SlideShare uma empresa Scribd logo
1 de 14
Finnland Eva Marín Einvarðsdóttir
Finnland
Finnland Finnland er 303.815 ferkílómetrar. Sjósvæði Finnlands er 34.330 ferkílómetrar. Saman er það 338.145 ferkílómetrar. Í Finnlandi búa um 5.250.275 milljónir manna.  0-14 ára 16,4 %. 15-64 ára 66,8%. 65 ára og yfir 16,8.
Landshættir Finnland er líka þekkt undir nafninu Þúsund vatna landið. Í Finnlandi eru um 60.000 stöðuvötn. Hæsti punktur Finnlands heitir Halti eða Haltiatunturi sem er 1328 metrar á hæð. Í Finnlandi er meginlandsloftslag og þá er mikillmunur á hita sumri og veturs.
Saimaa vatnið er stærsta stöðuvatnið í Finnlandi og þar finnast Saimaa hringanórarnir. Við Saimaa vatnið stendur  bærinn Lappeenranta með 58.000 íbúa. Til eru 260 dýr í Finnlandi og finnast þau öll í þessu vatni.  Saimaa Hringanóri. Saimaa Vatn
Finnski fáninn Finnski Fáninn
Helsinki Helsinki er höfuðborg Finnlands. Helsinki liggur við Finnska flóann. Virkið Suominlinna stendur á eyju rétt fyrir utan Finnland en eyjan öll er á heimsminjaskrá UNESCO.  Í Helsinki er Linnanmäki-semmtigarðurinn og Esplanade-garðurinn.  Helsinki Esplanade-garðurinn Linnanmaki-skemmtigarðurinn
Tungumál Einn = yksi Tveir = kaksi Þrír = kolme Fjórir = neljä Fimm = viisi Í Finnland er töluð finnska og sænska. ,[object Object],Hæ = Hei Ég heiti = Nimeni Hvað heitir þú = Mikä sinun nimesi on Finnland = Suomi Bless = Hei Nei = Ei Já = Kyllä Gufubað = Sauna Tungumál =  Kieli  Sænska = Ruotsin Finnska = Suomalainen
Stjórnarfar Í Finnlandi er lýðveldi og er forsetinn kosinn á sex ára fresti Til þingsins er kosið á fjögurra ára fresti og eru þingmenn 200 talsins Finnar fengu sjálfstæði frá Rússum 6.desember 1917og er sá dagur þjóðhátíðardgur Í forsetahöllinni er aðalskriftofa forsetans og þar fara fram ýmsar athafnir í boði forsetaembættisins. TarjaHalonenforsetinn í Finnlandi
       Helstu náttúruauðlindir Finna eru: ,[object Object]
Ein þekktasta iðngrein er skógarhögg. Úr trjánum framleiða Finnar timbur, pappír og húsgögn.                         Iðnaður ,[object Object]
Hin síðari ár hefur tölvu-og hátækniiðnaður sótt í sig veðrið.,[object Object]
Tove Marika Jansson Tove Marika Jansson Tove Marika Jansson fæddist í Helsinki   9. ágúst  1914. Foreldrar hennar voru bæði listamenn. Tove hóf ferilinn sinn sem teiknari og myndlistamaður en byrjaði ung að skrifa bækur. Tove er fyrst og fremst fræg fyrir Múmínálfaævintýrin sín. Bækurnar eru heimsfrægar og hafa verið þýddar á 33 tungumál. Múminálfarnir Múmínálfarnir eru mjög svo frægir. Múmínálfarnir búa í Múmíndal. Sögupersónurnar eru: Múmínsnáðinn Múmínpabbi Múmínmamma  Snorkstelpan Snabbi  Snúður Mía litla
Nokia símar Nokia símar eiga uppruna sinn í Finnlandi. Alltaf eru að koma nýjar gerðir af Nokia símum Snertiskjár  Blackberry Símar með lyklaborð ,[object Object],[object Object]

Mais conteúdo relacionado

Destaque

Meet...stella patiño
Meet...stella patiñoMeet...stella patiño
Meet...stella patiño
stellitaph
 
What do you do if...
What do you do if...What do you do if...
What do you do if...
stellitaph
 
What do you do if...
What do you do if...What do you do if...
What do you do if...
stellitaph
 

Destaque (18)

Austur-Evrópa
Austur-EvrópaAustur-Evrópa
Austur-Evrópa
 
Amazon verkefnid2
Amazon verkefnid2Amazon verkefnid2
Amazon verkefnid2
 
THE portfolio
THE portfolioTHE portfolio
THE portfolio
 
Forever Presentation
Forever PresentationForever Presentation
Forever Presentation
 
Comparatives
ComparativesComparatives
Comparatives
 
Amazon verkefnid4
Amazon verkefnid4Amazon verkefnid4
Amazon verkefnid4
 
El Móvil se come al Online. (Sept-2011)
El Móvil se come al Online. (Sept-2011)El Móvil se come al Online. (Sept-2011)
El Móvil se come al Online. (Sept-2011)
 
Eva glaerur
Eva glaerurEva glaerur
Eva glaerur
 
Meet...stella patiño
Meet...stella patiñoMeet...stella patiño
Meet...stella patiño
 
Askja
AskjaAskja
Askja
 
What do you do if...
What do you do if...What do you do if...
What do you do if...
 
What do you do if...
What do you do if...What do you do if...
What do you do if...
 
TIME Unlimited Tours Presentation Oct 2015
TIME Unlimited Tours Presentation Oct 2015TIME Unlimited Tours Presentation Oct 2015
TIME Unlimited Tours Presentation Oct 2015
 
Austur-Evrópa
Austur-EvrópaAustur-Evrópa
Austur-Evrópa
 
Valvulas
ValvulasValvulas
Valvulas
 
Can and can't
Can and can'tCan and can't
Can and can't
 
Eva glaerur
Eva glaerurEva glaerur
Eva glaerur
 
Heimilisrekstur
HeimilisreksturHeimilisrekstur
Heimilisrekstur
 

Finland

  • 1. Finnland Eva Marín Einvarðsdóttir
  • 3. Finnland Finnland er 303.815 ferkílómetrar. Sjósvæði Finnlands er 34.330 ferkílómetrar. Saman er það 338.145 ferkílómetrar. Í Finnlandi búa um 5.250.275 milljónir manna. 0-14 ára 16,4 %. 15-64 ára 66,8%. 65 ára og yfir 16,8.
  • 4. Landshættir Finnland er líka þekkt undir nafninu Þúsund vatna landið. Í Finnlandi eru um 60.000 stöðuvötn. Hæsti punktur Finnlands heitir Halti eða Haltiatunturi sem er 1328 metrar á hæð. Í Finnlandi er meginlandsloftslag og þá er mikillmunur á hita sumri og veturs.
  • 5. Saimaa vatnið er stærsta stöðuvatnið í Finnlandi og þar finnast Saimaa hringanórarnir. Við Saimaa vatnið stendur bærinn Lappeenranta með 58.000 íbúa. Til eru 260 dýr í Finnlandi og finnast þau öll í þessu vatni. Saimaa Hringanóri. Saimaa Vatn
  • 7. Helsinki Helsinki er höfuðborg Finnlands. Helsinki liggur við Finnska flóann. Virkið Suominlinna stendur á eyju rétt fyrir utan Finnland en eyjan öll er á heimsminjaskrá UNESCO. Í Helsinki er Linnanmäki-semmtigarðurinn og Esplanade-garðurinn. Helsinki Esplanade-garðurinn Linnanmaki-skemmtigarðurinn
  • 8.
  • 9. Stjórnarfar Í Finnlandi er lýðveldi og er forsetinn kosinn á sex ára fresti Til þingsins er kosið á fjögurra ára fresti og eru þingmenn 200 talsins Finnar fengu sjálfstæði frá Rússum 6.desember 1917og er sá dagur þjóðhátíðardgur Í forsetahöllinni er aðalskriftofa forsetans og þar fara fram ýmsar athafnir í boði forsetaembættisins. TarjaHalonenforsetinn í Finnlandi
  • 10.
  • 11.
  • 12.
  • 13. Tove Marika Jansson Tove Marika Jansson Tove Marika Jansson fæddist í Helsinki 9. ágúst 1914. Foreldrar hennar voru bæði listamenn. Tove hóf ferilinn sinn sem teiknari og myndlistamaður en byrjaði ung að skrifa bækur. Tove er fyrst og fremst fræg fyrir Múmínálfaævintýrin sín. Bækurnar eru heimsfrægar og hafa verið þýddar á 33 tungumál. Múminálfarnir Múmínálfarnir eru mjög svo frægir. Múmínálfarnir búa í Múmíndal. Sögupersónurnar eru: Múmínsnáðinn Múmínpabbi Múmínmamma Snorkstelpan Snabbi Snúður Mía litla
  • 14.
  • 15. Þetta er samansafn hetjukvæða sem hafa verið sungin af Finnum og rússnesku fólki við finnsku landamærin í rúmlega 2000 ár.
  • 16. Kvæðin eru alls 22.795 ljóðlínur í50 köflum.
  • 17.
  • 18. Sem dæmi má nefna að tónskáldið Jean Sibelius samdi tólf af verkunum sínum undir beinum áhrifum frá Kalevala.