SlideShare uma empresa Scribd logo
1 de 21
Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum
styrkir tengsl kennara og nemenda í fjarnámi
KENNSLUSVIÐ
Þjóðarspegillinn, ráðstefna á sviði félagsvísinda, 29.október 2021
© Ásta Bryndís Schram, dósent/kennsluþróunarstjóri HVS HÍ og kennsluráðgjafi kennslusviði HÍ
og Sigurbjörg Jóhannesdóttir, verkefnastjóri MVS og kennslusviði og HÍ, Aðjúnkt FVS HÍ
Quote: „The conversation is the relationship.“
Susan Scott, höfundur Fierce conversations
Markmið rannsóknar
Aðalrannsóknarspurning:
• Hvaða þættir í fjarkennslu hafa áhrif á tengslamyndun milli kennara og nemenda?
• Hver var upplifun nemenda af tengslum við kennara og samnemendur og
hvernig mynduðust þessi tengsl?
• Hvaða aðferðir taldi kennari að hefðu ýtt undir tengsl við nemendur?
• Að hve miklu leyti upplifðu nemendur umhyggju kennara fyrir þeim sem
nemendum?
• Að hve miklu leyti upplifðu nemendur áhuga á námsefninu?
• Að hve miklu leyti upplifðu nemendur að þeir gætu náð árangri í
námskeiðinu?
Kenningarlegur grunnur
Kenningar um tengsl
• MUSIC Model m.a. byggt á:
• Self-Determination theory – (Deci & Ryan)
• Expectancy Value theory – (Wigfield & Eccles)
• Theory of Belonging - Kenningar um þörfina til að tilheyra hópi -(Baumeister & Leary)
Flestir hafa þörf fyrir tengsl í hópi, mismunandi mikil
Tengsl byggja upp traust sem eykur vellíðan í hópi
Tengsl í fjarnámi hafa verið minna rannsökuð en í staðnámi
References:
Baumeister, R., & Leary, M. (1995). The need to belong: Desire for interpersonal attachments as a fundamental human motivation. Psychological Bulletin, 117(3), 497–
529.
https://selfdeterminationtheory.org/theory/ Deci & Ryan
Expectancy-value theory Wigfield & Eccles
Aðferð rannsóknar
Blönduð aðferðafræði (sequential exploratory mixed methods design)
• NETKÖNNUN
• Pilot könnun haustið 2019. Spurningalistinn endurunninn út frá þeirri
reynslu. Nokkrir sannprófaðir (e. validated) kvarðar, m.a. umhyggja.
• Send í febrúar 2021 til 173 nemenda sem voru skráðir í námskeiðið í
desember 2020. 82 svör (47,4%).
• Sex þrepa Likert kvarði frá Mjög ósammála (1) ... til Mjög sammála (6).
• RÝNIHÓPAVIÐTÖL (3), samtals tíu nemendur, 4., 9. og 10. júní 2021
• VIÐTAL við kennara 4. júní 2021
Sannprófaðir kvarðar sem notaðir voru:
Ath. Cronbach’s Alpha er frá
upphafsúgáfu (styttri 18 atr),
Jones, Sahbaz, og Chittum, 2015,
og sannprófaðri íslenskri þýðingu
(Schram & Jones, 2015). Síðasti
dálkurinn með Alpha frá núverandi
prófun á sama lista.
MUSIC kvarðar Frumútgáfa
spurningalista
Íslensk
þýðing
Þessi
rannsókn
eMpowerment (valdefling) 0,72 0,68 0,82
Usefulness (gagnsemi) 0,8 0,87 0,86
Success (árangur) 0,84 0,83 0,84
Interest (áhugi) 0,77 0,86 0,72
Caring (umhyggja) 0,85 0,88 0,86
MUSIC kvarðar Dæmi Skyld hugtök
eMpowerment (4 items) Ég get lokið verkefnum í námskeiðinu á ýmsan hátt Autonomy (Deci & Ryan,1991) Self-determination
Usefulness (3 items) Mér finnst ég hafa gagn af því sem ég er að læra í námskeiðinu Utility value (Wigfield & Eccles, 2000)
Success (4 items) Mér finnst ég geti náð góðum árangri í námskeiðinu
Expectancy for success – Expectancy Value
theory (Wigfield and Eccles, 2000)
Interest (3 items) Ég hef áhuga á námsefninu í námskeiðinu Situational Interest (Hidi & Renninger, 2006)
Caring (4 items) Kennararnir vilja að mér gangi vel á námskeiðinu
Caring (Noddings, 1992) Theories of belonging
(Baumeister, R., & Leary, M.)
Námskeiðslýsing úr Kennsluskrá HÍ
Opinber stjórnsýsla OSS111f (6 ein)
• Heildaryfirsýn yfir skipulag og þróun opinberrar stjórnsýslu.
• Megineinkenni opinberrar stjórnsýslu á Íslandi, þ.á.m. grundvöll hennar og helstu
mótunarþætti.
• Grundvallarhugtök stjórnsýslufræðanna.
• Kenningar um skipulagsheildir, valddreifingu og ákvörðunartöku í opinberri stjórnsýslu og
lýst þróun stjórnsýslufræðinnar sem fræðigreinar.
• Tengsl milli opinberrar stjórnsýslu og stjórnmála og áhrif þeirra tengsla á uppbyggingu,
starfshætti og stefnumótun.
• Greining og skilningur á því hvað skilur að einkarekstur annars vegar og opinberan rekstur
og þjónustu hins vegar.
Skipulag námskeiðsins – Opinber stjórnsýsla OSS111f
Fjöldi nem. sem stóðust námskeiðið
158
121
75
2020
2019
2018
Námshluti
• 4 vikur
3x
• Umræður (5%/15%)
• velja tvær af fjórum
• Fjölvalspróf (15%/45%)
• 15 sp./60 mín
Í hverri viku
• Myndbönd í frásagnarstíl
• Myndbönd með fyrirlestrum
• Lesefni
• Helgarspurningar (2 sp./20 mín)
• Spurt og svarað (myndband)
• Hvatningarpóstar
Fjarfundur
• Ritgerð
Ritgerð (2500 orð / 40%)
• Ritskimun Turnitin
• Matskvarði
• Endurgjöf í Speed Grader
Leiðbeiningar
Myndbönd 1-52 mín.
• Kynning á námskeiði / Canvas
• 47 í frásagnarstíl
• 34 fyrirlestrar kennara
• 13 spurt og svarað
• 1 Leiðbeiningar fyrir ritgerð
Þátttakendur
18%
34%
29%
16%
2%
0%
5%
10%
15%
20%
25%
30%
35%
40%
20-29 ára 30-39 ára 40-49 ára 50-59 ára 60 ára eða
eldri
Aldur
Svör frá 82 af 156 sem luku námskeiðinu, svarhlutfall 53%
Konur 77% og karlar 23%
68% búa á höfuðborgarsvæðinu, 32% á landsbyggðinni
67% vinna fulla vinnu með náminu, 31+ klst 45%
11%
43%
1%
0%
5%
10%
15%
20%
25%
30%
35%
40%
45%
50%
Hæsta menntunargráða fyrir námskeiðið
Hvað nemendur hafa að segja um skipulagið
• Var svo vel uppsett, var alltaf haldið við efnið
• Allt gott um að segja og Sigurbjörg er geggjuð
í skipulagningu. Hún gerir nákvæmlega
eins og hún segir að hún ætli að gera hlutina.
Hún heldur manni við efnið alla önnina.
• Mikill agi í þessu námskeiði
• Gott jafnvægi á milli fyrir hvað hlutirnir voru að
gilda í námsmatinu.
• Sigurbjörg gaf mikið af leiðbeiningum, mjög
leiðbeinandi í gegnum allt
námskeiðið hvað væri gott að gera. Ég lærði
líka fínar kennsluaðferðir, líka alltaf tilbúin,
svaraði manni strax. Hafði á tilfinningunni að
henni væri umhugað um að maður væri að
læra efnið og myndi klára námskeiðið.
4.02
4.65 4.72
0
1
2
3
4
5
2018 2019 2020
Einkunnir
frá
0
til
5
Mat nemenda á skipulagi
námskeiðsins Opinber stjórnsýsla
OSS111f, úr kennslukönnunum HÍ
Árið 2018 svöruðu 56,6% skráðra nemenda (64/113). 2019 51,7% (92/178)
og 2020 48,4% (84/173).
Meirihluti nemenda eru ánægðir með kennsluskipulag og námsmat
68%
78%
85%
85%
91%
96%
97%
99%
0% 10% 20% 30% 40% 50% 60% 70% 80% 90% 100%
Mér finnst álag hæfilegt miðað við einingafjölda
Mér finnst gagnlegt að taka þátt í umræðum á Canvas
Mér finnst gagnlegt hvernig kennari tók saman spurningar
nemenda og svaraði í vikulegum upptökum
Mér finnst gagnlegt að skrifa ritgerð
Mér finnst gagnlegt að taka fjölvalspróf
Mér finnst gott að hafa bara einstaklingsmiðað námsmat
Mér finnst gagnlegt að svara helgarspurningunum
Það hentar mér vel að ljúka hverjum námshluta áður en næsti
byrjar
Hlutfall nemenda sem eru frekar sammála til mjög sammála
N=68
Myndbönd / Fyrirlestrar
α = 0,9
x = 5,5 (SD 0,653)
N = 77
"Skemmtilegir fyrirlestrar, allt í einu komin með áhuga
á hlutum sem ég vissi ekki að ég hefði áhuga á."
"Með ótrúlega flotta fyrirlestra!"
96%
97%
97%
99%
100%
0% 20% 40% 60% 80% 100%
Mér finnst að upptökurnar hafi gagnast mér vel við að skilja
námsefnið
Mér finnst að frásagnir gesta í upptökum hafi gefið mér gagnlega
tengingu við raunveruleikann
Mér finnst upptökurnar vera fræðandi
Mér finnst uppbygging upptaka í heild vera góð
Mér finnst gott að kennari sé í mynd í upptökum
Hlutfall nemenda sem eru frekar sammála til mjög sammála
Nemendur upplifðu áhuga á námsefninu
Mælikvarðinn Áhugi (e. Interest) α = 0,72
x = 4,8 (SD 0,809) á Likert skalanum 1=Mjög ósammála til 6=Mjög sammála
N = 81 til 82
86%
91%
95%
0% 20% 40% 60% 80% 100%
Ég hef ánægju af að sinna náminu í námskeiðinu
Það sem við erum að gera í tímum heldur athygli minni
Ég hef áhuga á námsefninu í námskeiðinu
Nemendur upplifðu að þeir gætu náð árangri í námskeiðinu
77%
81%
90%
91%
0% 20% 40% 60% 80% 100%
Ég get náð góðri lokaeinkunn í þessu námskeiði
Ég er viss um að ég get náð góðum árangri í
námskeiðinu
Mér finnst ég geti ráðið við það sem ég er að gera í
námskeiðinu
Mér finnst ég geti náð góðum árangri í námskeiðinu
Mælikvarðinn Árangur (e. Success) α = 0,84
x = 4,4 (SD 0,867) á Likert skalanum 1=Mjög ósammála til 6=Mjög sammála
N = 80 til 82
Einkunnir námskeiðs og nemenda frá 2018 til 2020
2018
Blendingsnám (e. Hybrid learning)
2019 og 2020
Netnám (e. Online learning)
Heildareinkunn námskeiðs er fengin úr Kennslukönnunum Háskóla Íslands.
Árið 2018 svöruðu 56,6% skráðra nemenda (64/113). 2019 51,7% (92/178) og 2020 48,4% (84/173).
7.88
7.02
7.46
8.28
8.64
8.99
8.41
8.85
9.27
0
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
Meðaltal lokaeinkunna nemenda Heildareinkunn námskeiðs úr
kennslukönnunum
Einkunn sem nemendur gefa kennara í
kennslukönnun
Einkunnir
Námskeiðið Opinber stjórnsýsla OSS111f
2018 2019 2020
Nemendur upplifðu umhyggju kennara
91%
98%
99%
99%
0% 20% 40% 60% 80% 100%
Kennarinn í þessu námskeiði var almennt tilbúinn til að hjálpa
mér ef ég þurfti á hjálp að halda
Kennarinn í námskeiðinu er vingjarnlegur
Kennarinn vildi að mér gengi vel í námskeiðinu
Kennarinn í námskeiðinu sýndi mér virðingu
Hlutfall nemenda sem eru frekar sammála til mjög sammála
Mælikvarðinn Umhyggja (e. Caring) α = 0,86
x = 5,3 (SD 0,781) á Likert skalanum 1=Mjög ósammála til 6=Mjög sammála
N = 78 til 82
Hvers vegna nemendum fannst þeir kynnast
kennaranum og upplifa umhyggju (caring)
Þátttakendur rýnihópa útskýrðu að þeim hefði fundist þeir kynnast kennaranum.
• Í gegnum gott skipulag, mikinn aga, greinargóða námsáætlun sem stóðst
100%, auðvelt að fylgja henni eftir
• Í myndböndum var hún opin og frjálsleg, persónuleg
• Talar beint til manns, horfir beint á mann, er nálæg;
• Í PPT kennslumyndböndum var hún í mynd, skemmtilegt að hlusta á hana,
vakti áhuga á efninu;
• Gaf mikið af leiðbeiningum, mjög leiðbeinandi í gegnum allt námskeiðið
hvað væri gott að gera;
• Hafði á tilfinningunni að henni væri umhugað um að maður lærði
• Hvetjandi, ýtti við manni, hélt utan um mann;
• Hún svaraði spurningum nemenda vikulega í myndbandi;
• Nemendur kynntu sig allir stuttlega í upphafi að beiðni hennar;
Niðurstöður: Viðtal við kennara:
"Skipulag skapaði tengsl." "Nánast eins og að vera inni í stofu."
• Gat sett meiri tíma í tengslamyndun þar sem fyrirlestrar voru klárir fyrir haustið
• Lagði mikla áherslu að vera lifandi í myndböndum, tala frjálslega og persónulega og geta
gert grín. Gæðamyndbönd.
• Alltaf í mynd í fyrirlestrum
• Lagði mikla áherslu á að efla tengsl, ýta undir nám og vera alltaf til staðar með því að
• Gefa öllum kost á að heyra svör við spurningum í vikulegu myndbandi, nafnlausar á
glærum.
• Svaraði þó fljótt áríðandi póstum
• Senda hvetjandi pósta
• Setja oft ábendingar, comment, og jákvæð viðbrögð inn á umræðuþráðinn, þar
sem nemendur settu inn að lágmarki 6 innslög á misserinu (metið)
• Leggja áherslu á gagnsemi fræðslunnar, benti á tengt sjónvarpsefni, t.d. fréttir og
kastljós
• Gefa kost á bónusspurningum (helgar)
• Vera með skýran matskvarða við mat ritgerðar og vera með val um að mæta
á Zoom fund til að ræða ritgerðina.
4.06
4.42
4.81
4.79
5.33
0 1 2 3 4 5 6
M - Sjálfræði
S - Árangur skv. upplifun
U - Gagnsemi
I - Áhugi
C - Umhyggja
Meðaltal byggt á 6 þrepa Likert kvarða
frá Mjög ósammála (1).... til Mjög sammála (6)
Meðaltöl á mælikvarðanum MUSIC
Opinber stjórnsýsla OSS111f - Haust 2021
3.25
4
5
5.04
5.14
5.36
5.47
0 1 2 3 4 5 6
Námssamfélag
Vinnuálag
Effort - Ástundun
Kennsluaðferðir
Námsmatið
Fjarnám
Myndbönd
Meðaltal byggt á 6 þrepa Likert kvarða
frá Mjög ósammála (1).... til Mjög sammála (6)
Meðaltöl nokkurra þátta/mælikvarða
Opinber stjórnsýsla OSS111f - Haust 2021
Ályktun
Vingjarnlegur kennari, gott skipulag og skýr framsetning á
upplýsingum hefur jákvæð áhrif.
Nemendur upplifa tengsl og umhyggju sem eykur líkur á ánægju og
góðum námsárangri.
Quote: „The conversation is the relationship.“
Susan Scott, höfundur Fierce conversations
References
• Baumeister, R., & Leary, M. (1995). The need to belong: Desire for interpersonal
attachments as a fundamental human motivation. Psychological Bulletin, 117(3),
497–529.
• https://selfdeterminationtheory.org/theory/ Deci & Ryan

Mais conteúdo relacionado

Semelhante a Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara og nemenda í fjarnámi  

Fjarnam Fjarkennsla
Fjarnam FjarkennslaFjarnam Fjarkennsla
Fjarnam Fjarkennsla
radstefna3f
 
þAð felast töfrar_í_tölum-glærur-grunn
þAð felast töfrar_í_tölum-glærur-grunnþAð felast töfrar_í_tölum-glærur-grunn
þAð felast töfrar_í_tölum-glærur-grunn
Margret2008
 
Anna Lind P Maelingar Rti 0807
Anna Lind P Maelingar   Rti 0807Anna Lind P Maelingar   Rti 0807
Anna Lind P Maelingar Rti 0807
Namsstefna
 
Menntun barna og unglinga á landsbyggðinni tj sj_17mars
Menntun barna og unglinga á landsbyggðinni tj sj_17marsMenntun barna og unglinga á landsbyggðinni tj sj_17mars
Menntun barna og unglinga á landsbyggðinni tj sj_17mars
Sólveig Jakobsdóttir
 
Hefur aðalnámskrá áhrif Menntakvika 2015
Hefur aðalnámskrá áhrif Menntakvika 2015Hefur aðalnámskrá áhrif Menntakvika 2015
Hefur aðalnámskrá áhrif Menntakvika 2015
Svava Pétursdóttir
 

Semelhante a Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara og nemenda í fjarnámi   (20)

Hvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámi
Hvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámiHvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámi
Hvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámi
 
Fjarnam Fjarkennsla
Fjarnam FjarkennslaFjarnam Fjarkennsla
Fjarnam Fjarkennsla
 
Starfsþróun, starfssamfélög og samfélagamiðlar
Starfsþróun, starfssamfélög og samfélagamiðlar Starfsþróun, starfssamfélög og samfélagamiðlar
Starfsþróun, starfssamfélög og samfélagamiðlar
 
þAð felast töfrar_í_tölum-glærur-grunn
þAð felast töfrar_í_tölum-glærur-grunnþAð felast töfrar_í_tölum-glærur-grunn
þAð felast töfrar_í_tölum-glærur-grunn
 
Vinaliðaverkefnið
VinaliðaverkefniðVinaliðaverkefnið
Vinaliðaverkefnið
 
Anna Lind P Maelingar Rti 0807
Anna Lind P Maelingar   Rti 0807Anna Lind P Maelingar   Rti 0807
Anna Lind P Maelingar Rti 0807
 
Glærukynning fyrir heimasíðuna.
Glærukynning fyrir heimasíðuna.Glærukynning fyrir heimasíðuna.
Glærukynning fyrir heimasíðuna.
 
Óformlegt nám glærur
Óformlegt nám glærurÓformlegt nám glærur
Óformlegt nám glærur
 
Náttúrutorg - Vaxtarsprotar í skólastarfi
Náttúrutorg - Vaxtarsprotar í skólastarfiNáttúrutorg - Vaxtarsprotar í skólastarfi
Náttúrutorg - Vaxtarsprotar í skólastarfi
 
Viviane og samtalstaekni nyirogreyndir2017
Viviane og samtalstaekni nyirogreyndir2017Viviane og samtalstaekni nyirogreyndir2017
Viviane og samtalstaekni nyirogreyndir2017
 
Nýr í starfi
Nýr í starfiNýr í starfi
Nýr í starfi
 
Menntun barna og unglinga á landsbyggðinni tj sj_17mars
Menntun barna og unglinga á landsbyggðinni tj sj_17marsMenntun barna og unglinga á landsbyggðinni tj sj_17mars
Menntun barna og unglinga á landsbyggðinni tj sj_17mars
 
Hefur aðalnámskrá áhrif Menntakvika 2015
Hefur aðalnámskrá áhrif Menntakvika 2015Hefur aðalnámskrá áhrif Menntakvika 2015
Hefur aðalnámskrá áhrif Menntakvika 2015
 
Áherslur í fræðslu fullorðinna; Enska sem annað tungumál
Áherslur í fræðslu fullorðinna; Enska sem annað tungumálÁherslur í fræðslu fullorðinna; Enska sem annað tungumál
Áherslur í fræðslu fullorðinna; Enska sem annað tungumál
 
Dröfn Rafnsdóttir
Dröfn Rafnsdóttir Dröfn Rafnsdóttir
Dröfn Rafnsdóttir
 
Hagnyting kenninga Viviane Robinson
Hagnyting kenninga Viviane RobinsonHagnyting kenninga Viviane Robinson
Hagnyting kenninga Viviane Robinson
 
Tölvutök
TölvutökTölvutök
Tölvutök
 
Jafnretti i-kennslu-gatlisti
Jafnretti i-kennslu-gatlistiJafnretti i-kennslu-gatlisti
Jafnretti i-kennslu-gatlisti
 
Spuni 2011 Netverkfæri til náms og kennslu
Spuni 2011 Netverkfæri til náms og kennsluSpuni 2011 Netverkfæri til náms og kennslu
Spuni 2011 Netverkfæri til náms og kennslu
 
Vidhorf Nemenda til Fyrirkomulags Nams a Menntavisindasvidi
Vidhorf Nemenda til Fyrirkomulags Nams a MenntavisindasvidiVidhorf Nemenda til Fyrirkomulags Nams a Menntavisindasvidi
Vidhorf Nemenda til Fyrirkomulags Nams a Menntavisindasvidi
 

Mais de University of Iceland

„Hafði á tilfinningunni að henni væri umhugað um að maður lærði.“ Hvaða þætti...
„Hafði á tilfinningunni að henni væri umhugað um að maður lærði.“ Hvaða þætti...„Hafði á tilfinningunni að henni væri umhugað um að maður lærði.“ Hvaða þætti...
„Hafði á tilfinningunni að henni væri umhugað um að maður lærði.“ Hvaða þætti...
University of Iceland
 
Kennsluhættir á Menntavísindasviði Háskóla Íslands
Kennsluhættir á Menntavísindasviði Háskóla ÍslandsKennsluhættir á Menntavísindasviði Háskóla Íslands
Kennsluhættir á Menntavísindasviði Háskóla Íslands
University of Iceland
 

Mais de University of Iceland (20)

Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?
Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?
Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?
 
Þróun kennsluhátta á Menntavísindasviði og hvað gæti falist í kennsluhúsnæði ...
Þróun kennsluhátta á Menntavísindasviði og hvað gæti falist í kennsluhúsnæði ...Þróun kennsluhátta á Menntavísindasviði og hvað gæti falist í kennsluhúsnæði ...
Þróun kennsluhátta á Menntavísindasviði og hvað gæti falist í kennsluhúsnæði ...
 
„Hafði á tilfinningunni að henni væri umhugað um að maður lærði.“ Hvaða þætti...
„Hafði á tilfinningunni að henni væri umhugað um að maður lærði.“ Hvaða þætti...„Hafði á tilfinningunni að henni væri umhugað um að maður lærði.“ Hvaða þætti...
„Hafði á tilfinningunni að henni væri umhugað um að maður lærði.“ Hvaða þætti...
 
Kennsluhættir á Menntavísindasviði Háskóla Íslands
Kennsluhættir á Menntavísindasviði Háskóla ÍslandsKennsluhættir á Menntavísindasviði Háskóla Íslands
Kennsluhættir á Menntavísindasviði Háskóla Íslands
 
Turnitin Feedback Studio. Notkun í Háskóla Íslands frá skólaárinu 2011-12 til...
Turnitin Feedback Studio. Notkun í Háskóla Íslands frá skólaárinu 2011-12 til...Turnitin Feedback Studio. Notkun í Háskóla Íslands frá skólaárinu 2011-12 til...
Turnitin Feedback Studio. Notkun í Háskóla Íslands frá skólaárinu 2011-12 til...
 
Unpaywall
UnpaywallUnpaywall
Unpaywall
 
Sci-Hub. Hver er Alexandra Elbakyan?
Sci-Hub. Hver er Alexandra Elbakyan?Sci-Hub. Hver er Alexandra Elbakyan?
Sci-Hub. Hver er Alexandra Elbakyan?
 
Open Access Button
Open Access ButtonOpen Access Button
Open Access Button
 
Kobernio
KobernioKobernio
Kobernio
 
IcanHazPDF
IcanHazPDFIcanHazPDF
IcanHazPDF
 
Hvernig maður notar Sci-Hub til að finna vísindaefni
Hvernig maður notar Sci-Hub til að finna vísindaefniHvernig maður notar Sci-Hub til að finna vísindaefni
Hvernig maður notar Sci-Hub til að finna vísindaefni
 
Hvað er Sci-Hub?
Hvað er Sci-Hub?Hvað er Sci-Hub?
Hvað er Sci-Hub?
 
Námskeið inni í námskeiði.
Námskeið inni í námskeiði.Námskeið inni í námskeiði.
Námskeið inni í námskeiði.
 
Turnitin Feedback Studio. Ritskimun,endurgjöf og jafningjamat
Turnitin Feedback Studio. Ritskimun,endurgjöf og jafningjamat Turnitin Feedback Studio. Ritskimun,endurgjöf og jafningjamat
Turnitin Feedback Studio. Ritskimun,endurgjöf og jafningjamat
 
Hvernig við breytum námskeiðinu okkar í fjarnámskeið
Hvernig við breytum námskeiðinu okkar í fjarnámskeiðHvernig við breytum námskeiðinu okkar í fjarnámskeið
Hvernig við breytum námskeiðinu okkar í fjarnámskeið
 
Turnitin Feedback Studio
Turnitin Feedback StudioTurnitin Feedback Studio
Turnitin Feedback Studio
 
Ný Menntagátt
Ný MenntagáttNý Menntagátt
Ný Menntagátt
 
Tungumálatorgið. Þekkingarmiðja og upplýsingavefur.
Tungumálatorgið. Þekkingarmiðja og upplýsingavefur.Tungumálatorgið. Þekkingarmiðja og upplýsingavefur.
Tungumálatorgið. Þekkingarmiðja og upplýsingavefur.
 
Hönnun opinnar rannsóknarmenningar
Hönnun opinnar rannsóknarmenningarHönnun opinnar rannsóknarmenningar
Hönnun opinnar rannsóknarmenningar
 
opin_thekking
opin_thekkingopin_thekking
opin_thekking
 

Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara og nemenda í fjarnámi  

  • 1. Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara og nemenda í fjarnámi KENNSLUSVIÐ Þjóðarspegillinn, ráðstefna á sviði félagsvísinda, 29.október 2021 © Ásta Bryndís Schram, dósent/kennsluþróunarstjóri HVS HÍ og kennsluráðgjafi kennslusviði HÍ og Sigurbjörg Jóhannesdóttir, verkefnastjóri MVS og kennslusviði og HÍ, Aðjúnkt FVS HÍ Quote: „The conversation is the relationship.“ Susan Scott, höfundur Fierce conversations
  • 2. Markmið rannsóknar Aðalrannsóknarspurning: • Hvaða þættir í fjarkennslu hafa áhrif á tengslamyndun milli kennara og nemenda? • Hver var upplifun nemenda af tengslum við kennara og samnemendur og hvernig mynduðust þessi tengsl? • Hvaða aðferðir taldi kennari að hefðu ýtt undir tengsl við nemendur? • Að hve miklu leyti upplifðu nemendur umhyggju kennara fyrir þeim sem nemendum? • Að hve miklu leyti upplifðu nemendur áhuga á námsefninu? • Að hve miklu leyti upplifðu nemendur að þeir gætu náð árangri í námskeiðinu?
  • 3. Kenningarlegur grunnur Kenningar um tengsl • MUSIC Model m.a. byggt á: • Self-Determination theory – (Deci & Ryan) • Expectancy Value theory – (Wigfield & Eccles) • Theory of Belonging - Kenningar um þörfina til að tilheyra hópi -(Baumeister & Leary) Flestir hafa þörf fyrir tengsl í hópi, mismunandi mikil Tengsl byggja upp traust sem eykur vellíðan í hópi Tengsl í fjarnámi hafa verið minna rannsökuð en í staðnámi References: Baumeister, R., & Leary, M. (1995). The need to belong: Desire for interpersonal attachments as a fundamental human motivation. Psychological Bulletin, 117(3), 497– 529. https://selfdeterminationtheory.org/theory/ Deci & Ryan Expectancy-value theory Wigfield & Eccles
  • 4. Aðferð rannsóknar Blönduð aðferðafræði (sequential exploratory mixed methods design) • NETKÖNNUN • Pilot könnun haustið 2019. Spurningalistinn endurunninn út frá þeirri reynslu. Nokkrir sannprófaðir (e. validated) kvarðar, m.a. umhyggja. • Send í febrúar 2021 til 173 nemenda sem voru skráðir í námskeiðið í desember 2020. 82 svör (47,4%). • Sex þrepa Likert kvarði frá Mjög ósammála (1) ... til Mjög sammála (6). • RÝNIHÓPAVIÐTÖL (3), samtals tíu nemendur, 4., 9. og 10. júní 2021 • VIÐTAL við kennara 4. júní 2021
  • 5. Sannprófaðir kvarðar sem notaðir voru: Ath. Cronbach’s Alpha er frá upphafsúgáfu (styttri 18 atr), Jones, Sahbaz, og Chittum, 2015, og sannprófaðri íslenskri þýðingu (Schram & Jones, 2015). Síðasti dálkurinn með Alpha frá núverandi prófun á sama lista. MUSIC kvarðar Frumútgáfa spurningalista Íslensk þýðing Þessi rannsókn eMpowerment (valdefling) 0,72 0,68 0,82 Usefulness (gagnsemi) 0,8 0,87 0,86 Success (árangur) 0,84 0,83 0,84 Interest (áhugi) 0,77 0,86 0,72 Caring (umhyggja) 0,85 0,88 0,86 MUSIC kvarðar Dæmi Skyld hugtök eMpowerment (4 items) Ég get lokið verkefnum í námskeiðinu á ýmsan hátt Autonomy (Deci & Ryan,1991) Self-determination Usefulness (3 items) Mér finnst ég hafa gagn af því sem ég er að læra í námskeiðinu Utility value (Wigfield & Eccles, 2000) Success (4 items) Mér finnst ég geti náð góðum árangri í námskeiðinu Expectancy for success – Expectancy Value theory (Wigfield and Eccles, 2000) Interest (3 items) Ég hef áhuga á námsefninu í námskeiðinu Situational Interest (Hidi & Renninger, 2006) Caring (4 items) Kennararnir vilja að mér gangi vel á námskeiðinu Caring (Noddings, 1992) Theories of belonging (Baumeister, R., & Leary, M.)
  • 6. Námskeiðslýsing úr Kennsluskrá HÍ Opinber stjórnsýsla OSS111f (6 ein) • Heildaryfirsýn yfir skipulag og þróun opinberrar stjórnsýslu. • Megineinkenni opinberrar stjórnsýslu á Íslandi, þ.á.m. grundvöll hennar og helstu mótunarþætti. • Grundvallarhugtök stjórnsýslufræðanna. • Kenningar um skipulagsheildir, valddreifingu og ákvörðunartöku í opinberri stjórnsýslu og lýst þróun stjórnsýslufræðinnar sem fræðigreinar. • Tengsl milli opinberrar stjórnsýslu og stjórnmála og áhrif þeirra tengsla á uppbyggingu, starfshætti og stefnumótun. • Greining og skilningur á því hvað skilur að einkarekstur annars vegar og opinberan rekstur og þjónustu hins vegar.
  • 7. Skipulag námskeiðsins – Opinber stjórnsýsla OSS111f Fjöldi nem. sem stóðust námskeiðið 158 121 75 2020 2019 2018 Námshluti • 4 vikur 3x • Umræður (5%/15%) • velja tvær af fjórum • Fjölvalspróf (15%/45%) • 15 sp./60 mín Í hverri viku • Myndbönd í frásagnarstíl • Myndbönd með fyrirlestrum • Lesefni • Helgarspurningar (2 sp./20 mín) • Spurt og svarað (myndband) • Hvatningarpóstar Fjarfundur • Ritgerð Ritgerð (2500 orð / 40%) • Ritskimun Turnitin • Matskvarði • Endurgjöf í Speed Grader Leiðbeiningar Myndbönd 1-52 mín. • Kynning á námskeiði / Canvas • 47 í frásagnarstíl • 34 fyrirlestrar kennara • 13 spurt og svarað • 1 Leiðbeiningar fyrir ritgerð
  • 8. Þátttakendur 18% 34% 29% 16% 2% 0% 5% 10% 15% 20% 25% 30% 35% 40% 20-29 ára 30-39 ára 40-49 ára 50-59 ára 60 ára eða eldri Aldur Svör frá 82 af 156 sem luku námskeiðinu, svarhlutfall 53% Konur 77% og karlar 23% 68% búa á höfuðborgarsvæðinu, 32% á landsbyggðinni 67% vinna fulla vinnu með náminu, 31+ klst 45% 11% 43% 1% 0% 5% 10% 15% 20% 25% 30% 35% 40% 45% 50% Hæsta menntunargráða fyrir námskeiðið
  • 9. Hvað nemendur hafa að segja um skipulagið • Var svo vel uppsett, var alltaf haldið við efnið • Allt gott um að segja og Sigurbjörg er geggjuð í skipulagningu. Hún gerir nákvæmlega eins og hún segir að hún ætli að gera hlutina. Hún heldur manni við efnið alla önnina. • Mikill agi í þessu námskeiði • Gott jafnvægi á milli fyrir hvað hlutirnir voru að gilda í námsmatinu. • Sigurbjörg gaf mikið af leiðbeiningum, mjög leiðbeinandi í gegnum allt námskeiðið hvað væri gott að gera. Ég lærði líka fínar kennsluaðferðir, líka alltaf tilbúin, svaraði manni strax. Hafði á tilfinningunni að henni væri umhugað um að maður væri að læra efnið og myndi klára námskeiðið. 4.02 4.65 4.72 0 1 2 3 4 5 2018 2019 2020 Einkunnir frá 0 til 5 Mat nemenda á skipulagi námskeiðsins Opinber stjórnsýsla OSS111f, úr kennslukönnunum HÍ Árið 2018 svöruðu 56,6% skráðra nemenda (64/113). 2019 51,7% (92/178) og 2020 48,4% (84/173).
  • 10. Meirihluti nemenda eru ánægðir með kennsluskipulag og námsmat 68% 78% 85% 85% 91% 96% 97% 99% 0% 10% 20% 30% 40% 50% 60% 70% 80% 90% 100% Mér finnst álag hæfilegt miðað við einingafjölda Mér finnst gagnlegt að taka þátt í umræðum á Canvas Mér finnst gagnlegt hvernig kennari tók saman spurningar nemenda og svaraði í vikulegum upptökum Mér finnst gagnlegt að skrifa ritgerð Mér finnst gagnlegt að taka fjölvalspróf Mér finnst gott að hafa bara einstaklingsmiðað námsmat Mér finnst gagnlegt að svara helgarspurningunum Það hentar mér vel að ljúka hverjum námshluta áður en næsti byrjar Hlutfall nemenda sem eru frekar sammála til mjög sammála N=68
  • 11. Myndbönd / Fyrirlestrar α = 0,9 x = 5,5 (SD 0,653) N = 77 "Skemmtilegir fyrirlestrar, allt í einu komin með áhuga á hlutum sem ég vissi ekki að ég hefði áhuga á." "Með ótrúlega flotta fyrirlestra!" 96% 97% 97% 99% 100% 0% 20% 40% 60% 80% 100% Mér finnst að upptökurnar hafi gagnast mér vel við að skilja námsefnið Mér finnst að frásagnir gesta í upptökum hafi gefið mér gagnlega tengingu við raunveruleikann Mér finnst upptökurnar vera fræðandi Mér finnst uppbygging upptaka í heild vera góð Mér finnst gott að kennari sé í mynd í upptökum Hlutfall nemenda sem eru frekar sammála til mjög sammála
  • 12. Nemendur upplifðu áhuga á námsefninu Mælikvarðinn Áhugi (e. Interest) α = 0,72 x = 4,8 (SD 0,809) á Likert skalanum 1=Mjög ósammála til 6=Mjög sammála N = 81 til 82 86% 91% 95% 0% 20% 40% 60% 80% 100% Ég hef ánægju af að sinna náminu í námskeiðinu Það sem við erum að gera í tímum heldur athygli minni Ég hef áhuga á námsefninu í námskeiðinu
  • 13. Nemendur upplifðu að þeir gætu náð árangri í námskeiðinu 77% 81% 90% 91% 0% 20% 40% 60% 80% 100% Ég get náð góðri lokaeinkunn í þessu námskeiði Ég er viss um að ég get náð góðum árangri í námskeiðinu Mér finnst ég geti ráðið við það sem ég er að gera í námskeiðinu Mér finnst ég geti náð góðum árangri í námskeiðinu Mælikvarðinn Árangur (e. Success) α = 0,84 x = 4,4 (SD 0,867) á Likert skalanum 1=Mjög ósammála til 6=Mjög sammála N = 80 til 82
  • 14. Einkunnir námskeiðs og nemenda frá 2018 til 2020 2018 Blendingsnám (e. Hybrid learning) 2019 og 2020 Netnám (e. Online learning) Heildareinkunn námskeiðs er fengin úr Kennslukönnunum Háskóla Íslands. Árið 2018 svöruðu 56,6% skráðra nemenda (64/113). 2019 51,7% (92/178) og 2020 48,4% (84/173). 7.88 7.02 7.46 8.28 8.64 8.99 8.41 8.85 9.27 0 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 Meðaltal lokaeinkunna nemenda Heildareinkunn námskeiðs úr kennslukönnunum Einkunn sem nemendur gefa kennara í kennslukönnun Einkunnir Námskeiðið Opinber stjórnsýsla OSS111f 2018 2019 2020
  • 15. Nemendur upplifðu umhyggju kennara 91% 98% 99% 99% 0% 20% 40% 60% 80% 100% Kennarinn í þessu námskeiði var almennt tilbúinn til að hjálpa mér ef ég þurfti á hjálp að halda Kennarinn í námskeiðinu er vingjarnlegur Kennarinn vildi að mér gengi vel í námskeiðinu Kennarinn í námskeiðinu sýndi mér virðingu Hlutfall nemenda sem eru frekar sammála til mjög sammála Mælikvarðinn Umhyggja (e. Caring) α = 0,86 x = 5,3 (SD 0,781) á Likert skalanum 1=Mjög ósammála til 6=Mjög sammála N = 78 til 82
  • 16. Hvers vegna nemendum fannst þeir kynnast kennaranum og upplifa umhyggju (caring) Þátttakendur rýnihópa útskýrðu að þeim hefði fundist þeir kynnast kennaranum. • Í gegnum gott skipulag, mikinn aga, greinargóða námsáætlun sem stóðst 100%, auðvelt að fylgja henni eftir • Í myndböndum var hún opin og frjálsleg, persónuleg • Talar beint til manns, horfir beint á mann, er nálæg; • Í PPT kennslumyndböndum var hún í mynd, skemmtilegt að hlusta á hana, vakti áhuga á efninu; • Gaf mikið af leiðbeiningum, mjög leiðbeinandi í gegnum allt námskeiðið hvað væri gott að gera; • Hafði á tilfinningunni að henni væri umhugað um að maður lærði • Hvetjandi, ýtti við manni, hélt utan um mann; • Hún svaraði spurningum nemenda vikulega í myndbandi; • Nemendur kynntu sig allir stuttlega í upphafi að beiðni hennar;
  • 17. Niðurstöður: Viðtal við kennara: "Skipulag skapaði tengsl." "Nánast eins og að vera inni í stofu." • Gat sett meiri tíma í tengslamyndun þar sem fyrirlestrar voru klárir fyrir haustið • Lagði mikla áherslu að vera lifandi í myndböndum, tala frjálslega og persónulega og geta gert grín. Gæðamyndbönd. • Alltaf í mynd í fyrirlestrum • Lagði mikla áherslu á að efla tengsl, ýta undir nám og vera alltaf til staðar með því að • Gefa öllum kost á að heyra svör við spurningum í vikulegu myndbandi, nafnlausar á glærum. • Svaraði þó fljótt áríðandi póstum • Senda hvetjandi pósta • Setja oft ábendingar, comment, og jákvæð viðbrögð inn á umræðuþráðinn, þar sem nemendur settu inn að lágmarki 6 innslög á misserinu (metið) • Leggja áherslu á gagnsemi fræðslunnar, benti á tengt sjónvarpsefni, t.d. fréttir og kastljós • Gefa kost á bónusspurningum (helgar) • Vera með skýran matskvarða við mat ritgerðar og vera með val um að mæta á Zoom fund til að ræða ritgerðina.
  • 18. 4.06 4.42 4.81 4.79 5.33 0 1 2 3 4 5 6 M - Sjálfræði S - Árangur skv. upplifun U - Gagnsemi I - Áhugi C - Umhyggja Meðaltal byggt á 6 þrepa Likert kvarða frá Mjög ósammála (1).... til Mjög sammála (6) Meðaltöl á mælikvarðanum MUSIC Opinber stjórnsýsla OSS111f - Haust 2021
  • 19. 3.25 4 5 5.04 5.14 5.36 5.47 0 1 2 3 4 5 6 Námssamfélag Vinnuálag Effort - Ástundun Kennsluaðferðir Námsmatið Fjarnám Myndbönd Meðaltal byggt á 6 þrepa Likert kvarða frá Mjög ósammála (1).... til Mjög sammála (6) Meðaltöl nokkurra þátta/mælikvarða Opinber stjórnsýsla OSS111f - Haust 2021
  • 20. Ályktun Vingjarnlegur kennari, gott skipulag og skýr framsetning á upplýsingum hefur jákvæð áhrif. Nemendur upplifa tengsl og umhyggju sem eykur líkur á ánægju og góðum námsárangri. Quote: „The conversation is the relationship.“ Susan Scott, höfundur Fierce conversations
  • 21. References • Baumeister, R., & Leary, M. (1995). The need to belong: Desire for interpersonal attachments as a fundamental human motivation. Psychological Bulletin, 117(3), 497–529. • https://selfdeterminationtheory.org/theory/ Deci & Ryan

Notas do Editor

  1. Var upphaflega staðnámskeið þar sem var síðan boðið upp á sem blendingsnáms (e. hybrid learning). Nemendur gátu valið um að mæta í tíma einu sinni í viku eða hlusta á myndbandsupptökur frá staðnámsfyrirlestrum.  Haustið 2018 var námskeiðið síðast kennt sem blendingsnám  (Ugla kennsluvefur) Haustið 2019 kennt í netnámi í fyrsta skipti  (Moodle H19 og Canvas H20) Myndbandsupptökur (lengd frá 1 til 52 mín.) pptx fyrirlestrar / kennari í mynd niðri í hægri glugga (34) í frásagnarstíl / Viðtöl (47) Spurt og svarað (13) Nemendur senda spurningar um námskeiðið/efnið í tölvupósti, fá ekki svar nema sé persónulegt. Kennari tekur spurningar saman 1x í viku í myndbandi sem nem. fá á mánudögum. Þrír kennsluhlutar – fjórar vikur hver, hverjum hluta lýkur með fjölvalsprófi í Canvas (3*15%=45%) Helgarspurningar 12x (val, til hækkunar 0,1, hver sp) í Canvas Frá hádegi á laugardegi til hádegis á mánudegi Tvær spurningar – 10 mín hvor um sig = 20 mín.  Umræður til námsmats (Canvas) – 3 umræður, 2x = 6 þræðir. Val í hverjum kennsluhluta. (3*5%=15%) Ritgerð (2.500 orð) sem er skilað í desember (40%) ___________________________________________________ Var upphaflega staðnámskeið þar sem var síðan boðið upp á sem blendingsnáms (e. hybrid learning). Nemendur gátu valið um að mæta í tíma einu sinni í viku eða hlusta á myndskeiðsupptöku frá staðnámsfyrirlestrum.  Haustið 2018 var námskeiðið síðast kennt sem blendingsnám. Nemendum var skipt í umræðuhópa í staðnáminu. Staðnámstímar byrjuðu á fyrirlestri og enduðu í umræðum. Nemendur sem ekki mættu í staðnámið, var skipt í hópa. Hóparnir hittust á Zoom á tíma sem þeir ákváðu sjálfir og þar fóru þeirra umræður fram. Hlutfall nemenda í fjarnámi var alltaf að aukast og mæting í staðnám var orðin léleg. Kennslumat var ekki að koma nógu vel út eftir því sem námskeiðið stækkaði. Kennara fannst sem hún gæti ekki sinnt nemendum nægilega vel í þessu tvískipta kennsluformi. Kennari ákvað því að breyta námskeiðinu í netnám, sótti um styrk til Kennslumálasjóðs og fékk 1 milljón.  Kennari réð kvikmyndatökumann. Gerði gróf handrit að upptökum þar sem tengdi fræðin sem hún var að kenna við hagnýtingu fræðanna í stjórnsýslunni. Hún fór út um allan bæ og tók viðtöl við ráðherra, lögreglustjóra og fleiri aðila. Kennari keypti sér vefmyndavél og Camtasíu upptökuforrit og fékk í gegn að fá betri gardínur fyrir skrifstofuna sína í Odda. Hún lærði á þessi tæki og Moodle sumarið 2019 Lærði á þetta allt saman og Moodle. Gerði skotlista sem hún og kvikmyndatökumaðurinn unnu eftir Tók upp sumarið 2019  47 myndskeið í frásagnarstíl 34 upptökur með fyrirlestrum kennara 13 upptökur þar sem tölvupóstum er svarað vikulega. Haustið 2019 bara í boði í netnámi (engin krafa um viðveru í rauntíma, val um 2-3 Zoom fundi). Námsmat Helgarspurningar (12x) val, 2 spurningar 20 mín fjölvals heimapróf *3 Ritgerð 
  2. Mér fannst uppbygging upptaka í heild vera góð Mér fannst upptökurnar vera fræðandi Mér finnst að upptökurnar hafi gagnast mér vel við að skilja námsefnið Mér finnst að frásagnir gesta í upptökum hafi gefið mér gagnlega tengingu við raunveruleikann Mér finnst gott að kennari sé í mynd í upptökum graf með frekar sammála til mjög sammála Ath. líka stakar sp. sem mynda ekki þátt, sem tengjast skipulaginu/kennslunni Vantar ekki sp. hjá okkur um skipulag, t.d. gefa einkunn f. skipulag???
  3. (af því skipulag gott, fannst geta ráðið við námskeiðið Ég get náð góðri lokaeinkunn í þessu námskeiði Ég er viss um að ég get náð góðum árangri í námskeiðinu Mér finnst ég geti náð góðum árangri í námskeiðinu Mér finnst ég geti ráðið við það sem ég er að gera í tímum (hefði kannski átt að vera “í námskeiðinu)
  4. Upplifðu á skipulaginu að kenn ekki sama hvernig gengi, upplifðu caring þátturinn og samfélagið Dæmi um spurningar:  Kennarinn í námskeiðinu sýndi mér virðingu Kennarinn í þessu námskeiði var almennt tilbúinn til að hjálpa mér ef ég þurfti á hjálp að halda.  Kennarinn vildi að mér gengi vel í námskeiðinu Kennarinn í námskeiðinu er vingjarnlegur