SlideShare uma empresa Scribd logo
1 de 35
Baixar para ler offline
Náttúrufræðikennsla og
upplýsingatækni
Haustþing Kennarasambands Austurlands 11. september 2015
Dr. Svava Pétursdóttir
Nýdoktor og verkefnastjóri, Menntavísindaviði Háskóla Íslands.
Tölvur
Snjallsími
Mp3 spilari
Flakkari
Hvar er tæknin ?
Snjallsími
Tæki til að spyrja spurninga
– Kennari skráir sig inn, fær fast herbergi og stýrir þaðan
– Nemendur fara í herbergi kennarans, í hvað tæki sem er
– Hægt að útbúa margar spurningar fyrirfram, geyma,
breyta
– Spurninga hægt að spyrja á skjánum eða munnlega
• Farið á http://socrative.com/
• Veljið
• Á tölvum efst til hægri
• Á snjalltækjum
• Room number : svavap
• Þetta er keppni og liturinn á línunni efst segir í
hvaða liði þið eruð
Hvað viltu heyra um í dag eða skoða?
A. Hvað segja rannsóknir um
náttúrufræðikennslu og upplýsingatækni
B. Vendikennslu
C. Smáforrit
D. Starfssamfélög
E. Gögn, gagnabanka og tenglasöfn
UT í náttúrugreinum 2013
• Nemandi þarf að fá tækifæri til að upplifa, skoða náttúruna og
umhverfið og læra að veita athygli, afla, vinna úr og miðla
upplýsingum úr heimildum og athugunum, jafnframt að treysta á
forvitni sína, til að þetta takist. Bls. 168
• aflað sér upplýsinga um náttúruvísindi úr heimildum á íslensku og
erlendum málum (bls. 171)
• kannað áreiðanleika heimilda með því að nota hand- og
fræðibækur, Netið og aðrar upplýsingaveitur, (bls. 171)
• gefið skýringar á og rökrætt valið efni úr athugunum og heimildum,
(bls. 171)
• dregið ályktanir af gögnum og gefið ólíkar skýringar með því að nota
ólík sjónarhorn. (bls. 171)
• Áskoranir í náttúrufræðinámi eru margs konar og hæfni
sem þarf til að takast á við þær krefst skipulagðrar
vinnu en einnig skapandi ímyndunarafls. Nemendur
þurfa að öðlast hæfni til að fylgjast með, afla gagna,
mæla og meta að sem fengist er við en jafnframt að tjá
sig um reynslu sína, vinnuaðferðir og niðurstöður.
Niðurstöður má setja fram og miðla á ýmsan hátt,
hvort sem er munnlega, með aðferðum leikrænnar
tjáningar, skriflega, með tölum og orðum, með aðstoð
rafrænna miðla eða myndrænt. (bls. 176)
• Kennarar þurfa að gera ráð fyrir notkun
margmiðlunarefnis, gagnabanka, leitar- og
samskiptavefja, til að stuðla að vísindalæsi.
Með hjálp tækninnar og ýmissa forrita opnast
nýir möguleikar, t.d. til að skrá niðurstöður
athugana, til að fylgjast með og rýna í atburði
sem hafa átt sér stað og eiga sér stað í
samtíma. (bls. 176)
Hugtök á víð og dreif
Glæra ÞÞ
Grunnþættir
menntunar
Notkun á UST skv. Könnun 2009
“Oft”
• leit á interneti
• ritvinnsla
• glærugerð
• horfa á myndbönd
• taka myndir
“Svo til aldrei”
• hermilíkön
• stafræn mælitæki
• gagnagrunnar
“Sjaldan”
• töflureiknar
• kennsluforrit
• tölvupóstur
• myndvinnsla
Lesefni með litlum
hreyfimyndum
2-8
fjölvalspurningar
Tenglar í fleiri
eins síður
http://erfdir.is/
2. Nemendur stýra umhverfinu
1. Nemendur velja tilraun,
lesa og fylgja
leiðbeiningum
3. Nemendur fylgjast með
pöddum, stofnstærð, arfgerð
og svipgerð http://www.channel4.com/learning/microsites/G/genetics/activities/buglab.html
1. Nemend
ur slá inn
fjölda
sameinda
2. Vefsíðan
teiknar
sameindirnar
4. Vefsíðan
gefur
endurgjöf
3. Nemandir
smellir á stilla
(balanced)
http://funbasedlearning.com/chemistry/chemBalancer/default.htm
1. Nemendur
velja fjölda
lífvera og setja
hermilíkanið af
stað
2. Vefsíðan sýnir hvernig vistkerfinu farnast. Nemendur geta fylgst
með teiknimynd, grafi og lífmassapýramída.
3. Vefsíðan
gefur stig
https://web.archive.org/web/20110114095924/http://puzzling.caret.cam.ac.uk/game.php?game=foodchain%20
Stafræn mælitæki - Kostir og gallar
• Tilraunir ganga hraðar fyrir sig, minni bras
• Meiri nákvæmni í skráningu
• Meiri tími til að hugsa, ræða og túlka
niðurstöður
• En hvað með þjálfun í verklegum
vinnubrögðum ?
• Mynd af http://www.pasco.com/
Hermiforrit/líkön Sýndartilraunir-
Kostir
• Veitir aðgang að fyrirbærum sem komast illa inn í
skólastofunni
• Fyrirbæri sem eru of stór → geimurinn
• Fyrirbæri sem eru of smá → frumur, frumverur
• Fyrirbæri sem taka langan tíma → vistkerfi – rotnun,
ryð
• Fyrirbæri sem eru of hættuleg → efnahvörf
• Fyrirbæri sem eru of hröð → efnahvörf
https://phet.colorado.edu/en/simulations/category/new
• Sýndartilraunir
Að vinna með gögn
• Töflureikna, gagnagrunnar, grafísk tæki
• Reikna út, t.d. orkunotkun, næringarefni,
hraða, hröðun, afl.........
• Útbúa myndrit
• Rannsaka, leita að mynstrum, regluleika
Almenn vinna með UT
• Lesefni – á neti, rafbækur, í öppum
• Þjálfunarefni, drill and practice
• Sjálfspróf og spurningar
• Myndefni
• Myndbönd
Aðrir kostir
• Time lapse myndband
• Slo mo myndband (ok að sleppa fyrstu mínútunni)
• Leikir SPORE
Notkun á UST 2015
“Oft”
• leit á interneti
• skjákynningar
• horfa á myndbönd
• taka myndir
• rafræn próf og
spurningaleikir
“Svo til aldrei”
• tölvupóstur
•töflureiknar
•Stafræn mælitæki
• gagnagrunnar
“Sjaldan”
• sýndartilraunir
•kennsluforrit
•myndvinnsla
•ritvinnsla
•Taka upp myndbönd
Upplýsingatækni- könnun 2014
• Skjávarpar notaðir mikið eða mjög mikið af 65%
kennara
• 56% segjast nota nemendatölvur nokkuð eða
meira
• 24% segjast nota spjaldtölvur nokkuð eða meira
• 14% segjast nota síma nokkuð eða meira
156 svör
Heimildavinna– Umbreyting eða
útvíkkun?
• Mismunandi markmið
– Sjálfstæði nemenda, viðfangsefni og framsetning
– Gefur tækifæri til að kafa djúpt í afmörkuð viðfangesefni
– Leið til að fara yfir víð viðfangsefni –t.d. fuglar eða dýr
– Kenna/þjálfa upplýsingalæsi
– Kenna/þjálfa hæfni til að setja fram vinnu og skoðanir
• Hlutverkaárekstrar
– Upplýsingalæsi
– Tæknilæsi
– Tungumálanotkun og skilningur
Tölvubúnaður
Búnaður í 19 stofum
Fjöldi stofa með
búnaðinn
Hlutfall
Kennaratölva 11 (6) 58%
Tölva í stofu 2 (0) 11%
Skjávarpi 7 (5) 37%
Prentari 4 21%
Fartölva fyrir nemendur 5 (2) 11%
Gögn úr rannsókninni Starfshættir í grunnskólum, 23 vettvangsathuganir í
náttúrufræðitímum (í sviga fjöldi kennslustunda þar sem búnaðurinn er notaður)
Lýsingar frá kennurum af
kennslustund þar sem
upplýsingatækni var notu’
2009 2015
Þemavinna 43 59% 29 60%
Rafræn próf og leikir 4 0% 8 17%
Stutt afmörkuð viðfangsefni (1
kennslustund)
15 21% 6 13%
Í tengslum við verklegar æfingar 4 5% 3 6%
Töflukennsla (myndbönd) 11 15% 1 2%
Stöðvavinna 0 0% 1 2%
73 100% 48 100%
En spjaldtölvur?
• Hægt að tengja þá við mælitæki
• Góðir í ýmiskonar skráningu
– Myndir, myndskeið, hljóðskrár
• Rafbækur
• Afla upplýsinga, sértæk smáforrit
Í hvaða hlutverki er nemandinn ?
Newton and Rogers, 2003
Námsháttur og viðfangsefni með upplýsingatækni
Tilgangur viðfangsefna Hlutverk nemenda
Afla þekkingar Móttakandi
Æfa og rifja upp Æfing og upprifjun
Skoða hugmyndir Rannsakandi
Flokka, raða og skrá Safnari
Kynna og segja frá Skapandi og mótandi
Notkunar-hættir
UT
Inntak (námsmarkmið fyrir
utan UT markmið)
Aðferðir (hvernig nemendur
læra)
Samantekt
Stuðningur
Support
Óbreytt Sjálfvirkt en að öðru leyti
óbreytt.
Árangursríkara , en
breytir ekki inntaki.
Útvíkkun
Modification
Breytt- en þarfnast ekki tækni. Breytt – en þarfnast ekki
tækni
Breytir inntaki og/eða
aðferðum en gæti gerst í
kennslu án tækni.
Umbreyting
Trans-formation
Breytt – og þarfnast tækni Breytt – og þarfnast tækni. Tæknin styður við nám,
breytir innihaldi og/eða
aðferðum og væri ekki
hægt að gera það án
hennar.
Twining, 2002
og/eða
og
og/eða
Menntakvika 2011
Spurt um
kennslu-
hugmyndir
13 svör
Efni í heila
kennslu-
áætlun
• http://natturutorg.is/
• https://www.facebook.com/groups/22210759
4472934/
• http://menntabudir.natturutorg.is/
• http://natturutorg.is/tenglasafn/
Gagnabanki – nano.natturutorg.is
Takk í dag !
svavap@hi.is
@svavap
http://www.slideshare.net/svavap/presentations
https://svavap.wordpress.com/

Mais conteúdo relacionado

Semelhante a Náttúrufræðimenntun og upplýsingatækni

Hvað gerist í náttúrufræðitímum í grunnskólum?
Hvað gerist í náttúrufræðitímum í grunnskólum?Hvað gerist í náttúrufræðitímum í grunnskólum?
Hvað gerist í náttúrufræðitímum í grunnskólum?Svava Pétursdóttir
 
Fnv - Tækni í skólastarfi 12.nóv. 2014
Fnv - Tækni í skólastarfi 12.nóv. 2014Fnv - Tækni í skólastarfi 12.nóv. 2014
Fnv - Tækni í skólastarfi 12.nóv. 2014Ingvi Hrannar Omarsson
 
Námsefnisgerð áætlun
Námsefnisgerð áætlunNámsefnisgerð áætlun
Námsefnisgerð áætlungunnisigurjons
 
2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanami
2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanami2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanami
2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanamiSvava Pétursdóttir
 
Námskeið um notkun vefleiðangra í kennslu í FSu
Námskeið um notkun vefleiðangra í kennslu í FSuNámskeið um notkun vefleiðangra í kennslu í FSu
Námskeið um notkun vefleiðangra í kennslu í FSuSigurlaug Kristmannsdóttir
 
Vidhorf framhaldsskolanemenda til tolvustudds nams
Vidhorf framhaldsskolanemenda til tolvustudds namsVidhorf framhaldsskolanemenda til tolvustudds nams
Vidhorf framhaldsskolanemenda til tolvustudds namsUniversity of Iceland
 
Starfsþróun, starfssamfélög og samfélagamiðlar
Starfsþróun, starfssamfélög og samfélagamiðlar Starfsþróun, starfssamfélög og samfélagamiðlar
Starfsþróun, starfssamfélög og samfélagamiðlar Svava Pétursdóttir
 
Samfélagsmiðlar í kennslu samfélagsfræðikennara
Samfélagsmiðlar í kennslu   samfélagsfræðikennaraSamfélagsmiðlar í kennslu   samfélagsfræðikennara
Samfélagsmiðlar í kennslu samfélagsfræðikennaraSvava Pétursdóttir
 
Fjarnam Fjarkennsla
Fjarnam FjarkennslaFjarnam Fjarkennsla
Fjarnam Fjarkennslaradstefna3f
 
Hvernig nýtist Facebook í kennslu?
Hvernig nýtist Facebook í kennslu?Hvernig nýtist Facebook í kennslu?
Hvernig nýtist Facebook í kennslu?Svava Pétursdóttir
 
Twitter, Pintrest og Facebook, er það nú starfsþróun?
Twitter, Pintrest og Facebook, er það nú starfsþróun?Twitter, Pintrest og Facebook, er það nú starfsþróun?
Twitter, Pintrest og Facebook, er það nú starfsþróun?Svava Pétursdóttir
 
Framtíðin: Tækni og myndmenntakennsla
Framtíðin: Tækni og myndmenntakennslaFramtíðin: Tækni og myndmenntakennsla
Framtíðin: Tækni og myndmenntakennslaTryggvi Thayer
 
Samfélagsmiðlar í kennslu, snögg yfirferð
Samfélagsmiðlar í kennslu, snögg yfirferðSamfélagsmiðlar í kennslu, snögg yfirferð
Samfélagsmiðlar í kennslu, snögg yfirferðSvava Pétursdóttir
 

Semelhante a Náttúrufræðimenntun og upplýsingatækni (20)

iPad hvers vegna
iPad hvers vegna iPad hvers vegna
iPad hvers vegna
 
Hvað gerist í náttúrufræðitímum í grunnskólum?
Hvað gerist í náttúrufræðitímum í grunnskólum?Hvað gerist í náttúrufræðitímum í grunnskólum?
Hvað gerist í náttúrufræðitímum í grunnskólum?
 
Fnv - Tækni í skólastarfi 12.nóv. 2014
Fnv - Tækni í skólastarfi 12.nóv. 2014Fnv - Tækni í skólastarfi 12.nóv. 2014
Fnv - Tækni í skólastarfi 12.nóv. 2014
 
Tölvutök
TölvutökTölvutök
Tölvutök
 
Námsefnisgerð áætlun
Námsefnisgerð áætlunNámsefnisgerð áætlun
Námsefnisgerð áætlun
 
2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanami
2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanami2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanami
2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanami
 
Námskeið um notkun vefleiðangra í kennslu í FSu
Námskeið um notkun vefleiðangra í kennslu í FSuNámskeið um notkun vefleiðangra í kennslu í FSu
Námskeið um notkun vefleiðangra í kennslu í FSu
 
Vidhorf framhaldsskolanemenda til tolvustudds nams
Vidhorf framhaldsskolanemenda til tolvustudds namsVidhorf framhaldsskolanemenda til tolvustudds nams
Vidhorf framhaldsskolanemenda til tolvustudds nams
 
Ipad áfram svo
Ipad  áfram svoIpad  áfram svo
Ipad áfram svo
 
Menntakvika serkennslutorg-2013
Menntakvika serkennslutorg-2013Menntakvika serkennslutorg-2013
Menntakvika serkennslutorg-2013
 
Starfsþróun, starfssamfélög og samfélagamiðlar
Starfsþróun, starfssamfélög og samfélagamiðlar Starfsþróun, starfssamfélög og samfélagamiðlar
Starfsþróun, starfssamfélög og samfélagamiðlar
 
Samfélagsmiðlar í kennslu samfélagsfræðikennara
Samfélagsmiðlar í kennslu   samfélagsfræðikennaraSamfélagsmiðlar í kennslu   samfélagsfræðikennara
Samfélagsmiðlar í kennslu samfélagsfræðikennara
 
Fjarnám og fjarkennsla
Fjarnám og fjarkennslaFjarnám og fjarkennsla
Fjarnám og fjarkennsla
 
Álitamál í skólastarfi
Álitamál í skólastarfiÁlitamál í skólastarfi
Álitamál í skólastarfi
 
Fjarnam Fjarkennsla
Fjarnam FjarkennslaFjarnam Fjarkennsla
Fjarnam Fjarkennsla
 
Hvernig nýtist Facebook í kennslu?
Hvernig nýtist Facebook í kennslu?Hvernig nýtist Facebook í kennslu?
Hvernig nýtist Facebook í kennslu?
 
Twitter, Pintrest og Facebook, er það nú starfsþróun?
Twitter, Pintrest og Facebook, er það nú starfsþróun?Twitter, Pintrest og Facebook, er það nú starfsþróun?
Twitter, Pintrest og Facebook, er það nú starfsþróun?
 
Framtíðin: Tækni og myndmenntakennsla
Framtíðin: Tækni og myndmenntakennslaFramtíðin: Tækni og myndmenntakennsla
Framtíðin: Tækni og myndmenntakennsla
 
Spuni 2011 Netverkfæri til náms og kennslu
Spuni 2011 Netverkfæri til náms og kennsluSpuni 2011 Netverkfæri til náms og kennslu
Spuni 2011 Netverkfæri til náms og kennslu
 
Samfélagsmiðlar í kennslu, snögg yfirferð
Samfélagsmiðlar í kennslu, snögg yfirferðSamfélagsmiðlar í kennslu, snögg yfirferð
Samfélagsmiðlar í kennslu, snögg yfirferð
 

Mais de Svava Pétursdóttir

Svava etwinning in teacher education
Svava etwinning in teacher educationSvava etwinning in teacher education
Svava etwinning in teacher educationSvava Pétursdóttir
 
Hefur aðalnámskrá áhrif Menntakvika 2015
Hefur aðalnámskrá áhrif Menntakvika 2015Hefur aðalnámskrá áhrif Menntakvika 2015
Hefur aðalnámskrá áhrif Menntakvika 2015Svava Pétursdóttir
 
Does the national curriculum influence teaching ESERA 2015
Does the national curriculum influence teaching ESERA 2015Does the national curriculum influence teaching ESERA 2015
Does the national curriculum influence teaching ESERA 2015Svava Pétursdóttir
 
The gradual integration of ICT into the teaching of science
The gradual integration of ICT into the teaching of scienceThe gradual integration of ICT into the teaching of science
The gradual integration of ICT into the teaching of scienceSvava Pétursdóttir
 
Hvernig lítur náttúrufræðikennsla út?
Hvernig lítur náttúrufræðikennsla út?Hvernig lítur náttúrufræðikennsla út?
Hvernig lítur náttúrufræðikennsla út?Svava Pétursdóttir
 
Náttúrutorg, virkni og gagnsemi vaxandi samfélags, Menntakvika 2013
Náttúrutorg, virkni og gagnsemi vaxandi samfélags, Menntakvika  2013Náttúrutorg, virkni og gagnsemi vaxandi samfélags, Menntakvika  2013
Náttúrutorg, virkni og gagnsemi vaxandi samfélags, Menntakvika 2013Svava Pétursdóttir
 
Science Plaza , Professional development in an online habitat
Science Plaza, Professional development in an online habitatScience Plaza, Professional development in an online habitat
Science Plaza , Professional development in an online habitatSvava Pétursdóttir
 
What does the teaching of science look like
What does the teaching of science look likeWhat does the teaching of science look like
What does the teaching of science look likeSvava Pétursdóttir
 
Vendikennsla: Viðbót í verkfærakistu kennara?
Vendikennsla: Viðbót í verkfærakistu kennara?Vendikennsla: Viðbót í verkfærakistu kennara?
Vendikennsla: Viðbót í verkfærakistu kennara?Svava Pétursdóttir
 

Mais de Svava Pétursdóttir (16)

Að virkja nemendur á neti
Að virkja nemendur á netiAð virkja nemendur á neti
Að virkja nemendur á neti
 
Starfsþróun á neti
Starfsþróun á netiStarfsþróun á neti
Starfsþróun á neti
 
Svava etwinning in teacher education
Svava etwinning in teacher educationSvava etwinning in teacher education
Svava etwinning in teacher education
 
Science education in iceland
Science education in icelandScience education in iceland
Science education in iceland
 
Hefur aðalnámskrá áhrif Menntakvika 2015
Hefur aðalnámskrá áhrif Menntakvika 2015Hefur aðalnámskrá áhrif Menntakvika 2015
Hefur aðalnámskrá áhrif Menntakvika 2015
 
Does the national curriculum influence teaching ESERA 2015
Does the national curriculum influence teaching ESERA 2015Does the national curriculum influence teaching ESERA 2015
Does the national curriculum influence teaching ESERA 2015
 
The gradual integration of ICT into the teaching of science
The gradual integration of ICT into the teaching of scienceThe gradual integration of ICT into the teaching of science
The gradual integration of ICT into the teaching of science
 
Hvernig lítur náttúrufræðikennsla út?
Hvernig lítur náttúrufræðikennsla út?Hvernig lítur náttúrufræðikennsla út?
Hvernig lítur náttúrufræðikennsla út?
 
Torg sem vettvangur símenntunar
Torg sem vettvangur símenntunarTorg sem vettvangur símenntunar
Torg sem vettvangur símenntunar
 
Náttúrutorg, virkni og gagnsemi vaxandi samfélags, Menntakvika 2013
Náttúrutorg, virkni og gagnsemi vaxandi samfélags, Menntakvika  2013Náttúrutorg, virkni og gagnsemi vaxandi samfélags, Menntakvika  2013
Náttúrutorg, virkni og gagnsemi vaxandi samfélags, Menntakvika 2013
 
Science Plaza , Professional development in an online habitat
Science Plaza, Professional development in an online habitatScience Plaza, Professional development in an online habitat
Science Plaza , Professional development in an online habitat
 
What does the teaching of science look like
What does the teaching of science look likeWhat does the teaching of science look like
What does the teaching of science look like
 
Ipad og hvað næst
Ipad og hvað næstIpad og hvað næst
Ipad og hvað næst
 
Torg sem vettvangur símenntunar
Torg sem vettvangur símenntunarTorg sem vettvangur símenntunar
Torg sem vettvangur símenntunar
 
Vendikennsla: Viðbót í verkfærakistu kennara?
Vendikennsla: Viðbót í verkfærakistu kennara?Vendikennsla: Viðbót í verkfærakistu kennara?
Vendikennsla: Viðbót í verkfærakistu kennara?
 
Nestisspjall
NestisspjallNestisspjall
Nestisspjall
 

Náttúrufræðimenntun og upplýsingatækni

  • 1. Náttúrufræðikennsla og upplýsingatækni Haustþing Kennarasambands Austurlands 11. september 2015 Dr. Svava Pétursdóttir Nýdoktor og verkefnastjóri, Menntavísindaviði Háskóla Íslands.
  • 3. Hvar er tæknin ? Snjallsími
  • 4.
  • 5. Tæki til að spyrja spurninga – Kennari skráir sig inn, fær fast herbergi og stýrir þaðan – Nemendur fara í herbergi kennarans, í hvað tæki sem er – Hægt að útbúa margar spurningar fyrirfram, geyma, breyta – Spurninga hægt að spyrja á skjánum eða munnlega
  • 6. • Farið á http://socrative.com/ • Veljið • Á tölvum efst til hægri • Á snjalltækjum • Room number : svavap • Þetta er keppni og liturinn á línunni efst segir í hvaða liði þið eruð
  • 7. Hvað viltu heyra um í dag eða skoða? A. Hvað segja rannsóknir um náttúrufræðikennslu og upplýsingatækni B. Vendikennslu C. Smáforrit D. Starfssamfélög E. Gögn, gagnabanka og tenglasöfn
  • 8.
  • 9. UT í náttúrugreinum 2013 • Nemandi þarf að fá tækifæri til að upplifa, skoða náttúruna og umhverfið og læra að veita athygli, afla, vinna úr og miðla upplýsingum úr heimildum og athugunum, jafnframt að treysta á forvitni sína, til að þetta takist. Bls. 168 • aflað sér upplýsinga um náttúruvísindi úr heimildum á íslensku og erlendum málum (bls. 171) • kannað áreiðanleika heimilda með því að nota hand- og fræðibækur, Netið og aðrar upplýsingaveitur, (bls. 171) • gefið skýringar á og rökrætt valið efni úr athugunum og heimildum, (bls. 171) • dregið ályktanir af gögnum og gefið ólíkar skýringar með því að nota ólík sjónarhorn. (bls. 171)
  • 10. • Áskoranir í náttúrufræðinámi eru margs konar og hæfni sem þarf til að takast á við þær krefst skipulagðrar vinnu en einnig skapandi ímyndunarafls. Nemendur þurfa að öðlast hæfni til að fylgjast með, afla gagna, mæla og meta að sem fengist er við en jafnframt að tjá sig um reynslu sína, vinnuaðferðir og niðurstöður. Niðurstöður má setja fram og miðla á ýmsan hátt, hvort sem er munnlega, með aðferðum leikrænnar tjáningar, skriflega, með tölum og orðum, með aðstoð rafrænna miðla eða myndrænt. (bls. 176)
  • 11. • Kennarar þurfa að gera ráð fyrir notkun margmiðlunarefnis, gagnabanka, leitar- og samskiptavefja, til að stuðla að vísindalæsi. Með hjálp tækninnar og ýmissa forrita opnast nýir möguleikar, t.d. til að skrá niðurstöður athugana, til að fylgjast með og rýna í atburði sem hafa átt sér stað og eiga sér stað í samtíma. (bls. 176)
  • 12. Hugtök á víð og dreif Glæra ÞÞ Grunnþættir menntunar
  • 13. Notkun á UST skv. Könnun 2009 “Oft” • leit á interneti • ritvinnsla • glærugerð • horfa á myndbönd • taka myndir “Svo til aldrei” • hermilíkön • stafræn mælitæki • gagnagrunnar “Sjaldan” • töflureiknar • kennsluforrit • tölvupóstur • myndvinnsla
  • 14. Lesefni með litlum hreyfimyndum 2-8 fjölvalspurningar Tenglar í fleiri eins síður http://erfdir.is/
  • 15. 2. Nemendur stýra umhverfinu 1. Nemendur velja tilraun, lesa og fylgja leiðbeiningum 3. Nemendur fylgjast með pöddum, stofnstærð, arfgerð og svipgerð http://www.channel4.com/learning/microsites/G/genetics/activities/buglab.html
  • 16. 1. Nemend ur slá inn fjölda sameinda 2. Vefsíðan teiknar sameindirnar 4. Vefsíðan gefur endurgjöf 3. Nemandir smellir á stilla (balanced) http://funbasedlearning.com/chemistry/chemBalancer/default.htm
  • 17. 1. Nemendur velja fjölda lífvera og setja hermilíkanið af stað 2. Vefsíðan sýnir hvernig vistkerfinu farnast. Nemendur geta fylgst með teiknimynd, grafi og lífmassapýramída. 3. Vefsíðan gefur stig https://web.archive.org/web/20110114095924/http://puzzling.caret.cam.ac.uk/game.php?game=foodchain%20
  • 18. Stafræn mælitæki - Kostir og gallar • Tilraunir ganga hraðar fyrir sig, minni bras • Meiri nákvæmni í skráningu • Meiri tími til að hugsa, ræða og túlka niðurstöður • En hvað með þjálfun í verklegum vinnubrögðum ? • Mynd af http://www.pasco.com/
  • 19. Hermiforrit/líkön Sýndartilraunir- Kostir • Veitir aðgang að fyrirbærum sem komast illa inn í skólastofunni • Fyrirbæri sem eru of stór → geimurinn • Fyrirbæri sem eru of smá → frumur, frumverur • Fyrirbæri sem taka langan tíma → vistkerfi – rotnun, ryð • Fyrirbæri sem eru of hættuleg → efnahvörf • Fyrirbæri sem eru of hröð → efnahvörf
  • 21. Að vinna með gögn • Töflureikna, gagnagrunnar, grafísk tæki • Reikna út, t.d. orkunotkun, næringarefni, hraða, hröðun, afl......... • Útbúa myndrit • Rannsaka, leita að mynstrum, regluleika
  • 22. Almenn vinna með UT • Lesefni – á neti, rafbækur, í öppum • Þjálfunarefni, drill and practice • Sjálfspróf og spurningar • Myndefni • Myndbönd
  • 23. Aðrir kostir • Time lapse myndband • Slo mo myndband (ok að sleppa fyrstu mínútunni) • Leikir SPORE
  • 24. Notkun á UST 2015 “Oft” • leit á interneti • skjákynningar • horfa á myndbönd • taka myndir • rafræn próf og spurningaleikir “Svo til aldrei” • tölvupóstur •töflureiknar •Stafræn mælitæki • gagnagrunnar “Sjaldan” • sýndartilraunir •kennsluforrit •myndvinnsla •ritvinnsla •Taka upp myndbönd
  • 25. Upplýsingatækni- könnun 2014 • Skjávarpar notaðir mikið eða mjög mikið af 65% kennara • 56% segjast nota nemendatölvur nokkuð eða meira • 24% segjast nota spjaldtölvur nokkuð eða meira • 14% segjast nota síma nokkuð eða meira 156 svör
  • 26. Heimildavinna– Umbreyting eða útvíkkun? • Mismunandi markmið – Sjálfstæði nemenda, viðfangsefni og framsetning – Gefur tækifæri til að kafa djúpt í afmörkuð viðfangesefni – Leið til að fara yfir víð viðfangsefni –t.d. fuglar eða dýr – Kenna/þjálfa upplýsingalæsi – Kenna/þjálfa hæfni til að setja fram vinnu og skoðanir • Hlutverkaárekstrar – Upplýsingalæsi – Tæknilæsi – Tungumálanotkun og skilningur
  • 27. Tölvubúnaður Búnaður í 19 stofum Fjöldi stofa með búnaðinn Hlutfall Kennaratölva 11 (6) 58% Tölva í stofu 2 (0) 11% Skjávarpi 7 (5) 37% Prentari 4 21% Fartölva fyrir nemendur 5 (2) 11% Gögn úr rannsókninni Starfshættir í grunnskólum, 23 vettvangsathuganir í náttúrufræðitímum (í sviga fjöldi kennslustunda þar sem búnaðurinn er notaður)
  • 28. Lýsingar frá kennurum af kennslustund þar sem upplýsingatækni var notu’ 2009 2015 Þemavinna 43 59% 29 60% Rafræn próf og leikir 4 0% 8 17% Stutt afmörkuð viðfangsefni (1 kennslustund) 15 21% 6 13% Í tengslum við verklegar æfingar 4 5% 3 6% Töflukennsla (myndbönd) 11 15% 1 2% Stöðvavinna 0 0% 1 2% 73 100% 48 100%
  • 29. En spjaldtölvur? • Hægt að tengja þá við mælitæki • Góðir í ýmiskonar skráningu – Myndir, myndskeið, hljóðskrár • Rafbækur • Afla upplýsinga, sértæk smáforrit
  • 30. Í hvaða hlutverki er nemandinn ? Newton and Rogers, 2003 Námsháttur og viðfangsefni með upplýsingatækni Tilgangur viðfangsefna Hlutverk nemenda Afla þekkingar Móttakandi Æfa og rifja upp Æfing og upprifjun Skoða hugmyndir Rannsakandi Flokka, raða og skrá Safnari Kynna og segja frá Skapandi og mótandi
  • 31. Notkunar-hættir UT Inntak (námsmarkmið fyrir utan UT markmið) Aðferðir (hvernig nemendur læra) Samantekt Stuðningur Support Óbreytt Sjálfvirkt en að öðru leyti óbreytt. Árangursríkara , en breytir ekki inntaki. Útvíkkun Modification Breytt- en þarfnast ekki tækni. Breytt – en þarfnast ekki tækni Breytir inntaki og/eða aðferðum en gæti gerst í kennslu án tækni. Umbreyting Trans-formation Breytt – og þarfnast tækni Breytt – og þarfnast tækni. Tæknin styður við nám, breytir innihaldi og/eða aðferðum og væri ekki hægt að gera það án hennar. Twining, 2002 og/eða og og/eða
  • 32. Menntakvika 2011 Spurt um kennslu- hugmyndir 13 svör Efni í heila kennslu- áætlun
  • 33. • http://natturutorg.is/ • https://www.facebook.com/groups/22210759 4472934/ • http://menntabudir.natturutorg.is/ • http://natturutorg.is/tenglasafn/
  • 35. Takk í dag ! svavap@hi.is @svavap http://www.slideshare.net/svavap/presentations https://svavap.wordpress.com/