Turnitin Feedback Studio. Notkun í Háskóla Íslands frá skólaárinu 2011-12 til og með skólaárinu 2018-19.
1. Turnitin Feedback Studio
Notkun í Háskóla Íslands frá skólaárinu 2011-12 til 2018-19
11. desember 2019
CC BY 4.0 - Sigurbjörg Jóhannesdóttir
kennsluráðgjafi Kennslumiðstöð HÍ
10. Virkir kennarar voru 48% fleiri skólaárið 2018-
2019 en árinu áður. Fóru úr 216 í 395.
Skilaverkefni voru 36% fleiri skólaárið 2018-
2019 en árinu áður. Fóru úr 11.835 í 16.045