SlideShare uma empresa Scribd logo
1 de 15
Austur - Evrópa Drakúla greifi Volga Sankti Pétursborg Úralfjöllin Sígaunar Guðrún Lilja   7.A.J
Drakúla greifi Í rúmenskum sagnaritum gengur Drakúla oftast undir nafninu VladTepes Orðið ‘Tepes‘ er af tyrkneskum annálum frá 15. til 16. öld og vísar til þeirra iðju furstans að staksetja óvini sína Vlad virðist sjálfur aldrei hafað nota nafnið sitt Tepes um sig en í rúmenskum söfnum eru varðveitt nokkrar bréf og skjöl þar sem Vlad nefnir sig Drakúla
Drakúla greifi Árið 1431 nóvember eða desember fæddist transylvaníska borginni Sighisoara Á þeim tíma var faðir hans, Vlad Drakúla, Í útlegð frá heimalandi þeirra Valakíu Nefna má að húsið sem að hann fæddist í stendur ennþá og er til sýnis
Drakúla greifi  Lítið er vitað um æsku Vlads Vlad var fæddur 1431    Hann átti tvo bræður eldri bróðirinn heitir Mirceal, og yngri bróðirinn heitir Radu hinn myndarlegi  Vlad var alinn upp og menntaður af móðurætt sinni sem var transylvanísk aðalfjölskylda
Drakúla greifi Faðir hans náði völdum aftur í valakíu 1436 eftir að hafað rutt í burtu keppinauta sína, Danesti ættina, og  það ár menntaðist Vlad sem kristins aðalsmanns Ekki er vitað hvernig Vlad dó en hann dó í orrustini gegn Ottómanna árið 1476
Volga Volga er stórfljót í Rússlandi, lengsta fljótt Evrópu og mesta siglingaleið innanlands í Rússlandi  Áin kemur upp í Valdaihæðum, sem eru landsvæði milli Novgorod og Moskvu, rennur 3700 kílómetra í meginstefnur austur og suður, þar til hún endar í Kaspíahaf
Volga Hún er lygn og breið 10 kílómetra á breidd sums staðar  Um ána fer nálægt helmingi allra flutninga á ám og vötnum í Rússlandi  Upp eftir ánni er flutt korn, byggingar vörur, salt, fisk og kavíar
Sankti Pétursborg Sankti Pétursborg er borg sem stendur á Kirjálaeiðinu við ósa árinnar Nevu þar sem hún rennur út í Kirjálabotn í Norðvestur-Rússlandi  Um 4,5 milljónir bjuggu í borginni árið 2002
Sankti Pétursborg Borgin var sett á stofn  af Pétri mikla árið 1703 sem evrópsk stórborg og var höfuðborg Rússlands  fram Októmberbyltinguni 1917 Á tímabillinu 1914-24 var borgin einfaltlega þekkt sem Pétursborg
Úralfjöll Úralfjöllin eru 2500 km langur fjallgarður sem liggja nokkurn veginn í Norður-Suður eftir miðvesturhluta Rússlands Þau ná fram sléttunum í Kasakstan meðfram norðurlandamærunum landsins að Norður-Íshafinu í norði
Úralfjöllin Landfræðilega skipta fjöllin evrasíska meginlandinu milli Evrópu og Asíu
Sígaunar  Sígaunar er þjóðflokkur, sem talin er hafa tekið sig upp frá Indlandi Fyrst fara sögur af sígauna í Evrópu á árunum 835 e.Kr. til ársins 1000
Sígaunar Ekki er ósennilegt að þeir hafi verið á Grikklandi á þessum árum, en þar voru þeir kallaðir Atzincani og almennt taldir galdramenn og þjófar  Á 13. og 14. öld dreifðust þeir um svæðið á milli Pelópsskaga    og Dónár
Sígaunar  Undir lok 14. aldar setjast þeir að í Vestur-Evrópu og koma eftir tveim leiðum, annars vegar meðfram ströndumMiðjarðarhafsins og hins vegar þvert yfir Mið-Evrópu
Sígaunar  Þeir settust að í Ungverjalandi á 14. öld og ekki leið á löngu þar til sett voru lög um að þeir skyldu handteknir og hnepptir í þrældóm  Til Þýskalands komu þeir sem pílagrímar á flótta undan Tyrkjum og höfðu meðferðis griðabréf undirrituð af konungum og aðalsmönnum, en ekki voru þetta fjölmennir hópar

Mais conteúdo relacionado

Mais procurados (16)

Austur evropa
Austur evropaAustur evropa
Austur evropa
 
Austur evrópa
Austur evrópaAustur evrópa
Austur evrópa
 
Austur Evrópa
Austur EvrópaAustur Evrópa
Austur Evrópa
 
Austur evropa
Austur evropaAustur evropa
Austur evropa
 
Austur-evrópa
Austur-evrópaAustur-evrópa
Austur-evrópa
 
Austur evrópa
Austur evrópaAustur evrópa
Austur evrópa
 
Evropa
EvropaEvropa
Evropa
 
Austur-Evropa
Austur-EvropaAustur-Evropa
Austur-Evropa
 
Austur-evrópa
Austur-evrópaAustur-evrópa
Austur-evrópa
 
Austur Evrópa
Austur EvrópaAustur Evrópa
Austur Evrópa
 
Austur evropa
Austur  evropaAustur  evropa
Austur evropa
 
Austur-Evropa
Austur-EvropaAustur-Evropa
Austur-Evropa
 
Austurevropa
AusturevropaAusturevropa
Austurevropa
 
Austur evrópa1
Austur evrópa1Austur evrópa1
Austur evrópa1
 
Austur evropa1
Austur evropa1Austur evropa1
Austur evropa1
 
austur_evropa
austur_evropaaustur_evropa
austur_evropa
 

Semelhante a Austur - Evrópa

Semelhante a Austur - Evrópa (16)

Austur evrópa
Austur evrópaAustur evrópa
Austur evrópa
 
Austur Evrópa
Austur EvrópaAustur Evrópa
Austur Evrópa
 
Austur evropa
Austur evropaAustur evropa
Austur evropa
 
Austur evropa
Austur evropaAustur evropa
Austur evropa
 
Austur evrópa
Austur   evrópaAustur   evrópa
Austur evrópa
 
Austur evrópa
Austur   evrópaAustur   evrópa
Austur evrópa
 
Austur evrópa
Austur evrópaAustur evrópa
Austur evrópa
 
Austur Evropa
Austur EvropaAustur Evropa
Austur Evropa
 
Austur evrópa
Austur evrópaAustur evrópa
Austur evrópa
 
Drackula[1]
Drackula[1]Drackula[1]
Drackula[1]
 
Drackula
DrackulaDrackula
Drackula
 
Austur evropa
Austur evropaAustur evropa
Austur evropa
 
Austur – evrópa
Austur – evrópaAustur – evrópa
Austur – evrópa
 
Austur – evrópa
Austur – evrópaAustur – evrópa
Austur – evrópa
 
Austur evrópa
Austur evrópaAustur evrópa
Austur evrópa
 
Austur-Evrópa
Austur-EvrópaAustur-Evrópa
Austur-Evrópa
 

Austur - Evrópa

  • 1. Austur - Evrópa Drakúla greifi Volga Sankti Pétursborg Úralfjöllin Sígaunar Guðrún Lilja 7.A.J
  • 2. Drakúla greifi Í rúmenskum sagnaritum gengur Drakúla oftast undir nafninu VladTepes Orðið ‘Tepes‘ er af tyrkneskum annálum frá 15. til 16. öld og vísar til þeirra iðju furstans að staksetja óvini sína Vlad virðist sjálfur aldrei hafað nota nafnið sitt Tepes um sig en í rúmenskum söfnum eru varðveitt nokkrar bréf og skjöl þar sem Vlad nefnir sig Drakúla
  • 3. Drakúla greifi Árið 1431 nóvember eða desember fæddist transylvaníska borginni Sighisoara Á þeim tíma var faðir hans, Vlad Drakúla, Í útlegð frá heimalandi þeirra Valakíu Nefna má að húsið sem að hann fæddist í stendur ennþá og er til sýnis
  • 4. Drakúla greifi Lítið er vitað um æsku Vlads Vlad var fæddur 1431 Hann átti tvo bræður eldri bróðirinn heitir Mirceal, og yngri bróðirinn heitir Radu hinn myndarlegi Vlad var alinn upp og menntaður af móðurætt sinni sem var transylvanísk aðalfjölskylda
  • 5. Drakúla greifi Faðir hans náði völdum aftur í valakíu 1436 eftir að hafað rutt í burtu keppinauta sína, Danesti ættina, og það ár menntaðist Vlad sem kristins aðalsmanns Ekki er vitað hvernig Vlad dó en hann dó í orrustini gegn Ottómanna árið 1476
  • 6. Volga Volga er stórfljót í Rússlandi, lengsta fljótt Evrópu og mesta siglingaleið innanlands í Rússlandi Áin kemur upp í Valdaihæðum, sem eru landsvæði milli Novgorod og Moskvu, rennur 3700 kílómetra í meginstefnur austur og suður, þar til hún endar í Kaspíahaf
  • 7. Volga Hún er lygn og breið 10 kílómetra á breidd sums staðar Um ána fer nálægt helmingi allra flutninga á ám og vötnum í Rússlandi Upp eftir ánni er flutt korn, byggingar vörur, salt, fisk og kavíar
  • 8. Sankti Pétursborg Sankti Pétursborg er borg sem stendur á Kirjálaeiðinu við ósa árinnar Nevu þar sem hún rennur út í Kirjálabotn í Norðvestur-Rússlandi Um 4,5 milljónir bjuggu í borginni árið 2002
  • 9. Sankti Pétursborg Borgin var sett á stofn af Pétri mikla árið 1703 sem evrópsk stórborg og var höfuðborg Rússlands fram Októmberbyltinguni 1917 Á tímabillinu 1914-24 var borgin einfaltlega þekkt sem Pétursborg
  • 10. Úralfjöll Úralfjöllin eru 2500 km langur fjallgarður sem liggja nokkurn veginn í Norður-Suður eftir miðvesturhluta Rússlands Þau ná fram sléttunum í Kasakstan meðfram norðurlandamærunum landsins að Norður-Íshafinu í norði
  • 11. Úralfjöllin Landfræðilega skipta fjöllin evrasíska meginlandinu milli Evrópu og Asíu
  • 12. Sígaunar  Sígaunar er þjóðflokkur, sem talin er hafa tekið sig upp frá Indlandi Fyrst fara sögur af sígauna í Evrópu á árunum 835 e.Kr. til ársins 1000
  • 13. Sígaunar Ekki er ósennilegt að þeir hafi verið á Grikklandi á þessum árum, en þar voru þeir kallaðir Atzincani og almennt taldir galdramenn og þjófar Á 13. og 14. öld dreifðust þeir um svæðið á milli Pelópsskaga  og Dónár
  • 14. Sígaunar Undir lok 14. aldar setjast þeir að í Vestur-Evrópu og koma eftir tveim leiðum, annars vegar meðfram ströndumMiðjarðarhafsins og hins vegar þvert yfir Mið-Evrópu
  • 15. Sígaunar Þeir settust að í Ungverjalandi á 14. öld og ekki leið á löngu þar til sett voru lög um að þeir skyldu handteknir og hnepptir í þrældóm Til Þýskalands komu þeir sem pílagrímar á flótta undan Tyrkjum og höfðu meðferðis griðabréf undirrituð af konungum og aðalsmönnum, en ekki voru þetta fjölmennir hópar