3. Breytingaöfl
• Gagnagnótt (e. big data)
• Gervigreind (e. artificial intelligence)
• Sýndar- og gagnaukinn veruleiki (e. virtual &
augmented reality)
• Afefnisvæðing (e. dematerialisation/digitalisation)
• Íklæðanleg/ígræðanleg tækni (e. wearable/implantable
technology)
4. Athafnakostir
• Gibson (1979)
The affordances of the environment are what it offers
the animal, what it provides or furnishes either for
good or ill.
• Hlutir í umhverfinu öðlast merkingu þegar einstaklingur
greinir í þeim eitthvert notagildi fyrir sig:
• Borðhnífur verður skrúfjárn þegar einhverjum
dettur í hug að nota hann til þess að skrúfa skrúfu.
• Skór verður köngulógarútrýmingstæki þegar
einhver notar hann til að drepa könguló.
• Samfélagsmiðill verður níðingstæki þegar einhver
notar hann til að leggja annað fólk í einelti.
• Athafnakostir eru ekki eiginleikar hluta heldur samspil
einstaklings, vilja til verka og umhverfis.
Mögulegar framtíðir menntunar felast ekki í tækni sem slíkri
heldur í athafnakostum sem einstaklingar kunna að greina í
tækninni.
5. Nánar um
breytingaöfl
1. Allt gagnavætt => gríðarlegt magn gagna
(gagnagnótt)
2. Vélar sem greina gögn og taka sjálfstæðar
ákvarðanir á grundvelli þeirra (gervigreind)
3. Afmáun skila milli þess raunverulega og stafræna
(sýndar- & gagnaukinn veruleiki)
4. Allt að verða stafrænt (afefnisvæðing)
5. Allsvegar samþætt tækni / mannslíkaminn sem
upplýsingatæki (íklæðanleg & ígræðanleg tækni)
Tækniþróun => Persónuvæðing tækninnar => Tækniþróun
6. Ofurpersónuvæðing náms
• Hvað ofurpersónuvæðing náms er ekki:
• Persónumiðað nám
• Einstaklingsmiðað nám
• Hvað ofurpersónuvætt nám er:
• Upplýsingum er beint til einstaklings sem taka mið af
staðsetningu, persónulegu tengslaneti, áhugamálum,
líkamlegu ástandi, o.m.fl.
• Val á upplýsingaveitum er ekki alltaf meðvitað
• Einstaklingur flakka á milli ólíkra veruleika þar sem hann
sjálfur er eini fastinn.
• Ólíkir veruleikar => ólík umhverfi => ólíkir athafnakostir
• Einstaklingar skapa rökfræðilega ásættanlegt samhengi milli
ólíkra veruleika.
• Einstaklingurinn er endanlegur mælikvarði á hvað er satt og
hvað ekki.
7. Ef nám er
ofurpersónuvætt
hvernig viljum við þá
hafa menntun?
• Námsumhverfi nútímans eru galopin
• Engin raunhæf leið til að loka fyrir upplýsingaflæði
út og inn.
• Má gera ráð fyrir að þau opnist enn frekar.
• Námsumhverfið umhverft?
• Ólíkir veruleikar mætast í námsumhverfinu.
• Veruleikar nemenda rýmast innan
námsumhverfisins.
• Nemendur tengi nám við sinn veruleika
• Nemendur fái að móta námsumhverfið.
• Nemendur takast á við persónulegar áskoranir í
námsumhverfinu.
• Nemendur og kennarar fái að uppgötva athafnakosti
saman í námsumhverfinu
• Sköpun merkingar nýrrar tækni verði
samstarfsverkefni í þágu náms.