O slideshow foi denunciado.
Seu SlideShare está sendo baixado. ×

Kennsluhættir á Menntavísindasviði Háskóla Íslands

Anúncio
Anúncio
Anúncio
Anúncio
Anúncio
Anúncio
Anúncio
Anúncio
Anúncio
Anúncio
Anúncio
Anúncio

Confira estes a seguir

1 de 21 Anúncio

Kennsluhættir á Menntavísindasviði Háskóla Íslands

Baixar para ler offline

Inngangur: Á síðustu tveimur árum fluttist mikið af kennslu alfarið yfir á netið vegna Covid. Í framhaldi af þeirri reynslu og fyrirhuguðum flutningum Menntavísindasviðs Háskóla Íslands í nýtt húsnæði var ákveðið að skoða hvernig kennarar sjá fyrir sér kennsluhætti í sínum námskeiðum og hvernig kennsluaðstöðu þeir telja sig þurfa.

Aðferð: Netkönnun var send til fastráðinna kennara og stundakennara (154) á Menntavísindasviði í apríl 2022. Kennarar voru beðnir um að velja eitt námskeið og svara fyrir það. Þeir gátu einnig sett inn fleiri námskeið ef að svörin væru sambærileg fyrir þau ásamt því að svara könnuninni aftur fyrir fleiri námskeið.

Niðurstöður: Þátttakendur í könnuninni voru 80 (52%) og svöruðu þeir fyrir 267 (58%) námskeið, á grunn- og framhaldsstigi, sem eru kennd við Menntavísindasvið. Samkvæmt niðurstöðum verður fjarnám í boði á um ¾ hluta námskeiðanna en meirihluti þeirra verður kenndur í staðnámi með fjarnámsmöguleika fyrir nemendur. Um 90% námskeiðanna gera ráð fyrir staðnámsmætingu fjarnema í staðlotur eða rauntímaviðveru á neti í reglulegum staðnámstímum. Flestir kennarar vilja nýta staðtíma fyrir umræður, para- og hópavinnu og stúdentakynningar. Í um 70% námskeiða sem bjóða upp á fjarnám er gert ráð fyrir netfundum sem eru oft einnig ætlaðir staðnemum. Um ¼ námskeiða við sviðið munu ekki bjóða upp á fjarnámsmöguleika fyrir nemendur. Tæplega 80% kennara sjá fyrir sér að þeir komi til með að búa til sérmyndbönd með fyrirlestrum og öðru efni, sem þeir munu birta í Canvas. Þeir vilja flestir (75%) nýta eigin skrifstofuaðstöðu í HÍ til að vinna þessi myndbönd.

Ályktun: Lágt hlutfall námskeiða á Menntavísindasviði eru skipulögð og kennd sem fjarnámskeið. Flest námskeiðin byggja á staðkennslu sem nemendur geta tekið í fjarnámi. Um er að ræða svokölluð blönduð námskeið (e. hybrid) og námskeið þar sem nemendur mæta í staðkennslu með aðstoð fjarfundabúnaðar (e. hyflex). Það er umhugsunarefni hversu margir kennarar vilja bjóða fjarnemum að mæta í staðkennsluna á netinu því til að hægt sé að bjóða upp á góða upplifun fyrir nemendur þannig að nám fari fram, þarf sérútbúin rými með hljóðdempun, góðum hljóðnema, hátalara, myndavélar, góða lýsingu og nokkra stóra skjái. Húsgögn, skjáir, myndavélar og fleira þarf helst allt að vera færanlegt en langflestir kennarar segjast vilja kennslustofu sem er auðvelt að breyta uppröðun í og hentar til para- og hópavinnu.

Inngangur: Á síðustu tveimur árum fluttist mikið af kennslu alfarið yfir á netið vegna Covid. Í framhaldi af þeirri reynslu og fyrirhuguðum flutningum Menntavísindasviðs Háskóla Íslands í nýtt húsnæði var ákveðið að skoða hvernig kennarar sjá fyrir sér kennsluhætti í sínum námskeiðum og hvernig kennsluaðstöðu þeir telja sig þurfa.

Aðferð: Netkönnun var send til fastráðinna kennara og stundakennara (154) á Menntavísindasviði í apríl 2022. Kennarar voru beðnir um að velja eitt námskeið og svara fyrir það. Þeir gátu einnig sett inn fleiri námskeið ef að svörin væru sambærileg fyrir þau ásamt því að svara könnuninni aftur fyrir fleiri námskeið.

Niðurstöður: Þátttakendur í könnuninni voru 80 (52%) og svöruðu þeir fyrir 267 (58%) námskeið, á grunn- og framhaldsstigi, sem eru kennd við Menntavísindasvið. Samkvæmt niðurstöðum verður fjarnám í boði á um ¾ hluta námskeiðanna en meirihluti þeirra verður kenndur í staðnámi með fjarnámsmöguleika fyrir nemendur. Um 90% námskeiðanna gera ráð fyrir staðnámsmætingu fjarnema í staðlotur eða rauntímaviðveru á neti í reglulegum staðnámstímum. Flestir kennarar vilja nýta staðtíma fyrir umræður, para- og hópavinnu og stúdentakynningar. Í um 70% námskeiða sem bjóða upp á fjarnám er gert ráð fyrir netfundum sem eru oft einnig ætlaðir staðnemum. Um ¼ námskeiða við sviðið munu ekki bjóða upp á fjarnámsmöguleika fyrir nemendur. Tæplega 80% kennara sjá fyrir sér að þeir komi til með að búa til sérmyndbönd með fyrirlestrum og öðru efni, sem þeir munu birta í Canvas. Þeir vilja flestir (75%) nýta eigin skrifstofuaðstöðu í HÍ til að vinna þessi myndbönd.

Ályktun: Lágt hlutfall námskeiða á Menntavísindasviði eru skipulögð og kennd sem fjarnámskeið. Flest námskeiðin byggja á staðkennslu sem nemendur geta tekið í fjarnámi. Um er að ræða svokölluð blönduð námskeið (e. hybrid) og námskeið þar sem nemendur mæta í staðkennslu með aðstoð fjarfundabúnaðar (e. hyflex). Það er umhugsunarefni hversu margir kennarar vilja bjóða fjarnemum að mæta í staðkennsluna á netinu því til að hægt sé að bjóða upp á góða upplifun fyrir nemendur þannig að nám fari fram, þarf sérútbúin rými með hljóðdempun, góðum hljóðnema, hátalara, myndavélar, góða lýsingu og nokkra stóra skjái. Húsgögn, skjáir, myndavélar og fleira þarf helst allt að vera færanlegt en langflestir kennarar segjast vilja kennslustofu sem er auðvelt að breyta uppröðun í og hentar til para- og hópavinnu.

Anúncio
Anúncio

Mais Conteúdo rRelacionado

Mais de University of Iceland (20)

Anúncio

Kennsluhættir á Menntavísindasviði Háskóla Íslands

  1. 1. Kennsluhættir á Menntavísindasviði Háskóla Íslands Málþing Kennsluakademíu. Veröld – Hús Vigdísar MENNTAVÍSINDASVIÐ CC BY-4.0 23. maí 2022 Sigurbjörg Jóhannesdóttir, verkefnastjóri MVS Svava Pétursdóttir, lektor MVS Tryggvi Brian Thayer, kennsluþróunarstjóri MVS
  2. 2. Markmið rannsóknar • • Rannsóknarspurningarnar • •
  3. 3. Aðferð • • • • • • • •
  4. 4. • •
  5. 5. Kennsluform námskeiða á Menntavísindasviði á næstu árum N=267 námskeið 80 kennarar námskeiðanna verða kennd í staðnámi 83% 75% 9% 8% 58% 25% 0% 10% 20% 30% 40% 50% 60% 70% Netnám án rauntímaviðveru Fjarnám með staðlotum og rauntímaviðveru á neti Valvíst nám, þe. staðnám sem nemendur geta valið að taka í fjarnámi Staðnám 17% námskeiðanna verður hægt að taka í fjarnámi
  6. 6. • • • • • Hvar gert er ráð fyrir að staðkennsla nemenda verði
  7. 7. Fjarnemar munu geta mætt í staðkennslu í gegnum netið "Já, afar mikilvægt þar sem við verðum að sinna nemendum óháð búsetu. Stór hluti nemenda minna býr úti á landi (sumir jafnvel erlendis) og hafa ekki tök á að mæta í Stakkahlíðina. Þetta er jafnréttismál. " "Þetta er að vísu mjög erfitt (ég hef þurft að vinna á þennan hátt núna í vetur) en það er geranlegt. " "Myndi vilja fá kennslu hvernig best er að útfæra það því það er erfitt að gera hvort tveggja vel" "Já ef aðstaðan þróast þannig að það verði mögulegt. Mér finnst erfitt að vera með hluta nema á Zoom og annan hluta í stofu í Stakkahlíðinni. "
  8. 8. Hvernig kennarar sjá fyrir sér að staðviðvera verður notuð N=248 námskeið 41% 42% 42% 49% 79% 86% 94% 0% 10% 20% 30% 40% 50% 60% 70% 80% 90% 100% Annað Fyrirlestrar kennara Einstaklingsvinna Hagnýt þjálfun Nemendakynningar Para-/Hópverkefni Umræður Hlutfall námskeiða
  9. 9. Hvernig kennslustofur henta námskeiðum í staðkennslu N = 124 námskeið 20% 3% 6% 6% 15% 19% 26% 41% 63% 0% 10% 20% 30% 40% 50% 60% 70% Annað Fyrirlestrarsalur (sbr. Bratti/Skriða) Kennslustofa með hreyfanlegum stólum með áföstum borðum (sbr. E301) Kennslustofa með uppröðuðum borðum (sbr. K207 og H201) Kennslustofa með borðum sem er raðað upp í ferning eða hring Lítil kennslustofa fyrir hópavinnu, 10-24 nemendur Stór kennslustofa fyrir hópavinnu, 50+ nemendur (sbr. H207) Meðalstór kennslustofa fyrir hópavinnu, 25-49 nemendur Kennslustofa sem auðvelt er að breyta uppröðun á borðum Hlutfall námskeiða Kennslustofur fyrir hópavinnu 86%
  10. 10. Hvort gert sé ráð fyrir rauntímaviðveru á netinu í námskeiðum námskeiða munu bjóða upp á rauntímaviðveru á netinu 68% N = 156 námskeið 32% 24% 44% 0% 10% 20% 30% 40% 50% Engin netviðvera Rauntímaviðvera á neti fyrir fjarnema Rauntímaviðvera á neti fyrir bæði fjar- og staðnema Hlutfall námskeiða
  11. 11. Aðstaða sem kennarar vilja nota fyrir rauntímaviðveru á neti með nemendum sínum 37% 2% 7% 22% 24% 27% 32% 37% 68% 0% 10% 20% 30% 40% 50% 60% 70% 80% Önnur aðstaða Eigin vinnuaðstaða í opnu rými í HÍ (skrifstofusvæði) Veit ekki Kennsluaðstöðu, rými innan Háskóla Íslands sem er sérútbúið fyrir netkennslu með borðtölvu og öðrum búnaði. Séraðstöðu innan Háskóla Íslands þar sem hægt er að fara með eigin fartölvu inn í og loka að sér Kennsluaðstöðu, rými innan Háskóla Íslands sem er sérútbúið fyrir netkennslu og hefur aðstöðu til að hægt sé að bjóða nemendum Kennsluaðstöðu innan Háskóla Íslands þar sem auðvelt er að tengja eigin fartölvu við aukaskjá, hljóðnema, vefmyndavél, ljós og annan búnað Eigin vinnuaðstaða heima hjá mér eða annarsstaðar utan HÍ Eigin vinnuaðstaða í sérrými í Háskóla Íslands (einkaskrifstofa) Hlutfall kennara N = 41 kennarar
  12. 12. Myndbönd sem kennara hyggjast gera aðgengileg fyrir nemendur í Canvas 22% 30% 77% 30% 17% 0% 35% 37% 19% 13% 15% 4% 0% 10% 20% 30% 40% 50% 60% 70% 80% 90% Upptökur úr staðkennslu (N=248) Upptökur frá rauntímaviðveru á netinu (N=153) Sérupptökur (N=262) Hlutfall námskeiða Já Stundum Nei Veit ekki
  13. 13. Aðstaða fyrir sérupptökur og gerð myndbanda 18% 15% 18% 21% 38% 40% 75% 0% 10% 20% 30% 40% 50% 60% 70% 80% Annað rými, tæki, aðstoð, hvað? Á vettvangi (tæki og aðstoðarmaður) Hljóðver til að taka upp hlaðvörp með rými fyrir tvo til þrjá (hljóðupptaka) Myndver/stúdíó fyrir viðtöl og fleira með rými fyrir nokkra gesti Mynd- og hljóðver til að taka upp fyrirlestra með rými fyrir einn til tvo (hljóð- og skjáupptaka ásamt mynd af fyrirlesara) Eigin vinnuaðstaða heima hjá mér Eigin vinnurými í Háskóla Íslands Hlutfall kennara N = 68 kennarar
  14. 14. Forrit sem kennarar vilja nota fyrir sérútbúin myndbönd 67% 46% 43% 14% 11% 8% 0% 10% 20% 30% 40% 50% 60% 70% 80% Canvas Studio Zoom Panopto Teams Veit ekki Camtasía Hlutfall námskeiða (N=202)
  15. 15. Kennsluaðferðir sem kennarar hyggjast nota Dæmi um svör: "Upptökur á fyrirlestrum sem nemendum hlusta á fyrir tíma, samræðutíma, hópvinnu. " • Orðaskýið sýnir 81 orð um kennsluaðferðir úr 80 svörum við opinni spurningu • Tíðni orðanna á bilinu 61-1
  16. 16. Fyrirhugað námsmat 7% 3% 3% 4% 14% 18% 21% 21% 38% 38% 51% 55% 74% 89% 91% 0% 10% 20% 30% 40% 50% 60% 70% 80% 90% 100% Annað Munnlegt próf í HÍ Skrifleg staðpróf (blað og skriffæri) Munnlegt próf á netinu, með aðstoð fjarfundabúnaðar Heimapróf með prófakerfi Canvas Heimapróf með Inspera Staðpróf í Háskóla Íslands/á stað með Inspera Heimapróf með verkefnaskilahólfi Canvas, tengt við Turnitin Viðvera í rauntíma (ekki hægt að gera verkefni í staðinn) Lesdagbók Umræður í Canvas eða Teams Þátttökuskylda (viðvera í rauntíma eða verkefni í stað… Nemendakynning/ar Einstaklingsverkefni Para- / Hópverkefni Hlutfall námskeiða (N=266)
  17. 17. Forrit sem kennarar sjá fyrir sér að nota við endurgjöf 89% 17% 10% 11% 10% 11% 2% 0% 10% 20% 30% 40% 50% 60% 70% 80% 90% 100% Speed Grader í Canvas Feedback Fruits Feedback Studio í Turnitin Word Excel Veit ekki Veiti ekki stafræna endurgjöf Hlutfall námskeiða (N=266)
  18. 18. Vangaveltur • Ennþá mikil áhersla á staðkennslu (e. Face to face) og valvísa kennslu, þe. að nemendur geta tekið staðkennslunámskeið í fjarnámi (e. Hybrid). • Tiltölulega mjög lítill hluti námskeiða sem eru skipulögð sem fjarnám/netnám. • Margir sem hyggjast bjóða nemendum að taka þátt í rauntíma á netinu í staðkennslunni (e. Hyflex). • Það þýðir að það vantar greinilega kennslustofur sem henta fyrir samkennslu stað- og fjarnema • Rými með góðri hljóðvist / Teppi / Efni á stólum / Síðar gardínur úr efni …. • Stórir skjáir þar sem nemendur sem eru á netinu geta verið á einum skjá og deiling skjás á öðrum • Hljóðnemi/hljóðnemar • Færanlegar myndavélar (að lágmarki 2) • Hátalarar • Kennarar hyggjast útbúa sérmyndbönd með fyrirlestrum ¾ • Mikil fjölbreytni í kennsluaðferðum og námsmati • Mikill áhugi á að nýta stafræn forrit í meira mæli til endurgjafar og til jafningjamats

×