SlideShare uma empresa Scribd logo
1 de 10
SUZUKINÁM 
Kennaraþjálfun 
©Kristinn Örn 2012
Suzukikennslunám 
• Bæta hljóðfæraleikinn 
– Til að vera sem best fyrirmynd 
– Til að byggja upp bestu viðmið um gæði 
– Örvar kennsluna 
• Læra allt námsefnið, greina uppbyggingu þess 
• Læra kennslupunkta, greina sundur 
– Með tilliti til ungra barna 
– Undirbúningur 
– Tækniþjálfun 
• Kennsluhættir / æfingakennsla 
• Læra að leiðbeina foreldrum
Til undirbúnings 
• Fylgjast með kennslu 
• Nálgast Suzukibækur 1-2 og diskana 
• Byrja að hlusta á námsefnið – reglulega 
• Lesa bækur um aðferðina, vera viðbúinn að 
miðla öðrum um efnið 
• Undirbúa prufuspil
Uppbygging kennaranáms 
• Alls fimm stig 
• Hverju stigi lýkur með prófi, tveir aðfengnir 
prófdómarar auk kennaraþjálfa 
• Prófþættir: 
– Leika próflag, 
– kenna nemanda, 
– viðtal um hugmyndafræði og/eða kennsluatriði
Innihald námskeiða 
• Opnir einkatímar, farið í kennsluatriði, tækni 
og tónmyndun 
• Tónleikar, æfing í að koma fram (stundum 
tombólutónleikar) 
• Sýnikennsla 
• Æfingakennsla: Einkatímar / Hóptímar 
• Kynningar á lesnum bókum, umræður og 
spurningar, ýmis verkefni
Skipulag námskeiðanna 
• Helgarnámskeið eða styttri námskeið 
Heildartímafjöldi um 80-100 tímar 
• Eðlilegt að hvert stig taki árið 
• Kennaraþjálfar meta framgang námsins og koma 
mati til skila í viðtölum 
• Ætlast er til reglulegra æfinga milli námskeiða 
• Allt námsefnið verður að læra utanað 
• Fylgjast þarf með kennslu reyndra Suzukikennara 
• Æskilegt að kennaranemar taki að sér byrjendur 
eftir nokkra mánuði undi leiðsgn kennaraþjálfa
Námskrá kennaraþjálfunar ESA 
(European Suzuki Association) 
ESA Teacher Training & Examination Manual Revised March 2011 
• Námskrá kennaraþjálfunar - 1. stig 
• Lágmarks tímafjöldi (contact hours) = 120 tímar 
• Skilyrði: Aðild að Suzukisambandi landsins, 
prufspil og viðtal 
• Æskilegt að umsækjendur hafi háskólagráðu á 
hljóðfæri sitt eða sýni sambærilega hæfni í 
spilamennsku/ söng eða tónlistarmenntun sinni
Aðalþættir námskrárinnar 
• Hluti 1.1 Suzuki hugmyndafræðin 
• Hluti 1.2 Færni í hljóðfæraleik 
• Hluti 1.3 Suzuki kennslufræði 
• Hluti 1.4 Foreldrafræðsla 
• Hluti 1.5 Æfingakennsla undir eftirliti
Aðalþættir námskrárinnar 
• Hluti 1.6 Fylgjast með kennslu: 20 tímar lágmark 
• Hluti 1.7 Mappa / dagbók 
• Hluti 1.8 Heimildir og upplýsingar 
• Hluti 1.9 Námskeið og sumarskólar 
• Hluti 1.10 ESA próf, stig 1
Nánari upplýsingar 
Nánar í námskrá Evrópska Suzukisambandsins, sjá 
einkum bls 18 og 19 í tenglinum hér fyrir neðan: 
• http://www.europeansuzuki.org/tt_manual/in 
dex.html#18 
• Bókin Suzukitónlistaruppeldi 
• Spurningar: Kristinn Örn - kristinn@allegro.is

Mais conteúdo relacionado

Destaque

Destaque (7)

Mobile & Social Media: Practical Advice
Mobile & Social Media: Practical AdviceMobile & Social Media: Practical Advice
Mobile & Social Media: Practical Advice
 
Sábado
SábadoSábado
Sábado
 
Parent education
Parent educationParent education
Parent education
 
Exceptions in Ruby - Tips and Tricks
Exceptions in Ruby - Tips and TricksExceptions in Ruby - Tips and Tricks
Exceptions in Ruby - Tips and Tricks
 
Role of parents
Role of parentsRole of parents
Role of parents
 
Encodings - Ruby 1.8 and Ruby 1.9
Encodings - Ruby 1.8 and Ruby 1.9Encodings - Ruby 1.8 and Ruby 1.9
Encodings - Ruby 1.8 and Ruby 1.9
 
Rails performance: Ruby GC tweaking
Rails performance: Ruby GC tweaking Rails performance: Ruby GC tweaking
Rails performance: Ruby GC tweaking
 

Suzukinam

  • 2. Suzukikennslunám • Bæta hljóðfæraleikinn – Til að vera sem best fyrirmynd – Til að byggja upp bestu viðmið um gæði – Örvar kennsluna • Læra allt námsefnið, greina uppbyggingu þess • Læra kennslupunkta, greina sundur – Með tilliti til ungra barna – Undirbúningur – Tækniþjálfun • Kennsluhættir / æfingakennsla • Læra að leiðbeina foreldrum
  • 3. Til undirbúnings • Fylgjast með kennslu • Nálgast Suzukibækur 1-2 og diskana • Byrja að hlusta á námsefnið – reglulega • Lesa bækur um aðferðina, vera viðbúinn að miðla öðrum um efnið • Undirbúa prufuspil
  • 4. Uppbygging kennaranáms • Alls fimm stig • Hverju stigi lýkur með prófi, tveir aðfengnir prófdómarar auk kennaraþjálfa • Prófþættir: – Leika próflag, – kenna nemanda, – viðtal um hugmyndafræði og/eða kennsluatriði
  • 5. Innihald námskeiða • Opnir einkatímar, farið í kennsluatriði, tækni og tónmyndun • Tónleikar, æfing í að koma fram (stundum tombólutónleikar) • Sýnikennsla • Æfingakennsla: Einkatímar / Hóptímar • Kynningar á lesnum bókum, umræður og spurningar, ýmis verkefni
  • 6. Skipulag námskeiðanna • Helgarnámskeið eða styttri námskeið Heildartímafjöldi um 80-100 tímar • Eðlilegt að hvert stig taki árið • Kennaraþjálfar meta framgang námsins og koma mati til skila í viðtölum • Ætlast er til reglulegra æfinga milli námskeiða • Allt námsefnið verður að læra utanað • Fylgjast þarf með kennslu reyndra Suzukikennara • Æskilegt að kennaranemar taki að sér byrjendur eftir nokkra mánuði undi leiðsgn kennaraþjálfa
  • 7. Námskrá kennaraþjálfunar ESA (European Suzuki Association) ESA Teacher Training & Examination Manual Revised March 2011 • Námskrá kennaraþjálfunar - 1. stig • Lágmarks tímafjöldi (contact hours) = 120 tímar • Skilyrði: Aðild að Suzukisambandi landsins, prufspil og viðtal • Æskilegt að umsækjendur hafi háskólagráðu á hljóðfæri sitt eða sýni sambærilega hæfni í spilamennsku/ söng eða tónlistarmenntun sinni
  • 8. Aðalþættir námskrárinnar • Hluti 1.1 Suzuki hugmyndafræðin • Hluti 1.2 Færni í hljóðfæraleik • Hluti 1.3 Suzuki kennslufræði • Hluti 1.4 Foreldrafræðsla • Hluti 1.5 Æfingakennsla undir eftirliti
  • 9. Aðalþættir námskrárinnar • Hluti 1.6 Fylgjast með kennslu: 20 tímar lágmark • Hluti 1.7 Mappa / dagbók • Hluti 1.8 Heimildir og upplýsingar • Hluti 1.9 Námskeið og sumarskólar • Hluti 1.10 ESA próf, stig 1
  • 10. Nánari upplýsingar Nánar í námskrá Evrópska Suzukisambandsins, sjá einkum bls 18 og 19 í tenglinum hér fyrir neðan: • http://www.europeansuzuki.org/tt_manual/in dex.html#18 • Bókin Suzukitónlistaruppeldi • Spurningar: Kristinn Örn - kristinn@allegro.is