SlideShare uma empresa Scribd logo
1 de 7
Þjónustusiðfræði
ÞSF
Þjónustusiðfræði
Hvað er þjónusta?
Þjónusta er ekki áþreifanleg og
ekki er hægt að snerta eins og
áþreifanlega vöru.
Í augum viðskiptavina felst
þjónustan í frammistöðu
starfsmanns.
Þjónustusiðfræði
Sérkenni þjónustu
Óáþreifanleg – ekki hægt að
prófa fyrirfram
Misleitin – erfitt að staðla
Geymist ekki á lager – selst
ekki “seinna”
Óaðskiljanleg frá neyslu –
ferðamaður tekur þátt í
“framleiðslu vörunnar”
Þjónustusiðfræði
Viðbragðsflýtir
Bjóða sveigjanleika til að
sérsníða þjónustu að þörfum
viðskiptavina
Skoða málið út frá þörfum
viðskiptavinar og sjónarhorni
hans
Þjónustusiðfræði
Traust/fagmennska
(þekking á vöru og þjónustu)
 Búa yfir þekkingu
 Vera ávallt kurteis
 Skapa traust með hæfni
starfsmanna og færni
 Hafa góð meðmæli, orðspor,
kunnáttu og
 Hæfileikaríkt starfsfólk
Þjónustusiðfræði
5 grunnþættir til að meta gæði þjónustu
Áreiðanleiki: Láta í té það sem lofað er
Ásýnd-útlit: Aðlaðandi aðstaða, tæki,
efni og starfsmenn
Viðbragðsflýtir: Vilji til að hjálpa og að
veita skjóta þjónustu
Fagmennska-Traust: Þekking
starfsmanna og kurteisi og hæfileiki
þeirra til að skapa traust
Viðmót og framkoma: Sýna nærgætni
og veita persónulega athygli.
Þjónustusiðfræði
Niðurstaða
Það ræðst af starfsmönnum
og þjónustuvilja þeirra
hvernig þjónustan er veitt
Forsenda góðrar þjónustu er
kurteisi, sveigjanleiki og vilji
til að þjónusta viðskiptavininn
vel

Mais conteúdo relacionado

Destaque

მეგობრები არ ითვლიან ქრომოსომებს - სასპონსორო შეთავაზება
მეგობრები არ ითვლიან ქრომოსომებს - სასპონსორო შეთავაზებამეგობრები არ ითვლიან ქრომოსომებს - სასპონსორო შეთავაზება
მეგობრები არ ითვლიან ქრომოსომებს - სასპონსორო შეთავაზებაGocha Gabodze
 
COPA DO MUNDO 2014
COPA DO MUNDO 2014COPA DO MUNDO 2014
COPA DO MUNDO 2014Maria Lima
 
5 Coisinhas Que Me Deixam Feliz
5 Coisinhas Que Me Deixam Feliz5 Coisinhas Que Me Deixam Feliz
5 Coisinhas Que Me Deixam Felizguest86683d
 
Experiências Scrum em Desenvolvimento de Software - Manoel Pimentel
Experiências Scrum em Desenvolvimento de Software -  Manoel PimentelExperiências Scrum em Desenvolvimento de Software -  Manoel Pimentel
Experiências Scrum em Desenvolvimento de Software - Manoel PimentelManoel Pimentel Medeiros
 

Destaque (14)

RESCATE GALLEGO
RESCATE GALLEGORESCATE GALLEGO
RESCATE GALLEGO
 
LES AVENTURES D'ULISSES
LES AVENTURES D'ULISSESLES AVENTURES D'ULISSES
LES AVENTURES D'ULISSES
 
მეგობრები არ ითვლიან ქრომოსომებს - სასპონსორო შეთავაზება
მეგობრები არ ითვლიან ქრომოსომებს - სასპონსორო შეთავაზებამეგობრები არ ითვლიან ქრომოსომებს - სასპონსორო შეთავაზება
მეგობრები არ ითვლიან ქრომოსომებს - სასპონსორო შეთავაზება
 
Planificacion 1
Planificacion 1Planificacion 1
Planificacion 1
 
Planeaciprogramcin y-control-de-obra
Planeaciprogramcin y-control-de-obraPlaneaciprogramcin y-control-de-obra
Planeaciprogramcin y-control-de-obra
 
COPA DO MUNDO 2014
COPA DO MUNDO 2014COPA DO MUNDO 2014
COPA DO MUNDO 2014
 
Dale
DaleDale
Dale
 
Infraestructuras en tenerife 2
Infraestructuras en tenerife 2Infraestructuras en tenerife 2
Infraestructuras en tenerife 2
 
El patriotismo
El patriotismoEl patriotismo
El patriotismo
 
Album1c
Album1cAlbum1c
Album1c
 
5 Coisinhas Que Me Deixam Feliz
5 Coisinhas Que Me Deixam Feliz5 Coisinhas Que Me Deixam Feliz
5 Coisinhas Que Me Deixam Feliz
 
Biblioteca
BibliotecaBiblioteca
Biblioteca
 
Experiências Scrum em Desenvolvimento de Software - Manoel Pimentel
Experiências Scrum em Desenvolvimento de Software -  Manoel PimentelExperiências Scrum em Desenvolvimento de Software -  Manoel Pimentel
Experiências Scrum em Desenvolvimento de Software - Manoel Pimentel
 
Planejamento
PlanejamentoPlanejamento
Planejamento
 

Mais de Sigmar Arnarson

Mais de Sigmar Arnarson (6)

Sala skyrsla
Sala skyrslaSala skyrsla
Sala skyrsla
 
Kjarniþjónustu skyrsla
Kjarniþjónustu skyrslaKjarniþjónustu skyrsla
Kjarniþjónustu skyrsla
 
Frumkvæði skyrsla
Frumkvæði skyrslaFrumkvæði skyrsla
Frumkvæði skyrsla
 
Markhópur1
Markhópur1Markhópur1
Markhópur1
 
Sala1
Sala1Sala1
Sala1
 
Frumkvæði1
Frumkvæði1Frumkvæði1
Frumkvæði1
 

þJónusta1