SlideShare uma empresa Scribd logo
1 de 2
Vísir 27. maí. 2010 10:45<br />Lækkun á ávöxtunarkröfu lífeyrissjóðanna lækkar raunvexti<br />quot;
Ef raunávöxtun skuldabréfa er hærri en hagvöxtur fer stöðugt meiri og meiri peningur í að greiða vexti sem hlutfall af landsframleiðslu. Slíkt gengur augljóslega ekki til lengdar,quot;
 segir Már. <br />Már Wolfgang Mixa fjármálafræðingur telur að lækka þurfi núverandi 3,5% lágmarks ávöxtunarkröfu hjá lífeyrissjóðunum. Slíkt myndi veita svigrúm til lækkunnar á raunvöxtum sem Már telur vera alltof háa í dag og óraunhæfa. <br />„Slæmu fréttirnar við lækkun á ávöxtunarkröfunni eru að slíkt leiðir óhjákvæmilega til enn frekari skerðingar á lífeyri landsmanna,quot;
 segir Már. „Á móti kemur að það veitir sjóðsstjórum lífeyrissjóða tækifæri til að fjárfesta í Íbúðabréfum með lægri ávöxtunarkröfu. Slíkt veitir rými til lækkunar raunvaxta, sem í dag eru óraunhæfir.quot;
<br />Már segir að sterkt samband sé á milli raunvaxta og hagvöxtar. „Raunvextir eru vextir umfram verðbólgu en almennur hagvöxtur er breyting landsframleiðslu frá einu ári til annars að teknu tilliti til verðbólgu. Ef raunávöxtun skuldabréfa er hærri en hagvöxtur fer stöðugt meiri og meiri peningur í að greiða vexti sem hlutfall af landsframleiðslu. Slíkt gengur augljóslega ekki til lengdar,quot;
 segir Már.<br />„Ávöxtunarkrafa verðtryggðra lána hefur í gegnum tíðina verið afar há. Ávöxtunarkrafa verðtryggðra húsnæðislána var lengi vel 5-6% en er nú nálægt sögulegu lágmarki, rúmlega 4%. Það er þó hærra en t.d. Danmörku og Finnlandi en þar hafa raunvextir síðustu ár verið í kringum 2-4%. Raunávöxtun verðtryggðra lána hefur hins vegar verið lægri en raunávöxtun óverðtryggðra lána þar sem lántakendur taka á móti á sig áhættu varðandi sveiflum í verðbólgu. Þetta var skiljanlegt til skemmri tíma þar sem að aðgangur að lánsfjármagni var takmarkaður.quot;
 <br />Í sögulegu samhengi segir Már að verðtryggingin var nokkurs konar brunatrygging sett á í lok áttunda áratugarins sem ákveðið neyðarúrræði til að bregðast við gífurlegri verðbólgu. Sparifjáreigendur voru í æ minna mæli tilbúnir til að lána pening því að hann varð að engu í verðbólgubálinu. Þetta leiddi til þess að einu lánin sem Íslendingar fengu orðið voru lán handstýrð af stjórnmálamönnum og erlend lán. <br />Már bendir á að samkvæmt tölum Hagstofu Íslands var meðaltal hagvaxtar á mann 1,6% síðasta áratug. Skuldabréf útgefin í upphafi áratugarins voru með ávöxtunarkröfu á bilinu 5-6%. Það þýðir að þjóðarbúið hefur árlega greitt rúm 3% af tekjum sínum umfram hagvöxt í vaxtakostnað á þessu tímabili. <br />Sjá: http://www.visir.is/article/2010497751323<br />
20100527 laekkun a avoxtunarkrofu lifeyrissjodanna laekkar raunvexti

Mais conteúdo relacionado

Mais de Mar Wolfgang Mixa

Sól og sandur ferðir íslendinga til kanaríeyja loftsdóttir arnardóttir mixa g...
Sól og sandur ferðir íslendinga til kanaríeyja loftsdóttir arnardóttir mixa g...Sól og sandur ferðir íslendinga til kanaríeyja loftsdóttir arnardóttir mixa g...
Sól og sandur ferðir íslendinga til kanaríeyja loftsdóttir arnardóttir mixa g...Mar Wolfgang Mixa
 
Nations of bankers and brexiteers - nationalism and hidden money
Nations of bankers and brexiteers - nationalism and hidden moneyNations of bankers and brexiteers - nationalism and hidden money
Nations of bankers and brexiteers - nationalism and hidden moneyMar Wolfgang Mixa
 
The opening of Costco in Iceland: Unexpected meanings of globalized phenomenon
The opening of Costco in Iceland: Unexpected meanings of globalized phenomenonThe opening of Costco in Iceland: Unexpected meanings of globalized phenomenon
The opening of Costco in Iceland: Unexpected meanings of globalized phenomenonMar Wolfgang Mixa
 
THE ICELANDIC BUBBLE AND BEYOND INVESTMENT LESSONS FROM HISTORY AND CULTURA...
THE ICELANDIC BUBBLE AND BEYOND   INVESTMENT LESSONS FROM HISTORY AND CULTURA...THE ICELANDIC BUBBLE AND BEYOND   INVESTMENT LESSONS FROM HISTORY AND CULTURA...
THE ICELANDIC BUBBLE AND BEYOND INVESTMENT LESSONS FROM HISTORY AND CULTURA...Mar Wolfgang Mixa
 
The Icelandic bubble and beyond investment lessons from history and cultura...
The Icelandic bubble and beyond   investment lessons from history and cultura...The Icelandic bubble and beyond   investment lessons from history and cultura...
The Icelandic bubble and beyond investment lessons from history and cultura...Mar Wolfgang Mixa
 
Individualistic Vikings: Culture, Economics and Iceland
Individualistic Vikings: Culture, Economics  and Iceland Individualistic Vikings: Culture, Economics  and Iceland
Individualistic Vikings: Culture, Economics and Iceland Mar Wolfgang Mixa
 
Lífeyrissjóðir – helstu mál á dagskrá næstu árin
Lífeyrissjóðir – helstu mál á dagskrá næstu árinLífeyrissjóðir – helstu mál á dagskrá næstu árin
Lífeyrissjóðir – helstu mál á dagskrá næstu árinMar Wolfgang Mixa
 
Learning from the worst behaved icelands financial crisis and nordic comparis...
Learning from the worst behaved icelands financial crisis and nordic comparis...Learning from the worst behaved icelands financial crisis and nordic comparis...
Learning from the worst behaved icelands financial crisis and nordic comparis...Mar Wolfgang Mixa
 
Exista Right place waiting for the right time
Exista Right place waiting for the right timeExista Right place waiting for the right time
Exista Right place waiting for the right timeMar Wolfgang Mixa
 
2011 05 23 (o)verdtryggd lan
2011 05 23 (o)verdtryggd lan2011 05 23 (o)verdtryggd lan
2011 05 23 (o)verdtryggd lanMar Wolfgang Mixa
 
20110126 hrun ibudarhusnaedi og facebook
20110126 hrun ibudarhusnaedi og facebook20110126 hrun ibudarhusnaedi og facebook
20110126 hrun ibudarhusnaedi og facebookMar Wolfgang Mixa
 
Áfram á rauðu ljósi - Fjármálahrunið á Íslandi og reynsla Norðurlandanna
Áfram á rauðu ljósi - Fjármálahrunið á Íslandi og reynsla NorðurlandannaÁfram á rauðu ljósi - Fjármálahrunið á Íslandi og reynsla Norðurlandanna
Áfram á rauðu ljósi - Fjármálahrunið á Íslandi og reynsla NorðurlandannaMar Wolfgang Mixa
 
Lanareiknir verdtryggd overdtryggd samanburdur og raungreidslur 20101208
Lanareiknir verdtryggd overdtryggd samanburdur og raungreidslur 20101208Lanareiknir verdtryggd overdtryggd samanburdur og raungreidslur 20101208
Lanareiknir verdtryggd overdtryggd samanburdur og raungreidslur 20101208Mar Wolfgang Mixa
 
20101126 saga um skulduga þjóð
20101126 saga um skulduga þjóð20101126 saga um skulduga þjóð
20101126 saga um skulduga þjóðMar Wolfgang Mixa
 
20101110 skilgreining á hlutverkum banka og fyrirtækja
20101110 skilgreining á hlutverkum banka og fyrirtækja20101110 skilgreining á hlutverkum banka og fyrirtækja
20101110 skilgreining á hlutverkum banka og fyrirtækjaMar Wolfgang Mixa
 
20100929 vr skyrsla f milligongu stofnun um fjarmalalaesi verdtrygging fjarsk...
20100929 vr skyrsla f milligongu stofnun um fjarmalalaesi verdtrygging fjarsk...20100929 vr skyrsla f milligongu stofnun um fjarmalalaesi verdtrygging fjarsk...
20100929 vr skyrsla f milligongu stofnun um fjarmalalaesi verdtrygging fjarsk...Mar Wolfgang Mixa
 
20070201 bradum kemur betri tid
20070201 bradum kemur betri tid20070201 bradum kemur betri tid
20070201 bradum kemur betri tidMar Wolfgang Mixa
 
20060629 nornin a wall street hetty green
20060629 nornin a wall street hetty green20060629 nornin a wall street hetty green
20060629 nornin a wall street hetty greenMar Wolfgang Mixa
 
20100525 oraunhaefir raunvextir
20100525 oraunhaefir raunvextir20100525 oraunhaefir raunvextir
20100525 oraunhaefir raunvextirMar Wolfgang Mixa
 

Mais de Mar Wolfgang Mixa (20)

Sól og sandur ferðir íslendinga til kanaríeyja loftsdóttir arnardóttir mixa g...
Sól og sandur ferðir íslendinga til kanaríeyja loftsdóttir arnardóttir mixa g...Sól og sandur ferðir íslendinga til kanaríeyja loftsdóttir arnardóttir mixa g...
Sól og sandur ferðir íslendinga til kanaríeyja loftsdóttir arnardóttir mixa g...
 
Nations of bankers and brexiteers - nationalism and hidden money
Nations of bankers and brexiteers - nationalism and hidden moneyNations of bankers and brexiteers - nationalism and hidden money
Nations of bankers and brexiteers - nationalism and hidden money
 
The opening of Costco in Iceland: Unexpected meanings of globalized phenomenon
The opening of Costco in Iceland: Unexpected meanings of globalized phenomenonThe opening of Costco in Iceland: Unexpected meanings of globalized phenomenon
The opening of Costco in Iceland: Unexpected meanings of globalized phenomenon
 
THE ICELANDIC BUBBLE AND BEYOND INVESTMENT LESSONS FROM HISTORY AND CULTURA...
THE ICELANDIC BUBBLE AND BEYOND   INVESTMENT LESSONS FROM HISTORY AND CULTURA...THE ICELANDIC BUBBLE AND BEYOND   INVESTMENT LESSONS FROM HISTORY AND CULTURA...
THE ICELANDIC BUBBLE AND BEYOND INVESTMENT LESSONS FROM HISTORY AND CULTURA...
 
The Icelandic bubble and beyond investment lessons from history and cultura...
The Icelandic bubble and beyond   investment lessons from history and cultura...The Icelandic bubble and beyond   investment lessons from history and cultura...
The Icelandic bubble and beyond investment lessons from history and cultura...
 
Individualistic Vikings: Culture, Economics and Iceland
Individualistic Vikings: Culture, Economics  and Iceland Individualistic Vikings: Culture, Economics  and Iceland
Individualistic Vikings: Culture, Economics and Iceland
 
Lífeyrissjóðir – helstu mál á dagskrá næstu árin
Lífeyrissjóðir – helstu mál á dagskrá næstu árinLífeyrissjóðir – helstu mál á dagskrá næstu árin
Lífeyrissjóðir – helstu mál á dagskrá næstu árin
 
Learning from the worst behaved icelands financial crisis and nordic comparis...
Learning from the worst behaved icelands financial crisis and nordic comparis...Learning from the worst behaved icelands financial crisis and nordic comparis...
Learning from the worst behaved icelands financial crisis and nordic comparis...
 
Exista Right place waiting for the right time
Exista Right place waiting for the right timeExista Right place waiting for the right time
Exista Right place waiting for the right time
 
2011 05 23 (o)verdtryggd lan
2011 05 23 (o)verdtryggd lan2011 05 23 (o)verdtryggd lan
2011 05 23 (o)verdtryggd lan
 
20110126 hrun ibudarhusnaedi og facebook
20110126 hrun ibudarhusnaedi og facebook20110126 hrun ibudarhusnaedi og facebook
20110126 hrun ibudarhusnaedi og facebook
 
Áfram á rauðu ljósi - Fjármálahrunið á Íslandi og reynsla Norðurlandanna
Áfram á rauðu ljósi - Fjármálahrunið á Íslandi og reynsla NorðurlandannaÁfram á rauðu ljósi - Fjármálahrunið á Íslandi og reynsla Norðurlandanna
Áfram á rauðu ljósi - Fjármálahrunið á Íslandi og reynsla Norðurlandanna
 
Lanareiknir verdtryggd overdtryggd samanburdur og raungreidslur 20101208
Lanareiknir verdtryggd overdtryggd samanburdur og raungreidslur 20101208Lanareiknir verdtryggd overdtryggd samanburdur og raungreidslur 20101208
Lanareiknir verdtryggd overdtryggd samanburdur og raungreidslur 20101208
 
20101126 saga um skulduga þjóð
20101126 saga um skulduga þjóð20101126 saga um skulduga þjóð
20101126 saga um skulduga þjóð
 
20101110 skilgreining á hlutverkum banka og fyrirtækja
20101110 skilgreining á hlutverkum banka og fyrirtækja20101110 skilgreining á hlutverkum banka og fyrirtækja
20101110 skilgreining á hlutverkum banka og fyrirtækja
 
20100929 vr skyrsla f milligongu stofnun um fjarmalalaesi verdtrygging fjarsk...
20100929 vr skyrsla f milligongu stofnun um fjarmalalaesi verdtrygging fjarsk...20100929 vr skyrsla f milligongu stofnun um fjarmalalaesi verdtrygging fjarsk...
20100929 vr skyrsla f milligongu stofnun um fjarmalalaesi verdtrygging fjarsk...
 
20090831 hvað er
20090831 hvað er20090831 hvað er
20090831 hvað er
 
20070201 bradum kemur betri tid
20070201 bradum kemur betri tid20070201 bradum kemur betri tid
20070201 bradum kemur betri tid
 
20060629 nornin a wall street hetty green
20060629 nornin a wall street hetty green20060629 nornin a wall street hetty green
20060629 nornin a wall street hetty green
 
20100525 oraunhaefir raunvextir
20100525 oraunhaefir raunvextir20100525 oraunhaefir raunvextir
20100525 oraunhaefir raunvextir
 

20100527 laekkun a avoxtunarkrofu lifeyrissjodanna laekkar raunvexti

  • 1. Vísir 27. maí. 2010 10:45<br />Lækkun á ávöxtunarkröfu lífeyrissjóðanna lækkar raunvexti<br />quot; Ef raunávöxtun skuldabréfa er hærri en hagvöxtur fer stöðugt meiri og meiri peningur í að greiða vexti sem hlutfall af landsframleiðslu. Slíkt gengur augljóslega ekki til lengdar,quot; segir Már. <br />Már Wolfgang Mixa fjármálafræðingur telur að lækka þurfi núverandi 3,5% lágmarks ávöxtunarkröfu hjá lífeyrissjóðunum. Slíkt myndi veita svigrúm til lækkunnar á raunvöxtum sem Már telur vera alltof háa í dag og óraunhæfa. <br />„Slæmu fréttirnar við lækkun á ávöxtunarkröfunni eru að slíkt leiðir óhjákvæmilega til enn frekari skerðingar á lífeyri landsmanna,quot; segir Már. „Á móti kemur að það veitir sjóðsstjórum lífeyrissjóða tækifæri til að fjárfesta í Íbúðabréfum með lægri ávöxtunarkröfu. Slíkt veitir rými til lækkunar raunvaxta, sem í dag eru óraunhæfir.quot; <br />Már segir að sterkt samband sé á milli raunvaxta og hagvöxtar. „Raunvextir eru vextir umfram verðbólgu en almennur hagvöxtur er breyting landsframleiðslu frá einu ári til annars að teknu tilliti til verðbólgu. Ef raunávöxtun skuldabréfa er hærri en hagvöxtur fer stöðugt meiri og meiri peningur í að greiða vexti sem hlutfall af landsframleiðslu. Slíkt gengur augljóslega ekki til lengdar,quot; segir Már.<br />„Ávöxtunarkrafa verðtryggðra lána hefur í gegnum tíðina verið afar há. Ávöxtunarkrafa verðtryggðra húsnæðislána var lengi vel 5-6% en er nú nálægt sögulegu lágmarki, rúmlega 4%. Það er þó hærra en t.d. Danmörku og Finnlandi en þar hafa raunvextir síðustu ár verið í kringum 2-4%. Raunávöxtun verðtryggðra lána hefur hins vegar verið lægri en raunávöxtun óverðtryggðra lána þar sem lántakendur taka á móti á sig áhættu varðandi sveiflum í verðbólgu. Þetta var skiljanlegt til skemmri tíma þar sem að aðgangur að lánsfjármagni var takmarkaður.quot; <br />Í sögulegu samhengi segir Már að verðtryggingin var nokkurs konar brunatrygging sett á í lok áttunda áratugarins sem ákveðið neyðarúrræði til að bregðast við gífurlegri verðbólgu. Sparifjáreigendur voru í æ minna mæli tilbúnir til að lána pening því að hann varð að engu í verðbólgubálinu. Þetta leiddi til þess að einu lánin sem Íslendingar fengu orðið voru lán handstýrð af stjórnmálamönnum og erlend lán. <br />Már bendir á að samkvæmt tölum Hagstofu Íslands var meðaltal hagvaxtar á mann 1,6% síðasta áratug. Skuldabréf útgefin í upphafi áratugarins voru með ávöxtunarkröfu á bilinu 5-6%. Það þýðir að þjóðarbúið hefur árlega greitt rúm 3% af tekjum sínum umfram hagvöxt í vaxtakostnað á þessu tímabili. <br />Sjá: http://www.visir.is/article/2010497751323<br />