SlideShare uma empresa Scribd logo
1 de 32
Tímastjórnun eða orkustjórnun?
            Dokkan
         2. nóvember 2012
Um mig:
B.Ed, frá KHÍ 1994
MBA, með áherslur á HRM, frá UNH, CT, USA, 2000
Executive Coach frá HR/CoachU

Fiskvinnsla, þökuflutningar, verslunar- og þjónustustörf
Grunnskólakennari, 1994-1998
IMG (Capacent), starfsmannaráðgjöf, 2000-2002
Íslandsbanki, deildarstjóri starfsþróunardeildar, 2002-2006
Byr hf., framkvæmdastjóri Þróunar og reksturs, 2006-2012
Sjálfstætt starfandi markþjálfi, fyrirlesari o.fl., 2012-
=> Mannauðsmál og stjórnun í u.þ.b. 12 ár



                            © www.herdispala.is
Hvað heyri ég?
„Þyrfti að fá meira út úr tímanum mínum“
„Myndi vilja afkasta meiru“
„Þreytandi að fara heim dag eftir dag og hugsa að ég
hafi ekki náð að klára verkefnalistann minn“
„Verð þreyttur bara af að hugsa um hvað ég er
þreyttur“
„Tíminn minn er alltaf að fara í eitthvað annað en ég
ætla mér á morgnana“

Margir búnir að fara á námskeið í tímastjórnun!
Tímastjórnun eða orkustjórnun?
Mín viðbrögð....

Námskeið og fyrirlestrar
Bloggin mín
Fréttabréfin mín
Greinaskrif
Verkfærin mín í markþjálfuninni
o.fl.
Dæmi um námskeið...
Blogg á heimasíðu
          og greinaskrif í Frjálsa verslun
• Ráðlagður dagskammtur: 2 x 10 mín. á dag
  – Einkalífið
  – Vinnan
Blogg og markþjálfun
Jafnvægi
  Líkamleg heilsa
  Andleg heilsa
  Fjárhagsleg heilsa
  Félagsleg heilsa
Blogg og fréttabréf
Blogg og fréttabréf
Fyrirlestur, blogg, fréttabréf.....
Fyrirlestrar, blogg o.fl.
100 orkustig þegar við vöknum, í hvað setjum
við þau?

Hvað étur upp orkuna þína?
                Hvað byggir upp orkuna þína?
Verkfæri í markþjálfun
Hafa í huga
Það sem eyðir
orkunni minni      Það sem byggir upp
                      orkuna mína
Maðurinn er
alltaf eins
   alls staðar í
   heiminum


  Alltaf að líta á
  klukkuna ;)
Frá 2007
www.theenergyproject.com
                  “The Energy Project
                  energizes people and
                  transforms companies,
                  offering a detailed
                  blueprint for fueling a
                  fully engaged workforce.
                  Drawing on the
                  multidisciplinary science
                  of high performance, we
                  do this at three levels:
                  ………….”




Frá 2003
Í stuttu máli...
Vinnustaðir krefjast meira af starfsfólkinu
Starfsfólk kann ekki aðra leið en að vinna
lengur til að komast yfir verkefnin
  Work hard or work smart?


Þetta er að koma í bakið á fyrirtækjum og fólki
  Þreyta, einbeiting, hollusta, veikindi, fjarvistir
Tími eða orka
Tími                        Orka
• Takmörkuð auðlind         • Endurnýjanleg auðlind
• Hvar er hægt að „kaupa“   • Hvernig getum við
  meiri tíma?                 endurnýjað og aukið orkuna
                              okkar?
Hversu meðvituð erum við um eigin
          orkubúskap
Hversu mikla orku hefur þú?
Hvað gefur þér orku?
Hvað eyðir helst orkunni þinni?
Hvaða tími dagsins er þinn tími?
Getur þú stýrt verkefnum þínum í samræmi
við orkustöðuna þína?
Getur þú stýrt orkunni þinni þannig að þú sért
alltaf jafnvel upplögð/upplagður?
Hvernig búum við til orku?
Með því að endurnýja orku þá eykst líkamleg,
tilfinningaleg og andleg seigla eða úthald
Einfaldar leiðir
  Örfá dæmi:
    Stutt hlé með ákveðnu millibili
    Sýna þakklæti
    Minnka truflanir
    Vinna við það sem við njótum mest og erum best í
Vinnustaðir
Vinnið í þessari orkustjórnun og það hefur
áhrif á rekstrarniðurstöður!
  Meiri afköst
  Meiri tryggð
  Minni starfsmannavelta
  Minni veikindi og aðrar fjarvistir
  O.fl.
Rannsókn
Wachovia Bank
  13% betra heimtur af lánum hjá hópi í
  „orkustjórnunar-prógrammi“ á milli ára (borið
  saman við samanburðarhóp)
  20% meiri tekjur af innlánum
  Meiri ánægja viðskiptavina
  Meiri ánægja starfsfólks
4 orkusvið
1.    Líkamleg orka (Physical Energy)
2.    Tilfinningaorka (Emotional Energy)
3.    Hugræn orka (Mental Energy)
4.    Andleg orka (Spiritual Energy)

     Æfingar, verkefni og lausnir fyrir hvert svið
       Fyrir einstaklinginn að gera
       Fyrir fyrirtækið að gera
Sjálfspróf
Are You Headed for an Energy Crisis?

Mælir sviðin fjögur, samtals 16 spurningar
  Mat út frá niðurstöðum

Sjálfspróf
Áætlun um að bæta niðurstöður
Skoða/Breyta venjum og siðum (hegðun)
Tilvitnun í grein
„To effectively reenergize their workforces,
organizations need to shift their emphasis from
getting more out of people to investing more in
them, so they are motivated – and able - to bring
more of themselves to work every day.
„To recharge themselves, individuals need to
recognize the cost of energy-depleting behaviors
and then take responsibility for changing them,
regardless of the circumstances they´re facing“
The Body
Steve Wanner, 37 ára partner hjá Ernst&Yong
  Giftur, með 4 ung börn
  Vann 12-14 klst. á dag
  Hádegismatur við skrifborðið
  Stöðug þreyta
  Lítil samvera með fjölskyldu
  Svefnvandamál, lítil líkamsrækt, slæmt mataræði
Steve fór að stjórna orkunni sinni
Breytti venjum og hegðun
 Fór fyrr að sofa og hætti að drekka (truflaði svefninn)
 Fór að vakna fyrr og úthvíldari og þar með gat
 hann farið að sinna líkamsræktinni sem aftur gaf
 meiri orku
 Morgunmatur með fjölskyldunni
 Ennþá langir vinnudagar en endurnýjar orkuna
 sína yfir daginn
   Tekur hádegishlé og borðar hollar + 2 stuttir
   göngutúrar á dag
   Orka og tími fyrir fjölskylduna þegar heim er komið
Emotions
Skoða tilfinningar okkar og hvernig okkur líður með hitt
og þetta
Erum við fórnarlömb sögu okkar – hvaða sögu erum við
að segja sjálfum okkur og öðrum?
Í gegnum hvaða linsu skoðum við viðfangsefni okkar?
  Hvað myndu aðrir gera?
  Hvernig mun ég sjá þetta eftir sex mánuði?
  Hvað get ég lært af þessu?
Fujio Nishida – president of Sony Europe, fékk sér alltaf
sígarettu til slökunar ef eitthvað kom upp á - Lærði
öndun, að draga djúpt andann
Mind
Multitasking eða mindfulness
  25% aukatími (switching time)
Regluleg hlé
  90-120 mín. hringur (hvernig sækjum við orku til að ná
  aftur upp orkunni?)
Fækka truflunum
  Fara í fundarherbergi til að vinna eða slökkva á símum
  og póstforritum, stýra aðgengi að okkur
  Dan Cluna hjá Wachovia hefur stytt tímann til að klára
  skýrslur um 67%
Human Spirit
Það sem hefur meaning fyrir okkur og purpose
Gildin okkar
Fyrir hvað viljum við að fólk minnist okkar
Forgangsröðun
Er samræmi á milli þess sem við erum góð í og
þess sem við njótum að gera
Getum við útdeilt verkefnum?
Hugarfar og hegðun
Sony Europe – Energy Renewal Program
  Vinnuhlé, Líkamsrækt í hádeginu, Ákveðnir tímar í
  að svara tölvupósti


Renewal rooms
www.herdispala.is

Mais conteúdo relacionado

Destaque

Destaque (9)

How to go from Decision to Action
How to go from Decision to ActionHow to go from Decision to Action
How to go from Decision to Action
 
Be The Leader of Your Own Life
Be The Leader of Your Own LifeBe The Leader of Your Own Life
Be The Leader of Your Own Life
 
Michel telo
Michel teloMichel telo
Michel telo
 
Зимний кубок "Радио Спорт" 2012 года
Зимний кубок "Радио Спорт" 2012 годаЗимний кубок "Радио Спорт" 2012 года
Зимний кубок "Радио Спорт" 2012 года
 
Model father
Model fatherModel father
Model father
 
ภาษาไทย โควตา51
ภาษาไทย โควตา51ภาษาไทย โควตา51
ภาษาไทย โควตา51
 
Employee Engagement - whose responsibility?
Employee Engagement - whose responsibility?Employee Engagement - whose responsibility?
Employee Engagement - whose responsibility?
 
Bring to worship
Bring to worshipBring to worship
Bring to worship
 
360° Success, based on the principles of Self-Leadership
360° Success, based on the principles of Self-Leadership360° Success, based on the principles of Self-Leadership
360° Success, based on the principles of Self-Leadership
 

Semelhante a Tímastjórnun eða orkustjórnun

2010.01.26. námskeið í neskirkju
2010.01.26. námskeið í neskirkju2010.01.26. námskeið í neskirkju
2010.01.26. námskeið í neskirkju
Audna Consulting
 

Semelhante a Tímastjórnun eða orkustjórnun (20)

2010.01.26. lok fb
2010.01.26.  lok fb2010.01.26.  lok fb
2010.01.26. lok fb
 
Gudrunsnorra stjornendaþjalfunhaust 2017
Gudrunsnorra stjornendaþjalfunhaust 2017Gudrunsnorra stjornendaþjalfunhaust 2017
Gudrunsnorra stjornendaþjalfunhaust 2017
 
2010 03 30 Námskeið Hamingjusamari.is
2010 03 30  Námskeið  Hamingjusamari.is2010 03 30  Námskeið  Hamingjusamari.is
2010 03 30 Námskeið Hamingjusamari.is
 
2009.02.12. psy cap _-fyrirlestur_fyrir_fjölbrautaskólann_í_breiðholti_12._fe...
2009.02.12. psy cap _-fyrirlestur_fyrir_fjölbrautaskólann_í_breiðholti_12._fe...2009.02.12. psy cap _-fyrirlestur_fyrir_fjölbrautaskólann_í_breiðholti_12._fe...
2009.02.12. psy cap _-fyrirlestur_fyrir_fjölbrautaskólann_í_breiðholti_12._fe...
 
2008.12.02. psy cap fyrirlestur fyrir félagsþjónustu í breiðholti ath dagsetn
2008.12.02. psy cap   fyrirlestur fyrir félagsþjónustu í breiðholti ath  dagsetn2008.12.02. psy cap   fyrirlestur fyrir félagsþjónustu í breiðholti ath  dagsetn
2008.12.02. psy cap fyrirlestur fyrir félagsþjónustu í breiðholti ath dagsetn
 
2010.05.18. vr viltu verða hamingjusamari
2010.05.18. vr viltu verða hamingjusamari2010.05.18. vr viltu verða hamingjusamari
2010.05.18. vr viltu verða hamingjusamari
 
2009 psy cap fyrirlestur fyrir tryggingastofnun
2009 psy cap   fyrirlestur fyrir tryggingastofnun2009 psy cap   fyrirlestur fyrir tryggingastofnun
2009 psy cap fyrirlestur fyrir tryggingastofnun
 
2010.05.31 starfsfólk VR
2010.05.31   starfsfólk VR2010.05.31   starfsfólk VR
2010.05.31 starfsfólk VR
 
2010.01.26. námskeið í neskirkju
2010.01.26. námskeið í neskirkju2010.01.26. námskeið í neskirkju
2010.01.26. námskeið í neskirkju
 
Hugtak_Frjáls_verslun
Hugtak_Frjáls_verslunHugtak_Frjáls_verslun
Hugtak_Frjáls_verslun
 
Nýr í starfi
Nýr í starfiNýr í starfi
Nýr í starfi
 
Fjarvistarsamtal Svava Jonsdottir
Fjarvistarsamtal Svava JonsdottirFjarvistarsamtal Svava Jonsdottir
Fjarvistarsamtal Svava Jonsdottir
 
ÞOR - kynning - des 2010
ÞOR - kynning - des 2010ÞOR - kynning - des 2010
ÞOR - kynning - des 2010
 
2010.02.08. neskirkja tilfinningar
2010.02.08. neskirkja tilfinningar2010.02.08. neskirkja tilfinningar
2010.02.08. neskirkja tilfinningar
 
Jeunesse netkynning Ísland
Jeunesse netkynning Ísland Jeunesse netkynning Ísland
Jeunesse netkynning Ísland
 
Markthjalfun maria lovisa i dokkunni jan.201212
Markthjalfun maria lovisa i dokkunni jan.201212Markthjalfun maria lovisa i dokkunni jan.201212
Markthjalfun maria lovisa i dokkunni jan.201212
 
2011.01.10. Menntasvið reykjavíkurborgar sh
2011.01.10. Menntasvið reykjavíkurborgar sh2011.01.10. Menntasvið reykjavíkurborgar sh
2011.01.10. Menntasvið reykjavíkurborgar sh
 
Verkfærakistan - febrúar 2016
Verkfærakistan - febrúar 2016Verkfærakistan - febrúar 2016
Verkfærakistan - febrúar 2016
 
Skýrslan: Færni frá sjónarhóli atvinnulífsins
Skýrslan: Færni frá sjónarhóli atvinnulífsinsSkýrslan: Færni frá sjónarhóli atvinnulífsins
Skýrslan: Færni frá sjónarhóli atvinnulífsins
 
Kenningar um nám fullorðinna
Kenningar um nám fullorðinnaKenningar um nám fullorðinna
Kenningar um nám fullorðinna
 

Tímastjórnun eða orkustjórnun

  • 1. Tímastjórnun eða orkustjórnun? Dokkan 2. nóvember 2012
  • 2. Um mig: B.Ed, frá KHÍ 1994 MBA, með áherslur á HRM, frá UNH, CT, USA, 2000 Executive Coach frá HR/CoachU Fiskvinnsla, þökuflutningar, verslunar- og þjónustustörf Grunnskólakennari, 1994-1998 IMG (Capacent), starfsmannaráðgjöf, 2000-2002 Íslandsbanki, deildarstjóri starfsþróunardeildar, 2002-2006 Byr hf., framkvæmdastjóri Þróunar og reksturs, 2006-2012 Sjálfstætt starfandi markþjálfi, fyrirlesari o.fl., 2012- => Mannauðsmál og stjórnun í u.þ.b. 12 ár © www.herdispala.is
  • 3. Hvað heyri ég? „Þyrfti að fá meira út úr tímanum mínum“ „Myndi vilja afkasta meiru“ „Þreytandi að fara heim dag eftir dag og hugsa að ég hafi ekki náð að klára verkefnalistann minn“ „Verð þreyttur bara af að hugsa um hvað ég er þreyttur“ „Tíminn minn er alltaf að fara í eitthvað annað en ég ætla mér á morgnana“ Margir búnir að fara á námskeið í tímastjórnun! Tímastjórnun eða orkustjórnun?
  • 4. Mín viðbrögð.... Námskeið og fyrirlestrar Bloggin mín Fréttabréfin mín Greinaskrif Verkfærin mín í markþjálfuninni o.fl.
  • 6. Blogg á heimasíðu og greinaskrif í Frjálsa verslun • Ráðlagður dagskammtur: 2 x 10 mín. á dag – Einkalífið – Vinnan
  • 7. Blogg og markþjálfun Jafnvægi Líkamleg heilsa Andleg heilsa Fjárhagsleg heilsa Félagsleg heilsa
  • 11. Fyrirlestrar, blogg o.fl. 100 orkustig þegar við vöknum, í hvað setjum við þau? Hvað étur upp orkuna þína? Hvað byggir upp orkuna þína?
  • 13. Hafa í huga Það sem eyðir orkunni minni Það sem byggir upp orkuna mína
  • 14. Maðurinn er alltaf eins alls staðar í heiminum Alltaf að líta á klukkuna ;)
  • 16. www.theenergyproject.com “The Energy Project energizes people and transforms companies, offering a detailed blueprint for fueling a fully engaged workforce. Drawing on the multidisciplinary science of high performance, we do this at three levels: ………….” Frá 2003
  • 17. Í stuttu máli... Vinnustaðir krefjast meira af starfsfólkinu Starfsfólk kann ekki aðra leið en að vinna lengur til að komast yfir verkefnin Work hard or work smart? Þetta er að koma í bakið á fyrirtækjum og fólki Þreyta, einbeiting, hollusta, veikindi, fjarvistir
  • 18. Tími eða orka Tími Orka • Takmörkuð auðlind • Endurnýjanleg auðlind • Hvar er hægt að „kaupa“ • Hvernig getum við meiri tíma? endurnýjað og aukið orkuna okkar?
  • 19. Hversu meðvituð erum við um eigin orkubúskap Hversu mikla orku hefur þú? Hvað gefur þér orku? Hvað eyðir helst orkunni þinni? Hvaða tími dagsins er þinn tími? Getur þú stýrt verkefnum þínum í samræmi við orkustöðuna þína? Getur þú stýrt orkunni þinni þannig að þú sért alltaf jafnvel upplögð/upplagður?
  • 20. Hvernig búum við til orku? Með því að endurnýja orku þá eykst líkamleg, tilfinningaleg og andleg seigla eða úthald Einfaldar leiðir Örfá dæmi: Stutt hlé með ákveðnu millibili Sýna þakklæti Minnka truflanir Vinna við það sem við njótum mest og erum best í
  • 21. Vinnustaðir Vinnið í þessari orkustjórnun og það hefur áhrif á rekstrarniðurstöður! Meiri afköst Meiri tryggð Minni starfsmannavelta Minni veikindi og aðrar fjarvistir O.fl.
  • 22. Rannsókn Wachovia Bank 13% betra heimtur af lánum hjá hópi í „orkustjórnunar-prógrammi“ á milli ára (borið saman við samanburðarhóp) 20% meiri tekjur af innlánum Meiri ánægja viðskiptavina Meiri ánægja starfsfólks
  • 23. 4 orkusvið 1. Líkamleg orka (Physical Energy) 2. Tilfinningaorka (Emotional Energy) 3. Hugræn orka (Mental Energy) 4. Andleg orka (Spiritual Energy) Æfingar, verkefni og lausnir fyrir hvert svið Fyrir einstaklinginn að gera Fyrir fyrirtækið að gera
  • 24. Sjálfspróf Are You Headed for an Energy Crisis? Mælir sviðin fjögur, samtals 16 spurningar Mat út frá niðurstöðum Sjálfspróf Áætlun um að bæta niðurstöður Skoða/Breyta venjum og siðum (hegðun)
  • 25. Tilvitnun í grein „To effectively reenergize their workforces, organizations need to shift their emphasis from getting more out of people to investing more in them, so they are motivated – and able - to bring more of themselves to work every day. „To recharge themselves, individuals need to recognize the cost of energy-depleting behaviors and then take responsibility for changing them, regardless of the circumstances they´re facing“
  • 26. The Body Steve Wanner, 37 ára partner hjá Ernst&Yong Giftur, með 4 ung börn Vann 12-14 klst. á dag Hádegismatur við skrifborðið Stöðug þreyta Lítil samvera með fjölskyldu Svefnvandamál, lítil líkamsrækt, slæmt mataræði
  • 27. Steve fór að stjórna orkunni sinni Breytti venjum og hegðun Fór fyrr að sofa og hætti að drekka (truflaði svefninn) Fór að vakna fyrr og úthvíldari og þar með gat hann farið að sinna líkamsræktinni sem aftur gaf meiri orku Morgunmatur með fjölskyldunni Ennþá langir vinnudagar en endurnýjar orkuna sína yfir daginn Tekur hádegishlé og borðar hollar + 2 stuttir göngutúrar á dag Orka og tími fyrir fjölskylduna þegar heim er komið
  • 28. Emotions Skoða tilfinningar okkar og hvernig okkur líður með hitt og þetta Erum við fórnarlömb sögu okkar – hvaða sögu erum við að segja sjálfum okkur og öðrum? Í gegnum hvaða linsu skoðum við viðfangsefni okkar? Hvað myndu aðrir gera? Hvernig mun ég sjá þetta eftir sex mánuði? Hvað get ég lært af þessu? Fujio Nishida – president of Sony Europe, fékk sér alltaf sígarettu til slökunar ef eitthvað kom upp á - Lærði öndun, að draga djúpt andann
  • 29. Mind Multitasking eða mindfulness 25% aukatími (switching time) Regluleg hlé 90-120 mín. hringur (hvernig sækjum við orku til að ná aftur upp orkunni?) Fækka truflunum Fara í fundarherbergi til að vinna eða slökkva á símum og póstforritum, stýra aðgengi að okkur Dan Cluna hjá Wachovia hefur stytt tímann til að klára skýrslur um 67%
  • 30. Human Spirit Það sem hefur meaning fyrir okkur og purpose Gildin okkar Fyrir hvað viljum við að fólk minnist okkar Forgangsröðun Er samræmi á milli þess sem við erum góð í og þess sem við njótum að gera Getum við útdeilt verkefnum?
  • 31. Hugarfar og hegðun Sony Europe – Energy Renewal Program Vinnuhlé, Líkamsrækt í hádeginu, Ákveðnir tímar í að svara tölvupósti Renewal rooms