SlideShare uma empresa Scribd logo
1 de 13
+ 
Menntun er máttur 
Fullorðnir námsmenn 
og aðstæður þeirra 
Hvatning Hindranir 
Áhugi
+ 
Ytri áhrif 
Framhaldsfræðslukerfið í núverandi mynd starfar samkvæmt lögum 
27/2010 en meginmarkmið þeirra er að: 
 Veita einstaklingum með stutta skólagöngu að baki aukin tækifæri til 
virkrar skólagöngu í samfélaginu. 
 Veita einstaklingum á vinnumarkaði með stutta formlega skólagöngu 
að baki viðeigandi námstækifæri og auðvelda þeim að hefja nám að 
nýju. 
 Gefa einstaklingum færi á að efla starfshæfni sína og efla ábyrgð 
þeirra í því tilliti. 
 Skapa svigrúm og úrræði til að mæta þörfum atvinnulífsins fyrir 
aukna þekkingu og hæfni starfsmanna.
+ 
Ytri áhrif 
framhald 
Framhaldsfræðslukerfið í núverandi mynd starfar samkvæmt lögum 
27/2010 en meginmarkmið þeirra er að: 
 Veita einstaklingum sem búa við skerta möguleika til náms eða 
atvinnuþátttöku. framhaldsfræðslu þar sem tekið er mið af ójafnri stöðu 
þeirra og hæfni. 
 Afla viðurkenningar á gildi náms sem fellur utan hins formlega 
framhaldsskóla- og háskólakerfis. 
 Stuðla að því að nám og reynsla sem aflað er utan hins formlega 
skólakerfis verði metin að verðleikum. 
 Efla menntunarstig í landinu og íslenskt menntakerfi.
+ Matskýrsla og úrræði 
Viðmælendur í skýrslu Framkvæmdaráætlun til að styrkja 
hærri skólastig 
• Margt í „kerfinu“ fer eingöngu fram á 
forsendum framhaldsskólanna – ráða 
mjög miklu í raun. 
• Styrkir og þróunarverkefni: alltaf vissar 
áherslur, en virðast ekki byggja á 
langtímahugsun. 
• Framhaldsfræðslukerfið yrði gert að 
„menntaskóla“ sem myndi fæla 
„viðskiptavini“ kerfisins frá. Ekki væri 
eftirsóknarvert fyrir fólk sem færi 
þessa leið til að afla sér menntunar að 
„sitja með börnunum sínum“ í 
skólanum eða beygja sig undir 
ákveðna stífni í námskröfum. 
• Gætum hinsvegar verið með styttra 
nám sem sleppti bóknámi. 
Bóknámsþekkingin ekki nauðsynleg 
fyrir fagið. (Mennta- og menningarmálaráðuneyti, Úttekt 
á framhaldsfræðslukerfinu,2009-2013) 
• Átak til styrktar starfsmenntun. 
• Aukin áhersla á tæknigreinar og 
starfsmenntun í skyldunámsskólum. 
• Efling náms- og starfsráðgjafar í 
grunn- og framhaldsskólum. 
• Þróun nýrra starfsnámsbrauta. 
• Víðtæk greining á framtíðarþörfum 
iðnaðarins fyrir mannafla og menntun. 
• Aukin samvinna menntastofnana við 
atvinnulífið til að skilgreina nýjar 
áherslur í menntun. 
• Efling vinnustaðanáms í 
starfsmenntun og aukin tengsl við 
atvinnulífið. 
http://www.forsaetisraduneyti.is/media/Sk 
yrslur/Menntahopur-tilloguskjal- 
121112.pdf
+ 
Stjórnendur og starfsfólk 
Stjórnendur fyrirtækja og stofnanna hafa gert sér grein fyrir því að þeir 
þurfa að reiða sig á starfsmenn sína og því verða þeir að skilja hvað það 
er sem hvetur starfsmenn áfram í starfi. (Kovach, 1987;Wiley, 1997) 
Í dag eru mikilvægustu auðlindir fyrirtækja starfsmenn þess. Þessir 
starfsmenn bera með sér þekkingu, kunnáttu, tenglsanet fólks og viljann 
til þess að nýta sér þessa þætti í þágu fyrirtækisins. (Huselid, 1995)
+ ÞARFAPÝRAMÍDI MASLOWS 
LÍFSFYLLING 
ÞÖRF FYRIR SJÁLFSVIRÐINGU 
OG VIRÐINGU ANNARRA 
ÞÖRF FYRIR 
FÉLAGSSKAP OG ÁST 
ÖRYGGISÞARFIR 
LÍFEÐLISLEGAR ÞARFIR
+ 
Áhugi/Áhugaskortur 
 Skýrsla unnin af Jóni Torfa og Jóhönnu Rósu um nám fólks á aldrinum 
18-75 ára gefur okkur ákveðna yfirsýn yfir þáttöku námsmanna: 
 Nokkur munur er á kynjunum þar sem hlutfallslega fleiri karlmenn en 
konur tilgreindu annir vegna starfs síns sem ástæðu fyrir fjarveru frá 
námi á meðan konur voru mun líklegri til þess að nefna 
fjölskylduskuldbindingar og heimilisannir í þessu sambandi). 
 Það vekur athygli að stór hluti þeirra sem ekki tóku þátt í fræðslu, eða 
38%, sögðust einfaldlega ekki hafa áhuga á því að fara á námskeið. 
(Jón Torfi Jónasson og Jóhanna Rósa Arnardóttir. (1999). Símenntun á Íslandi. Yfirlit yfir nám fólks á aldrinum 18- 
75 ára og athugun byggð á námskeiðasókn, vorið 1998. Reykjavík: Félagsvísinda stofnun.)
+ 
Kynjamunur 
 Jafnframt kemur fram í skýrslunni að þrátt fyrir að konur sæki sér 
stöðugt meiri menntun og hlutfall kvenna án framhaldsmenntunar hafi 
lækkað þá eru engu að síður mun fleiri konur en karlar í hópi þeirra 
sem hafa hvað stysta formlega skólagöngu. 
 Þannig hafa 35% kvenna á aldrinum 24 til 65 ára aðeins lokið 
grunnskólaprófi 
 Hlutfall karla með sömu menntun er 26% (Jón Torfi Jónasson og Andrea Gerður 
Dofradóttir, 2009, bls. 18-21) 
 Þetta er forvitnilegt í ljósi þess að gjarnan er litið svo á að karlar fari 
fremur halloka í menntakerfinu en konur og er þörf áminning í þá veru 
að þátttaka kvenna í fræðslu þarfnist nánari athugunar.
+ 
Hvatning 
 Hvað er það sem hvetur okkur til þess að fara læra? 
 Hvaða þættir virka hvetjandi fyrir fullorðið fólk sem vill fara að læra? 
 Laun, betri staða í vinnu, eykur möguleika, geta haft áhrif, auka styrk, 
möguleikar til að þróast áfram, geta séð fram í tíman hvar þú verður, 
skipulagning fyrir framtíðina, spennandi verkefni osfrv. En það getur einnig 
verið, atvinnuleysi, öryggi, úthald, óskin um að uppfyllta eitthvað, að eignast ný 
tækifæri. 
 Þörfin fyrir völd, setja sér ögrandi markmið eða hafa áhrif á aðra, þörfin fyrir 
sjáltstæði. Annað sem gæti verið tengd þessu er einkunnir, markmið, ferðalög, 
tölvur, námsferðir, áhugamál, kvikmynd, tæknivæðing, til að njóta lífsins eða 
góð umfjöllun. 
 Það getur verið innri hvöt, réttlæti, persónuleg reynsla og jákvæðar upplifanir. 
 Hvatning virðist vera eitthvað sem fær okkur til að langa til að gera eitthvað
+ 
Hindranir 
 Aðstæðubundnar hindranir - til dæmis tímaskortur, kostnaður 
og fjölskylduskuldbindingar 
 Stofnanabundnar hindranir -varða skipulag og framkvæmd 
fræðslu sem draga með einhverju móti úr eða koma í veg fyrir 
þátttöku fólks. 
 Viðhorfsbundnar hindranir - snúa að innri hömlum á borð við 
lágt sjálfsmat sem gera fólki erfitt um vik að taka þátt (Cross, 1981, 
bls. 98-108).
+ 
Að hverju er stefnt? 
Skilvirkari menntastefna 
Stytting náms 
Aðgerðir við brotthvarfi hefjast í grunnskóla 
Aukin virkni nemenda og nýsköpunar á öllum skólastigum 
Aukin ráðgjöf til ungs fólks um menntun og atvinnu 
Aukið vægi verk- og tæknináms í íslensku menntakerfi 
Virkara samstarf skóla og atvinnulífsins
+ 
Mín upplifun 
Í stuttu máli: 
Ég upplifi góðan vilja og þekkingu á viðfangsefninu hjá öllum sem 
koma að menntun. Stjórnvöld, fyrirtæki, stofnanir og 
einstaklingar virðast meðvitaðir um þörfina á auknu aðgengi að 
námi. Það er möguleiki fyrir mjög marga að ganga í næstum því 
hvaða nám sem er. Hindranirnar virðast oft liggja hjá 
einstaklingnum sjálfum og aðstæðum hans.
+

Mais conteúdo relacionado

Semelhante a Kynning á námi fullorðinna

Kynning á grein um raunfærnimat
Kynning á grein um raunfærnimatKynning á grein um raunfærnimat
Kynning á grein um raunfærnimatKristinGunn
 
Ahrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur guðlaug
Ahrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur   guðlaugAhrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur   guðlaug
Ahrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur guðlaugMargret2008
 
Sambandið vorfundur grunns 2016
Sambandið   vorfundur grunns 2016Sambandið   vorfundur grunns 2016
Sambandið vorfundur grunns 2016Margret2008
 
Sambandið vorfundur grunns 2016
Sambandið   vorfundur grunns 2016Sambandið   vorfundur grunns 2016
Sambandið vorfundur grunns 2016Margret2008
 
Jón Torfi Jónasson: Er íslenskt skólakerfi "dýrt"?
Jón Torfi Jónasson: Er íslenskt skólakerfi "dýrt"?Jón Torfi Jónasson: Er íslenskt skólakerfi "dýrt"?
Jón Torfi Jónasson: Er íslenskt skólakerfi "dýrt"?menntamidja
 
Opin sjónarmið um UST
Opin sjónarmið um USTOpin sjónarmið um UST
Opin sjónarmið um USTguest14bd29
 
Opin sjónarmið
Opin sjónarmiðOpin sjónarmið
Opin sjónarmiðradstefna3f
 
KEN02-2014 Eflandi kennslufræði
KEN02-2014 Eflandi kennslufræðiKEN02-2014 Eflandi kennslufræði
KEN02-2014 Eflandi kennslufræðiRosa Gunnarsdottir
 
Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...
Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...
Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...University of Iceland
 
Framtíð Menntunar - Kennslustund í MEN501G H2019
Framtíð Menntunar - Kennslustund í MEN501G H2019Framtíð Menntunar - Kennslustund í MEN501G H2019
Framtíð Menntunar - Kennslustund í MEN501G H2019Tryggvi Thayer
 
Opinn fundur fagrads um starfsþróun kennara
Opinn fundur fagrads um starfsþróun kennaraOpinn fundur fagrads um starfsþróun kennara
Opinn fundur fagrads um starfsþróun kennaraingileif2507
 

Semelhante a Kynning á námi fullorðinna (20)

Óformlegt nám glærur
Óformlegt nám glærurÓformlegt nám glærur
Óformlegt nám glærur
 
Kynning á grein um raunfærnimat
Kynning á grein um raunfærnimatKynning á grein um raunfærnimat
Kynning á grein um raunfærnimat
 
Ahrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur guðlaug
Ahrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur   guðlaugAhrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur   guðlaug
Ahrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur guðlaug
 
Sambandið vorfundur grunns 2016
Sambandið   vorfundur grunns 2016Sambandið   vorfundur grunns 2016
Sambandið vorfundur grunns 2016
 
Sambandið vorfundur grunns 2016
Sambandið   vorfundur grunns 2016Sambandið   vorfundur grunns 2016
Sambandið vorfundur grunns 2016
 
Jón Torfi Jónasson: Er íslenskt skólakerfi "dýrt"?
Jón Torfi Jónasson: Er íslenskt skólakerfi "dýrt"?Jón Torfi Jónasson: Er íslenskt skólakerfi "dýrt"?
Jón Torfi Jónasson: Er íslenskt skólakerfi "dýrt"?
 
Opin sjónarmið um UST
Opin sjónarmið um USTOpin sjónarmið um UST
Opin sjónarmið um UST
 
Jafnretti i-kennslu-gatlisti
Jafnretti i-kennslu-gatlistiJafnretti i-kennslu-gatlisti
Jafnretti i-kennslu-gatlisti
 
Opin sjónarmið
Opin sjónarmiðOpin sjónarmið
Opin sjónarmið
 
Recommendations on Further training programmes in Iceland
Recommendations on Further training programmes in IcelandRecommendations on Further training programmes in Iceland
Recommendations on Further training programmes in Iceland
 
Siðareglur
SiðareglurSiðareglur
Siðareglur
 
KEN02-2014 Eflandi kennslufræði
KEN02-2014 Eflandi kennslufræðiKEN02-2014 Eflandi kennslufræði
KEN02-2014 Eflandi kennslufræði
 
Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...
Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...
Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...
 
Nestisspjall
NestisspjallNestisspjall
Nestisspjall
 
Kynning Leiðsögn verk 3
Kynning Leiðsögn verk 3Kynning Leiðsögn verk 3
Kynning Leiðsögn verk 3
 
Borgaravitund samspil 2015
Borgaravitund samspil 2015Borgaravitund samspil 2015
Borgaravitund samspil 2015
 
Framtíð Menntunar - Kennslustund í MEN501G H2019
Framtíð Menntunar - Kennslustund í MEN501G H2019Framtíð Menntunar - Kennslustund í MEN501G H2019
Framtíð Menntunar - Kennslustund í MEN501G H2019
 
Opinn fundur fagrads um starfsþróun kennara
Opinn fundur fagrads um starfsþróun kennaraOpinn fundur fagrads um starfsþróun kennara
Opinn fundur fagrads um starfsþróun kennara
 
Nýr í starfi
Nýr í starfiNýr í starfi
Nýr í starfi
 
ÞOR - kynning - feb 2011
ÞOR - kynning - feb 2011ÞOR - kynning - feb 2011
ÞOR - kynning - feb 2011
 

Kynning á námi fullorðinna

  • 1. + Menntun er máttur Fullorðnir námsmenn og aðstæður þeirra Hvatning Hindranir Áhugi
  • 2. + Ytri áhrif Framhaldsfræðslukerfið í núverandi mynd starfar samkvæmt lögum 27/2010 en meginmarkmið þeirra er að:  Veita einstaklingum með stutta skólagöngu að baki aukin tækifæri til virkrar skólagöngu í samfélaginu.  Veita einstaklingum á vinnumarkaði með stutta formlega skólagöngu að baki viðeigandi námstækifæri og auðvelda þeim að hefja nám að nýju.  Gefa einstaklingum færi á að efla starfshæfni sína og efla ábyrgð þeirra í því tilliti.  Skapa svigrúm og úrræði til að mæta þörfum atvinnulífsins fyrir aukna þekkingu og hæfni starfsmanna.
  • 3. + Ytri áhrif framhald Framhaldsfræðslukerfið í núverandi mynd starfar samkvæmt lögum 27/2010 en meginmarkmið þeirra er að:  Veita einstaklingum sem búa við skerta möguleika til náms eða atvinnuþátttöku. framhaldsfræðslu þar sem tekið er mið af ójafnri stöðu þeirra og hæfni.  Afla viðurkenningar á gildi náms sem fellur utan hins formlega framhaldsskóla- og háskólakerfis.  Stuðla að því að nám og reynsla sem aflað er utan hins formlega skólakerfis verði metin að verðleikum.  Efla menntunarstig í landinu og íslenskt menntakerfi.
  • 4. + Matskýrsla og úrræði Viðmælendur í skýrslu Framkvæmdaráætlun til að styrkja hærri skólastig • Margt í „kerfinu“ fer eingöngu fram á forsendum framhaldsskólanna – ráða mjög miklu í raun. • Styrkir og þróunarverkefni: alltaf vissar áherslur, en virðast ekki byggja á langtímahugsun. • Framhaldsfræðslukerfið yrði gert að „menntaskóla“ sem myndi fæla „viðskiptavini“ kerfisins frá. Ekki væri eftirsóknarvert fyrir fólk sem færi þessa leið til að afla sér menntunar að „sitja með börnunum sínum“ í skólanum eða beygja sig undir ákveðna stífni í námskröfum. • Gætum hinsvegar verið með styttra nám sem sleppti bóknámi. Bóknámsþekkingin ekki nauðsynleg fyrir fagið. (Mennta- og menningarmálaráðuneyti, Úttekt á framhaldsfræðslukerfinu,2009-2013) • Átak til styrktar starfsmenntun. • Aukin áhersla á tæknigreinar og starfsmenntun í skyldunámsskólum. • Efling náms- og starfsráðgjafar í grunn- og framhaldsskólum. • Þróun nýrra starfsnámsbrauta. • Víðtæk greining á framtíðarþörfum iðnaðarins fyrir mannafla og menntun. • Aukin samvinna menntastofnana við atvinnulífið til að skilgreina nýjar áherslur í menntun. • Efling vinnustaðanáms í starfsmenntun og aukin tengsl við atvinnulífið. http://www.forsaetisraduneyti.is/media/Sk yrslur/Menntahopur-tilloguskjal- 121112.pdf
  • 5. + Stjórnendur og starfsfólk Stjórnendur fyrirtækja og stofnanna hafa gert sér grein fyrir því að þeir þurfa að reiða sig á starfsmenn sína og því verða þeir að skilja hvað það er sem hvetur starfsmenn áfram í starfi. (Kovach, 1987;Wiley, 1997) Í dag eru mikilvægustu auðlindir fyrirtækja starfsmenn þess. Þessir starfsmenn bera með sér þekkingu, kunnáttu, tenglsanet fólks og viljann til þess að nýta sér þessa þætti í þágu fyrirtækisins. (Huselid, 1995)
  • 6. + ÞARFAPÝRAMÍDI MASLOWS LÍFSFYLLING ÞÖRF FYRIR SJÁLFSVIRÐINGU OG VIRÐINGU ANNARRA ÞÖRF FYRIR FÉLAGSSKAP OG ÁST ÖRYGGISÞARFIR LÍFEÐLISLEGAR ÞARFIR
  • 7. + Áhugi/Áhugaskortur  Skýrsla unnin af Jóni Torfa og Jóhönnu Rósu um nám fólks á aldrinum 18-75 ára gefur okkur ákveðna yfirsýn yfir þáttöku námsmanna:  Nokkur munur er á kynjunum þar sem hlutfallslega fleiri karlmenn en konur tilgreindu annir vegna starfs síns sem ástæðu fyrir fjarveru frá námi á meðan konur voru mun líklegri til þess að nefna fjölskylduskuldbindingar og heimilisannir í þessu sambandi).  Það vekur athygli að stór hluti þeirra sem ekki tóku þátt í fræðslu, eða 38%, sögðust einfaldlega ekki hafa áhuga á því að fara á námskeið. (Jón Torfi Jónasson og Jóhanna Rósa Arnardóttir. (1999). Símenntun á Íslandi. Yfirlit yfir nám fólks á aldrinum 18- 75 ára og athugun byggð á námskeiðasókn, vorið 1998. Reykjavík: Félagsvísinda stofnun.)
  • 8. + Kynjamunur  Jafnframt kemur fram í skýrslunni að þrátt fyrir að konur sæki sér stöðugt meiri menntun og hlutfall kvenna án framhaldsmenntunar hafi lækkað þá eru engu að síður mun fleiri konur en karlar í hópi þeirra sem hafa hvað stysta formlega skólagöngu.  Þannig hafa 35% kvenna á aldrinum 24 til 65 ára aðeins lokið grunnskólaprófi  Hlutfall karla með sömu menntun er 26% (Jón Torfi Jónasson og Andrea Gerður Dofradóttir, 2009, bls. 18-21)  Þetta er forvitnilegt í ljósi þess að gjarnan er litið svo á að karlar fari fremur halloka í menntakerfinu en konur og er þörf áminning í þá veru að þátttaka kvenna í fræðslu þarfnist nánari athugunar.
  • 9. + Hvatning  Hvað er það sem hvetur okkur til þess að fara læra?  Hvaða þættir virka hvetjandi fyrir fullorðið fólk sem vill fara að læra?  Laun, betri staða í vinnu, eykur möguleika, geta haft áhrif, auka styrk, möguleikar til að þróast áfram, geta séð fram í tíman hvar þú verður, skipulagning fyrir framtíðina, spennandi verkefni osfrv. En það getur einnig verið, atvinnuleysi, öryggi, úthald, óskin um að uppfyllta eitthvað, að eignast ný tækifæri.  Þörfin fyrir völd, setja sér ögrandi markmið eða hafa áhrif á aðra, þörfin fyrir sjáltstæði. Annað sem gæti verið tengd þessu er einkunnir, markmið, ferðalög, tölvur, námsferðir, áhugamál, kvikmynd, tæknivæðing, til að njóta lífsins eða góð umfjöllun.  Það getur verið innri hvöt, réttlæti, persónuleg reynsla og jákvæðar upplifanir.  Hvatning virðist vera eitthvað sem fær okkur til að langa til að gera eitthvað
  • 10. + Hindranir  Aðstæðubundnar hindranir - til dæmis tímaskortur, kostnaður og fjölskylduskuldbindingar  Stofnanabundnar hindranir -varða skipulag og framkvæmd fræðslu sem draga með einhverju móti úr eða koma í veg fyrir þátttöku fólks.  Viðhorfsbundnar hindranir - snúa að innri hömlum á borð við lágt sjálfsmat sem gera fólki erfitt um vik að taka þátt (Cross, 1981, bls. 98-108).
  • 11. + Að hverju er stefnt? Skilvirkari menntastefna Stytting náms Aðgerðir við brotthvarfi hefjast í grunnskóla Aukin virkni nemenda og nýsköpunar á öllum skólastigum Aukin ráðgjöf til ungs fólks um menntun og atvinnu Aukið vægi verk- og tæknináms í íslensku menntakerfi Virkara samstarf skóla og atvinnulífsins
  • 12. + Mín upplifun Í stuttu máli: Ég upplifi góðan vilja og þekkingu á viðfangsefninu hjá öllum sem koma að menntun. Stjórnvöld, fyrirtæki, stofnanir og einstaklingar virðast meðvitaðir um þörfina á auknu aðgengi að námi. Það er möguleiki fyrir mjög marga að ganga í næstum því hvaða nám sem er. Hindranirnar virðast oft liggja hjá einstaklingnum sjálfum og aðstæðum hans.
  • 13. +