SlideShare uma empresa Scribd logo
1 de 12
Hallgrímur Pétursson
Uppvaxtarárin Hallgrímur Pétursson fæddist árið 1614 á Gröf á Höfðaströnd en var komið fyrir á hólum mjög snemma Faðir hans var hringjari á Hólum Foreldrar Hallgríms hétu Pétur Guðmundsson og Solveig Jónsdóttir
Járnsmíði í Kaupmannahöfn Hallgrímur var mjög góður námsmaður En vegna þess hve hann var erfiður var hann rekinn úr skóla 17 ára að aldri flutti hann til Lukkuborgar (Glückstadt)	 Hallgrímur starfaði í nokkur ár hjá járnsmiði í Kaupmannahöfn
Járnsmíði í Kaupmannahöfn Hallgrími líkaði ekki starfið og blótaði oft vinnuveitanda sínum í sand og ösku Brynjólfur Sveinsson kom Hallgrími í Frúarskólann Hann hafði heyrt Hallgrím semja Níðvísu og vildi að hann notaði hæfileika sína til góðs
Námsárin í Kaupmannahöfn Hallgrími líkaði miklu betur að læra í Frúarskólanum Var kominn í efsta bekk um haustið árið 1636 Árið 1637 komu Íslendingar sem höfðu lent í Tyrkjaráninu til Kaupmannahafnar
Námsárin í Kaupmannahöfn Var talið að Íslendingarnir voru farnir að ryðga í kristninni og jafnvel íslenskunni Hallgrímur var valinn til þess að rifja þessa hluti upp fyrir þeim Í Íslendingahópnum var kona sem hét Guðríður Símonardóttir Guðríður var 16 árum eldri en Hallgrímur
Ástin í lífi Hallgríms Guðríður og Hallgrímur urðu ástfangin Guðríður átti mann í Vestmannaeyjum en hafði ekki séð hann í mörg ár Hallgrímur hætti námi og hélt heim með Guðríði
Refsing Þegar Guðríður og Hallgrímur komu heim bar Guðríður barn undir belti Hörð refsing var fyrir hórdóm á þessum tíma Refsingin var milduð
Fjölskyldan Þau eignuðust þrjú börn, Eyjólf, Steinunni og Guðmund Steinunn dó mjög ung og syrgði Hallgrímur hana mjög Hann samdi sálm fyrir hana Guðmundur dó á undan foreldrum sínum og Eyjólfi eldribróður sínum Allt eins og blómstrið einaupp vex á sléttri grundfagurt með frjóvgun hreinafyrst um dags morgunstund,á snöggu augabragðiaf skorið verður fljótt,lit og blöð niður lagði, -líf mannlegt endar skjótt. Allt eins og blómstrið eina: Fyrsta erindi
Prestsembætti Árið 1644 var laust prestdæmi á Hvalsnesi Brynjólfur Sveinsson, þá biskup vígði Hallgrím til þessa embættis Árið 1651fékk Hallgrímur veitingu fyrir embætti á Saurbæ á Hvalfjarðaströnd Hallgrímur og Guðríður fluttu á Hvalfjarðaströnd
Ljóð Hallgríms Hallgrímur samdi fjöldamörg ljóð um ævina Þekktustu ljóðin hans heita Passíusálmarnir og Allt eins og blómstrið eina Passíusálmarnir eru um dauða, þjáningu og upprisu Jesú Krists Erindin eru 50 talsins Eru sálmarnir alltaf lesnir fyrir páska Allt eins og blómstrið eina samdi Hallgrímur fyrir Steinunni dóttur sína þegar hún dó Ljóðið er fallegt og er oft lesið í jarðarförum
Ævilok Hallgrímur Pétursson dó árið 1674 á Ferstiklu Guðríður Símonardóttir dó mörgum árum á eftir Hallgrími Þá um 80 ára gömul Hallgrímur Pétursson var án efa frægasta trúarskáld Íslands og er það enn þann dag í dag

Mais conteúdo relacionado

Mais procurados

Hallgrímur pétursson tilbuid
Hallgrímur pétursson tilbuidHallgrímur pétursson tilbuid
Hallgrímur pétursson tilbuidoldusel3
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Péturssonalexandrag3010
 
Hallgrímur péturssooon_natalia
Hallgrímur péturssooon_nataliaHallgrímur péturssooon_natalia
Hallgrímur péturssooon_nataliaoldusel3
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonellagella
 

Mais procurados (13)

Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson tilbuid
Hallgrímur pétursson tilbuidHallgrímur pétursson tilbuid
Hallgrímur pétursson tilbuid
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
 
Hallgrímur péturssooon_natalia
Hallgrímur péturssooon_nataliaHallgrímur péturssooon_natalia
Hallgrímur péturssooon_natalia
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 

Destaque

Willy Masvanhise -NEBOSH IGC Certificates (1)
Willy Masvanhise -NEBOSH IGC Certificates (1)Willy Masvanhise -NEBOSH IGC Certificates (1)
Willy Masvanhise -NEBOSH IGC Certificates (1)Willy Masvanhise
 
Edipo rey y la vida es sueño
Edipo rey y la vida es sueñoEdipo rey y la vida es sueño
Edipo rey y la vida es sueñoevausmile
 
Healthy Halloween Treats Presentation
Healthy Halloween Treats PresentationHealthy Halloween Treats Presentation
Healthy Halloween Treats PresentationAyla Choudhery
 
STORYTELLING: КАК РАЗРАБОТАТЬ КУРС В ВОВЛЕКАЮЩИМ СЦЕНАРИЕМ
STORYTELLING: КАК РАЗРАБОТАТЬ КУРС В ВОВЛЕКАЮЩИМ СЦЕНАРИЕМSTORYTELLING: КАК РАЗРАБОТАТЬ КУРС В ВОВЛЕКАЮЩИМ СЦЕНАРИЕМ
STORYTELLING: КАК РАЗРАБОТАТЬ КУРС В ВОВЛЕКАЮЩИМ СЦЕНАРИЕМPharm.education
 
Alcatel-Lucent 849001193
Alcatel-Lucent 849001193Alcatel-Lucent 849001193
Alcatel-Lucent 849001193savomir
 
3Com 3C13770A
3Com 3C13770A3Com 3C13770A
3Com 3C13770Asavomir
 
Guide pratique Restaurateur / Numérique
Guide pratique Restaurateur / NumériqueGuide pratique Restaurateur / Numérique
Guide pratique Restaurateur / NumériqueStephanie Dardenne
 
Alcatel-Lucent 644-0171-001
Alcatel-Lucent 644-0171-001Alcatel-Lucent 644-0171-001
Alcatel-Lucent 644-0171-001savomir
 
Post job with Roundjoin
Post job with RoundjoinPost job with Roundjoin
Post job with Roundjoindsafds sdafdsa
 
Προεμμηνορρυσιακό σύνδρομο
Προεμμηνορρυσιακό σύνδρομοΠροεμμηνορρυσιακό σύνδρομο
Προεμμηνορρυσιακό σύνδρομοMaria Koletsi
 
No451 newslettr daily e-18-4_2014
No451 newslettr daily e-18-4_2014No451 newslettr daily e-18-4_2014
No451 newslettr daily e-18-4_2014al-nashra
 
De-Mystifying Twitter for Small Business - 2016
De-Mystifying Twitter for Small Business - 2016De-Mystifying Twitter for Small Business - 2016
De-Mystifying Twitter for Small Business - 2016Charlie Conard
 
Sowing New Seeds: Garden Organic
Sowing New Seeds: Garden OrganicSowing New Seeds: Garden Organic
Sowing New Seeds: Garden OrganicSeeds
 

Destaque (19)

Willy Masvanhise -NEBOSH IGC Certificates (1)
Willy Masvanhise -NEBOSH IGC Certificates (1)Willy Masvanhise -NEBOSH IGC Certificates (1)
Willy Masvanhise -NEBOSH IGC Certificates (1)
 
Edipo rey y la vida es sueño
Edipo rey y la vida es sueñoEdipo rey y la vida es sueño
Edipo rey y la vida es sueño
 
Healthy Halloween Treats Presentation
Healthy Halloween Treats PresentationHealthy Halloween Treats Presentation
Healthy Halloween Treats Presentation
 
STORYTELLING: КАК РАЗРАБОТАТЬ КУРС В ВОВЛЕКАЮЩИМ СЦЕНАРИЕМ
STORYTELLING: КАК РАЗРАБОТАТЬ КУРС В ВОВЛЕКАЮЩИМ СЦЕНАРИЕМSTORYTELLING: КАК РАЗРАБОТАТЬ КУРС В ВОВЛЕКАЮЩИМ СЦЕНАРИЕМ
STORYTELLING: КАК РАЗРАБОТАТЬ КУРС В ВОВЛЕКАЮЩИМ СЦЕНАРИЕМ
 
Alcatel-Lucent 849001193
Alcatel-Lucent 849001193Alcatel-Lucent 849001193
Alcatel-Lucent 849001193
 
3Com 3C13770A
3Com 3C13770A3Com 3C13770A
3Com 3C13770A
 
Horòscop,
Horòscop,Horòscop,
Horòscop,
 
театр
театртеатр
театр
 
Guide pratique Restaurateur / Numérique
Guide pratique Restaurateur / NumériqueGuide pratique Restaurateur / Numérique
Guide pratique Restaurateur / Numérique
 
My Future
My FutureMy Future
My Future
 
Alcatel-Lucent 644-0171-001
Alcatel-Lucent 644-0171-001Alcatel-Lucent 644-0171-001
Alcatel-Lucent 644-0171-001
 
Siklus asam sitrat
Siklus asam sitratSiklus asam sitrat
Siklus asam sitrat
 
Post job with Roundjoin
Post job with RoundjoinPost job with Roundjoin
Post job with Roundjoin
 
Προεμμηνορρυσιακό σύνδρομο
Προεμμηνορρυσιακό σύνδρομοΠροεμμηνορρυσιακό σύνδρομο
Προεμμηνορρυσιακό σύνδρομο
 
No451 newslettr daily e-18-4_2014
No451 newslettr daily e-18-4_2014No451 newslettr daily e-18-4_2014
No451 newslettr daily e-18-4_2014
 
Memento
MementoMemento
Memento
 
група 6
група 6група 6
група 6
 
De-Mystifying Twitter for Small Business - 2016
De-Mystifying Twitter for Small Business - 2016De-Mystifying Twitter for Small Business - 2016
De-Mystifying Twitter for Small Business - 2016
 
Sowing New Seeds: Garden Organic
Sowing New Seeds: Garden OrganicSowing New Seeds: Garden Organic
Sowing New Seeds: Garden Organic
 

Semelhante a Hallgrímur Pétursson

Hallgrimur petursson
Hallgrimur  peturssonHallgrimur  petursson
Hallgrimur peturssonoldusel
 
Hallgrímur pétursson þorgils
Hallgrímur pétursson þorgilsHallgrímur pétursson þorgils
Hallgrímur pétursson þorgilsÖldusels Skóli
 
Hallgrímur pétursson diana
Hallgrímur pétursson dianaHallgrímur pétursson diana
Hallgrímur pétursson dianaarnainga
 
Hallgrímur pétursson(1)
Hallgrímur pétursson(1)Hallgrímur pétursson(1)
Hallgrímur pétursson(1)guest9c3c21
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonguestfb47db
 
Presentation1
Presentation1Presentation1
Presentation1oldusel
 
Halli palli
Halli palliHalli palli
Halli pallifrikki97
 
Halli palli
Halli palliHalli palli
Halli pallifrikki97
 
Hallgrímur pétursson power point
Hallgrímur pétursson power pointHallgrímur pétursson power point
Hallgrímur pétursson power pointÖldusels Skóli
 
Hallgrímur pétursson power point
Hallgrímur pétursson power pointHallgrímur pétursson power point
Hallgrímur pétursson power pointÖldusels Skóli
 
Hallgrímur pétursson power point
Hallgrímur pétursson power pointHallgrímur pétursson power point
Hallgrímur pétursson power pointÖldusels Skóli
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Péturssongudnymt2009
 
Oskar yfirfarid
Oskar yfirfaridOskar yfirfarid
Oskar yfirfaridoskar21
 

Semelhante a Hallgrímur Pétursson (20)

Hallgrimur petursson
Hallgrimur  peturssonHallgrimur  petursson
Hallgrimur petursson
 
Hallgrímur pétursson þorgils
Hallgrímur pétursson þorgilsHallgrímur pétursson þorgils
Hallgrímur pétursson þorgils
 
Hallgrímur pétursson diana
Hallgrímur pétursson dianaHallgrímur pétursson diana
Hallgrímur pétursson diana
 
Hallgrímur pétursson(1)
Hallgrímur pétursson(1)Hallgrímur pétursson(1)
Hallgrímur pétursson(1)
 
Hallgrímur pétursson(1)
Hallgrímur pétursson(1)Hallgrímur pétursson(1)
Hallgrímur pétursson(1)
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Presentation1
Presentation1Presentation1
Presentation1
 
Halli palli
Halli palliHalli palli
Halli palli
 
Halli palli
Halli palliHalli palli
Halli palli
 
Hallgrímur pétursson1
Hallgrímur pétursson1Hallgrímur pétursson1
Hallgrímur pétursson1
 
Hallgrímur pétursson1
Hallgrímur pétursson1Hallgrímur pétursson1
Hallgrímur pétursson1
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson1
Hallgrímur pétursson1Hallgrímur pétursson1
Hallgrímur pétursson1
 
Hallgrímur pétursson1
Hallgrímur pétursson1Hallgrímur pétursson1
Hallgrímur pétursson1
 
Halli p
Halli pHalli p
Halli p
 
Hallgrímur pétursson power point
Hallgrímur pétursson power pointHallgrímur pétursson power point
Hallgrímur pétursson power point
 
Hallgrímur pétursson power point
Hallgrímur pétursson power pointHallgrímur pétursson power point
Hallgrímur pétursson power point
 
Hallgrímur pétursson power point
Hallgrímur pétursson power pointHallgrímur pétursson power point
Hallgrímur pétursson power point
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
 
Oskar yfirfarid
Oskar yfirfaridOskar yfirfarid
Oskar yfirfarid
 

Hallgrímur Pétursson

  • 2. Uppvaxtarárin Hallgrímur Pétursson fæddist árið 1614 á Gröf á Höfðaströnd en var komið fyrir á hólum mjög snemma Faðir hans var hringjari á Hólum Foreldrar Hallgríms hétu Pétur Guðmundsson og Solveig Jónsdóttir
  • 3. Járnsmíði í Kaupmannahöfn Hallgrímur var mjög góður námsmaður En vegna þess hve hann var erfiður var hann rekinn úr skóla 17 ára að aldri flutti hann til Lukkuborgar (Glückstadt) Hallgrímur starfaði í nokkur ár hjá járnsmiði í Kaupmannahöfn
  • 4. Járnsmíði í Kaupmannahöfn Hallgrími líkaði ekki starfið og blótaði oft vinnuveitanda sínum í sand og ösku Brynjólfur Sveinsson kom Hallgrími í Frúarskólann Hann hafði heyrt Hallgrím semja Níðvísu og vildi að hann notaði hæfileika sína til góðs
  • 5. Námsárin í Kaupmannahöfn Hallgrími líkaði miklu betur að læra í Frúarskólanum Var kominn í efsta bekk um haustið árið 1636 Árið 1637 komu Íslendingar sem höfðu lent í Tyrkjaráninu til Kaupmannahafnar
  • 6. Námsárin í Kaupmannahöfn Var talið að Íslendingarnir voru farnir að ryðga í kristninni og jafnvel íslenskunni Hallgrímur var valinn til þess að rifja þessa hluti upp fyrir þeim Í Íslendingahópnum var kona sem hét Guðríður Símonardóttir Guðríður var 16 árum eldri en Hallgrímur
  • 7. Ástin í lífi Hallgríms Guðríður og Hallgrímur urðu ástfangin Guðríður átti mann í Vestmannaeyjum en hafði ekki séð hann í mörg ár Hallgrímur hætti námi og hélt heim með Guðríði
  • 8. Refsing Þegar Guðríður og Hallgrímur komu heim bar Guðríður barn undir belti Hörð refsing var fyrir hórdóm á þessum tíma Refsingin var milduð
  • 9. Fjölskyldan Þau eignuðust þrjú börn, Eyjólf, Steinunni og Guðmund Steinunn dó mjög ung og syrgði Hallgrímur hana mjög Hann samdi sálm fyrir hana Guðmundur dó á undan foreldrum sínum og Eyjólfi eldribróður sínum Allt eins og blómstrið einaupp vex á sléttri grundfagurt með frjóvgun hreinafyrst um dags morgunstund,á snöggu augabragðiaf skorið verður fljótt,lit og blöð niður lagði, -líf mannlegt endar skjótt. Allt eins og blómstrið eina: Fyrsta erindi
  • 10. Prestsembætti Árið 1644 var laust prestdæmi á Hvalsnesi Brynjólfur Sveinsson, þá biskup vígði Hallgrím til þessa embættis Árið 1651fékk Hallgrímur veitingu fyrir embætti á Saurbæ á Hvalfjarðaströnd Hallgrímur og Guðríður fluttu á Hvalfjarðaströnd
  • 11. Ljóð Hallgríms Hallgrímur samdi fjöldamörg ljóð um ævina Þekktustu ljóðin hans heita Passíusálmarnir og Allt eins og blómstrið eina Passíusálmarnir eru um dauða, þjáningu og upprisu Jesú Krists Erindin eru 50 talsins Eru sálmarnir alltaf lesnir fyrir páska Allt eins og blómstrið eina samdi Hallgrímur fyrir Steinunni dóttur sína þegar hún dó Ljóðið er fallegt og er oft lesið í jarðarförum
  • 12. Ævilok Hallgrímur Pétursson dó árið 1674 á Ferstiklu Guðríður Símonardóttir dó mörgum árum á eftir Hallgrími Þá um 80 ára gömul Hallgrímur Pétursson var án efa frægasta trúarskáld Íslands og er það enn þann dag í dag