1. Hver er Alexandra Elbakyan?
Internetið og upplýsingaleitir
Háskóli Íslands
Sigurbjörg Jóhannesdóttir
Þessar glærur eru með afnotaleyfinu CC BY-SA 4.0 nema myndir og merki Sci-Hub sem Alexandra Elbakyan
er með copyright fyrir en leyfir notkun á undir „by source, fair use“ samkvæmt bandarískum höfundaréttarlögum.
2. Alexandra Elbakyan
Bohannon, J., & Elbakyan, A. (2016). Data from: Who’s downloading
pirated papers? Everyone. https://doi.org/10.5061/dryad.q447c
„Ég man líka eftir að hafa lesið rússneskar
vísindabækur sem veittu vísindalegar skýringar á
kraftaverkum sem áður var haldið að kæmu frá guði
eða göldrum.”
• Fæddist 1988 í Kazakhstan.
• Bækur um risaeðlur og þróun heilluðu hana snemma.
• Hún er (var) týpískur rússneskur
háskólanemandi með bullandi hugsjónir,
virkilega dugleg og mjög fátæk.
• Til að geta stundað námið vantaði hana aðgang
að vísindagreinum.
• Hún útvegaði sér og samnemendum sínum
eintök af greinunum eftir óhefðbundnum leiðum.
Ljósmyndari Apneet Jolly - 2010
(https://www.flickr.com/photos/ajolly/4
696604402/) [CC BY 2.0
(http://creativecommons.org/licenses/
by/2.0)], í gegnum Wikimedia
Commons
3. • Kynntist tölvuhakki í háskólanum í
Kazakh
• Vann við tölvuöryggi í Moskvu í eitt ár
• Tók þátt í gervigreindar-
viðmótshönnunarverkefni við
Háskólann í Freiburg í Þýskalandi
• Fór sem rannsakandi tímabundið til
Georgia Institute of Technology í
Atlanta
• Þegar snéri heim til Kazakhastan var
hún full gremju vegna þeirra
verðhindrana sem hún upplifði sem
vísindamaður
Ljósmyndari Krassotkin – 2016
(https://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/8
/8b/Wiki-award_2016_114.JPG) (Own work) [CC0],
í gegnum Wikimedia Commons
Bohannon, J., & Elbakyan, A. (2016).
Data from: Who’s downloading
pirated papers? Everyone.
https://doi.org/10.5061/dryad.q447c
4. Vísindamenn og nemendur útveguðu sér greinar
með því að senda fyrirspurn á Twitter:
#IcanhazPDF
Alexandra sá hve fjöldi fyrirspurna var mikill
og ákvað að gera ferlið sjálfvirkt
5. • Hún ákvað að það sem þyrfti væri sjálfvirkt kerfi
sem allir gætu nýtt sér til að ná í
vísindagreinar.
• Hún hafði tölvufærnina og tengiliði við aðrar
sjóræningjasíður til að láta það gerast.
• Svo að Sci-Hub fæddist (5. september 2011)
• Sci-Hub er heimsins stærsta sjóræningjasíða
fyrir vísindagreinar.
• Skiptar skoðanir eru um Sci-Hub.
• Hún sér síðuna sem eðlilegt framhald af draumi
sínum um að hjálpa fólki við að deila góðum
hugmyndum.
„Verðhindranir tímarita eru dæmi um eitthvað
sem vinnur í öfuga átt“ segir Alexandra
Þessi mynd er eign Alexöndru Elbakyan og er logo fyrir Sci-Hub.
Copyright: Alexandra sem gefur leyfi til að nota myndina á efni
sem fjallar um Sci-Hub (by source, fair use)
https://en.wikipedia.org/w/index.php?curid=48743375
Bohannon, J., & Elbakyan, A. (2016). Data from: Who’s
downloading pirated papers? Everyone.
https://doi.org/10.5061/dryad.q447c
6. Henni hefur verið líkt við Hróa hött, jafnvel
þó hún segi:
„Stundum held ég að það sé ekki góður
samanburður, því það sem hann var að gera
var ólöglegt. Og að deila bókum og
vísindagreinum ætti ekki að vera ólöglegt.“
Myndin er úr grein Rosenwald.
Nafn ljósmyndara og leyfi vantar.
Rosenwald, M. S. (2016, 30. mars). This student put 50 million stolen research
articles online. And they’re free. Washington Post. Sótt af
https://www.washingtonpost.com/local/this-student-put-50-million-stolen-research-
articles-online-and-theyre-free/2016/03/30/7714ffb4-eaf7-11e5-b0fd-
073d5930a7b7_story.html
7. • Alexandra á yfir höfði sér að vera
fangelsuð.
• Hún fer huldu höfði
• Hún er enn að vinna í
akademískum ferli sínum.
• Hún er í námi í litlum
einkaháskóla á ótilgreindum stað.
• Alexandra segist ætla að halda
áfram með Sci-Hub þar til hættir
að vera þörf fyrir gagnagrunninn
því að allt vísindaefni verði gefið
út í opnum aðgangi. Ljósmyndari Deryck Chan – 2017, 12. ágúst
(https://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/0/00/Wikimani
a_2017_by_Deryck_day_2_-_04_SciHub_session.jpg) [CC BY-SA
4.0 (https://creativecommons.org/licenses/by-sa/4.0)], í gegnum
Wikimedia Commons
8. Alexandra Elbakyan er líklega ein áhrifamesta manneskja í vísindum á
þessari öld
Vísindabyltingin er hafin
Sci-Hub er að gjörbreyta útgáfulandslagi vísindaefnis
Löglegur opinn aðgangur að öllu vísindaefni er framtíðin
Allt vísindaefni sem er greitt fyrir vinnuna við af opinberu fé á að vera
aðgengilegt á Internetinu án verð- og leyfishindrana
Notas do Editor
Það leiddi hana út í að búa Sci-Hub til, sem skiptar skoðanir eru um
Verðhindranir útgefenda er það umhverfi sem vísindamenn og nemendur í Kazakhstan verða að lifa í
Fólk bjargaði sér með því að senda beiðni á Twitter til #IcanhazPDF með netfanginu sínu, í von um að einhver vísindamaður við einhvern háskóla með aðgang að tímaritinu, að greininni sendi þér hana. Tímafrekt og óvíst um árangur.
"Elbakyan has studied neuroscience and consciousness in labs at Georgia Tech and Albert-Ludwigs University in Freiburg, Germany. At first, she pirated papers for herself and other researchers. She noticed so many requests that she decided to automate the process, setting up Sci-Hub four years ago."