SlideShare uma empresa Scribd logo
1 de 12
UT-átak Menntamiðju
Samspil 2015
Markmið verkefnisins er að stuðla að aukinni þekkingu, umræðu og
notkun á UT í námi og kennslu með námskeiðahaldi og eflingu
starfssamfélaga á netinu sem vettvang fyrir áframhaldandi samskipti,
samstarf og starfsþróun skólafólks. Þátttakendur kynnast
tækninýjungum og kennsluaðferðum, læra að nota vefmiðla til
eigin starfsþróunnar, t.d. vefsvæði torga, Facebook-hópa,
#menntaspjall á Twitter, YouTube og fleira.
Markhópur
Kennarar á öllum skólastigum á öllu landinu:
Leikskóla
Grunnskóla
Framhaldsskóla
Skólastjórnendur
Jafnt reyndir sem óreyndir
Reynsluboltar efla starfssamfélög
Sambland af MOOC & CoP
MOOC (massive open online course):
Ótakmarkaður fjöldi þátttakenda
Hver sem er getur verið með/hefur aðgang að námsefni
Fer fram alfarið á netinu
CoP (community of practice):
Tengt raunverulegu starfsumhverfi þátttakenda
Jafningjafræðsla
Hlutverk einstaklinga í samfélaginu í sviðsljósinu
Nám fer fram á neti og í raunheimum
En hvað eigum við að kenna?
•Horfum til framtíðar:
– Óvissa einkennandi fyrir framtíðina
– Þekking og hæfni úreldist fljótar en við getum kennt
– Örar breytingar kalla á örari viðbrögð
– Hvernig náum við til þeirra sem þurfa fræðslu þar sem
þeir eru?
– Hvernig komumst við framfyrir breytingarnar?
Nám til framtíðar
• Starfssamfélög:
– Nám fer fram með miðlun reynslu og upplýsinga milli starfsfélaga (í víðum skilningi).
• Starfssamfélög á netinu:
– Miðlun þekkingar og reynslu á samfélagsmiðlum.
– Dýnamískar upplýsingaveitur.
– Netaðgengi að gagnabönkum með efni sem nýtist til náms.
• Skapandi starfssamfélög á netinu:
– Starfssamfélög mótar skapandi sýn fyrir næstu skref.
–Starfssamfélög virk í mótun tækniveruleika nemenda, kennara og annars skólafólks.
Yfirlit yfir Samspil 2015
3 megin þættir:
Samspil
Stjórnendanámskeið
Valkvæð námskeið
Mánaðarleg þemu
Hver mánuður tengdur einu þema:
1. Febrúar: Góðar fyrirmyndir
2. Mars: Samvinna í skýjum
3. Apríl: Samfélagsmiðlar
4. Maí: Námsumsjón og námsmat
5. Ágúst: Sköpun, tjáning, miðlun, læsi, upptökur og
myndvinnsla
6. September: Rafrænt samstarf, eTwinning
7. Október: Forritun og leikjafræði
8. Nóvember: Sköpun, tjáning, miðlun, læsi í námssviðum
9. Desember: Námsefnisgerð, opið menntaefni og höfundaleyfi
10.Janúar: Framtíðin
Dæmi um viðbótarefni/viðburði
#menntaspjall á Twitter
˗ Annan hvern sunnudag
˗ Fjölbreytt umræðuefni
˗ Stýrt af sérfræðingum
Menntabúðir
˗ Ca. 3-4 á hverju misseri
˗ Þemabundin (samræmt við Samspil)
˗ Menntabúðir í nærumhverfi þátttakenda
Útkomur
Öflugt starfssamfélag kennara.
Vefurinn http://samspil.menntamidja.is.
Þekktir “hugsanaleiðtogar” í samfélaginu.
Aukin þekking á hegðun íslenskra
starfssamfélaga á samfélagsmiðlum.

Mais conteúdo relacionado

Destaque

Litigation and Settlement Analytics - A Game Theoretic Perspective
Litigation and Settlement Analytics - A Game Theoretic PerspectiveLitigation and Settlement Analytics - A Game Theoretic Perspective
Litigation and Settlement Analytics - A Game Theoretic PerspectiveSettlementAnalytics™
 
Brisbane airport link & Canada Line
Brisbane airport link & Canada LineBrisbane airport link & Canada Line
Brisbane airport link & Canada LineAudrey Mwala
 
Reactive programming with cycle.js
Reactive programming with cycle.jsReactive programming with cycle.js
Reactive programming with cycle.jsluca mezzalira
 
Bob Johnson: Change in the Resource Industry - An Opportunity for Innovation
Bob Johnson: Change in the Resource Industry - An Opportunity for Innovation Bob Johnson: Change in the Resource Industry - An Opportunity for Innovation
Bob Johnson: Change in the Resource Industry - An Opportunity for Innovation Melanie Innes
 
Tom Wright presentation
Tom Wright presentationTom Wright presentation
Tom Wright presentationAge UK
 
Impact of quality human resource on health care providing industries-organiza...
Impact of quality human resource on health care providing industries-organiza...Impact of quality human resource on health care providing industries-organiza...
Impact of quality human resource on health care providing industries-organiza...Muhammad Asif Khan Awan
 
Terminal 4, Changi airport Singapore
Terminal 4, Changi airport SingaporeTerminal 4, Changi airport Singapore
Terminal 4, Changi airport SingaporeIMM Graduate School
 
Cybersecurity concepts & Defense best practises
Cybersecurity concepts & Defense best practisesCybersecurity concepts & Defense best practises
Cybersecurity concepts & Defense best practisesWAJAHAT IQBAL
 
Cyber Security: Protecting Today's Mission Critical Public Safety Networks
Cyber Security: Protecting Today's Mission Critical Public Safety NetworksCyber Security: Protecting Today's Mission Critical Public Safety Networks
Cyber Security: Protecting Today's Mission Critical Public Safety NetworksLRKimball
 

Destaque (12)

Litigation and Settlement Analytics - A Game Theoretic Perspective
Litigation and Settlement Analytics - A Game Theoretic PerspectiveLitigation and Settlement Analytics - A Game Theoretic Perspective
Litigation and Settlement Analytics - A Game Theoretic Perspective
 
Brisbane airport link & Canada Line
Brisbane airport link & Canada LineBrisbane airport link & Canada Line
Brisbane airport link & Canada Line
 
Reactive programming with cycle.js
Reactive programming with cycle.jsReactive programming with cycle.js
Reactive programming with cycle.js
 
Bob Johnson: Change in the Resource Industry - An Opportunity for Innovation
Bob Johnson: Change in the Resource Industry - An Opportunity for Innovation Bob Johnson: Change in the Resource Industry - An Opportunity for Innovation
Bob Johnson: Change in the Resource Industry - An Opportunity for Innovation
 
Tom Wright presentation
Tom Wright presentationTom Wright presentation
Tom Wright presentation
 
Impact of quality human resource on health care providing industries-organiza...
Impact of quality human resource on health care providing industries-organiza...Impact of quality human resource on health care providing industries-organiza...
Impact of quality human resource on health care providing industries-organiza...
 
AMUL CASE STUDY
AMUL CASE STUDYAMUL CASE STUDY
AMUL CASE STUDY
 
Terminal 4, Changi airport Singapore
Terminal 4, Changi airport SingaporeTerminal 4, Changi airport Singapore
Terminal 4, Changi airport Singapore
 
Cybersecurity concepts & Defense best practises
Cybersecurity concepts & Defense best practisesCybersecurity concepts & Defense best practises
Cybersecurity concepts & Defense best practises
 
Tom wright
Tom wrightTom wright
Tom wright
 
Lifelong learning
Lifelong learningLifelong learning
Lifelong learning
 
Cyber Security: Protecting Today's Mission Critical Public Safety Networks
Cyber Security: Protecting Today's Mission Critical Public Safety NetworksCyber Security: Protecting Today's Mission Critical Public Safety Networks
Cyber Security: Protecting Today's Mission Critical Public Safety Networks
 

Semelhante a Samspil 2015 & Starfsþróun

Veldisvaxandi tæknibreytingar og þekkingarþarfir kennara: Hvað þurfa kennarar...
Veldisvaxandi tæknibreytingar og þekkingarþarfir kennara:Hvað þurfa kennarar...Veldisvaxandi tæknibreytingar og þekkingarþarfir kennara:Hvað þurfa kennarar...
Veldisvaxandi tæknibreytingar og þekkingarþarfir kennara: Hvað þurfa kennarar...Tryggvi Thayer
 
Hvernig nýtist Facebook í kennslu?
Hvernig nýtist Facebook í kennslu?Hvernig nýtist Facebook í kennslu?
Hvernig nýtist Facebook í kennslu?Svava Pétursdóttir
 
Borgaravitund - stafræn borgaravitund?
Borgaravitund - stafræn borgaravitund?Borgaravitund - stafræn borgaravitund?
Borgaravitund - stafræn borgaravitund?Sólveig Jakobsdóttir
 
Borgaravitund kynning sj_ha_14mars2018
Borgaravitund kynning sj_ha_14mars2018Borgaravitund kynning sj_ha_14mars2018
Borgaravitund kynning sj_ha_14mars2018Sólveig Jakobsdóttir
 
2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanami
2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanami2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanami
2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanamiSvava Pétursdóttir
 
Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?
Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?
Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?University of Iceland
 
Samfélagsmiðlar í kennslu, snögg yfirferð
Samfélagsmiðlar í kennslu, snögg yfirferðSamfélagsmiðlar í kennslu, snögg yfirferð
Samfélagsmiðlar í kennslu, snögg yfirferðSvava Pétursdóttir
 
Námskeið um notkun vefleiðangra í kennslu í FSu
Námskeið um notkun vefleiðangra í kennslu í FSuNámskeið um notkun vefleiðangra í kennslu í FSu
Námskeið um notkun vefleiðangra í kennslu í FSuSigurlaug Kristmannsdóttir
 
Náttúrutorg, virkni og gagnsemi vaxandi samfélags, Menntakvika 2013
Náttúrutorg, virkni og gagnsemi vaxandi samfélags, Menntakvika  2013Náttúrutorg, virkni og gagnsemi vaxandi samfélags, Menntakvika  2013
Náttúrutorg, virkni og gagnsemi vaxandi samfélags, Menntakvika 2013Svava Pétursdóttir
 
#menntaspjall: Hópumræður á Twitter til að styðja við starfsþróun og símenntu...
#menntaspjall: Hópumræður á Twitter til að styðja við starfsþróun og símenntu...#menntaspjall: Hópumræður á Twitter til að styðja við starfsþróun og símenntu...
#menntaspjall: Hópumræður á Twitter til að styðja við starfsþróun og símenntu...Tryggvi Thayer
 

Semelhante a Samspil 2015 & Starfsþróun (20)

Nestisspjall
NestisspjallNestisspjall
Nestisspjall
 
Veldisvaxandi tæknibreytingar og þekkingarþarfir kennara: Hvað þurfa kennarar...
Veldisvaxandi tæknibreytingar og þekkingarþarfir kennara:Hvað þurfa kennarar...Veldisvaxandi tæknibreytingar og þekkingarþarfir kennara:Hvað þurfa kennarar...
Veldisvaxandi tæknibreytingar og þekkingarþarfir kennara: Hvað þurfa kennarar...
 
Hvernig nýtist Facebook í kennslu?
Hvernig nýtist Facebook í kennslu?Hvernig nýtist Facebook í kennslu?
Hvernig nýtist Facebook í kennslu?
 
Borgaravitund - stafræn borgaravitund?
Borgaravitund - stafræn borgaravitund?Borgaravitund - stafræn borgaravitund?
Borgaravitund - stafræn borgaravitund?
 
Borgaravitund kynning sj_ha_14mars2018
Borgaravitund kynning sj_ha_14mars2018Borgaravitund kynning sj_ha_14mars2018
Borgaravitund kynning sj_ha_14mars2018
 
Torg sem vettvangur símenntunar
Torg sem vettvangur símenntunarTorg sem vettvangur símenntunar
Torg sem vettvangur símenntunar
 
Torg sem vettvangur símenntunar
Torg sem vettvangur símenntunarTorg sem vettvangur símenntunar
Torg sem vettvangur símenntunar
 
2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanami
2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanami2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanami
2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanami
 
Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?
Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?
Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?
 
Samfélagsmiðlar í kennslu, snögg yfirferð
Samfélagsmiðlar í kennslu, snögg yfirferðSamfélagsmiðlar í kennslu, snögg yfirferð
Samfélagsmiðlar í kennslu, snögg yfirferð
 
Borgaravitund samspil 2015
Borgaravitund samspil 2015Borgaravitund samspil 2015
Borgaravitund samspil 2015
 
Ný Menntagátt
Ný MenntagáttNý Menntagátt
Ný Menntagátt
 
Spuni 2011 Netverkfæri til náms og kennslu
Spuni 2011 Netverkfæri til náms og kennsluSpuni 2011 Netverkfæri til náms og kennslu
Spuni 2011 Netverkfæri til náms og kennslu
 
Ut í skólastarfi
Ut í skólastarfi Ut í skólastarfi
Ut í skólastarfi
 
Námskeið um notkun vefleiðangra í kennslu í FSu
Námskeið um notkun vefleiðangra í kennslu í FSuNámskeið um notkun vefleiðangra í kennslu í FSu
Námskeið um notkun vefleiðangra í kennslu í FSu
 
Ipad – og hvað svo.
Ipad – og hvað svo.Ipad – og hvað svo.
Ipad – og hvað svo.
 
Opið menntaefni á Tungumálatorginu
Opið menntaefni á TungumálatorginuOpið menntaefni á Tungumálatorginu
Opið menntaefni á Tungumálatorginu
 
Náttúrutorg, virkni og gagnsemi vaxandi samfélags, Menntakvika 2013
Náttúrutorg, virkni og gagnsemi vaxandi samfélags, Menntakvika  2013Náttúrutorg, virkni og gagnsemi vaxandi samfélags, Menntakvika  2013
Náttúrutorg, virkni og gagnsemi vaxandi samfélags, Menntakvika 2013
 
Stafræn borgaravitund
Stafræn borgaravitundStafræn borgaravitund
Stafræn borgaravitund
 
#menntaspjall: Hópumræður á Twitter til að styðja við starfsþróun og símenntu...
#menntaspjall: Hópumræður á Twitter til að styðja við starfsþróun og símenntu...#menntaspjall: Hópumræður á Twitter til að styðja við starfsþróun og símenntu...
#menntaspjall: Hópumræður á Twitter til að styðja við starfsþróun og símenntu...
 

Mais de Tryggvi Thayer

Educational innovation at the School of Education
Educational innovation at the School of EducationEducational innovation at the School of Education
Educational innovation at the School of EducationTryggvi Thayer
 
Breytingaöfl og framtíð menntunar
Breytingaöfl og framtíð menntunarBreytingaöfl og framtíð menntunar
Breytingaöfl og framtíð menntunarTryggvi Thayer
 
Menntarannsóknir og framtíð menntunar: Framsýni og framtíðalæsi í menntasamfé...
Menntarannsóknir og framtíð menntunar:Framsýni og framtíðalæsi ímenntasamfé...Menntarannsóknir og framtíð menntunar:Framsýni og framtíðalæsi ímenntasamfé...
Menntarannsóknir og framtíð menntunar: Framsýni og framtíðalæsi í menntasamfé...Tryggvi Thayer
 
Learning spaces and the future of learning
Learning spaces and the future of learningLearning spaces and the future of learning
Learning spaces and the future of learningTryggvi Thayer
 
Covid og framtíð menntunar
Covid og framtíð menntunarCovid og framtíð menntunar
Covid og framtíð menntunarTryggvi Thayer
 
Nokkrir punktar um skipulagningu námskeiða í námsumsjónarkerfi
Nokkrir punktar um skipulagningu námskeiða í námsumsjónarkerfiNokkrir punktar um skipulagningu námskeiða í námsumsjónarkerfi
Nokkrir punktar um skipulagningu námskeiða í námsumsjónarkerfiTryggvi Thayer
 
Snillismiðjur og makerý: Að skapa framtíð
Snillismiðjur og makerý:Að skapa framtíðSnillismiðjur og makerý:Að skapa framtíð
Snillismiðjur og makerý: Að skapa framtíðTryggvi Thayer
 
Gagnaukinn veruleiki og framtíð náms
Gagnaukinn veruleiki og framtíð námsGagnaukinn veruleiki og framtíð náms
Gagnaukinn veruleiki og framtíð námsTryggvi Thayer
 
Citizenship, democracy and education
Citizenship, democracy and educationCitizenship, democracy and education
Citizenship, democracy and educationTryggvi Thayer
 
Framtíð Menntunar - Kennslustund í MEN501G H2019
Framtíð Menntunar - Kennslustund í MEN501G H2019Framtíð Menntunar - Kennslustund í MEN501G H2019
Framtíð Menntunar - Kennslustund í MEN501G H2019Tryggvi Thayer
 
Byltingar og breytingar í námi og kennslu
Byltingar og breytingar í námi og kennsluByltingar og breytingar í námi og kennslu
Byltingar og breytingar í námi og kennsluTryggvi Thayer
 
Skólar og skólahald í vísindaskáldskap
Skólar og skólahald í vísindaskáldskapSkólar og skólahald í vísindaskáldskap
Skólar og skólahald í vísindaskáldskapTryggvi Thayer
 
Samspil2018: Samfélagsleg nýsköpun í skólastarfi
Samspil2018: Samfélagsleg nýsköpun í skólastarfiSamspil2018: Samfélagsleg nýsköpun í skólastarfi
Samspil2018: Samfélagsleg nýsköpun í skólastarfiTryggvi Thayer
 
Tækniþróun og framtíð menntunar: Hvað er að gerast, hvernig vitum við og hvað...
Tækniþróun og framtíð menntunar: Hvað er að gerast, hvernig vitum við og hvað...Tækniþróun og framtíð menntunar: Hvað er að gerast, hvernig vitum við og hvað...
Tækniþróun og framtíð menntunar: Hvað er að gerast, hvernig vitum við og hvað...Tryggvi Thayer
 
International Comparative Assessments
International Comparative AssessmentsInternational Comparative Assessments
International Comparative AssessmentsTryggvi Thayer
 
Samnor - Starfsmenntun framhaldsskóla á Norðurlandi
Samnor - Starfsmenntun framhaldsskóla á NorðurlandiSamnor - Starfsmenntun framhaldsskóla á Norðurlandi
Samnor - Starfsmenntun framhaldsskóla á NorðurlandiTryggvi Thayer
 
Megatrends and the forward-looking leader
Megatrends and the forward-looking leaderMegatrends and the forward-looking leader
Megatrends and the forward-looking leaderTryggvi Thayer
 
Technological development & the future of education: The next 20 years
Technological development & the future of education: The next 20 yearsTechnological development & the future of education: The next 20 years
Technological development & the future of education: The next 20 yearsTryggvi Thayer
 
Augmented reality: The next frontier for learning
Augmented reality: The next frontier for learningAugmented reality: The next frontier for learning
Augmented reality: The next frontier for learningTryggvi Thayer
 

Mais de Tryggvi Thayer (20)

Educational innovation at the School of Education
Educational innovation at the School of EducationEducational innovation at the School of Education
Educational innovation at the School of Education
 
Breytingaöfl og framtíð menntunar
Breytingaöfl og framtíð menntunarBreytingaöfl og framtíð menntunar
Breytingaöfl og framtíð menntunar
 
Menntarannsóknir og framtíð menntunar: Framsýni og framtíðalæsi í menntasamfé...
Menntarannsóknir og framtíð menntunar:Framsýni og framtíðalæsi ímenntasamfé...Menntarannsóknir og framtíð menntunar:Framsýni og framtíðalæsi ímenntasamfé...
Menntarannsóknir og framtíð menntunar: Framsýni og framtíðalæsi í menntasamfé...
 
Learning spaces and the future of learning
Learning spaces and the future of learningLearning spaces and the future of learning
Learning spaces and the future of learning
 
Covid og framtíð menntunar
Covid og framtíð menntunarCovid og framtíð menntunar
Covid og framtíð menntunar
 
Nokkrir punktar um skipulagningu námskeiða í námsumsjónarkerfi
Nokkrir punktar um skipulagningu námskeiða í námsumsjónarkerfiNokkrir punktar um skipulagningu námskeiða í námsumsjónarkerfi
Nokkrir punktar um skipulagningu námskeiða í námsumsjónarkerfi
 
Snillismiðjur og makerý: Að skapa framtíð
Snillismiðjur og makerý:Að skapa framtíðSnillismiðjur og makerý:Að skapa framtíð
Snillismiðjur og makerý: Að skapa framtíð
 
Gagnaukinn veruleiki og framtíð náms
Gagnaukinn veruleiki og framtíð námsGagnaukinn veruleiki og framtíð náms
Gagnaukinn veruleiki og framtíð náms
 
Citizenship, democracy and education
Citizenship, democracy and educationCitizenship, democracy and education
Citizenship, democracy and education
 
Framtíð Menntunar - Kennslustund í MEN501G H2019
Framtíð Menntunar - Kennslustund í MEN501G H2019Framtíð Menntunar - Kennslustund í MEN501G H2019
Framtíð Menntunar - Kennslustund í MEN501G H2019
 
Byltingar og breytingar í námi og kennslu
Byltingar og breytingar í námi og kennsluByltingar og breytingar í námi og kennslu
Byltingar og breytingar í námi og kennslu
 
Skólar og skólahald í vísindaskáldskap
Skólar og skólahald í vísindaskáldskapSkólar og skólahald í vísindaskáldskap
Skólar og skólahald í vísindaskáldskap
 
Athafnakostir HA
Athafnakostir HAAthafnakostir HA
Athafnakostir HA
 
Samspil2018: Samfélagsleg nýsköpun í skólastarfi
Samspil2018: Samfélagsleg nýsköpun í skólastarfiSamspil2018: Samfélagsleg nýsköpun í skólastarfi
Samspil2018: Samfélagsleg nýsköpun í skólastarfi
 
Tækniþróun og framtíð menntunar: Hvað er að gerast, hvernig vitum við og hvað...
Tækniþróun og framtíð menntunar: Hvað er að gerast, hvernig vitum við og hvað...Tækniþróun og framtíð menntunar: Hvað er að gerast, hvernig vitum við og hvað...
Tækniþróun og framtíð menntunar: Hvað er að gerast, hvernig vitum við og hvað...
 
International Comparative Assessments
International Comparative AssessmentsInternational Comparative Assessments
International Comparative Assessments
 
Samnor - Starfsmenntun framhaldsskóla á Norðurlandi
Samnor - Starfsmenntun framhaldsskóla á NorðurlandiSamnor - Starfsmenntun framhaldsskóla á Norðurlandi
Samnor - Starfsmenntun framhaldsskóla á Norðurlandi
 
Megatrends and the forward-looking leader
Megatrends and the forward-looking leaderMegatrends and the forward-looking leader
Megatrends and the forward-looking leader
 
Technological development & the future of education: The next 20 years
Technological development & the future of education: The next 20 yearsTechnological development & the future of education: The next 20 years
Technological development & the future of education: The next 20 years
 
Augmented reality: The next frontier for learning
Augmented reality: The next frontier for learningAugmented reality: The next frontier for learning
Augmented reality: The next frontier for learning
 

Samspil 2015 & Starfsþróun

  • 2. Samspil 2015 Markmið verkefnisins er að stuðla að aukinni þekkingu, umræðu og notkun á UT í námi og kennslu með námskeiðahaldi og eflingu starfssamfélaga á netinu sem vettvang fyrir áframhaldandi samskipti, samstarf og starfsþróun skólafólks. Þátttakendur kynnast tækninýjungum og kennsluaðferðum, læra að nota vefmiðla til eigin starfsþróunnar, t.d. vefsvæði torga, Facebook-hópa, #menntaspjall á Twitter, YouTube og fleira.
  • 3. Markhópur Kennarar á öllum skólastigum á öllu landinu: Leikskóla Grunnskóla Framhaldsskóla Skólastjórnendur Jafnt reyndir sem óreyndir Reynsluboltar efla starfssamfélög
  • 4. Sambland af MOOC & CoP MOOC (massive open online course): Ótakmarkaður fjöldi þátttakenda Hver sem er getur verið með/hefur aðgang að námsefni Fer fram alfarið á netinu CoP (community of practice): Tengt raunverulegu starfsumhverfi þátttakenda Jafningjafræðsla Hlutverk einstaklinga í samfélaginu í sviðsljósinu Nám fer fram á neti og í raunheimum
  • 5. En hvað eigum við að kenna? •Horfum til framtíðar: – Óvissa einkennandi fyrir framtíðina – Þekking og hæfni úreldist fljótar en við getum kennt – Örar breytingar kalla á örari viðbrögð – Hvernig náum við til þeirra sem þurfa fræðslu þar sem þeir eru? – Hvernig komumst við framfyrir breytingarnar?
  • 6. Nám til framtíðar • Starfssamfélög: – Nám fer fram með miðlun reynslu og upplýsinga milli starfsfélaga (í víðum skilningi). • Starfssamfélög á netinu: – Miðlun þekkingar og reynslu á samfélagsmiðlum. – Dýnamískar upplýsingaveitur. – Netaðgengi að gagnabönkum með efni sem nýtist til náms. • Skapandi starfssamfélög á netinu: – Starfssamfélög mótar skapandi sýn fyrir næstu skref. –Starfssamfélög virk í mótun tækniveruleika nemenda, kennara og annars skólafólks.
  • 7.
  • 8. Yfirlit yfir Samspil 2015 3 megin þættir: Samspil Stjórnendanámskeið Valkvæð námskeið
  • 9. Mánaðarleg þemu Hver mánuður tengdur einu þema: 1. Febrúar: Góðar fyrirmyndir 2. Mars: Samvinna í skýjum 3. Apríl: Samfélagsmiðlar 4. Maí: Námsumsjón og námsmat 5. Ágúst: Sköpun, tjáning, miðlun, læsi, upptökur og myndvinnsla 6. September: Rafrænt samstarf, eTwinning 7. Október: Forritun og leikjafræði 8. Nóvember: Sköpun, tjáning, miðlun, læsi í námssviðum 9. Desember: Námsefnisgerð, opið menntaefni og höfundaleyfi 10.Janúar: Framtíðin
  • 10.
  • 11. Dæmi um viðbótarefni/viðburði #menntaspjall á Twitter ˗ Annan hvern sunnudag ˗ Fjölbreytt umræðuefni ˗ Stýrt af sérfræðingum Menntabúðir ˗ Ca. 3-4 á hverju misseri ˗ Þemabundin (samræmt við Samspil) ˗ Menntabúðir í nærumhverfi þátttakenda
  • 12. Útkomur Öflugt starfssamfélag kennara. Vefurinn http://samspil.menntamidja.is. Þekktir “hugsanaleiðtogar” í samfélaginu. Aukin þekking á hegðun íslenskra starfssamfélaga á samfélagsmiðlum.