SlideShare uma empresa Scribd logo
1 de 60
Baixar para ler offline
Náttúrufræðikennsla og
upplýsingatækni
Barnaskóli Hjallastefnunnar Vífilstöðum 12. ágúst 2016
Dr. Svava Pétursdóttir
Lektor, Menntavísindaviði Háskóla Íslands.
Dagskrá í dag
• 9:00 – 10:30 Erindið: Náttúrufræði og upplýsingatækni - til hvers að nota
iPad í náttúrufræðikennslu?
• 10:30-11:00 2. Fyrra verkefni kynnt, sem og forritið - og svo út að vinna.
• 11:00 - 11:20 Gott kaffi og spjall
• 11:20 – 12:00 Seinna verkefni kynnt - og svo út að vinna.
* Meira kaffi
• 12:00 Samantekt, sýna verkefni og hlaða upp á vef. Birt frétt um þetta í
lokin.
Hugtök á víð og dreif
Glæra ÞÞ
Grunnþættir
menntunar
UT í náttúrugreinum 2013
• Nemandi þarf að fá tækifæri til að upplifa,
skoða náttúruna og umhverfið og læra að
veita athygli, afla, vinna úr og miðla
upplýsingum úr heimildum og athugunum,
jafnframt að treysta á forvitni sína, til að þetta
takist. Bls. 168
• Áskoranir í náttúrufræðinámi eru margs konar og
hæfni sem þarf til að takast á við þær krefst
skipulagðrar vinnu en einnig skapandi
ímyndunarafls. Nemendur þurfa að öðlast hæfni
til að fylgjast með, afla gagna, mæla og meta að
sem fengist er við en jafnframt að tjá sig um
reynslu sína, vinnuaðferðir og niðurstöður.
• Niðurstöður má setja fram og miðla á ýmsan
hátt, hvort sem er munnlega, með aðferðum
leikrænnar tjáningar, skriflega, með tölum og
orðum, með aðstoð rafrænna miðla eða
myndrænt. (Aðalnámskrá grunnskóla, bls. 176)
Í hvaða hlutverki er nemandinn ?
Newton and Rogers, 2003
Námsháttur og viðfangsefni með upplýsingatækni
Tilgangur viðfangsefna Hlutverk nemenda
Afla þekkingar Móttakandi
Æfa og rifja upp Æfing og upprifjun
Skoða hugmyndir Rannsakandi
Flokka, raða og skrá Safnari
Kynna og segja frá Skapandi og mótandi
Vinna með UT
• Að afla þekkingar
– Lesefni – á neti, rafbækur, í öppum, youtube, teachertube, vimeo
• Þjálfunarefni, æfa og rifja upp, drill and practice
– Sjálfspróf og spurningar, Bitsboard, Kahoot, Socrative
• Að afla gagna og upplýsinga/Skoða hugmyndir/rannsakandi
– Myndefni
– Myndbönd
– Mælingar
– Athuganir
• Flokka, raða og skrá
– Töflureiknar, Excel, Sheets
– Hugarkort, Popplet
– Merkja inná myndir Skitch, Popplet, Annotate
– Ritvinnsla, Word, Docs,Titanpad
• Kynna og segja frá
– Kynningar (sjá sér glæru), Padlet
– Myndbönd, imovie, myndavélin, Puppet Pals
– Teiknimynd, Comic Life
• https://getkahoot.com/
• fyrir kennara/stjórnanda
• fyrir nemendur/þátttakendur
• https://kahoot.it/#/
•
Að þjálfa
• Kahoot www.getkahoot.com
• www.socrative.com
• Bitsboard- app í ipad
• Classtools.net
Útsvars leikur - Connect fours
http://www.classtools.net/connect/201608_5F4A8k
Á www.classtools.net
má finna ýmislegt
skemmtilegt t.d.
Starwars byrjun og
hjól til að velja
nemanda af
handahófi.
Að afla upplýsinga og gagna
• Stafræn mælitæki
• Smáforrit í síma og spjaldtölvur
• Mynd af http://www.pasco.com/
Hvað er hægt að mæla?
• Hitastigið úti?
• Hávaðastig vs. fjöldi nemenda í matsal
• Hitastig v.s. magn leysts efnis
• Hraði rúllandi kúlu v.s. halla brautar
• Fjöldi fugla á lóðinni
• Hæð á vaxandi plöntu
• O.s.fv.
Snjallar mælingar
• Hjartsláttur
• Hljóð
• Ljós
• Rakastig (innbyggt í sumum símum)
• Hitastig (innbyggt í sumum símum)
Til eru smáforrit til að
mæla þetta.
Að vinna með gögn
• Töflureikna, gagnagrunnar, grafísk tæki
• Reikna út, t.d. orkunotkun, næringarefni,
hraða, hröðun, afl.........
• Safna gögnum og útbúa myndrit
• Rannsaka, leita að mynstrum, regluleika
Að afla upplýsinga
• Myndavélin er öflug í
gagnasöfnun og tengist
mörgum smáforritum
Myndir
• Myndir úr:
• Verklegum æfingum
• Vettvangsferðum
• Ratleikjum „áskorun“
• Af vinnu nemenda?
• Af náttúru og umhverfi
Snjallar myndir
Með síma í gegnum smásjá.
Loftaugu úr efsta frumulagi úr Gyðingnum
gangandi.
Snjallar myndir
Með myndavél
Með Smásjárappi
Snjallar myndir
Með myndavél
Með Smásjárappi
• https://itunes.apple.com/is/app/microscope/i
d334954274?mt=8&ign-mpt=uo%3D4
• https://play.google.com/store/apps/details?id
=com.hantor.CozyMag&hl=en
Hvert fara myndirnar?
• Í skýrslur
• Kynningar
• Nemendablogg
• Myndskeið
• ………..
Myndir: http://nemar.fludaskoli.is/00hekla/
• Skýrslur – tilraun/athugun/vettvangsferð
• Sögur
• Bækur/umfjöllun um fyrirbæri
• Hugtakasöfn
• Leiðbeiningar
• Fréttabréf
• Frásögn úr vettvangsferð
Book Creator
• Myndir
• Hljóðskrár
– tekið upp innan forritins.
– kemur hátalaramerki
• Myndskrár
• Texti
– breyta lit, stærð, leturgerð, bakgrunnslit.
Til að bæta við efni
smella á plúsinn
https://itunes.apple.com/is/app/book-creator-free-make-books/id661166101?mt=8 Frí útgáfa
https://itunes.apple.com/is/app/book-creator-for-ipad-create/id442378070?mt=8 Stærri útgáfa $6.19
Book Creator
• Allt efni hægt að færa til og breyta stærð
i sýnir upplýsingar um
hvað er hægt að gera
við hvern hlut
Book Creator
• Deila bók
– Ibooks, Showbie, Edmoto, Google drive, One
Drive, Dropbox (mismunandi eftir hvað er á
tækinu)
– Lesin á tölvu
• Nú með sniðmátum fyrir
teiknimyndasögur $6
Puppet pals
• „Dúkkulísur“ sem notaðar eru til
að gera myndbönd
• Hægt að nota eigin myndir og
bakgrunna með uppfærslu
• Myndböndin fara í myndsafnið og
þaðan er þeim deilt
https://itunes.apple.com/is/app/puppet-pals-hd/id342076546?mt=8 Frí útgáfa
$6.19, Directors pass til að geta notað eigin bakgrunna og persónur $1,23 pr pakka af persónum
Velja Persónur.
Hægt er að hlaða
upp eigin mynd
með keyptri
útgáfu.
Velja
bakgrunna/sviðs
myndir.
Hægt er að hlaða
upp eigin mynd
með keyptri
útgáfu.
Skipta um
bakgrunnTaka upp
Breyta stærð á
upptökusvæði
Upptökusvæði
Verkefni 1 Vinnið 2-3 saman
• Hópur 2
• ÚTI: Afmarkið svæði á lóðinni, takið 1 laufblað af hverju tré af afmarkaða svæðinu, takið
mynd af hverri tegund sem þið sjáið.
• INNI iPad – Book creator, bók um trén, mynd, tegundanafn, fjölda, stærð, villt eða plantað?
– Hafið eina bls um ástand trjána, virðast þau vera heilbrigð, hafa nóg vatn? Áburð? Skjól?
• sýnt virkni og látið sig varða nánasta umhverfi og lífskilyrði lífvera í því
• Hópur 1
• ÚTI: takið myndir af skordýrum, reynið að ná eins mörgum tegundum og þið getið
• INNI iPad – Puppet pals, gera sögu/heimildaþátt um valið skordýr, setjið inn mynd, hljóð og
texta. (hvar lifir dýrið, á hverju nærist það, osfv.)
– útskýrt einkenni lifandi vera skýrt með dæmum lífskilyrði lífvera og tengsl við umhverfið
Eftir verkefnið
• Hvað var auðvelt?
• Hvaða erfiðleikum mættuð þið?
• Hvaða fleirri verkefnahugmyndir fenguð þið?
– Setjið þær í Titanpadið!
Comic life
• Gera teiknimyndasögu
• Margir möguleikar, sniðmát
• Talbólur
• Deilt sem Comic life archive eða PDF
• https://itunes.apple.com/is/app/comic-life/id432537882?mt=8 $6.19 Ath Book creator hefur líka teiknimyndasögumöguleika.
Bakgrunnur ofl
Sækja eða taka myndir
Bæta við blaðsíðum og velja umbrot
Sníða blaðsíðustærð, deila og prena
Nýr myndarammi
Talblöðrur og fyrirsagnir
• Einfalt verkfæri til að gera
vefveggpjöld –Frítt (ennþá..)
• Allir geta gert saman eða hver fyrir sig
• Stofnið reikning til að hafa meiri
stjórn, t.d. url
• https://padlet.com/svavap/qrgyjly11
ncx https://padlet.com/svavap/11
• Bara tvísmella og byrja, eða smella á
plúsinn
Gera afrit
Deila (sjá til vinstri)
Bæta við blaðsíðum og velja umbrot
Önnur leið í ýmsar stillingar
Þín síða, nýtt Padlet og heim.
Verkefni 2 Vinnið 2-3 saman
• Hópur 1
• ÚTI: Takið myndir af 5 lifandi hlutum og 5 lífvana hlutum.
• INNI iPad – Comic Life, skýrsla úr vettvangsferð, hvað funduð þið, hvernig vitið þið að þetta er
lífvana eða lifandi?
– Í máli og myndum miðla hugmyndum sem tengjast náttúruvísndum
• Hópur 2
• ÚTI: Takið myndir af öllum tegundum plantna (ekki tré) sem þið sjáið á
skólalóðinni/afmörkuðu svæði
• Inni iPad – Padlet setjið myndirnar á padlet með nafni hverrar plöntu með stuttri lýsingu
– Lýst algengustu lífverum í nánasta umhverfi sínu
Kynningar - Verkfæri
#samspil2015
#menntaspjall
Keynote PowerPointGoogle
Slides
Ísl. leiðbeiningar
• Að lokum……
Instagram í náttúrufræði
Sýna verkefni nemenda
Nemendur taka myndir
Taka myndir í vettvangsferðum
Skila verkefni sem myndum
Vísindatilraun
Merkja myndir með # t.d. #Utnatt þá er auðvelt að finna þær
og deila
https://www.instagram.com/explore/tags/utnatt/
Frí smáforrit og auglýsingar
• Oft mjög lítil, nota búnað símans sem fyrir er
• Getur verið pirrandi
• Óæskilegt efni fyrir börn
• Getur borgað sig að kaupa betri útgáfu og
losna við auglýsingar
Notkun á UST 2015
“Oft”
• leit á interneti
• skjákynningar
• horfa á myndbönd
• taka myndir
• rafræn próf og
spurningaleikir
“Svo til aldrei”
• tölvupóstur
•töflureiknar
•Stafræn mælitæki
• gagnagrunnar
“Sjaldan”
• sýndartilraunir
•kennsluforrit
•myndvinnsla
•ritvinnsla
•Taka upp myndbönd
Aukning frá 2009
Minnkun frá 2009
Bitsboard
• Til að þjálfa og æfa
• Hægt að íslenska þau borð sem til eru
• Stillið á public þegar þið búið til og merkið
með ”íslenska”
• http://serkennslutorg.is/upplysingataekni/spja
ldtolvur/bitsboard-a-vinnuspjoldum/
• https://itunes.apple.com/en/app/bitsboard-education-games/id516842210?mt=8 Frítt að sækja en opna þarf ýmislegt. Frá $ 0,99 uppí opna allt $24.99
Bitsboard
• Orðið er alltaf lesið – á íslensku ef vill
• Mismunandi verkefni
– Flettispjöld
– Para mynd og orð
– Stafa orð
– Minnisspil
– Skrifa orð
– Þekkja hlut ofl
Hermiforrit/líkön Sýndartilraunir-
Kostir
• Veitir aðgang að fyrirbærum sem komast illa inn í
skólastofunni
• Fyrirbæri sem eru of stór → geimurinn
• Fyrirbæri sem eru of smá → frumur, frumverur
• Fyrirbæri sem taka langan tíma → vistkerfi – rotnun,
ryð
• Fyrirbæri sem eru of hættuleg → efnahvörf
• Fyrirbæri sem eru of hröð → efnahvörf
Phet- sýndartilraunir
• Tugir tilrauna
• Fjórar á íslensku
• Eru smám saman að verða
HTML5 og virka þá á öllum
tækjum
• Hægt að fella inní ykkar
síður (embed)
• http://phet.colorado.edu/
• T.d. Balancing act – virkar
fyrir yngri nemendur
Aðrir kostir
• Time lapse myndband
• Slo mo myndband (ok að sleppa fyrstu mínútunni)
• Leikir SPORE
Ýmis smáforrit
Oft rík af efni Sjónræn Sum gagnvirk
Að hafa fá tæki
• Skipulag í kringum þau tæki sem til
eru
• Hvað á að kenna?
• Hvernig eru nemendurnir?
• Hvaða gögn hef ég?
• Hver af þeim henta í þetta skiptið?
• Í hvaða hlutverki er nemandinn?
• Hverju bætir tæknin við?
• Nota það sem til er, tæki og
náttúru
http://quotesgram.com/glass-half-full-quotes-funny/#MoYxGFi4g2
Dæmi: stöðvavinna - Náttúra Íslands í nágrenni skólans
• Teikning – teikna skordýr .- notað á næstu stöð
• iPad – Puppet pals, gera sögu/heimildaþátt um valið skordýr
• Verkefni svara spurningum úr námsbókinni/ skoða plöntuhandbók
• iPad – Bitsboard, æfa plöntunöfn, þekkja myndir og stafsetja
• Athugun – Víðsjá- laufblöð.
• iPad – Popplet, merkja inná mynd, líkamshlutar flugu
• Plönturnar okkar- valdar bls. lesnar og búa til spurningar/svara spurningum
• iPad – Comic Life, skýrsla úr vettvangsferð
• Athugun – moldarsíur/ skordýr fjöldi í jarðvegi/ .
• iPad –myndavél, taka myndir af laufblöðum, flokka og raða, gera súlurit
• Skrift – Skrifa texta/ljóð.- notað á næstu stöð
• iPad – Book creator, gera sögu/heimildaþátt um valið skordýr
• Byggt á : http://nemar.fludaskoli.is/00hekla/2013/11/27/vika-5-hlekkur-2/
Verkefni yfir lengri tíma
• Fylgjast með veðri, skrá og gera skýrslur
• Fylgjast með árstíðum, taka vikulegar myndir á
sama stað
• Fylgjast með vexti eigin líkama, myndir og
mælingar
• …
• …
Svo kemur vetur…
• Tilraunir með leikfangabíla og bolta
• Sekkur - flýtur
• Hamskipti, klaki, snjór, vatn
• Líkaminn minn
• Rafmagnstæki og seglar
• Geymsluaðferðir á matvælum
Nýjasta nýtt!!
Menntakvika 2011
Spurt um
kennslu-
hugmyndir
13 svör
Efni í heila
kennslu-
áætlun
Takk í dag !
svavap@hi.is
@svavap
https://svavap.wordpress.com/
Heimildir
• Aðalnámsskrá grunnskóla Náttúrufræði og umhverfismennt (2007) Menntamálaráðuneytið.
Reykjavík http://bella.mrn.stjr.is/utgafur/adalnamskra_grsk_natturufraedi-umhverfismennt.pdf
• OSBORNE, J. and HENNESSY, S. (2003) Literature review in science education and the role of ICT:
Promise, problems and future directions Nesta Futurelab , Bristol, UK - (No. 6)
http://www.futurelab.org.uk/resources/documents/lit_reviews/Secondary_Science_Review.pdf
Aukaverkefni – sjá líka á titanpad
1. Prófið að taka mynd og setja á instagram #nattUT
2. Farið og prófið Phet t.d.
3. Sækið smásjár – app og prófið að taka myndir
4. Prófið að taka mynd í gegnum smásjá
5. Sækið app og prófið að mæla
1. hjartslátt
2. hljóðstyrk
6. Búið til leik á Connect fours á Classtools.net og límið
slóðina inná Titanpad fyrir hina

Mais conteúdo relacionado

Destaque

Shine Dew Water Equipment Co.,Ltd
Shine Dew Water Equipment Co.,LtdShine Dew Water Equipment Co.,Ltd
Shine Dew Water Equipment Co.,Ltd欢 颜
 
Untitled Presentation
Untitled PresentationUntitled Presentation
Untitled PresentationAndre Novoa
 
laporan ekspedisi MAPALA JATI FKIP UIR
laporan ekspedisi MAPALA JATI FKIP UIRlaporan ekspedisi MAPALA JATI FKIP UIR
laporan ekspedisi MAPALA JATI FKIP UIRNofia Sari
 
Trend analysis of tata steel
Trend analysis of tata steelTrend analysis of tata steel
Trend analysis of tata steelLalit Chaudhary
 
Wireshark course, Ch 03: Capture and display filters
Wireshark course, Ch 03: Capture and display filtersWireshark course, Ch 03: Capture and display filters
Wireshark course, Ch 03: Capture and display filtersYoram Orzach
 
Test of hypothesis
Test of hypothesisTest of hypothesis
Test of hypothesisJaspreet1192
 

Destaque (9)

болтєнкова
болтєнковаболтєнкова
болтєнкова
 
Shine Dew Water Equipment Co.,Ltd
Shine Dew Water Equipment Co.,LtdShine Dew Water Equipment Co.,Ltd
Shine Dew Water Equipment Co.,Ltd
 
Untitled Presentation
Untitled PresentationUntitled Presentation
Untitled Presentation
 
Kavyashree Bheemaiah
Kavyashree BheemaiahKavyashree Bheemaiah
Kavyashree Bheemaiah
 
Merry Christmas From Around The World
Merry Christmas From Around The WorldMerry Christmas From Around The World
Merry Christmas From Around The World
 
laporan ekspedisi MAPALA JATI FKIP UIR
laporan ekspedisi MAPALA JATI FKIP UIRlaporan ekspedisi MAPALA JATI FKIP UIR
laporan ekspedisi MAPALA JATI FKIP UIR
 
Trend analysis of tata steel
Trend analysis of tata steelTrend analysis of tata steel
Trend analysis of tata steel
 
Wireshark course, Ch 03: Capture and display filters
Wireshark course, Ch 03: Capture and display filtersWireshark course, Ch 03: Capture and display filters
Wireshark course, Ch 03: Capture and display filters
 
Test of hypothesis
Test of hypothesisTest of hypothesis
Test of hypothesis
 

Semelhante a Náttúrufræðikennsla og upplýsingatækni

2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanami
2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanami2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanami
2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanamiSvava Pétursdóttir
 
Hvernig nýtist Facebook í kennslu?
Hvernig nýtist Facebook í kennslu?Hvernig nýtist Facebook í kennslu?
Hvernig nýtist Facebook í kennslu?Svava Pétursdóttir
 
Hvernig við breytum námskeiðinu okkar í fjarnámskeið
Hvernig við breytum námskeiðinu okkar í fjarnámskeiðHvernig við breytum námskeiðinu okkar í fjarnámskeið
Hvernig við breytum námskeiðinu okkar í fjarnámskeiðUniversity of Iceland
 
Samfélagsmiðlar í kennslu, snögg yfirferð
Samfélagsmiðlar í kennslu, snögg yfirferðSamfélagsmiðlar í kennslu, snögg yfirferð
Samfélagsmiðlar í kennslu, snögg yfirferðSvava Pétursdóttir
 
Samfélagsmiðlar í kennslu samfélagsfræðikennara
Samfélagsmiðlar í kennslu   samfélagsfræðikennaraSamfélagsmiðlar í kennslu   samfélagsfræðikennara
Samfélagsmiðlar í kennslu samfélagsfræðikennaraSvava Pétursdóttir
 
Twitter, Pintrest og Facebook, er það nú starfsþróun?
Twitter, Pintrest og Facebook, er það nú starfsþróun?Twitter, Pintrest og Facebook, er það nú starfsþróun?
Twitter, Pintrest og Facebook, er það nú starfsþróun?Svava Pétursdóttir
 
Framtíðin: Tækni og myndmenntakennsla
Framtíðin: Tækni og myndmenntakennslaFramtíðin: Tækni og myndmenntakennsla
Framtíðin: Tækni og myndmenntakennslaTryggvi Thayer
 
DILE - Upplýsingatækni í leikskólum
DILE - Upplýsingatækni í leikskólumDILE - Upplýsingatækni í leikskólum
DILE - Upplýsingatækni í leikskólumSvava Pétursdóttir
 
Námskeið um notkun vefleiðangra í kennslu í FSu
Námskeið um notkun vefleiðangra í kennslu í FSuNámskeið um notkun vefleiðangra í kennslu í FSu
Námskeið um notkun vefleiðangra í kennslu í FSuSigurlaug Kristmannsdóttir
 
Stafraen starfsthroun husavik2
Stafraen starfsthroun husavik2  Stafraen starfsthroun husavik2
Stafraen starfsthroun husavik2 ingileif2507
 

Semelhante a Náttúrufræðikennsla og upplýsingatækni (20)

2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanami
2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanami2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanami
2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanami
 
Ipad – og hvað svo.
Ipad – og hvað svo.Ipad – og hvað svo.
Ipad – og hvað svo.
 
Ut í skólastarfi
Ut í skólastarfi Ut í skólastarfi
Ut í skólastarfi
 
Akureyri 2. okt. 2015
Akureyri 2. okt. 2015Akureyri 2. okt. 2015
Akureyri 2. okt. 2015
 
Menntakvika serkennslutorg-2013
Menntakvika serkennslutorg-2013Menntakvika serkennslutorg-2013
Menntakvika serkennslutorg-2013
 
Hvernig nýtist Facebook í kennslu?
Hvernig nýtist Facebook í kennslu?Hvernig nýtist Facebook í kennslu?
Hvernig nýtist Facebook í kennslu?
 
Hvernig við breytum námskeiðinu okkar í fjarnámskeið
Hvernig við breytum námskeiðinu okkar í fjarnámskeiðHvernig við breytum námskeiðinu okkar í fjarnámskeið
Hvernig við breytum námskeiðinu okkar í fjarnámskeið
 
Spuni 2011 Netverkfæri til náms og kennslu
Spuni 2011 Netverkfæri til náms og kennsluSpuni 2011 Netverkfæri til náms og kennslu
Spuni 2011 Netverkfæri til náms og kennslu
 
Samfélagsmiðlar í kennslu, snögg yfirferð
Samfélagsmiðlar í kennslu, snögg yfirferðSamfélagsmiðlar í kennslu, snögg yfirferð
Samfélagsmiðlar í kennslu, snögg yfirferð
 
Spjaldtölvur í námi og kennslu
Spjaldtölvur í námi og kennsluSpjaldtölvur í námi og kennslu
Spjaldtölvur í námi og kennslu
 
Samfélagsmiðlar í kennslu samfélagsfræðikennara
Samfélagsmiðlar í kennslu   samfélagsfræðikennaraSamfélagsmiðlar í kennslu   samfélagsfræðikennara
Samfélagsmiðlar í kennslu samfélagsfræðikennara
 
Twitter, Pintrest og Facebook, er það nú starfsþróun?
Twitter, Pintrest og Facebook, er það nú starfsþróun?Twitter, Pintrest og Facebook, er það nú starfsþróun?
Twitter, Pintrest og Facebook, er það nú starfsþróun?
 
Ipad áfram svo
Ipad  áfram svoIpad  áfram svo
Ipad áfram svo
 
Nátturugreinar 8.12.2011
Nátturugreinar  8.12.2011Nátturugreinar  8.12.2011
Nátturugreinar 8.12.2011
 
Framtíðin: Tækni og myndmenntakennsla
Framtíðin: Tækni og myndmenntakennslaFramtíðin: Tækni og myndmenntakennsla
Framtíðin: Tækni og myndmenntakennsla
 
Haustthing 4.okt
Haustthing 4.oktHaustthing 4.okt
Haustthing 4.okt
 
DILE - Upplýsingatækni í leikskólum
DILE - Upplýsingatækni í leikskólumDILE - Upplýsingatækni í leikskólum
DILE - Upplýsingatækni í leikskólum
 
Hvað skal kenna, hvað skal læra?
Hvað skal kenna, hvað skal læra?Hvað skal kenna, hvað skal læra?
Hvað skal kenna, hvað skal læra?
 
Námskeið um notkun vefleiðangra í kennslu í FSu
Námskeið um notkun vefleiðangra í kennslu í FSuNámskeið um notkun vefleiðangra í kennslu í FSu
Námskeið um notkun vefleiðangra í kennslu í FSu
 
Stafraen starfsthroun husavik2
Stafraen starfsthroun husavik2  Stafraen starfsthroun husavik2
Stafraen starfsthroun husavik2
 

Mais de Svava Pétursdóttir

Svava etwinning in teacher education
Svava etwinning in teacher educationSvava etwinning in teacher education
Svava etwinning in teacher educationSvava Pétursdóttir
 
Hvað gerist í náttúrufræðitímum í grunnskólum?
Hvað gerist í náttúrufræðitímum í grunnskólum?Hvað gerist í náttúrufræðitímum í grunnskólum?
Hvað gerist í náttúrufræðitímum í grunnskólum?Svava Pétursdóttir
 
Hefur aðalnámskrá áhrif Menntakvika 2015
Hefur aðalnámskrá áhrif Menntakvika 2015Hefur aðalnámskrá áhrif Menntakvika 2015
Hefur aðalnámskrá áhrif Menntakvika 2015Svava Pétursdóttir
 
Does the national curriculum influence teaching ESERA 2015
Does the national curriculum influence teaching ESERA 2015Does the national curriculum influence teaching ESERA 2015
Does the national curriculum influence teaching ESERA 2015Svava Pétursdóttir
 
The gradual integration of ICT into the teaching of science
The gradual integration of ICT into the teaching of scienceThe gradual integration of ICT into the teaching of science
The gradual integration of ICT into the teaching of scienceSvava Pétursdóttir
 
Upplýsingatækni í náttúrufræðinámi á unglingastigi
Upplýsingatækni í náttúrufræðinámi á unglingastigiUpplýsingatækni í náttúrufræðinámi á unglingastigi
Upplýsingatækni í náttúrufræðinámi á unglingastigiSvava Pétursdóttir
 
Hvernig lítur náttúrufræðikennsla út?
Hvernig lítur náttúrufræðikennsla út?Hvernig lítur náttúrufræðikennsla út?
Hvernig lítur náttúrufræðikennsla út?Svava Pétursdóttir
 
Starfsþróun, starfssamfélög og samfélagamiðlar
Starfsþróun, starfssamfélög og samfélagamiðlar Starfsþróun, starfssamfélög og samfélagamiðlar
Starfsþróun, starfssamfélög og samfélagamiðlar Svava Pétursdóttir
 
Náttúrutorg, virkni og gagnsemi vaxandi samfélags, Menntakvika 2013
Náttúrutorg, virkni og gagnsemi vaxandi samfélags, Menntakvika  2013Náttúrutorg, virkni og gagnsemi vaxandi samfélags, Menntakvika  2013
Náttúrutorg, virkni og gagnsemi vaxandi samfélags, Menntakvika 2013Svava Pétursdóttir
 
Science Plaza , Professional development in an online habitat
Science Plaza, Professional development in an online habitatScience Plaza, Professional development in an online habitat
Science Plaza , Professional development in an online habitatSvava Pétursdóttir
 
What does the teaching of science look like
What does the teaching of science look likeWhat does the teaching of science look like
What does the teaching of science look likeSvava Pétursdóttir
 
Vendikennsla: Viðbót í verkfærakistu kennara?
Vendikennsla: Viðbót í verkfærakistu kennara?Vendikennsla: Viðbót í verkfærakistu kennara?
Vendikennsla: Viðbót í verkfærakistu kennara?Svava Pétursdóttir
 

Mais de Svava Pétursdóttir (19)

Að virkja nemendur á neti
Að virkja nemendur á netiAð virkja nemendur á neti
Að virkja nemendur á neti
 
Starfsþróun á neti
Starfsþróun á netiStarfsþróun á neti
Starfsþróun á neti
 
Svava etwinning in teacher education
Svava etwinning in teacher educationSvava etwinning in teacher education
Svava etwinning in teacher education
 
Hvað gerist í náttúrufræðitímum í grunnskólum?
Hvað gerist í náttúrufræðitímum í grunnskólum?Hvað gerist í náttúrufræðitímum í grunnskólum?
Hvað gerist í náttúrufræðitímum í grunnskólum?
 
Science education in iceland
Science education in icelandScience education in iceland
Science education in iceland
 
Hefur aðalnámskrá áhrif Menntakvika 2015
Hefur aðalnámskrá áhrif Menntakvika 2015Hefur aðalnámskrá áhrif Menntakvika 2015
Hefur aðalnámskrá áhrif Menntakvika 2015
 
Does the national curriculum influence teaching ESERA 2015
Does the national curriculum influence teaching ESERA 2015Does the national curriculum influence teaching ESERA 2015
Does the national curriculum influence teaching ESERA 2015
 
The gradual integration of ICT into the teaching of science
The gradual integration of ICT into the teaching of scienceThe gradual integration of ICT into the teaching of science
The gradual integration of ICT into the teaching of science
 
Upplýsingatækni í náttúrufræðinámi á unglingastigi
Upplýsingatækni í náttúrufræðinámi á unglingastigiUpplýsingatækni í náttúrufræðinámi á unglingastigi
Upplýsingatækni í náttúrufræðinámi á unglingastigi
 
Hvernig lítur náttúrufræðikennsla út?
Hvernig lítur náttúrufræðikennsla út?Hvernig lítur náttúrufræðikennsla út?
Hvernig lítur náttúrufræðikennsla út?
 
Starfsþróun, starfssamfélög og samfélagamiðlar
Starfsþróun, starfssamfélög og samfélagamiðlar Starfsþróun, starfssamfélög og samfélagamiðlar
Starfsþróun, starfssamfélög og samfélagamiðlar
 
Torg sem vettvangur símenntunar
Torg sem vettvangur símenntunarTorg sem vettvangur símenntunar
Torg sem vettvangur símenntunar
 
Náttúrutorg, virkni og gagnsemi vaxandi samfélags, Menntakvika 2013
Náttúrutorg, virkni og gagnsemi vaxandi samfélags, Menntakvika  2013Náttúrutorg, virkni og gagnsemi vaxandi samfélags, Menntakvika  2013
Náttúrutorg, virkni og gagnsemi vaxandi samfélags, Menntakvika 2013
 
Science Plaza , Professional development in an online habitat
Science Plaza, Professional development in an online habitatScience Plaza, Professional development in an online habitat
Science Plaza , Professional development in an online habitat
 
What does the teaching of science look like
What does the teaching of science look likeWhat does the teaching of science look like
What does the teaching of science look like
 
Ipad og hvað næst
Ipad og hvað næstIpad og hvað næst
Ipad og hvað næst
 
Torg sem vettvangur símenntunar
Torg sem vettvangur símenntunarTorg sem vettvangur símenntunar
Torg sem vettvangur símenntunar
 
Vendikennsla: Viðbót í verkfærakistu kennara?
Vendikennsla: Viðbót í verkfærakistu kennara?Vendikennsla: Viðbót í verkfærakistu kennara?
Vendikennsla: Viðbót í verkfærakistu kennara?
 
Nestisspjall
NestisspjallNestisspjall
Nestisspjall
 

Náttúrufræðikennsla og upplýsingatækni

  • 1. Náttúrufræðikennsla og upplýsingatækni Barnaskóli Hjallastefnunnar Vífilstöðum 12. ágúst 2016 Dr. Svava Pétursdóttir Lektor, Menntavísindaviði Háskóla Íslands.
  • 2. Dagskrá í dag • 9:00 – 10:30 Erindið: Náttúrufræði og upplýsingatækni - til hvers að nota iPad í náttúrufræðikennslu? • 10:30-11:00 2. Fyrra verkefni kynnt, sem og forritið - og svo út að vinna. • 11:00 - 11:20 Gott kaffi og spjall • 11:20 – 12:00 Seinna verkefni kynnt - og svo út að vinna. * Meira kaffi • 12:00 Samantekt, sýna verkefni og hlaða upp á vef. Birt frétt um þetta í lokin.
  • 3.
  • 4. Hugtök á víð og dreif Glæra ÞÞ Grunnþættir menntunar
  • 5. UT í náttúrugreinum 2013 • Nemandi þarf að fá tækifæri til að upplifa, skoða náttúruna og umhverfið og læra að veita athygli, afla, vinna úr og miðla upplýsingum úr heimildum og athugunum, jafnframt að treysta á forvitni sína, til að þetta takist. Bls. 168
  • 6. • Áskoranir í náttúrufræðinámi eru margs konar og hæfni sem þarf til að takast á við þær krefst skipulagðrar vinnu en einnig skapandi ímyndunarafls. Nemendur þurfa að öðlast hæfni til að fylgjast með, afla gagna, mæla og meta að sem fengist er við en jafnframt að tjá sig um reynslu sína, vinnuaðferðir og niðurstöður. • Niðurstöður má setja fram og miðla á ýmsan hátt, hvort sem er munnlega, með aðferðum leikrænnar tjáningar, skriflega, með tölum og orðum, með aðstoð rafrænna miðla eða myndrænt. (Aðalnámskrá grunnskóla, bls. 176)
  • 7. Í hvaða hlutverki er nemandinn ? Newton and Rogers, 2003 Námsháttur og viðfangsefni með upplýsingatækni Tilgangur viðfangsefna Hlutverk nemenda Afla þekkingar Móttakandi Æfa og rifja upp Æfing og upprifjun Skoða hugmyndir Rannsakandi Flokka, raða og skrá Safnari Kynna og segja frá Skapandi og mótandi
  • 8. Vinna með UT • Að afla þekkingar – Lesefni – á neti, rafbækur, í öppum, youtube, teachertube, vimeo • Þjálfunarefni, æfa og rifja upp, drill and practice – Sjálfspróf og spurningar, Bitsboard, Kahoot, Socrative • Að afla gagna og upplýsinga/Skoða hugmyndir/rannsakandi – Myndefni – Myndbönd – Mælingar – Athuganir • Flokka, raða og skrá – Töflureiknar, Excel, Sheets – Hugarkort, Popplet – Merkja inná myndir Skitch, Popplet, Annotate – Ritvinnsla, Word, Docs,Titanpad • Kynna og segja frá – Kynningar (sjá sér glæru), Padlet – Myndbönd, imovie, myndavélin, Puppet Pals – Teiknimynd, Comic Life
  • 9. • https://getkahoot.com/ • fyrir kennara/stjórnanda • fyrir nemendur/þátttakendur • https://kahoot.it/#/ •
  • 10. Að þjálfa • Kahoot www.getkahoot.com • www.socrative.com • Bitsboard- app í ipad • Classtools.net
  • 11. Útsvars leikur - Connect fours http://www.classtools.net/connect/201608_5F4A8k Á www.classtools.net má finna ýmislegt skemmtilegt t.d. Starwars byrjun og hjól til að velja nemanda af handahófi.
  • 12. Að afla upplýsinga og gagna • Stafræn mælitæki • Smáforrit í síma og spjaldtölvur • Mynd af http://www.pasco.com/
  • 13. Hvað er hægt að mæla? • Hitastigið úti? • Hávaðastig vs. fjöldi nemenda í matsal • Hitastig v.s. magn leysts efnis • Hraði rúllandi kúlu v.s. halla brautar • Fjöldi fugla á lóðinni • Hæð á vaxandi plöntu • O.s.fv.
  • 14. Snjallar mælingar • Hjartsláttur • Hljóð • Ljós • Rakastig (innbyggt í sumum símum) • Hitastig (innbyggt í sumum símum) Til eru smáforrit til að mæla þetta.
  • 15. Að vinna með gögn • Töflureikna, gagnagrunnar, grafísk tæki • Reikna út, t.d. orkunotkun, næringarefni, hraða, hröðun, afl......... • Safna gögnum og útbúa myndrit • Rannsaka, leita að mynstrum, regluleika
  • 16. Að afla upplýsinga • Myndavélin er öflug í gagnasöfnun og tengist mörgum smáforritum
  • 17. Myndir • Myndir úr: • Verklegum æfingum • Vettvangsferðum • Ratleikjum „áskorun“ • Af vinnu nemenda? • Af náttúru og umhverfi
  • 18. Snjallar myndir Með síma í gegnum smásjá. Loftaugu úr efsta frumulagi úr Gyðingnum gangandi.
  • 19.
  • 23. Hvert fara myndirnar? • Í skýrslur • Kynningar • Nemendablogg • Myndskeið • ……….. Myndir: http://nemar.fludaskoli.is/00hekla/
  • 24. • Skýrslur – tilraun/athugun/vettvangsferð • Sögur • Bækur/umfjöllun um fyrirbæri • Hugtakasöfn • Leiðbeiningar • Fréttabréf • Frásögn úr vettvangsferð
  • 25. Book Creator • Myndir • Hljóðskrár – tekið upp innan forritins. – kemur hátalaramerki • Myndskrár • Texti – breyta lit, stærð, leturgerð, bakgrunnslit. Til að bæta við efni smella á plúsinn https://itunes.apple.com/is/app/book-creator-free-make-books/id661166101?mt=8 Frí útgáfa https://itunes.apple.com/is/app/book-creator-for-ipad-create/id442378070?mt=8 Stærri útgáfa $6.19
  • 26. Book Creator • Allt efni hægt að færa til og breyta stærð i sýnir upplýsingar um hvað er hægt að gera við hvern hlut
  • 27. Book Creator • Deila bók – Ibooks, Showbie, Edmoto, Google drive, One Drive, Dropbox (mismunandi eftir hvað er á tækinu) – Lesin á tölvu • Nú með sniðmátum fyrir teiknimyndasögur $6
  • 28. Puppet pals • „Dúkkulísur“ sem notaðar eru til að gera myndbönd • Hægt að nota eigin myndir og bakgrunna með uppfærslu • Myndböndin fara í myndsafnið og þaðan er þeim deilt https://itunes.apple.com/is/app/puppet-pals-hd/id342076546?mt=8 Frí útgáfa $6.19, Directors pass til að geta notað eigin bakgrunna og persónur $1,23 pr pakka af persónum
  • 29. Velja Persónur. Hægt er að hlaða upp eigin mynd með keyptri útgáfu.
  • 30. Velja bakgrunna/sviðs myndir. Hægt er að hlaða upp eigin mynd með keyptri útgáfu.
  • 31. Skipta um bakgrunnTaka upp Breyta stærð á upptökusvæði Upptökusvæði
  • 32. Verkefni 1 Vinnið 2-3 saman • Hópur 2 • ÚTI: Afmarkið svæði á lóðinni, takið 1 laufblað af hverju tré af afmarkaða svæðinu, takið mynd af hverri tegund sem þið sjáið. • INNI iPad – Book creator, bók um trén, mynd, tegundanafn, fjölda, stærð, villt eða plantað? – Hafið eina bls um ástand trjána, virðast þau vera heilbrigð, hafa nóg vatn? Áburð? Skjól? • sýnt virkni og látið sig varða nánasta umhverfi og lífskilyrði lífvera í því • Hópur 1 • ÚTI: takið myndir af skordýrum, reynið að ná eins mörgum tegundum og þið getið • INNI iPad – Puppet pals, gera sögu/heimildaþátt um valið skordýr, setjið inn mynd, hljóð og texta. (hvar lifir dýrið, á hverju nærist það, osfv.) – útskýrt einkenni lifandi vera skýrt með dæmum lífskilyrði lífvera og tengsl við umhverfið
  • 33. Eftir verkefnið • Hvað var auðvelt? • Hvaða erfiðleikum mættuð þið? • Hvaða fleirri verkefnahugmyndir fenguð þið? – Setjið þær í Titanpadið!
  • 34. Comic life • Gera teiknimyndasögu • Margir möguleikar, sniðmát • Talbólur • Deilt sem Comic life archive eða PDF • https://itunes.apple.com/is/app/comic-life/id432537882?mt=8 $6.19 Ath Book creator hefur líka teiknimyndasögumöguleika.
  • 35. Bakgrunnur ofl Sækja eða taka myndir Bæta við blaðsíðum og velja umbrot Sníða blaðsíðustærð, deila og prena
  • 37.
  • 38. • Einfalt verkfæri til að gera vefveggpjöld –Frítt (ennþá..) • Allir geta gert saman eða hver fyrir sig • Stofnið reikning til að hafa meiri stjórn, t.d. url • https://padlet.com/svavap/qrgyjly11 ncx https://padlet.com/svavap/11 • Bara tvísmella og byrja, eða smella á plúsinn
  • 39. Gera afrit Deila (sjá til vinstri) Bæta við blaðsíðum og velja umbrot Önnur leið í ýmsar stillingar Þín síða, nýtt Padlet og heim.
  • 40. Verkefni 2 Vinnið 2-3 saman • Hópur 1 • ÚTI: Takið myndir af 5 lifandi hlutum og 5 lífvana hlutum. • INNI iPad – Comic Life, skýrsla úr vettvangsferð, hvað funduð þið, hvernig vitið þið að þetta er lífvana eða lifandi? – Í máli og myndum miðla hugmyndum sem tengjast náttúruvísndum • Hópur 2 • ÚTI: Takið myndir af öllum tegundum plantna (ekki tré) sem þið sjáið á skólalóðinni/afmörkuðu svæði • Inni iPad – Padlet setjið myndirnar á padlet með nafni hverrar plöntu með stuttri lýsingu – Lýst algengustu lífverum í nánasta umhverfi sínu
  • 41. Kynningar - Verkfæri #samspil2015 #menntaspjall Keynote PowerPointGoogle Slides Ísl. leiðbeiningar
  • 43. Instagram í náttúrufræði Sýna verkefni nemenda Nemendur taka myndir Taka myndir í vettvangsferðum Skila verkefni sem myndum Vísindatilraun Merkja myndir með # t.d. #Utnatt þá er auðvelt að finna þær og deila https://www.instagram.com/explore/tags/utnatt/
  • 44. Frí smáforrit og auglýsingar • Oft mjög lítil, nota búnað símans sem fyrir er • Getur verið pirrandi • Óæskilegt efni fyrir börn • Getur borgað sig að kaupa betri útgáfu og losna við auglýsingar
  • 45. Notkun á UST 2015 “Oft” • leit á interneti • skjákynningar • horfa á myndbönd • taka myndir • rafræn próf og spurningaleikir “Svo til aldrei” • tölvupóstur •töflureiknar •Stafræn mælitæki • gagnagrunnar “Sjaldan” • sýndartilraunir •kennsluforrit •myndvinnsla •ritvinnsla •Taka upp myndbönd Aukning frá 2009 Minnkun frá 2009
  • 46. Bitsboard • Til að þjálfa og æfa • Hægt að íslenska þau borð sem til eru • Stillið á public þegar þið búið til og merkið með ”íslenska” • http://serkennslutorg.is/upplysingataekni/spja ldtolvur/bitsboard-a-vinnuspjoldum/ • https://itunes.apple.com/en/app/bitsboard-education-games/id516842210?mt=8 Frítt að sækja en opna þarf ýmislegt. Frá $ 0,99 uppí opna allt $24.99
  • 47. Bitsboard • Orðið er alltaf lesið – á íslensku ef vill • Mismunandi verkefni – Flettispjöld – Para mynd og orð – Stafa orð – Minnisspil – Skrifa orð – Þekkja hlut ofl
  • 48. Hermiforrit/líkön Sýndartilraunir- Kostir • Veitir aðgang að fyrirbærum sem komast illa inn í skólastofunni • Fyrirbæri sem eru of stór → geimurinn • Fyrirbæri sem eru of smá → frumur, frumverur • Fyrirbæri sem taka langan tíma → vistkerfi – rotnun, ryð • Fyrirbæri sem eru of hættuleg → efnahvörf • Fyrirbæri sem eru of hröð → efnahvörf
  • 49. Phet- sýndartilraunir • Tugir tilrauna • Fjórar á íslensku • Eru smám saman að verða HTML5 og virka þá á öllum tækjum • Hægt að fella inní ykkar síður (embed) • http://phet.colorado.edu/ • T.d. Balancing act – virkar fyrir yngri nemendur
  • 50. Aðrir kostir • Time lapse myndband • Slo mo myndband (ok að sleppa fyrstu mínútunni) • Leikir SPORE
  • 51. Ýmis smáforrit Oft rík af efni Sjónræn Sum gagnvirk
  • 52. Að hafa fá tæki • Skipulag í kringum þau tæki sem til eru • Hvað á að kenna? • Hvernig eru nemendurnir? • Hvaða gögn hef ég? • Hver af þeim henta í þetta skiptið? • Í hvaða hlutverki er nemandinn? • Hverju bætir tæknin við? • Nota það sem til er, tæki og náttúru http://quotesgram.com/glass-half-full-quotes-funny/#MoYxGFi4g2
  • 53. Dæmi: stöðvavinna - Náttúra Íslands í nágrenni skólans • Teikning – teikna skordýr .- notað á næstu stöð • iPad – Puppet pals, gera sögu/heimildaþátt um valið skordýr • Verkefni svara spurningum úr námsbókinni/ skoða plöntuhandbók • iPad – Bitsboard, æfa plöntunöfn, þekkja myndir og stafsetja • Athugun – Víðsjá- laufblöð. • iPad – Popplet, merkja inná mynd, líkamshlutar flugu • Plönturnar okkar- valdar bls. lesnar og búa til spurningar/svara spurningum • iPad – Comic Life, skýrsla úr vettvangsferð • Athugun – moldarsíur/ skordýr fjöldi í jarðvegi/ . • iPad –myndavél, taka myndir af laufblöðum, flokka og raða, gera súlurit • Skrift – Skrifa texta/ljóð.- notað á næstu stöð • iPad – Book creator, gera sögu/heimildaþátt um valið skordýr • Byggt á : http://nemar.fludaskoli.is/00hekla/2013/11/27/vika-5-hlekkur-2/
  • 54. Verkefni yfir lengri tíma • Fylgjast með veðri, skrá og gera skýrslur • Fylgjast með árstíðum, taka vikulegar myndir á sama stað • Fylgjast með vexti eigin líkama, myndir og mælingar • … • …
  • 55. Svo kemur vetur… • Tilraunir með leikfangabíla og bolta • Sekkur - flýtur • Hamskipti, klaki, snjór, vatn • Líkaminn minn • Rafmagnstæki og seglar • Geymsluaðferðir á matvælum
  • 57. Menntakvika 2011 Spurt um kennslu- hugmyndir 13 svör Efni í heila kennslu- áætlun
  • 58. Takk í dag ! svavap@hi.is @svavap https://svavap.wordpress.com/
  • 59. Heimildir • Aðalnámsskrá grunnskóla Náttúrufræði og umhverfismennt (2007) Menntamálaráðuneytið. Reykjavík http://bella.mrn.stjr.is/utgafur/adalnamskra_grsk_natturufraedi-umhverfismennt.pdf • OSBORNE, J. and HENNESSY, S. (2003) Literature review in science education and the role of ICT: Promise, problems and future directions Nesta Futurelab , Bristol, UK - (No. 6) http://www.futurelab.org.uk/resources/documents/lit_reviews/Secondary_Science_Review.pdf
  • 60. Aukaverkefni – sjá líka á titanpad 1. Prófið að taka mynd og setja á instagram #nattUT 2. Farið og prófið Phet t.d. 3. Sækið smásjár – app og prófið að taka myndir 4. Prófið að taka mynd í gegnum smásjá 5. Sækið app og prófið að mæla 1. hjartslátt 2. hljóðstyrk 6. Búið til leik á Connect fours á Classtools.net og límið slóðina inná Titanpad fyrir hina