Tónlistarskóla
Fáskrúðs- og Stöðvarfjarðar
Keppendur skólans á svæðistónleikum Nótunnar á Egilsstöðum
Fjöldi nemenda og
starfsmanna
 Nemendur eru 58 talsins í maí 2013.
 Nemendafjöldi áætlaður haustið 2013 og
haustið 2014 fer auðvitað eftir fjárveitingu.
 Eins og staðan er núna eru tíu á biðlista; þrír
á píanó/hljómborð, þrír á gítar/rafgítar, tveir á
trommur, einn í söng og einn á þverflautu.
 Fjórir starfsmenn eru við skólann í 2,83
stöðugildum.
 Þær breytingar verða í haust að einn kennari
fer í fæðingarorlof. Aðrir kennarar skólans
taka yfir kennslu viðkomandi, enda litlar líkur
á að takist að ráða tímabundið í 33% stöðu.
Rekstrarniðurstaða 2012
 Tekjur af skólagjöldum voru 2.368.690 kr.
 Laun og launatengd gjöld 19.491.846 kr.
 Annar kostnaður 1.853.270 kr.
 Samtals: 21.345.116 kr.
 Skólinn fór 1.273.945 kr. fram úr fjárhagsáætlun.
 Launatölur voru 789.050 kr. hærri en áætlað var sem
skýrist að einhverju leyti af kjarasamningum en einnig
því að kennari sem ráðinn var heldur dýrari en áætlað
var.
 Tekjur af skólagjöldum voru ofáætlaðar um 291.310 kr.
vegna fækkunar nemenda og auknu hlutfalli nemenda í
fullu námi.
 Greiðslur vegna aksturs voru rúmum 200.000 kr. hærri
en áætlað var vegna fleiri ferða á milli Fáskrúðsfjarðar
og Stöðvarfjarðar. Það skýrist að einhverju leyti af því
að bregðast þurfti við kennaraskorti á Reyðarfirði.
Rekstrarniðurstaða jan- apríl
2013
 Rekstarniðurstaða á fyrstu fjórum mánuðumer í
samræmi við væntingar og er reynt að gæta ítrasta
aðhalds.
 Laun og launatengd gjöld fyrir árið eru á pari, eða 6,6
milljónir eins og gert var ráð fyrir í áætlun.
 Ekkert er fyrirsjáanlegt sem ætti að koma í veg fyrir að
áætlun standist.
Faglegur árangur
 Nemendur taka þátt í tónleikum og tónfundum og er
árangur þeirra metinn þar, ásamt símati yfir hverja önn.
Ekki hefur verið lögð áhersla á lokapróf, en hver kennari
lætur nemendur sína taka áfangapróf og/eða stigspróf
þegar nemandinn er tilbúinn til þess.
 Þrír nemendur tóku grunnpróf á síðasta ári og var
árangur þeirra ágætur. Nokkrir stefna á áfangapróf á
næsta skólaári.
 Innra mat hefur ekki farið fram með formlegum hætti, en
stuðst er við viðmið úr skólanámskrá um sjálfsmat.
Húsnæði, lóð og
tækjabúnaður
 Húsnæði til píanókennslu á Stöðvarfirði er ekki
fullnægjandi eftir sameiningu grunn- og leikskóla.
 Myrkvunartjöld vantar fyrir þakglugga í sal á
Fáskrúðsfirði.
 Nýja ljósará (ljósatruss) vantar í sal á Fáskrúðsfirði (eða
lyftibúnað) enda er ekki hægt að þjónusta ljóskastara né
skjávarpa nema að leigja lyftu með ærnum tilkostnaði.
 Setja þarf upp kastara sem skólinn á nú þegar.
 Skólinn er vel tækjum búinn en það þyrfti að bæta við
nokkrum málmblásturshljóðfærum til útleigu, svo hægt
sé að bjóða upp á fjölbreyttara nám.
Sérkenni skólans
 ,,Sýn Tónlistarskóla Fáskrúðs- og Stöðvarfjarðar er sú að
tónlist eigi erindi við alla og að allir geti stundað tónlistarnám
á eigin forsendum í umhverfi sem er hvetjandi og lifandi.
 Aðalmarkmið skólans er að tónlist sé sjálfsagður hluti
mannlífsins og sýnileg í samfélaginu.” (úr skólanámskrá)
 Skólinn er vel tækjum búinn, sérstaklega á Fáskrúðsfirði.
Þess vegna hefur skólinn þá sérstöðu að geta gert
hljóðupptökur af leik og söng nemenda með litlum fyrirvara og
eykst það sífellt eftir því sem kennarar læra á búnaðinn.
 Skólinn hefur verið að skoða notkun internets og
fjarfundabúnaðar í kennslu, sérstaklega í tónfræðikennslu og
það er í þróun. Næsta skólaár munum við prófa
hljóðfærakennslu í gegnum fjarfundabúnað, enda er þannig
búnaður bæði á Fáskrúðsfirði og Stöðvarfirði.
 Skólinn hefur tekið þátt í Nótunni – uppskeruhátíð
tónlistarskólanna síðustu þrjú ár með ágætum árangri.
Sameiginleg uppeldisstefna
 Skólinn tekur mið af þeirri stefnu sem mörkuð er af
grunnskólunum s.s. Uppeldi til ábyrgðar og ART.
 Kennarar eru upplýstir um þessa uppeldisstefnu og fá
kynningu á henni.
Endurskoðun skólanámskrár
 Á þessu skólaári hefur verið fariðyfir helstu atriði og
uppfært miðað við breytingar sem hafa orðið t.d.
breytingar á starfsfólki.
 Næsta skólaár verður skólanámskráin tekin til
gagngerrar endurskoðunar.
Foreldrafélag
 Stefnt hefur verið að stofnun
foreldrafélags við Tónlistarskólann,
sem hefði það hlutverk að styðja við
starfsemina og efla tengsl skóla og
heimilis.
 Foreldrafélag var stofnað 7.
nóvember,2012.
Annað
 Tónlistarskóli Fáskrúðsfjarðar og Stöðvarfjarðar leitast við að vera
sýnilegur og tekur þátt í velflestum uppákomum og viðburðum sem
fara fram í samfélaginu. Hér að neðan má sjá dæmi:
 4. maí: List án landamæra – Tónlistarskólinn lagði til tónlistaratriði
 1. maí: Baráttufundur - Tónlistarskólinn lagði til tónlistaratriði
 17. apríl: Árshátíð Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar - Tónlistarskólinn aðstoðar með tónlistarflutining og
tæknivinnu
 6. apríl: Fermingarbörn á Fáskrúðsfirði flytja lag í fermingunni sinni - Tónlistarskólinn aðstoðaði
viðæfingar
 24. mars: Æskulýðsmessa á Eskifirði – Tónlistarskólinn lagði til tónlistaratriði
 18. mars: Reyklaus bekkur. - Tónlistarskólinn aðstoðaði við æfingar og tæknivinnu
 12. mars: Stóra upplestrarkeppnin - Tónlistarskólinn lagði til tónlistaratriði
 5. mars: Keppnisdagar í Stöðvarfjarðarskóla – Tónlistarskólinn tók að sér að sjá um eina keppnisgrein
 5. febrúar: Þorrablót grunnskólans á Fáskúðsfirði – Tónlistarskólinn lagði til tónlistaratriði
 27. janúar: Sólarkaffi Leiknis – Tónlistarskólinn lagði til tónlistaratriði
 25. janúar: Þorrablót Uppsala – Tónlistarskólinn lagði til tónlistaratriði
 19. janúar: Lego keppnin – Tónlistarskólinn aðstoðaði með tónlistaratriði
 12. janúar: Hjónaball Fáskrúðsfirði - Tónlistarskólinn hjálpaði til með upptökur og hljóðvinnslu
 20. janúar: Litlu jólin – Tónlistarskólinn sá um tónlistarflutning ásamt fleirum
 18. desember: Nemendur Tónlistarskólans fóru í heimsókn á Uppsali
 11. desember: Jólakvöld í Fáskrúðsfjarðarkirkju – Tónlistarskólinn lagði til tónlistaratriði
 8. desember: Samaust – Tónlistarskólinn hjálpaði til við æfingar
 7. desember: Aðventukvöld í Stöðvarfjarðarkirkju – Tónlistarskólinn lagði til tónlistaratriði
 19. nóvember: Árshátíð Stöðvarfjarðarskóla – Tónlistarskólinn aðstoðaði við tónlistarflutning

Mais conteúdo relacionado

Destaque

Product Design Trends in 2024 | Teenage Engineerings
Product Design Trends in 2024 | Teenage EngineeringsProduct Design Trends in 2024 | Teenage Engineerings
Product Design Trends in 2024 | Teenage EngineeringsPixeldarts
 
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental HealthHow Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental HealthThinkNow
 
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdfAI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdfmarketingartwork
 
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024Neil Kimberley
 
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)contently
 
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024Albert Qian
 
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie InsightsSocial Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie InsightsKurio // The Social Media Age(ncy)
 
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024Search Engine Journal
 
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
5 Public speaking tips from TED - Visualized summarySpeakerHub
 
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd Clark Boyd
 
Getting into the tech field. what next
Getting into the tech field. what next Getting into the tech field. what next
Getting into the tech field. what next Tessa Mero
 
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search IntentGoogle's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search IntentLily Ray
 
Time Management & Productivity - Best Practices
Time Management & Productivity -  Best PracticesTime Management & Productivity -  Best Practices
Time Management & Productivity - Best PracticesVit Horky
 
The six step guide to practical project management
The six step guide to practical project managementThe six step guide to practical project management
The six step guide to practical project managementMindGenius
 
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...RachelPearson36
 
Unlocking the Power of ChatGPT and AI in Testing - A Real-World Look, present...
Unlocking the Power of ChatGPT and AI in Testing - A Real-World Look, present...Unlocking the Power of ChatGPT and AI in Testing - A Real-World Look, present...
Unlocking the Power of ChatGPT and AI in Testing - A Real-World Look, present...Applitools
 
12 Ways to Increase Your Influence at Work
12 Ways to Increase Your Influence at Work12 Ways to Increase Your Influence at Work
12 Ways to Increase Your Influence at WorkGetSmarter
 

Destaque (20)

Product Design Trends in 2024 | Teenage Engineerings
Product Design Trends in 2024 | Teenage EngineeringsProduct Design Trends in 2024 | Teenage Engineerings
Product Design Trends in 2024 | Teenage Engineerings
 
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental HealthHow Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
 
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdfAI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
 
Skeleton Culture Code
Skeleton Culture CodeSkeleton Culture Code
Skeleton Culture Code
 
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
 
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
 
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
 
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie InsightsSocial Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
 
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
 
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
 
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
 
Getting into the tech field. what next
Getting into the tech field. what next Getting into the tech field. what next
Getting into the tech field. what next
 
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search IntentGoogle's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
 
How to have difficult conversations
How to have difficult conversations How to have difficult conversations
How to have difficult conversations
 
Introduction to Data Science
Introduction to Data ScienceIntroduction to Data Science
Introduction to Data Science
 
Time Management & Productivity - Best Practices
Time Management & Productivity -  Best PracticesTime Management & Productivity -  Best Practices
Time Management & Productivity - Best Practices
 
The six step guide to practical project management
The six step guide to practical project managementThe six step guide to practical project management
The six step guide to practical project management
 
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
 
Unlocking the Power of ChatGPT and AI in Testing - A Real-World Look, present...
Unlocking the Power of ChatGPT and AI in Testing - A Real-World Look, present...Unlocking the Power of ChatGPT and AI in Testing - A Real-World Look, present...
Unlocking the Power of ChatGPT and AI in Testing - A Real-World Look, present...
 
12 Ways to Increase Your Influence at Work
12 Ways to Increase Your Influence at Work12 Ways to Increase Your Influence at Work
12 Ways to Increase Your Influence at Work
 

Tfs um skólann 2013

  • 1. Kynning á Tónlistarskóla Fáskrúðs- og Stöðvarfjarðar Keppendur skólans á svæðistónleikum Nótunnar á Egilsstöðum
  • 2. Fjöldi nemenda og starfsmanna  Nemendur eru 58 talsins í maí 2013.  Nemendafjöldi áætlaður haustið 2013 og haustið 2014 fer auðvitað eftir fjárveitingu.  Eins og staðan er núna eru tíu á biðlista; þrír á píanó/hljómborð, þrír á gítar/rafgítar, tveir á trommur, einn í söng og einn á þverflautu.  Fjórir starfsmenn eru við skólann í 2,83 stöðugildum.  Þær breytingar verða í haust að einn kennari fer í fæðingarorlof. Aðrir kennarar skólans taka yfir kennslu viðkomandi, enda litlar líkur á að takist að ráða tímabundið í 33% stöðu.
  • 3. Rekstrarniðurstaða 2012  Tekjur af skólagjöldum voru 2.368.690 kr.  Laun og launatengd gjöld 19.491.846 kr.  Annar kostnaður 1.853.270 kr.  Samtals: 21.345.116 kr.  Skólinn fór 1.273.945 kr. fram úr fjárhagsáætlun.  Launatölur voru 789.050 kr. hærri en áætlað var sem skýrist að einhverju leyti af kjarasamningum en einnig því að kennari sem ráðinn var heldur dýrari en áætlað var.  Tekjur af skólagjöldum voru ofáætlaðar um 291.310 kr. vegna fækkunar nemenda og auknu hlutfalli nemenda í fullu námi.  Greiðslur vegna aksturs voru rúmum 200.000 kr. hærri en áætlað var vegna fleiri ferða á milli Fáskrúðsfjarðar og Stöðvarfjarðar. Það skýrist að einhverju leyti af því að bregðast þurfti við kennaraskorti á Reyðarfirði.
  • 4. Rekstrarniðurstaða jan- apríl 2013  Rekstarniðurstaða á fyrstu fjórum mánuðumer í samræmi við væntingar og er reynt að gæta ítrasta aðhalds.  Laun og launatengd gjöld fyrir árið eru á pari, eða 6,6 milljónir eins og gert var ráð fyrir í áætlun.  Ekkert er fyrirsjáanlegt sem ætti að koma í veg fyrir að áætlun standist.
  • 5. Faglegur árangur  Nemendur taka þátt í tónleikum og tónfundum og er árangur þeirra metinn þar, ásamt símati yfir hverja önn. Ekki hefur verið lögð áhersla á lokapróf, en hver kennari lætur nemendur sína taka áfangapróf og/eða stigspróf þegar nemandinn er tilbúinn til þess.  Þrír nemendur tóku grunnpróf á síðasta ári og var árangur þeirra ágætur. Nokkrir stefna á áfangapróf á næsta skólaári.  Innra mat hefur ekki farið fram með formlegum hætti, en stuðst er við viðmið úr skólanámskrá um sjálfsmat.
  • 6. Húsnæði, lóð og tækjabúnaður  Húsnæði til píanókennslu á Stöðvarfirði er ekki fullnægjandi eftir sameiningu grunn- og leikskóla.  Myrkvunartjöld vantar fyrir þakglugga í sal á Fáskrúðsfirði.  Nýja ljósará (ljósatruss) vantar í sal á Fáskrúðsfirði (eða lyftibúnað) enda er ekki hægt að þjónusta ljóskastara né skjávarpa nema að leigja lyftu með ærnum tilkostnaði.  Setja þarf upp kastara sem skólinn á nú þegar.  Skólinn er vel tækjum búinn en það þyrfti að bæta við nokkrum málmblásturshljóðfærum til útleigu, svo hægt sé að bjóða upp á fjölbreyttara nám.
  • 7. Sérkenni skólans  ,,Sýn Tónlistarskóla Fáskrúðs- og Stöðvarfjarðar er sú að tónlist eigi erindi við alla og að allir geti stundað tónlistarnám á eigin forsendum í umhverfi sem er hvetjandi og lifandi.  Aðalmarkmið skólans er að tónlist sé sjálfsagður hluti mannlífsins og sýnileg í samfélaginu.” (úr skólanámskrá)  Skólinn er vel tækjum búinn, sérstaklega á Fáskrúðsfirði. Þess vegna hefur skólinn þá sérstöðu að geta gert hljóðupptökur af leik og söng nemenda með litlum fyrirvara og eykst það sífellt eftir því sem kennarar læra á búnaðinn.  Skólinn hefur verið að skoða notkun internets og fjarfundabúnaðar í kennslu, sérstaklega í tónfræðikennslu og það er í þróun. Næsta skólaár munum við prófa hljóðfærakennslu í gegnum fjarfundabúnað, enda er þannig búnaður bæði á Fáskrúðsfirði og Stöðvarfirði.  Skólinn hefur tekið þátt í Nótunni – uppskeruhátíð tónlistarskólanna síðustu þrjú ár með ágætum árangri.
  • 8. Sameiginleg uppeldisstefna  Skólinn tekur mið af þeirri stefnu sem mörkuð er af grunnskólunum s.s. Uppeldi til ábyrgðar og ART.  Kennarar eru upplýstir um þessa uppeldisstefnu og fá kynningu á henni.
  • 9. Endurskoðun skólanámskrár  Á þessu skólaári hefur verið fariðyfir helstu atriði og uppfært miðað við breytingar sem hafa orðið t.d. breytingar á starfsfólki.  Næsta skólaár verður skólanámskráin tekin til gagngerrar endurskoðunar.
  • 10. Foreldrafélag  Stefnt hefur verið að stofnun foreldrafélags við Tónlistarskólann, sem hefði það hlutverk að styðja við starfsemina og efla tengsl skóla og heimilis.  Foreldrafélag var stofnað 7. nóvember,2012.
  • 11. Annað  Tónlistarskóli Fáskrúðsfjarðar og Stöðvarfjarðar leitast við að vera sýnilegur og tekur þátt í velflestum uppákomum og viðburðum sem fara fram í samfélaginu. Hér að neðan má sjá dæmi:  4. maí: List án landamæra – Tónlistarskólinn lagði til tónlistaratriði  1. maí: Baráttufundur - Tónlistarskólinn lagði til tónlistaratriði  17. apríl: Árshátíð Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar - Tónlistarskólinn aðstoðar með tónlistarflutining og tæknivinnu  6. apríl: Fermingarbörn á Fáskrúðsfirði flytja lag í fermingunni sinni - Tónlistarskólinn aðstoðaði viðæfingar  24. mars: Æskulýðsmessa á Eskifirði – Tónlistarskólinn lagði til tónlistaratriði  18. mars: Reyklaus bekkur. - Tónlistarskólinn aðstoðaði við æfingar og tæknivinnu  12. mars: Stóra upplestrarkeppnin - Tónlistarskólinn lagði til tónlistaratriði  5. mars: Keppnisdagar í Stöðvarfjarðarskóla – Tónlistarskólinn tók að sér að sjá um eina keppnisgrein  5. febrúar: Þorrablót grunnskólans á Fáskúðsfirði – Tónlistarskólinn lagði til tónlistaratriði  27. janúar: Sólarkaffi Leiknis – Tónlistarskólinn lagði til tónlistaratriði  25. janúar: Þorrablót Uppsala – Tónlistarskólinn lagði til tónlistaratriði  19. janúar: Lego keppnin – Tónlistarskólinn aðstoðaði með tónlistaratriði  12. janúar: Hjónaball Fáskrúðsfirði - Tónlistarskólinn hjálpaði til með upptökur og hljóðvinnslu  20. janúar: Litlu jólin – Tónlistarskólinn sá um tónlistarflutning ásamt fleirum  18. desember: Nemendur Tónlistarskólans fóru í heimsókn á Uppsali  11. desember: Jólakvöld í Fáskrúðsfjarðarkirkju – Tónlistarskólinn lagði til tónlistaratriði  8. desember: Samaust – Tónlistarskólinn hjálpaði til við æfingar  7. desember: Aðventukvöld í Stöðvarfjarðarkirkju – Tónlistarskólinn lagði til tónlistaratriði  19. nóvember: Árshátíð Stöðvarfjarðarskóla – Tónlistarskólinn aðstoðaði við tónlistarflutning