Anúncio
Anúncio

Mais conteúdo relacionado

Similar a Gagnaukinn veruleiki og framtíð náms(20)

Mais de Tryggvi Thayer(18)

Anúncio

Gagnaukinn veruleiki og framtíð náms

 1. Gagnaukinn veruleiki og námsumhverfi framtíðarinnar Tryggvi Thayer, PhD LVG206M "Að vera í takt við tímann…” Snjalltækni í skapandi námi Febrúar, 2020
 2. Nokkur lykilhugtök • Raunveruleiki – efnislegi veruleikinn sem við búum í. • Veruleiki – umhverfið sem við upplifum okkur í hverju sinni. • ** Sýndarveruleiki (SV) ** – (e. virtual reality) – Stafrænn veruleiki sem við getum valið að sökkva okkur í í stað “raunveruleikans” í kringum okkur með þartilgerðum búnaði. • ** Gagnaukinn veruleiki (GV) ** – (e. augmented reality) – Sambland af stafrænum veruleika og “raunveruleika” sem við upplifum með þartilgerðum búnaði.
 3. Af hverju skiptir þetta máli? • Ör tækniþróun. – Tækniþróun mótar námsumhverfi. • Skilin þess raunverulegs og stafræns veruleika að verða óljós. – Mitt umhverfi = það sem ég sé + það sem tæknin er að sýna mér. • Veruleiki námsfólks í framtíðinni verður mjög frábrugðinn því sem við þekkjum í dag. – Hefur áhrifa á hvernig það lærir, hvað það lærir og hvers vegna það lærir.
 4. Hvað er gagnaukinn veruleiki? (e. augmented reality) augmented reality […] supplements the real world with virtual (computer- generated) objects that appear to coexist in the same space as the real world: – combines real and virtual objects in a real environment; – runs interactively, and in real time; and – registers (aligns) real and virtual objects with each other. (Azuma, et al., 2001) “ ”
 5. Hvað er gagnaukinn veruleiki? 1. stig Google maps: Vitneskja og meðvitund um umhverfið stóraukin.
 6. Hvað er gagnaukinn veruleiki? 2. stig GV bækur: Venjulegir hlutir virkjaðir til að auka upplýsingagildi þeirra (umhverfið upplýsir um sjálft sig).
 7. Hvað er gagnaukinn veruleiki? 3. stig GV gleraugu: Umhverfinu breytt með gagnvirkum stafrænum viðbótum.
 8. Gagnaukinn veruleiki í dag, á morgun, og… Með gagnauknum veruleika stóreykst margbreytileiki umhverfisins og býður upp á nýjar samskiptaleiðir og möguleika til sköpunar. Til þess að nýta kostina þarf að virkja nýja veruleika til náms og nýsköpunar. Hvaða þýðingu hefur þetta fyrir nám og kennslu? https://youtu.be/7d59O6cfaM0?t=1m50s
 9. Virkjanlegur veruleiki • Sá veruleiki (þ.m.t. SV, GV, o.s.frv.) sem einstaklingur getur nýtt til náms, samskipta og nýsköpunar. – Virkjanlegur veruleiki lýsir sambandi einstaklings við umhverfið. – Virkjanlegur veruleiki getur verið samnýttur með öðrum en þarf ekki. – Virkjanlegur veruleiki er námsafurð. – Virkjanlegur veruleiki getur vaxið þegar nýir veruleikar myndast. Hlutverk náms er að auka virkjanlegan veruleika einstaklinga.
 10. Virkjanlegur veruleiki í námi • Að uppgötva nýja veruleika: – Að skilja eigið umhverfi – Að eiga samskipti innan umhverfis – Að nýta það sem umvherfið býður upp á • Að skapa nýja veruleika – Nýsköpun – Tileinka sér nýjar samskiptaleiðir – Skapa nýja merkingu – Hafa áhrif á aðra
 11. Virkjanlegur veruleiki í námi Dæmi Google Personal Maps (https://www.google.com/mymaps) Búa til og deila eigin kort á Google Maps sem endurspeglar persónulegan veruleika.
 12. Virkjanlegur veruleiki í námi Dæmi GV kveikjur (t.d. Aurasma) Búa til gagnvirkt yfirlag hvar sem er sem hægt er að virkja með tilteknum smáforritum og sem veita aukið innsýn inn í það sem er verið að skoða.
 13. Virkjanlegur veruleiki í námi Dæmi Gagnvirk leiðsögn (t.d. Wikitude, Field Trip ) Benda á hvað okkur finnst áhugavert í umhverfinu og af hverju.
 14. Virkjanlegur veruleiki í námi • Býður upp á áhugaverðar leiðir fyrir samþættingu eða þemabundið nám (PhenoBL): – Nemendur styrkja eigið samband við umhverfi sitt – Nemendur skapa tækifæri til að nota verkvit og vísindavit – Nemendur safna eigin gögnum, umbreyta í upplýsingar og miðla til annarra – Nemendur þjálfast í að horfa á umhverfið frá sjónarhorni annarra – Nemendur setja mark sitt á eigið umhverfi sem hluti af námi
 15. Lokaorð • Skólafólk þarf að vera meðvitað um tækniþróun og áhrif sem hún hefur á samfélagið og umhverfið. • GV er tækni sem má ætla að hafi töluverð áhrif á framtíð okkar, jafnvel mestu áhrif þar sem hún gjörbreytir sambandi okkar við umhverfið. • Nú er tímabært að huga að því hvaða áhrif við viljum að GV hafi á nám og kennslu og byrja að breyta því sem við getum – vera framvirk.
 16. Takk! tbt@hi.is @tryggvithayer http://www.education4site.org

Notas do Editor

 1. Note: The difference between augmented and virtual reality. Augmented reality is a convergence technology – it is not one technology, rather it is what becomes possible when we use many technologies together.
 2. Functional reality is being able to do stuff. Knowing “what” is increasingly irrelevant (especially when the environment tells us “what” itself). Knowing “how” is the focus and specifically how to rapidly appropriate tools that are constantly being created. Functional realities - describe individuals’ relationships with their environment in terms of their capacity to achieve their goals. - are not technologies but rather the products of technologies acting on our environment. - can be expanded to allow individuals to do more within a shared reality. - Advanced forms of AR construct new realities with radically new functions that are not necessarily shared.
Anúncio