SlideShare uma empresa Scribd logo
1 de 15
Baixar para ler offline
Starfsþróun, starfssamfélög og
samfélagsmiðlar
Dr. Svava Pétursdóttir
Menntavísindasvið HÍ
Málþing um náttúrufræðimenntun 17. apríl 2015
• Kennaramenntun fyrsta skref í löngu námsferli
• Fagmennska og árangur
Árangursríkir kennarar
Árangursríkir kennarar fjárfesta í eigin menntun.
Þeir ganga fram með góðri fyrirmynd og sýna
nemendum sínum að það sé dýrmætt að stunda
nám, og taka þátt í starfsþróun, ráðstefnum og
námskeiðum.
James H. Stronge (2007) Effective teachers
Glæra frá Guðlaugu Björgvinsdóttur Skólaþróun 8.–9. nóvember 2013
https://notendur.hi.is/ingvars/SAS/2013/Gudlaug_Rannsokn_a_arangursrikum_kennurum_
2.pptx
Rannókn Hay McBer
• Þættir sem gátu ekki
spáð fyrir um árangur
kennara í starfi:
- Kennslureynsla
- Kyn
- Aldur
Það sem skilur góða
kennara og árangursríka
kennara að:
- Hæfileikinn til að nota
viðeigandi
kennsluaðferðir
hámarkar gæði og
tímann sem fer í kennslu
- Persónuleg einkenni
Glæra frá Guðlaugu Björgvinsdóttur Skólaþróun 8.–9. nóvember 2013
https://notendur.hi.is/ingvars/SAS/2013/Gudlaug_Rannsokn_a_arangursrikum_kennurum_
2.pptx
Heimildir:
(1) Menntamálaráðuneytið (2005) Menntun kennar í stærðræði-og náttúrufræðigreinum í grunn- og framhaldsskólum 2003-
2004 , Samantekt úr upplýsingaöflun menntamálaráðuneytisins . Rit 21. Bls. 10
(2) Náttúrufræðikennarar 8.-10. bekkjar - Gögn úr doktorsverkefni Svava Pétursdóttir
(3) Náttúrufræðikennarar unglingastigi (8.-10. bekkur) Óbirt könnun, Svava Pétursdóttir, Gunnhildur Óskarsdóttir og Allyson
Macdonald – birt með fyrirvara - greining enn í vinnslu
• Aðrir sem kennar náttúrufræði eru kennarar, t.d. með íþróttafræði, landbúnaðarfræði, sjúkraliði
** 2014 eru 3 með MSc í náttúrugrein og teljast hér.
2004 (1) 2009 (2) 2014 (3)
Grunnskólakennari með Bed próf og
náttúrufræði sem valgrein
40% 46% 44%
Grunnskólakennari með alm. Kennarapróf 32% 24% 27%
Grunnskólakennari með BS-próf** í
náttúrufræði
9% 6% 21%
Leiðbeinendur sem kenna náttúrufræði 11% 20% 4%
Aðrir sem kenna náttúrufræði 8% 5% 4%*
Birna Hugrún Bjarnadóttir, Helen Símonardóttir og Rúna Björg
Garðarsdóttir. (2007) „Staða náttúrufræðikennslu í grunnskólum landsins,
Lokaskýrsla“ Verkefna- og námsstyrkjasjóður FG og SÍ
• 19% lokið framhaldsnámi
• enginn í náttúrufræði
• 31% sótt endurmenntun
• 24% einhverja náttúrufræðigreinar í sinni menntun
• 23% kennsluréttindi þar sem eitthvert svið náttúrufræði
var valgrein
• 58% Önnur sérsvið
• 18% svara ekki
Kennararnir 2009
• Jákvæðir gagnvart upplýsingatækni
• Telja upplýsingatækni gott verkfæri fyrir nám
• Treysta því að tækin virka
• Eru öruggir og óhræddir
• Í viðtölum nefna flestir
– Tímaskort
– Óvissu um hvað sé til og hvað sé hægt að gera
Kennarar sögðu:
• Ég er eini náttúrufræðikennarinn í skólanum og
hef engan til að tala við
• Ég læri mest á að tala við aðra kennara
– Praktísk og nothæf ráð og hugmyndir
– Í mátulegum skömmtum?
Úrræði:
Wiki, Spjallborð og rauntímaspjall
Kennarar sögðu:
• Það er fáránlegt að við séum öll að gera þetta
hvert í sínu horni !
– Ný kennslubók kemur út
– 10 kennarar 6 kaflar 4 klukkustundir = 240
vinnustundir !!!
Úrræði:
Gagnabanki á neti
Kennarar sögðu:
• Það er erfitt að kenna þetta, ég er bara ekki
nógu sterk í þessu.....
Úrræði:
Fyrirlestrar/fræðsla
Námssamfélag
0%
10%
20%
30%
40%
50%
60%
70%
80%
Lífvísindi Eðlisvísindi (eðlis- og
efnafræði)
Jarðvísindi Umhverfismennt
2007
Mikinn eða mjög mikinn Nokkurn Mjög lítinn eða lítinn Ekki svarað
0%
10%
20%
30%
40%
50%
60%
70%
80%
Lífvísindi Eðlisvísindi (eðlis- og
efnafræði)
Jarðvísindi Umhverfismennt
2014
Mikinn eða mjög mikinn Nokkurn Mjög lítinn eða lítinn Ekki svarað
Heimildir:
Birna Hugrún Bjarnadóttir, Helen Símonardóttir og Rúna Björg Garðarsdóttir. (2007) „Staða
náttúrufræðikennslu í grunnskólum landsins, Lokaskýrsla“ Verkefna- og námsstyrkjasjóður
FG og SÍ
Óbirt könnun, 2014 Svava Pétursdóttir, Gunnhildur Óskarsdóttir og Allyson Macdonald – Birt með
fyrirvara - greining enn í vinnslu
nei 41%
já 59%
Hefur þú sótt einhverja endur- eða
símenntun á sviði náttúrufræði eða
náttúrufræðikennslu? (1)
Já
44%Nei
56%
Hefur þú fengið fræðslu, þjálfun eða
sótt námskeið um notkun
upplýsingatækni við
NÁTTÚRUFRÆÐIKENNSLU? (2)
Heimildir:
(1) Óbirt könnun, (safnað 2014) Svava Pétursdóttir, Gunnhildur
Óskarsdóttir og Allyson Macdonald – greining enn í vinnslu
(2) Gögn úr doktorsverkefni Svava Pétursdóttir, safnað 2009
Óformleg starfsþróun
• #menntaspjall
• Menntavarp
• Skólablaðið
• Krítin
• Facebookhópar
Starfssamfélag
á Facebook
14
Vefsíða
Gagnabanki
Menntabúðir
fundir og
námskeið
Takk í dag !
http://svavap.wordpress.com/
svavap@hi.is
@svavap

Mais conteúdo relacionado

Mais procurados

Hvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámi
Hvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámiHvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámi
Hvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámiUniversity of Iceland
 
Innleiðing spjaldtölva kynning verkefnis v.grunnsfundar 200515
Innleiðing spjaldtölva kynning verkefnis v.grunnsfundar 200515Innleiðing spjaldtölva kynning verkefnis v.grunnsfundar 200515
Innleiðing spjaldtölva kynning verkefnis v.grunnsfundar 200515Margret2008
 
Turnitin Feedback Studio. Ritskimun,endurgjöf og jafningjamat
Turnitin Feedback Studio. Ritskimun,endurgjöf og jafningjamat Turnitin Feedback Studio. Ritskimun,endurgjöf og jafningjamat
Turnitin Feedback Studio. Ritskimun,endurgjöf og jafningjamat University of Iceland
 
Hvernig við breytum námskeiðinu okkar í fjarnámskeið
Hvernig við breytum námskeiðinu okkar í fjarnámskeiðHvernig við breytum námskeiðinu okkar í fjarnámskeið
Hvernig við breytum námskeiðinu okkar í fjarnámskeiðUniversity of Iceland
 
Meiri ánægja og betri námsárangur ....
Meiri ánægja og betri námsárangur ....Meiri ánægja og betri námsárangur ....
Meiri ánægja og betri námsárangur ....University of Iceland
 
Hvað gerist í náttúrufræðitímum í grunnskólum?
Hvað gerist í náttúrufræðitímum í grunnskólum?Hvað gerist í náttúrufræðitímum í grunnskólum?
Hvað gerist í náttúrufræðitímum í grunnskólum?Svava Pétursdóttir
 
Upplýsingtækni í árborg 18.5.2015
Upplýsingtækni í árborg 18.5.2015Upplýsingtækni í árborg 18.5.2015
Upplýsingtækni í árborg 18.5.2015Margret2008
 
Innviðir þekkingarstarfs á Íslandi - samþætting skólastiga.
 Innviðir þekkingarstarfs á Íslandi - samþætting skólastiga.  Innviðir þekkingarstarfs á Íslandi - samþætting skólastiga.
Innviðir þekkingarstarfs á Íslandi - samþætting skólastiga. University of Iceland
 
Menntun barna og unglinga á landsbyggðinni tj sj_17mars
Menntun barna og unglinga á landsbyggðinni tj sj_17marsMenntun barna og unglinga á landsbyggðinni tj sj_17mars
Menntun barna og unglinga á landsbyggðinni tj sj_17marsSólveig Jakobsdóttir
 
Fjarnam Fjarkennsla
Fjarnam FjarkennslaFjarnam Fjarkennsla
Fjarnam Fjarkennslaradstefna3f
 
Vidhorf Nemenda til Fyrirkomulags Nams a Menntavisindasvidi
Vidhorf Nemenda til Fyrirkomulags Nams a MenntavisindasvidiVidhorf Nemenda til Fyrirkomulags Nams a Menntavisindasvidi
Vidhorf Nemenda til Fyrirkomulags Nams a MenntavisindasvidiHróbjartur Árnason
 
Verkefni þemakassi; Málörvun barna í fjölbreyttum hóp. Halldóra Björg ...
Verkefni þemakassi; Málörvun barna í fjölbreyttum hóp. Halldóra Björg ...Verkefni þemakassi; Málörvun barna í fjölbreyttum hóp. Halldóra Björg ...
Verkefni þemakassi; Málörvun barna í fjölbreyttum hóp. Halldóra Björg ...Móðurmál - Samtök um tvittyngi
 
Hefur aðalnámskrá áhrif Menntakvika 2015
Hefur aðalnámskrá áhrif Menntakvika 2015Hefur aðalnámskrá áhrif Menntakvika 2015
Hefur aðalnámskrá áhrif Menntakvika 2015Svava Pétursdóttir
 

Mais procurados (20)

Hvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámi
Hvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámiHvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámi
Hvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámi
 
Innleiðing spjaldtölva kynning verkefnis v.grunnsfundar 200515
Innleiðing spjaldtölva kynning verkefnis v.grunnsfundar 200515Innleiðing spjaldtölva kynning verkefnis v.grunnsfundar 200515
Innleiðing spjaldtölva kynning verkefnis v.grunnsfundar 200515
 
Turnitin Feedback Studio. Ritskimun,endurgjöf og jafningjamat
Turnitin Feedback Studio. Ritskimun,endurgjöf og jafningjamat Turnitin Feedback Studio. Ritskimun,endurgjöf og jafningjamat
Turnitin Feedback Studio. Ritskimun,endurgjöf og jafningjamat
 
Hvernig við breytum námskeiðinu okkar í fjarnámskeið
Hvernig við breytum námskeiðinu okkar í fjarnámskeiðHvernig við breytum námskeiðinu okkar í fjarnámskeið
Hvernig við breytum námskeiðinu okkar í fjarnámskeið
 
Meiri ánægja og betri námsárangur ....
Meiri ánægja og betri námsárangur ....Meiri ánægja og betri námsárangur ....
Meiri ánægja og betri námsárangur ....
 
Hvað gerist í náttúrufræðitímum í grunnskólum?
Hvað gerist í náttúrufræðitímum í grunnskólum?Hvað gerist í náttúrufræðitímum í grunnskólum?
Hvað gerist í náttúrufræðitímum í grunnskólum?
 
Sjón er sögu ríkari
Sjón er sögu ríkariSjón er sögu ríkari
Sjón er sögu ríkari
 
Upplýsingtækni í árborg 18.5.2015
Upplýsingtækni í árborg 18.5.2015Upplýsingtækni í árborg 18.5.2015
Upplýsingtækni í árborg 18.5.2015
 
Þróun og staða fjarkennslu í Versló
Þróun og staða fjarkennslu í VerslóÞróun og staða fjarkennslu í Versló
Þróun og staða fjarkennslu í Versló
 
Menntakvika 2012 Sérkennslutorg
Menntakvika 2012 Sérkennslutorg Menntakvika 2012 Sérkennslutorg
Menntakvika 2012 Sérkennslutorg
 
Innviðir þekkingarstarfs á Íslandi - samþætting skólastiga.
 Innviðir þekkingarstarfs á Íslandi - samþætting skólastiga.  Innviðir þekkingarstarfs á Íslandi - samþætting skólastiga.
Innviðir þekkingarstarfs á Íslandi - samþætting skólastiga.
 
Menntun barna og unglinga á landsbyggðinni tj sj_17mars
Menntun barna og unglinga á landsbyggðinni tj sj_17marsMenntun barna og unglinga á landsbyggðinni tj sj_17mars
Menntun barna og unglinga á landsbyggðinni tj sj_17mars
 
Fjarnam Fjarkennsla
Fjarnam FjarkennslaFjarnam Fjarkennsla
Fjarnam Fjarkennsla
 
Fjarkennarinn
FjarkennarinnFjarkennarinn
Fjarkennarinn
 
Vidhorf Nemenda til Fyrirkomulags Nams a Menntavisindasvidi
Vidhorf Nemenda til Fyrirkomulags Nams a MenntavisindasvidiVidhorf Nemenda til Fyrirkomulags Nams a Menntavisindasvidi
Vidhorf Nemenda til Fyrirkomulags Nams a Menntavisindasvidi
 
Verkefni þemakassi; Málörvun barna í fjölbreyttum hóp. Halldóra Björg ...
Verkefni þemakassi; Málörvun barna í fjölbreyttum hóp. Halldóra Björg ...Verkefni þemakassi; Málörvun barna í fjölbreyttum hóp. Halldóra Björg ...
Verkefni þemakassi; Málörvun barna í fjölbreyttum hóp. Halldóra Björg ...
 
Að virkja nemendur á neti
Að virkja nemendur á netiAð virkja nemendur á neti
Að virkja nemendur á neti
 
Spuni 2011 Netverkfæri til náms og kennslu
Spuni 2011 Netverkfæri til náms og kennsluSpuni 2011 Netverkfæri til náms og kennslu
Spuni 2011 Netverkfæri til náms og kennslu
 
Hefur aðalnámskrá áhrif Menntakvika 2015
Hefur aðalnámskrá áhrif Menntakvika 2015Hefur aðalnámskrá áhrif Menntakvika 2015
Hefur aðalnámskrá áhrif Menntakvika 2015
 
M.Ed. kynningin
M.Ed. kynningin   M.Ed. kynningin
M.Ed. kynningin
 

Semelhante a Starfsþróun, starfssamfélög og samfélagamiðlar

Viviane og samtalstaekni nyirogreyndir2017
Viviane og samtalstaekni nyirogreyndir2017Viviane og samtalstaekni nyirogreyndir2017
Viviane og samtalstaekni nyirogreyndir2017ingileif2507
 
Upplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeim
Upplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeimUpplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeim
Upplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeimUniversity of Iceland
 
Samfélagsmiðlar í kennslu samfélagsfræðikennara
Samfélagsmiðlar í kennslu   samfélagsfræðikennaraSamfélagsmiðlar í kennslu   samfélagsfræðikennara
Samfélagsmiðlar í kennslu samfélagsfræðikennaraSvava Pétursdóttir
 
Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...
Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...
Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...University of Iceland
 
Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...
Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...
Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...University of Iceland
 
Hagnyting kenninga Viviane Robinson
Hagnyting kenninga Viviane RobinsonHagnyting kenninga Viviane Robinson
Hagnyting kenninga Viviane Robinsoningileif2507
 
Náttúrutorg, virkni og gagnsemi vaxandi samfélags, Menntakvika 2013
Náttúrutorg, virkni og gagnsemi vaxandi samfélags, Menntakvika  2013Náttúrutorg, virkni og gagnsemi vaxandi samfélags, Menntakvika  2013
Náttúrutorg, virkni og gagnsemi vaxandi samfélags, Menntakvika 2013Svava Pétursdóttir
 
Samfélagsmiðlar í kennslu, snögg yfirferð
Samfélagsmiðlar í kennslu, snögg yfirferðSamfélagsmiðlar í kennslu, snögg yfirferð
Samfélagsmiðlar í kennslu, snögg yfirferðSvava Pétursdóttir
 
Ef facebook er svarið - HR 14.08.13
Ef facebook er svarið - HR 14.08.13Ef facebook er svarið - HR 14.08.13
Ef facebook er svarið - HR 14.08.13Svava Pétursdóttir
 
Hvernig nýtist Facebook í kennslu?
Hvernig nýtist Facebook í kennslu?Hvernig nýtist Facebook í kennslu?
Hvernig nýtist Facebook í kennslu?Svava Pétursdóttir
 
Fnv - Tækni í skólastarfi 12.nóv. 2014
Fnv - Tækni í skólastarfi 12.nóv. 2014Fnv - Tækni í skólastarfi 12.nóv. 2014
Fnv - Tækni í skólastarfi 12.nóv. 2014Ingvi Hrannar Omarsson
 
þAð felast töfrar_í_tölum-glærur-grunn
þAð felast töfrar_í_tölum-glærur-grunnþAð felast töfrar_í_tölum-glærur-grunn
þAð felast töfrar_í_tölum-glærur-grunnMargret2008
 
Vendikennsla: Viðbót í verkfærakistu kennara?
Vendikennsla: Viðbót í verkfærakistu kennara?Vendikennsla: Viðbót í verkfærakistu kennara?
Vendikennsla: Viðbót í verkfærakistu kennara?Svava Pétursdóttir
 
Hvernig tryggjum við akademísk heilindi í fjarnámi?
Hvernig tryggjum við akademísk heilindi í fjarnámi?Hvernig tryggjum við akademísk heilindi í fjarnámi?
Hvernig tryggjum við akademísk heilindi í fjarnámi?University of Iceland
 
Flipping the classroom final
Flipping the classroom finalFlipping the classroom final
Flipping the classroom finalHulda Hauksdottir
 

Semelhante a Starfsþróun, starfssamfélög og samfélagamiðlar (20)

Viviane og samtalstaekni nyirogreyndir2017
Viviane og samtalstaekni nyirogreyndir2017Viviane og samtalstaekni nyirogreyndir2017
Viviane og samtalstaekni nyirogreyndir2017
 
Upplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeim
Upplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeimUpplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeim
Upplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeim
 
Fjarnám og fjarkennsla
Fjarnám og fjarkennslaFjarnám og fjarkennsla
Fjarnám og fjarkennsla
 
Ut í skólastarfi
Ut í skólastarfi Ut í skólastarfi
Ut í skólastarfi
 
Samfélagsmiðlar í kennslu samfélagsfræðikennara
Samfélagsmiðlar í kennslu   samfélagsfræðikennaraSamfélagsmiðlar í kennslu   samfélagsfræðikennara
Samfélagsmiðlar í kennslu samfélagsfræðikennara
 
Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...
Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...
Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...
 
Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...
Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...
Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...
 
Hagnyting kenninga Viviane Robinson
Hagnyting kenninga Viviane RobinsonHagnyting kenninga Viviane Robinson
Hagnyting kenninga Viviane Robinson
 
Náttúrutorg, virkni og gagnsemi vaxandi samfélags, Menntakvika 2013
Náttúrutorg, virkni og gagnsemi vaxandi samfélags, Menntakvika  2013Náttúrutorg, virkni og gagnsemi vaxandi samfélags, Menntakvika  2013
Náttúrutorg, virkni og gagnsemi vaxandi samfélags, Menntakvika 2013
 
Samfélagsmiðlar í kennslu, snögg yfirferð
Samfélagsmiðlar í kennslu, snögg yfirferðSamfélagsmiðlar í kennslu, snögg yfirferð
Samfélagsmiðlar í kennslu, snögg yfirferð
 
Ef facebook er svarið - HR 14.08.13
Ef facebook er svarið - HR 14.08.13Ef facebook er svarið - HR 14.08.13
Ef facebook er svarið - HR 14.08.13
 
Hvernig nýtist Facebook í kennslu?
Hvernig nýtist Facebook í kennslu?Hvernig nýtist Facebook í kennslu?
Hvernig nýtist Facebook í kennslu?
 
Fnv - Tækni í skólastarfi 12.nóv. 2014
Fnv - Tækni í skólastarfi 12.nóv. 2014Fnv - Tækni í skólastarfi 12.nóv. 2014
Fnv - Tækni í skólastarfi 12.nóv. 2014
 
þAð felast töfrar_í_tölum-glærur-grunn
þAð felast töfrar_í_tölum-glærur-grunnþAð felast töfrar_í_tölum-glærur-grunn
þAð felast töfrar_í_tölum-glærur-grunn
 
Fellaskóli
FellaskóliFellaskóli
Fellaskóli
 
Vendikennsla: Viðbót í verkfærakistu kennara?
Vendikennsla: Viðbót í verkfærakistu kennara?Vendikennsla: Viðbót í verkfærakistu kennara?
Vendikennsla: Viðbót í verkfærakistu kennara?
 
Hvað skal kenna, hvað skal læra?
Hvað skal kenna, hvað skal læra?Hvað skal kenna, hvað skal læra?
Hvað skal kenna, hvað skal læra?
 
Hvernig tryggjum við akademísk heilindi í fjarnámi?
Hvernig tryggjum við akademísk heilindi í fjarnámi?Hvernig tryggjum við akademísk heilindi í fjarnámi?
Hvernig tryggjum við akademísk heilindi í fjarnámi?
 
Flipping the classroom final
Flipping the classroom finalFlipping the classroom final
Flipping the classroom final
 
Nýr í starfi
Nýr í starfiNýr í starfi
Nýr í starfi
 

Mais de Svava Pétursdóttir

Svava etwinning in teacher education
Svava etwinning in teacher educationSvava etwinning in teacher education
Svava etwinning in teacher educationSvava Pétursdóttir
 
DILE - Upplýsingatækni í leikskólum
DILE - Upplýsingatækni í leikskólumDILE - Upplýsingatækni í leikskólum
DILE - Upplýsingatækni í leikskólumSvava Pétursdóttir
 
Náttúrufræðikennsla og upplýsingatækni
Náttúrufræðikennsla og upplýsingatækniNáttúrufræðikennsla og upplýsingatækni
Náttúrufræðikennsla og upplýsingatækniSvava Pétursdóttir
 
Does the national curriculum influence teaching ESERA 2015
Does the national curriculum influence teaching ESERA 2015Does the national curriculum influence teaching ESERA 2015
Does the national curriculum influence teaching ESERA 2015Svava Pétursdóttir
 
The gradual integration of ICT into the teaching of science
The gradual integration of ICT into the teaching of scienceThe gradual integration of ICT into the teaching of science
The gradual integration of ICT into the teaching of scienceSvava Pétursdóttir
 
Twitter, Pintrest og Facebook, er það nú starfsþróun?
Twitter, Pintrest og Facebook, er það nú starfsþróun?Twitter, Pintrest og Facebook, er það nú starfsþróun?
Twitter, Pintrest og Facebook, er það nú starfsþróun?Svava Pétursdóttir
 
Náttúrufræðimenntun og upplýsingatækni
Náttúrufræðimenntun og upplýsingatækniNáttúrufræðimenntun og upplýsingatækni
Náttúrufræðimenntun og upplýsingatækniSvava Pétursdóttir
 
Landakotsskóli UT í skólastarfi
Landakotsskóli UT í skólastarfiLandakotsskóli UT í skólastarfi
Landakotsskóli UT í skólastarfiSvava Pétursdóttir
 
Science Plaza , Professional development in an online habitat
Science Plaza, Professional development in an online habitatScience Plaza, Professional development in an online habitat
Science Plaza , Professional development in an online habitatSvava Pétursdóttir
 
What does the teaching of science look like
What does the teaching of science look likeWhat does the teaching of science look like
What does the teaching of science look likeSvava Pétursdóttir
 

Mais de Svava Pétursdóttir (17)

Starfsþróun á neti
Starfsþróun á netiStarfsþróun á neti
Starfsþróun á neti
 
Svava etwinning in teacher education
Svava etwinning in teacher educationSvava etwinning in teacher education
Svava etwinning in teacher education
 
Science education in iceland
Science education in icelandScience education in iceland
Science education in iceland
 
DILE - Upplýsingatækni í leikskólum
DILE - Upplýsingatækni í leikskólumDILE - Upplýsingatækni í leikskólum
DILE - Upplýsingatækni í leikskólum
 
Náttúrufræðikennsla og upplýsingatækni
Náttúrufræðikennsla og upplýsingatækniNáttúrufræðikennsla og upplýsingatækni
Náttúrufræðikennsla og upplýsingatækni
 
Does the national curriculum influence teaching ESERA 2015
Does the national curriculum influence teaching ESERA 2015Does the national curriculum influence teaching ESERA 2015
Does the national curriculum influence teaching ESERA 2015
 
The gradual integration of ICT into the teaching of science
The gradual integration of ICT into the teaching of scienceThe gradual integration of ICT into the teaching of science
The gradual integration of ICT into the teaching of science
 
Twitter, Pintrest og Facebook, er það nú starfsþróun?
Twitter, Pintrest og Facebook, er það nú starfsþróun?Twitter, Pintrest og Facebook, er það nú starfsþróun?
Twitter, Pintrest og Facebook, er það nú starfsþróun?
 
Náttúrufræðimenntun og upplýsingatækni
Náttúrufræðimenntun og upplýsingatækniNáttúrufræðimenntun og upplýsingatækni
Náttúrufræðimenntun og upplýsingatækni
 
iPad hvers vegna
iPad hvers vegna iPad hvers vegna
iPad hvers vegna
 
Landakotsskóli UT í skólastarfi
Landakotsskóli UT í skólastarfiLandakotsskóli UT í skólastarfi
Landakotsskóli UT í skólastarfi
 
Torg sem vettvangur símenntunar
Torg sem vettvangur símenntunarTorg sem vettvangur símenntunar
Torg sem vettvangur símenntunar
 
Science Plaza , Professional development in an online habitat
Science Plaza, Professional development in an online habitatScience Plaza, Professional development in an online habitat
Science Plaza , Professional development in an online habitat
 
What does the teaching of science look like
What does the teaching of science look likeWhat does the teaching of science look like
What does the teaching of science look like
 
Ipad áfram svo
Ipad  áfram svoIpad  áfram svo
Ipad áfram svo
 
Ipad og hvað næst
Ipad og hvað næstIpad og hvað næst
Ipad og hvað næst
 
Torg sem vettvangur símenntunar
Torg sem vettvangur símenntunarTorg sem vettvangur símenntunar
Torg sem vettvangur símenntunar
 

Starfsþróun, starfssamfélög og samfélagamiðlar

  • 1. Starfsþróun, starfssamfélög og samfélagsmiðlar Dr. Svava Pétursdóttir Menntavísindasvið HÍ Málþing um náttúrufræðimenntun 17. apríl 2015
  • 2. • Kennaramenntun fyrsta skref í löngu námsferli • Fagmennska og árangur
  • 3. Árangursríkir kennarar Árangursríkir kennarar fjárfesta í eigin menntun. Þeir ganga fram með góðri fyrirmynd og sýna nemendum sínum að það sé dýrmætt að stunda nám, og taka þátt í starfsþróun, ráðstefnum og námskeiðum. James H. Stronge (2007) Effective teachers Glæra frá Guðlaugu Björgvinsdóttur Skólaþróun 8.–9. nóvember 2013 https://notendur.hi.is/ingvars/SAS/2013/Gudlaug_Rannsokn_a_arangursrikum_kennurum_ 2.pptx
  • 4. Rannókn Hay McBer • Þættir sem gátu ekki spáð fyrir um árangur kennara í starfi: - Kennslureynsla - Kyn - Aldur Það sem skilur góða kennara og árangursríka kennara að: - Hæfileikinn til að nota viðeigandi kennsluaðferðir hámarkar gæði og tímann sem fer í kennslu - Persónuleg einkenni Glæra frá Guðlaugu Björgvinsdóttur Skólaþróun 8.–9. nóvember 2013 https://notendur.hi.is/ingvars/SAS/2013/Gudlaug_Rannsokn_a_arangursrikum_kennurum_ 2.pptx
  • 5. Heimildir: (1) Menntamálaráðuneytið (2005) Menntun kennar í stærðræði-og náttúrufræðigreinum í grunn- og framhaldsskólum 2003- 2004 , Samantekt úr upplýsingaöflun menntamálaráðuneytisins . Rit 21. Bls. 10 (2) Náttúrufræðikennarar 8.-10. bekkjar - Gögn úr doktorsverkefni Svava Pétursdóttir (3) Náttúrufræðikennarar unglingastigi (8.-10. bekkur) Óbirt könnun, Svava Pétursdóttir, Gunnhildur Óskarsdóttir og Allyson Macdonald – birt með fyrirvara - greining enn í vinnslu • Aðrir sem kennar náttúrufræði eru kennarar, t.d. með íþróttafræði, landbúnaðarfræði, sjúkraliði ** 2014 eru 3 með MSc í náttúrugrein og teljast hér. 2004 (1) 2009 (2) 2014 (3) Grunnskólakennari með Bed próf og náttúrufræði sem valgrein 40% 46% 44% Grunnskólakennari með alm. Kennarapróf 32% 24% 27% Grunnskólakennari með BS-próf** í náttúrufræði 9% 6% 21% Leiðbeinendur sem kenna náttúrufræði 11% 20% 4% Aðrir sem kenna náttúrufræði 8% 5% 4%*
  • 6. Birna Hugrún Bjarnadóttir, Helen Símonardóttir og Rúna Björg Garðarsdóttir. (2007) „Staða náttúrufræðikennslu í grunnskólum landsins, Lokaskýrsla“ Verkefna- og námsstyrkjasjóður FG og SÍ • 19% lokið framhaldsnámi • enginn í náttúrufræði • 31% sótt endurmenntun • 24% einhverja náttúrufræðigreinar í sinni menntun • 23% kennsluréttindi þar sem eitthvert svið náttúrufræði var valgrein • 58% Önnur sérsvið • 18% svara ekki
  • 7. Kennararnir 2009 • Jákvæðir gagnvart upplýsingatækni • Telja upplýsingatækni gott verkfæri fyrir nám • Treysta því að tækin virka • Eru öruggir og óhræddir • Í viðtölum nefna flestir – Tímaskort – Óvissu um hvað sé til og hvað sé hægt að gera
  • 8. Kennarar sögðu: • Ég er eini náttúrufræðikennarinn í skólanum og hef engan til að tala við • Ég læri mest á að tala við aðra kennara – Praktísk og nothæf ráð og hugmyndir – Í mátulegum skömmtum? Úrræði: Wiki, Spjallborð og rauntímaspjall
  • 9. Kennarar sögðu: • Það er fáránlegt að við séum öll að gera þetta hvert í sínu horni ! – Ný kennslubók kemur út – 10 kennarar 6 kaflar 4 klukkustundir = 240 vinnustundir !!! Úrræði: Gagnabanki á neti
  • 10. Kennarar sögðu: • Það er erfitt að kenna þetta, ég er bara ekki nógu sterk í þessu..... Úrræði: Fyrirlestrar/fræðsla Námssamfélag
  • 11. 0% 10% 20% 30% 40% 50% 60% 70% 80% Lífvísindi Eðlisvísindi (eðlis- og efnafræði) Jarðvísindi Umhverfismennt 2007 Mikinn eða mjög mikinn Nokkurn Mjög lítinn eða lítinn Ekki svarað 0% 10% 20% 30% 40% 50% 60% 70% 80% Lífvísindi Eðlisvísindi (eðlis- og efnafræði) Jarðvísindi Umhverfismennt 2014 Mikinn eða mjög mikinn Nokkurn Mjög lítinn eða lítinn Ekki svarað Heimildir: Birna Hugrún Bjarnadóttir, Helen Símonardóttir og Rúna Björg Garðarsdóttir. (2007) „Staða náttúrufræðikennslu í grunnskólum landsins, Lokaskýrsla“ Verkefna- og námsstyrkjasjóður FG og SÍ Óbirt könnun, 2014 Svava Pétursdóttir, Gunnhildur Óskarsdóttir og Allyson Macdonald – Birt með fyrirvara - greining enn í vinnslu
  • 12. nei 41% já 59% Hefur þú sótt einhverja endur- eða símenntun á sviði náttúrufræði eða náttúrufræðikennslu? (1) Já 44%Nei 56% Hefur þú fengið fræðslu, þjálfun eða sótt námskeið um notkun upplýsingatækni við NÁTTÚRUFRÆÐIKENNSLU? (2) Heimildir: (1) Óbirt könnun, (safnað 2014) Svava Pétursdóttir, Gunnhildur Óskarsdóttir og Allyson Macdonald – greining enn í vinnslu (2) Gögn úr doktorsverkefni Svava Pétursdóttir, safnað 2009
  • 13. Óformleg starfsþróun • #menntaspjall • Menntavarp • Skólablaðið • Krítin • Facebookhópar
  • 15. Takk í dag ! http://svavap.wordpress.com/ svavap@hi.is @svavap