SlideShare a Scribd company logo
1 of 8
Download to read offline
Halldór Grönvold, aðstoðarframkvæmdastjóri ASÍ
8. júní 2017
FRAMTÍÐIN ER NÚNA!
Færni á vinnumarkaði:
Viðbrögð við skýrslu norræna starfshópsins um
raunfærni út frá sjónarhorni atvinnulífsins
Þróunin á fljúgandi ferð
Atvinnulífið er á fljúgandi fer, miklar breytingar í
gangi og stórkostlegar breytingar í kortunum.
Endurspeglast á vinnumarkaðinum, skipulagi
vinnunnar og störfunum.
• Alþjóðavæðingin
• Stafræna byltingin, tæknibreytingar og skipulag
vinnunnar
• Umhverfisáherslur
• Innflytjendur og fjölþjóðlegur vinnumarkaður
• Aldurssamsetning og búferlaflutningar
Tækifæri og ógnanir
Hvernig samfélög bregðast eða bregðast ekki við
þróuninni hefur lykiláhrif á það hvernig til tekst:
• Fórnarlömb breytinganna
• Taka þátt í og hafa áhrif á breytingarnar til
framdráttar fyrir:
– Einstaklingana
– Fyrirtækin og atvinnulífið
– Samfélagið allt
Norðurlöndin hafa tækifæri umfram flest önnur samfélög til
að takast á við og nýta breytingarnar til góðs
Hvað þarf til?
Sameiginleg sýn, stefna og aðgerðir stjórnvalda,
aðila vinnumarkaðarins og annarra hagaðila
Samþætt:
- Atvinnustefna
- Menntastefna
- Vinnumarkaðsstefna
Aðilar vinnumarkaðarins hafa sýnt ákveðið
frumkvæði - Hvar eru stjórnvöld??
Mikilvægi norræns samstarfs
Menntastefna
• Menntun/færniuppbygging getur átt sér stað:
– Í hefðbundnum menntastofnunum
– Í símenntunar- og fræðslumiðstöðvum
– Í fyrirtækjum og atvinnulífinu
– Í daglega lífinu – verkefni líðandi stundar,
félagsstarf, heimilishaldi o.s. frv.
Lykilatriðið er að hafa heildarsýn - hvert við viljum fara
• Allir þessir þættir eru mikilvægir – Þeir eiga að styðja
hvern annan og bæta hvern annan upp
Hæfnin/færnin er það sem skiptir máli – ekki hvar eða
hvernig hún er fengin!
Menntun er æviverk!
Raunfærnimat – Mikilvægt verkfæri
• Raunfærnimat: Aðferð til að meta hæfni/færni
einstaklinganna
Hvaða hæfni/færni býr einstaklingurinn yfir
• Hvar má/þarf að gera betur
– Mikilvægar upplýsingar fyrir einstaklinginn
• Í starfi/starfsþróun – skipta um starf
– Mikilvægar upplýsingar fyrir fyrirtækin/atvinnulífið
• Hvernig má nýta krafta einstaklingsins betur –
fræðslustefna fyrirtækisins: búa til/nýta „rétta“
samsetningu á hæfni/færni út frá markmiðum
Hver er staðan?
• Þróun á raunfærnimati á góðri leið – en margt
óunnið
• Prófa og þróa líkanið
– Nýta aðferðir annarra þjóða og reynslu
• Þróa aðferðir/nálgun varðandi launasetningu
– Byggt á hæfnirammanum
• Fjármagna verkefnið - hver á að fjármagna hvað?
• Tryggja góða framkvæmd –
fræðsluaðilar/fyrirtækin
• Tryggja möguleika/réttindi starfsmanna
FRAMTÍÐIN ER NÚNA!
Það er ekki í boði að gera ekki neitt

More Related Content

Similar to Framtíðin er núna!

Mannauðsstjórnun sem einn af markaðsráðum fyrirtækisins
Mannauðsstjórnun sem einn af markaðsráðum fyrirtækisinsMannauðsstjórnun sem einn af markaðsráðum fyrirtækisins
Mannauðsstjórnun sem einn af markaðsráðum fyrirtækisinsDokkan
 
Fyrirlestur um LinkedIn hjá VR 5.3.2015
Fyrirlestur um LinkedIn hjá VR 5.3.2015Fyrirlestur um LinkedIn hjá VR 5.3.2015
Fyrirlestur um LinkedIn hjá VR 5.3.2015Jón Borgþórsson
 

Similar to Framtíðin er núna! (7)

Mannauðsstjórnun sem einn af markaðsráðum fyrirtækisins
Mannauðsstjórnun sem einn af markaðsráðum fyrirtækisinsMannauðsstjórnun sem einn af markaðsráðum fyrirtækisins
Mannauðsstjórnun sem einn af markaðsráðum fyrirtækisins
 
Nýr í starfi
Nýr í starfiNýr í starfi
Nýr í starfi
 
ÞOR - þekking og reynsla - kynning
ÞOR - þekking og reynsla - kynningÞOR - þekking og reynsla - kynning
ÞOR - þekking og reynsla - kynning
 
Ábyrg ferðaþjónusta Festa og ÍF kynning 16-12-2016
Ábyrg ferðaþjónusta Festa og ÍF kynning 16-12-2016Ábyrg ferðaþjónusta Festa og ÍF kynning 16-12-2016
Ábyrg ferðaþjónusta Festa og ÍF kynning 16-12-2016
 
Fyrirlestur um LinkedIn hjá VR 5.3.2015
Fyrirlestur um LinkedIn hjá VR 5.3.2015Fyrirlestur um LinkedIn hjá VR 5.3.2015
Fyrirlestur um LinkedIn hjá VR 5.3.2015
 
Kynningarfundir þor2
Kynningarfundir   þor2Kynningarfundir   þor2
Kynningarfundir þor2
 
Birna Íslandsbanki Festa og SA 29 jan 2015
Birna Íslandsbanki Festa og SA 29 jan 2015Birna Íslandsbanki Festa og SA 29 jan 2015
Birna Íslandsbanki Festa og SA 29 jan 2015
 

More from Nordiskt Nätverk för Vuxnas Lärande

Constructing stronger democracy in school and education - Matti Rautiainen
Constructing stronger democracy in school and education - Matti RautiainenConstructing stronger democracy in school and education - Matti Rautiainen
Constructing stronger democracy in school and education - Matti RautiainenNordiskt Nätverk för Vuxnas Lärande
 
Regning som grunnleggende ferdighet - ulike verktøy for voksne | Webinar-seri...
Regning som grunnleggende ferdighet - ulike verktøy for voksne | Webinar-seri...Regning som grunnleggende ferdighet - ulike verktøy for voksne | Webinar-seri...
Regning som grunnleggende ferdighet - ulike verktøy for voksne | Webinar-seri...Nordiskt Nätverk för Vuxnas Lärande
 
Now and next: Adult education and training in a post-pandemic world. How we c...
Now and next: Adult education and training in a post-pandemic world. How we c...Now and next: Adult education and training in a post-pandemic world. How we c...
Now and next: Adult education and training in a post-pandemic world. How we c...Nordiskt Nätverk för Vuxnas Lärande
 
Online and Blended learning courses of high pedagogical quality for professio...
Online and Blended learning courses of high pedagogical quality for professio...Online and Blended learning courses of high pedagogical quality for professio...
Online and Blended learning courses of high pedagogical quality for professio...Nordiskt Nätverk för Vuxnas Lärande
 
Bæredygtig karrierevejledning og green guidance - NVL Webinar af Miriam Dimsits
Bæredygtig karrierevejledning og green guidance - NVL Webinar af Miriam DimsitsBæredygtig karrierevejledning og green guidance - NVL Webinar af Miriam Dimsits
Bæredygtig karrierevejledning og green guidance - NVL Webinar af Miriam DimsitsNordiskt Nätverk för Vuxnas Lärande
 
Hvordan tager vi skridtet fra arbejdet med kortlægningen og brugen af SDG-vær...
Hvordan tager vi skridtet fra arbejdet med kortlægningen og brugen af SDG-vær...Hvordan tager vi skridtet fra arbejdet med kortlægningen og brugen af SDG-vær...
Hvordan tager vi skridtet fra arbejdet med kortlægningen og brugen af SDG-vær...Nordiskt Nätverk för Vuxnas Lärande
 

More from Nordiskt Nätverk för Vuxnas Lärande (20)

Nordisk møte om voksnes læring 2022 - Norge - Utsynsmeldingen
Nordisk møte om voksnes læring 2022 - Norge - UtsynsmeldingenNordisk møte om voksnes læring 2022 - Norge - Utsynsmeldingen
Nordisk møte om voksnes læring 2022 - Norge - Utsynsmeldingen
 
Nordisk møte om voksnes læring 2022 - Finland - Arola Milma
Nordisk møte om voksnes læring 2022 - Finland - Arola MilmaNordisk møte om voksnes læring 2022 - Finland - Arola Milma
Nordisk møte om voksnes læring 2022 - Finland - Arola Milma
 
Nordisk møte om voksnes læring 2022 - Antra
Nordisk møte om voksnes læring 2022  - AntraNordisk møte om voksnes læring 2022  - Antra
Nordisk møte om voksnes læring 2022 - Antra
 
Nordisk møte om voksnes læring 2022 - Island - Skuli og Fjola
Nordisk møte om voksnes læring 2022 - Island - Skuli og FjolaNordisk møte om voksnes læring 2022 - Island - Skuli og Fjola
Nordisk møte om voksnes læring 2022 - Island - Skuli og Fjola
 
Nordisk møte om voksnes læring 2022 - Sweden - Helen Myslek
Nordisk møte om voksnes læring 2022 - Sweden - Helen MyslekNordisk møte om voksnes læring 2022 - Sweden - Helen Myslek
Nordisk møte om voksnes læring 2022 - Sweden - Helen Myslek
 
Nordisk møte om voksnes læring - Danmark - Charlotte Romlund Hansen
Nordisk møte om voksnes læring - Danmark - Charlotte Romlund HansenNordisk møte om voksnes læring - Danmark - Charlotte Romlund Hansen
Nordisk møte om voksnes læring - Danmark - Charlotte Romlund Hansen
 
Karriereveiledning.no - erfaringsdeling
Karriereveiledning.no - erfaringsdelingKarriereveiledning.no - erfaringsdeling
Karriereveiledning.no - erfaringsdeling
 
The importance of democracy in education
The importance of democracy in educationThe importance of democracy in education
The importance of democracy in education
 
Constructing stronger democracy in school and education - Matti Rautiainen
Constructing stronger democracy in school and education - Matti RautiainenConstructing stronger democracy in school and education - Matti Rautiainen
Constructing stronger democracy in school and education - Matti Rautiainen
 
Regning som grunnleggende ferdighet - ulike verktøy for voksne | Webinar-seri...
Regning som grunnleggende ferdighet - ulike verktøy for voksne | Webinar-seri...Regning som grunnleggende ferdighet - ulike verktøy for voksne | Webinar-seri...
Regning som grunnleggende ferdighet - ulike verktøy for voksne | Webinar-seri...
 
Now and next: Adult education and training in a post-pandemic world. How we c...
Now and next: Adult education and training in a post-pandemic world. How we c...Now and next: Adult education and training in a post-pandemic world. How we c...
Now and next: Adult education and training in a post-pandemic world. How we c...
 
Online and Blended learning courses of high pedagogical quality for professio...
Online and Blended learning courses of high pedagogical quality for professio...Online and Blended learning courses of high pedagogical quality for professio...
Online and Blended learning courses of high pedagogical quality for professio...
 
NVL and the Nordic Action Plan 2021-2024.
NVL and the Nordic Action Plan 2021-2024.NVL and the Nordic Action Plan 2021-2024.
NVL and the Nordic Action Plan 2021-2024.
 
Bæredygtig karrierevejledning og green guidance - NVL Webinar af Miriam Dimsits
Bæredygtig karrierevejledning og green guidance - NVL Webinar af Miriam DimsitsBæredygtig karrierevejledning og green guidance - NVL Webinar af Miriam Dimsits
Bæredygtig karrierevejledning og green guidance - NVL Webinar af Miriam Dimsits
 
En Didaktisk Model for Demokrati og Matematikundervisning
En Didaktisk Model for Demokrati og MatematikundervisningEn Didaktisk Model for Demokrati og Matematikundervisning
En Didaktisk Model for Demokrati og Matematikundervisning
 
Webinar: Nordic Network for Sustainable Development.
Webinar: Nordic Network for Sustainable Development.Webinar: Nordic Network for Sustainable Development.
Webinar: Nordic Network for Sustainable Development.
 
Implementation of SDG 4.7. Norway as an example
Implementation of SDG 4.7. Norway as an exampleImplementation of SDG 4.7. Norway as an example
Implementation of SDG 4.7. Norway as an example
 
Velkomst ved Kirsten Paaby, Nätverk för hållbar utvecklig
Velkomst ved Kirsten Paaby, Nätverk för hållbar utveckligVelkomst ved Kirsten Paaby, Nätverk för hållbar utvecklig
Velkomst ved Kirsten Paaby, Nätverk för hållbar utvecklig
 
Hvordan tager vi skridtet fra arbejdet med kortlægningen og brugen af SDG-vær...
Hvordan tager vi skridtet fra arbejdet med kortlægningen og brugen af SDG-vær...Hvordan tager vi skridtet fra arbejdet med kortlægningen og brugen af SDG-vær...
Hvordan tager vi skridtet fra arbejdet med kortlægningen og brugen af SDG-vær...
 
Välkomst ved Antra Carlsen, NVL huvud-koordinator
Välkomst ved Antra Carlsen, NVL huvud-koordinatorVälkomst ved Antra Carlsen, NVL huvud-koordinator
Välkomst ved Antra Carlsen, NVL huvud-koordinator
 

Framtíðin er núna!

  • 1. Halldór Grönvold, aðstoðarframkvæmdastjóri ASÍ 8. júní 2017 FRAMTÍÐIN ER NÚNA! Færni á vinnumarkaði: Viðbrögð við skýrslu norræna starfshópsins um raunfærni út frá sjónarhorni atvinnulífsins
  • 2. Þróunin á fljúgandi ferð Atvinnulífið er á fljúgandi fer, miklar breytingar í gangi og stórkostlegar breytingar í kortunum. Endurspeglast á vinnumarkaðinum, skipulagi vinnunnar og störfunum. • Alþjóðavæðingin • Stafræna byltingin, tæknibreytingar og skipulag vinnunnar • Umhverfisáherslur • Innflytjendur og fjölþjóðlegur vinnumarkaður • Aldurssamsetning og búferlaflutningar
  • 3. Tækifæri og ógnanir Hvernig samfélög bregðast eða bregðast ekki við þróuninni hefur lykiláhrif á það hvernig til tekst: • Fórnarlömb breytinganna • Taka þátt í og hafa áhrif á breytingarnar til framdráttar fyrir: – Einstaklingana – Fyrirtækin og atvinnulífið – Samfélagið allt Norðurlöndin hafa tækifæri umfram flest önnur samfélög til að takast á við og nýta breytingarnar til góðs
  • 4. Hvað þarf til? Sameiginleg sýn, stefna og aðgerðir stjórnvalda, aðila vinnumarkaðarins og annarra hagaðila Samþætt: - Atvinnustefna - Menntastefna - Vinnumarkaðsstefna Aðilar vinnumarkaðarins hafa sýnt ákveðið frumkvæði - Hvar eru stjórnvöld?? Mikilvægi norræns samstarfs
  • 5. Menntastefna • Menntun/færniuppbygging getur átt sér stað: – Í hefðbundnum menntastofnunum – Í símenntunar- og fræðslumiðstöðvum – Í fyrirtækjum og atvinnulífinu – Í daglega lífinu – verkefni líðandi stundar, félagsstarf, heimilishaldi o.s. frv. Lykilatriðið er að hafa heildarsýn - hvert við viljum fara • Allir þessir þættir eru mikilvægir – Þeir eiga að styðja hvern annan og bæta hvern annan upp Hæfnin/færnin er það sem skiptir máli – ekki hvar eða hvernig hún er fengin! Menntun er æviverk!
  • 6. Raunfærnimat – Mikilvægt verkfæri • Raunfærnimat: Aðferð til að meta hæfni/færni einstaklinganna Hvaða hæfni/færni býr einstaklingurinn yfir • Hvar má/þarf að gera betur – Mikilvægar upplýsingar fyrir einstaklinginn • Í starfi/starfsþróun – skipta um starf – Mikilvægar upplýsingar fyrir fyrirtækin/atvinnulífið • Hvernig má nýta krafta einstaklingsins betur – fræðslustefna fyrirtækisins: búa til/nýta „rétta“ samsetningu á hæfni/færni út frá markmiðum
  • 7. Hver er staðan? • Þróun á raunfærnimati á góðri leið – en margt óunnið • Prófa og þróa líkanið – Nýta aðferðir annarra þjóða og reynslu • Þróa aðferðir/nálgun varðandi launasetningu – Byggt á hæfnirammanum • Fjármagna verkefnið - hver á að fjármagna hvað? • Tryggja góða framkvæmd – fræðsluaðilar/fyrirtækin • Tryggja möguleika/réttindi starfsmanna
  • 8. FRAMTÍÐIN ER NÚNA! Það er ekki í boði að gera ekki neitt