SlideShare uma empresa Scribd logo
1 de 30
Baixar para ler offline
MÁL OG LÆSI Í
REYKJAVÍK
Dröfn Rafnsdóttir
Verkefnastjóri
Skrifstofa skóla- og frístundasviði Reykjavíkurborgar
Stefnumótun um málþroska og læsi á Skóla- og
frístundasviði Reykjavíkurborgar
Samþykkt á fundi í maí 2008 að koma á fót starfshópi um lestrarstefnu fyrir
grunnskóla Reykjavíkur.
Fyrsta sinn sem gerð er tilraun til að móta heildstæða lestrarstefnu fyrir alla
grunnskóla borgarinnar.
• Lestrarstefna grunnskóla kom út 2012
• Læsisstefna leikskóla, kom út 2013,
• Stefna um fjölmenningarlegt skólastarf kom út 2014
Læsisteymi á fagskrifstofu SFS frá 2012
Fagráð um eflingu málþroska, lestrarfærni og lesskilnings í leik- og
grunnskólum haustið 2014
Starfsáætlun skrisftofu SFS, úrbótaþættir varðandi mál og læsi
Verkefnisstjórn um mál og læsi haust 2015
2
4
Lestrarstefna grunnskóla
Læsisstefna leikskóla, Lesið í leik
Stefna SFS um fjölmenningarlegt skóla og frístundastarf, Heimurinn er hér
Bælinga fyrir foreldra um málþroska, mál og lesskilning og málskilning, á
netinu á 11 tungumálum
Bæklingur með upplýsingum fyrir foreldra yngstu barna gunnskóla
Upplýsingar til foreldra barna á miðstigi um mál- og lesskilning og
sameiginlega ábyrgð
5
TILLÖGUR UM EFLINGU MÁLS OG LÆSIS Í
SKÓLA- OG FRÍSTUNDASTARFI Í
REYKJAVÍK
Fagráð um eflingu málþroska,
lestrarfærni og lesskilnings í leik- og
grunnskólum
Fagráð um málþroska, læsi og lesskilning í leik- og
grunnskólum 2014-2015
• Kynning skýrslu í mars 2015
• Kynning á innleiðingaráætlun fyrir skóla- og frístundaráð í
júní 2015
7
Skipað skv. erindisbréfi um í byrjun september 2014.
Í hópnum voru:
Freyja Birgisdóttir, dósent við Menntavísindasvið HÍ sem var formaður hópsins
Fríða B. Jónsdóttir, verkefnastjóri fjölmenningar á fagskrifstofu SFS
Dröfn Rafnsdóttir, kennsluráðgjafi í Reykjanesbæ
Guðrún E. Bentsdóttir, verkefnastjóri á fagskrifstofu SFS.
Hvað hefur gerst frá því að fagráðum læsi kynnti tillögur?
• Hverfisfundir fyrir stjórnendur vorið
2015 þar sem tillögur voru kynntar
• Málþing um mál og læsi í Gerðubergi
29. október fyrir læsisteymi leik,
grunn, frí.
• Undirbúningur námskeiða í samstarfi
við Menntavísindasvið HÍ
• Stofnun MML janúar 2016
• Hlutverk- Fræðsla, stuðningur og
ráðgjöf fyrir starfsfólk og kennara
í skóla og frístundastarfi varðandi
mál og læsi
• Samstarf við þjónustumiðstöðvar
og móðurmáls/farkennara
Tillögur fagráðsins
1. Skýr stefnumörkun og markviss eftirfylgd með árangri í læsi
2. Öflugur stuðningur, ráðgjöf, símenntun og starfsþróun leik- og
grunnskólakennara
3. Áhersla á snemmtæka íhlutun
4. Samstarf skólastiga
5. Markviss lestrarkennsla í öllum árgöngum grunnskólans
9
Áherlsur
• Mál og læsi
• Skóla- og frístundastarf
• Stuðningur við skólastarfið
• Samstarf
• Snemmtæk íhlutun
• Miðlun upplýsinga
• Rýnt í mat á stöðu og framförum
10
Úr skýrslu fagráðs
• Í vinnu fagráðsins og samtölum við gesti kom mjög skýrt og ítrekað fram að
þörf væri fyrir að bæta stuðning, ráðgjöf og símenntun leik- og
grunnskólakennara á sviði máls og læsis.
• Fagmennska kennara er grundvallaratriði þegar kemur að því að byggja upp
markvisst starf fyrir leik- og grunnskólabörn í borginni.
Heimsókn til Bærum Noregi 23-26 mars 2015
Markmið heimsóknar að fræðast um áherslur Bærum
varðandi mál og læsi í leikskóla og grunnskóla
Heimsótt voru
– Språksenter miðstöð um mál og læsi fyrir leikskóla
– Ráðgjafateymi um mál og læsi fyrir grunnskóla
Bæði sett af stað fyrir þremur árum í kjölfar landsátaks um
læsi og stærðfræði
12
Språksenter/ miðstöð um mál og læsi
Helstu ástæður fyrir opnun Språksenters í Bærum:
– Hátt hlutfall tvítyngdra barna í leikskólum (um 15%)
– Hátt hlutfall barna með seinkaðan málþroska
– Lágt menntunarstig starfsfólks í leikskólum
– Skortur á leikskólakennurum
– Þekkingu á þróun máls og læsis almennt ábótavant i
leikskólum
13
Språksenter / miðstöð um mál og læsi
Meginmarkmiðið miðstöðvarinnar eru þrennskonar:
– styðja málumhverfi leikskólanna með markvissum hætti
– byggja upp þekkingu á góðum aðferðum og leiðum í
vinnu með mál og læsi í leikskóla
– hafa áhrif út í samfélagið og skapa vitund um mikilvægi
snemmtækrar íhlutunar
14
Språksenter – uppbygging og vinnulag
Leikskólakennarar með sérþekkingu á máltöku og
málþroska tvítyngdra barna, uppeldisfræði, stjórnun,
sérkennslu og þróun máls og læsis
Staðsett á skrifstofu PPT (miðlægri deild sérfræðiþjónustu
skóla)
Náin samvinna við PPT, sami yfirmaður
Språksenter er fyrst og fremst ætlað að fræða starfsfólk
leikskóla og veita ráðgjöf til þeirra
15
Ráðgjafateymi grunnskóla í Bærum
Helstu markmið:
• Efla þekkingu og færni kennara til að vinna
markvisst með mál, læsi
• Markmiðið að fjölga nemendum sem næðu
árangri án þess að þurfa mikla sérkennslu
• Beita snemmtækri íhlutun til að fækka þeim
börnum sem væru á gráu svæði
• Áhersla á að þróa vinnubrögð sem koma til móts við nemendur
með annað móðurmál en norsku og nemendur með lága
félagslega stöðu
16
Ráðgjafateymi fyrir grunnskóla
Ráðgjafar sem starfa á miðlægu menntasviði grunnskóla og sinna
ráðgjöf og fræðslu og eru tengiliðir við skóla varðandi
almenna kennsluráðgjöf en eru ekki í einstaklingsmálum
Ráðgjöf og fræðsla miðast við kennara í 1-4 bekk
Þörf á að færa ráðgjöf og fræðslu ofar, læsisteymi í hverjum skóla
Áhersla á að vinna markvisst með þeim grunnskólum sem
eru verst settir
Hlutverk ráðgjafanna er að:
• Funda með læsisteymum skólanna
• Fara yfir skimanir og leggja línurnar fyrir markvissa íhlutun fyrir
• nemendahópinn
• Veita ráðgjöf og fræðslu um kennsluaðferðir - Samræma aðferðir
• Fara inn í bekki og sýna góða kennsluhætti (model teaching)
17
Þrjú meginatriði sem þurfa að vera til staðar að
matiráðgjafa
Eftirfylgd inn í skólana varðandi kennsluaðferðir, niðurstöður úr skimunum og
þróun starfshátta
Sýnikennsla inni í bekkjum, ráðgjafinn á gólfinu með kennara inni í bekk,
ráðgjöf og eftirfylgd
Skólastjórinn eða einhver úr stjórnendateyminu er alltaf með í för, situr
ráðgefandi fundi, tekur þátt í fræðslu og ákveður næstu skref
18
Úr skýrslu fagráðs
• Ráðið leggur til að sett verði á laggirnar Miðstöð máls og læsis sem vinni
sérstaklega að því að byggja upp fagmennsku kennara með ráðgjöf,
símenntun og stuðningi við markviss vinnubrögð með mál og læsi leik- og
grunnskólabarna.
• Með því að stofna Miðstöð máls og læsis er verið að koma til móts við
ákvæði reglugerðar um markvissari og samræmdari stuðning en nú er
veittur í borginni við starfsemi skóla og starfsfólk þeirra.
• Í fyrsta áfanga fyrir 2018 verði hugað sérstaklega að leikskólum og yngsta
stigi grunnskóla.
• Miðstöðin verði starfrækt á vegum skóla- og frístundasviðs en starfi í
nánu samstarfi við sérfræðiþjónustu skóla á þjónustumiðstöðvum. Þá verði
starfsfólk miðstöðvarinnar í tengslum við ráðgjafateymi mennta- og
menningarmálaráðuneytisins .
Hlutverk Miðstöðvar mál og læsis
• a. Styðja leikskólakennara og starfsfólk leikskóla við að byggja upp
ríkulegt mál og læsisumhverfi í öllum leikskólum borgarinnar.
• b. Veita grunnskólakennurum stuðning við að setja upp
kennsluáætlanir og beita kennsluháttum sem reynast best við
lestrarkennslu í blönduðum nemendahópi.
• c. Standa fyrir námskeiðum og fræðslufundum fyrir starfsfólk og
kennara beggja skólastiga um gagnreyndar og gagnlegar aðferðir í
vinnu með mál og læsi.
• d. Halda úti heimasíðu (gagnagrunni) með fræðsluefni,
kennslumyndböndum og leiðbeiningum um vinnu með mál og læsi.
fh.
• e. Auka færni kennara beggja skólastiga við að efla mál- og læsi allra
barna með sérstaka áherslu á börn sem ljóst er að þurfa stuðning, án
þess að fyrir liggi greining á málþroskavanda s.s. eins og börn með
annað móðurmál en íslensku og börn sem búa við rýrt málumhverfi
heima fyrir eða njóta ekki stuðnings foreldra sinna í náminu.
• f. Auka þekkingu og færni kennara beggja skólastiga til að vinna með
foreldrum að því að efla mál og læsi á íslensku og fjölbreyttum
móðurmálum.
• g. Veita þjálfun nýrra vinnubragða um mál og læsi.
• h. Skapa vettvang fyrir tengslanet kennara sem hittist reglulega til að
miðla og afla nýrrar þekkingar.
Miðja máls og læsis
• Er fyrst og fremst þekkingarteymi ráðgjaf sem fara á vettvang og veita
kennurum og starfsfólki í skóla- og frístundastarfi stuðning, ráðgjöf og
fræðslu varðandi mál og læsi
• Starfsmenn miðstöðvarinnar geta verið leik- og grunnskólakennarar,
kennsluráðgjafar og talmeinafræðingar, þroskaþjálfar,
tómstundafræðingar eða aðrir þeir sem hafa
• góða þekkingu á málþorska og læsi barna
• góða þekkingu á árangursríkum kennsluaðferðum og úrræðum
vegna frávika í máli og læsi.
• góða þekkingu á kennslu barna sem eru með Íslensku sem annað
mál
• góða þekkingu á símenntunarmálum og árangursríkum leiðum í
starfsþróun kennara og starfsfólks.
22
• Verður starfrækt á vegum skóla- og frístundasviðs og hefur
aðsetur á skrifstofu SFS
• Verkefnastjórn SFS og stýrihópur um MML
• Starfsmenn MML munu starfa í nánu samstarfi við
• fagskrifstofu SFS
• þjónustumiðstöðvar
• leik- og grunnskóla og frístundamiðstöðvar
• háskólasamfélagið varðandi fræðslu, námsefni, mat og
rannsóknir.
• Menntamálastofnun varðandi fræðslu, námsefni, mat og
rannsóknir.
23
Miðja máls og læsis
Þekkingrteymi
• námskeið og fræðsla
• kennara og starfsfólk í skóla- og frístundastarfi
• fyrir nýliða í starfi
• fyrir foreldra
• hreyfanlegt og sýnilegt teymi
• ráðgjöf og eftirfylgd
• heimasíða
• upplýsingar um það sem í boði er
• fræðsluefni
• myndbönd
24
Mál og læsi
• stuðningur, ráðgjöf og fræðsla
• til leikskóla
• til grunnskóla
• til frístundastarfs
• til kennsluráðgjafa og sérkennsluráðgjafa
• til foreldra
25
Kennsla barna með annað móðurmal en íslensku
• Ráðgjöf vegna vinnu með virkt tvítyngi/fjöltyngis til
• kennara og sérkennsluráðgjafa í leikskólum
• kennara og kennsluráðgjafa grunnskóla
• starfsfólks í leik- grunn- og frístundastarfi
• Fræðsla varðandi kennslu í íslensku sem öðru tungumáli fyrir
• kennara og sérkennsluráðgjafa í leikskólum
• kennara og kennsluráðgjafa grunnskóla
• starfsfólks í leik- grunn- og frístundastarfi
• foreldra
26
Móðurmalskennarar/farkennarar
Móðurmáls-/farkennarar
• Tilraunaverkefni til tveggja ára
• Vinna með móðurmál nemenda með annað móðurmál en íslensku og
tengsl þess við nám þeirra
• Munu veita skólum í Reykjavík ráðgjöf
• Verður staðsett úti í skóla/skólum og undri stjórn skólastjóra
• Munu starfa með MML
27
Vorönn 2016
• Miðja máls og læsis hefur störf
• Ráðgjafar MML hefja störf og kynna sig
• Læsisteymi hefja störf í skóla- og frístundastarfi
• Læsisáætlanir yfirfarnar
• Samstarfsáætlanir leik- og grunnskóla og frístundastarfs um mál og læsi
• Símenntun
Verkefni næstu árin
• Nýtt vinnulag byggt á tillögum fagráðsins
• varðandi kennslu, ráðgjöf og eftirfylgd, mát á stöðu nemenda og framförum
• Uppbygging Miðju máls og læsis
• Styrkja kennara og starfsfólk í starfi sínu með mál og læsi
• Viðhalda og festa í sessi
28
29
Mat á stöðu og árangri nemenda
Leikskóli
Málþroskaskimun
Hljóm
Grunnskóli
1. bekkur
Upphaf skólaárs: Leið til Læsis notað til þess að skima fyrir
málþroska- og hljóðkerfisvanda
Eftirfylgnipróf Leið til læsis
2. bekkur:
Haldið áfram að leggja lesskimunina Læsi 2 fyrir að vori
Eftirfylgnipróf Leið til læsis
3. bekkur:
Eftirfylgnipróf Leið til Læsis
LOGOS, umskráning/ Lesskilningur
6. bekkur
LOGOS, umskráning/ Lesskilningur
8. bekkur
LOGOS, umskráning/ Lesskilningur
30

Mais conteúdo relacionado

Mais procurados

Ahrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur guðlaug
Ahrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur   guðlaugAhrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur   guðlaug
Ahrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur guðlaugMargret2008
 
Okkar mal holt 2015
Okkar mal holt 2015Okkar mal holt 2015
Okkar mal holt 2015Margret2008
 
Tungumálatorgið. Þekkingarmiðja og upplýsingavefur.
Tungumálatorgið. Þekkingarmiðja og upplýsingavefur.Tungumálatorgið. Þekkingarmiðja og upplýsingavefur.
Tungumálatorgið. Þekkingarmiðja og upplýsingavefur.University of Iceland
 
Verkefni þemakassi; Málörvun barna í fjölbreyttum hóp. Halldóra Björg ...
Verkefni þemakassi; Málörvun barna í fjölbreyttum hóp. Halldóra Björg ...Verkefni þemakassi; Málörvun barna í fjölbreyttum hóp. Halldóra Björg ...
Verkefni þemakassi; Málörvun barna í fjölbreyttum hóp. Halldóra Björg ...Móðurmál - Samtök um tvittyngi
 
Kynning sérdeildir
Kynning sérdeildirKynning sérdeildir
Kynning sérdeildirMargret2008
 
Stuðningur í leikskólum helga elísabet
Stuðningur í leikskólum   helga elísabetStuðningur í leikskólum   helga elísabet
Stuðningur í leikskólum helga elísabetMargret2008
 
The mole and the queen
The mole and the queenThe mole and the queen
The mole and the queenFurugrund
 
Félagsfærniþjálfun í klettaskóla
Félagsfærniþjálfun í klettaskólaFélagsfærniþjálfun í klettaskóla
Félagsfærniþjálfun í klettaskólaHanna Eiríksdóttir
 
Hvernig lítur náttúrufræðikennsla út?
Hvernig lítur náttúrufræðikennsla út?Hvernig lítur náttúrufræðikennsla út?
Hvernig lítur náttúrufræðikennsla út?Svava Pétursdóttir
 

Mais procurados (12)

Okkar mál í Fellahverfi - nóvember 2013
Okkar mál í Fellahverfi - nóvember 2013Okkar mál í Fellahverfi - nóvember 2013
Okkar mál í Fellahverfi - nóvember 2013
 
Ahrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur guðlaug
Ahrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur   guðlaugAhrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur   guðlaug
Ahrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur guðlaug
 
Okkar mal holt 2015
Okkar mal holt 2015Okkar mal holt 2015
Okkar mal holt 2015
 
Tungumálatorgið. Þekkingarmiðja og upplýsingavefur.
Tungumálatorgið. Þekkingarmiðja og upplýsingavefur.Tungumálatorgið. Þekkingarmiðja og upplýsingavefur.
Tungumálatorgið. Þekkingarmiðja og upplýsingavefur.
 
Glærur haustsmiðja nýtt
Glærur haustsmiðja   nýttGlærur haustsmiðja   nýtt
Glærur haustsmiðja nýtt
 
Verkefni þemakassi; Málörvun barna í fjölbreyttum hóp. Halldóra Björg ...
Verkefni þemakassi; Málörvun barna í fjölbreyttum hóp. Halldóra Björg ...Verkefni þemakassi; Málörvun barna í fjölbreyttum hóp. Halldóra Björg ...
Verkefni þemakassi; Málörvun barna í fjölbreyttum hóp. Halldóra Björg ...
 
Kynning sérdeildir
Kynning sérdeildirKynning sérdeildir
Kynning sérdeildir
 
Stuðningur í leikskólum helga elísabet
Stuðningur í leikskólum   helga elísabetStuðningur í leikskólum   helga elísabet
Stuðningur í leikskólum helga elísabet
 
The mole and the queen
The mole and the queenThe mole and the queen
The mole and the queen
 
Vaxtasprotar tungumalatorg
Vaxtasprotar tungumalatorgVaxtasprotar tungumalatorg
Vaxtasprotar tungumalatorg
 
Félagsfærniþjálfun í klettaskóla
Félagsfærniþjálfun í klettaskólaFélagsfærniþjálfun í klettaskóla
Félagsfærniþjálfun í klettaskóla
 
Hvernig lítur náttúrufræðikennsla út?
Hvernig lítur náttúrufræðikennsla út?Hvernig lítur náttúrufræðikennsla út?
Hvernig lítur náttúrufræðikennsla út?
 

Semelhante a Dröfn Rafnsdóttir

Okkar mal holt 2015
Okkar mal holt 2015Okkar mal holt 2015
Okkar mal holt 2015Margret2008
 
Menntun barna og unglinga á landsbyggðinni tj sj_17mars
Menntun barna og unglinga á landsbyggðinni tj sj_17marsMenntun barna og unglinga á landsbyggðinni tj sj_17mars
Menntun barna og unglinga á landsbyggðinni tj sj_17marsSólveig Jakobsdóttir
 
Innleiðing spjaldtölva kynning verkefnis v.grunnsfundar 200515
Innleiðing spjaldtölva kynning verkefnis v.grunnsfundar 200515Innleiðing spjaldtölva kynning verkefnis v.grunnsfundar 200515
Innleiðing spjaldtölva kynning verkefnis v.grunnsfundar 200515Margret2008
 
Hvetjandi viðtalstækni og kennslufræðileg forysta
Hvetjandi viðtalstækni og kennslufræðileg forystaHvetjandi viðtalstækni og kennslufræðileg forysta
Hvetjandi viðtalstækni og kennslufræðileg forystaingileif2507
 
Rannsókn á lestrarvenjum og notkun bókmennta
Rannsókn á lestrarvenjum og notkun bókmenntaRannsókn á lestrarvenjum og notkun bókmennta
Rannsókn á lestrarvenjum og notkun bókmenntaPascual Pérez-Paredes
 
Viviane og samtalstaekni nyirogreyndir2017
Viviane og samtalstaekni nyirogreyndir2017Viviane og samtalstaekni nyirogreyndir2017
Viviane og samtalstaekni nyirogreyndir2017ingileif2507
 
Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...
Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...
Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...University of Iceland
 
Namskra Elstubarna
Namskra ElstubarnaNamskra Elstubarna
Namskra ElstubarnaNamsstefna
 
Leikluturin hjá vegleiðaranum sum samskapari av sosialum rættvísi í Føroyum –...
Leikluturin hjá vegleiðaranum sum samskapari av sosialum rættvísi í Føroyum –...Leikluturin hjá vegleiðaranum sum samskapari av sosialum rættvísi í Føroyum –...
Leikluturin hjá vegleiðaranum sum samskapari av sosialum rættvísi í Føroyum –...Nordiskt Nätverk för Vuxnas Lärande
 

Semelhante a Dröfn Rafnsdóttir (20)

Okkar mal holt 2015
Okkar mal holt 2015Okkar mal holt 2015
Okkar mal holt 2015
 
Menntakvika 2012 Sérkennslutorg
Menntakvika 2012 Sérkennslutorg Menntakvika 2012 Sérkennslutorg
Menntakvika 2012 Sérkennslutorg
 
Fjarkennarinn
FjarkennarinnFjarkennarinn
Fjarkennarinn
 
Menntun barna og unglinga á landsbyggðinni tj sj_17mars
Menntun barna og unglinga á landsbyggðinni tj sj_17marsMenntun barna og unglinga á landsbyggðinni tj sj_17mars
Menntun barna og unglinga á landsbyggðinni tj sj_17mars
 
Opið menntaefni á Tungumálatorginu
Opið menntaefni á TungumálatorginuOpið menntaefni á Tungumálatorginu
Opið menntaefni á Tungumálatorginu
 
Sif
SifSif
Sif
 
Innleiðing spjaldtölva kynning verkefnis v.grunnsfundar 200515
Innleiðing spjaldtölva kynning verkefnis v.grunnsfundar 200515Innleiðing spjaldtölva kynning verkefnis v.grunnsfundar 200515
Innleiðing spjaldtölva kynning verkefnis v.grunnsfundar 200515
 
Hvetjandi viðtalstækni og kennslufræðileg forysta
Hvetjandi viðtalstækni og kennslufræðileg forystaHvetjandi viðtalstækni og kennslufræðileg forysta
Hvetjandi viðtalstækni og kennslufræðileg forysta
 
Rannsókn á lestrarvenjum og notkun bókmennta
Rannsókn á lestrarvenjum og notkun bókmenntaRannsókn á lestrarvenjum og notkun bókmennta
Rannsókn á lestrarvenjum og notkun bókmennta
 
Viviane og samtalstaekni nyirogreyndir2017
Viviane og samtalstaekni nyirogreyndir2017Viviane og samtalstaekni nyirogreyndir2017
Viviane og samtalstaekni nyirogreyndir2017
 
Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...
Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...
Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...
 
Namskra Elstubarna
Namskra ElstubarnaNamskra Elstubarna
Namskra Elstubarna
 
Haustthing 4.okt
Haustthing 4.oktHaustthing 4.okt
Haustthing 4.okt
 
Handbók fyrir kennara við Háskóla Íslands - útgáfa 2017
Handbók fyrir kennara við Háskóla Íslands - útgáfa 2017Handbók fyrir kennara við Háskóla Íslands - útgáfa 2017
Handbók fyrir kennara við Háskóla Íslands - útgáfa 2017
 
Fjarnám og fjarkennsla
Fjarnám og fjarkennslaFjarnám og fjarkennsla
Fjarnám og fjarkennsla
 
Leikluturin hjá vegleiðaranum sum samskapari av sosialum rættvísi í Føroyum –...
Leikluturin hjá vegleiðaranum sum samskapari av sosialum rættvísi í Føroyum –...Leikluturin hjá vegleiðaranum sum samskapari av sosialum rættvísi í Føroyum –...
Leikluturin hjá vegleiðaranum sum samskapari av sosialum rættvísi í Føroyum –...
 
Ráðuneyti
RáðuneytiRáðuneyti
Ráðuneyti
 
Nýr í starfi
Nýr í starfiNýr í starfi
Nýr í starfi
 
Klettaskóli
KlettaskóliKlettaskóli
Klettaskóli
 
Spuni 2011 Netverkfæri til náms og kennslu
Spuni 2011 Netverkfæri til náms og kennsluSpuni 2011 Netverkfæri til náms og kennslu
Spuni 2011 Netverkfæri til náms og kennslu
 

Mais de Margret2008

Dagforeldramál 2016 hildur björk
Dagforeldramál 2016   hildur björkDagforeldramál 2016   hildur björk
Dagforeldramál 2016 hildur björkMargret2008
 
Sambandið vorfundur grunns 2016
Sambandið   vorfundur grunns 2016Sambandið   vorfundur grunns 2016
Sambandið vorfundur grunns 2016Margret2008
 
Móttaka flóttabarna 261115
Móttaka flóttabarna 261115Móttaka flóttabarna 261115
Móttaka flóttabarna 261115Margret2008
 
Kostnaður foreldra
Kostnaður foreldraKostnaður foreldra
Kostnaður foreldraMargret2008
 
Guðjón bragason haustfundur js og grunns 2015
Guðjón bragason haustfundur js og grunns 2015   Guðjón bragason haustfundur js og grunns 2015
Guðjón bragason haustfundur js og grunns 2015 Margret2008
 
Fríða bjarney flóttafólk og hælisleitendur
Fríða bjarney   flóttafólk og hælisleitendurFríða bjarney   flóttafólk og hælisleitendur
Fríða bjarney flóttafólk og hælisleitendurMargret2008
 
Upplýsingtækni í árborg 18.5.2015
Upplýsingtækni í árborg 18.5.2015Upplýsingtækni í árborg 18.5.2015
Upplýsingtækni í árborg 18.5.2015Margret2008
 

Mais de Margret2008 (12)

Dagforeldramál 2016 hildur björk
Dagforeldramál 2016   hildur björkDagforeldramál 2016   hildur björk
Dagforeldramál 2016 hildur björk
 
Sambandið vorfundur grunns 2016
Sambandið   vorfundur grunns 2016Sambandið   vorfundur grunns 2016
Sambandið vorfundur grunns 2016
 
Móttaka flóttabarna 261115
Móttaka flóttabarna 261115Móttaka flóttabarna 261115
Móttaka flóttabarna 261115
 
Mentor 261115
Mentor 261115Mentor 261115
Mentor 261115
 
Kostnaður foreldra
Kostnaður foreldraKostnaður foreldra
Kostnaður foreldra
 
Guðjón bragason haustfundur js og grunns 2015
Guðjón bragason haustfundur js og grunns 2015   Guðjón bragason haustfundur js og grunns 2015
Guðjón bragason haustfundur js og grunns 2015
 
Fríða bjarney flóttafólk og hælisleitendur
Fríða bjarney   flóttafólk og hælisleitendurFríða bjarney   flóttafólk og hælisleitendur
Fríða bjarney flóttafólk og hælisleitendur
 
Helgi Grímsson
Helgi GrímssonHelgi Grímsson
Helgi Grímsson
 
Helga björt
Helga björtHelga björt
Helga björt
 
Upplýsingtækni í árborg 18.5.2015
Upplýsingtækni í árborg 18.5.2015Upplýsingtækni í árborg 18.5.2015
Upplýsingtækni í árborg 18.5.2015
 
María valberg
María valbergMaría valberg
María valberg
 
María valberg
María valbergMaría valberg
María valberg
 

Dröfn Rafnsdóttir

  • 1. MÁL OG LÆSI Í REYKJAVÍK Dröfn Rafnsdóttir Verkefnastjóri Skrifstofa skóla- og frístundasviði Reykjavíkurborgar
  • 2. Stefnumótun um málþroska og læsi á Skóla- og frístundasviði Reykjavíkurborgar Samþykkt á fundi í maí 2008 að koma á fót starfshópi um lestrarstefnu fyrir grunnskóla Reykjavíkur. Fyrsta sinn sem gerð er tilraun til að móta heildstæða lestrarstefnu fyrir alla grunnskóla borgarinnar. • Lestrarstefna grunnskóla kom út 2012 • Læsisstefna leikskóla, kom út 2013, • Stefna um fjölmenningarlegt skólastarf kom út 2014 Læsisteymi á fagskrifstofu SFS frá 2012 Fagráð um eflingu málþroska, lestrarfærni og lesskilnings í leik- og grunnskólum haustið 2014 Starfsáætlun skrisftofu SFS, úrbótaþættir varðandi mál og læsi Verkefnisstjórn um mál og læsi haust 2015 2
  • 3.
  • 4. 4
  • 5. Lestrarstefna grunnskóla Læsisstefna leikskóla, Lesið í leik Stefna SFS um fjölmenningarlegt skóla og frístundastarf, Heimurinn er hér Bælinga fyrir foreldra um málþroska, mál og lesskilning og málskilning, á netinu á 11 tungumálum Bæklingur með upplýsingum fyrir foreldra yngstu barna gunnskóla Upplýsingar til foreldra barna á miðstigi um mál- og lesskilning og sameiginlega ábyrgð 5
  • 6. TILLÖGUR UM EFLINGU MÁLS OG LÆSIS Í SKÓLA- OG FRÍSTUNDASTARFI Í REYKJAVÍK Fagráð um eflingu málþroska, lestrarfærni og lesskilnings í leik- og grunnskólum
  • 7. Fagráð um málþroska, læsi og lesskilning í leik- og grunnskólum 2014-2015 • Kynning skýrslu í mars 2015 • Kynning á innleiðingaráætlun fyrir skóla- og frístundaráð í júní 2015 7 Skipað skv. erindisbréfi um í byrjun september 2014. Í hópnum voru: Freyja Birgisdóttir, dósent við Menntavísindasvið HÍ sem var formaður hópsins Fríða B. Jónsdóttir, verkefnastjóri fjölmenningar á fagskrifstofu SFS Dröfn Rafnsdóttir, kennsluráðgjafi í Reykjanesbæ Guðrún E. Bentsdóttir, verkefnastjóri á fagskrifstofu SFS.
  • 8. Hvað hefur gerst frá því að fagráðum læsi kynnti tillögur? • Hverfisfundir fyrir stjórnendur vorið 2015 þar sem tillögur voru kynntar • Málþing um mál og læsi í Gerðubergi 29. október fyrir læsisteymi leik, grunn, frí. • Undirbúningur námskeiða í samstarfi við Menntavísindasvið HÍ • Stofnun MML janúar 2016 • Hlutverk- Fræðsla, stuðningur og ráðgjöf fyrir starfsfólk og kennara í skóla og frístundastarfi varðandi mál og læsi • Samstarf við þjónustumiðstöðvar og móðurmáls/farkennara
  • 9. Tillögur fagráðsins 1. Skýr stefnumörkun og markviss eftirfylgd með árangri í læsi 2. Öflugur stuðningur, ráðgjöf, símenntun og starfsþróun leik- og grunnskólakennara 3. Áhersla á snemmtæka íhlutun 4. Samstarf skólastiga 5. Markviss lestrarkennsla í öllum árgöngum grunnskólans 9
  • 10. Áherlsur • Mál og læsi • Skóla- og frístundastarf • Stuðningur við skólastarfið • Samstarf • Snemmtæk íhlutun • Miðlun upplýsinga • Rýnt í mat á stöðu og framförum 10
  • 11. Úr skýrslu fagráðs • Í vinnu fagráðsins og samtölum við gesti kom mjög skýrt og ítrekað fram að þörf væri fyrir að bæta stuðning, ráðgjöf og símenntun leik- og grunnskólakennara á sviði máls og læsis. • Fagmennska kennara er grundvallaratriði þegar kemur að því að byggja upp markvisst starf fyrir leik- og grunnskólabörn í borginni.
  • 12. Heimsókn til Bærum Noregi 23-26 mars 2015 Markmið heimsóknar að fræðast um áherslur Bærum varðandi mál og læsi í leikskóla og grunnskóla Heimsótt voru – Språksenter miðstöð um mál og læsi fyrir leikskóla – Ráðgjafateymi um mál og læsi fyrir grunnskóla Bæði sett af stað fyrir þremur árum í kjölfar landsátaks um læsi og stærðfræði 12
  • 13. Språksenter/ miðstöð um mál og læsi Helstu ástæður fyrir opnun Språksenters í Bærum: – Hátt hlutfall tvítyngdra barna í leikskólum (um 15%) – Hátt hlutfall barna með seinkaðan málþroska – Lágt menntunarstig starfsfólks í leikskólum – Skortur á leikskólakennurum – Þekkingu á þróun máls og læsis almennt ábótavant i leikskólum 13
  • 14. Språksenter / miðstöð um mál og læsi Meginmarkmiðið miðstöðvarinnar eru þrennskonar: – styðja málumhverfi leikskólanna með markvissum hætti – byggja upp þekkingu á góðum aðferðum og leiðum í vinnu með mál og læsi í leikskóla – hafa áhrif út í samfélagið og skapa vitund um mikilvægi snemmtækrar íhlutunar 14
  • 15. Språksenter – uppbygging og vinnulag Leikskólakennarar með sérþekkingu á máltöku og málþroska tvítyngdra barna, uppeldisfræði, stjórnun, sérkennslu og þróun máls og læsis Staðsett á skrifstofu PPT (miðlægri deild sérfræðiþjónustu skóla) Náin samvinna við PPT, sami yfirmaður Språksenter er fyrst og fremst ætlað að fræða starfsfólk leikskóla og veita ráðgjöf til þeirra 15
  • 16. Ráðgjafateymi grunnskóla í Bærum Helstu markmið: • Efla þekkingu og færni kennara til að vinna markvisst með mál, læsi • Markmiðið að fjölga nemendum sem næðu árangri án þess að þurfa mikla sérkennslu • Beita snemmtækri íhlutun til að fækka þeim börnum sem væru á gráu svæði • Áhersla á að þróa vinnubrögð sem koma til móts við nemendur með annað móðurmál en norsku og nemendur með lága félagslega stöðu 16
  • 17. Ráðgjafateymi fyrir grunnskóla Ráðgjafar sem starfa á miðlægu menntasviði grunnskóla og sinna ráðgjöf og fræðslu og eru tengiliðir við skóla varðandi almenna kennsluráðgjöf en eru ekki í einstaklingsmálum Ráðgjöf og fræðsla miðast við kennara í 1-4 bekk Þörf á að færa ráðgjöf og fræðslu ofar, læsisteymi í hverjum skóla Áhersla á að vinna markvisst með þeim grunnskólum sem eru verst settir Hlutverk ráðgjafanna er að: • Funda með læsisteymum skólanna • Fara yfir skimanir og leggja línurnar fyrir markvissa íhlutun fyrir • nemendahópinn • Veita ráðgjöf og fræðslu um kennsluaðferðir - Samræma aðferðir • Fara inn í bekki og sýna góða kennsluhætti (model teaching) 17
  • 18. Þrjú meginatriði sem þurfa að vera til staðar að matiráðgjafa Eftirfylgd inn í skólana varðandi kennsluaðferðir, niðurstöður úr skimunum og þróun starfshátta Sýnikennsla inni í bekkjum, ráðgjafinn á gólfinu með kennara inni í bekk, ráðgjöf og eftirfylgd Skólastjórinn eða einhver úr stjórnendateyminu er alltaf með í för, situr ráðgefandi fundi, tekur þátt í fræðslu og ákveður næstu skref 18
  • 19. Úr skýrslu fagráðs • Ráðið leggur til að sett verði á laggirnar Miðstöð máls og læsis sem vinni sérstaklega að því að byggja upp fagmennsku kennara með ráðgjöf, símenntun og stuðningi við markviss vinnubrögð með mál og læsi leik- og grunnskólabarna. • Með því að stofna Miðstöð máls og læsis er verið að koma til móts við ákvæði reglugerðar um markvissari og samræmdari stuðning en nú er veittur í borginni við starfsemi skóla og starfsfólk þeirra. • Í fyrsta áfanga fyrir 2018 verði hugað sérstaklega að leikskólum og yngsta stigi grunnskóla. • Miðstöðin verði starfrækt á vegum skóla- og frístundasviðs en starfi í nánu samstarfi við sérfræðiþjónustu skóla á þjónustumiðstöðvum. Þá verði starfsfólk miðstöðvarinnar í tengslum við ráðgjafateymi mennta- og menningarmálaráðuneytisins .
  • 20. Hlutverk Miðstöðvar mál og læsis • a. Styðja leikskólakennara og starfsfólk leikskóla við að byggja upp ríkulegt mál og læsisumhverfi í öllum leikskólum borgarinnar. • b. Veita grunnskólakennurum stuðning við að setja upp kennsluáætlanir og beita kennsluháttum sem reynast best við lestrarkennslu í blönduðum nemendahópi. • c. Standa fyrir námskeiðum og fræðslufundum fyrir starfsfólk og kennara beggja skólastiga um gagnreyndar og gagnlegar aðferðir í vinnu með mál og læsi. • d. Halda úti heimasíðu (gagnagrunni) með fræðsluefni, kennslumyndböndum og leiðbeiningum um vinnu með mál og læsi.
  • 21. fh. • e. Auka færni kennara beggja skólastiga við að efla mál- og læsi allra barna með sérstaka áherslu á börn sem ljóst er að þurfa stuðning, án þess að fyrir liggi greining á málþroskavanda s.s. eins og börn með annað móðurmál en íslensku og börn sem búa við rýrt málumhverfi heima fyrir eða njóta ekki stuðnings foreldra sinna í náminu. • f. Auka þekkingu og færni kennara beggja skólastiga til að vinna með foreldrum að því að efla mál og læsi á íslensku og fjölbreyttum móðurmálum. • g. Veita þjálfun nýrra vinnubragða um mál og læsi. • h. Skapa vettvang fyrir tengslanet kennara sem hittist reglulega til að miðla og afla nýrrar þekkingar.
  • 22. Miðja máls og læsis • Er fyrst og fremst þekkingarteymi ráðgjaf sem fara á vettvang og veita kennurum og starfsfólki í skóla- og frístundastarfi stuðning, ráðgjöf og fræðslu varðandi mál og læsi • Starfsmenn miðstöðvarinnar geta verið leik- og grunnskólakennarar, kennsluráðgjafar og talmeinafræðingar, þroskaþjálfar, tómstundafræðingar eða aðrir þeir sem hafa • góða þekkingu á málþorska og læsi barna • góða þekkingu á árangursríkum kennsluaðferðum og úrræðum vegna frávika í máli og læsi. • góða þekkingu á kennslu barna sem eru með Íslensku sem annað mál • góða þekkingu á símenntunarmálum og árangursríkum leiðum í starfsþróun kennara og starfsfólks. 22
  • 23. • Verður starfrækt á vegum skóla- og frístundasviðs og hefur aðsetur á skrifstofu SFS • Verkefnastjórn SFS og stýrihópur um MML • Starfsmenn MML munu starfa í nánu samstarfi við • fagskrifstofu SFS • þjónustumiðstöðvar • leik- og grunnskóla og frístundamiðstöðvar • háskólasamfélagið varðandi fræðslu, námsefni, mat og rannsóknir. • Menntamálastofnun varðandi fræðslu, námsefni, mat og rannsóknir. 23
  • 24. Miðja máls og læsis Þekkingrteymi • námskeið og fræðsla • kennara og starfsfólk í skóla- og frístundastarfi • fyrir nýliða í starfi • fyrir foreldra • hreyfanlegt og sýnilegt teymi • ráðgjöf og eftirfylgd • heimasíða • upplýsingar um það sem í boði er • fræðsluefni • myndbönd 24
  • 25. Mál og læsi • stuðningur, ráðgjöf og fræðsla • til leikskóla • til grunnskóla • til frístundastarfs • til kennsluráðgjafa og sérkennsluráðgjafa • til foreldra 25
  • 26. Kennsla barna með annað móðurmal en íslensku • Ráðgjöf vegna vinnu með virkt tvítyngi/fjöltyngis til • kennara og sérkennsluráðgjafa í leikskólum • kennara og kennsluráðgjafa grunnskóla • starfsfólks í leik- grunn- og frístundastarfi • Fræðsla varðandi kennslu í íslensku sem öðru tungumáli fyrir • kennara og sérkennsluráðgjafa í leikskólum • kennara og kennsluráðgjafa grunnskóla • starfsfólks í leik- grunn- og frístundastarfi • foreldra 26
  • 27. Móðurmalskennarar/farkennarar Móðurmáls-/farkennarar • Tilraunaverkefni til tveggja ára • Vinna með móðurmál nemenda með annað móðurmál en íslensku og tengsl þess við nám þeirra • Munu veita skólum í Reykjavík ráðgjöf • Verður staðsett úti í skóla/skólum og undri stjórn skólastjóra • Munu starfa með MML 27
  • 28. Vorönn 2016 • Miðja máls og læsis hefur störf • Ráðgjafar MML hefja störf og kynna sig • Læsisteymi hefja störf í skóla- og frístundastarfi • Læsisáætlanir yfirfarnar • Samstarfsáætlanir leik- og grunnskóla og frístundastarfs um mál og læsi • Símenntun Verkefni næstu árin • Nýtt vinnulag byggt á tillögum fagráðsins • varðandi kennslu, ráðgjöf og eftirfylgd, mát á stöðu nemenda og framförum • Uppbygging Miðju máls og læsis • Styrkja kennara og starfsfólk í starfi sínu með mál og læsi • Viðhalda og festa í sessi 28
  • 29. 29
  • 30. Mat á stöðu og árangri nemenda Leikskóli Málþroskaskimun Hljóm Grunnskóli 1. bekkur Upphaf skólaárs: Leið til Læsis notað til þess að skima fyrir málþroska- og hljóðkerfisvanda Eftirfylgnipróf Leið til læsis 2. bekkur: Haldið áfram að leggja lesskimunina Læsi 2 fyrir að vori Eftirfylgnipróf Leið til læsis 3. bekkur: Eftirfylgnipróf Leið til Læsis LOGOS, umskráning/ Lesskilningur 6. bekkur LOGOS, umskráning/ Lesskilningur 8. bekkur LOGOS, umskráning/ Lesskilningur 30