Hvernig maður notar Sci-Hub til að finna vísindaefni
Hvernig maður notar Sci-Hub
til að finna vísindaefni?
Sigurbjörg Jóhannesdóttir
Allt efni á þessum glærum er með afnotaleyfinu CC BY-SA 4.0 nema merki Sci-Hub sem Alexandra Elbakyan
er með copyright fyrir en leyfir notkun á undir „by source, fair use“ samkvæmt bandarískum höfundaréttarlögum
Finna einhverja virka vefslóð með Sci-Hub
• Þarf að passa sig – er sjóræningjavefur og því fara allir þarna inn á eigin ábyrgð.
• Fyrsta viðkomustöðin, LoveSciHub, til að finna virkar veflóðir sem eru í lagi:
• https://lovescihub.wordpress.com/
• Það er einnig hægt að finna slóðir á ensku Wikipediu en athugið að ekki eru
allar upplýsingar þar réttar (skv. bloggi þar sem Alexandra leiðréttir rangfærslur
þar).
• Athugið að allir geta sett inn tengla og því er ekki víst að þú sért að ná í raunverulega slóð
frá Sci-Hub, gæti verið eftirlíking til að ná þér inn á slæma síðu
• Alexandra og Sci-Hub sjóræningjar virðast vera dugleg við að fylgjast með, er oftast í lagi
en ekki alltaf
Það er hægt að slá inn DOI auðkennisnúmeri greinar eða vefslóð hennar frá
útgefenda inni á vefsíðu Sci-Hub. Það þarf því að finna vefslóð sem virkar eða nota IP
heimilisföng Sci-Hub.