SlideShare a Scribd company logo
1 of 15
Framtíð menntunar
Breytingaröfl og aðhaldsöfl
Tryggvi Thayer
Menntavísindasvið HÍ
Myndrænt yfirlit yfir
sögu framtíðarinnar
Skóli 21. aldar...
Starfsumhverfi 21. aldar...
Félagslegt umhverfi 21. aldar...
Umhverfisskynjun 21. öld...
Samskipti á 23. öld...
Upplýsingatækni 24. öld...
Frá hugmynd til veruleika
Að sjá möguleika framtíðarinnar
● Birtingarmynd framtíðarinnar er oftast önnur en spáð hefur verið.
● Gengur oft illa að tímasetja framtíðina.
Athafnir og vilji fólks segja meira en myndir eða orð.
Kerfislegt þrýsti- og aðhaldsafl breytinga
Tækni
SamfélagUmhverfi
Samhengi
Breytingaröfl
togast á
Við gerum ekki allt sem við getum
og yfirleitt af góðri ástæðu.
Tækni og nám
5 stórar bylgjur í tækniþróun
1. Gríðarlegt magn gagna (Gagnagnótt/big data)
2. Skil milli þess raunverulega og stafræna að verða óljós (Sýndar- & gagnaukinn
veruleiki/virtual & augmented reality)
3. Allt að verða stafrænt (Afefnisvæðing/dematerialization)
4. Vélar sem beita gagnrýninni hugsun (Gervigreind/artificial intelligence)
5. Allsvegar samþætt tækni (Íklæðanleg & ígræðanleg tækni/wearables &
implants)
21. aldar hæfni mótast af þessum tækniþróunum!
Hafa í huga þegar við vinnum við úr framtíðinni
1. Engin ein framtíð heldur ótal mögulegar framtíðir.
2. Framtíðin er ekki eitthvað sem “kemur fyrir okkur” heldur eitthvað sem við
mótum með öllum okkar athöfnum og ákvörðunum hverju sinni.
3. Leiðin inn í framtíðina er sjaldnast kortlögð - þurfum að leggja þann veg sjálf.
4. Framtíðin sem verður er okkar sköpunarverk - þurfum að axla ábyrgð.
Hvað gerum við með vitneskju um
framtíðina?
Núið
Reactive:
Horft á núið frá
sjónarhorni fortíðar
Proactive:
Horft úr núinu
til framtíðar
Liðin tíð:
Staðreyndir,
saga, veruleiki
Framtíð:
Tilraunir,
möguleikar, nýjungar
Tryggvi Thayer
Verkefnisstjóri Menntamiðju (http://menntamidja.is)
Menntavísindasvið HÍ
Vefur - http://www.education4site.org/
Twitter - @tryggvithayer
Netfang - tbt@hi.is

More Related Content

More from Tryggvi Thayer

More from Tryggvi Thayer (20)

Educational innovation at the School of Education
Educational innovation at the School of EducationEducational innovation at the School of Education
Educational innovation at the School of Education
 
Breytingaöfl og framtíð menntunar
Breytingaöfl og framtíð menntunarBreytingaöfl og framtíð menntunar
Breytingaöfl og framtíð menntunar
 
Menntarannsóknir og framtíð menntunar: Framsýni og framtíðalæsi í menntasamfé...
Menntarannsóknir og framtíð menntunar:Framsýni og framtíðalæsi ímenntasamfé...Menntarannsóknir og framtíð menntunar:Framsýni og framtíðalæsi ímenntasamfé...
Menntarannsóknir og framtíð menntunar: Framsýni og framtíðalæsi í menntasamfé...
 
Learning spaces and the future of learning
Learning spaces and the future of learningLearning spaces and the future of learning
Learning spaces and the future of learning
 
Covid og framtíð menntunar
Covid og framtíð menntunarCovid og framtíð menntunar
Covid og framtíð menntunar
 
Nokkrir punktar um skipulagningu námskeiða í námsumsjónarkerfi
Nokkrir punktar um skipulagningu námskeiða í námsumsjónarkerfiNokkrir punktar um skipulagningu námskeiða í námsumsjónarkerfi
Nokkrir punktar um skipulagningu námskeiða í námsumsjónarkerfi
 
Citizenship, democracy and education
Citizenship, democracy and educationCitizenship, democracy and education
Citizenship, democracy and education
 
Byltingar og breytingar í námi og kennslu
Byltingar og breytingar í námi og kennsluByltingar og breytingar í námi og kennslu
Byltingar og breytingar í námi og kennslu
 
Skólar og skólahald í vísindaskáldskap
Skólar og skólahald í vísindaskáldskapSkólar og skólahald í vísindaskáldskap
Skólar og skólahald í vísindaskáldskap
 
Athafnakostir HA
Athafnakostir HAAthafnakostir HA
Athafnakostir HA
 
Samspil2018: Samfélagsleg nýsköpun í skólastarfi
Samspil2018: Samfélagsleg nýsköpun í skólastarfiSamspil2018: Samfélagsleg nýsköpun í skólastarfi
Samspil2018: Samfélagsleg nýsköpun í skólastarfi
 
International Comparative Assessments
International Comparative AssessmentsInternational Comparative Assessments
International Comparative Assessments
 
Megatrends and the forward-looking leader
Megatrends and the forward-looking leaderMegatrends and the forward-looking leader
Megatrends and the forward-looking leader
 
Technological development & the future of education: The next 20 years
Technological development & the future of education: The next 20 yearsTechnological development & the future of education: The next 20 years
Technological development & the future of education: The next 20 years
 
Augmented reality: The next frontier for learning
Augmented reality: The next frontier for learningAugmented reality: The next frontier for learning
Augmented reality: The next frontier for learning
 
21st Century Skills and teachers' professional development
21st Century Skills and teachers' professional development21st Century Skills and teachers' professional development
21st Century Skills and teachers' professional development
 
Athafnakostir og tækni framtíðar
Athafnakostir og tækni framtíðarAthafnakostir og tækni framtíðar
Athafnakostir og tækni framtíðar
 
International Comparative Surveys in Education
International Comparative Surveys in EducationInternational Comparative Surveys in Education
International Comparative Surveys in Education
 
Education Plaza: Online communities of practice for educators
Education Plaza: Online communities of practice for educatorsEducation Plaza: Online communities of practice for educators
Education Plaza: Online communities of practice for educators
 
Veldisvaxandi tæknibreytingar og þekkingarþarfir kennara: Hvað þurfa kennarar...
Veldisvaxandi tæknibreytingar og þekkingarþarfir kennara:Hvað þurfa kennarar...Veldisvaxandi tæknibreytingar og þekkingarþarfir kennara:Hvað þurfa kennarar...
Veldisvaxandi tæknibreytingar og þekkingarþarfir kennara: Hvað þurfa kennarar...
 

Samnor - Starfsmenntun framhaldsskóla á Norðurlandi

  • 1. Framtíð menntunar Breytingaröfl og aðhaldsöfl Tryggvi Thayer Menntavísindasvið HÍ
  • 2. Myndrænt yfirlit yfir sögu framtíðarinnar
  • 9. Frá hugmynd til veruleika
  • 10. Að sjá möguleika framtíðarinnar ● Birtingarmynd framtíðarinnar er oftast önnur en spáð hefur verið. ● Gengur oft illa að tímasetja framtíðina. Athafnir og vilji fólks segja meira en myndir eða orð.
  • 11. Kerfislegt þrýsti- og aðhaldsafl breytinga Tækni SamfélagUmhverfi Samhengi Breytingaröfl togast á Við gerum ekki allt sem við getum og yfirleitt af góðri ástæðu.
  • 12. Tækni og nám 5 stórar bylgjur í tækniþróun 1. Gríðarlegt magn gagna (Gagnagnótt/big data) 2. Skil milli þess raunverulega og stafræna að verða óljós (Sýndar- & gagnaukinn veruleiki/virtual & augmented reality) 3. Allt að verða stafrænt (Afefnisvæðing/dematerialization) 4. Vélar sem beita gagnrýninni hugsun (Gervigreind/artificial intelligence) 5. Allsvegar samþætt tækni (Íklæðanleg & ígræðanleg tækni/wearables & implants) 21. aldar hæfni mótast af þessum tækniþróunum!
  • 13. Hafa í huga þegar við vinnum við úr framtíðinni 1. Engin ein framtíð heldur ótal mögulegar framtíðir. 2. Framtíðin er ekki eitthvað sem “kemur fyrir okkur” heldur eitthvað sem við mótum með öllum okkar athöfnum og ákvörðunum hverju sinni. 3. Leiðin inn í framtíðina er sjaldnast kortlögð - þurfum að leggja þann veg sjálf. 4. Framtíðin sem verður er okkar sköpunarverk - þurfum að axla ábyrgð.
  • 14. Hvað gerum við með vitneskju um framtíðina? Núið Reactive: Horft á núið frá sjónarhorni fortíðar Proactive: Horft úr núinu til framtíðar Liðin tíð: Staðreyndir, saga, veruleiki Framtíð: Tilraunir, möguleikar, nýjungar
  • 15. Tryggvi Thayer Verkefnisstjóri Menntamiðju (http://menntamidja.is) Menntavísindasvið HÍ Vefur - http://www.education4site.org/ Twitter - @tryggvithayer Netfang - tbt@hi.is