SlideShare uma empresa Scribd logo
1 de 26
Vélstjórn VST103Kennari á netinu-GSS405G-V11 Kennarar Þorbjörn Númason Eðvarð Ingi Björgvinson
2
Hvað er vél Kælivatnskerfi Smurolíukerfi Eldsneytiskerfi Skolloftskerfi 3
Hvað er mikilvægast Hreinlæti Reglusemi Þekking 4
Aðalflokkar  Véla                     Otto og dísil    Helsti munurinn: Í ottovél er lofti og eldsneyti blandað saman utan     strokksins og kveikt í blöndunni með rafneista Í dísilvélinni  fer blöndunin fram inni í strokknum og það verður sjálfsíkveikja 5
Aðalflokkar, Ottovélar og dísilvélarer skipt í undirflokka eftir ýmsum einkennum Þau helstu eru:   1.Vinnuhringurinn   2.Þrýstingur í strokkum fyrir þjöppun   3.Snúningshraði   4.Byggingarlag 6
Vinnuhringurinn Fjórgengisvélar:  (Vinnuhringurinn 720°) Tvígengisvélar:  ( vinnuhringurinn 360°) 7
Þrýst. í strokknum Normalhlaðnar:  þrýstingur í strokknum því sem			        næst andrúmsloftþrýstingi  Forhlaðnar:  dæla sem dælir loftinu inn í strokkinn                              með hærri þrýstingi en                               andrúmsloftþrýsting        8
Snúningshraði Hæggengar:            að 360 sn/mín Meðalhraðgengar:   360 til 600 sn/mín Hraðgengar:             yfir 600 sn/mín 9
Snúningshraði Hæggengar:            að 360 sn/mín Meðalhraðgengar:   360 til 600 sn/mín Hraðgengar:             yfir 600 sn/mín 10
Helstu hugtök sem tengjast vinnuhringnum Þjöppun Þjöppunarhiti Þjöppunarþrýstingur Bruni   ( ath að ekki er um sprengingu að ræða ) Brunahitastig Brunaþrýstingur Útþensla Skolun Þjöppunarhlutfall 11
Þjöppun - Þjöppunarþrýstingur og Þjöppunarhiti Þjöppunin verður þegar bullan er á leiðinni upp og báðir lokarnir lokaðir.  Þá eykst þrýstingur í strokknum vegna   minnkandi rúmtaks   ( >30 bar ) Við samþjöppun loftsins vex líka hitastig þess      ( >500°C ) 12
Bruni, Brunahitastig og Brunaþrýstingur Eftir að innsprautun eldsneytis hefst byrjar bruninn, við það eykst hitastigið og þrýstingurinn í strokknum mjög snöggt. Þessi hita og þrýstingsaukning eru nefnd:           		     Brunahitastig og         			      			    Brunaþrýstingur 13
Útþensla Bullan er komin yfir efri dástöðu, gasið í strokknum þenst út og þrýstingurinn þrýstir bullunni niður jafnframt lækkar hitastig þess.  Á meðan þetta stendur yfir skilar vélin vinnu en jafnframt safnast orka í kasthjólið sem nýtist til að snúa vélinni yfir hin slögin í vinnuhringnum. 14
Skolun Í lok aflsslagsins opnar útblásturslokinn og gasið fer að streyma út úr strokknum,  þrýstingurinn fellur snöggt við þetta.  Hitastigið sem nú er á gasinu er kallað Útblásturshiti ( Afgashiti ) 15
Skolun Bullan fer nú að ganga upp og ryður út brenda gasinu sem var í strokknum, skömmu áður en bullan nær efri dástöðu opnast soglokinn og hreint loft fer að streyma inn í strokkinn. Þegar bullan er komin yfir efri dástöðu lokast útblásturslokinn,  16
Þjöppunarhlutfall Þjöppunarhlutfall er hlutfallið á milli þess rúmtaks sem er fyrir ofan bulluna þegar þjöppun hefst og þess rúmtaks sem í honum verður fyrir ofan bulluna þegar þjöppun er lokið 17
Byggingarlag Línuvélar:      strokkarnir í beinni línu V-vélar:          tvær raðir hallandi strokka Boxervélar:    tvær raðir liggjandi strokka Krosshausvélar:   ekki bein tenging bullustangar við sveifarás ( stórar vélar) 18
Munurinn á tvígengis og fjórgengis 19
Tvígengis 20 Bullan og sveifarhúsið notað sem skolloftsdæla
Vinnuhringur 21
Fjórgengsisvél 22
Vinnuhringur fjórgengisvélar 23 Sogloki opnar Sogloki lokar Eldsneytisloki opnar Eldsneytisloki lokar Útblástursloki opnar Útblástursloki lokar
Tvígengis vinnuhringur 24 Útblásturport loka Innspíting hefst Innspítingu líkur Útblástursport opna Skolloftsport opna Skolloftsport loka TDC: Efri dástaða BDC: Neðri dástaða
Tvígengis utanborðs með beinni innspítingu 25
                  Glósur Nú væri gott að fá spurningar og umræður út frá þessum glærum   Takk fyrir     ÞN-EIB

Mais conteúdo relacionado

Destaque

2024 State of Marketing Report – by Hubspot
2024 State of Marketing Report – by Hubspot2024 State of Marketing Report – by Hubspot
2024 State of Marketing Report – by HubspotMarius Sescu
 
Everything You Need To Know About ChatGPT
Everything You Need To Know About ChatGPTEverything You Need To Know About ChatGPT
Everything You Need To Know About ChatGPTExpeed Software
 
Product Design Trends in 2024 | Teenage Engineerings
Product Design Trends in 2024 | Teenage EngineeringsProduct Design Trends in 2024 | Teenage Engineerings
Product Design Trends in 2024 | Teenage EngineeringsPixeldarts
 
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental HealthHow Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental HealthThinkNow
 
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdfAI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdfmarketingartwork
 
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024Neil Kimberley
 
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)contently
 
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024Albert Qian
 
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie InsightsSocial Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie InsightsKurio // The Social Media Age(ncy)
 
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024Search Engine Journal
 
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
5 Public speaking tips from TED - Visualized summarySpeakerHub
 
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd Clark Boyd
 
Getting into the tech field. what next
Getting into the tech field. what next Getting into the tech field. what next
Getting into the tech field. what next Tessa Mero
 
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search IntentGoogle's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search IntentLily Ray
 
Time Management & Productivity - Best Practices
Time Management & Productivity -  Best PracticesTime Management & Productivity -  Best Practices
Time Management & Productivity - Best PracticesVit Horky
 
The six step guide to practical project management
The six step guide to practical project managementThe six step guide to practical project management
The six step guide to practical project managementMindGenius
 
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...RachelPearson36
 

Destaque (20)

2024 State of Marketing Report – by Hubspot
2024 State of Marketing Report – by Hubspot2024 State of Marketing Report – by Hubspot
2024 State of Marketing Report – by Hubspot
 
Everything You Need To Know About ChatGPT
Everything You Need To Know About ChatGPTEverything You Need To Know About ChatGPT
Everything You Need To Know About ChatGPT
 
Product Design Trends in 2024 | Teenage Engineerings
Product Design Trends in 2024 | Teenage EngineeringsProduct Design Trends in 2024 | Teenage Engineerings
Product Design Trends in 2024 | Teenage Engineerings
 
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental HealthHow Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
 
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdfAI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
 
Skeleton Culture Code
Skeleton Culture CodeSkeleton Culture Code
Skeleton Culture Code
 
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
 
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
 
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
 
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie InsightsSocial Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
 
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
 
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
 
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
 
Getting into the tech field. what next
Getting into the tech field. what next Getting into the tech field. what next
Getting into the tech field. what next
 
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search IntentGoogle's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
 
How to have difficult conversations
How to have difficult conversations How to have difficult conversations
How to have difficult conversations
 
Introduction to Data Science
Introduction to Data ScienceIntroduction to Data Science
Introduction to Data Science
 
Time Management & Productivity - Best Practices
Time Management & Productivity -  Best PracticesTime Management & Productivity -  Best Practices
Time Management & Productivity - Best Practices
 
The six step guide to practical project management
The six step guide to practical project managementThe six step guide to practical project management
The six step guide to practical project management
 
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
 

HVAÐ ER VÉL

  • 1. Vélstjórn VST103Kennari á netinu-GSS405G-V11 Kennarar Þorbjörn Númason Eðvarð Ingi Björgvinson
  • 2. 2
  • 3. Hvað er vél Kælivatnskerfi Smurolíukerfi Eldsneytiskerfi Skolloftskerfi 3
  • 4. Hvað er mikilvægast Hreinlæti Reglusemi Þekking 4
  • 5. Aðalflokkar Véla Otto og dísil Helsti munurinn: Í ottovél er lofti og eldsneyti blandað saman utan strokksins og kveikt í blöndunni með rafneista Í dísilvélinni fer blöndunin fram inni í strokknum og það verður sjálfsíkveikja 5
  • 6. Aðalflokkar, Ottovélar og dísilvélarer skipt í undirflokka eftir ýmsum einkennum Þau helstu eru: 1.Vinnuhringurinn 2.Þrýstingur í strokkum fyrir þjöppun 3.Snúningshraði 4.Byggingarlag 6
  • 7. Vinnuhringurinn Fjórgengisvélar: (Vinnuhringurinn 720°) Tvígengisvélar: ( vinnuhringurinn 360°) 7
  • 8. Þrýst. í strokknum Normalhlaðnar: þrýstingur í strokknum því sem næst andrúmsloftþrýstingi Forhlaðnar: dæla sem dælir loftinu inn í strokkinn með hærri þrýstingi en andrúmsloftþrýsting 8
  • 9. Snúningshraði Hæggengar: að 360 sn/mín Meðalhraðgengar: 360 til 600 sn/mín Hraðgengar: yfir 600 sn/mín 9
  • 10. Snúningshraði Hæggengar: að 360 sn/mín Meðalhraðgengar: 360 til 600 sn/mín Hraðgengar: yfir 600 sn/mín 10
  • 11. Helstu hugtök sem tengjast vinnuhringnum Þjöppun Þjöppunarhiti Þjöppunarþrýstingur Bruni ( ath að ekki er um sprengingu að ræða ) Brunahitastig Brunaþrýstingur Útþensla Skolun Þjöppunarhlutfall 11
  • 12. Þjöppun - Þjöppunarþrýstingur og Þjöppunarhiti Þjöppunin verður þegar bullan er á leiðinni upp og báðir lokarnir lokaðir. Þá eykst þrýstingur í strokknum vegna minnkandi rúmtaks ( >30 bar ) Við samþjöppun loftsins vex líka hitastig þess ( >500°C ) 12
  • 13. Bruni, Brunahitastig og Brunaþrýstingur Eftir að innsprautun eldsneytis hefst byrjar bruninn, við það eykst hitastigið og þrýstingurinn í strokknum mjög snöggt. Þessi hita og þrýstingsaukning eru nefnd: Brunahitastig og Brunaþrýstingur 13
  • 14. Útþensla Bullan er komin yfir efri dástöðu, gasið í strokknum þenst út og þrýstingurinn þrýstir bullunni niður jafnframt lækkar hitastig þess. Á meðan þetta stendur yfir skilar vélin vinnu en jafnframt safnast orka í kasthjólið sem nýtist til að snúa vélinni yfir hin slögin í vinnuhringnum. 14
  • 15. Skolun Í lok aflsslagsins opnar útblásturslokinn og gasið fer að streyma út úr strokknum, þrýstingurinn fellur snöggt við þetta. Hitastigið sem nú er á gasinu er kallað Útblásturshiti ( Afgashiti ) 15
  • 16. Skolun Bullan fer nú að ganga upp og ryður út brenda gasinu sem var í strokknum, skömmu áður en bullan nær efri dástöðu opnast soglokinn og hreint loft fer að streyma inn í strokkinn. Þegar bullan er komin yfir efri dástöðu lokast útblásturslokinn, 16
  • 17. Þjöppunarhlutfall Þjöppunarhlutfall er hlutfallið á milli þess rúmtaks sem er fyrir ofan bulluna þegar þjöppun hefst og þess rúmtaks sem í honum verður fyrir ofan bulluna þegar þjöppun er lokið 17
  • 18. Byggingarlag Línuvélar: strokkarnir í beinni línu V-vélar: tvær raðir hallandi strokka Boxervélar: tvær raðir liggjandi strokka Krosshausvélar: ekki bein tenging bullustangar við sveifarás ( stórar vélar) 18
  • 19. Munurinn á tvígengis og fjórgengis 19
  • 20. Tvígengis 20 Bullan og sveifarhúsið notað sem skolloftsdæla
  • 23. Vinnuhringur fjórgengisvélar 23 Sogloki opnar Sogloki lokar Eldsneytisloki opnar Eldsneytisloki lokar Útblástursloki opnar Útblástursloki lokar
  • 24. Tvígengis vinnuhringur 24 Útblásturport loka Innspíting hefst Innspítingu líkur Útblástursport opna Skolloftsport opna Skolloftsport loka TDC: Efri dástaða BDC: Neðri dástaða
  • 25. Tvígengis utanborðs með beinni innspítingu 25
  • 26. Glósur Nú væri gott að fá spurningar og umræður út frá þessum glærum Takk fyrir ÞN-EIB