SlideShare uma empresa Scribd logo
1 de 29
Baixar para ler offline
Menntakvika
Hefur aðalnámskrá áhrif á
náttúrufræðikennslu?
Menntakvika 2. október 2015
Svava Pétursdóttir, nýdoktor og verkefnastjóri
Allyson Macdonald, prófessor
Gunnhildur Óskarsdóttir, dósent
Menntakvika
Staða
2007
2014
Hefur aðalnámskrá áhrif á náttúrufræðikennslu?
Hvaða vísbendingar sjáum við?
Gögn og bakgrunnur
1991-1994 2005-2008 2007 2014
Staða og framtíð
náttúrufræðimenntunar 1-
10. bekk
Þróun námskráa
Kennaramenntun
Námsgögn
Allyson Macdonald
Heimildarannsókn
Náttúrufræði í 1.- 4. bekk
grunnskóla
Spurningalisti 386 svör
Gunnhildur Óskarsdóttir
Vilji og veruleiki
Spurningalisti um
núverandi og æskilega
stöðu
Rannsóknir á stefnu og
námsgögnum
Allyson Macdonald og
rannsóknarhópur
17 skólar
Spurningalisti 105 svör
Staða náttúrufræðikennslu í
grunnskólum landsins.
Spurningalisti þriggja
kennara um marga þætti
Birna Hugrún Bjarnardóttir, Helen
Símonardóttir & Rúna Björg
Garðarsdóttir (2007)
119 svör
Staða náttúrufræðikennslu í
grunnskólum landsins.
Endurgerður spurningalisti
frá 2007
156 svör
1989 1999 2007 2011
Ný námskrá
Náttúrufræðinám Seinni hluti 20. aldar Byrjun 21. aldar
Námskrár
Sýn á vísindi
Hlutverk kennara
Hlutverk nemenda
Afmarkaðar greinar, “síló skipting”;
vísindi oft lærð úr samhengi við
aðra þekkingu, þekkingarmiðuð,
kennara stýrðar kennsluathafnir.
Nemendur þurfa að standa andspænis
“´wicked´ problems” þegar þau læra um
heimin; áhersla á sjálfstæði nemenda
og samvinnu; að nemdndur hafi val og
áhrif; nám tengt grunnþáttum.
Áherslur í menntun
Skipulag náms
Áhersla á staðreyndanám,
viðfangsefni valin af kennara, lítið
val nemenda, afmarkandi
námskrár.
Að nýta þekkingu, fjölbreyttar aðferðir,
hæfni og samvinna;
Staðtengt nám (´place-based´ learning)
samhengi skiptir máli.
Námsgögn
Tækni
Verklegar æfingar
Námsmat
Sterk hefð fyrir prentuðum
kennslubókum. Búnaður, lítill og í
löku ástandi (VV).
Samræmd próf 2002-2008
Fjölbreytt úrval stafrænna námsgagna,
Þekkingu og gögnum safnað, greind og
flokkuð: að þekkja og leysa vandamál.
Námið fléttar saman
verklag náttúrugreina og viðfangsefni
Hæfniviðmið um verklag:
• Geta til aðgerða.
• Nýsköpun og hagnýtingu
þekkingar.
• Gildi og hlutverk vísinda og
tækni.
• Vinnubrögð og færni í
náttúrugreinum.
• Efling ábyrgðar á umhverfinu.
Hæfniviðmið um viðfangsefni:
• Að búa á jörðinni.
• Lífsskilyrði manna.
• Náttúra Íslands.
• Heilbrigði umhverfisins.
• Samspil vísinda, tækni og
þróunar í samfélaginu.
Bls. 169
Áhrif námskrá á kennslu
• Ofhlaðin námskrá = kennsluhættir beinast að “lower order thinking skills”
hefðbundnum kennsluaðferðum og minni verklegum æfingum (Hacker and
Rowe, 1997)
• Hugmyndafræðilegur ágreiningur, fagþekking kennara rekst á við stíf
fyrirmæli námskrár (Wood, 2004)
• Kennarar túlka námskrár til að falla að þeirra eigin hugmyndum, hefðum,
nýsköpun eða sérvisku (Curtner-Smith, 1999)
• Fyrirmæli námskrár um að sýna fjölbreyttar myndir vísindamanna breytti
ekki hugmyndum barna um miðaldra karlinn í hvítum slopp (Newton and
Newton, 1998)
Þættir sem hafa áhrif á kennsluhætti
Sveitarfélög
Kennarar
Aðföng
Menning fagsins
Námsefni
Aðalnámskrá
Stjórnendur
Nemendur
Ný námskrá – hvernig er stemningin?
0%
5%
10%
15%
20%
25%
30%
35%
40%
45%
50%
Very dissatisfied Quite dissatisfied Fairly satisfied Quite satisfied Very satisfied
Hversu sáttur eða ósáttur ertu við nýja námskrá?
Hvaða áhrif, ef einhver, hefur ný námskrá haft á það
hvað og hvernig þú kennir?
Flokkur Fjöldi %
Áþreifanleg áhrif 20 31%
Almennt já 8 12%
Ekki enn 19 29%
Lítil 9 14%
Engin 7 11%
Neikvætt 2 3%
Fjöldi svara 65
Dæmi um áhrif
• Fjölbreyttari kennsluhættir
• Frekari þjálfun í tjáningu og sköpun
• Gefur mér aðeins frjálsari hendur um hvernig áherslu ég
vilji leggja á hvert atriði,
• Hún hefur þau áhrif að ég er ekki að haka við
þekkingamarkmið, heldur meira að efla skilning og ábyrgð
nemenda á umhverfi sínu.
• Hvetjandi og jákvæð áhrif.
• Nú vel ég mér viðfangsefni frekar en að láta námsbækur og
þekkingar atriði stýra kennslu minni
Skipulag kennslu - Fög eða þverfaglegt?
Bls. 50-51
1,0
2,0
3,0
4,0
5,0
Nemendur vinna samskonar
verkefni á sama tíma.
Nemendur vinna mismunandi
verkefni á sama tíma.
Lítill hópur vinnur í náttúrufræði á
meðan hinir sinna viðfangsefnum
úr öðrum greinum.
Litlir hópar vinna mismunandi
verkefni í náttúrufræði á sama
tíma.
Skipulag námsins
Yngsta stig
Miðstig
Elstastig
Að hve miklu eða litlu leyti samþættir þú kennslu í náttúrufræði við
aðrar námsgreinar?
Að miklu eða Að nokkru leyti Að litlu eða mjög
mjög miklu leyti litlu leyti
Hvað gerist í kennslustundum? - ber það keim af
21.öld og þverfaglegum vinnubrögðum?
Kennsluaðferðir – hlutfall af oft og mjög oft
0%
10%
20%
30%
40%
50%
60%
70%
80%
90%
100%
2007
2014
Námsgögn
Mjög oft
Mjög sjaldan
1
2
3
4
5
Námsmat – í takt?
Námsmat
1,0 2,0 3,0 4,0 5,0
Heimanám
Ritgerðir
Greinandi námsmat (t.d. könnun forþekkingar)
Jafningjamat og/eða hópmat
Sjálfsmat nemenda
Huglægt mat á framgöngu nemenda
Mat á flutningi verkefna
Verklegt námsmat
Skrifleg próf
Yfirferð verkefna og námsbóka
Skráning á framgöngu nemenda í tímum,…
Elstastig
Miðstig
Yngsta stig
Mjög lítið vægi Mjög mikið vægi
Hvaða áhrif ef einhver hefur ný námskrá haft á
námsmat í náttúrugreinum í þínum skóla?
Flokkur Fjöldi %
Nokkur áhrif 23 35%
Breytingar hafnar áður 4 6%
Er í vinnslu 7 11%
Lítil 13 20%
Engin 16 24%
Veit ekki 3 5%
Fjöldi svara 66
Atriði sem
kennara
nefndu
Fjölbreytni
Sjálfsmat
Jafningjamat
Meta lykilhæfni
Matskvarðar
Verkleg próf
Frumkvæði
Virkni
Kennslugögn og búnaður – Aðgengi eða hindrun?
Kennslubúnaður
29% segja engin
náttúrufræðistofa
24% segja ekkert
útikennslusvæði
Mjög oft
Mjög
sjaldan 1
2
3
4
5
81 svar við opinni spurningu: Hvað telur þú að helst mætti bæta í þínum skóla til að
náttúrufræðikennslan uppfylli kröfur nútímasamfélags?
0% 10% 20% 30% 40% 50% 60%
Ekki viss
kennslutími
Vettvangsferðir og tengsl við samfélag
Minni hópa
Inntak
Endurmenntun kennara
Kennsluaðferðir
Fagleg samvinna og stuðningur kennarar
Upplýsingatækni
Gögn og aðbúnaður
Ný námskrá...
Takmarkaður opinber
stuðningur
Lítið ytra eftirlit
Staða
2007
2014
Hefur aðalnámskrá áhrif á kennslu?
• Óbeint
• í gegnum kennslubækur
og gögn
• í samræmi við ríkjandi
hugmyndir
• í gegnum framboð af
stafrænum upplýsingum
•í gegnum
kennaramenntun
Er
það?
Hvað er framundan?
• Nýtt námsmat
• Stuðningur við innleiðingu
• Kennaranám og framboð símenntunar
• Notkun upplýsingatækni
• Sjálfbærni og alþjóðleg viðfangsefni
• Menning æskunnar
Þakka ykkur fyrir
Spurningar?
Svör?
svavap@hi.is allyson@hi.is
gunn@hi.is
Menntakvika
http://slideshare.net/svavap/
@svavap
Heimildir
Curtner‐Smith, M.D. (1999) The More Things Change the More They Stay the Same: Factors Influencing Teachers' Interpretations and Delivery
of National Curriculum Physical Education, Sport, Education and Society. 4(1)
GERT (2013) Report by: The Federation of Icelandic Industries, Ministry of Education Science and Culture and the Association of Local
Municipalities [In Icelandic] http://www.si.is/upplysingar-og-utgafa/skyrslur-og-rit/nr/9564
Bjarnadóttir, B.H., Símonardóttir, H. & Garðarsdóttir, R.B. (2007) The status of science teaching in Icelandic schools, final report. Reykjavík:
Authors.
Gunnhildur Óskarsdóttir (1994) Náttúrufræði í 1.- 4. bekk grunnskóla. Æfingaskóli Kennaraháskóla Íslands. Reykjavík
Hacker, R. G. Rowe, M. J. (1997) The impact of a National Curriculum development on teaching and learning behaviours. International Journal
of Science Education, 19(9).
Lewthwaite, B.E. (2005). "It's more than knowing the science". A case study in elementary science curriculum review. Canadian Journal of
Mathematics, Science and Technology Education, 5(2).
http://home.cc.umanitoba.ca/%7Elewthwai/ApplicationofSCIQinCanadianContext.pdf.
Macdonald, A., Pálsdóttir, A. & Thórólfsson, M. (2007). Changing constraints on science teaching activity in Icelandic schools ESERA (European
Science Education Research Association)
Ministry of Education, Science, and Culture. (2011/13). Aðalnámskrá grunnskóla.i [In Icelandic, National curriculum guide for compulsory
school-with subject areas]. http://eng.menntamalaraduneyti.is/publications/curriculum/ .
Newton, L.D. & Newton, D.P. (1998) Primary children's conceptions of science and the scientist: is the impact of a National Curriculum
breaking down the stereotype? International Journal of Science Education, 20(9)
Thorolfsson, M., Finnbogason, G. E., & Macdonald, A. (2012). A perspective on the intended science curriculum in Iceland and its
‘transformation’ over a period of 50 years. International Journal of Science Education, 34(17), 2641–2665.
Wood, E. (2004) A new paradigm war? The impact of national curriculum policies on early childhood teachers’ thinking and classroom practice
Teaching and Teacher Education 20(4), pp. 361–374

Mais conteúdo relacionado

Destaque

Solicitud servicio de comunicaciones
Solicitud servicio de comunicacionesSolicitud servicio de comunicaciones
Solicitud servicio de comunicacionescharly1275
 
DILE - Upplýsingatækni í leikskólum
DILE - Upplýsingatækni í leikskólumDILE - Upplýsingatækni í leikskólum
DILE - Upplýsingatækni í leikskólumSvava Pétursdóttir
 
Apresentação Rayes Advogados
Apresentação Rayes AdvogadosApresentação Rayes Advogados
Apresentação Rayes AdvogadosRicardo Tahan
 
Tecnologia educativaeufemia 1
Tecnologia educativaeufemia  1Tecnologia educativaeufemia  1
Tecnologia educativaeufemia 1sandraba81
 
Infografia de la filosofia
Infografia de la filosofiaInfografia de la filosofia
Infografia de la filosofiaKarina867
 
рішення серпневої колегії 2014
рішення  серпневої  колегії 2014рішення  серпневої  колегії 2014
рішення серпневої колегії 2014Руслан Симивол
 
MISSION:SMART Anti-Ageing with Stem Cell Therapy_Dr.Sharda Jain
MISSION:SMART Anti-Ageing with Stem Cell Therapy_Dr.Sharda Jain MISSION:SMART Anti-Ageing with Stem Cell Therapy_Dr.Sharda Jain
MISSION:SMART Anti-Ageing with Stem Cell Therapy_Dr.Sharda Jain Lifecare Centre
 
STRATEGIES TO PREVENT & CONTROL HPV INFECTION AND CERVICAL CANCER. Dr. Shar...
STRATEGIES TO  PREVENT & CONTROL  HPV INFECTION AND CERVICAL CANCER. Dr. Shar...STRATEGIES TO  PREVENT & CONTROL  HPV INFECTION AND CERVICAL CANCER. Dr. Shar...
STRATEGIES TO PREVENT & CONTROL HPV INFECTION AND CERVICAL CANCER. Dr. Shar...Lifecare Centre
 

Destaque (13)

ariana H Resume09
ariana H Resume09ariana H Resume09
ariana H Resume09
 
GRANTRESUME
GRANTRESUMEGRANTRESUME
GRANTRESUME
 
Seminario 9
Seminario 9Seminario 9
Seminario 9
 
Solicitud servicio de comunicaciones
Solicitud servicio de comunicacionesSolicitud servicio de comunicaciones
Solicitud servicio de comunicaciones
 
DILE - Upplýsingatækni í leikskólum
DILE - Upplýsingatækni í leikskólumDILE - Upplýsingatækni í leikskólum
DILE - Upplýsingatækni í leikskólum
 
Apresentação Rayes Advogados
Apresentação Rayes AdvogadosApresentação Rayes Advogados
Apresentação Rayes Advogados
 
Tecnologia educativaeufemia 1
Tecnologia educativaeufemia  1Tecnologia educativaeufemia  1
Tecnologia educativaeufemia 1
 
GABY / GABRIEL
 GABY / GABRIEL GABY / GABRIEL
GABY / GABRIEL
 
Infografia de la filosofia
Infografia de la filosofiaInfografia de la filosofia
Infografia de la filosofia
 
рішення серпневої колегії 2014
рішення  серпневої  колегії 2014рішення  серпневої  колегії 2014
рішення серпневої колегії 2014
 
MISSION:SMART Anti-Ageing with Stem Cell Therapy_Dr.Sharda Jain
MISSION:SMART Anti-Ageing with Stem Cell Therapy_Dr.Sharda Jain MISSION:SMART Anti-Ageing with Stem Cell Therapy_Dr.Sharda Jain
MISSION:SMART Anti-Ageing with Stem Cell Therapy_Dr.Sharda Jain
 
vcr engine
vcr enginevcr engine
vcr engine
 
STRATEGIES TO PREVENT & CONTROL HPV INFECTION AND CERVICAL CANCER. Dr. Shar...
STRATEGIES TO  PREVENT & CONTROL  HPV INFECTION AND CERVICAL CANCER. Dr. Shar...STRATEGIES TO  PREVENT & CONTROL  HPV INFECTION AND CERVICAL CANCER. Dr. Shar...
STRATEGIES TO PREVENT & CONTROL HPV INFECTION AND CERVICAL CANCER. Dr. Shar...
 

Semelhante a Hefur aðalnámskrá áhrif Menntakvika 2015

Upplýsingatækni í náttúrufræðinámi á unglingastigi
Upplýsingatækni í náttúrufræðinámi á unglingastigiUpplýsingatækni í náttúrufræðinámi á unglingastigi
Upplýsingatækni í náttúrufræðinámi á unglingastigiSvava Pétursdóttir
 
Tungumálatorgið. Þekkingarmiðja og upplýsingavefur.
Tungumálatorgið. Þekkingarmiðja og upplýsingavefur.Tungumálatorgið. Þekkingarmiðja og upplýsingavefur.
Tungumálatorgið. Þekkingarmiðja og upplýsingavefur.University of Iceland
 
Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...
Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...
Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...University of Iceland
 
Fjarnam Fjarkennsla
Fjarnam FjarkennslaFjarnam Fjarkennsla
Fjarnam Fjarkennslaradstefna3f
 
óLafur oddsson 28.04.11
óLafur oddsson 28.04.11óLafur oddsson 28.04.11
óLafur oddsson 28.04.11arskoga
 
Kynning á niðurstöðum rannsóknar á námskeiðinu OSS111F Opinber stjórnsýsla í ...
Kynning á niðurstöðum rannsóknar á námskeiðinu OSS111F Opinber stjórnsýsla í ...Kynning á niðurstöðum rannsóknar á námskeiðinu OSS111F Opinber stjórnsýsla í ...
Kynning á niðurstöðum rannsóknar á námskeiðinu OSS111F Opinber stjórnsýsla í ...University of Iceland
 
Menntun barna og unglinga á landsbyggðinni tj sj_17mars
Menntun barna og unglinga á landsbyggðinni tj sj_17marsMenntun barna og unglinga á landsbyggðinni tj sj_17mars
Menntun barna og unglinga á landsbyggðinni tj sj_17marsSólveig Jakobsdóttir
 
Vidhorf framhaldsskolanemenda til tolvustudds nams
Vidhorf framhaldsskolanemenda til tolvustudds namsVidhorf framhaldsskolanemenda til tolvustudds nams
Vidhorf framhaldsskolanemenda til tolvustudds namsUniversity of Iceland
 
Hvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámi
Hvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámiHvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámi
Hvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámiUniversity of Iceland
 
Elsa Og HröNn
Elsa Og HröNnElsa Og HröNn
Elsa Og HröNnNamsstefna
 
Upplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeim
Upplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeimUpplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeim
Upplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeimUniversity of Iceland
 
þAð felast töfrar_í_tölum-glærur-grunn
þAð felast töfrar_í_tölum-glærur-grunnþAð felast töfrar_í_tölum-glærur-grunn
þAð felast töfrar_í_tölum-glærur-grunnMargret2008
 
Starfsþróun, starfssamfélög og samfélagamiðlar
Starfsþróun, starfssamfélög og samfélagamiðlar Starfsþróun, starfssamfélög og samfélagamiðlar
Starfsþróun, starfssamfélög og samfélagamiðlar Svava Pétursdóttir
 
Viviane og samtalstaekni nyirogreyndir2017
Viviane og samtalstaekni nyirogreyndir2017Viviane og samtalstaekni nyirogreyndir2017
Viviane og samtalstaekni nyirogreyndir2017ingileif2507
 
Áherslur í fræðslu fullorðinna; Enska sem annað tungumál
Áherslur í fræðslu fullorðinna; Enska sem annað tungumálÁherslur í fræðslu fullorðinna; Enska sem annað tungumál
Áherslur í fræðslu fullorðinna; Enska sem annað tungumálLaufey Erlendsdóttir
 

Semelhante a Hefur aðalnámskrá áhrif Menntakvika 2015 (20)

Med kynningin aba
Med kynningin   abaMed kynningin   aba
Med kynningin aba
 
Upplýsingatækni í náttúrufræðinámi á unglingastigi
Upplýsingatækni í náttúrufræðinámi á unglingastigiUpplýsingatækni í náttúrufræðinámi á unglingastigi
Upplýsingatækni í náttúrufræðinámi á unglingastigi
 
Tungumálatorgið. Þekkingarmiðja og upplýsingavefur.
Tungumálatorgið. Þekkingarmiðja og upplýsingavefur.Tungumálatorgið. Þekkingarmiðja og upplýsingavefur.
Tungumálatorgið. Þekkingarmiðja og upplýsingavefur.
 
Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...
Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...
Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...
 
Fjarnam Fjarkennsla
Fjarnam FjarkennslaFjarnam Fjarkennsla
Fjarnam Fjarkennsla
 
óLafur oddsson 28.04.11
óLafur oddsson 28.04.11óLafur oddsson 28.04.11
óLafur oddsson 28.04.11
 
Kynning á niðurstöðum rannsóknar á námskeiðinu OSS111F Opinber stjórnsýsla í ...
Kynning á niðurstöðum rannsóknar á námskeiðinu OSS111F Opinber stjórnsýsla í ...Kynning á niðurstöðum rannsóknar á námskeiðinu OSS111F Opinber stjórnsýsla í ...
Kynning á niðurstöðum rannsóknar á námskeiðinu OSS111F Opinber stjórnsýsla í ...
 
Menntun barna og unglinga á landsbyggðinni tj sj_17mars
Menntun barna og unglinga á landsbyggðinni tj sj_17marsMenntun barna og unglinga á landsbyggðinni tj sj_17mars
Menntun barna og unglinga á landsbyggðinni tj sj_17mars
 
Vidhorf framhaldsskolanemenda til tolvustudds nams
Vidhorf framhaldsskolanemenda til tolvustudds namsVidhorf framhaldsskolanemenda til tolvustudds nams
Vidhorf framhaldsskolanemenda til tolvustudds nams
 
Hvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámi
Hvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámiHvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámi
Hvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámi
 
Elsa Og HröNn
Elsa Og HröNnElsa Og HröNn
Elsa Og HröNn
 
Upplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeim
Upplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeimUpplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeim
Upplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeim
 
Fellaskóli
FellaskóliFellaskóli
Fellaskóli
 
Sif
SifSif
Sif
 
þAð felast töfrar_í_tölum-glærur-grunn
þAð felast töfrar_í_tölum-glærur-grunnþAð felast töfrar_í_tölum-glærur-grunn
þAð felast töfrar_í_tölum-glærur-grunn
 
Starfsþróun, starfssamfélög og samfélagamiðlar
Starfsþróun, starfssamfélög og samfélagamiðlar Starfsþróun, starfssamfélög og samfélagamiðlar
Starfsþróun, starfssamfélög og samfélagamiðlar
 
Spuni 2011 Netverkfæri til náms og kennslu
Spuni 2011 Netverkfæri til náms og kennsluSpuni 2011 Netverkfæri til náms og kennslu
Spuni 2011 Netverkfæri til náms og kennslu
 
Viviane og samtalstaekni nyirogreyndir2017
Viviane og samtalstaekni nyirogreyndir2017Viviane og samtalstaekni nyirogreyndir2017
Viviane og samtalstaekni nyirogreyndir2017
 
Glærur haustsmiðja nýtt
Glærur haustsmiðja   nýttGlærur haustsmiðja   nýtt
Glærur haustsmiðja nýtt
 
Áherslur í fræðslu fullorðinna; Enska sem annað tungumál
Áherslur í fræðslu fullorðinna; Enska sem annað tungumálÁherslur í fræðslu fullorðinna; Enska sem annað tungumál
Áherslur í fræðslu fullorðinna; Enska sem annað tungumál
 

Mais de Svava Pétursdóttir

Svava etwinning in teacher education
Svava etwinning in teacher educationSvava etwinning in teacher education
Svava etwinning in teacher educationSvava Pétursdóttir
 
Náttúrufræðikennsla og upplýsingatækni
Náttúrufræðikennsla og upplýsingatækniNáttúrufræðikennsla og upplýsingatækni
Náttúrufræðikennsla og upplýsingatækniSvava Pétursdóttir
 
Does the national curriculum influence teaching ESERA 2015
Does the national curriculum influence teaching ESERA 2015Does the national curriculum influence teaching ESERA 2015
Does the national curriculum influence teaching ESERA 2015Svava Pétursdóttir
 
The gradual integration of ICT into the teaching of science
The gradual integration of ICT into the teaching of scienceThe gradual integration of ICT into the teaching of science
The gradual integration of ICT into the teaching of scienceSvava Pétursdóttir
 
Twitter, Pintrest og Facebook, er það nú starfsþróun?
Twitter, Pintrest og Facebook, er það nú starfsþróun?Twitter, Pintrest og Facebook, er það nú starfsþróun?
Twitter, Pintrest og Facebook, er það nú starfsþróun?Svava Pétursdóttir
 
Náttúrufræðimenntun og upplýsingatækni
Náttúrufræðimenntun og upplýsingatækniNáttúrufræðimenntun og upplýsingatækni
Náttúrufræðimenntun og upplýsingatækniSvava Pétursdóttir
 
Landakotsskóli UT í skólastarfi
Landakotsskóli UT í skólastarfiLandakotsskóli UT í skólastarfi
Landakotsskóli UT í skólastarfiSvava Pétursdóttir
 
Náttúrutorg, virkni og gagnsemi vaxandi samfélags, Menntakvika 2013
Náttúrutorg, virkni og gagnsemi vaxandi samfélags, Menntakvika  2013Náttúrutorg, virkni og gagnsemi vaxandi samfélags, Menntakvika  2013
Náttúrutorg, virkni og gagnsemi vaxandi samfélags, Menntakvika 2013Svava Pétursdóttir
 
Science Plaza , Professional development in an online habitat
Science Plaza, Professional development in an online habitatScience Plaza, Professional development in an online habitat
Science Plaza , Professional development in an online habitatSvava Pétursdóttir
 
What does the teaching of science look like
What does the teaching of science look likeWhat does the teaching of science look like
What does the teaching of science look likeSvava Pétursdóttir
 

Mais de Svava Pétursdóttir (20)

Að virkja nemendur á neti
Að virkja nemendur á netiAð virkja nemendur á neti
Að virkja nemendur á neti
 
Starfsþróun á neti
Starfsþróun á netiStarfsþróun á neti
Starfsþróun á neti
 
Svava etwinning in teacher education
Svava etwinning in teacher educationSvava etwinning in teacher education
Svava etwinning in teacher education
 
Science education in iceland
Science education in icelandScience education in iceland
Science education in iceland
 
Náttúrufræðikennsla og upplýsingatækni
Náttúrufræðikennsla og upplýsingatækniNáttúrufræðikennsla og upplýsingatækni
Náttúrufræðikennsla og upplýsingatækni
 
Does the national curriculum influence teaching ESERA 2015
Does the national curriculum influence teaching ESERA 2015Does the national curriculum influence teaching ESERA 2015
Does the national curriculum influence teaching ESERA 2015
 
The gradual integration of ICT into the teaching of science
The gradual integration of ICT into the teaching of scienceThe gradual integration of ICT into the teaching of science
The gradual integration of ICT into the teaching of science
 
Twitter, Pintrest og Facebook, er það nú starfsþróun?
Twitter, Pintrest og Facebook, er það nú starfsþróun?Twitter, Pintrest og Facebook, er það nú starfsþróun?
Twitter, Pintrest og Facebook, er það nú starfsþróun?
 
Náttúrufræðimenntun og upplýsingatækni
Náttúrufræðimenntun og upplýsingatækniNáttúrufræðimenntun og upplýsingatækni
Náttúrufræðimenntun og upplýsingatækni
 
iPad hvers vegna
iPad hvers vegna iPad hvers vegna
iPad hvers vegna
 
Landakotsskóli UT í skólastarfi
Landakotsskóli UT í skólastarfiLandakotsskóli UT í skólastarfi
Landakotsskóli UT í skólastarfi
 
Torg sem vettvangur símenntunar
Torg sem vettvangur símenntunarTorg sem vettvangur símenntunar
Torg sem vettvangur símenntunar
 
Náttúrutorg, virkni og gagnsemi vaxandi samfélags, Menntakvika 2013
Náttúrutorg, virkni og gagnsemi vaxandi samfélags, Menntakvika  2013Náttúrutorg, virkni og gagnsemi vaxandi samfélags, Menntakvika  2013
Náttúrutorg, virkni og gagnsemi vaxandi samfélags, Menntakvika 2013
 
Science Plaza , Professional development in an online habitat
Science Plaza, Professional development in an online habitatScience Plaza, Professional development in an online habitat
Science Plaza , Professional development in an online habitat
 
What does the teaching of science look like
What does the teaching of science look likeWhat does the teaching of science look like
What does the teaching of science look like
 
Ut í skólastarfi
Ut í skólastarfi Ut í skólastarfi
Ut í skólastarfi
 
Ipad áfram svo
Ipad  áfram svoIpad  áfram svo
Ipad áfram svo
 
Ipad – og hvað svo.
Ipad – og hvað svo.Ipad – og hvað svo.
Ipad – og hvað svo.
 
Ipad og hvað næst
Ipad og hvað næstIpad og hvað næst
Ipad og hvað næst
 
Torg sem vettvangur símenntunar
Torg sem vettvangur símenntunarTorg sem vettvangur símenntunar
Torg sem vettvangur símenntunar
 

Hefur aðalnámskrá áhrif Menntakvika 2015

  • 1. Menntakvika Hefur aðalnámskrá áhrif á náttúrufræðikennslu? Menntakvika 2. október 2015 Svava Pétursdóttir, nýdoktor og verkefnastjóri Allyson Macdonald, prófessor Gunnhildur Óskarsdóttir, dósent
  • 2. Menntakvika Staða 2007 2014 Hefur aðalnámskrá áhrif á náttúrufræðikennslu? Hvaða vísbendingar sjáum við?
  • 3. Gögn og bakgrunnur 1991-1994 2005-2008 2007 2014 Staða og framtíð náttúrufræðimenntunar 1- 10. bekk Þróun námskráa Kennaramenntun Námsgögn Allyson Macdonald Heimildarannsókn Náttúrufræði í 1.- 4. bekk grunnskóla Spurningalisti 386 svör Gunnhildur Óskarsdóttir Vilji og veruleiki Spurningalisti um núverandi og æskilega stöðu Rannsóknir á stefnu og námsgögnum Allyson Macdonald og rannsóknarhópur 17 skólar Spurningalisti 105 svör Staða náttúrufræðikennslu í grunnskólum landsins. Spurningalisti þriggja kennara um marga þætti Birna Hugrún Bjarnardóttir, Helen Símonardóttir & Rúna Björg Garðarsdóttir (2007) 119 svör Staða náttúrufræðikennslu í grunnskólum landsins. Endurgerður spurningalisti frá 2007 156 svör 1989 1999 2007 2011 Ný námskrá
  • 4. Náttúrufræðinám Seinni hluti 20. aldar Byrjun 21. aldar Námskrár Sýn á vísindi Hlutverk kennara Hlutverk nemenda Afmarkaðar greinar, “síló skipting”; vísindi oft lærð úr samhengi við aðra þekkingu, þekkingarmiðuð, kennara stýrðar kennsluathafnir. Nemendur þurfa að standa andspænis “´wicked´ problems” þegar þau læra um heimin; áhersla á sjálfstæði nemenda og samvinnu; að nemdndur hafi val og áhrif; nám tengt grunnþáttum. Áherslur í menntun Skipulag náms Áhersla á staðreyndanám, viðfangsefni valin af kennara, lítið val nemenda, afmarkandi námskrár. Að nýta þekkingu, fjölbreyttar aðferðir, hæfni og samvinna; Staðtengt nám (´place-based´ learning) samhengi skiptir máli. Námsgögn Tækni Verklegar æfingar Námsmat Sterk hefð fyrir prentuðum kennslubókum. Búnaður, lítill og í löku ástandi (VV). Samræmd próf 2002-2008 Fjölbreytt úrval stafrænna námsgagna, Þekkingu og gögnum safnað, greind og flokkuð: að þekkja og leysa vandamál.
  • 5. Námið fléttar saman verklag náttúrugreina og viðfangsefni Hæfniviðmið um verklag: • Geta til aðgerða. • Nýsköpun og hagnýtingu þekkingar. • Gildi og hlutverk vísinda og tækni. • Vinnubrögð og færni í náttúrugreinum. • Efling ábyrgðar á umhverfinu. Hæfniviðmið um viðfangsefni: • Að búa á jörðinni. • Lífsskilyrði manna. • Náttúra Íslands. • Heilbrigði umhverfisins. • Samspil vísinda, tækni og þróunar í samfélaginu. Bls. 169
  • 6. Áhrif námskrá á kennslu • Ofhlaðin námskrá = kennsluhættir beinast að “lower order thinking skills” hefðbundnum kennsluaðferðum og minni verklegum æfingum (Hacker and Rowe, 1997) • Hugmyndafræðilegur ágreiningur, fagþekking kennara rekst á við stíf fyrirmæli námskrár (Wood, 2004) • Kennarar túlka námskrár til að falla að þeirra eigin hugmyndum, hefðum, nýsköpun eða sérvisku (Curtner-Smith, 1999) • Fyrirmæli námskrár um að sýna fjölbreyttar myndir vísindamanna breytti ekki hugmyndum barna um miðaldra karlinn í hvítum slopp (Newton and Newton, 1998)
  • 7. Þættir sem hafa áhrif á kennsluhætti Sveitarfélög Kennarar Aðföng Menning fagsins Námsefni Aðalnámskrá Stjórnendur Nemendur
  • 8. Ný námskrá – hvernig er stemningin?
  • 9. 0% 5% 10% 15% 20% 25% 30% 35% 40% 45% 50% Very dissatisfied Quite dissatisfied Fairly satisfied Quite satisfied Very satisfied Hversu sáttur eða ósáttur ertu við nýja námskrá?
  • 10. Hvaða áhrif, ef einhver, hefur ný námskrá haft á það hvað og hvernig þú kennir? Flokkur Fjöldi % Áþreifanleg áhrif 20 31% Almennt já 8 12% Ekki enn 19 29% Lítil 9 14% Engin 7 11% Neikvætt 2 3% Fjöldi svara 65
  • 11. Dæmi um áhrif • Fjölbreyttari kennsluhættir • Frekari þjálfun í tjáningu og sköpun • Gefur mér aðeins frjálsari hendur um hvernig áherslu ég vilji leggja á hvert atriði, • Hún hefur þau áhrif að ég er ekki að haka við þekkingamarkmið, heldur meira að efla skilning og ábyrgð nemenda á umhverfi sínu. • Hvetjandi og jákvæð áhrif. • Nú vel ég mér viðfangsefni frekar en að láta námsbækur og þekkingar atriði stýra kennslu minni
  • 12. Skipulag kennslu - Fög eða þverfaglegt?
  • 14. 1,0 2,0 3,0 4,0 5,0 Nemendur vinna samskonar verkefni á sama tíma. Nemendur vinna mismunandi verkefni á sama tíma. Lítill hópur vinnur í náttúrufræði á meðan hinir sinna viðfangsefnum úr öðrum greinum. Litlir hópar vinna mismunandi verkefni í náttúrufræði á sama tíma. Skipulag námsins Yngsta stig Miðstig Elstastig
  • 15. Að hve miklu eða litlu leyti samþættir þú kennslu í náttúrufræði við aðrar námsgreinar? Að miklu eða Að nokkru leyti Að litlu eða mjög mjög miklu leyti litlu leyti
  • 16. Hvað gerist í kennslustundum? - ber það keim af 21.öld og þverfaglegum vinnubrögðum?
  • 17. Kennsluaðferðir – hlutfall af oft og mjög oft 0% 10% 20% 30% 40% 50% 60% 70% 80% 90% 100% 2007 2014
  • 20. Námsmat 1,0 2,0 3,0 4,0 5,0 Heimanám Ritgerðir Greinandi námsmat (t.d. könnun forþekkingar) Jafningjamat og/eða hópmat Sjálfsmat nemenda Huglægt mat á framgöngu nemenda Mat á flutningi verkefna Verklegt námsmat Skrifleg próf Yfirferð verkefna og námsbóka Skráning á framgöngu nemenda í tímum,… Elstastig Miðstig Yngsta stig Mjög lítið vægi Mjög mikið vægi
  • 21. Hvaða áhrif ef einhver hefur ný námskrá haft á námsmat í náttúrugreinum í þínum skóla? Flokkur Fjöldi % Nokkur áhrif 23 35% Breytingar hafnar áður 4 6% Er í vinnslu 7 11% Lítil 13 20% Engin 16 24% Veit ekki 3 5% Fjöldi svara 66 Atriði sem kennara nefndu Fjölbreytni Sjálfsmat Jafningjamat Meta lykilhæfni Matskvarðar Verkleg próf Frumkvæði Virkni
  • 22. Kennslugögn og búnaður – Aðgengi eða hindrun?
  • 23. Kennslubúnaður 29% segja engin náttúrufræðistofa 24% segja ekkert útikennslusvæði Mjög oft Mjög sjaldan 1 2 3 4 5
  • 24. 81 svar við opinni spurningu: Hvað telur þú að helst mætti bæta í þínum skóla til að náttúrufræðikennslan uppfylli kröfur nútímasamfélags? 0% 10% 20% 30% 40% 50% 60% Ekki viss kennslutími Vettvangsferðir og tengsl við samfélag Minni hópa Inntak Endurmenntun kennara Kennsluaðferðir Fagleg samvinna og stuðningur kennarar Upplýsingatækni Gögn og aðbúnaður
  • 26. Staða 2007 2014 Hefur aðalnámskrá áhrif á kennslu? • Óbeint • í gegnum kennslubækur og gögn • í samræmi við ríkjandi hugmyndir • í gegnum framboð af stafrænum upplýsingum •í gegnum kennaramenntun Er það?
  • 27. Hvað er framundan? • Nýtt námsmat • Stuðningur við innleiðingu • Kennaranám og framboð símenntunar • Notkun upplýsingatækni • Sjálfbærni og alþjóðleg viðfangsefni • Menning æskunnar
  • 28. Þakka ykkur fyrir Spurningar? Svör? svavap@hi.is allyson@hi.is gunn@hi.is Menntakvika http://slideshare.net/svavap/ @svavap
  • 29. Heimildir Curtner‐Smith, M.D. (1999) The More Things Change the More They Stay the Same: Factors Influencing Teachers' Interpretations and Delivery of National Curriculum Physical Education, Sport, Education and Society. 4(1) GERT (2013) Report by: The Federation of Icelandic Industries, Ministry of Education Science and Culture and the Association of Local Municipalities [In Icelandic] http://www.si.is/upplysingar-og-utgafa/skyrslur-og-rit/nr/9564 Bjarnadóttir, B.H., Símonardóttir, H. & Garðarsdóttir, R.B. (2007) The status of science teaching in Icelandic schools, final report. Reykjavík: Authors. Gunnhildur Óskarsdóttir (1994) Náttúrufræði í 1.- 4. bekk grunnskóla. Æfingaskóli Kennaraháskóla Íslands. Reykjavík Hacker, R. G. Rowe, M. J. (1997) The impact of a National Curriculum development on teaching and learning behaviours. International Journal of Science Education, 19(9). Lewthwaite, B.E. (2005). "It's more than knowing the science". A case study in elementary science curriculum review. Canadian Journal of Mathematics, Science and Technology Education, 5(2). http://home.cc.umanitoba.ca/%7Elewthwai/ApplicationofSCIQinCanadianContext.pdf. Macdonald, A., Pálsdóttir, A. & Thórólfsson, M. (2007). Changing constraints on science teaching activity in Icelandic schools ESERA (European Science Education Research Association) Ministry of Education, Science, and Culture. (2011/13). Aðalnámskrá grunnskóla.i [In Icelandic, National curriculum guide for compulsory school-with subject areas]. http://eng.menntamalaraduneyti.is/publications/curriculum/ . Newton, L.D. & Newton, D.P. (1998) Primary children's conceptions of science and the scientist: is the impact of a National Curriculum breaking down the stereotype? International Journal of Science Education, 20(9) Thorolfsson, M., Finnbogason, G. E., & Macdonald, A. (2012). A perspective on the intended science curriculum in Iceland and its ‘transformation’ over a period of 50 years. International Journal of Science Education, 34(17), 2641–2665. Wood, E. (2004) A new paradigm war? The impact of national curriculum policies on early childhood teachers’ thinking and classroom practice Teaching and Teacher Education 20(4), pp. 361–374