SlideShare a Scribd company logo
1 of 12
Svíþjóð Sigríður Hlöðversdóttir
Svíþjóð Svíþjóð á landamæri að Noregi í vestri Finnlandi í norðri Eyrasundsbrúin tengir Svíþjóð og Danmörk Stærstu borginar í Svíþjóð heita Stokkhólmur, Malmö og Gautaborg Það er meginlandsloftslag í Svíþjóð
9.059.651 milljónir búa í Svíþjóð Landið er 450.295 ferkílómetrar Það er strjábýlt land Það búa 49 á hvern ferkílómetra
Stokkhólmur Stokkhólmur er höfuðborgin Hún er byggð á 14 eyjum Fjölmargar brýr tengja borgina Eyjarnar setja sterkan svip á borgina Sagt er að Birger Jarl hafi stofnað borgina
Astrid Lindgren Astrid Lindgren er frá Svíþjóð Hún er einn frægastur rithöfundur heims Hún skrifaði margar skemmtilegar sögur T.d.  Lína langsokk,  Emil í Kattholti Ronja ræningjadóttur Börnin í Ólátagarði Kalli á þakinu Lottu  Hún fæddist árið 1907 og dó árið 2002
Útflutningsvörur og innflutningsvörur Helstu útflutningsvörur  Rafmagnsvörur, bílar, vélar, pappírs -, og timburvörur, járn, stál og efnavörur. Helstu náttúruauðlindir Járn,  kopar, blý, sink, gull, silfur, og fleiri málmar.
Landslag Svíþjóð er láglent  Kebnekaise er hæsta fjallið Það er 2111 metra hátt  Mälaren, Vänern og Vättern eru stærstu vötnin í Svíþjóð Svíþjóð er skógi vaxið
Lúsíuhátíð Hún er haldin hátíðlega 13. desember í Svíþjóð Þá ganga Lúsía og þernur hennar með ljós í hári og syngja jólalög Sagan kemur frá Ítalíu á Sikiley Hin upphaflega Lúsía var kristin stúlka sem var hálshöggvin árið 304
Nóbelsverðlaun Nóbelsverðlaunin eru ein af eftirsóttustu verðlaunum í heimi Halldór Laxnes er eini Íslendingurinn sem hefur fengið Nóbelsverðlaunin Það var árið 1955 Hann fékk þau fyrir bókmenntir Nóbelsverðlaunin eiga rætur sínar að rekja til Alfreð Nobels Alfreð Nobels var efnafræðingur og uppfinningamaður Hann fann upp dínamít sem er sprengiefni  Alfred Nobels
Tungumál Það er töluð sænska í Svíþjóð Þar eru líka minnihlutahópar Finna og Sama Hér eru nokkur orð á sænsku Tveir =två Svíþjóð = Sverige Einn = ett Blóm = Blommor Hús = hus Hundur = Hund Bíll = Bil Köttur = Katt Þrír = tre Góðan dag =  bra dag
Stjórnafar Það er þingbundin konungsstjórn í Svíþjóð Svíþjóð hefur verið sjálfstætt frá 6. júní 1523 Þjóðhátíðardagurinn er      6. júní Svíakonungurinn heitir Karl Gustaf Hann hefur verið með völd síðan 1973 Silvia og Karl Gustaf
ABBA ABBA var fræg hljómsveit í Svíþjóð Hún varð fræg árið 1972-1982 þegar að hún vann  Eurovision Hún vann Eurovision með laginu Waterloo Þeir sem voru í hljómsveitinni heita: Anni-Frid Lyngstad, Benny Andersson, Björn Ulvaeus og Agnetha Fältskog Fleiri lög sem þau gerðu voru Mamma mia, Money, money, money, Dancing Queen

More Related Content

What's hot (13)

sweden
swedensweden
sweden
 
Sviþjod
SviþjodSviþjod
Sviþjod
 
Danmörk
DanmörkDanmörk
Danmörk
 
Danmörk
DanmörkDanmörk
Danmörk
 
Danmörk
DanmörkDanmörk
Danmörk
 
Svithjod
SvithjodSvithjod
Svithjod
 
Noregur
NoregurNoregur
Noregur
 
Danmork
DanmorkDanmork
Danmork
 
Danmörk
DanmörkDanmörk
Danmörk
 
Danmork
DanmorkDanmork
Danmork
 
Noregur2
Noregur2Noregur2
Noregur2
 
Noregur
NoregurNoregur
Noregur
 
Danmark_benony
Danmark_benonyDanmark_benony
Danmark_benony
 

Viewers also liked (8)

Marco Antonio Rodrígues Días. Brasil. "Transformaciones que afectan la educac...
Marco Antonio Rodrígues Días. Brasil. "Transformaciones que afectan la educac...Marco Antonio Rodrígues Días. Brasil. "Transformaciones que afectan la educac...
Marco Antonio Rodrígues Días. Brasil. "Transformaciones que afectan la educac...
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 
Ivan Xabier
Ivan XabierIvan Xabier
Ivan Xabier
 
261_3.froga axular lizeoa.doc
261_3.froga axular lizeoa.doc261_3.froga axular lizeoa.doc
261_3.froga axular lizeoa.doc
 
Anboto urtekaria
Anboto urtekariaAnboto urtekaria
Anboto urtekaria
 
Balanç del primer any de l'aeroport Lleida-Alguaire
Balanç del primer any de l'aeroport Lleida-AlguaireBalanç del primer any de l'aeroport Lleida-Alguaire
Balanç del primer any de l'aeroport Lleida-Alguaire
 
Artefakto Antidotoa
Artefakto AntidotoaArtefakto Antidotoa
Artefakto Antidotoa
 
Etxabereak
EtxabereakEtxabereak
Etxabereak
 

Similar to Svíþjóð (12)

Svithjod
SvithjodSvithjod
Svithjod
 
Svíþjóð
SvíþjóðSvíþjóð
Svíþjóð
 
Sviþjod
SviþjodSviþjod
Sviþjod
 
svíthod
svíthodsvíthod
svíthod
 
Danmork2
Danmork2Danmork2
Danmork2
 
Danmörk
DanmörkDanmörk
Danmörk
 
Danmark
DanmarkDanmark
Danmark
 
Danmark
DanmarkDanmark
Danmark
 
Danmark
DanmarkDanmark
Danmark
 
Noregur
NoregurNoregur
Noregur
 
Noregur
NoregurNoregur
Noregur
 
Danmork
DanmorkDanmork
Danmork
 

More from sigridurhlodversdottir (8)

Miklarif
MiklarifMiklarif
Miklarif
 
Miklarif
MiklarifMiklarif
Miklarif
 
Miklarif
MiklarifMiklarif
Miklarif
 
Miklarif
MiklarifMiklarif
Miklarif
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
 
Austur evropa1
Austur evropa1Austur evropa1
Austur evropa1
 
Eldfell
EldfellEldfell
Eldfell
 
Svíþjóð
SvíþjóðSvíþjóð
Svíþjóð
 

Svíþjóð

  • 2. Svíþjóð Svíþjóð á landamæri að Noregi í vestri Finnlandi í norðri Eyrasundsbrúin tengir Svíþjóð og Danmörk Stærstu borginar í Svíþjóð heita Stokkhólmur, Malmö og Gautaborg Það er meginlandsloftslag í Svíþjóð
  • 3. 9.059.651 milljónir búa í Svíþjóð Landið er 450.295 ferkílómetrar Það er strjábýlt land Það búa 49 á hvern ferkílómetra
  • 4. Stokkhólmur Stokkhólmur er höfuðborgin Hún er byggð á 14 eyjum Fjölmargar brýr tengja borgina Eyjarnar setja sterkan svip á borgina Sagt er að Birger Jarl hafi stofnað borgina
  • 5. Astrid Lindgren Astrid Lindgren er frá Svíþjóð Hún er einn frægastur rithöfundur heims Hún skrifaði margar skemmtilegar sögur T.d. Lína langsokk, Emil í Kattholti Ronja ræningjadóttur Börnin í Ólátagarði Kalli á þakinu Lottu Hún fæddist árið 1907 og dó árið 2002
  • 6. Útflutningsvörur og innflutningsvörur Helstu útflutningsvörur Rafmagnsvörur, bílar, vélar, pappírs -, og timburvörur, járn, stál og efnavörur. Helstu náttúruauðlindir Járn, kopar, blý, sink, gull, silfur, og fleiri málmar.
  • 7. Landslag Svíþjóð er láglent Kebnekaise er hæsta fjallið Það er 2111 metra hátt Mälaren, Vänern og Vättern eru stærstu vötnin í Svíþjóð Svíþjóð er skógi vaxið
  • 8. Lúsíuhátíð Hún er haldin hátíðlega 13. desember í Svíþjóð Þá ganga Lúsía og þernur hennar með ljós í hári og syngja jólalög Sagan kemur frá Ítalíu á Sikiley Hin upphaflega Lúsía var kristin stúlka sem var hálshöggvin árið 304
  • 9. Nóbelsverðlaun Nóbelsverðlaunin eru ein af eftirsóttustu verðlaunum í heimi Halldór Laxnes er eini Íslendingurinn sem hefur fengið Nóbelsverðlaunin Það var árið 1955 Hann fékk þau fyrir bókmenntir Nóbelsverðlaunin eiga rætur sínar að rekja til Alfreð Nobels Alfreð Nobels var efnafræðingur og uppfinningamaður Hann fann upp dínamít sem er sprengiefni Alfred Nobels
  • 10. Tungumál Það er töluð sænska í Svíþjóð Þar eru líka minnihlutahópar Finna og Sama Hér eru nokkur orð á sænsku Tveir =två Svíþjóð = Sverige Einn = ett Blóm = Blommor Hús = hus Hundur = Hund Bíll = Bil Köttur = Katt Þrír = tre Góðan dag = bra dag
  • 11. Stjórnafar Það er þingbundin konungsstjórn í Svíþjóð Svíþjóð hefur verið sjálfstætt frá 6. júní 1523 Þjóðhátíðardagurinn er 6. júní Svíakonungurinn heitir Karl Gustaf Hann hefur verið með völd síðan 1973 Silvia og Karl Gustaf
  • 12. ABBA ABBA var fræg hljómsveit í Svíþjóð Hún varð fræg árið 1972-1982 þegar að hún vann Eurovision Hún vann Eurovision með laginu Waterloo Þeir sem voru í hljómsveitinni heita: Anni-Frid Lyngstad, Benny Andersson, Björn Ulvaeus og Agnetha Fältskog Fleiri lög sem þau gerðu voru Mamma mia, Money, money, money, Dancing Queen