Anúncio

Samspil2018: Samfélagsleg nýsköpun í skólastarfi

Programme Mgr em University of Iceland
20 de Jan de 2019
Anúncio

Mais conteúdo relacionado

Mais de Tryggvi Thayer(20)

Anúncio

Samspil2018: Samfélagsleg nýsköpun í skólastarfi

  1. Samfélagsleg nýsköpun í skólastarfi Tryggvi Thayer Samspil 2018
  2. Hvað er samfélagsleg nýsköpun? • Nýsköpun sem miðar að því að bæta samfélagið með einhverjum hætti. • Byggist á því hvernig skapandinn upplifir sitt samfélag. • Ágóði af nýsköpuninni rennur fyrst og fremst til samfélagsins en það er ekkert því til fyrirstöðu að skapandi njóti líka ágóða. • Geta verið stór verkefni, smá verkefni eða þáttur í stærra verkefni.
  3. Dæmi um samfélagslega nýsköpun • Coca Cola notar dreifikerfi sitt í þróunarlöndum til að koma meðölum og öðrum nauðsynjum á afskekkta staði. • Nemendur í framhaldsskóla í Reykjavík nota samfélagsmiðla til að deila afgangs nesti/mat með þeim sem þurfa. • Nemendur í nokkrum grunnskólum í Kanada búa til Google kort með áherslu á áhugamál ungs fólks. • Nemendur í framhaldsskóla í Króatíu selja pakka af blómafræjum sem ökumenn sá í umferðareyjar borgarinnar meðan þeir keyra um. • Göngufólk í Reykjavík “plokkar” meðan það hreyfir sig.
  4. Samfélagsleg nýsköpun í skólastarfi • Nemendur kynnast nærsamfélaginu: • Hvaða áskoranir sjá þeir? • Hvernig geta þeir haft áhrif á nærsamfélagið? • Margþætt verkefni sem reynir á ýmsa hæfni: • Hvað orsakar áskoranir að þeirra mati? • Hvað er hægt að gera til að takast á við áskoranir? • Hvernig má sýna að nýsköpunin hjálpar að takast á við áskorunina? • Krefst samstarfs og samskipta: • Hentar best fyrir hópvinnu – mörg augu sjá betur. • Einstaklingar velja verkþætti sem henta þeim og deila reynslu/þekkingu með öðrum. • Afraksturinn er eign allra sem koma að verkefninu.
  5. Frekari upplýsingar • Samfélagsleg nýsköpun í skólastarfi (grein á vef Menntamiðju): http://menntamidja.is/blog/2018/02/22/samfelagsleg-nyskopun-i- skolastarfi/ • Opið netnámskeið um samfélagslega nýsköpun (á ensku): https://edge.edx.org/courses/course- v1:UIcelandX+EXMVS+CONT/course/ (ókeypis skráning) • Hvað er samfélagsleg nýsköpun (málþing Snjallræðis sumar 2018): https://www.youtube.com/watch?v=S2G6nULGjjk
Anúncio