Einstaklingsmiðun í nám
i með aðstoð tækninnar
Hróbjartur Árnason
Lektor
Nám fullorðinna
Háskóli Íslands
Hrobjartur@hi.is
Hvernig bregðumst við mismun meðal
nemenda okkar?
Differentiate
Personalize
Individualize
Einstaklingsmiðun
Hvað er einstaklingsmiðun?
• Individualisation
Kennsla sem er aðlöguð að námsþörfum einstaka nemenda
• Differentiation: Kennsla sem miðar að því að mæta námsþörfum
ólíkra nemenda í sama hóp
• Personalisation: Kennsla sem er sniðin að námsþörfum hvers
einstaklings í nemendahópnum, eins og námshraða, námsnálgun,
áhuga o.s.frv.
US Department of Education 2010
#1 Við söfnum fólki saman í hópa /
kennslustofur af ástæðu:
• Hagkvæmni?
• „Iðnaður sem fyrirmynd"!
• Pólitík
• Lýðræði
• Jafnræði
• Betra nám
• Betri kennsla
• Samfélag
• Samskipti
• Theory: The social construction of
reality
• Berger, Peter L.; Luckmann,
Thomas (2011). The Social
Construction of Reality: A
Treatise in the Sociology of
Knowledge . Open Road
Integrated Media.
• Learners learn by
• seeing others learn
• hearing others learn
• interacting with others
• asking peers
• explaining to peers
• showing peers
8
#1 Við söfnum fólki saman í hópa /
kennslustofur af ástæðu:
• Hagkvæmni?
• „Iðnaður sem fyrirmynd"!
• Pólitík
• Lýðræði
• Jafnræði
• Betra nám
• Betri kennsla
• Samfélag
• Samskipti
• Theory: The social construction of
reality
• Berger, Peter L.; Luckmann,
Thomas (2011). The Social
Construction of Reality: A
Treatise in the Sociology of
Knowledge . Open Road
Integrated Media.
• Learners learn by
• seeing others learn
• hearing others learn
• interacting with others
• asking peers
• explaining to peers
• showing peers
9
#1 Við söfnum fólki saman í hópa /
kennslustofur af ástæðu:
• Hagkvæmni?
• „Iðnaður sem fyrirmynd"!
• Pólitík
• Lýðræði
• Jafnræði
• Betra nám
• Betri kennsla
• Samfélag
• Samskipti
• Theory: The social construction of
reality
• Berger, Peter L.; Luckmann,
Thomas (2011). The Social
Construction of Reality: A
Treatise in the Sociology of
Knowledge . Open Road
Integrated Media.
• Learners learn by
• seeing others learn
• hearing others learn
• interacting with others
• asking peers
• explaining to peers
• showing peers
10
#1 Við söfnum fólki saman í hópa /
kennslustofur af ástæðu:
• Hagkvæmni?
• „Iðnaður sem fyrirmynd“!
• Pólitík
• Lýðræði
• Jafnræði
• Betra nám
• Betri kennsla
• Gagnleg kenning: The social
construction of reality
• Berger, Peter L.; Luckmann, Thomas (20
.
• Snýst um að fólk læri með því að:
• Læra af öðrum
• Fylgjast með öðrum læra
• Eiga í samskiptum um námið
• Spyra samnemendur
• Útskýra fyrir samnemendum
• Sýna hinum
11
#2 Fjölbreytilegir hópar gefa
frumlegri niðurstöður
Rannsóknir á sköpunaragáfu
•Í SPENNUNNI milli
• Að skilja hvert annað…
• tungumál
• myndmál / húmor
• sameiginlega þekkingu
• …og að skilja EKKI
• misskilningur
• útskýringar
c.f. Keith Sawyer: Group Genius 2008
12
#3 Einstaklingsmiðuð kennsla getur
stuðlað að MEIRA námi learning
• Hugsmíðahyggja
• Zone of proximal Development
• Ólíkir nemendur þurfa að þroska
ólíka hluti
• Kennari ýtir nemendum út fyrir
þægindarammann
• Carl Rogers
• Merkingarbært nám
• Við lærum frekar ef okkur finnst
námið merkingarbært
• Malcolm Knowles
• Reynsla nema er fjölbeytt
• magn
• gæði
• ER mikilvæg
• Námsnálganir
• Kolb
• Dunn & Dunn
• Fjölgreindarkenningar
• Howard Gardneer
• Thomas Armstrong
13
#4 Einstaklingsmiðuð kennsla
getur hjálpað nemendum að
verða ævinámsmenn
• Einstaklingsmiðun getur stuðlað að sjálfstýrðu námi,
auknu sjálfsöryggi og sjálfsábyrgð
• Gerir nám að jákvæðri upplifun
• Námsathafnir miðaðar við forsendur nema
• Verkefni sem þeir vinna eru merkingarbær
• Námsmenn hafa val
17
#5 Einstaklingsmiðun getur hjálpað
öllum að ganga vel
Þættir áhugahvatar:
• Að vera hluti af heild
• Menningarleg aðlögun
• Jákvætt viðhorf
• Merkingarbært nam
• Námið eykur hæfni
Wlodkowski (2008)
Fólk upplifir „FLÆÐI“ þegar
viðfangsefni þeirra eru
• ögrandi
• ekki of auðveld
• ekki of erfið
• námsmenn tapa tilfinningu
fyrir tíma
• aðeins meðvitaðir um
verkefnið, ekki sjálf sig
Að upplifa “flæði” byggir upp
sálfræðilegan auð:
“psychological capital”
•Csikszentmihalyi (2008)
18
Skipuleggjum námsathafnir sem mæta...
• námsgrunni nemenda
• Þegar viðfangsefni námsins passa við námshæfileika námsmanns, þekkingu
hans og skilningi á námsefninu og leiða hann lenga
• áhuga nemanda
• Viðfangsefnin vekja áhuga og löngun í að læra og ljuka verkefninu
• námsnálgun nemanda
• Verkefni passa við þær aðferðir eða nálganir sem námsmaðurinn vill helst
læra og vinna
C.A. Tomlinson (2001). How to Differentiate Instruction in Mixed-Ability Classrooms
Hefðbundin leið til
að laga námsefni að
námshæfni og –
hraða nemanda
• Rétt svar leiðir
nemanda yfir í nýtt efni
• Rangt svar leiðir
nemanda að meira efni
settu fram á nýjan eða
annan hátt
Hvers vegna einstaklingsmiðun?
• #1 We gather learners in a classroom for a reason
• #2 Diverse groups give more creative results
• #3 Differentiated instructions can enable MORE learning
• #4 Differentiated instruction can help learners become lifelong
learners
• #5 Differentiation can help all learners succeed