SlideShare uma empresa Scribd logo
1 de 11
Adult Learners´ Informal Learning Experiences
in Formal Educational Setting
_________________________
Jeltsen Peeters og félagar
Ebba Áslaug Kristjánsdóttir
26. febrúar 2015
Óformlegt nám
 Fer fram við skipulagðar/formlegar
námsaðstæður.
 Fer fram utan við formlega námskrá.
 Styður við og bætir formlegt nám.
 Getur haft jákvæð og neikvæð áhrif.
 Oft er horft framjá þessum mikilæga hluta náms.
Markmið rannsóknarinnar -
rannsóknarspurningar
 Að varpa ljósi á tengslin á milli formlegs og
óformlegs náms með hliðsjón af reynslu
þátttakenda.
 Þrjár rannsóknarspurningar:
Hverskonar þekkingu, hæfni og viðhorf lærum við
óformlega? Hvernig fer það nám fram?
Hvernig tengist formlegt og óformlegt nám?
Hver er reynsla fullorðinna nemenda, kennara og
skipuleggjenda náms af óformlegu námi?
Vettvangur
 Námskeið til undirbúnings fyrir starf í
félagsþjónustu.
 Formleg námskrá felur í sér starfsþjálfun.
 Áhersla á óformlega námskrá sem miðar að því
að valdefla ómenntaðar, fátækar konur.
 Eitt námsár.
 15 þátttakendur, ómenntaðar og fátækar konur
á aldrinum 19-55 ára.
Aðferð
 Eigindleg rannsókn
 Hálfstöðluð viðtöl við þátttakendur á
námskeiðinu, tvo kennara og tvo skipuleggjendur
námskeiðsins.
 Greining á óformlegu námi:
Hvað fól það í sér?
Hvernig fór það fram?
Hvernig tengist það formlegu námi námskeiðsins?
Niðurstöður – hvað lærðu
þátttakendur óformlega?
 Faglega: Jákvæð viðhorf til starfsvettvangs.
 Námslega: Trú á eigin getu til náms.
 Persónulega og félagslega: Sjálfstraust, virðing,
þolinmæði....
 Mikil fjölbreytni og einstaklingsmunur kom fram í
óformlegu námi.
Niðurstöður - námsferli
 Sjálfstýrt nám
 Samræður og jafningjaleiðsögn
 Ígrundun og mat á námi
 Óformlega námskráin
Niðurstöður – tengsl
óformlegs og formlegs náms
 Óformlegt nám leiðir til áhuga á frekara námi.
 Óformlegt nám getur haft áhrif út fyrir
nemendahópinn.
 Óformlegt nám styður og bætir við formlegt nám.
Lærdómur fyrir þá sem
skipuleggja nám fullorðinna
 Margvíslegt óformlegt nám á sér stað innan
formlegra námsaðstæðna.
 Hönnun námsferla ætti að taka mið af formlegu og
óformlegu námi.
 Þættir sem styðja við óformlegt nám:
Sjálfstýrt nám
Umræður og jafningjaleiðsögn
Kennarinn sem fyrirmynd
Ígrundun og mat á eigin námi
Fyrri rannsóknir og mikilvægi
rannsóknar
 Vitnað er til fjölda rannsókna
 Niðurstöður styðja við fyrri rannsóknir
 Rannsóknin sýnir fram á mikilvægi óformlegs náms,
faglega, námslega, persónulega og félagslega
 Hvetur til að leiða hugann að óformlegu námi við
skipulagningu námsferla
Til umhugsunar
 Hvaða óformlega nám á sér stað í þessu
námskeiði og hvernig fer það fram?

Mais conteúdo relacionado

Semelhante a Óformlegt nám glærur

Menntun barna og unglinga á landsbyggðinni tj sj_17mars
Menntun barna og unglinga á landsbyggðinni tj sj_17marsMenntun barna og unglinga á landsbyggðinni tj sj_17mars
Menntun barna og unglinga á landsbyggðinni tj sj_17mars
Sólveig Jakobsdóttir
 
þAð felast töfrar_í_tölum-glærur-grunn
þAð felast töfrar_í_tölum-glærur-grunnþAð felast töfrar_í_tölum-glærur-grunn
þAð felast töfrar_í_tölum-glærur-grunn
Margret2008
 

Semelhante a Óformlegt nám glærur (20)

Sif
SifSif
Sif
 
Hvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámi
Hvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámiHvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámi
Hvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámi
 
Menntun barna og unglinga á landsbyggðinni tj sj_17mars
Menntun barna og unglinga á landsbyggðinni tj sj_17marsMenntun barna og unglinga á landsbyggðinni tj sj_17mars
Menntun barna og unglinga á landsbyggðinni tj sj_17mars
 
Nestisspjall
NestisspjallNestisspjall
Nestisspjall
 
Viviane og samtalstaekni nyirogreyndir2017
Viviane og samtalstaekni nyirogreyndir2017Viviane og samtalstaekni nyirogreyndir2017
Viviane og samtalstaekni nyirogreyndir2017
 
Hagnyting kenninga Viviane Robinson
Hagnyting kenninga Viviane RobinsonHagnyting kenninga Viviane Robinson
Hagnyting kenninga Viviane Robinson
 
Fríða bjarney
Fríða bjarneyFríða bjarney
Fríða bjarney
 
þAð felast töfrar_í_tölum-glærur-grunn
þAð felast töfrar_í_tölum-glærur-grunnþAð felast töfrar_í_tölum-glærur-grunn
þAð felast töfrar_í_tölum-glærur-grunn
 
2004 giljaskoli spurningar-i-skolasamfelaginu
2004 giljaskoli spurningar-i-skolasamfelaginu2004 giljaskoli spurningar-i-skolasamfelaginu
2004 giljaskoli spurningar-i-skolasamfelaginu
 
Kynning á niðurstöðum rannsóknar á námskeiðinu OSS111F Opinber stjórnsýsla í ...
Kynning á niðurstöðum rannsóknar á námskeiðinu OSS111F Opinber stjórnsýsla í ...Kynning á niðurstöðum rannsóknar á námskeiðinu OSS111F Opinber stjórnsýsla í ...
Kynning á niðurstöðum rannsóknar á námskeiðinu OSS111F Opinber stjórnsýsla í ...
 
Náttúrutorg - Menntakvika 2012
Náttúrutorg - Menntakvika 2012Náttúrutorg - Menntakvika 2012
Náttúrutorg - Menntakvika 2012
 
Vidhorf Nemenda til Fyrirkomulags Nams a Menntavisindasvidi
Vidhorf Nemenda til Fyrirkomulags Nams a MenntavisindasvidiVidhorf Nemenda til Fyrirkomulags Nams a Menntavisindasvidi
Vidhorf Nemenda til Fyrirkomulags Nams a Menntavisindasvidi
 
Ipad – og hvað svo.
Ipad – og hvað svo.Ipad – og hvað svo.
Ipad – og hvað svo.
 
Jakvaeduragi foreldrar2016
Jakvaeduragi foreldrar2016Jakvaeduragi foreldrar2016
Jakvaeduragi foreldrar2016
 
Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...
Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...
Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...
 
Ahrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur guðlaug
Ahrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur   guðlaugAhrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur   guðlaug
Ahrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur guðlaug
 
Þróun og staða fjarkennslu í Versló
Þróun og staða fjarkennslu í VerslóÞróun og staða fjarkennslu í Versló
Þróun og staða fjarkennslu í Versló
 
Einstaklingsmiðun í námi með aðstoð tækninnar
Einstaklingsmiðun í námi með aðstoð tækninnarEinstaklingsmiðun í námi með aðstoð tækninnar
Einstaklingsmiðun í námi með aðstoð tækninnar
 
Einstaklingsmiðun í nám i með aðstoð tækninnar
Einstaklingsmiðun í námi með aðstoð tækninnarEinstaklingsmiðun í námi með aðstoð tækninnar
Einstaklingsmiðun í nám i með aðstoð tækninnar
 
Vinaliðaverkefnið
VinaliðaverkefniðVinaliðaverkefnið
Vinaliðaverkefnið
 

Óformlegt nám glærur

  • 1. Adult Learners´ Informal Learning Experiences in Formal Educational Setting _________________________ Jeltsen Peeters og félagar Ebba Áslaug Kristjánsdóttir 26. febrúar 2015
  • 2. Óformlegt nám  Fer fram við skipulagðar/formlegar námsaðstæður.  Fer fram utan við formlega námskrá.  Styður við og bætir formlegt nám.  Getur haft jákvæð og neikvæð áhrif.  Oft er horft framjá þessum mikilæga hluta náms.
  • 3. Markmið rannsóknarinnar - rannsóknarspurningar  Að varpa ljósi á tengslin á milli formlegs og óformlegs náms með hliðsjón af reynslu þátttakenda.  Þrjár rannsóknarspurningar: Hverskonar þekkingu, hæfni og viðhorf lærum við óformlega? Hvernig fer það nám fram? Hvernig tengist formlegt og óformlegt nám? Hver er reynsla fullorðinna nemenda, kennara og skipuleggjenda náms af óformlegu námi?
  • 4. Vettvangur  Námskeið til undirbúnings fyrir starf í félagsþjónustu.  Formleg námskrá felur í sér starfsþjálfun.  Áhersla á óformlega námskrá sem miðar að því að valdefla ómenntaðar, fátækar konur.  Eitt námsár.  15 þátttakendur, ómenntaðar og fátækar konur á aldrinum 19-55 ára.
  • 5. Aðferð  Eigindleg rannsókn  Hálfstöðluð viðtöl við þátttakendur á námskeiðinu, tvo kennara og tvo skipuleggjendur námskeiðsins.  Greining á óformlegu námi: Hvað fól það í sér? Hvernig fór það fram? Hvernig tengist það formlegu námi námskeiðsins?
  • 6. Niðurstöður – hvað lærðu þátttakendur óformlega?  Faglega: Jákvæð viðhorf til starfsvettvangs.  Námslega: Trú á eigin getu til náms.  Persónulega og félagslega: Sjálfstraust, virðing, þolinmæði....  Mikil fjölbreytni og einstaklingsmunur kom fram í óformlegu námi.
  • 7. Niðurstöður - námsferli  Sjálfstýrt nám  Samræður og jafningjaleiðsögn  Ígrundun og mat á námi  Óformlega námskráin
  • 8. Niðurstöður – tengsl óformlegs og formlegs náms  Óformlegt nám leiðir til áhuga á frekara námi.  Óformlegt nám getur haft áhrif út fyrir nemendahópinn.  Óformlegt nám styður og bætir við formlegt nám.
  • 9. Lærdómur fyrir þá sem skipuleggja nám fullorðinna  Margvíslegt óformlegt nám á sér stað innan formlegra námsaðstæðna.  Hönnun námsferla ætti að taka mið af formlegu og óformlegu námi.  Þættir sem styðja við óformlegt nám: Sjálfstýrt nám Umræður og jafningjaleiðsögn Kennarinn sem fyrirmynd Ígrundun og mat á eigin námi
  • 10. Fyrri rannsóknir og mikilvægi rannsóknar  Vitnað er til fjölda rannsókna  Niðurstöður styðja við fyrri rannsóknir  Rannsóknin sýnir fram á mikilvægi óformlegs náms, faglega, námslega, persónulega og félagslega  Hvetur til að leiða hugann að óformlegu námi við skipulagningu námsferla
  • 11. Til umhugsunar  Hvaða óformlega nám á sér stað í þessu námskeiði og hvernig fer það fram?