SlideShare uma empresa Scribd logo
1 de 45
Baixar para ler offline
Borgaravitund á breytingatímum
með nýrri tækni og miðlum:
Stafræn borgaravitund?
Erindi flutt við Háskólann á Akureyri
14.3. 2018
Sólveig Jakobsdóttir
Dósent Menntavísindasviði Háskóla Íslands
soljak@hi.is
Umfjöllunarefni
• Hugtök, hugmyndir, lýðræði, stefna og
stafræn þróun
• Áskoranir og álitamál
• Staðlar, lykilþættir og líkön – sjálfsmat
• Verkefni, fræðsla fyrir almenning, foreldra,
kennara, kennaranema
• Lokaorð - umræða
Borgaravitund í lýðræðisþjóðfélagi
• Vitund fólks um hvað það merkir að vera
samfélagsþegn eða borgari með þeim
lýðréttindum, skyldum og ábyrgð sem því
fylgir og endurspeglast í daglegu lífi þess
með virkri þátttöku í samfélaginu (Sigrún
Aðalbjarnardóttir, bls. 13, 2011).
Borgaravitund dæmi (Sigrún, frh.)
• Hefðbundið: kjósa, ganga í stjórnmálaflokk
• Útvíkkað: bein þátttaka í samfélaginu t.d.
sjálfboðaliðastörf, félagsstörf, þátttaka í
hreyfingum til að vernda umhverfi, stuðla að
mannréttindum
• Gildi: réttlæti og ábyrgð, mannréttindi og
jöfnuður, kærleikur og umburðarlyndi
Stefna og námskrá á Íslandi
• Netríkið Ísland 2008;
• Vöxtur í krafti netsins - byggjum, tengjum og tökum þátt 2013:
Stefna ríkis og sveitarfélaga um upplýsingasamfélagið 2013-2016
• Ný námskrá: Grunnþættir menntunar m.a.
læsi í nýjum skilningi
sjálfbærni
heilbrigði og velferð
lýðræði og mannréttindi
jafnrétti
sköpun
UNESCO
• Þættir endurspegla áherslur UNESCO í
menntun, sbr. skýrslur um stefnumótun og
hæfniviðmið á sviði UT fyrir kennara
• Sýn um að sjálfbær efnahagsleg þróun
þjóða byggi á færni fólks í notkun tækni,
hæfni til þess til að leysa vandamál og að
skapa nýja þekkingu
Fædd í stafrænan heim
Rideout, V. (2017). The Common sense census: media use by kids age zero to eight.
San Francisco: Commonsense. http://www.commonsense.org
Steingerður Ólafsdóttir. (2017). Smábörnin með snjalltækin: aðgangur barnanna og viðhorf
foreldra. Netla. http://netla.hi.is/serrit/2017/menntakvika_2017/001.pdf
Ester Guðlaugsdóttir. (2016). Samkeppnin við snjallsímana. Hefur snjallsímanotkun áhrif á
tengslamyndun foreldra og barna að mati fagaðila í ung- og smábarnavernd?
(meistaraprófsritgerð). Háskóli Íslands, Reykjavík. Sótt af http://hdl.handle.net/1946/26400
Stafræn borgaravitund
• Hugtak í þróun en í stórum dráttum er
megináhersla á að fólk verndi og beri
virðingu og umhyggju fyrir sjálfum sér og
öðrum í stafrænum heimi, stundi örugga
netnotkun og nýti miðla og nýja tækni með
ábyrgum og skapandi hætti.
Hugtök – tengsl við menntun
• Læsi: tölvu-, upplýsinga-, miðla-, stafrænt læsi,...
• Örugg netnotkun
• SAFT (frá 2004) - Samfélag, fjölskylda og tækni er vakningarátak um
örugga tækninotkun barna og unglinga á Íslandi. Verkefnið hluti af
Safer Internet Action Plan, áætlun EU
• „Stafræn borgaravitund“ (digital citizenship)
• Netborgari? (digital citizen)*
• Netheilbrigði? (cyberwellness)
• Netgreind? (digital intelligence, DQ)
• Tengingar við námskrá s.s. grunnþætti menntunar og
lykilhæfni; námsgreinar s.s. lífsleikni, upplýsingamennt,
áherslur í menntun s.s. borgaramennt/
mannkonstamenntun (character education)
* Stefna Ríkistjórnar Íslands um upplýsingasamfélagið frá 2008-12 nefndist „Netríkið Ísland“
• n)
Lýðræði í skólastarfi
• Wolfgang Edelstein. (2010).
Lýðræði verður að læra. Netla
http://netla.hi.is/greinar/2010/005/index.htm
• Starfsháttarannsóknin (Gerður
Óskarsdóttir o.fl., 2014): „Áhrif
nemenda hverfandi“ ( ...“virtust
aðallega felast í þátttöku eldri nemenda í
skipulagningu félagslífsins“)
Í þessari grein fjallar höfundur um mikilvægi þess
að skólar séu börnum uppspretta
lýðræðislegrar reynslu.
Bent er á að einstaklingshyggja og alþjóðavæðing
stefni lýðræði í ýmsum samfélögum í hættu,
eins og sjá má í þeirri hag- og félagskreppu
sem nú gengur yfir. Í stjórnmálafræði er hafin
umræða um siðgæðisforsendur lýðræðis
og síðgæðisstyrk sem þörf er að rækta
til að viðhalda lýðræði þegar kreppur sækja að.
Í greininni eru færð rök fyrir því að mikilvæg
forsenda þess að viðhalda lýðræði sé að
unga kynslóðin fái strax á skólaaldri reynslu af
lýðræðislegum starfsháttum.
Höfundur bendir á ýmsar leiðir sem hægt sé að
fara til að venja ungt fólk við virkt lýðræði, m.a.
• með bekkjarfundum,
• samfélagsverkefnum og
• þátttökunámi.
Stafrænt landlag – kjörlendi
Undralönd, villta vestrið?
Mynd tekin af
https://en.wikipedia.org/wiki/Wild_West_shows
Þáttur CNN
Underwood, M. K., & Faris, R. (2015).
#Being thirteen: Social media and the hidden world of
young adolescents´peer cutlure.
https://www.documentcloud.org/documents/2448422-being-13-report.html
Álitamál og áskoranir í skólastarfi
samfara breyttu stafrænu landslagi
í skólum
Hvað finnst ykkur?
(tökum umræðu í 5-10 mín.)
Álitamál og áskoranir í skólastarfi
• Samspil 2015: Leikskóli, grunnskóli,
framhaldsskóli
https://docs.google.com/document/d/1_fORJ-
vYM7N5EcjVaoVNw9LtBYztGPS4N1KOif2Gzy0/edit
• Netið okkar, opið netnámskeið 2017
https://padlet.com/soljak/netaskoranir
Umræða kennaranema (2. misseri)
MVS HÍ 2016 eftir vettvangsnám
• Kröfur á kennara um þekkingu og notkun UT
• Skjátími, “netslór”, netávani/netfíkn
• Lýðheilsa og líkamsrækt
• Sjálfsmynd og samfélagsmiðlar
• Samskipti kennara & nemenda á netinu; hvað er viðeigandi?
• Samskipti kennara & foreldra á netinu, formleg og óformleg
• Hvernig eiga kennarar/skólar að bregðast við atburðum á netinu s.s.
Free the nipple?
• Myndatökur, birtingarreglur og öryggi
• Neteinelti þar sem kennarar eru fórnarlömb
ISTE: International Society for
Technology in Education
• Setja fram staðla og hæfniviðmið fyrir
nemendur, kennara, stjórnendur, fagfólk í
upplýsingatækni og tölvukennslu
Innihalda t.d. fyrir kennara:
• Stuðla að og vera fyrirmynd nemenda
varðandi stafræna borgaravitund og
ábyrga hegðun.. http://www.iste.org/standards/iste-
standards/standards-for-teachers
Nánari hugmyndir um hvað felst í
þessum hugtökum
• 3x3 áherslur Ribble & Alberta fylki í Kanada
(stafræn borgaravitund)
• 7 áherslur í BEaPRO – iKeepSafe (netheilbrigði)
• 8 áherslur í DQ World Economic Forum
(netgreind)
• 8 áherslur hjá Commonsense Media (stafræn
borgaravitund)
Ribble: 9 lykilþættir
http://www.saft.is/godar-netvenjur/
http://www.youthmanifesto.eu/
Hvernig metið þið ykkur sjálf?
Spurningar
http://bit.ly/2pbpP2T
Svör ykkar
http://bit.ly/2Dqly0F
og SVÖR 67 kennaranema við MVS 2016
http://bit.ly/1XBz5Hl
Alberta Education School
Technology Branch
• Vilja tengja betur saman nám sem fer fram í
og utan skóla og nýta tæknina
• Leggja meiri áherslu á stafræna
borgaravitund fremur en boð/bönn (AUP‘s)
• Kynna hugtök og hugmyndir, skorkort og
leiðarvísi um þróun á þessu sviði í skólum
Alberta: Borgaravitund þróast í
takt við nýja miðla – stafræn...
• Byggja á hugmyndum um borgaravitund –
• Í stöðugri þróun - sterk tengsl við þróun miðla
• Efla siðgæðisvitund
• Finna jafnvægi milli valdeflingar eintaklinga og
samfélagslegrar ábyrgðar
• Leggja áherslu á þátttöku
• Efla menntun
• Jafnrétti
iKeepSafe: Cyberwellness BEaPRO
• B (Balance digital usage): hafa jafnvægi/stjórn á
netnotkun í bland við aðra hluti í lífinu
• E (Ethics): Nota stafræna tækni á ábyrgan og siðrænan
hátt;
• P (Privacy): Vernda einkalíf og viðkvæmar persónulegar
upplýsingar;
• R (Relationships): Viðhalda heilbrigðum samskiptum við
aðra.;
• R (Reputation): Byggja upp góðan netorðstír og
sjálfsmynd;
• O (Online Security): Huga að stafrænu öryggi s.s.
gagnaöryggi.
Netgreind – Digital intelligence (DQ)
World Economic Forum
https://weforum.org
Park, Y. (2016, 13. júní). 8 digital skills we must teach our children.
https://www.weforum.org/agenda/2016/06/8-digital-skills-we-must-teach-
our-children
Stafræn...
•Réttindi: málfrelsi, höfundarréttur, persónuvernd
•Læsi: Rökhugsun, sköpun, gagnrýnin hugsun
•Samskipti: Netsamvinna & –samskipti, fótspor
•Tilfinningagreind: Vitund um, reglur, samkennd
•Öryggi (tækni): fartækni, netöryggi, lykilorð
•Öryggi: áhætta v. tengsla, efnis, hegðunar
•Notkun: samfélagsþátttaka, heilsa, skjátími
•Sjálfsmynd: frumkvöðull, “co-creator”, borgari
Commonsense Media
Stafræn borgaravitund: efnisflokkar
• Netöryggi (Internet safety),
• Persónuvernd (privacy and security)
• Sambönd og samskipti (relationships & communication)
• Neteinelti og stafrænar uppákomur/spenna (cyberbullying & digital
drama)
• Stafrænt fótspor og orðstír (digital footprints & reputation)
• Sjálfsmynd (self-image & identity)
• Upplýsingalæsi (information literacy)
• Höfundarréttur (creative credit and copyright)
Commonsense Media, grunngildi
• Hugrekki (courage)
• Samskipti, samvinna (communication, teamwork)
• Hluttekning, samkennd (compassion, empathy)
• Forvitni (curiosity)
• Þakklæti, auðmýkt (gratitude, humility)
• Heilindi (integrity)
• Þrautseigja, sjálfsagi (perseverance, self-control)
Tengt efni:
Námsefni: https://www.commonsensemedia.org/best-for-character-development-lists
Uhls, Felt, og Wong. (2017). Character is common sense: a report on an initiative linking media, kids,
and character strengths. https://www.commonsensemedia.org/research/character-is-common-sense-
a-report-on-an-initiative-linking-media-kids-and-character
Commonsense Media
Digital citizenship - viðurkenningar
• Fyrir kennara (educators), skóla, skólaumdæmi, upplýsingatækni
fagfólk/ráðgjafa
Kostar ekkert og hægt að merkja sig á netinu með rafrænni
viðurkenningu (digital badge), árlegri
Dæmi úr tékklista í veitingu viðurkenningar fyrir kennara:
5 meginþættir: Áætla, undirbúa, framkvæma, sækja um, fagna
1. Kennsluáætlun/áætlanir: námsefni frá CSM kemur við sögu, kenna a.m.k. einum bekk í 3-4 klst.
eða í amk tveimur bekkjum 2-3 stundir; foreldrafræðsla, taka þátt í fagsamfélögum á netinu
2. Skoða upplýsingar frá CSM, upplýsa stjórnendur, setja upplýsingar á kennslusíðu
3. Kenna með CSM námsefni eða verkfærum (Digital passport, compass, bytes), skýrslugerð
4. Sækja um viðurkenningu eða endurnýjun á henni
5. Samfélagsþátttaka (Facebook umræða, deila á Twitter), sýna viðurkenningu
Á Íslandi SAFT verkefnið!
Saft.is – Verkefnið Samfélag, fjölskylda og tækni á vegum Heimilis og skóla
Tenging við
Safer Internet Programme European Strategy for a Better Internet for Children.
Futurelearn: MOOC fyrir almenning
Becoming a digital citizen – University of York
2017
Vika 1: Kynning
Stafrænt samfélag og borgaravitund
Stafræn gjá í aðgengi og færni
Finna og meta upplýsingar með gagnrýnum hætti
Vika 2: Stafrænt læsi
Stafræn sjálfsmynd/ímynd á netinu (digital identities and personas)
Netöryggi og persónuvernd
Áskoranir og ábyrgð
Vika 3: Stafræn þátttaka (engagement)
Ábyrgð á netinu og siðvenjur/siðferði
Lýðræði og málfrelsi
Að verða “netborgari” (digital citizen)
Tékklisti notaður á námskeiði
Futurelearn frá Univeristy of York
• Are you digitally experienced?
• https://york.eu.qualtrics.com/jfe/form/SV_9
HnyKr7hKt2qlH7
Digital citizenship
stafræn borgaravitund
• Ohler, J. B. (2010). Digital community - digital citizen.
• Ohler, J. (2012). Digital citizenship means character
education for the digital age.
• Ohler, J. (2016). Four big ideas for the future:
Understanding our innovative selves
• Ohler, J. (2013; 2018). Digital citizenship. Opið
netnámskeið (MOOC) (University of Alaska)
http://www.jasonohler.com/wordpressii/
Netið mitt – Netið okkar
Opin netnámskeið um stafræna borgaravitund og
ábyrga netnotkun
• Samstarfsverkefni Menntavísindasviðs –
RANNUM Rannsóknarstofu um upplýsingatækni
og miðlun, Heimilis og skóla/SAFT,
Menntamiðju, 3f og Reykjavíkurborgar
• Styrkir úr Kennsluþróunarsjóði HÍ 2016 og 2017,
Borgarsjóði 2017 og Endurmenntunarsjóði
grunnskóla 2017
Könnun - áhugi fyrir námskeiðum?
• Könnun með 38 spurningum send á samfélagsmiðla og
póstlista í byrjun des. 2016, ítrekun miðjan des.
• 132 svör: 84% kvk, 77% 41-60, 59% 15+ starfsár
• Um 64% tengdir grunnskóla, 21% framhaldsskóla, 12%
leikskóla, 8% háskóla, 2% annað
• Kennarar 61%, UT-fag 16%, stjr.11%, for. 3%
Niðurstöður
• Stafræn borgaravitund?
18% aldrei heyrt hugtak, 26% kannaðist við,
31% vissi um hvað snérist, 25% þekktu vel.
• Um 31% unnið með markvissum hætti í kennslu eða
uppeldi að því að stuðla að bættri borgaravitund
ungmenna og/eða ábyrgri netnotkun þeirra,
61% að einhverju leyti en fremur ómarkvisst en 8%
lítið eða ekkert gert
36
41
42
45
61
62
63
70
71
71
73
75
78
83
44
46
47
46
33
30
32
26
24
24
22
23
18
16
18
11
10
5
4
3
5
3
3
3
4
2
1
0
1
0
1
2
1
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0% 10% 20% 30% 40% 50% 60% 70% 80% 90% 100%
Verslun: Kaup og sala á netinu, greining á…
Vistfræðilegir þættir: s.s. stellingar,…
Borgaravitund: hugtakið; aðferðir til að…
Læsi í víðara samhengi: miðlalæsi,…
Netfíkn, netávani, andleg líðan
Heilsa og vellíðan: jafnvægi í notkun…
Samskipti, sambönd, samvinna,…
Mikla Töluverða Litla Enga
Áhugi fyrir opnu netnámskeiði um
stafræna borgaravitund
• 28% sem hafði mjög mikinn áhuga,
• 34% mikinn
• 31% nokkurn
• 5% lítinn áhuga
• 2% lítinn eða engan.
Netið mitt, netið okkar 2017
opin netnámskeið
Nám-
skeið
Áherslur Tengingar
Ribble BEaPRO DQ CSM
Netið
mitt
Kynning Citizenship Wellbeing Intelligence Citizenship
Sjálfsmynd,
netorðstír
Reputation ID, footprint self-image, id,
footprint, reputation
Réttindi og
ábyrgð
Rights & responsibilities
Law
Privacy Rights Creative rights
Heilsa og vellíðan
andleg og líkamleg
Health &
wellness
Balance Use, Emotional
Intelligence
Netið
okkar
Samskipti Communications Relationships Communication,
collaboration
Relationships, bullying,
drama
Siðareglur,
netvenjur
Etiquette Ethics Char. ed.
Netöryggi,
persónulegt
og tæknilegt
Security
Commerce?
Online
Security
Safety, security Safety, security
Aðgengi, læsi,
samfélagsþátttaka
Access & participation, Participation,
literacy
Info. literacy
W
Þeir sem
stóðu að
nám-
skeiðinu
Afrakstur
• M.a. upptökur úr vefmálstofum
https://vimeo.com/album/4468667
• Lesefni og bjargir á vef RANNUM –
rannsóknarstofu í upplýsingatækni og
miðlun
http://skrif.hi.is/rannum/rannsoknir/stafraen
-borgaravitund/
Evrópska skólanetið
• Hefur boðið upp á opin netnámskeið um
netöryggi, nú síðast í febrúar – mars 2018
• http://www.europeanschoolnetacademy.eu
/web/online-safety-course-2nd-edition-
• Leggja áherslu á stafræna borgaravitund
http://www.eun.org/focus-areas/digital-
citizenship (1 af þremur megin áherslum)
eTwinning – rafrænt skólasamstarf
• Leggur áherslu á samstarf kennara og
nemenda á leik-, grunn- og
framhaldskólastigi m.a. til að efla stafræna
borgaravitund, sjá t.d.
• Cassels, Gilleran, Morvan, og Scimeca. (ritstj.). (2016). Growing
digital citizens: developing active citizenship through eTwinning.
https://www.etwinning.net/en/pub/publications.htm
• Nú einnig að hasla sér völl í kennaramenntun
Þróun á þessu sviði við
Menntavísindasvið HÍ (áður KHÍ)
• Samstarf við SAFT, Alþjóðlegi netöryggisdagurinn o.fl.
• Ýmis verkefni: Netnot, Fáðu já/mat á fræðsluefni, neteinelti,
stafræn borgaravitund, hatursorðræða, miðlalæsi o.fl.,
• Meistarprófs- og B.A./B.Ed. verkefni t.d.:
– Bylgja Þráinsdóttir. (2014). Netnotkun og netfíkn ungmenna í 6.–10. bekk í
Fjarðabyggð
– Arnar Úlfarsson. (2016). Birtingarmyndir neteineltis í hópi áttundu- til
tíundubekkinga við þrjá grunnskóla
• Námsþáttur í skyldunámskeið 2. misseris – kennaranema og
á m-námskeiðinu Nám og kennsla á netinu
• Netið mitt – netið okkar, unnið áfram með afrakstur með SAFT
Þróum og prófum aðferðir og
námsefni – deilum reynslu og ráðum
• Hugmyndir um kennsluaðferðir
– Aukið lýðræði – þátttökunám
– Framlagsmiðuð kennslufræði, leitaraðferðir
– Umræða – samræða
– Samstarfsverkefni við aðra hópa
– „Tengsla-miðað“ nám („connected learning“)
• Námsefni: Vefsíður, veflæg verkfæri, smáforrit,
myndbönd – erlent og innlent efni
• Áskoranir og álitamál – hvernig bregðast fagaðilar sem
vinna með ungmennum, foreldrar, nemendur, aðrir við?
Dæmi um kennara og skóla að
gera áhugaverða hluti
• Sigurrós Ragnarsdóttir kennari í Grindavík að þýða og
prófa efni af Commonsense Media, sjá kynning
https://vimeo.com/album/4468667/video/242904415
• Samfélagsmiðlaverkefni á Ísafirði
https://vimeo.com/album/4468667/video/244732049
Lífið var saltfiskur...
• Lífið er nú netið – líka í mörgum skólum?
• Hvernig höndlum við áskoranir og
siðferðileg álitamál í skólum sem tengjast
aukinni tölvu- og netnotkun og stuðlum að
lýðræði og stafrænni borgaravitund
ungmenna?
Menntakvika 2010

Mais conteúdo relacionado

Semelhante a Borgaravitund - stafræn borgaravitund?

Snillismiðjur og makerý: Að skapa framtíð
Snillismiðjur og makerý:Að skapa framtíðSnillismiðjur og makerý:Að skapa framtíð
Snillismiðjur og makerý: Að skapa framtíðTryggvi Thayer
 
Veldisvaxandi tæknibreytingar og þekkingarþarfir kennara: Hvað þurfa kennarar...
Veldisvaxandi tæknibreytingar og þekkingarþarfir kennara:Hvað þurfa kennarar...Veldisvaxandi tæknibreytingar og þekkingarþarfir kennara:Hvað þurfa kennarar...
Veldisvaxandi tæknibreytingar og þekkingarþarfir kennara: Hvað þurfa kennarar...Tryggvi Thayer
 
Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?
Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?
Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?University of Iceland
 
Menntun í Dreyfbýli, Áhrif þekkingarsamfélagsins á byggðaþróun og sjálfbærni ...
Menntun í Dreyfbýli, Áhrif þekkingarsamfélagsins á byggðaþróun og sjálfbærni ...Menntun í Dreyfbýli, Áhrif þekkingarsamfélagsins á byggðaþróun og sjálfbærni ...
Menntun í Dreyfbýli, Áhrif þekkingarsamfélagsins á byggðaþróun og sjálfbærni ...NVL - DISTANS
 
Samfélagsmiðlar í kennslu, snögg yfirferð
Samfélagsmiðlar í kennslu, snögg yfirferðSamfélagsmiðlar í kennslu, snögg yfirferð
Samfélagsmiðlar í kennslu, snögg yfirferðSvava Pétursdóttir
 
Opin sjónarmið
Opin sjónarmiðOpin sjónarmið
Opin sjónarmiðradstefna3f
 
2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanami
2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanami2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanami
2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanamiSvava Pétursdóttir
 
Opin sjónarmið um UST
Opin sjónarmið um USTOpin sjónarmið um UST
Opin sjónarmið um USTguest14bd29
 
Gagnaukinn veruleiki (augmented reality) og framtíð menntunar
Gagnaukinn veruleiki (augmented reality) og framtíð menntunarGagnaukinn veruleiki (augmented reality) og framtíð menntunar
Gagnaukinn veruleiki (augmented reality) og framtíð menntunarTryggvi Thayer
 
Hvernig nýtist Facebook í kennslu?
Hvernig nýtist Facebook í kennslu?Hvernig nýtist Facebook í kennslu?
Hvernig nýtist Facebook í kennslu?Svava Pétursdóttir
 
Framtíð Menntunar - Kennslustund í MEN501G H2019
Framtíð Menntunar - Kennslustund í MEN501G H2019Framtíð Menntunar - Kennslustund í MEN501G H2019
Framtíð Menntunar - Kennslustund í MEN501G H2019Tryggvi Thayer
 
Að læra af reynslunni
Að læra af reynslunniAð læra af reynslunni
Að læra af reynslunniradstefna3f
 
Samfélagsmiðlar í kennslu samfélagsfræðikennara
Samfélagsmiðlar í kennslu   samfélagsfræðikennaraSamfélagsmiðlar í kennslu   samfélagsfræðikennara
Samfélagsmiðlar í kennslu samfélagsfræðikennaraSvava Pétursdóttir
 

Semelhante a Borgaravitund - stafræn borgaravitund? (20)

Torg sem vettvangur símenntunar
Torg sem vettvangur símenntunarTorg sem vettvangur símenntunar
Torg sem vettvangur símenntunar
 
Lýðræði í skólastarfi
Lýðræði í skólastarfiLýðræði í skólastarfi
Lýðræði í skólastarfi
 
Torg sem vettvangur símenntunar
Torg sem vettvangur símenntunarTorg sem vettvangur símenntunar
Torg sem vettvangur símenntunar
 
Snillismiðjur og makerý: Að skapa framtíð
Snillismiðjur og makerý:Að skapa framtíðSnillismiðjur og makerý:Að skapa framtíð
Snillismiðjur og makerý: Að skapa framtíð
 
Veldisvaxandi tæknibreytingar og þekkingarþarfir kennara: Hvað þurfa kennarar...
Veldisvaxandi tæknibreytingar og þekkingarþarfir kennara:Hvað þurfa kennarar...Veldisvaxandi tæknibreytingar og þekkingarþarfir kennara:Hvað þurfa kennarar...
Veldisvaxandi tæknibreytingar og þekkingarþarfir kennara: Hvað þurfa kennarar...
 
Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?
Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?
Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?
 
Annagudrunedvardsdottir 130917081426-phpapp01
Annagudrunedvardsdottir 130917081426-phpapp01Annagudrunedvardsdottir 130917081426-phpapp01
Annagudrunedvardsdottir 130917081426-phpapp01
 
Menntun í Dreyfbýli, Áhrif þekkingarsamfélagsins á byggðaþróun og sjálfbærni ...
Menntun í Dreyfbýli, Áhrif þekkingarsamfélagsins á byggðaþróun og sjálfbærni ...Menntun í Dreyfbýli, Áhrif þekkingarsamfélagsins á byggðaþróun og sjálfbærni ...
Menntun í Dreyfbýli, Áhrif þekkingarsamfélagsins á byggðaþróun og sjálfbærni ...
 
Samfélagsmiðlar í kennslu, snögg yfirferð
Samfélagsmiðlar í kennslu, snögg yfirferðSamfélagsmiðlar í kennslu, snögg yfirferð
Samfélagsmiðlar í kennslu, snögg yfirferð
 
Opin sjónarmið
Opin sjónarmiðOpin sjónarmið
Opin sjónarmið
 
Nestisspjall
NestisspjallNestisspjall
Nestisspjall
 
2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanami
2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanami2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanami
2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanami
 
Opin sjónarmið um UST
Opin sjónarmið um USTOpin sjónarmið um UST
Opin sjónarmið um UST
 
Gagnaukinn veruleiki (augmented reality) og framtíð menntunar
Gagnaukinn veruleiki (augmented reality) og framtíð menntunarGagnaukinn veruleiki (augmented reality) og framtíð menntunar
Gagnaukinn veruleiki (augmented reality) og framtíð menntunar
 
Hvernig nýtist Facebook í kennslu?
Hvernig nýtist Facebook í kennslu?Hvernig nýtist Facebook í kennslu?
Hvernig nýtist Facebook í kennslu?
 
Framtíð Menntunar - Kennslustund í MEN501G H2019
Framtíð Menntunar - Kennslustund í MEN501G H2019Framtíð Menntunar - Kennslustund í MEN501G H2019
Framtíð Menntunar - Kennslustund í MEN501G H2019
 
Að læra af reynslunni
Að læra af reynslunniAð læra af reynslunni
Að læra af reynslunni
 
Malthingh07
Malthingh07Malthingh07
Malthingh07
 
Samfélagsmiðlar í kennslu samfélagsfræðikennara
Samfélagsmiðlar í kennslu   samfélagsfræðikennaraSamfélagsmiðlar í kennslu   samfélagsfræðikennara
Samfélagsmiðlar í kennslu samfélagsfræðikennara
 
LýðræðI 2,0
LýðræðI 2,0LýðræðI 2,0
LýðræðI 2,0
 

Mais de Sólveig Jakobsdóttir

Borgaravitund kynning sj_ha_14mars2018
Borgaravitund kynning sj_ha_14mars2018Borgaravitund kynning sj_ha_14mars2018
Borgaravitund kynning sj_ha_14mars2018Sólveig Jakobsdóttir
 
My Internet - Our Internet: Developing (M)OOCs on Digital Citizenship for Edu...
My Internet - Our Internet: Developing (M)OOCs on Digital Citizenship for Edu...My Internet - Our Internet: Developing (M)OOCs on Digital Citizenship for Edu...
My Internet - Our Internet: Developing (M)OOCs on Digital Citizenship for Edu...Sólveig Jakobsdóttir
 
The Educamp model: experience and use in professional development of teachers...
The Educamp model: experience and use in professional development of teachers...The Educamp model: experience and use in professional development of teachers...
The Educamp model: experience and use in professional development of teachers...Sólveig Jakobsdóttir
 
Educamps in education: Enjoyable "over-the-shoulder" learning in show and sha...
Educamps in education: Enjoyable "over-the-shoulder" learning in show and sha...Educamps in education: Enjoyable "over-the-shoulder" learning in show and sha...
Educamps in education: Enjoyable "over-the-shoulder" learning in show and sha...Sólveig Jakobsdóttir
 
Embedding MOOCs in University courses: experiences and lessons learned
Embedding MOOCs in University courses: experiences and lessons learnedEmbedding MOOCs in University courses: experiences and lessons learned
Embedding MOOCs in University courses: experiences and lessons learnedSólveig Jakobsdóttir
 
Nera 2013 ict_icelandic_schools_changing
Nera 2013 ict_icelandic_schools_changingNera 2013 ict_icelandic_schools_changing
Nera 2013 ict_icelandic_schools_changingSólveig Jakobsdóttir
 
Menntun barna og unglinga á landsbyggðinni tj sj_17mars
Menntun barna og unglinga á landsbyggðinni tj sj_17marsMenntun barna og unglinga á landsbyggðinni tj sj_17mars
Menntun barna og unglinga á landsbyggðinni tj sj_17marsSólveig Jakobsdóttir
 
Erindi fyrir samfelagsfraediikennara_feb2012
Erindi fyrir samfelagsfraediikennara_feb2012Erindi fyrir samfelagsfraediikennara_feb2012
Erindi fyrir samfelagsfraediikennara_feb2012Sólveig Jakobsdóttir
 
Menntakvika2011samkennsla thuridursolveig
Menntakvika2011samkennsla thuridursolveigMenntakvika2011samkennsla thuridursolveig
Menntakvika2011samkennsla thuridursolveigSólveig Jakobsdóttir
 

Mais de Sólveig Jakobsdóttir (20)

Borgaravitund kynning sj_ha_14mars2018
Borgaravitund kynning sj_ha_14mars2018Borgaravitund kynning sj_ha_14mars2018
Borgaravitund kynning sj_ha_14mars2018
 
My Internet - Our Internet: Developing (M)OOCs on Digital Citizenship for Edu...
My Internet - Our Internet: Developing (M)OOCs on Digital Citizenship for Edu...My Internet - Our Internet: Developing (M)OOCs on Digital Citizenship for Edu...
My Internet - Our Internet: Developing (M)OOCs on Digital Citizenship for Edu...
 
The Educamp model: experience and use in professional development of teachers...
The Educamp model: experience and use in professional development of teachers...The Educamp model: experience and use in professional development of teachers...
The Educamp model: experience and use in professional development of teachers...
 
Educamps in education: Enjoyable "over-the-shoulder" learning in show and sha...
Educamps in education: Enjoyable "over-the-shoulder" learning in show and sha...Educamps in education: Enjoyable "over-the-shoulder" learning in show and sha...
Educamps in education: Enjoyable "over-the-shoulder" learning in show and sha...
 
Mooc iceland 2016
Mooc iceland 2016Mooc iceland 2016
Mooc iceland 2016
 
Embedding MOOCs in University courses: experiences and lessons learned
Embedding MOOCs in University courses: experiences and lessons learnedEmbedding MOOCs in University courses: experiences and lessons learned
Embedding MOOCs in University courses: experiences and lessons learned
 
Nera 2013 ict_icelandic_schools_changing
Nera 2013 ict_icelandic_schools_changingNera 2013 ict_icelandic_schools_changing
Nera 2013 ict_icelandic_schools_changing
 
Trondheim fjarkennsla april2012_loka
Trondheim fjarkennsla april2012_lokaTrondheim fjarkennsla april2012_loka
Trondheim fjarkennsla april2012_loka
 
Fjarnam framhaldsskoli fel_rettlaeti
Fjarnam framhaldsskoli fel_rettlaetiFjarnam framhaldsskoli fel_rettlaeti
Fjarnam framhaldsskoli fel_rettlaeti
 
Menntun barna og unglinga á landsbyggðinni tj sj_17mars
Menntun barna og unglinga á landsbyggðinni tj sj_17marsMenntun barna og unglinga á landsbyggðinni tj sj_17mars
Menntun barna og unglinga á landsbyggðinni tj sj_17mars
 
Fjarnam framhaldsskoli fel_rettlaeti
Fjarnam framhaldsskoli fel_rettlaetiFjarnam framhaldsskoli fel_rettlaeti
Fjarnam framhaldsskoli fel_rettlaeti
 
Erindi fyrir samfelagsfraediikennara_feb2012
Erindi fyrir samfelagsfraediikennara_feb2012Erindi fyrir samfelagsfraediikennara_feb2012
Erindi fyrir samfelagsfraediikennara_feb2012
 
Cambrigde language plaza_2011
Cambrigde language plaza_2011Cambrigde language plaza_2011
Cambrigde language plaza_2011
 
Solveig torfi loka
Solveig torfi lokaSolveig torfi loka
Solveig torfi loka
 
Upplýsingatækni í skólastarfi
Upplýsingatækni í skólastarfiUpplýsingatækni í skólastarfi
Upplýsingatækni í skólastarfi
 
Menntakvika2011samkennsla thuridursolveig
Menntakvika2011samkennsla thuridursolveigMenntakvika2011samkennsla thuridursolveig
Menntakvika2011samkennsla thuridursolveig
 
Saft10
Saft10Saft10
Saft10
 
Netkenn04
Netkenn04Netkenn04
Netkenn04
 
Madlat09 dhl sj
Madlat09 dhl sjMadlat09 dhl sj
Madlat09 dhl sj
 
Madlat09 dhl sj_final
Madlat09 dhl sj_finalMadlat09 dhl sj_final
Madlat09 dhl sj_final
 

Borgaravitund - stafræn borgaravitund?

  • 1. Borgaravitund á breytingatímum með nýrri tækni og miðlum: Stafræn borgaravitund? Erindi flutt við Háskólann á Akureyri 14.3. 2018 Sólveig Jakobsdóttir Dósent Menntavísindasviði Háskóla Íslands soljak@hi.is
  • 2. Umfjöllunarefni • Hugtök, hugmyndir, lýðræði, stefna og stafræn þróun • Áskoranir og álitamál • Staðlar, lykilþættir og líkön – sjálfsmat • Verkefni, fræðsla fyrir almenning, foreldra, kennara, kennaranema • Lokaorð - umræða
  • 3. Borgaravitund í lýðræðisþjóðfélagi • Vitund fólks um hvað það merkir að vera samfélagsþegn eða borgari með þeim lýðréttindum, skyldum og ábyrgð sem því fylgir og endurspeglast í daglegu lífi þess með virkri þátttöku í samfélaginu (Sigrún Aðalbjarnardóttir, bls. 13, 2011).
  • 4. Borgaravitund dæmi (Sigrún, frh.) • Hefðbundið: kjósa, ganga í stjórnmálaflokk • Útvíkkað: bein þátttaka í samfélaginu t.d. sjálfboðaliðastörf, félagsstörf, þátttaka í hreyfingum til að vernda umhverfi, stuðla að mannréttindum • Gildi: réttlæti og ábyrgð, mannréttindi og jöfnuður, kærleikur og umburðarlyndi
  • 5. Stefna og námskrá á Íslandi • Netríkið Ísland 2008; • Vöxtur í krafti netsins - byggjum, tengjum og tökum þátt 2013: Stefna ríkis og sveitarfélaga um upplýsingasamfélagið 2013-2016 • Ný námskrá: Grunnþættir menntunar m.a. læsi í nýjum skilningi sjálfbærni heilbrigði og velferð lýðræði og mannréttindi jafnrétti sköpun
  • 6. UNESCO • Þættir endurspegla áherslur UNESCO í menntun, sbr. skýrslur um stefnumótun og hæfniviðmið á sviði UT fyrir kennara • Sýn um að sjálfbær efnahagsleg þróun þjóða byggi á færni fólks í notkun tækni, hæfni til þess til að leysa vandamál og að skapa nýja þekkingu
  • 7. Fædd í stafrænan heim Rideout, V. (2017). The Common sense census: media use by kids age zero to eight. San Francisco: Commonsense. http://www.commonsense.org Steingerður Ólafsdóttir. (2017). Smábörnin með snjalltækin: aðgangur barnanna og viðhorf foreldra. Netla. http://netla.hi.is/serrit/2017/menntakvika_2017/001.pdf Ester Guðlaugsdóttir. (2016). Samkeppnin við snjallsímana. Hefur snjallsímanotkun áhrif á tengslamyndun foreldra og barna að mati fagaðila í ung- og smábarnavernd? (meistaraprófsritgerð). Háskóli Íslands, Reykjavík. Sótt af http://hdl.handle.net/1946/26400
  • 8. Stafræn borgaravitund • Hugtak í þróun en í stórum dráttum er megináhersla á að fólk verndi og beri virðingu og umhyggju fyrir sjálfum sér og öðrum í stafrænum heimi, stundi örugga netnotkun og nýti miðla og nýja tækni með ábyrgum og skapandi hætti.
  • 9. Hugtök – tengsl við menntun • Læsi: tölvu-, upplýsinga-, miðla-, stafrænt læsi,... • Örugg netnotkun • SAFT (frá 2004) - Samfélag, fjölskylda og tækni er vakningarátak um örugga tækninotkun barna og unglinga á Íslandi. Verkefnið hluti af Safer Internet Action Plan, áætlun EU • „Stafræn borgaravitund“ (digital citizenship) • Netborgari? (digital citizen)* • Netheilbrigði? (cyberwellness) • Netgreind? (digital intelligence, DQ) • Tengingar við námskrá s.s. grunnþætti menntunar og lykilhæfni; námsgreinar s.s. lífsleikni, upplýsingamennt, áherslur í menntun s.s. borgaramennt/ mannkonstamenntun (character education) * Stefna Ríkistjórnar Íslands um upplýsingasamfélagið frá 2008-12 nefndist „Netríkið Ísland“ • n)
  • 10. Lýðræði í skólastarfi • Wolfgang Edelstein. (2010). Lýðræði verður að læra. Netla http://netla.hi.is/greinar/2010/005/index.htm • Starfsháttarannsóknin (Gerður Óskarsdóttir o.fl., 2014): „Áhrif nemenda hverfandi“ ( ...“virtust aðallega felast í þátttöku eldri nemenda í skipulagningu félagslífsins“) Í þessari grein fjallar höfundur um mikilvægi þess að skólar séu börnum uppspretta lýðræðislegrar reynslu. Bent er á að einstaklingshyggja og alþjóðavæðing stefni lýðræði í ýmsum samfélögum í hættu, eins og sjá má í þeirri hag- og félagskreppu sem nú gengur yfir. Í stjórnmálafræði er hafin umræða um siðgæðisforsendur lýðræðis og síðgæðisstyrk sem þörf er að rækta til að viðhalda lýðræði þegar kreppur sækja að. Í greininni eru færð rök fyrir því að mikilvæg forsenda þess að viðhalda lýðræði sé að unga kynslóðin fái strax á skólaaldri reynslu af lýðræðislegum starfsháttum. Höfundur bendir á ýmsar leiðir sem hægt sé að fara til að venja ungt fólk við virkt lýðræði, m.a. • með bekkjarfundum, • samfélagsverkefnum og • þátttökunámi.
  • 11. Stafrænt landlag – kjörlendi Undralönd, villta vestrið? Mynd tekin af https://en.wikipedia.org/wiki/Wild_West_shows
  • 12. Þáttur CNN Underwood, M. K., & Faris, R. (2015). #Being thirteen: Social media and the hidden world of young adolescents´peer cutlure. https://www.documentcloud.org/documents/2448422-being-13-report.html
  • 13. Álitamál og áskoranir í skólastarfi samfara breyttu stafrænu landslagi í skólum Hvað finnst ykkur? (tökum umræðu í 5-10 mín.)
  • 14. Álitamál og áskoranir í skólastarfi • Samspil 2015: Leikskóli, grunnskóli, framhaldsskóli https://docs.google.com/document/d/1_fORJ- vYM7N5EcjVaoVNw9LtBYztGPS4N1KOif2Gzy0/edit • Netið okkar, opið netnámskeið 2017 https://padlet.com/soljak/netaskoranir
  • 15. Umræða kennaranema (2. misseri) MVS HÍ 2016 eftir vettvangsnám • Kröfur á kennara um þekkingu og notkun UT • Skjátími, “netslór”, netávani/netfíkn • Lýðheilsa og líkamsrækt • Sjálfsmynd og samfélagsmiðlar • Samskipti kennara & nemenda á netinu; hvað er viðeigandi? • Samskipti kennara & foreldra á netinu, formleg og óformleg • Hvernig eiga kennarar/skólar að bregðast við atburðum á netinu s.s. Free the nipple? • Myndatökur, birtingarreglur og öryggi • Neteinelti þar sem kennarar eru fórnarlömb
  • 16. ISTE: International Society for Technology in Education • Setja fram staðla og hæfniviðmið fyrir nemendur, kennara, stjórnendur, fagfólk í upplýsingatækni og tölvukennslu Innihalda t.d. fyrir kennara: • Stuðla að og vera fyrirmynd nemenda varðandi stafræna borgaravitund og ábyrga hegðun.. http://www.iste.org/standards/iste- standards/standards-for-teachers
  • 17. Nánari hugmyndir um hvað felst í þessum hugtökum • 3x3 áherslur Ribble & Alberta fylki í Kanada (stafræn borgaravitund) • 7 áherslur í BEaPRO – iKeepSafe (netheilbrigði) • 8 áherslur í DQ World Economic Forum (netgreind) • 8 áherslur hjá Commonsense Media (stafræn borgaravitund)
  • 19. Hvernig metið þið ykkur sjálf? Spurningar http://bit.ly/2pbpP2T Svör ykkar http://bit.ly/2Dqly0F og SVÖR 67 kennaranema við MVS 2016 http://bit.ly/1XBz5Hl
  • 20. Alberta Education School Technology Branch • Vilja tengja betur saman nám sem fer fram í og utan skóla og nýta tæknina • Leggja meiri áherslu á stafræna borgaravitund fremur en boð/bönn (AUP‘s) • Kynna hugtök og hugmyndir, skorkort og leiðarvísi um þróun á þessu sviði í skólum
  • 21. Alberta: Borgaravitund þróast í takt við nýja miðla – stafræn... • Byggja á hugmyndum um borgaravitund – • Í stöðugri þróun - sterk tengsl við þróun miðla • Efla siðgæðisvitund • Finna jafnvægi milli valdeflingar eintaklinga og samfélagslegrar ábyrgðar • Leggja áherslu á þátttöku • Efla menntun • Jafnrétti
  • 22. iKeepSafe: Cyberwellness BEaPRO • B (Balance digital usage): hafa jafnvægi/stjórn á netnotkun í bland við aðra hluti í lífinu • E (Ethics): Nota stafræna tækni á ábyrgan og siðrænan hátt; • P (Privacy): Vernda einkalíf og viðkvæmar persónulegar upplýsingar; • R (Relationships): Viðhalda heilbrigðum samskiptum við aðra.; • R (Reputation): Byggja upp góðan netorðstír og sjálfsmynd; • O (Online Security): Huga að stafrænu öryggi s.s. gagnaöryggi.
  • 23. Netgreind – Digital intelligence (DQ) World Economic Forum https://weforum.org Park, Y. (2016, 13. júní). 8 digital skills we must teach our children. https://www.weforum.org/agenda/2016/06/8-digital-skills-we-must-teach- our-children Stafræn... •Réttindi: málfrelsi, höfundarréttur, persónuvernd •Læsi: Rökhugsun, sköpun, gagnrýnin hugsun •Samskipti: Netsamvinna & –samskipti, fótspor •Tilfinningagreind: Vitund um, reglur, samkennd •Öryggi (tækni): fartækni, netöryggi, lykilorð •Öryggi: áhætta v. tengsla, efnis, hegðunar •Notkun: samfélagsþátttaka, heilsa, skjátími •Sjálfsmynd: frumkvöðull, “co-creator”, borgari
  • 24. Commonsense Media Stafræn borgaravitund: efnisflokkar • Netöryggi (Internet safety), • Persónuvernd (privacy and security) • Sambönd og samskipti (relationships & communication) • Neteinelti og stafrænar uppákomur/spenna (cyberbullying & digital drama) • Stafrænt fótspor og orðstír (digital footprints & reputation) • Sjálfsmynd (self-image & identity) • Upplýsingalæsi (information literacy) • Höfundarréttur (creative credit and copyright)
  • 25. Commonsense Media, grunngildi • Hugrekki (courage) • Samskipti, samvinna (communication, teamwork) • Hluttekning, samkennd (compassion, empathy) • Forvitni (curiosity) • Þakklæti, auðmýkt (gratitude, humility) • Heilindi (integrity) • Þrautseigja, sjálfsagi (perseverance, self-control) Tengt efni: Námsefni: https://www.commonsensemedia.org/best-for-character-development-lists Uhls, Felt, og Wong. (2017). Character is common sense: a report on an initiative linking media, kids, and character strengths. https://www.commonsensemedia.org/research/character-is-common-sense- a-report-on-an-initiative-linking-media-kids-and-character
  • 26. Commonsense Media Digital citizenship - viðurkenningar • Fyrir kennara (educators), skóla, skólaumdæmi, upplýsingatækni fagfólk/ráðgjafa Kostar ekkert og hægt að merkja sig á netinu með rafrænni viðurkenningu (digital badge), árlegri Dæmi úr tékklista í veitingu viðurkenningar fyrir kennara: 5 meginþættir: Áætla, undirbúa, framkvæma, sækja um, fagna 1. Kennsluáætlun/áætlanir: námsefni frá CSM kemur við sögu, kenna a.m.k. einum bekk í 3-4 klst. eða í amk tveimur bekkjum 2-3 stundir; foreldrafræðsla, taka þátt í fagsamfélögum á netinu 2. Skoða upplýsingar frá CSM, upplýsa stjórnendur, setja upplýsingar á kennslusíðu 3. Kenna með CSM námsefni eða verkfærum (Digital passport, compass, bytes), skýrslugerð 4. Sækja um viðurkenningu eða endurnýjun á henni 5. Samfélagsþátttaka (Facebook umræða, deila á Twitter), sýna viðurkenningu
  • 27. Á Íslandi SAFT verkefnið! Saft.is – Verkefnið Samfélag, fjölskylda og tækni á vegum Heimilis og skóla Tenging við Safer Internet Programme European Strategy for a Better Internet for Children.
  • 28. Futurelearn: MOOC fyrir almenning Becoming a digital citizen – University of York 2017 Vika 1: Kynning Stafrænt samfélag og borgaravitund Stafræn gjá í aðgengi og færni Finna og meta upplýsingar með gagnrýnum hætti Vika 2: Stafrænt læsi Stafræn sjálfsmynd/ímynd á netinu (digital identities and personas) Netöryggi og persónuvernd Áskoranir og ábyrgð Vika 3: Stafræn þátttaka (engagement) Ábyrgð á netinu og siðvenjur/siðferði Lýðræði og málfrelsi Að verða “netborgari” (digital citizen)
  • 29. Tékklisti notaður á námskeiði Futurelearn frá Univeristy of York • Are you digitally experienced? • https://york.eu.qualtrics.com/jfe/form/SV_9 HnyKr7hKt2qlH7
  • 30. Digital citizenship stafræn borgaravitund • Ohler, J. B. (2010). Digital community - digital citizen. • Ohler, J. (2012). Digital citizenship means character education for the digital age. • Ohler, J. (2016). Four big ideas for the future: Understanding our innovative selves • Ohler, J. (2013; 2018). Digital citizenship. Opið netnámskeið (MOOC) (University of Alaska) http://www.jasonohler.com/wordpressii/
  • 31. Netið mitt – Netið okkar Opin netnámskeið um stafræna borgaravitund og ábyrga netnotkun • Samstarfsverkefni Menntavísindasviðs – RANNUM Rannsóknarstofu um upplýsingatækni og miðlun, Heimilis og skóla/SAFT, Menntamiðju, 3f og Reykjavíkurborgar • Styrkir úr Kennsluþróunarsjóði HÍ 2016 og 2017, Borgarsjóði 2017 og Endurmenntunarsjóði grunnskóla 2017
  • 32. Könnun - áhugi fyrir námskeiðum? • Könnun með 38 spurningum send á samfélagsmiðla og póstlista í byrjun des. 2016, ítrekun miðjan des. • 132 svör: 84% kvk, 77% 41-60, 59% 15+ starfsár • Um 64% tengdir grunnskóla, 21% framhaldsskóla, 12% leikskóla, 8% háskóla, 2% annað • Kennarar 61%, UT-fag 16%, stjr.11%, for. 3%
  • 33. Niðurstöður • Stafræn borgaravitund? 18% aldrei heyrt hugtak, 26% kannaðist við, 31% vissi um hvað snérist, 25% þekktu vel. • Um 31% unnið með markvissum hætti í kennslu eða uppeldi að því að stuðla að bættri borgaravitund ungmenna og/eða ábyrgri netnotkun þeirra, 61% að einhverju leyti en fremur ómarkvisst en 8% lítið eða ekkert gert
  • 34. 36 41 42 45 61 62 63 70 71 71 73 75 78 83 44 46 47 46 33 30 32 26 24 24 22 23 18 16 18 11 10 5 4 3 5 3 3 3 4 2 1 0 1 0 1 2 1 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0% 10% 20% 30% 40% 50% 60% 70% 80% 90% 100% Verslun: Kaup og sala á netinu, greining á… Vistfræðilegir þættir: s.s. stellingar,… Borgaravitund: hugtakið; aðferðir til að… Læsi í víðara samhengi: miðlalæsi,… Netfíkn, netávani, andleg líðan Heilsa og vellíðan: jafnvægi í notkun… Samskipti, sambönd, samvinna,… Mikla Töluverða Litla Enga
  • 35. Áhugi fyrir opnu netnámskeiði um stafræna borgaravitund • 28% sem hafði mjög mikinn áhuga, • 34% mikinn • 31% nokkurn • 5% lítinn áhuga • 2% lítinn eða engan.
  • 36. Netið mitt, netið okkar 2017 opin netnámskeið Nám- skeið Áherslur Tengingar Ribble BEaPRO DQ CSM Netið mitt Kynning Citizenship Wellbeing Intelligence Citizenship Sjálfsmynd, netorðstír Reputation ID, footprint self-image, id, footprint, reputation Réttindi og ábyrgð Rights & responsibilities Law Privacy Rights Creative rights Heilsa og vellíðan andleg og líkamleg Health & wellness Balance Use, Emotional Intelligence Netið okkar Samskipti Communications Relationships Communication, collaboration Relationships, bullying, drama Siðareglur, netvenjur Etiquette Ethics Char. ed. Netöryggi, persónulegt og tæknilegt Security Commerce? Online Security Safety, security Safety, security Aðgengi, læsi, samfélagsþátttaka Access & participation, Participation, literacy Info. literacy
  • 38. Afrakstur • M.a. upptökur úr vefmálstofum https://vimeo.com/album/4468667 • Lesefni og bjargir á vef RANNUM – rannsóknarstofu í upplýsingatækni og miðlun http://skrif.hi.is/rannum/rannsoknir/stafraen -borgaravitund/
  • 39. Evrópska skólanetið • Hefur boðið upp á opin netnámskeið um netöryggi, nú síðast í febrúar – mars 2018 • http://www.europeanschoolnetacademy.eu /web/online-safety-course-2nd-edition- • Leggja áherslu á stafræna borgaravitund http://www.eun.org/focus-areas/digital- citizenship (1 af þremur megin áherslum)
  • 40. eTwinning – rafrænt skólasamstarf • Leggur áherslu á samstarf kennara og nemenda á leik-, grunn- og framhaldskólastigi m.a. til að efla stafræna borgaravitund, sjá t.d. • Cassels, Gilleran, Morvan, og Scimeca. (ritstj.). (2016). Growing digital citizens: developing active citizenship through eTwinning. https://www.etwinning.net/en/pub/publications.htm • Nú einnig að hasla sér völl í kennaramenntun
  • 41. Þróun á þessu sviði við Menntavísindasvið HÍ (áður KHÍ) • Samstarf við SAFT, Alþjóðlegi netöryggisdagurinn o.fl. • Ýmis verkefni: Netnot, Fáðu já/mat á fræðsluefni, neteinelti, stafræn borgaravitund, hatursorðræða, miðlalæsi o.fl., • Meistarprófs- og B.A./B.Ed. verkefni t.d.: – Bylgja Þráinsdóttir. (2014). Netnotkun og netfíkn ungmenna í 6.–10. bekk í Fjarðabyggð – Arnar Úlfarsson. (2016). Birtingarmyndir neteineltis í hópi áttundu- til tíundubekkinga við þrjá grunnskóla • Námsþáttur í skyldunámskeið 2. misseris – kennaranema og á m-námskeiðinu Nám og kennsla á netinu • Netið mitt – netið okkar, unnið áfram með afrakstur með SAFT
  • 42.
  • 43. Þróum og prófum aðferðir og námsefni – deilum reynslu og ráðum • Hugmyndir um kennsluaðferðir – Aukið lýðræði – þátttökunám – Framlagsmiðuð kennslufræði, leitaraðferðir – Umræða – samræða – Samstarfsverkefni við aðra hópa – „Tengsla-miðað“ nám („connected learning“) • Námsefni: Vefsíður, veflæg verkfæri, smáforrit, myndbönd – erlent og innlent efni • Áskoranir og álitamál – hvernig bregðast fagaðilar sem vinna með ungmennum, foreldrar, nemendur, aðrir við?
  • 44. Dæmi um kennara og skóla að gera áhugaverða hluti • Sigurrós Ragnarsdóttir kennari í Grindavík að þýða og prófa efni af Commonsense Media, sjá kynning https://vimeo.com/album/4468667/video/242904415 • Samfélagsmiðlaverkefni á Ísafirði https://vimeo.com/album/4468667/video/244732049
  • 45. Lífið var saltfiskur... • Lífið er nú netið – líka í mörgum skólum? • Hvernig höndlum við áskoranir og siðferðileg álitamál í skólum sem tengjast aukinni tölvu- og netnotkun og stuðlum að lýðræði og stafrænni borgaravitund ungmenna? Menntakvika 2010