SlideShare uma empresa Scribd logo
1 de 34
Hvetjandi samtalstækni
Halldór S. Guðmundsson,
framkvæmdastjóri ÖA og dósent við félagsráðgjafardeild HÍ
Halldór S Guðmundsson 1
Umfjöllun um…
• Áhugahvetjandi viðtalsaðferðir
• Tengsl við aðferðir markþjálfunar
• Byggi m.a. á efni frá samstarfsaðilum,
• Kristjáni Má Magnússyni sálfræðingi og
• Ingvari Jónssyni, markþjálfa hjá Prófectus.
Halldór S Guðmundsson 2
Stöðugleiki vana og viðhorfa
• Hegðun er í raun stöðug …
… og fólk breytir henni ekki svo auðveldlega.
Hugsið um eigin reynslu!
Reynir ráðgjafastofa 2014 3
Hefðbundin mótun hegðunar
Kröfur
Eftirlit Samningur
Hlýðni
Halldór S Guðmundsson 4
Nýrri viðhorf til hegðunarmótunar
Árangursleit
Stuðningur Traust
Sjálfsagi / áhugi
Halldór S Guðmundsson 5
Áhugi og tilgangur
Áhugahvöt
• Áhugahvöt felst í að uppgötva fyrst einhverja þörf, sem er nægilega
sterk til að hún leiði til aðgerða þegar hún “birtist”.
• Síðan þarf að finna það afl sem kveikir á þörfinni.
• Hér er mikilvægt að skilja að “kveikjan” verður að vera raunhæf eða
óljós hugmynd um að gefa og fá í staðinn.
Halldór S Guðmundsson 6
Áhugahvetjandi samtal er …
• Einstaklingsmiðuð leið til samvinnu.
• Leið til að kalla fram og styrkja áhuga á breytingu.
• Sérstaklega nytsamt fyrir fólk sem er tregt til, eða á báðum áttum með
hvort breytinga er þörf.
Halldór S Guðmundsson 7
Áhugahvetjandi samtal er …
• Einstaklingsmiðað. Hver einstaklingur ber ábyrgð á hegðun sinni og
getu til að breyta henni, þannig að hann færist framar í
breytingaferlinu.
• Leiðbeinandi. Fagaðili beinir samtalinu í ákveðna átt, þ.e. að
markmiðahegðun.
• Nýtir tvíbendni. Gera má ráð fyrir að ein af aðal hindrunum gegn
breytingum séu blendnar tilfinningar gagnvart breytingunum.
Halldór S Guðmundsson 8
Áhugahvetjandi samtal er …
• Samvinna (andstætt þvingun eða skipun)
• Laða fram (andstætt fræðslu)
• Stuðningur við sjálfstæði (andstætt valdsmannsbrag)
Halldór S Guðmundsson 9
Dæmi: Mikilvægi breytinga
Merktu við á kvarðanum 0-10 hversu mikilvægt þér finnst að stytta
vinnutímann.
0 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10
Ekki Mjög
mikilvægt mikilvægt
a) Hvað gerir það svona mikilvægt? b) Af hverju ertu á X en ekki Z?
Halldór S Guðmundsson 10
Dæmi: Trúin á eigin getu
Merktu við á kvarðanum 0-10 hversu örugg (-ur) þú ert um að þér takist
að stytta vinnutímann.
0 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10
Ekki Mjög
mikilvægt mikilvægt
a) Hvað gerir þig þetta örugga(-n)? b) Af hverju ertu á X en ekki Z?
c) Hvað myndi hjálap þér við að komast hærra á skalann? d) Get ég gert
eitthvað til að hjálpa þér þangað?
Halldór S Guðmundsson 11
Dæmi: Mikilvægi breytinga
Merktu við á kvarðanum 0-10 hversu tilbúinn þú ert til að stytta
vinnutímann.
0 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10
Ekki Mjög
mikilvægt mikilvægt
a) Hvað gerir þig svona tilbúna /tilbúinn? b) Af hverju ertu á X en ekki Z?
c) Hvað myndi hjálpa þér að færa þig upp í Z? d) Hvað get ég gert til að
hjálpa þér þangað?
Halldór S Guðmundsson 12
Hindranir
• Vertu vakandi fyrir þeim hindrunum sem viðmælandinn sér fyrir
breytingum.
• Ef hindarnirnar væru ekki til staðar væri hann væntanlega löngu búinn
að breyta.
• Hindranirnar eru ástæða tvíbendni. (Hugsaðu þér hvað gerist ef ég
stytti vinnutímann!)
Halldór S Guðmundsson 13
Samtalið er og hefur ákveðið ferli…
• Opnun
• Skilgreina umræðuefni – dagskrána
• Ræða viðfangsefnið, ýmsar hliðar og leiðir
• Móta aðgerðir eða aðgerðarleysi
• Áætlun og eftirfylgd
Halldór S Guðmundsson 14
5 hæfnisþættir leiðtoga - markþjálfun
15
16
17
Meginatriði í aðferðum…
• Opnar spurningar
• Spegla það sem viðmælandi segir (Reflect)
• Styrkja og staðfesta (t.d. getu og viðhorf) (Affirm)
• Draga saman hluta samtals og niðurstöður (summarize)
• Laða fram breytingatal
Halldór S Guðmundsson 18
Opnar og lokaðar spurningar
Opnar
• Þarf meira en já og nei til að svara
• Laða fram svör – eru meira viðmælandamiðaðar
• Örva hugsun hjá viðmælanda
Lokaðar
• Snöggvirkar og einfaldar
• Minna viðmælandamiðaðar
• Laða fram minni ígrundun
Halldór S Guðmundsson 19
Opnar spurningar
Ókostir við óbreytt ástand
• Hvernig líður þér með samskiptin við vinnufélagana?
• Hvaða áhyggjur hefur þú af því ef þetta heldur svona áfram?
Kostir við að breyta hegðun
• Hvað myndir þú græða á því að breyta hegðun þinni?
• Hvernig heldur þú að þér myndi líða ef þér tækist það?
Bjartsýni á breytingu
• Af hverju heldur þú að þetta sé góður tími til að gera eitthvað í málinu?
Áætlun um hegðunarbreytingu
• Hvað myndir þú vilja gera í þessu?
Halldór S Guðmundsson 20
Opnar spurningar
Þumalputtareglur:
• Færri spurningar
• Ekki fleiri en þrjár spurningar í röð
• Spyrja fleiri opinna spurninga en lokaðra
• Tvær speglanir fyrir hverja spurningu
• Þagnir – bið
Halldór S Guðmundsson 21
Staðfesting
Thomas Gordon: Skilningur
Viðmælandi Fagaðili
2
1 3
speglun
Halldór S Guðmundsson 22
Það sem
sagt er
Túlkun /
merking
Það sem
meint er
Það sem
heyrt er
Speglun
Nokkrar tegundir speglunar:
• Endurtaka – hluta af því sem viðmælandi hefur sagt.
• Endurorða – setja í önnur orð / samhengi.
• Lýsa tilfinningu – gefa í skyn skilning á líðan, því sem maður sér.
• Sýna báðar hliðar – (ef tvíbendni). Vekja athygli á þversögnum eða
blendnum tilfinningum.
Halldór S Guðmundsson 23
Speglun
Viðmælandi
• „Ég veit ekki af hverju það er verið að gera stórmál úr
þessu. Það hafa nú fleiri drukkið í svona
vinnustaðaferðum“
• „Fólk ætti nú bara aðeins að róa sig. Ef ég er nógu gamall
til að kjósa er ég líka nógu gamall til að drekka.“
• „Ætli ég myndi ekki standa mig eitthvað aðeins betur í
starfinu ef ég drykki minna, en lífið snýst ekki bara um að
vinna.“
Fagaðili
• Endurtaka: „Þetta virkar ekki eins og stórmál, þegar þú sérð
að annað fólk drekkur álíka mikið.“
• Endurorða: Fólk í kringum þig hefur einhverjar áhyggjur, en
þér finnst þetta ekki vera vandamál.“
• Tilfinningin: „Það fer í taugarnar á þér þegar fólk er að skipta
sér af því hvernig þú lifir lífinu“
• Sýna báðar hliðar: „Þér finnst að hluta til eins og áfengi sé að
skapa vandamál fyrir þig og á sama tíma finnst þér eins og þú
værir hugsanlega að missa af einhverju ef þú drykkir ekki.“
Halldór S Guðmundsson 24
Að staðfesta
• Það er erfitt að breyta hegðun sinni. Orð eða tilraunir í þá átt eiga
skilið að tekið sé eftir þeim.
• Staðfestingar þurfa að byggja á orðum eða gerðum viðmælanda – því
sem hefur komið fram í samtalinu.
Halldór S Guðmundsson 25
Að staðfesta
• Er viss tegund af speglun – speglandi hlustun.
• Ræða jákvæða hluti sem viðmælandi hefur gert eða ætlar sér að gera.
• Undirstrika styrk viðmælanda
• Gefa til kynna hvað það er sem þú kannt að meta í fari eða gjörðum
viðmælanda.
Halldór S Guðmundsson 26
Staðfestingar geta verið …
• Jákvæð ummæli um eiginleika viðmælanda.
• „Þú ert sterkur persónuleiki.“
• Tjá þakklæti.
• „Takk fyrir að segja mér frá þessu.“
• Draga athygli að einhverju jákvæðu sem viðmælandi er að gera.
• „Þú leggur þig virkilega fram í ___________“
• Gefa jákvæða endurgjöf.
• „Það er virðingarvert af þér að mæta í dag, þrátt fyrir líðan þína.“
• Tjá von, umhyggju eða stuðning
• „Ég vona að ykkur gangi vel í vikunni, þrátt fyrir allt sem er að gerast“
Halldór S Guðmundsson 27
Draga saman
• Láta viðmælanda heyra hvað hann hefur verið að segja – og að þú
hafir skilið hvað hann hefur verið að segja.
• Þegar hann segir það
• Aftur þegar þú speglar
• Og þegar þú dregur saman
• Þrjár mismunandi tegundir:
1. Halda utanum umræðuefnið
2. Tengja við eitthvað annað
3. Til að fara yfir í annað
Halldór S Guðmundsson 28
Að veita upplýsingar
• Biðja alltaf um leyfi.
„Það er eitt hérna sem veldur mér áhyggjum. Er í lagi að við ræðum aðeins um …“
• Hafa það sem formála að það sé allt í lagi að vera ósammála.
„Það má vel vera að þetta eigi ekki við um þig, en mig langar til að segja þér frá …“
• Biðja um leyfi og ef veitt bjóða upp á eilítið af grundvallar
upplýsingum. Forðast samt ráðleggingar.
„Það sem mér finnst aðal málið og það mikilvægasta í þessu, er …“
Athuga hollráðasýki
Halldór S Guðmundsson 29
Að laða fram …
• Laða fram vilja og áhuga á því sem viðmælandinn vill hætta og á því
sem viðmælandinn vill byrja á.
• Bjóða upp á skýrar upplýsingar og viðbrögð
• Laða fram túlkun eða viðbrögð …
Halldór S Guðmundsson 30
Að laða fram …
• Hvað gæti verið gagnlegt?
• „Hvaða leiðir hefðir þú hugsað þér …?“
• „Hér eru ýmsir valkostir sem gætu hentað þér. Hvað heldur þú að myndi virka fyrir þig?“
• Spegla svör viðmælandans.
• „Flott, þér líst vel á þennan valkost. Hver eru þá næstu skref?“
• „Þetta er fín hugmynd. Hvernig viltu þá hafa þetta?“
Halldór S Guðmundsson 31
Breytingatal - undirbúningur
Öll orðræða sem styður breytingar
• Löngun til breytinga (vil, langar til, óska)
• Getan til að breyta (get, gæti…)
• Ástæður breytinga (ef… þá)
• Nauðsyn breytinga (verð, ætti að vegna …)
Halldór S Guðmundsson 32
Breytingatal
Æfing: Skrifaðu hjá þér dæmi um breytingatal sem þú heyrir hjá fólki sem þú
hefur talað við, eða sem þú hefur notað sjálf / -ur:
• Löngun (langar, óska …)
• Getan (get, gæti …)
• Ástæður (ef… þá)
• Nauðsyn (verð, ætti að)
• Skuldbinding (ætla, er ákveðin/-n)
• Framkvæmd (tilbúin /-n, að undirbúa)
• Taka skref
Halldór S Guðmundsson 33
Samantekt
• Áhugahvöt – það sem er mikilvægt eða dýrmætt fyrir viðmælandann...
• … drífur markmiðshegðun.
• En leiðin að henni er opin í gegnum áhugahvetjandi samtal …,
• þ.e. opnar spurningar, speglun, staðfestingar og stuðning (laða fram).
• Undirstaðan er að gengið sé í samtalið með það viðhorf að
viðmælandinn beri sjálfur ábyrgð á eigin málum og að stjórnandanum
beri að styðja við sjálfstæði hans í leit hans að lausnum.
• Samtalið verður þannig samvinna en ekki leið til að leggja
starfsmanninum lífsreglurnar.
Halldór S Guðmundsson 34

Mais conteúdo relacionado

Mais procurados

Strategies that work!.ppt 2011
Strategies that work!.ppt 2011Strategies that work!.ppt 2011
Strategies that work!.ppt 2011
rmaxwell1
 

Mais procurados (20)

SOCIAL SKILLS TRAINING FOR SEVERE MENTAL DISORDERS
SOCIAL SKILLS TRAINING FOR SEVERE MENTAL DISORDERS SOCIAL SKILLS TRAINING FOR SEVERE MENTAL DISORDERS
SOCIAL SKILLS TRAINING FOR SEVERE MENTAL DISORDERS
 
The Changing Face of Mental Health
The Changing Face of Mental HealthThe Changing Face of Mental Health
The Changing Face of Mental Health
 
Autism spectrum disorder
Autism spectrum disorderAutism spectrum disorder
Autism spectrum disorder
 
ADHD: Mohammad Moosa
ADHD: Mohammad MoosaADHD: Mohammad Moosa
ADHD: Mohammad Moosa
 
Applied Behaviour Analysis (ABA)
Applied Behaviour Analysis (ABA)Applied Behaviour Analysis (ABA)
Applied Behaviour Analysis (ABA)
 
Best Treatments for Mental Disorders
Best Treatments for Mental DisordersBest Treatments for Mental Disorders
Best Treatments for Mental Disorders
 
Mental health counseling orientation
Mental health counseling orientationMental health counseling orientation
Mental health counseling orientation
 
Applied behavior analysis
Applied behavior analysisApplied behavior analysis
Applied behavior analysis
 
Pathophysiology of Mental Illness
Pathophysiology of Mental IllnessPathophysiology of Mental Illness
Pathophysiology of Mental Illness
 
Strategies that work!.ppt 2011
Strategies that work!.ppt 2011Strategies that work!.ppt 2011
Strategies that work!.ppt 2011
 
Cognitive behavioral therapy for Social anxiety disorder
Cognitive behavioral therapy for Social anxiety disorderCognitive behavioral therapy for Social anxiety disorder
Cognitive behavioral therapy for Social anxiety disorder
 
Psychotic disorders DSM 5 & ICD 11
Psychotic disorders DSM 5 & ICD 11Psychotic disorders DSM 5 & ICD 11
Psychotic disorders DSM 5 & ICD 11
 
MHN (pritesh )depression
MHN (pritesh )depressionMHN (pritesh )depression
MHN (pritesh )depression
 
ANXIETY DISORDERS.pptx
ANXIETY DISORDERS.pptxANXIETY DISORDERS.pptx
ANXIETY DISORDERS.pptx
 
Mental Health & Substance Misuse
Mental Health & Substance MisuseMental Health & Substance Misuse
Mental Health & Substance Misuse
 
Health psychology
Health psychology Health psychology
Health psychology
 
Mental Health Counseling
Mental Health CounselingMental Health Counseling
Mental Health Counseling
 
Common Childhood and Adolescent disorders
Common Childhood and Adolescent disordersCommon Childhood and Adolescent disorders
Common Childhood and Adolescent disorders
 
Applied behavior analysis for children with autism
Applied behavior analysis for children with autismApplied behavior analysis for children with autism
Applied behavior analysis for children with autism
 
Anxiety disorders
Anxiety disordersAnxiety disorders
Anxiety disorders
 

Semelhante a Hvetjandi samtalstækni

2010.01.26. námskeið í neskirkju
2010.01.26. námskeið í neskirkju2010.01.26. námskeið í neskirkju
2010.01.26. námskeið í neskirkju
Audna Consulting
 
2010.01.26. námskeið í neskirkju 26.jan og 2.feb
2010.01.26. námskeið í neskirkju 26.jan og 2.feb2010.01.26. námskeið í neskirkju 26.jan og 2.feb
2010.01.26. námskeið í neskirkju 26.jan og 2.feb
Audna Consulting
 

Semelhante a Hvetjandi samtalstækni (13)

Hvernig höldum við kynningar?
Hvernig höldum við kynningar?Hvernig höldum við kynningar?
Hvernig höldum við kynningar?
 
Lífsmarkþjálfun, Arnór Már
Lífsmarkþjálfun, Arnór MárLífsmarkþjálfun, Arnór Már
Lífsmarkþjálfun, Arnór Már
 
2010.01.26. námskeið í neskirkju
2010.01.26. námskeið í neskirkju2010.01.26. námskeið í neskirkju
2010.01.26. námskeið í neskirkju
 
Fyrirlestur um LinkedIn hjá VR 5.3.2015
Fyrirlestur um LinkedIn hjá VR 5.3.2015Fyrirlestur um LinkedIn hjá VR 5.3.2015
Fyrirlestur um LinkedIn hjá VR 5.3.2015
 
2010 03 30 Námskeið Hamingjusamari.is
2010 03 30  Námskeið  Hamingjusamari.is2010 03 30  Námskeið  Hamingjusamari.is
2010 03 30 Námskeið Hamingjusamari.is
 
2004 giljaskoli spurningar-i-skolasamfelaginu
2004 giljaskoli spurningar-i-skolasamfelaginu2004 giljaskoli spurningar-i-skolasamfelaginu
2004 giljaskoli spurningar-i-skolasamfelaginu
 
2010.01.26. lok fb
2010.01.26.  lok fb2010.01.26.  lok fb
2010.01.26. lok fb
 
2010.01.26. námskeið í neskirkju 26.jan og 2.feb
2010.01.26. námskeið í neskirkju 26.jan og 2.feb2010.01.26. námskeið í neskirkju 26.jan og 2.feb
2010.01.26. námskeið í neskirkju 26.jan og 2.feb
 
2009.02.12. psy cap _-fyrirlestur_fyrir_fjölbrautaskólann_í_breiðholti_12._fe...
2009.02.12. psy cap _-fyrirlestur_fyrir_fjölbrautaskólann_í_breiðholti_12._fe...2009.02.12. psy cap _-fyrirlestur_fyrir_fjölbrautaskólann_í_breiðholti_12._fe...
2009.02.12. psy cap _-fyrirlestur_fyrir_fjölbrautaskólann_í_breiðholti_12._fe...
 
2011 hi heimspeki-og-hugmyndasaga
2011 hi heimspeki-og-hugmyndasaga2011 hi heimspeki-og-hugmyndasaga
2011 hi heimspeki-og-hugmyndasaga
 
Eflum samræðufærni
Eflum samræðufærniEflum samræðufærni
Eflum samræðufærni
 
2009 psy cap fyrirlestur fyrir tryggingastofnun
2009 psy cap   fyrirlestur fyrir tryggingastofnun2009 psy cap   fyrirlestur fyrir tryggingastofnun
2009 psy cap fyrirlestur fyrir tryggingastofnun
 
Kenningar um nám fullorðinna
Kenningar um nám fullorðinnaKenningar um nám fullorðinna
Kenningar um nám fullorðinna
 

Mais de ingileif2507

Mais de ingileif2507 (15)

Þegar rútínan rofnar
Þegar rútínan rofnarÞegar rútínan rofnar
Þegar rútínan rofnar
 
Hagnyting kenninga Viviane Robinson
Hagnyting kenninga Viviane RobinsonHagnyting kenninga Viviane Robinson
Hagnyting kenninga Viviane Robinson
 
Viviane og samtalstaekni nyirogreyndir2017
Viviane og samtalstaekni nyirogreyndir2017Viviane og samtalstaekni nyirogreyndir2017
Viviane og samtalstaekni nyirogreyndir2017
 
Skolastarf i beinni
Skolastarf i beinniSkolastarf i beinni
Skolastarf i beinni
 
Jakvaeduragi foreldrar2016
Jakvaeduragi foreldrar2016Jakvaeduragi foreldrar2016
Jakvaeduragi foreldrar2016
 
David frost hugleiding
David frost hugleidingDavid frost hugleiding
David frost hugleiding
 
NLS 2016 national report si
NLS 2016 national report siNLS 2016 national report si
NLS 2016 national report si
 
Hvetjandi viðtalstækni og kennslufræðileg forysta
Hvetjandi viðtalstækni og kennslufræðileg forystaHvetjandi viðtalstækni og kennslufræðileg forysta
Hvetjandi viðtalstækni og kennslufræðileg forysta
 
Heilsueflandi skoli3
Heilsueflandi skoli3Heilsueflandi skoli3
Heilsueflandi skoli3
 
Nýr í starfi
Nýr í starfiNýr í starfi
Nýr í starfi
 
2015 national report si
2015 national report si2015 national report si
2015 national report si
 
Opinn fundur fagrads um starfsþróun kennara
Opinn fundur fagrads um starfsþróun kennaraOpinn fundur fagrads um starfsþróun kennara
Opinn fundur fagrads um starfsþróun kennara
 
Upplysingar og samskipti2
Upplysingar og samskipti2Upplysingar og samskipti2
Upplysingar og samskipti2
 
Ut í námi og kennslu
Ut í námi og kennsluUt í námi og kennslu
Ut í námi og kennslu
 
Stafraen starfsthroun husavik2
Stafraen starfsthroun husavik2  Stafraen starfsthroun husavik2
Stafraen starfsthroun husavik2
 

Hvetjandi samtalstækni

  • 1. Hvetjandi samtalstækni Halldór S. Guðmundsson, framkvæmdastjóri ÖA og dósent við félagsráðgjafardeild HÍ Halldór S Guðmundsson 1
  • 2. Umfjöllun um… • Áhugahvetjandi viðtalsaðferðir • Tengsl við aðferðir markþjálfunar • Byggi m.a. á efni frá samstarfsaðilum, • Kristjáni Má Magnússyni sálfræðingi og • Ingvari Jónssyni, markþjálfa hjá Prófectus. Halldór S Guðmundsson 2
  • 3. Stöðugleiki vana og viðhorfa • Hegðun er í raun stöðug … … og fólk breytir henni ekki svo auðveldlega. Hugsið um eigin reynslu! Reynir ráðgjafastofa 2014 3
  • 4. Hefðbundin mótun hegðunar Kröfur Eftirlit Samningur Hlýðni Halldór S Guðmundsson 4
  • 5. Nýrri viðhorf til hegðunarmótunar Árangursleit Stuðningur Traust Sjálfsagi / áhugi Halldór S Guðmundsson 5
  • 6. Áhugi og tilgangur Áhugahvöt • Áhugahvöt felst í að uppgötva fyrst einhverja þörf, sem er nægilega sterk til að hún leiði til aðgerða þegar hún “birtist”. • Síðan þarf að finna það afl sem kveikir á þörfinni. • Hér er mikilvægt að skilja að “kveikjan” verður að vera raunhæf eða óljós hugmynd um að gefa og fá í staðinn. Halldór S Guðmundsson 6
  • 7. Áhugahvetjandi samtal er … • Einstaklingsmiðuð leið til samvinnu. • Leið til að kalla fram og styrkja áhuga á breytingu. • Sérstaklega nytsamt fyrir fólk sem er tregt til, eða á báðum áttum með hvort breytinga er þörf. Halldór S Guðmundsson 7
  • 8. Áhugahvetjandi samtal er … • Einstaklingsmiðað. Hver einstaklingur ber ábyrgð á hegðun sinni og getu til að breyta henni, þannig að hann færist framar í breytingaferlinu. • Leiðbeinandi. Fagaðili beinir samtalinu í ákveðna átt, þ.e. að markmiðahegðun. • Nýtir tvíbendni. Gera má ráð fyrir að ein af aðal hindrunum gegn breytingum séu blendnar tilfinningar gagnvart breytingunum. Halldór S Guðmundsson 8
  • 9. Áhugahvetjandi samtal er … • Samvinna (andstætt þvingun eða skipun) • Laða fram (andstætt fræðslu) • Stuðningur við sjálfstæði (andstætt valdsmannsbrag) Halldór S Guðmundsson 9
  • 10. Dæmi: Mikilvægi breytinga Merktu við á kvarðanum 0-10 hversu mikilvægt þér finnst að stytta vinnutímann. 0 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 Ekki Mjög mikilvægt mikilvægt a) Hvað gerir það svona mikilvægt? b) Af hverju ertu á X en ekki Z? Halldór S Guðmundsson 10
  • 11. Dæmi: Trúin á eigin getu Merktu við á kvarðanum 0-10 hversu örugg (-ur) þú ert um að þér takist að stytta vinnutímann. 0 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 Ekki Mjög mikilvægt mikilvægt a) Hvað gerir þig þetta örugga(-n)? b) Af hverju ertu á X en ekki Z? c) Hvað myndi hjálap þér við að komast hærra á skalann? d) Get ég gert eitthvað til að hjálpa þér þangað? Halldór S Guðmundsson 11
  • 12. Dæmi: Mikilvægi breytinga Merktu við á kvarðanum 0-10 hversu tilbúinn þú ert til að stytta vinnutímann. 0 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 Ekki Mjög mikilvægt mikilvægt a) Hvað gerir þig svona tilbúna /tilbúinn? b) Af hverju ertu á X en ekki Z? c) Hvað myndi hjálpa þér að færa þig upp í Z? d) Hvað get ég gert til að hjálpa þér þangað? Halldór S Guðmundsson 12
  • 13. Hindranir • Vertu vakandi fyrir þeim hindrunum sem viðmælandinn sér fyrir breytingum. • Ef hindarnirnar væru ekki til staðar væri hann væntanlega löngu búinn að breyta. • Hindranirnar eru ástæða tvíbendni. (Hugsaðu þér hvað gerist ef ég stytti vinnutímann!) Halldór S Guðmundsson 13
  • 14. Samtalið er og hefur ákveðið ferli… • Opnun • Skilgreina umræðuefni – dagskrána • Ræða viðfangsefnið, ýmsar hliðar og leiðir • Móta aðgerðir eða aðgerðarleysi • Áætlun og eftirfylgd Halldór S Guðmundsson 14
  • 15. 5 hæfnisþættir leiðtoga - markþjálfun 15
  • 16. 16
  • 17. 17
  • 18. Meginatriði í aðferðum… • Opnar spurningar • Spegla það sem viðmælandi segir (Reflect) • Styrkja og staðfesta (t.d. getu og viðhorf) (Affirm) • Draga saman hluta samtals og niðurstöður (summarize) • Laða fram breytingatal Halldór S Guðmundsson 18
  • 19. Opnar og lokaðar spurningar Opnar • Þarf meira en já og nei til að svara • Laða fram svör – eru meira viðmælandamiðaðar • Örva hugsun hjá viðmælanda Lokaðar • Snöggvirkar og einfaldar • Minna viðmælandamiðaðar • Laða fram minni ígrundun Halldór S Guðmundsson 19
  • 20. Opnar spurningar Ókostir við óbreytt ástand • Hvernig líður þér með samskiptin við vinnufélagana? • Hvaða áhyggjur hefur þú af því ef þetta heldur svona áfram? Kostir við að breyta hegðun • Hvað myndir þú græða á því að breyta hegðun þinni? • Hvernig heldur þú að þér myndi líða ef þér tækist það? Bjartsýni á breytingu • Af hverju heldur þú að þetta sé góður tími til að gera eitthvað í málinu? Áætlun um hegðunarbreytingu • Hvað myndir þú vilja gera í þessu? Halldór S Guðmundsson 20
  • 21. Opnar spurningar Þumalputtareglur: • Færri spurningar • Ekki fleiri en þrjár spurningar í röð • Spyrja fleiri opinna spurninga en lokaðra • Tvær speglanir fyrir hverja spurningu • Þagnir – bið Halldór S Guðmundsson 21
  • 22. Staðfesting Thomas Gordon: Skilningur Viðmælandi Fagaðili 2 1 3 speglun Halldór S Guðmundsson 22 Það sem sagt er Túlkun / merking Það sem meint er Það sem heyrt er
  • 23. Speglun Nokkrar tegundir speglunar: • Endurtaka – hluta af því sem viðmælandi hefur sagt. • Endurorða – setja í önnur orð / samhengi. • Lýsa tilfinningu – gefa í skyn skilning á líðan, því sem maður sér. • Sýna báðar hliðar – (ef tvíbendni). Vekja athygli á þversögnum eða blendnum tilfinningum. Halldór S Guðmundsson 23
  • 24. Speglun Viðmælandi • „Ég veit ekki af hverju það er verið að gera stórmál úr þessu. Það hafa nú fleiri drukkið í svona vinnustaðaferðum“ • „Fólk ætti nú bara aðeins að róa sig. Ef ég er nógu gamall til að kjósa er ég líka nógu gamall til að drekka.“ • „Ætli ég myndi ekki standa mig eitthvað aðeins betur í starfinu ef ég drykki minna, en lífið snýst ekki bara um að vinna.“ Fagaðili • Endurtaka: „Þetta virkar ekki eins og stórmál, þegar þú sérð að annað fólk drekkur álíka mikið.“ • Endurorða: Fólk í kringum þig hefur einhverjar áhyggjur, en þér finnst þetta ekki vera vandamál.“ • Tilfinningin: „Það fer í taugarnar á þér þegar fólk er að skipta sér af því hvernig þú lifir lífinu“ • Sýna báðar hliðar: „Þér finnst að hluta til eins og áfengi sé að skapa vandamál fyrir þig og á sama tíma finnst þér eins og þú værir hugsanlega að missa af einhverju ef þú drykkir ekki.“ Halldór S Guðmundsson 24
  • 25. Að staðfesta • Það er erfitt að breyta hegðun sinni. Orð eða tilraunir í þá átt eiga skilið að tekið sé eftir þeim. • Staðfestingar þurfa að byggja á orðum eða gerðum viðmælanda – því sem hefur komið fram í samtalinu. Halldór S Guðmundsson 25
  • 26. Að staðfesta • Er viss tegund af speglun – speglandi hlustun. • Ræða jákvæða hluti sem viðmælandi hefur gert eða ætlar sér að gera. • Undirstrika styrk viðmælanda • Gefa til kynna hvað það er sem þú kannt að meta í fari eða gjörðum viðmælanda. Halldór S Guðmundsson 26
  • 27. Staðfestingar geta verið … • Jákvæð ummæli um eiginleika viðmælanda. • „Þú ert sterkur persónuleiki.“ • Tjá þakklæti. • „Takk fyrir að segja mér frá þessu.“ • Draga athygli að einhverju jákvæðu sem viðmælandi er að gera. • „Þú leggur þig virkilega fram í ___________“ • Gefa jákvæða endurgjöf. • „Það er virðingarvert af þér að mæta í dag, þrátt fyrir líðan þína.“ • Tjá von, umhyggju eða stuðning • „Ég vona að ykkur gangi vel í vikunni, þrátt fyrir allt sem er að gerast“ Halldór S Guðmundsson 27
  • 28. Draga saman • Láta viðmælanda heyra hvað hann hefur verið að segja – og að þú hafir skilið hvað hann hefur verið að segja. • Þegar hann segir það • Aftur þegar þú speglar • Og þegar þú dregur saman • Þrjár mismunandi tegundir: 1. Halda utanum umræðuefnið 2. Tengja við eitthvað annað 3. Til að fara yfir í annað Halldór S Guðmundsson 28
  • 29. Að veita upplýsingar • Biðja alltaf um leyfi. „Það er eitt hérna sem veldur mér áhyggjum. Er í lagi að við ræðum aðeins um …“ • Hafa það sem formála að það sé allt í lagi að vera ósammála. „Það má vel vera að þetta eigi ekki við um þig, en mig langar til að segja þér frá …“ • Biðja um leyfi og ef veitt bjóða upp á eilítið af grundvallar upplýsingum. Forðast samt ráðleggingar. „Það sem mér finnst aðal málið og það mikilvægasta í þessu, er …“ Athuga hollráðasýki Halldór S Guðmundsson 29
  • 30. Að laða fram … • Laða fram vilja og áhuga á því sem viðmælandinn vill hætta og á því sem viðmælandinn vill byrja á. • Bjóða upp á skýrar upplýsingar og viðbrögð • Laða fram túlkun eða viðbrögð … Halldór S Guðmundsson 30
  • 31. Að laða fram … • Hvað gæti verið gagnlegt? • „Hvaða leiðir hefðir þú hugsað þér …?“ • „Hér eru ýmsir valkostir sem gætu hentað þér. Hvað heldur þú að myndi virka fyrir þig?“ • Spegla svör viðmælandans. • „Flott, þér líst vel á þennan valkost. Hver eru þá næstu skref?“ • „Þetta er fín hugmynd. Hvernig viltu þá hafa þetta?“ Halldór S Guðmundsson 31
  • 32. Breytingatal - undirbúningur Öll orðræða sem styður breytingar • Löngun til breytinga (vil, langar til, óska) • Getan til að breyta (get, gæti…) • Ástæður breytinga (ef… þá) • Nauðsyn breytinga (verð, ætti að vegna …) Halldór S Guðmundsson 32
  • 33. Breytingatal Æfing: Skrifaðu hjá þér dæmi um breytingatal sem þú heyrir hjá fólki sem þú hefur talað við, eða sem þú hefur notað sjálf / -ur: • Löngun (langar, óska …) • Getan (get, gæti …) • Ástæður (ef… þá) • Nauðsyn (verð, ætti að) • Skuldbinding (ætla, er ákveðin/-n) • Framkvæmd (tilbúin /-n, að undirbúa) • Taka skref Halldór S Guðmundsson 33
  • 34. Samantekt • Áhugahvöt – það sem er mikilvægt eða dýrmætt fyrir viðmælandann... • … drífur markmiðshegðun. • En leiðin að henni er opin í gegnum áhugahvetjandi samtal …, • þ.e. opnar spurningar, speglun, staðfestingar og stuðning (laða fram). • Undirstaðan er að gengið sé í samtalið með það viðhorf að viðmælandinn beri sjálfur ábyrgð á eigin málum og að stjórnandanum beri að styðja við sjálfstæði hans í leit hans að lausnum. • Samtalið verður þannig samvinna en ekki leið til að leggja starfsmanninum lífsreglurnar. Halldór S Guðmundsson 34