SlideShare uma empresa Scribd logo
1 de 35
Turnitin Feedback Studio
Ritskimun, endurgjöf og jafningjamat
Húsþing Kvennaskólans, 16. febrúar 2021
Sigurbjörg Jóhannesdóttir
Hvað við skoðum núna
• Saga Turnitin fyrirtækisins
• Turnitin á Íslandi og Feedback Studio
• Hvað Feedback Studio býður upp á
• Mismunandi aðgangar að forritinu
• Sýnidæmi um endurgjafatól
• Sýnidæmi um jafningjamat
• Tölfræði Kvennaskólans
Turnitin = Fyrirtæki í einkaeigu
• 1998 – Turnitin stofnað af fjórum háskólanemendum fyrir jafningjamat
• 2000 – Turnitin.com vefurinn opnaður og ritstuldarvarnarþjónusta
• 2007 – Samstarf við CrossRef við að þróa heimsins stærsta gagnasafn fyrir
fræðilegt efni
• 2010 – Sameinaðar þrjár hugbúnaðarlausnir í eitt kerfi. 1) Samanburður við
áður útgefið efni; 2) Einkunnagjöf; og 3) Jafningjamat.
• 2014 – 26 milljónir nemenda og kennara nota Turnitin.
Samanburðargagnagrunnurinn er með meira en 500 millj. titla.
• 2016 – Feedback Studio – tilgangur að búa til hugbúnað sem styður við
skrif nemenda og stuðlar að akademískum heiðarleika
Í dag er Turnitin með sex hugbúnaðarlausnir
•Authorship
•Feedback Studio
•Gradescope
•iThenticate
•Revision Assistant
•WriteCheck
Turnitin á Íslandi
2011
• Háskóli Íslands skoðaði ritstuldarvarnarforrit.
• Samstarf opinberu háskólanna tók ákvörðun um að kaupa áskrift að Turnitin og bauð
séreignarháskólunum með sér.
2012 janúar
• Íslensku háskólarnir byrjuðu að nota Turnitin Classic sem löggutæki, til að finna
ritstuld, aðallega í lokaverkefnum
• Samningur háskólanna við Turnitin rann út.
2016 nóvember
• Samningur háskólanna við Turnitin rann út.
• Óvissa og bráðabirgðasamkomulag við Turnitin.
2018 janúar / Endurnýjun 2021 janúar
• Kostnaður við forritið komið á fjárlög ríkisins
• Landsbókasafn Íslands-Háskólabókasafn gerir samning við Turnitin f.h.
menntamálaráðuneytis.
• Skólaaðgangur íslenskra háskóla og framhaldsskóla að Feedback Studio
• Landsbókasafnið fer með umsjón Skólaaðgangsins.
• Aðgangsstýring - Admin er á ábyrgð Kennslusviðs Háskóla Íslands
Aðgangsleiðirnar sem við notum á Íslandi
Teams
Skólar þurfa að fá biðja um
þennan aðgang sérstaklega
Feedback studio hefur nokkur hlutverk
• Stuðla að heilindum
• Bæta fræðileg vinnubrögð nemenda
• Ritskima texta
• Samanburður við útgefið efni, vefsíður, nemendaverkefni
• Leit að stöfum sem eru litaðir hvítir (white-spaces)
• Hversu líklegt er að sé sami höfundur (nýjung sem er von á)
• Athuga höfundarétt
• Veita endurgjöf
• Veita samnemendum jafningjamat
Feedback Studio er safn verkfæra til að:
• athuga hvort séu samsvaranir við áður útgefna texta, fræðigreinar,
greinar, bækur, umfjallanir, blogg, vefsíður, nemendaritgerðir o.fl.
• veita nemendum endurgjöf
• gefa einkunnir
• nota jafningjamat
Það eru þrír notendaaðgangar
í Turnitin Feedback Studio
Stjórnendaaðgangur að Feedback Studio
• veitir réttindi til að stofna nýja kennara (Turnitin.com)
• Inna stofnar nýja kennara og nemendur sjálfkrafa þegar kennari virkjar
Turnitin viðbótina í verkefni í Innu í fyrsta skipti
• Sá aðgangur virkar líka á Turnitin.com (nota forgot password í fyrsta skipti)
• veitir aðgang að tölfræði á notkun (.cvs)
• veitir réttindi til að tengja Innu eða önnur kennslukerfi við aðgang
skólans
• leyfir stofnun undir-stjórnendaaðgangs fyrir mismunandi deildir
skólans
• leyfir ekki aðgang að námskeiðum kennara í gegnum Turnitin.com
Kennaraaðgangur kennara í Kvennaskólanum
Inni í námskeiði í Innu
• virkja Turnitin inni í
verkefnaskilahólfi
• skoða samsvaranir í texta
• veita endurgjöf á verkefni
• gefa einkunn fyrir verkefni
Í gegnum https://turnitin.com
• stofna námskeið
(Nota númer og heiti námskeiðs)
• búa til verkefni inni í námskeiðinu
• skoða samsvaranir í texta
• veita endurgjöf á verkefni
• Nota matskvarða/matslista
• gefa einkunn fyrir verkefni
• bjóða nemendum upp á
jafningjamat
Nemendaaðgangur að Feedback Studio
• geta skilað verkefnum
• í Innu, Turnitin.com, Turnitin appi iOS snjalltæki (núverandi aðgangur Kvennaskólans)
• Teams (Kvennaskólinn getur óskað eftir uppsetningu á að nota Turnitin með Teams)
• geta skoðað samsvörun (ná í samsvörunarskýrslu)
• Stilling á verkefnaskilahólfi sem kennari ræður yfir
• Hægt að leyfa nemendum að skila oftar en einu sinni .... til að læra af og bæta skrif sín
• Hægt að nota sem löggutæki
• geta gefið samnemendum jafningjamat
• Viðmót á jafningjamati er gamalt, þarf því að vera með góðar leiðbeiningar með skjámyndum
• Turnitin segir að þeir séu að endurhanna jafningjamatshluta forritsins
• geta skoðað endurgjöf frá kennurum
• geta skoðað jafningjamat frá samnemendum
Þessa mynd á Turnitin.
Hún er
höfundaréttarvarin.
Hún er af forsíðu
Turnitin.com
Dæmi um ritskimunarhólf sem skóli eða kennari
getur sett upp fyrir sína nemendur
Þessa mynd á Turnitin.
Hún er
höfundaréttarvarin.
Hún er af forsíðu
Turnitin.com
Þú getur notað rúbriku til að aðstoða þig við námsmatið
Notkun Turnitin Feedback Studio
í Kvennaskólanum í Reykjavík
4
12
25
0
5
10
15
20
25
2018 2019 2020
Fjöldi kennara í kvennaskólanum
sem notar Feedback Studio
240
870
3515
172
433
991
0
500
1000
1500
2000
2500
3000
3500
4000
2018 2019 2020
Fjöldi skilaverkefna ásamt fjölda
þeirra sem fengu endurgjöf
Skilaverkefni Endurgjöf
Ár Skilaverkefni
Heildarumsagnir
Skrif Tal
2018 240 72% 0%
2019 870 50% 0%
2020 3515 28% 0,06%
Samtals 4625 50% 0%
0 1000 2000 3000 4000 5000 6000 7000
Hrað-umsagnir
Bólu umsagnir
Línuumsagnir
ETS málfræðiathuganir
Yfirstrikanir
Fjöldi
Notkun endurgjafaverkfæra í Feedback Studio
2020 2019 2018
Endurgjafaverkfæri
2020 - Kennarar í Kvennó
Fjöldi sem notar Hlutfall / 55 kennarar
Bóluumsagnir 15 27%
Hraðumsagnir 13 24%
Heildarumsagnir - skrifaðar 12 22%
Inní línu umsagnir 11 20%
Yfirstrikanir 6 11%
ETS málfræðiathuganir f ensku 5 9%
Matslistar 4 7%
Heildarumsagnir - voice 1 2%

Mais conteúdo relacionado

Semelhante a Turnitin Feedback Studio. Ritskimun,endurgjöf og jafningjamat

Semelhante a Turnitin Feedback Studio. Ritskimun,endurgjöf og jafningjamat (6)

Kynning a turnitin
Kynning a turnitinKynning a turnitin
Kynning a turnitin
 
Hvað er hægt að gera með Turnitin Feedback Studio?
Hvað er hægt að gera með Turnitin Feedback Studio?Hvað er hægt að gera með Turnitin Feedback Studio?
Hvað er hægt að gera með Turnitin Feedback Studio?
 
Hvernig nýtist Facebook í kennslu?
Hvernig nýtist Facebook í kennslu?Hvernig nýtist Facebook í kennslu?
Hvernig nýtist Facebook í kennslu?
 
Opið menntaefni á vinnustofu um opna miðla og námssamfélög
Opið menntaefni á vinnustofu um opna miðla og námssamfélögOpið menntaefni á vinnustofu um opna miðla og námssamfélög
Opið menntaefni á vinnustofu um opna miðla og námssamfélög
 
Spuni 2011 Netverkfæri til náms og kennslu
Spuni 2011 Netverkfæri til náms og kennsluSpuni 2011 Netverkfæri til náms og kennslu
Spuni 2011 Netverkfæri til náms og kennslu
 
Ipad – og hvað svo.
Ipad – og hvað svo.Ipad – og hvað svo.
Ipad – og hvað svo.
 

Mais de University of Iceland

Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?
Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?
Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?University of Iceland
 
Þróun kennsluhátta á Menntavísindasviði og hvað gæti falist í kennsluhúsnæði ...
Þróun kennsluhátta á Menntavísindasviði og hvað gæti falist í kennsluhúsnæði ...Þróun kennsluhátta á Menntavísindasviði og hvað gæti falist í kennsluhúsnæði ...
Þróun kennsluhátta á Menntavísindasviði og hvað gæti falist í kennsluhúsnæði ...University of Iceland
 
„Hafði á tilfinningunni að henni væri umhugað um að maður lærði.“ Hvaða þætti...
„Hafði á tilfinningunni að henni væri umhugað um að maður lærði.“ Hvaða þætti...„Hafði á tilfinningunni að henni væri umhugað um að maður lærði.“ Hvaða þætti...
„Hafði á tilfinningunni að henni væri umhugað um að maður lærði.“ Hvaða þætti...University of Iceland
 
Kennsluhættir á Menntavísindasviði Háskóla Íslands
Kennsluhættir á Menntavísindasviði Háskóla ÍslandsKennsluhættir á Menntavísindasviði Háskóla Íslands
Kennsluhættir á Menntavísindasviði Háskóla ÍslandsUniversity of Iceland
 
Hvernig tryggjum við akademísk heilindi í fjarnámi?
Hvernig tryggjum við akademísk heilindi í fjarnámi?Hvernig tryggjum við akademísk heilindi í fjarnámi?
Hvernig tryggjum við akademísk heilindi í fjarnámi?University of Iceland
 
Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...
Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...
Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...University of Iceland
 
Kynning á niðurstöðum rannsóknar á námskeiðinu OSS111F Opinber stjórnsýsla í ...
Kynning á niðurstöðum rannsóknar á námskeiðinu OSS111F Opinber stjórnsýsla í ...Kynning á niðurstöðum rannsóknar á námskeiðinu OSS111F Opinber stjórnsýsla í ...
Kynning á niðurstöðum rannsóknar á námskeiðinu OSS111F Opinber stjórnsýsla í ...University of Iceland
 
Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...
Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...
Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...University of Iceland
 
Upplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeim
Upplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeimUpplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeim
Upplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeimUniversity of Iceland
 
Turnitin Feedback Studio. Notkun í Háskóla Íslands frá skólaárinu 2011-12 til...
Turnitin Feedback Studio. Notkun í Háskóla Íslands frá skólaárinu 2011-12 til...Turnitin Feedback Studio. Notkun í Háskóla Íslands frá skólaárinu 2011-12 til...
Turnitin Feedback Studio. Notkun í Háskóla Íslands frá skólaárinu 2011-12 til...University of Iceland
 
Sci-Hub. Hver er Alexandra Elbakyan?
Sci-Hub. Hver er Alexandra Elbakyan?Sci-Hub. Hver er Alexandra Elbakyan?
Sci-Hub. Hver er Alexandra Elbakyan?University of Iceland
 
Hvernig maður notar Sci-Hub til að finna vísindaefni
Hvernig maður notar Sci-Hub til að finna vísindaefniHvernig maður notar Sci-Hub til að finna vísindaefni
Hvernig maður notar Sci-Hub til að finna vísindaefniUniversity of Iceland
 
Meiri ánægja og betri námsárangur ....
Meiri ánægja og betri námsárangur ....Meiri ánægja og betri námsárangur ....
Meiri ánægja og betri námsárangur ....University of Iceland
 

Mais de University of Iceland (20)

Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?
Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?
Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?
 
Þróun kennsluhátta á Menntavísindasviði og hvað gæti falist í kennsluhúsnæði ...
Þróun kennsluhátta á Menntavísindasviði og hvað gæti falist í kennsluhúsnæði ...Þróun kennsluhátta á Menntavísindasviði og hvað gæti falist í kennsluhúsnæði ...
Þróun kennsluhátta á Menntavísindasviði og hvað gæti falist í kennsluhúsnæði ...
 
„Hafði á tilfinningunni að henni væri umhugað um að maður lærði.“ Hvaða þætti...
„Hafði á tilfinningunni að henni væri umhugað um að maður lærði.“ Hvaða þætti...„Hafði á tilfinningunni að henni væri umhugað um að maður lærði.“ Hvaða þætti...
„Hafði á tilfinningunni að henni væri umhugað um að maður lærði.“ Hvaða þætti...
 
Kennsluhættir á Menntavísindasviði Háskóla Íslands
Kennsluhættir á Menntavísindasviði Háskóla ÍslandsKennsluhættir á Menntavísindasviði Háskóla Íslands
Kennsluhættir á Menntavísindasviði Háskóla Íslands
 
Hvernig tryggjum við akademísk heilindi í fjarnámi?
Hvernig tryggjum við akademísk heilindi í fjarnámi?Hvernig tryggjum við akademísk heilindi í fjarnámi?
Hvernig tryggjum við akademísk heilindi í fjarnámi?
 
Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...
Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...
Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...
 
Kynning á niðurstöðum rannsóknar á námskeiðinu OSS111F Opinber stjórnsýsla í ...
Kynning á niðurstöðum rannsóknar á námskeiðinu OSS111F Opinber stjórnsýsla í ...Kynning á niðurstöðum rannsóknar á námskeiðinu OSS111F Opinber stjórnsýsla í ...
Kynning á niðurstöðum rannsóknar á námskeiðinu OSS111F Opinber stjórnsýsla í ...
 
Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...
Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...
Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...
 
Upplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeim
Upplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeimUpplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeim
Upplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeim
 
Turnitin Feedback Studio. Notkun í Háskóla Íslands frá skólaárinu 2011-12 til...
Turnitin Feedback Studio. Notkun í Háskóla Íslands frá skólaárinu 2011-12 til...Turnitin Feedback Studio. Notkun í Háskóla Íslands frá skólaárinu 2011-12 til...
Turnitin Feedback Studio. Notkun í Háskóla Íslands frá skólaárinu 2011-12 til...
 
Unpaywall
UnpaywallUnpaywall
Unpaywall
 
Sci-Hub. Hver er Alexandra Elbakyan?
Sci-Hub. Hver er Alexandra Elbakyan?Sci-Hub. Hver er Alexandra Elbakyan?
Sci-Hub. Hver er Alexandra Elbakyan?
 
Open Access Button
Open Access ButtonOpen Access Button
Open Access Button
 
Kobernio
KobernioKobernio
Kobernio
 
IcanHazPDF
IcanHazPDFIcanHazPDF
IcanHazPDF
 
Hvernig maður notar Sci-Hub til að finna vísindaefni
Hvernig maður notar Sci-Hub til að finna vísindaefniHvernig maður notar Sci-Hub til að finna vísindaefni
Hvernig maður notar Sci-Hub til að finna vísindaefni
 
Hvað er Sci-Hub?
Hvað er Sci-Hub?Hvað er Sci-Hub?
Hvað er Sci-Hub?
 
Námskeið inni í námskeiði.
Námskeið inni í námskeiði.Námskeið inni í námskeiði.
Námskeið inni í námskeiði.
 
Meiri ánægja og betri námsárangur ....
Meiri ánægja og betri námsárangur ....Meiri ánægja og betri námsárangur ....
Meiri ánægja og betri námsárangur ....
 
Ný Menntagátt
Ný MenntagáttNý Menntagátt
Ný Menntagátt
 

Turnitin Feedback Studio. Ritskimun,endurgjöf og jafningjamat

  • 1. Turnitin Feedback Studio Ritskimun, endurgjöf og jafningjamat Húsþing Kvennaskólans, 16. febrúar 2021 Sigurbjörg Jóhannesdóttir
  • 2. Hvað við skoðum núna • Saga Turnitin fyrirtækisins • Turnitin á Íslandi og Feedback Studio • Hvað Feedback Studio býður upp á • Mismunandi aðgangar að forritinu • Sýnidæmi um endurgjafatól • Sýnidæmi um jafningjamat • Tölfræði Kvennaskólans
  • 3.
  • 4. Turnitin = Fyrirtæki í einkaeigu • 1998 – Turnitin stofnað af fjórum háskólanemendum fyrir jafningjamat • 2000 – Turnitin.com vefurinn opnaður og ritstuldarvarnarþjónusta • 2007 – Samstarf við CrossRef við að þróa heimsins stærsta gagnasafn fyrir fræðilegt efni • 2010 – Sameinaðar þrjár hugbúnaðarlausnir í eitt kerfi. 1) Samanburður við áður útgefið efni; 2) Einkunnagjöf; og 3) Jafningjamat. • 2014 – 26 milljónir nemenda og kennara nota Turnitin. Samanburðargagnagrunnurinn er með meira en 500 millj. titla. • 2016 – Feedback Studio – tilgangur að búa til hugbúnað sem styður við skrif nemenda og stuðlar að akademískum heiðarleika
  • 5. Í dag er Turnitin með sex hugbúnaðarlausnir •Authorship •Feedback Studio •Gradescope •iThenticate •Revision Assistant •WriteCheck
  • 6. Turnitin á Íslandi 2011 • Háskóli Íslands skoðaði ritstuldarvarnarforrit. • Samstarf opinberu háskólanna tók ákvörðun um að kaupa áskrift að Turnitin og bauð séreignarháskólunum með sér. 2012 janúar • Íslensku háskólarnir byrjuðu að nota Turnitin Classic sem löggutæki, til að finna ritstuld, aðallega í lokaverkefnum • Samningur háskólanna við Turnitin rann út. 2016 nóvember • Samningur háskólanna við Turnitin rann út. • Óvissa og bráðabirgðasamkomulag við Turnitin. 2018 janúar / Endurnýjun 2021 janúar • Kostnaður við forritið komið á fjárlög ríkisins • Landsbókasafn Íslands-Háskólabókasafn gerir samning við Turnitin f.h. menntamálaráðuneytis. • Skólaaðgangur íslenskra háskóla og framhaldsskóla að Feedback Studio • Landsbókasafnið fer með umsjón Skólaaðgangsins. • Aðgangsstýring - Admin er á ábyrgð Kennslusviðs Háskóla Íslands
  • 7. Aðgangsleiðirnar sem við notum á Íslandi Teams Skólar þurfa að fá biðja um þennan aðgang sérstaklega
  • 8. Feedback studio hefur nokkur hlutverk • Stuðla að heilindum • Bæta fræðileg vinnubrögð nemenda • Ritskima texta • Samanburður við útgefið efni, vefsíður, nemendaverkefni • Leit að stöfum sem eru litaðir hvítir (white-spaces) • Hversu líklegt er að sé sami höfundur (nýjung sem er von á) • Athuga höfundarétt • Veita endurgjöf • Veita samnemendum jafningjamat
  • 9. Feedback Studio er safn verkfæra til að: • athuga hvort séu samsvaranir við áður útgefna texta, fræðigreinar, greinar, bækur, umfjallanir, blogg, vefsíður, nemendaritgerðir o.fl. • veita nemendum endurgjöf • gefa einkunnir • nota jafningjamat
  • 10. Það eru þrír notendaaðgangar í Turnitin Feedback Studio
  • 11. Stjórnendaaðgangur að Feedback Studio • veitir réttindi til að stofna nýja kennara (Turnitin.com) • Inna stofnar nýja kennara og nemendur sjálfkrafa þegar kennari virkjar Turnitin viðbótina í verkefni í Innu í fyrsta skipti • Sá aðgangur virkar líka á Turnitin.com (nota forgot password í fyrsta skipti) • veitir aðgang að tölfræði á notkun (.cvs) • veitir réttindi til að tengja Innu eða önnur kennslukerfi við aðgang skólans • leyfir stofnun undir-stjórnendaaðgangs fyrir mismunandi deildir skólans • leyfir ekki aðgang að námskeiðum kennara í gegnum Turnitin.com
  • 12. Kennaraaðgangur kennara í Kvennaskólanum Inni í námskeiði í Innu • virkja Turnitin inni í verkefnaskilahólfi • skoða samsvaranir í texta • veita endurgjöf á verkefni • gefa einkunn fyrir verkefni Í gegnum https://turnitin.com • stofna námskeið (Nota númer og heiti námskeiðs) • búa til verkefni inni í námskeiðinu • skoða samsvaranir í texta • veita endurgjöf á verkefni • Nota matskvarða/matslista • gefa einkunn fyrir verkefni • bjóða nemendum upp á jafningjamat
  • 13. Nemendaaðgangur að Feedback Studio • geta skilað verkefnum • í Innu, Turnitin.com, Turnitin appi iOS snjalltæki (núverandi aðgangur Kvennaskólans) • Teams (Kvennaskólinn getur óskað eftir uppsetningu á að nota Turnitin með Teams) • geta skoðað samsvörun (ná í samsvörunarskýrslu) • Stilling á verkefnaskilahólfi sem kennari ræður yfir • Hægt að leyfa nemendum að skila oftar en einu sinni .... til að læra af og bæta skrif sín • Hægt að nota sem löggutæki • geta gefið samnemendum jafningjamat • Viðmót á jafningjamati er gamalt, þarf því að vera með góðar leiðbeiningar með skjámyndum • Turnitin segir að þeir séu að endurhanna jafningjamatshluta forritsins • geta skoðað endurgjöf frá kennurum • geta skoðað jafningjamat frá samnemendum
  • 14. Þessa mynd á Turnitin. Hún er höfundaréttarvarin. Hún er af forsíðu Turnitin.com
  • 15.
  • 16.
  • 17.
  • 18.
  • 19.
  • 20. Dæmi um ritskimunarhólf sem skóli eða kennari getur sett upp fyrir sína nemendur
  • 21. Þessa mynd á Turnitin. Hún er höfundaréttarvarin. Hún er af forsíðu Turnitin.com
  • 22.
  • 23. Þú getur notað rúbriku til að aðstoða þig við námsmatið
  • 24.
  • 25.
  • 26.
  • 27.
  • 28.
  • 29.
  • 30. Notkun Turnitin Feedback Studio í Kvennaskólanum í Reykjavík
  • 31. 4 12 25 0 5 10 15 20 25 2018 2019 2020 Fjöldi kennara í kvennaskólanum sem notar Feedback Studio
  • 32. 240 870 3515 172 433 991 0 500 1000 1500 2000 2500 3000 3500 4000 2018 2019 2020 Fjöldi skilaverkefna ásamt fjölda þeirra sem fengu endurgjöf Skilaverkefni Endurgjöf
  • 33. Ár Skilaverkefni Heildarumsagnir Skrif Tal 2018 240 72% 0% 2019 870 50% 0% 2020 3515 28% 0,06% Samtals 4625 50% 0%
  • 34. 0 1000 2000 3000 4000 5000 6000 7000 Hrað-umsagnir Bólu umsagnir Línuumsagnir ETS málfræðiathuganir Yfirstrikanir Fjöldi Notkun endurgjafaverkfæra í Feedback Studio 2020 2019 2018
  • 35. Endurgjafaverkfæri 2020 - Kennarar í Kvennó Fjöldi sem notar Hlutfall / 55 kennarar Bóluumsagnir 15 27% Hraðumsagnir 13 24% Heildarumsagnir - skrifaðar 12 22% Inní línu umsagnir 11 20% Yfirstrikanir 6 11% ETS málfræðiathuganir f ensku 5 9% Matslistar 4 7% Heildarumsagnir - voice 1 2%