SlideShare uma empresa Scribd logo
1 de 16
Getur góð endurgjöf styrkt tengsl
kennara og nemenda í fjarnámi?
Notkun Turnitin við kennslu
KENNSLUSVIÐ HÁSKÓLA ÍSLANDS -
UNNIÐ MEÐ STYRK FRÁ NÝSKÖPUNARSJÓÐI NÁMSMANNA, RANNÍS
Menntakvika. Ráðstefna í menntavísindum, 15. október 2021
© Guðný Sigurðardóttir, Harpa Dögg Kristinsdóttir, Sigurbjörg Jóhannesdóttir,
Hilma Gunnarsdóttir og Tinna Karen Sveinbjarnardóttir
Uppbygging erindisins
• Forsaga rannsóknarinnar
• Aðferð rannsóknar
• Skýring á hugtakinu akademísk heilindi og útskýring á vefforritinu Turnitin
Feedback Studio
• Niðurstöður
• Hvað kennarar eru sammála um varðandi kennsluna sína/eigin reynslu
fyrir Covid og í Covid.
Forsaga rannsóknarinnar
• Háskólar og framhaldsskólar brugðust við COVID-19 með fjarkennslu.
• Fjarkennslan krefst nýrrar nálgunar við kennslu og námsmat.
• Íslenskum framhaldsskólum og háskólum býðst aðgangur að forritinu Turnitin Feedback Studio.
• Forritið býður upp á gagnvirkt nám og nýja nálgun með stafrænni endurgjöf, ritskimun og
jafningjamati sem hægt er að nýta til að styðja við akademísk heilindi.
Aðferð rannsóknar
• Rýnihópaviðtal
• Viðtalið fór fram í júní 2021 á Zoom
• Úrtak framhaldsskólakennara sem nota Turnitin mikið (skv. tölfræði úr forritinu)
• Sex kennarar frá fimm framhaldsskólum
• Netkönnun
• Send til 1853 kennara/starfsmanna í framhaldsskólum
• Netföng fengin af vefsíðum skólanna í júní 2021
• Netkönnun opin 29. sept. til 9. okt. 2021
• 439 (24%) svarendur frá 31 framhaldsskóla
• Tölfræðinotkun forritsins Turnitin Feedback Studio
• Rannsóknin var einnig framkvæmd á meðal háskólakennara en niðurstöður þeirrar
rannsóknar eru ekki hér.
Hvað eru akademísk heilindi?
• Alþjóðlega stofnunin um akademísk heilindi (The International Center for Academic
Integrity):
Skilgreining á akademískum heilindum:
Heiðarleiki, traust, sanngirni, virðing, ábyrgð og hugrekki.
• Í Gæðastefnu Háskóla Íslands kemur meðal annars fram að kennarar skuli miða
framsetningu og kennsluaðferðir við þarfir nemenda og hvetja til heilinda, þar sem ítrustu
kröfum um fræðileg vinnubrögð er fylgt. Háskóli Íslands segir um akademískt frelsi:
Áþekkar skilgreiningar á akademískum heilindum má finna í flestum gæðastefnum og
siðareglum framhaldsskóla landsins.
Akademískt frelsi er grunnur alls háskólastarfs
og stuðlar að gagnrýnni hugsun, skapandi
þekkingarleit, víðsýni og framsækni
Hvað er Turnitin Feedback Studio?
• Ritskimun
• Endurgjöf kennara
• Hraðumsagnabanki
• Athugasemdatól
• Matskvarði
• Munnleg umsögn
• Skrifleg umsögn
• Jafningjamat nemenda
Tímalína Turnitin á Íslandi
− 2012 5 háskólar og Verzló
− 2013 2 háskólar
− 2014 ML og Hólaskóli
− 2016 FG
− 2017 Keilir
− 2018 Skólaaðgangur
− 2021 43 virkir skólar/aðrir
− 30 framhaldsskólar
− 7 háskólar
− 6 aðrir
Niðurstöður
Hvað framhaldsskólakennarar eru sammála um
varðandi reynslu/kennslu fyrir Covid og í Covid
Þegar Covid-19 skall á vorið 2020
Hlutfall framhaldsskólakennara sem er sammála um:
Niðurstöður
sambærilegar við
kennara í
háskólum nema
að 68% þeirra
hafði reynslu af
fjarkennslu fyrir
Covid, sem er
marktækur munur
p=0,000.
N=347-108
Kennslan í Covid
Hlutfall framhaldsskólakennara sem er sammála um:
N=266 til 404
Niðurstöður
Framhaldsskólakennarar sem nota Turnitin eru
sammála um ….
Það sparar mér tíma að veita endurgjöf á verkefni í Turnitin Feedback Studio
4% 4%
10%
22%
29%
31%
0%
5%
10%
15%
20%
25%
30%
35%
Mjög ósammála Ósammála Frekar
ósammála
Frekar sammála Sammála Mjög sammála
Hlutfall
kennara
82% (N=119) þeirra háskóla-
og framhaldsskólkennara sem nota Turnitin
segjast vera frekar sammála til mjög
sammála því að það að nota forritið við
endurgjöf spari þeim vinnutíma.
Framhaldsskólakennarar eru margir frekar sammála til mjög
sammála því að hægt sé að nota Turnitin til að hjálpa nemendum
við að bæta ritun sína og styrkja þá í sjálfstæðum vinnubrögðum
N=79
N=92
N=174
N=104
Hærra hlutfall þeirra sem
nota forritið (87% á móti
78%) telja að hægt sé að
ntoa það til að
hjálpa nemendum að bæta
ritun sína. Þessi munur er
ekki marktækur.
Meirihluti framhaldsskólakennara segist tala um heilindi við nemendur, trúa að hægt
sé að nota Turnitin til að ýta undir heilindi og margir þeirra treysta sér til að stuðla að
heilindum í fjarnámi
N=298
Marktækt fleiri framhaldsskólakennarar sem nota Turnitin eru meðvitaðir um að tala um heilindi við
nemendur sína, trúa á að hægt sé að nota ritskimunarforrit til að styðja við heilindi nemenda og
treysta sér til að stuðla að heilindum nemenda í fjarnámi. (p<0,05)
N=186
N=173
N=104
N=105
N=104
Framhaldsskólakennarar eru sammála því að góð endurgjöf myndi
tengsl milli kennara og nemenda, sem aftur ýtir undir sjálfstæð
vinnubrögð nemenda og akademísk heilindi þeirra.
N=379
N=361
N=379
Kennarar um Turnitin sem stuðning við akademísk heilindi
• Það er mikil áskorun [að viðhalda akademískum heilindum] en mér finnst Turnitin gott
verkfæri til þess. Þau verða samviskusamari og passasamari í notkun heimilda þegar þau
átta sig á að forritið fylgist með.
• Með því að tala við nemendur um alvarleika þess að taka texta frá öðrum og eigna sér
hann. Þetta er eins og hver annar þjófnaður. Turnitin er vissulega eitt verkfæranna.
• Nota Turnitin þegar um rigerðarskil er að ræða. Þegar um próf er að ræða reynir á
kennarann að hanna spurningar þannig að það reyni meira á skilning og beitingu en bara
þekkingu sem má t.d. googla.
• Með því að ræða um ritstuld eins og annan þjófnað, með því að höfða til samvisku þeirra,
láta þá hugsa málið út frá sjálfu sér. Með því að nota forrit eins og Turnitin og fræða þau
um hvað það er. Með því að kenna þeim munin á því að vinna verkefni af heilindum og
ekki, sum vita kannski ekki að þau séu að gera rangt með því að taka orðrétt upp texta til
dæmis eða herma eftir öðrum. Fræðsla, eftirfylgni og aðhald skipta hér máli.
Ályktun
• Æskilegt er að nota gagnvirka vefforitið Turnitin Feedback Studio
í fjarnámi
• Ýtir undir sjálfstraust nemenda í skrifum og verkefnavinnu
• Hvetur til akademískra heilinda nemenda
• Styðja við tengslamyndun kennara og nemenda

Mais conteúdo relacionado

Semelhante a Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turnitin við kennslu

Hvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámi
Hvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámiHvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámi
Hvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámiUniversity of Iceland
 
þAð felast töfrar_í_tölum-glærur-grunn
þAð felast töfrar_í_tölum-glærur-grunnþAð felast töfrar_í_tölum-glærur-grunn
þAð felast töfrar_í_tölum-glærur-grunnMargret2008
 
Viviane og samtalstaekni nyirogreyndir2017
Viviane og samtalstaekni nyirogreyndir2017Viviane og samtalstaekni nyirogreyndir2017
Viviane og samtalstaekni nyirogreyndir2017ingileif2507
 
Fjarnam Fjarkennsla
Fjarnam FjarkennslaFjarnam Fjarkennsla
Fjarnam Fjarkennslaradstefna3f
 
Dreif- og fjarnam. Staða og framtíðarsýn
Dreif- og fjarnam. Staða og framtíðarsýnDreif- og fjarnam. Staða og framtíðarsýn
Dreif- og fjarnam. Staða og framtíðarsýnUniversity of Iceland
 
Menntun barna og unglinga á landsbyggðinni tj sj_17mars
Menntun barna og unglinga á landsbyggðinni tj sj_17marsMenntun barna og unglinga á landsbyggðinni tj sj_17mars
Menntun barna og unglinga á landsbyggðinni tj sj_17marsSólveig Jakobsdóttir
 
Starfsþróun, starfssamfélög og samfélagamiðlar
Starfsþróun, starfssamfélög og samfélagamiðlar Starfsþróun, starfssamfélög og samfélagamiðlar
Starfsþróun, starfssamfélög og samfélagamiðlar Svava Pétursdóttir
 
Staða dreif- og fjarnáms á Íslandi
Staða dreif- og fjarnáms á ÍslandiStaða dreif- og fjarnáms á Íslandi
Staða dreif- og fjarnáms á ÍslandiUniversity of Iceland
 
Samþætting skóla og frístundastarfs
Samþætting skóla og frístundastarfsSamþætting skóla og frístundastarfs
Samþætting skóla og frístundastarfsMargret2008
 
Vidhorf framhaldsskolanemenda til tolvustudds nams
Vidhorf framhaldsskolanemenda til tolvustudds namsVidhorf framhaldsskolanemenda til tolvustudds nams
Vidhorf framhaldsskolanemenda til tolvustudds namsUniversity of Iceland
 
Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?
Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?
Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?University of Iceland
 
Áherslur í fræðslu fullorðinna; Enska sem annað tungumál
Áherslur í fræðslu fullorðinna; Enska sem annað tungumálÁherslur í fræðslu fullorðinna; Enska sem annað tungumál
Áherslur í fræðslu fullorðinna; Enska sem annað tungumálLaufey Erlendsdóttir
 

Semelhante a Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turnitin við kennslu (20)

Hvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámi
Hvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámiHvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámi
Hvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámi
 
þAð felast töfrar_í_tölum-glærur-grunn
þAð felast töfrar_í_tölum-glærur-grunnþAð felast töfrar_í_tölum-glærur-grunn
þAð felast töfrar_í_tölum-glærur-grunn
 
Viviane og samtalstaekni nyirogreyndir2017
Viviane og samtalstaekni nyirogreyndir2017Viviane og samtalstaekni nyirogreyndir2017
Viviane og samtalstaekni nyirogreyndir2017
 
Fjarnam Fjarkennsla
Fjarnam FjarkennslaFjarnam Fjarkennsla
Fjarnam Fjarkennsla
 
Erum við komin inn í 21 öldina
Erum við komin inn í 21 öldinaErum við komin inn í 21 öldina
Erum við komin inn í 21 öldina
 
Dreif- og fjarnam. Staða og framtíðarsýn
Dreif- og fjarnam. Staða og framtíðarsýnDreif- og fjarnam. Staða og framtíðarsýn
Dreif- og fjarnam. Staða og framtíðarsýn
 
Menntun barna og unglinga á landsbyggðinni tj sj_17mars
Menntun barna og unglinga á landsbyggðinni tj sj_17marsMenntun barna og unglinga á landsbyggðinni tj sj_17mars
Menntun barna og unglinga á landsbyggðinni tj sj_17mars
 
Úttekt á fjarnámi í FÁ og VMA
Úttekt á fjarnámi í FÁ og VMAÚttekt á fjarnámi í FÁ og VMA
Úttekt á fjarnámi í FÁ og VMA
 
Starfsþróun, starfssamfélög og samfélagamiðlar
Starfsþróun, starfssamfélög og samfélagamiðlar Starfsþróun, starfssamfélög og samfélagamiðlar
Starfsþróun, starfssamfélög og samfélagamiðlar
 
Fjarkennarinn
FjarkennarinnFjarkennarinn
Fjarkennarinn
 
Staða dreif- og fjarnáms á Íslandi
Staða dreif- og fjarnáms á ÍslandiStaða dreif- og fjarnáms á Íslandi
Staða dreif- og fjarnáms á Íslandi
 
Samþætting skóla og frístundastarfs
Samþætting skóla og frístundastarfsSamþætting skóla og frístundastarfs
Samþætting skóla og frístundastarfs
 
Margrét
MargrétMargrét
Margrét
 
Vidhorf framhaldsskolanemenda til tolvustudds nams
Vidhorf framhaldsskolanemenda til tolvustudds namsVidhorf framhaldsskolanemenda til tolvustudds nams
Vidhorf framhaldsskolanemenda til tolvustudds nams
 
Sif
SifSif
Sif
 
Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?
Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?
Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?
 
Áherslur í fræðslu fullorðinna; Enska sem annað tungumál
Áherslur í fræðslu fullorðinna; Enska sem annað tungumálÁherslur í fræðslu fullorðinna; Enska sem annað tungumál
Áherslur í fræðslu fullorðinna; Enska sem annað tungumál
 
Fjarnam framhaldsskoli fel_rettlaeti
Fjarnam framhaldsskoli fel_rettlaetiFjarnam framhaldsskoli fel_rettlaeti
Fjarnam framhaldsskoli fel_rettlaeti
 
Fjarnam framhaldsskoli fel_rettlaeti
Fjarnam framhaldsskoli fel_rettlaetiFjarnam framhaldsskoli fel_rettlaeti
Fjarnam framhaldsskoli fel_rettlaeti
 
Nýr í starfi
Nýr í starfiNýr í starfi
Nýr í starfi
 

Mais de University of Iceland

Þróun kennsluhátta á Menntavísindasviði og hvað gæti falist í kennsluhúsnæði ...
Þróun kennsluhátta á Menntavísindasviði og hvað gæti falist í kennsluhúsnæði ...Þróun kennsluhátta á Menntavísindasviði og hvað gæti falist í kennsluhúsnæði ...
Þróun kennsluhátta á Menntavísindasviði og hvað gæti falist í kennsluhúsnæði ...University of Iceland
 
„Hafði á tilfinningunni að henni væri umhugað um að maður lærði.“ Hvaða þætti...
„Hafði á tilfinningunni að henni væri umhugað um að maður lærði.“ Hvaða þætti...„Hafði á tilfinningunni að henni væri umhugað um að maður lærði.“ Hvaða þætti...
„Hafði á tilfinningunni að henni væri umhugað um að maður lærði.“ Hvaða þætti...University of Iceland
 
Kennsluhættir á Menntavísindasviði Háskóla Íslands
Kennsluhættir á Menntavísindasviði Háskóla ÍslandsKennsluhættir á Menntavísindasviði Háskóla Íslands
Kennsluhættir á Menntavísindasviði Háskóla ÍslandsUniversity of Iceland
 
Turnitin Feedback Studio. Notkun í Háskóla Íslands frá skólaárinu 2011-12 til...
Turnitin Feedback Studio. Notkun í Háskóla Íslands frá skólaárinu 2011-12 til...Turnitin Feedback Studio. Notkun í Háskóla Íslands frá skólaárinu 2011-12 til...
Turnitin Feedback Studio. Notkun í Háskóla Íslands frá skólaárinu 2011-12 til...University of Iceland
 
Sci-Hub. Hver er Alexandra Elbakyan?
Sci-Hub. Hver er Alexandra Elbakyan?Sci-Hub. Hver er Alexandra Elbakyan?
Sci-Hub. Hver er Alexandra Elbakyan?University of Iceland
 
Hvernig maður notar Sci-Hub til að finna vísindaefni
Hvernig maður notar Sci-Hub til að finna vísindaefniHvernig maður notar Sci-Hub til að finna vísindaefni
Hvernig maður notar Sci-Hub til að finna vísindaefniUniversity of Iceland
 
Turnitin Feedback Studio. Ritskimun,endurgjöf og jafningjamat
Turnitin Feedback Studio. Ritskimun,endurgjöf og jafningjamat Turnitin Feedback Studio. Ritskimun,endurgjöf og jafningjamat
Turnitin Feedback Studio. Ritskimun,endurgjöf og jafningjamat University of Iceland
 
Hvernig við breytum námskeiðinu okkar í fjarnámskeið
Hvernig við breytum námskeiðinu okkar í fjarnámskeiðHvernig við breytum námskeiðinu okkar í fjarnámskeið
Hvernig við breytum námskeiðinu okkar í fjarnámskeiðUniversity of Iceland
 
Meiri ánægja og betri námsárangur ....
Meiri ánægja og betri námsárangur ....Meiri ánægja og betri námsárangur ....
Meiri ánægja og betri námsárangur ....University of Iceland
 
Tungumálatorgið. Þekkingarmiðja og upplýsingavefur.
Tungumálatorgið. Þekkingarmiðja og upplýsingavefur.Tungumálatorgið. Þekkingarmiðja og upplýsingavefur.
Tungumálatorgið. Þekkingarmiðja og upplýsingavefur.University of Iceland
 
Hönnun opinnar rannsóknarmenningar
Hönnun opinnar rannsóknarmenningarHönnun opinnar rannsóknarmenningar
Hönnun opinnar rannsóknarmenningarUniversity of Iceland
 

Mais de University of Iceland (20)

Þróun kennsluhátta á Menntavísindasviði og hvað gæti falist í kennsluhúsnæði ...
Þróun kennsluhátta á Menntavísindasviði og hvað gæti falist í kennsluhúsnæði ...Þróun kennsluhátta á Menntavísindasviði og hvað gæti falist í kennsluhúsnæði ...
Þróun kennsluhátta á Menntavísindasviði og hvað gæti falist í kennsluhúsnæði ...
 
„Hafði á tilfinningunni að henni væri umhugað um að maður lærði.“ Hvaða þætti...
„Hafði á tilfinningunni að henni væri umhugað um að maður lærði.“ Hvaða þætti...„Hafði á tilfinningunni að henni væri umhugað um að maður lærði.“ Hvaða þætti...
„Hafði á tilfinningunni að henni væri umhugað um að maður lærði.“ Hvaða þætti...
 
Kennsluhættir á Menntavísindasviði Háskóla Íslands
Kennsluhættir á Menntavísindasviði Háskóla ÍslandsKennsluhættir á Menntavísindasviði Háskóla Íslands
Kennsluhættir á Menntavísindasviði Háskóla Íslands
 
Turnitin Feedback Studio. Notkun í Háskóla Íslands frá skólaárinu 2011-12 til...
Turnitin Feedback Studio. Notkun í Háskóla Íslands frá skólaárinu 2011-12 til...Turnitin Feedback Studio. Notkun í Háskóla Íslands frá skólaárinu 2011-12 til...
Turnitin Feedback Studio. Notkun í Háskóla Íslands frá skólaárinu 2011-12 til...
 
Unpaywall
UnpaywallUnpaywall
Unpaywall
 
Sci-Hub. Hver er Alexandra Elbakyan?
Sci-Hub. Hver er Alexandra Elbakyan?Sci-Hub. Hver er Alexandra Elbakyan?
Sci-Hub. Hver er Alexandra Elbakyan?
 
Open Access Button
Open Access ButtonOpen Access Button
Open Access Button
 
Kobernio
KobernioKobernio
Kobernio
 
IcanHazPDF
IcanHazPDFIcanHazPDF
IcanHazPDF
 
Hvernig maður notar Sci-Hub til að finna vísindaefni
Hvernig maður notar Sci-Hub til að finna vísindaefniHvernig maður notar Sci-Hub til að finna vísindaefni
Hvernig maður notar Sci-Hub til að finna vísindaefni
 
Hvað er Sci-Hub?
Hvað er Sci-Hub?Hvað er Sci-Hub?
Hvað er Sci-Hub?
 
Námskeið inni í námskeiði.
Námskeið inni í námskeiði.Námskeið inni í námskeiði.
Námskeið inni í námskeiði.
 
Turnitin Feedback Studio. Ritskimun,endurgjöf og jafningjamat
Turnitin Feedback Studio. Ritskimun,endurgjöf og jafningjamat Turnitin Feedback Studio. Ritskimun,endurgjöf og jafningjamat
Turnitin Feedback Studio. Ritskimun,endurgjöf og jafningjamat
 
Hvernig við breytum námskeiðinu okkar í fjarnámskeið
Hvernig við breytum námskeiðinu okkar í fjarnámskeiðHvernig við breytum námskeiðinu okkar í fjarnámskeið
Hvernig við breytum námskeiðinu okkar í fjarnámskeið
 
Turnitin Feedback Studio
Turnitin Feedback StudioTurnitin Feedback Studio
Turnitin Feedback Studio
 
Meiri ánægja og betri námsárangur ....
Meiri ánægja og betri námsárangur ....Meiri ánægja og betri námsárangur ....
Meiri ánægja og betri námsárangur ....
 
Ný Menntagátt
Ný MenntagáttNý Menntagátt
Ný Menntagátt
 
Tungumálatorgið. Þekkingarmiðja og upplýsingavefur.
Tungumálatorgið. Þekkingarmiðja og upplýsingavefur.Tungumálatorgið. Þekkingarmiðja og upplýsingavefur.
Tungumálatorgið. Þekkingarmiðja og upplýsingavefur.
 
Hönnun opinnar rannsóknarmenningar
Hönnun opinnar rannsóknarmenningarHönnun opinnar rannsóknarmenningar
Hönnun opinnar rannsóknarmenningar
 
opin_thekking
opin_thekkingopin_thekking
opin_thekking
 

Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turnitin við kennslu

  • 1. Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turnitin við kennslu KENNSLUSVIÐ HÁSKÓLA ÍSLANDS - UNNIÐ MEÐ STYRK FRÁ NÝSKÖPUNARSJÓÐI NÁMSMANNA, RANNÍS Menntakvika. Ráðstefna í menntavísindum, 15. október 2021 © Guðný Sigurðardóttir, Harpa Dögg Kristinsdóttir, Sigurbjörg Jóhannesdóttir, Hilma Gunnarsdóttir og Tinna Karen Sveinbjarnardóttir
  • 2. Uppbygging erindisins • Forsaga rannsóknarinnar • Aðferð rannsóknar • Skýring á hugtakinu akademísk heilindi og útskýring á vefforritinu Turnitin Feedback Studio • Niðurstöður • Hvað kennarar eru sammála um varðandi kennsluna sína/eigin reynslu fyrir Covid og í Covid.
  • 3. Forsaga rannsóknarinnar • Háskólar og framhaldsskólar brugðust við COVID-19 með fjarkennslu. • Fjarkennslan krefst nýrrar nálgunar við kennslu og námsmat. • Íslenskum framhaldsskólum og háskólum býðst aðgangur að forritinu Turnitin Feedback Studio. • Forritið býður upp á gagnvirkt nám og nýja nálgun með stafrænni endurgjöf, ritskimun og jafningjamati sem hægt er að nýta til að styðja við akademísk heilindi.
  • 4. Aðferð rannsóknar • Rýnihópaviðtal • Viðtalið fór fram í júní 2021 á Zoom • Úrtak framhaldsskólakennara sem nota Turnitin mikið (skv. tölfræði úr forritinu) • Sex kennarar frá fimm framhaldsskólum • Netkönnun • Send til 1853 kennara/starfsmanna í framhaldsskólum • Netföng fengin af vefsíðum skólanna í júní 2021 • Netkönnun opin 29. sept. til 9. okt. 2021 • 439 (24%) svarendur frá 31 framhaldsskóla • Tölfræðinotkun forritsins Turnitin Feedback Studio • Rannsóknin var einnig framkvæmd á meðal háskólakennara en niðurstöður þeirrar rannsóknar eru ekki hér.
  • 5. Hvað eru akademísk heilindi? • Alþjóðlega stofnunin um akademísk heilindi (The International Center for Academic Integrity): Skilgreining á akademískum heilindum: Heiðarleiki, traust, sanngirni, virðing, ábyrgð og hugrekki. • Í Gæðastefnu Háskóla Íslands kemur meðal annars fram að kennarar skuli miða framsetningu og kennsluaðferðir við þarfir nemenda og hvetja til heilinda, þar sem ítrustu kröfum um fræðileg vinnubrögð er fylgt. Háskóli Íslands segir um akademískt frelsi: Áþekkar skilgreiningar á akademískum heilindum má finna í flestum gæðastefnum og siðareglum framhaldsskóla landsins. Akademískt frelsi er grunnur alls háskólastarfs og stuðlar að gagnrýnni hugsun, skapandi þekkingarleit, víðsýni og framsækni
  • 6. Hvað er Turnitin Feedback Studio? • Ritskimun • Endurgjöf kennara • Hraðumsagnabanki • Athugasemdatól • Matskvarði • Munnleg umsögn • Skrifleg umsögn • Jafningjamat nemenda Tímalína Turnitin á Íslandi − 2012 5 háskólar og Verzló − 2013 2 háskólar − 2014 ML og Hólaskóli − 2016 FG − 2017 Keilir − 2018 Skólaaðgangur − 2021 43 virkir skólar/aðrir − 30 framhaldsskólar − 7 háskólar − 6 aðrir
  • 7. Niðurstöður Hvað framhaldsskólakennarar eru sammála um varðandi reynslu/kennslu fyrir Covid og í Covid
  • 8. Þegar Covid-19 skall á vorið 2020 Hlutfall framhaldsskólakennara sem er sammála um: Niðurstöður sambærilegar við kennara í háskólum nema að 68% þeirra hafði reynslu af fjarkennslu fyrir Covid, sem er marktækur munur p=0,000. N=347-108
  • 9. Kennslan í Covid Hlutfall framhaldsskólakennara sem er sammála um: N=266 til 404
  • 10. Niðurstöður Framhaldsskólakennarar sem nota Turnitin eru sammála um ….
  • 11. Það sparar mér tíma að veita endurgjöf á verkefni í Turnitin Feedback Studio 4% 4% 10% 22% 29% 31% 0% 5% 10% 15% 20% 25% 30% 35% Mjög ósammála Ósammála Frekar ósammála Frekar sammála Sammála Mjög sammála Hlutfall kennara 82% (N=119) þeirra háskóla- og framhaldsskólkennara sem nota Turnitin segjast vera frekar sammála til mjög sammála því að það að nota forritið við endurgjöf spari þeim vinnutíma.
  • 12. Framhaldsskólakennarar eru margir frekar sammála til mjög sammála því að hægt sé að nota Turnitin til að hjálpa nemendum við að bæta ritun sína og styrkja þá í sjálfstæðum vinnubrögðum N=79 N=92 N=174 N=104 Hærra hlutfall þeirra sem nota forritið (87% á móti 78%) telja að hægt sé að ntoa það til að hjálpa nemendum að bæta ritun sína. Þessi munur er ekki marktækur.
  • 13. Meirihluti framhaldsskólakennara segist tala um heilindi við nemendur, trúa að hægt sé að nota Turnitin til að ýta undir heilindi og margir þeirra treysta sér til að stuðla að heilindum í fjarnámi N=298 Marktækt fleiri framhaldsskólakennarar sem nota Turnitin eru meðvitaðir um að tala um heilindi við nemendur sína, trúa á að hægt sé að nota ritskimunarforrit til að styðja við heilindi nemenda og treysta sér til að stuðla að heilindum nemenda í fjarnámi. (p<0,05) N=186 N=173 N=104 N=105 N=104
  • 14. Framhaldsskólakennarar eru sammála því að góð endurgjöf myndi tengsl milli kennara og nemenda, sem aftur ýtir undir sjálfstæð vinnubrögð nemenda og akademísk heilindi þeirra. N=379 N=361 N=379
  • 15. Kennarar um Turnitin sem stuðning við akademísk heilindi • Það er mikil áskorun [að viðhalda akademískum heilindum] en mér finnst Turnitin gott verkfæri til þess. Þau verða samviskusamari og passasamari í notkun heimilda þegar þau átta sig á að forritið fylgist með. • Með því að tala við nemendur um alvarleika þess að taka texta frá öðrum og eigna sér hann. Þetta er eins og hver annar þjófnaður. Turnitin er vissulega eitt verkfæranna. • Nota Turnitin þegar um rigerðarskil er að ræða. Þegar um próf er að ræða reynir á kennarann að hanna spurningar þannig að það reyni meira á skilning og beitingu en bara þekkingu sem má t.d. googla. • Með því að ræða um ritstuld eins og annan þjófnað, með því að höfða til samvisku þeirra, láta þá hugsa málið út frá sjálfu sér. Með því að nota forrit eins og Turnitin og fræða þau um hvað það er. Með því að kenna þeim munin á því að vinna verkefni af heilindum og ekki, sum vita kannski ekki að þau séu að gera rangt með því að taka orðrétt upp texta til dæmis eða herma eftir öðrum. Fræðsla, eftirfylgni og aðhald skipta hér máli.
  • 16. Ályktun • Æskilegt er að nota gagnvirka vefforitið Turnitin Feedback Studio í fjarnámi • Ýtir undir sjálfstraust nemenda í skrifum og verkefnavinnu • Hvetur til akademískra heilinda nemenda • Styðja við tengslamyndun kennara og nemenda

Notas do Editor

  1. Komið þið sæl. Ég heiti Guðný Sigurðardóttir og er í diplomanámi í vefmiðlun. Ég hef BA-próf í íslensku og MA-próf í blaða- og fréttamennsku.  Kennarinn minn, Sigurbjörg Jóhannesdóttir, bauð mér að taka þátt í þessari rannsókn ásamt Hörpu Dögg Kristinsdóttur, sem er hér líka, Hilmu Gunnarsdóttur og Tinnu Karen Sveinbjarnardóttur.  Tinna Karen mun fjalla um tölfræðina og Hilma mun fjalla um Turnitin vefforritið. Sigurbjörg, sem er verkefnastjóri á Kennslusviði Háskóla Íslands, hefur umsjón með rannsókninni sem var styrkt úr Nýsköpunarsjóði námsmanna hjá RANNÍS.  Heiti rannsóknarinnar er  “Akademísk heilindi í fjarnámi á tímum Covid-19”, og í dag mun ég kynna þær niðurstöður sem lúta að tengslum framhaldsskóla-kennara og nemenda, endurgjöf í námi og hvernig kennurum nýttist forritið Turnitin Feedback Studio nýttist .
  2. Hugmyndin að þessari rannsókn fæddist í því óvissunni sem skapaðist þegar Covid-19 skall á og framhalds- og háskólar þurftu að færa kennsluna án nokkurs fyrirvara í rafrænt fjarnám.        Kennarar þurftu að endurmeta alla kennsluhætti og allt námsmat þegar kennslan færðist á vefinn.  Íslenskir framhaldsskólar hafa aðgang að vefforritinu Turnitin Feedback Studio. Í upphafi var það aðallega notað til að skima eftir samsvörunum í texta, í raun leit að ritstuldi. Hins vegar býður forritið einnig upp á gagnvirkt nám og nýja nálgun í námsmati með stafrænni endurgjöf og jafningjamati nemenda. Reynsla kennara er að notkun forritsins getur flýtt verulega fyrir vinnu þeirra við endurgjöf og styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarkennslu og hvatt þannig til akademískra heilinda nemenda í fjarnámi.
  3. Rannsóknarvinnan hófst í júní 2021. Við fengum sex kennara frá fimm framhaldsskólum í rýnihóp á Zoom til að ræða reynslu sína af fjarkennslu og Turnitin Feedback Studio, en þeir eiga það sameiginlegt að nota Turitin töluvert við kennslu.   Auk kennaranna sex sátu fundinn þrjár af rannsakendum. Rannsakendur studdu umræðuna en létu kennarana um að spjalla um reynslu þeirra af fjarkennslu og notkun Turnitin Í kjölfarið sömdum við spurningakönnun og sendum hana á netinu til 1853 kennara og starfsmanna í framhaldsskólum. Háskólar svöruðu könnuninni einnig en niðurstöður þær niðurstöður eru ekki með hér.  Netföngin fengum við á af vefsíðum skólanna í júní 2021. Svör bárust frá 439 kennurum eða 24%.   Markmið rannsóknar Hvaða áskorunum standa kennarar í háskólum og framhaldsskólum frammi fyrir við að stuðla að akademískum heilindum nemenda í fjarnámi?   Hvernig má efla kennsluhætti í stafrænu umhverfi fjarnáms til að hvetja til akademískra heilinda nemenda í námi og efla sjálfstæði þeirra í vinnubrögðum?  Hvernig geta kennarar notað forritið Turnitin Feedback Studio til að styrkja kennsluhætti og efla nemendur sjálfstæðum og fræðilegum heilindum í fjarnámi? 
  4. Forsenda nýrrar þekkingar og nýrra uppgötvana eru akademísk heilindi. Alþjóðlega miðstöðin um akademískan heiðarleika (AMAH) (e. The International Center for Academic Integrity) skilgreinir akademísk heilindi sem skuldbindingu við sex grundvallargildi: Heiðarleika, traust, sanngirni, virðingu, ábyrgð og hugrekki.  LESA NÚ AF GLÆRU  
  5. Turnitin er hugbúnaður sem býður upp á fjölbreytt hjálpartæki í kennslu. Þannig býður það upp á gagnvirka leið til náms og nýja nálgun í stafrænni endurgjöf og námsmati. Ritstuldur (e. Plagiarism) er vandamál í hinum akademíska heimi og hafa flestir háskólar gripið til aðgerða til að koma í veg fyrir ritstuld og mótað sér stefnu í því hvernig tekið skuli á slíkum málum. Innleiðing Turnitin hérlendis er liður í aðgerðum til varnar ritstuldi. Mennta- og menningarmálaráðuneytið veitti Landsbókasafni Íslands – Háskólabókasafn heimild til að semja við Turnitin fyrirtækið fyrir hönd ráðuneytisins um aðgang háskóla og framhaldsskóla skólanna að Feedback Studio sem er tól innan Turnitin. Safnið hefur umsjón skólaaðganginum. Íslenskir framhalds- og háskólar hafa haft aðgang að Turnitin hugbúnaðinum um árabil en hafa mestmegnis notað forritið sem vörn gegn ritstuldi. Tímalína - hvenær byrjað var að nota forritið hér á Íslandi 2012 5 háskólar og verslunarskolinn  (fyrsti frhskólinn) 2013 - 2 háskólar (allir háskólarnir byrjaðir að nota Turnitin) 2014 – Menntaskólinn að laugarvatni og Hólaskóli (grunnskóli) 2016 – FG 2017 – Keilir 2018-  23 frhskólar, ein símenntunarmiðstöð og eitt háskólasetur 2021 - Í dag um 40 skólar virkir að nota forritið Forritið hefur þróast mikið og býður nú einnig upp á fjölbreyttan stuðning við kennslu Ritskimun Endurgjöf kennara Matskvarði Munnleg umsögn Skrifleg umsögn Jafningjamat nemenda Feedback Studio er 
  6. - Ég þurfti ekki að gera breytingnar á kennslunni þegar Covid skall á: 6% - Ég taldi mig ekki þurfa stuðning við þær breytingar sem ég gerði á kennslu minni í Covid: 17% - Ég hafði reynslu af fjarkennslu fyrir Covid:  51% - Ég notaði stafræna endurgjöf fyrir Covid:  81%
  7. Æskilegt er að nota gagnvirka vefforitið Turnitin Feedback Studio í fjarnámi   Ýtir undir sjálfstraust nemenda í skrifum   Hvetur til akademískra heilindi  Styðja við tengslamyndun kennara og nemenda, en framhaldsskólakennarar töldu að góð endurgjöf myndi tengsl milli kennara og nemenda, sem aftur ýtir undir sjálfstæð vinnubrögð nemenda og akademísk heilindi þeirra. gæði endurgjafar verða meiri