SlideShare uma empresa Scribd logo
1 de 53
Baixar para ler offline
Morgunverðarfundur hjá nördunum
í Skýrr um samfélagsmiðla, viðburði,
húmor í markaðssetningu og og og
og og og og alls konar…




Miðvikudagur
24. nóvember 2010
Morgunverðurinn er
 aldrei alveg ókeypis…



Stefán Hrafn Hagalín
markaðsstjóri Skýrr
hagalin@skyrr.is
Montglæra markaðsstjórans...
• Samþættar heildarlausnir fyrir atvinnulífið; allt á einum stað
   – hugbúnaður, viðskiptalausnir, þróun, vélbúnaður og rekstrarþjónusta

• Stærsta (og skemmtilegasta) UT-fyrirtæki landsins
   – 470 starfsmenn: 250 í hugbúnaði, 190 í vélbúnaðarsölu og rekstrarþjónustu,
     30 á stoðsviðum rekstrar og fjármála
   – Heildarvelta 2010 verður tæplega 8,6 milljarðar króna
   – Yfir 5 þúsund viðskiptavinir á fyrirtækjamarkaði

• Metnaðarfullt fyrirtæki í fremstu röð
   –   Mannauðurinn er helsta auðlind Skýrr
   –   Sterkasta viðskiptalausnahús landsins
   –   30% markaðshlutdeild í miðlurum og tölvum
   –   Talið að 100 þús. Dell-tölvur séu gangfærar…
   –   Stærst í rekstri tölvukerfa og hýsingu
   –   Fimm öflugar starfsstöðvar, tvær verslanir
18. nóv. 2009: Sameining Eskils,
Kögunar, Landsteina-Strengs og Skýrr




                =
10. nóv. 2010: EJS sameinað Skýrr
• EJS og rekstrarlausnir Skýrr sameinuð undir nafni EJS
   − EJS verður stærsta og öflugasta eining landsins í þjónustu og sölu á
     tölvubúnaði, hýsingu og rekstrarlausnum


• EJS verður eitt af þremur tekjusviðum Skýrr
   – Hin tekjusvið Skýrr eru hugbúnaðarlausnir og viðskiptalausnir


• EJS vörumerkinu viðhaldið
   − Verðmætt og vinsælt
     vörumerki með sterka
     stöðu á markaði og
     70 ára sögu
Forstjóri
                                              Gestur G. Gestsson




                                         Hugbúnaðar-                Viðskipta-
Rekstur                  EJS               lausnir                   lausnir




  Jóhann Þór        Eyjólfur Magnús              Bjarni                 Eiríkur
   Jónsson            Kristinsson              Birgisson              Sæmundsson




                  Hvað gerir EJS?        Hverju sinni HL?
• Fjármál         • Vélbúnaðarsala       • Hugbúnaðarþróun         Í hverja stússar VL?
• Gæði & öryggi   • Rekstrarþjónusta     • Allar hugbúnaðar-       • Microsoft
• Mannauður       • Rekstur tölvukerfa     lausnir aðrar en        • Oracle
                  • Hýsing og gagnaver     Microsoft og Oracle
• Markaðsmál



  Stoðsvið             Tekjusvið               Tekjusvið                Tekjusvið
  30 manns             190 manns               140 manns                110 manns
Sameiningar til sóknar
• Þessi sameiningarhrina er ekki hagræðingaraðgerð
• Blásið til sóknar; horft til framtíðar

• Einstök reynsla og þekking starfsfólks
   –   Besta fagfólki landsins í UT stefnt á einn vinnustað
   –   Við sameiningarnar er tekið það besta úr öllum áttum
   –   Augljós samlegðaráhrif og miklir styrkleikar skapast
   –   Verkefni hópa breytast lítið og innbyrðis togstreita er lítil


• Sameinað fyrirtæki með þúsundir viðskiptavina
   – Ætlum að auka markaðshlutdeild á almennum neytendamarkaði
   – Hyggjumst efla sókn með vélbúnað og tölvusölu á fyrirtækjamarkaði
   – Ný sóknarherferð með hýsingu og rekstrarþjónustu
Hagsmunir viðskiptavina
• Hagsmunir viðskiptavina hafðir að leiðarljósi
   – Sameiningarnar hafa hvorki áhrif á núverandi samninga né þjónustu við
     viðskiptavini
   – Fjárhagslegt bolmagn félagsins gerir það að áreiðanlegasta
     samstarfsaðilanum í upplýsingatækni
   – Styrkur félagsins gagnvart lykilbirgjum skilar sér til viðskiptavina í
     hagstæðari samningum og innkaupum


• Lausnaúrval Skýrr breikkar og dýpkar
   − Viðskiptavinum býðst meira úrval lausna og þjónustu
   − Samlegðaráhrif innan fyrirtækis koma viðskiptavinum til góða
   − Allt á einum stað: Augljóst hagræði og sparnaður
      −   Einn reikningur, eitt símanúmer, eitt þjónustuborð…
EJS: Allt sem þú þarft
EJS í fljótu bragði
• Landsins stærsti sölu- og þjónustuaðili vélbúnaðar
   − Yfir 30% markaðshlutdeild í tölvum og miðlægum búnaði
   − Tugþúsundir viðskiptavina á neytendamarkaði
   − Stærstir í afgreiðslukerfum og hraðbönkum

• Fjölbreytt rekstrarþjónusta
   − Hýsing og kerfisleiga (hugbúnaðarveita; SaaS; cloud)
   − Rekstur tölvukerfa og tölvurekstrarþjónusta
   − Afritun, öryggislausnir, vöktun, vírusavarnir
                                        − VoIP-símalausnir, Internetþjónusta og
                                          gagnaflutningar
                                        − Upplýsingavinnsla og launaþjónusta
                                        − Breytileg prentun: 2 milljóna reikninga í mánuði

                                       • Þjónustuver með 24/7-vöktun
                                       • 190 starfsmenn í fremstu röð
Fullkomnir vélasalir
Hugbúnaðar- og viðskiptalausnir
Hugbúnaðar- og viðskiptalausnir
• 250 metnaðarfullir hugbúnaðarsérfræðingar
• Samstarfsaðili leiðandi fyrirtækja á alþjóðavísu
• Krefjandi þróunarverkefni innanhúss
   – Fjölþættar eigin lausnir, þróaðar fyrir séríslenskar þarfir
   – Ráðgjöf, verkefnastjórnun, fagleg vinnubrögð, vottanir

Hugbúnaðarþróun í fjölbreyttu þróunarumhverfi
   – Forritun í.NET, Delphi, Java, ASP, PowerBuilder, PL/SQL ofl.
   – Hugbúnaðarþróun skv. beiðni viðskiptavina og útboðum
Fjölbreytt hugbúnaðarþróun
• Fjárhagur, mannauður og gæðastarf
   − bókhald, innkaup, virðiskeðja, vörustýring, viðskiptatengsl
   − tímaskráning, viðvera, vaktir, hópvinna, skjöl, innri vefir, verkefnastjórnun

• Veflausnir, rafræn viðskipti, öryggi og grunnviðir
   − vefumsýsla, ytri vefir, verslunarkerfi, vefþjónustur, Halo Reach-spilun…
   − skeytamiðlun, rafrænir reikningar, rafæn skilríki, öryggisúttekir
   − samþætting, vöruhús, viðskiptagreind

• Sérsmíðar fyrir opinbera aðila
   − tollakerfi, skattakerfi, vefframtal, löggæslukerfi, landamærakerfi (Schengen)
                                          − rafrænt kosningakerfi og þjónustulag fyrir
                                             upplýsingamiðlun ríkisins
                                          − upplýsingakerfi fyrir leikskóla, grunnskóla
                                             og framhaldsskóla
                                          − varnir, kerfiráðar og stjórnkerfi í iðnaði,
                                             virkjunum og veitur
Skemmtilegasti
  vinnustaðurinn
Vinnuumhverfið og gildin góðu
Veitingar, þjónusta og blessuð börnin…
Lífið utan vinnu í vinnunni…
Fjölskyldudagur SFS
Sterk liðsheild
Skemmtilegur vinnustaður
Skýrr... alltaf á iði
Líf og fjör á innri vefnum
Októbierfest Skýrr 2010
Gildin þrjú og
   nördarnir góðu…
Skýrr út á við
Ætlar maðurinn aldrei
  að hætta að plögga?
• Notkun samfélagsmiðla
   á (íhaldssömum)
    fyrirtækjamarkaði

• Hvers vegna eru gleði,
      húmor og vinsælir
   viðburðir hjartað í Skýrr?
Hvernig notar Skýrr Facebook?
• Öðruvísi markhópur á fyrirtækjamarkaði (B2B)
  –   Facebook er mikilvægur og góður miðill fyrir B2B
  –   Facebook er alls ekki ókeypis miðill (tímafrekt viðhald fyrir starfsfólk)
  –   Vandasamt að finna réttan takt; erum að byrja!
  –   Ekki bókaútgáfa, heldur lifandi miðill í þróun… og klúður gleymast
  –   Markhópur Skýrr hefur ekki þolinmæði fyrir miklu flippi, leikjum osfrv.
  –   Skýrr notar Facebook til að kynna herferðir og mílusteina,
      en þó fyrst og fremst viðburði fyrirtækisins

• Mikilvægt að nota markhópagreiningu
  –   Facebook hentar litlum grasrótar-fyrirtækjum best
  –   Stórfyrirtæki þurfa að fókusera; “pick-your-battles”
  –   Muna að virðisaukinn er allt; hvað hefurðu að gefa?
  –   Vera reiðubúinn að ræða erfiða hluti við aðvífandi gesti
  –   Á Facebook eru fyrirtæki og stofnanir gestir sem mæta tortryggni
6 ástæður fyrir því að                     6 hlutir sem þurfa að
   Skýrr er á Facebook                        vera til staðar
1. Allir eru á Facebook; Facebook er       1. Virðisauki; hvaða verðmæti geturðu
   netið; Facebook er samfélagið…             boðið fólki (þjónusta, samræður,
                                              nytsemi, leikir, gjafir)?
2. Ætlum að þróa vinalegt samfélag
   fagfólks, sem starfar hjá Skýrr,        2. Vilji til samræðna; er fyrirtækið
   viðskiptavinum og samstarfsaðilum          reiðubúinn til að spjalla opinskátt um
                                              sig, vörur sínar og þjónustu?
3. Viljum smíða brú frá vörumerkinu yfir
   til einkalífs fólks með fræðslu og      3. Langtímaþol; samfélagsmiðlar eru
   virðisauka (viðburðir)                     ekki herferðir, heldur viðvarandi
                                              viðvera og exit ef til vill ómögulegt
4. Höfum áhuga á að fjölga
                                           4. Er allt á hreinu varðandi auðlindir;
   samskiptaleiðum við viðskiptavini og
                                              fólk, tíma, fjármagn og
   markaðinn gegnum almannatengsl
                                              verkaskiptingu?
5. Leitum allra ráða til að byggja upp
                                           5. Er allt fyrirtækið á bak við þig og
   orðspor og traust gegnum einlægar
                                              Facebook-síðuna ykkar?
   samræður
                                           6. Hvernig ætlarðu að mæla velgengni
6. Langar til að treysta stoðir               (vinafjöldi, vísanir, leikjaþátttaka,
   vörumerkisins Skýrr og auka hollustu       þjónustubeiðnir, vefumferð)?
   með alvöru samskiptum og gegnsæi
Hvernig notar EJS Facebook?
• Einfaldur, þægilegur og vinsæll miðill
   –   Viðhalda vörumerkinu EJS með því að halda því að samfélaginu
   –   Kynna vörur, þjónustuþætti og tilboð fyrirtækisins
   –   Mikið um leiki sem tengjast tilboðum og fjölgun meðlima (eru nú 17 þús.)
   –   Fókusera fyrst og fremst á neytendamarkað (B2C)


• Allir með
   – Starfsfólk fyrirtækisins á Facebook hvatt til að aðstoða við útbreiðslu
   – Tengslanet innanhúss nýtt til frásagna


• Vinir fá fræðslu, þjónustu, leiki og vinninga
   – Fræðsla um öryggi og ný tól, flýtileiðir í Windows 7, kennslu og fleira
   – Vinir hvattir til að óska eftir lausnum á vandamálum
Á að loka á Facebook?
• Skýrr hefur alla vega aldrei hugleitt að loka á…
   –   samskiptatæki á borð við MSN eða GSM
   –   samskiptamiðla líkt og Facebook og Twitter
   –   fjölmiðla eins og mbl.is eða vísir.is
   –   streymandi vídeó eða netvarp eins og YouTube
   –   persónuleg símtöl eða tölvupóst

• Forsendur velgengni þekkingarfyrirtækja
   – Nýta sér alla mögulega tækni til að ná árangri og jafnvel forskoti
   – Öflug upplýsingamiðlun og skilvirkar boðleiðir
   – Lifandi og snörp þjónusta með marga “innganga”
   – Tengslanet starfsfólks dýrmætt til að breiða út “fagnaðarerindi”
     fyrirtækisins um viðburði, sniðuga þjónustuþætti og vörur
   – Einhver sem veit alltaf innan seilingar
Treystum fólki
• Mælumst til þess að fólk haldi notkun miðlanna í hófi
   –   Traust er nauðsynlegur þáttur í gagnkvæmri virðingu
   –   Gagnkvæmt traust felur í sér dauða “Stóra bróður”-högunar
   –   Flest fullorðið starfsfólk nógu þroskað til að þekkja sín takmörk
   –   Mikilvægt að minna fólk reglulega á að fara varlega og gæta hófs
   –   Allt gerist á skjánum; vinnan, einkalífið, áhugamálin, fjölskyldan…


• Opið vinnuumhverfi
   – Ýtir undir kraftmikil samskipti og lifandi þekkingarmiðlun
   – Kemur sjálfkrafa í veg fyrir slór og misnotkun á hvers konar skjáþreyingu


• Verkefnadrifin þekkingarfyrirtæki horfa ekki í viðveru
   – Áhersla á árangur, afrakstur verkefna og fyrsta flokks þjónustu
   – Fagleg vinnubrögð, tímarammar og skiladagar ráða för
• Notkun samfélagsmiðla
   á (íhaldssömum)
    fyrirtækjamarkaði

• Hvers vegna eru gleði,
      húmor og vinsælir
   viðburðir hjartað í Skýrr?
Húmor og viðburðir, wtf?
• Viðburðir eru hjartað í markaðsstarfi Skýrr
   – Áhersla á þekkingarmiðlun, sérfræðiþekkingu og virðisauka fyrir
     viðskiptavini
   – Vönduð dagskrá, áhersla á að gefa (opnir fundir, ókeypis veitingar)
   – Mikið lagt umgjörð og stemmningu
        •   Föstudagar frá kl. 8-10 algengasti fundartíminn
        •   Hvað eigum við að hafa í matinn?
        •   Er kaffið nógu gott… og hvað með djúsinn?
        •   Hvaða tónlist eigum við að spila?
        •   Hvernig eigum við að lýsa salinn eða skreyta?
        •   Eigum við að reiða morgunverðinn fram sjálf eða fá þjónustu?


   –   Boðað til viðburða með tölvupósti á CRM-lista fyrir viðskiptavini
   –   Markaðsstjóri/viðburðastjóri sendir póstana út prívat og svarar öllum
   –   Mikið lagt upp úr glettni, húmor og hispursleysi í texta
   –   Einlægni, persónuleg nálgun, why-don’t-you-just-call-them
Skýrr ♥ viðburði
–   15 morgunverðarfundir á vetri (100-300 gestir x 15 = sirka 3.000)
–   6 vísindaferðir (3 x 150), haustráðstefna (700)
–   Nýársgleði (1.000?) og sumargleði (1.000?) fyrir viðskiptavini
–   Aðrir hópar (fagfélög, Dokkan, Skýrslutæknifélagið, FVH…): 1.000
–   Snertingar við gesti á öðrum viðburðum (Framadagar, ráðstefnur): 1.000
–   Yfir 60% gesta á alla fundi eru nýir (hafa aldrei sótt fundi)

– Einstakt tækifæri til að blanda geði við viðskiptavini
– Viðskiptavinir hitta hvorn annan og kjafta saman
– Stöðugt verið að leita tækifæra til að gera betur

– Samtals gestir í hús á viðburði árið 2010: 8.150…
Morgunverðarfundir Skýrr
Opnir öllum, lausnir fyrir atvinnulífið, fagleg þekkingarmiðlun, sérfræðingar að utan
Sumargleði Skýrr 2010
Haustráðstefna Skýrr 2010
8 þemalínur, 60 fyrirlestrar, 20 erlendir sérfræðingar, 700 gestir
Hvernig Skýrr notar Facebook?

Mais conteúdo relacionado

Semelhante a Hvernig Skýrr notar Facebook?

Ideas2benefit hugmyndastjórnunarkerfið
Ideas2benefit hugmyndastjórnunarkerfiðIdeas2benefit hugmyndastjórnunarkerfið
Ideas2benefit hugmyndastjórnunarkerfiðGunnar Oskarsson
 
Vöru- og hugbúnaðarþróun
Vöru- og hugbúnaðarþróunVöru- og hugbúnaðarþróun
Vöru- og hugbúnaðarþróunDokkan
 
Hugmyndastjórnun - afmælishátið
Hugmyndastjórnun - afmælishátiðHugmyndastjórnun - afmælishátið
Hugmyndastjórnun - afmælishátiðGunnar Oskarsson
 
Hjalti Sölvason - Taekni Til Sigurs
Hjalti Sölvason - Taekni Til SigursHjalti Sölvason - Taekni Til Sigurs
Hjalti Sölvason - Taekni Til Sigurshjhaltisolvason
 
Hvernig höldum við í gott starfsfólk?
Hvernig höldum við í gott starfsfólk?Hvernig höldum við í gott starfsfólk?
Hvernig höldum við í gott starfsfólk?Dokkan
 
Fyrirlestur um LinkedIn hjá VR 5.3.2015
Fyrirlestur um LinkedIn hjá VR 5.3.2015Fyrirlestur um LinkedIn hjá VR 5.3.2015
Fyrirlestur um LinkedIn hjá VR 5.3.2015Jón Borgþórsson
 
Hugverkarettindi Nýsköpunarsjóður
Hugverkarettindi NýsköpunarsjóðurHugverkarettindi Nýsköpunarsjóður
Hugverkarettindi NýsköpunarsjóðurPromote Iceland
 
Netráðgjöf - Stutt kynning
Netráðgjöf - Stutt kynningNetráðgjöf - Stutt kynning
Netráðgjöf - Stutt kynningNetráðgjöf
 
Delta: analytics á íslandi - Enterprise
Delta: analytics á íslandi - EnterpriseDelta: analytics á íslandi - Enterprise
Delta: analytics á íslandi - EnterpriseThorbergur Olafsson
 
Snjallar veflausnir í ferðaþjónustu - janúar 2016
Snjallar veflausnir í ferðaþjónustu - janúar 2016Snjallar veflausnir í ferðaþjónustu - janúar 2016
Snjallar veflausnir í ferðaþjónustu - janúar 2016TM Software
 
Ideas2benefit 2012 intro isl
Ideas2benefit 2012 intro islIdeas2benefit 2012 intro isl
Ideas2benefit 2012 intro islGunnar Oskarsson
 
Business model, nálgunin fyrir skriðsundsnámskeið
Business model, nálgunin fyrir skriðsundsnámskeiðBusiness model, nálgunin fyrir skriðsundsnámskeið
Business model, nálgunin fyrir skriðsundsnámskeiðLaufey Erlendsdóttir
 

Semelhante a Hvernig Skýrr notar Facebook? (20)

Ideas2benefit hugmyndastjórnunarkerfið
Ideas2benefit hugmyndastjórnunarkerfiðIdeas2benefit hugmyndastjórnunarkerfið
Ideas2benefit hugmyndastjórnunarkerfið
 
Vöru- og hugbúnaðarþróun
Vöru- og hugbúnaðarþróunVöru- og hugbúnaðarþróun
Vöru- og hugbúnaðarþróun
 
Hugmyndastjórnun - afmælishátið
Hugmyndastjórnun - afmælishátiðHugmyndastjórnun - afmælishátið
Hugmyndastjórnun - afmælishátið
 
Hjalti Sölvason - Taekni Til Sigurs
Hjalti Sölvason - Taekni Til SigursHjalti Sölvason - Taekni Til Sigurs
Hjalti Sölvason - Taekni Til Sigurs
 
Birgjar vs. Innri Vinna
Birgjar vs. Innri VinnaBirgjar vs. Innri Vinna
Birgjar vs. Innri Vinna
 
Hvernig höldum við í gott starfsfólk?
Hvernig höldum við í gott starfsfólk?Hvernig höldum við í gott starfsfólk?
Hvernig höldum við í gott starfsfólk?
 
Fyrirlestur um LinkedIn hjá VR 5.3.2015
Fyrirlestur um LinkedIn hjá VR 5.3.2015Fyrirlestur um LinkedIn hjá VR 5.3.2015
Fyrirlestur um LinkedIn hjá VR 5.3.2015
 
Hugverkarettindi Nýsköpunarsjóður
Hugverkarettindi NýsköpunarsjóðurHugverkarettindi Nýsköpunarsjóður
Hugverkarettindi Nýsköpunarsjóður
 
Netráðgjöf - Stutt kynning
Netráðgjöf - Stutt kynningNetráðgjöf - Stutt kynning
Netráðgjöf - Stutt kynning
 
Delta: analytics á íslandi - Enterprise
Delta: analytics á íslandi - EnterpriseDelta: analytics á íslandi - Enterprise
Delta: analytics á íslandi - Enterprise
 
Anna Björk Expectus Festa og SA 29 jan 2015
Anna Björk Expectus Festa og SA 29 jan 2015Anna Björk Expectus Festa og SA 29 jan 2015
Anna Björk Expectus Festa og SA 29 jan 2015
 
ÞOR - kynning - des 2010
ÞOR - kynning - des 2010ÞOR - kynning - des 2010
ÞOR - kynning - des 2010
 
Advania í hnotskurn (febrúar 2012)
Advania í hnotskurn (febrúar 2012)Advania í hnotskurn (febrúar 2012)
Advania í hnotskurn (febrúar 2012)
 
Snjallar veflausnir í ferðaþjónustu - janúar 2016
Snjallar veflausnir í ferðaþjónustu - janúar 2016Snjallar veflausnir í ferðaþjónustu - janúar 2016
Snjallar veflausnir í ferðaþjónustu - janúar 2016
 
Ideas2benefit 2012 intro isl
Ideas2benefit 2012 intro islIdeas2benefit 2012 intro isl
Ideas2benefit 2012 intro isl
 
Mikilvægi viðskipta og fjárhagsáætlana
Mikilvægi viðskipta  og fjárhagsáætlanaMikilvægi viðskipta  og fjárhagsáætlana
Mikilvægi viðskipta og fjárhagsáætlana
 
Opin gögn #1 fundur
Opin gögn #1 fundurOpin gögn #1 fundur
Opin gögn #1 fundur
 
Bland.is
Bland.isBland.is
Bland.is
 
Business model, nálgunin fyrir skriðsundsnámskeið
Business model, nálgunin fyrir skriðsundsnámskeiðBusiness model, nálgunin fyrir skriðsundsnámskeið
Business model, nálgunin fyrir skriðsundsnámskeið
 
Framtíðin er núna!
Framtíðin er núna!Framtíðin er núna!
Framtíðin er núna!
 

Mais de Dokkan

Fjarvistarsamtal Svava Jonsdottir
Fjarvistarsamtal Svava JonsdottirFjarvistarsamtal Svava Jonsdottir
Fjarvistarsamtal Svava JonsdottirDokkan
 
Mannauðsstjórnun sem einn af markaðsráðum fyrirtækisins
Mannauðsstjórnun sem einn af markaðsráðum fyrirtækisinsMannauðsstjórnun sem einn af markaðsráðum fyrirtækisins
Mannauðsstjórnun sem einn af markaðsráðum fyrirtækisinsDokkan
 
Fridrik eisteins feb.2012
Fridrik eisteins feb.2012Fridrik eisteins feb.2012
Fridrik eisteins feb.2012Dokkan
 
Fridrik eysteins hvernig_na_sum_fyrirtaeki
Fridrik eysteins hvernig_na_sum_fyrirtaekiFridrik eysteins hvernig_na_sum_fyrirtaeki
Fridrik eysteins hvernig_na_sum_fyrirtaekiDokkan
 
Hinrik J Atlason: Stefnumörkun viðskiptagreindar
Hinrik J Atlason: Stefnumörkun viðskiptagreindarHinrik J Atlason: Stefnumörkun viðskiptagreindar
Hinrik J Atlason: Stefnumörkun viðskiptagreindarDokkan
 
Markthjalfun maria lovisa i dokkunni jan.201212
Markthjalfun maria lovisa i dokkunni jan.201212Markthjalfun maria lovisa i dokkunni jan.201212
Markthjalfun maria lovisa i dokkunni jan.201212Dokkan
 
The Changing Role of Team Leadership in Today's Project Environment
 The Changing Role of Team Leadership in Today's Project Environment The Changing Role of Team Leadership in Today's Project Environment
The Changing Role of Team Leadership in Today's Project EnvironmentDokkan
 
Lean hjá elekm á íslandi
Lean hjá elekm á íslandiLean hjá elekm á íslandi
Lean hjá elekm á íslandiDokkan
 
Yfirfaersla malefni fatladra_okt2010
Yfirfaersla  malefni  fatladra_okt2010Yfirfaersla  malefni  fatladra_okt2010
Yfirfaersla malefni fatladra_okt2010Dokkan
 
Innra eftirlit - PwC
Innra eftirlit - PwCInnra eftirlit - PwC
Innra eftirlit - PwCDokkan
 
ICAAP og SREP
ICAAP og SREPICAAP og SREP
ICAAP og SREPDokkan
 
Prospect theory
Prospect theoryProspect theory
Prospect theoryDokkan
 
Groups of connected clients
Groups of connected clientsGroups of connected clients
Groups of connected clientsDokkan
 
Basel III, lausafjárhlutföll
Basel III, lausafjárhlutföllBasel III, lausafjárhlutföll
Basel III, lausafjárhlutföllDokkan
 
Regluvarsla: Upplýsingagjöf og eftirlit Kauphallar Íslands
Regluvarsla: Upplýsingagjöf og eftirlit Kauphallar ÍslandsRegluvarsla: Upplýsingagjöf og eftirlit Kauphallar Íslands
Regluvarsla: Upplýsingagjöf og eftirlit Kauphallar ÍslandsDokkan
 
Basel Core Principles (ný viðmið í regluvörslu) og viðmið FME
Basel Core Principles (ný viðmið í regluvörslu) og viðmið FMEBasel Core Principles (ný viðmið í regluvörslu) og viðmið FME
Basel Core Principles (ný viðmið í regluvörslu) og viðmið FMEDokkan
 
Þróun stefnumiðaðs árangursmats hjá Umferdarstofu
Þróun stefnumiðaðs árangursmats hjá UmferdarstofuÞróun stefnumiðaðs árangursmats hjá Umferdarstofu
Þróun stefnumiðaðs árangursmats hjá UmferdarstofuDokkan
 
N1 - ISO 14001
N1 - ISO 14001N1 - ISO 14001
N1 - ISO 14001Dokkan
 
A3 Lean hjá Össuri
A3 Lean hjá ÖssuriA3 Lean hjá Össuri
A3 Lean hjá ÖssuriDokkan
 
Kanban - vörustjórnun á LSH
Kanban - vörustjórnun á LSHKanban - vörustjórnun á LSH
Kanban - vörustjórnun á LSHDokkan
 

Mais de Dokkan (20)

Fjarvistarsamtal Svava Jonsdottir
Fjarvistarsamtal Svava JonsdottirFjarvistarsamtal Svava Jonsdottir
Fjarvistarsamtal Svava Jonsdottir
 
Mannauðsstjórnun sem einn af markaðsráðum fyrirtækisins
Mannauðsstjórnun sem einn af markaðsráðum fyrirtækisinsMannauðsstjórnun sem einn af markaðsráðum fyrirtækisins
Mannauðsstjórnun sem einn af markaðsráðum fyrirtækisins
 
Fridrik eisteins feb.2012
Fridrik eisteins feb.2012Fridrik eisteins feb.2012
Fridrik eisteins feb.2012
 
Fridrik eysteins hvernig_na_sum_fyrirtaeki
Fridrik eysteins hvernig_na_sum_fyrirtaekiFridrik eysteins hvernig_na_sum_fyrirtaeki
Fridrik eysteins hvernig_na_sum_fyrirtaeki
 
Hinrik J Atlason: Stefnumörkun viðskiptagreindar
Hinrik J Atlason: Stefnumörkun viðskiptagreindarHinrik J Atlason: Stefnumörkun viðskiptagreindar
Hinrik J Atlason: Stefnumörkun viðskiptagreindar
 
Markthjalfun maria lovisa i dokkunni jan.201212
Markthjalfun maria lovisa i dokkunni jan.201212Markthjalfun maria lovisa i dokkunni jan.201212
Markthjalfun maria lovisa i dokkunni jan.201212
 
The Changing Role of Team Leadership in Today's Project Environment
 The Changing Role of Team Leadership in Today's Project Environment The Changing Role of Team Leadership in Today's Project Environment
The Changing Role of Team Leadership in Today's Project Environment
 
Lean hjá elekm á íslandi
Lean hjá elekm á íslandiLean hjá elekm á íslandi
Lean hjá elekm á íslandi
 
Yfirfaersla malefni fatladra_okt2010
Yfirfaersla  malefni  fatladra_okt2010Yfirfaersla  malefni  fatladra_okt2010
Yfirfaersla malefni fatladra_okt2010
 
Innra eftirlit - PwC
Innra eftirlit - PwCInnra eftirlit - PwC
Innra eftirlit - PwC
 
ICAAP og SREP
ICAAP og SREPICAAP og SREP
ICAAP og SREP
 
Prospect theory
Prospect theoryProspect theory
Prospect theory
 
Groups of connected clients
Groups of connected clientsGroups of connected clients
Groups of connected clients
 
Basel III, lausafjárhlutföll
Basel III, lausafjárhlutföllBasel III, lausafjárhlutföll
Basel III, lausafjárhlutföll
 
Regluvarsla: Upplýsingagjöf og eftirlit Kauphallar Íslands
Regluvarsla: Upplýsingagjöf og eftirlit Kauphallar ÍslandsRegluvarsla: Upplýsingagjöf og eftirlit Kauphallar Íslands
Regluvarsla: Upplýsingagjöf og eftirlit Kauphallar Íslands
 
Basel Core Principles (ný viðmið í regluvörslu) og viðmið FME
Basel Core Principles (ný viðmið í regluvörslu) og viðmið FMEBasel Core Principles (ný viðmið í regluvörslu) og viðmið FME
Basel Core Principles (ný viðmið í regluvörslu) og viðmið FME
 
Þróun stefnumiðaðs árangursmats hjá Umferdarstofu
Þróun stefnumiðaðs árangursmats hjá UmferdarstofuÞróun stefnumiðaðs árangursmats hjá Umferdarstofu
Þróun stefnumiðaðs árangursmats hjá Umferdarstofu
 
N1 - ISO 14001
N1 - ISO 14001N1 - ISO 14001
N1 - ISO 14001
 
A3 Lean hjá Össuri
A3 Lean hjá ÖssuriA3 Lean hjá Össuri
A3 Lean hjá Össuri
 
Kanban - vörustjórnun á LSH
Kanban - vörustjórnun á LSHKanban - vörustjórnun á LSH
Kanban - vörustjórnun á LSH
 

Hvernig Skýrr notar Facebook?

  • 1. Morgunverðarfundur hjá nördunum í Skýrr um samfélagsmiðla, viðburði, húmor í markaðssetningu og og og og og og og alls konar… Miðvikudagur 24. nóvember 2010
  • 2. Morgunverðurinn er aldrei alveg ókeypis… Stefán Hrafn Hagalín markaðsstjóri Skýrr hagalin@skyrr.is
  • 3. Montglæra markaðsstjórans... • Samþættar heildarlausnir fyrir atvinnulífið; allt á einum stað – hugbúnaður, viðskiptalausnir, þróun, vélbúnaður og rekstrarþjónusta • Stærsta (og skemmtilegasta) UT-fyrirtæki landsins – 470 starfsmenn: 250 í hugbúnaði, 190 í vélbúnaðarsölu og rekstrarþjónustu, 30 á stoðsviðum rekstrar og fjármála – Heildarvelta 2010 verður tæplega 8,6 milljarðar króna – Yfir 5 þúsund viðskiptavinir á fyrirtækjamarkaði • Metnaðarfullt fyrirtæki í fremstu röð – Mannauðurinn er helsta auðlind Skýrr – Sterkasta viðskiptalausnahús landsins – 30% markaðshlutdeild í miðlurum og tölvum – Talið að 100 þús. Dell-tölvur séu gangfærar… – Stærst í rekstri tölvukerfa og hýsingu – Fimm öflugar starfsstöðvar, tvær verslanir
  • 4. 18. nóv. 2009: Sameining Eskils, Kögunar, Landsteina-Strengs og Skýrr =
  • 5. 10. nóv. 2010: EJS sameinað Skýrr • EJS og rekstrarlausnir Skýrr sameinuð undir nafni EJS − EJS verður stærsta og öflugasta eining landsins í þjónustu og sölu á tölvubúnaði, hýsingu og rekstrarlausnum • EJS verður eitt af þremur tekjusviðum Skýrr – Hin tekjusvið Skýrr eru hugbúnaðarlausnir og viðskiptalausnir • EJS vörumerkinu viðhaldið − Verðmætt og vinsælt vörumerki með sterka stöðu á markaði og 70 ára sögu
  • 6.
  • 7. Forstjóri Gestur G. Gestsson Hugbúnaðar- Viðskipta- Rekstur EJS lausnir lausnir Jóhann Þór Eyjólfur Magnús Bjarni Eiríkur Jónsson Kristinsson Birgisson Sæmundsson Hvað gerir EJS? Hverju sinni HL? • Fjármál • Vélbúnaðarsala • Hugbúnaðarþróun Í hverja stússar VL? • Gæði & öryggi • Rekstrarþjónusta • Allar hugbúnaðar- • Microsoft • Mannauður • Rekstur tölvukerfa lausnir aðrar en • Oracle • Hýsing og gagnaver Microsoft og Oracle • Markaðsmál Stoðsvið Tekjusvið Tekjusvið Tekjusvið 30 manns 190 manns 140 manns 110 manns
  • 8. Sameiningar til sóknar • Þessi sameiningarhrina er ekki hagræðingaraðgerð • Blásið til sóknar; horft til framtíðar • Einstök reynsla og þekking starfsfólks – Besta fagfólki landsins í UT stefnt á einn vinnustað – Við sameiningarnar er tekið það besta úr öllum áttum – Augljós samlegðaráhrif og miklir styrkleikar skapast – Verkefni hópa breytast lítið og innbyrðis togstreita er lítil • Sameinað fyrirtæki með þúsundir viðskiptavina – Ætlum að auka markaðshlutdeild á almennum neytendamarkaði – Hyggjumst efla sókn með vélbúnað og tölvusölu á fyrirtækjamarkaði – Ný sóknarherferð með hýsingu og rekstrarþjónustu
  • 9. Hagsmunir viðskiptavina • Hagsmunir viðskiptavina hafðir að leiðarljósi – Sameiningarnar hafa hvorki áhrif á núverandi samninga né þjónustu við viðskiptavini – Fjárhagslegt bolmagn félagsins gerir það að áreiðanlegasta samstarfsaðilanum í upplýsingatækni – Styrkur félagsins gagnvart lykilbirgjum skilar sér til viðskiptavina í hagstæðari samningum og innkaupum • Lausnaúrval Skýrr breikkar og dýpkar − Viðskiptavinum býðst meira úrval lausna og þjónustu − Samlegðaráhrif innan fyrirtækis koma viðskiptavinum til góða − Allt á einum stað: Augljóst hagræði og sparnaður − Einn reikningur, eitt símanúmer, eitt þjónustuborð…
  • 10. EJS: Allt sem þú þarft
  • 11. EJS í fljótu bragði • Landsins stærsti sölu- og þjónustuaðili vélbúnaðar − Yfir 30% markaðshlutdeild í tölvum og miðlægum búnaði − Tugþúsundir viðskiptavina á neytendamarkaði − Stærstir í afgreiðslukerfum og hraðbönkum • Fjölbreytt rekstrarþjónusta − Hýsing og kerfisleiga (hugbúnaðarveita; SaaS; cloud) − Rekstur tölvukerfa og tölvurekstrarþjónusta − Afritun, öryggislausnir, vöktun, vírusavarnir − VoIP-símalausnir, Internetþjónusta og gagnaflutningar − Upplýsingavinnsla og launaþjónusta − Breytileg prentun: 2 milljóna reikninga í mánuði • Þjónustuver með 24/7-vöktun • 190 starfsmenn í fremstu röð
  • 14. Hugbúnaðar- og viðskiptalausnir • 250 metnaðarfullir hugbúnaðarsérfræðingar • Samstarfsaðili leiðandi fyrirtækja á alþjóðavísu • Krefjandi þróunarverkefni innanhúss – Fjölþættar eigin lausnir, þróaðar fyrir séríslenskar þarfir – Ráðgjöf, verkefnastjórnun, fagleg vinnubrögð, vottanir Hugbúnaðarþróun í fjölbreyttu þróunarumhverfi – Forritun í.NET, Delphi, Java, ASP, PowerBuilder, PL/SQL ofl. – Hugbúnaðarþróun skv. beiðni viðskiptavina og útboðum
  • 15. Fjölbreytt hugbúnaðarþróun • Fjárhagur, mannauður og gæðastarf − bókhald, innkaup, virðiskeðja, vörustýring, viðskiptatengsl − tímaskráning, viðvera, vaktir, hópvinna, skjöl, innri vefir, verkefnastjórnun • Veflausnir, rafræn viðskipti, öryggi og grunnviðir − vefumsýsla, ytri vefir, verslunarkerfi, vefþjónustur, Halo Reach-spilun… − skeytamiðlun, rafrænir reikningar, rafæn skilríki, öryggisúttekir − samþætting, vöruhús, viðskiptagreind • Sérsmíðar fyrir opinbera aðila − tollakerfi, skattakerfi, vefframtal, löggæslukerfi, landamærakerfi (Schengen) − rafrænt kosningakerfi og þjónustulag fyrir upplýsingamiðlun ríkisins − upplýsingakerfi fyrir leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla − varnir, kerfiráðar og stjórnkerfi í iðnaði, virkjunum og veitur
  • 18. Veitingar, þjónusta og blessuð börnin…
  • 19. Lífið utan vinnu í vinnunni…
  • 24. Líf og fjör á innri vefnum
  • 26. Gildin þrjú og nördarnir góðu…
  • 27.
  • 28.
  • 29.
  • 31.
  • 32.
  • 33.
  • 34.
  • 35. Ætlar maðurinn aldrei að hætta að plögga?
  • 36.
  • 37. • Notkun samfélagsmiðla á (íhaldssömum) fyrirtækjamarkaði • Hvers vegna eru gleði, húmor og vinsælir viðburðir hjartað í Skýrr?
  • 38.
  • 39. Hvernig notar Skýrr Facebook? • Öðruvísi markhópur á fyrirtækjamarkaði (B2B) – Facebook er mikilvægur og góður miðill fyrir B2B – Facebook er alls ekki ókeypis miðill (tímafrekt viðhald fyrir starfsfólk) – Vandasamt að finna réttan takt; erum að byrja! – Ekki bókaútgáfa, heldur lifandi miðill í þróun… og klúður gleymast – Markhópur Skýrr hefur ekki þolinmæði fyrir miklu flippi, leikjum osfrv. – Skýrr notar Facebook til að kynna herferðir og mílusteina, en þó fyrst og fremst viðburði fyrirtækisins • Mikilvægt að nota markhópagreiningu – Facebook hentar litlum grasrótar-fyrirtækjum best – Stórfyrirtæki þurfa að fókusera; “pick-your-battles” – Muna að virðisaukinn er allt; hvað hefurðu að gefa? – Vera reiðubúinn að ræða erfiða hluti við aðvífandi gesti – Á Facebook eru fyrirtæki og stofnanir gestir sem mæta tortryggni
  • 40. 6 ástæður fyrir því að 6 hlutir sem þurfa að Skýrr er á Facebook vera til staðar 1. Allir eru á Facebook; Facebook er 1. Virðisauki; hvaða verðmæti geturðu netið; Facebook er samfélagið… boðið fólki (þjónusta, samræður, nytsemi, leikir, gjafir)? 2. Ætlum að þróa vinalegt samfélag fagfólks, sem starfar hjá Skýrr, 2. Vilji til samræðna; er fyrirtækið viðskiptavinum og samstarfsaðilum reiðubúinn til að spjalla opinskátt um sig, vörur sínar og þjónustu? 3. Viljum smíða brú frá vörumerkinu yfir til einkalífs fólks með fræðslu og 3. Langtímaþol; samfélagsmiðlar eru virðisauka (viðburðir) ekki herferðir, heldur viðvarandi viðvera og exit ef til vill ómögulegt 4. Höfum áhuga á að fjölga 4. Er allt á hreinu varðandi auðlindir; samskiptaleiðum við viðskiptavini og fólk, tíma, fjármagn og markaðinn gegnum almannatengsl verkaskiptingu? 5. Leitum allra ráða til að byggja upp 5. Er allt fyrirtækið á bak við þig og orðspor og traust gegnum einlægar Facebook-síðuna ykkar? samræður 6. Hvernig ætlarðu að mæla velgengni 6. Langar til að treysta stoðir (vinafjöldi, vísanir, leikjaþátttaka, vörumerkisins Skýrr og auka hollustu þjónustubeiðnir, vefumferð)? með alvöru samskiptum og gegnsæi
  • 41.
  • 42. Hvernig notar EJS Facebook? • Einfaldur, þægilegur og vinsæll miðill – Viðhalda vörumerkinu EJS með því að halda því að samfélaginu – Kynna vörur, þjónustuþætti og tilboð fyrirtækisins – Mikið um leiki sem tengjast tilboðum og fjölgun meðlima (eru nú 17 þús.) – Fókusera fyrst og fremst á neytendamarkað (B2C) • Allir með – Starfsfólk fyrirtækisins á Facebook hvatt til að aðstoða við útbreiðslu – Tengslanet innanhúss nýtt til frásagna • Vinir fá fræðslu, þjónustu, leiki og vinninga – Fræðsla um öryggi og ný tól, flýtileiðir í Windows 7, kennslu og fleira – Vinir hvattir til að óska eftir lausnum á vandamálum
  • 43.
  • 44. Á að loka á Facebook? • Skýrr hefur alla vega aldrei hugleitt að loka á… – samskiptatæki á borð við MSN eða GSM – samskiptamiðla líkt og Facebook og Twitter – fjölmiðla eins og mbl.is eða vísir.is – streymandi vídeó eða netvarp eins og YouTube – persónuleg símtöl eða tölvupóst • Forsendur velgengni þekkingarfyrirtækja – Nýta sér alla mögulega tækni til að ná árangri og jafnvel forskoti – Öflug upplýsingamiðlun og skilvirkar boðleiðir – Lifandi og snörp þjónusta með marga “innganga” – Tengslanet starfsfólks dýrmætt til að breiða út “fagnaðarerindi” fyrirtækisins um viðburði, sniðuga þjónustuþætti og vörur – Einhver sem veit alltaf innan seilingar
  • 45. Treystum fólki • Mælumst til þess að fólk haldi notkun miðlanna í hófi – Traust er nauðsynlegur þáttur í gagnkvæmri virðingu – Gagnkvæmt traust felur í sér dauða “Stóra bróður”-högunar – Flest fullorðið starfsfólk nógu þroskað til að þekkja sín takmörk – Mikilvægt að minna fólk reglulega á að fara varlega og gæta hófs – Allt gerist á skjánum; vinnan, einkalífið, áhugamálin, fjölskyldan… • Opið vinnuumhverfi – Ýtir undir kraftmikil samskipti og lifandi þekkingarmiðlun – Kemur sjálfkrafa í veg fyrir slór og misnotkun á hvers konar skjáþreyingu • Verkefnadrifin þekkingarfyrirtæki horfa ekki í viðveru – Áhersla á árangur, afrakstur verkefna og fyrsta flokks þjónustu – Fagleg vinnubrögð, tímarammar og skiladagar ráða för
  • 46.
  • 47. • Notkun samfélagsmiðla á (íhaldssömum) fyrirtækjamarkaði • Hvers vegna eru gleði, húmor og vinsælir viðburðir hjartað í Skýrr?
  • 48. Húmor og viðburðir, wtf? • Viðburðir eru hjartað í markaðsstarfi Skýrr – Áhersla á þekkingarmiðlun, sérfræðiþekkingu og virðisauka fyrir viðskiptavini – Vönduð dagskrá, áhersla á að gefa (opnir fundir, ókeypis veitingar) – Mikið lagt umgjörð og stemmningu • Föstudagar frá kl. 8-10 algengasti fundartíminn • Hvað eigum við að hafa í matinn? • Er kaffið nógu gott… og hvað með djúsinn? • Hvaða tónlist eigum við að spila? • Hvernig eigum við að lýsa salinn eða skreyta? • Eigum við að reiða morgunverðinn fram sjálf eða fá þjónustu? – Boðað til viðburða með tölvupósti á CRM-lista fyrir viðskiptavini – Markaðsstjóri/viðburðastjóri sendir póstana út prívat og svarar öllum – Mikið lagt upp úr glettni, húmor og hispursleysi í texta – Einlægni, persónuleg nálgun, why-don’t-you-just-call-them
  • 49. Skýrr ♥ viðburði – 15 morgunverðarfundir á vetri (100-300 gestir x 15 = sirka 3.000) – 6 vísindaferðir (3 x 150), haustráðstefna (700) – Nýársgleði (1.000?) og sumargleði (1.000?) fyrir viðskiptavini – Aðrir hópar (fagfélög, Dokkan, Skýrslutæknifélagið, FVH…): 1.000 – Snertingar við gesti á öðrum viðburðum (Framadagar, ráðstefnur): 1.000 – Yfir 60% gesta á alla fundi eru nýir (hafa aldrei sótt fundi) – Einstakt tækifæri til að blanda geði við viðskiptavini – Viðskiptavinir hitta hvorn annan og kjafta saman – Stöðugt verið að leita tækifæra til að gera betur – Samtals gestir í hús á viðburði árið 2010: 8.150…
  • 50. Morgunverðarfundir Skýrr Opnir öllum, lausnir fyrir atvinnulífið, fagleg þekkingarmiðlun, sérfræðingar að utan
  • 52. Haustráðstefna Skýrr 2010 8 þemalínur, 60 fyrirlestrar, 20 erlendir sérfræðingar, 700 gestir