SlideShare a Scribd company logo
1 of 25
Sitt af hvoru tagi
Vorfundur Grunns 2016
Eldhestum 20. maí 2016
Björk Óttarsdóttir og Guðni Olgeirsson
Mennta- og menningarmálaráðuneyti
• Breytingar í stjórnarráðinu
• Breytingar á grunnskólalögum
• Úttekt á skóla án aðgreiningar
• Fréttamolar
• Aðalnámskrár leik- og grunnskóla – innleiðing
og rýni
30.5.2016 Björk Óttarsdóttir og Guðni Olgeirsson
Breytingar í stjórnarráðinu
30.5.2016
• Opinber fjármál 2017-2021 fjármálastefna og
fjármálaáætlun
• Málefnasvið ráðuneytisins
Björk Óttarsdóttir og Guðni Olgeirsson
18 Menning og listir
19 Fjölmiðlun, íþrótta- og æskulýðsmál
20 Framhaldsskólastig
21 Háskólastig
22 Önnur skólastig og stjórnsýsla mennta- og menningarmála
07 Nýsköpun, rannsóknir og markaðsmál (málaflokkur sem
heyrir að mestu undir ANR)
Stefna og markmið
• Bæta lestrargetu og læsi nemenda svo þeir öðlist hæfni til að stunda
nám á næsta skólastigi og taka virkan þátt í samfélaginu.
• Nemendur fái þjónustu og stundi nám sem hæfir getu og þörfum
þeirra svo hver og einn þroskist út frá eigin forsendum.
• Stuðla að góðu framboði á vönduðu og fjölbreyttu námsefni sem
hæfir mismunandi kennsluháttum og ólíkum nemendum á
skólaskyldualdri.
• Móta stefnur á grundvelli góðra gagna og samráðs við
hagsmunaaðila til að styrkja yfirstjórn, stefnumótun, eftirlit og mat
á ávinningi af starfsemi og einstaka aðgerðum.
• Sértækt markmið fyrir leikskóla- og grunnskólastig er að hlutfall
nemenda við lok grunnskóla sem ná lágmarksviðmiðum í lestri verði
90% árið 2018 en það var 79% árið 2012.
30.5.2016 Björk Óttarsdóttir og Guðni Olgeirsson
Ráðgjafanefnd Menntamálastofnunar um
langtímastefnumótun - 2016-2020
• Þórólfur Þórlindsson, formaður,
• Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, Samtök atvinnulífsins,
• Svandís Ingimundardóttir, Samband íslenskra
sveitarfélaga.
• Guðrún Hrefna Guðmundsdóttir, Félag íslenskra
framhaldsskóla
• Jón Torfi Jónasson, Samstarfsnefnd háskólastigsins.
• Aðalheiður Steingrímsdóttir, Kennarasamband Íslands
• Heimir Eggerz Jóhannsson, Heimili og skóli
30.5.2016 Björk Óttarsdóttir og Guðni Olgeirsson
Fagráð Menntamálastofnunar
• Samkvæmt lögum um Menntamálastofnun skal
setja reglugerð um stofnun og starf fagráða.
• Forstjóri Menntamálastofnunar mun setja
fagráðin á fót þegar reglugerðin hefur tekið gildi.
• Gert er ráð fyrir fagráðum á eftirtöldum sviðum:
– a) náms og gæðamat,
– b) gerð og miðlun námsgagna og
– c) upplýsingagjöf og þjónustu.
30.5.2016 Björk Óttarsdóttir og Guðni Olgeirsson
30.5.2016 Björk Óttarsdóttir og Guðni Olgeirsson
Breytingar á grunnskólalögum
• Ráðherra skipar í okt. 2015 nefnd um endurskoðun löggjafar um
sjálfstætt starfandi grunnskóla. Formaður nefndarinnar er Trausti
Fannar Valsson.
• Formaður nefndarinnar skilar skýrslu með frumvarpstillögu til
ráðherra 15. febrúar 2016.
https://www.menntamalaraduneyti.is/media/frettatengt2016/Skyrs
la-nefndar-um-endurskodun-loggjafar-um-sjalfstaett-starfandi-
skola.pdf
• Skýrsla nefndar og frumvarpstillaga sett til kynningar á samráðsgátt
ráðuneytisins 19. febrúar.
• Frumvarpið lagt fyrir Alþingi 31. mars.
• 1. umræða á Alþingi 5. maí sl. Vísað til menntamála- og
allsherjarnefndar http://www.althingi.is/thingstorf/thingmalalistar-
eftir-thingum/ferill/?ltg=145&mnr=675
30.5.2016 Björk Óttarsdóttir og Guðni Olgeirsson
Breytingar á grunnskólalögum 2
• Settur er skýr rammi um starfsemi sjálfstætt starfandi grunnskóla og
lagatóm gildandi laga fyllt. Lagt er til að við lögin bætist 6 nýjar lagagreinar,
43. gr. a til 43. gr. f.
• Aukinn skýrleiki um starfsemi frístundaheimila fyrir börn í yngri árgöngum
grunnskóla
• Breytingar á reglum grunnskólalaga um stjórnsýslukærur, allar
stjórnvaldsákvarðanir, sem teknar eru á vegum grunnskóla og sveitarfélaga
á grundvelli grunnskólalaga, verði kæranlegar til mennta- og
menningarmálaráðuneytis.
• Lögð er til ný 45. gr. í samræmi við sveitarstjórnarlög nr. 138/2011 þar sem
mælt er fyrir um að ákvæði þeirra laga skuli gilda um samvinnu
sveitarfélaga um grunnskólahald.
• Breytt hutakanotkun, þ.e. skólaþjónusta í stað sérfræðiþjónusta.
• Ráðherra geti veitt rekstraraðila heimild til að starfa samkvæmt
grunnskólalögum ef sveitarfélag hefur hafnað því að gera þjónustusamning
við rekstraraðilann en í þessu felst ekki réttur til opinbers framlags.
30.5.2016 Björk Óttarsdóttir og Guðni Olgeirsson
30.5.2016 Björk Óttarsdóttir og Guðni Olgeirsson
- Samstarfssamningur um framkvæmd úttektar á menntun
án aðgreiningar var undirritaður 3. nóv. 2015 af mennta-
og menningarmálaráðherra og fulltrúum
Evróðumiðstöðvar um nám án aðgreiningar og sérþarfir.
- Áætluð verklok desember 2016
Viljayfirlýsing um samstarf undirrituð
• mennta- og menningarmálaráðuneyti,
• velferðarráðuneyti,
• Samband íslenskra sveitarfélaga,
• Kennarasamband Íslands,
• Heimili og skóli, landssamtök foreldra
• Skólameistarafélag Íslands.
30.5.2016 Björk Óttarsdóttir og Guðni Olgeirsson
AUDIT
CYCLE Select
priority
topic and
objectives
Review
literature for
criteria
objectives
Set
standards
Design audit
Collect data
Analyse
data
Make
action
plan
Review
standards
Re-audit
Feedback
findings
apríl- ágúst 2016
Skil á skýrslu
desember 2016
Úttekt Evrópumiðstöðvar um framkvæmd
skóla án aðgreiningar
30.5.2016 Björk Óttarsdóttir og Guðni Olgeirsson
Markmið úttektarinnar
• Að kanna hversu árangursrík innleiðing og
framkvæmd á menntastefnu um skóla án
aðgreiningar hefur verið í skólakerfinu á
Íslandi, meðal annars í samanburði við önnur
lönd og styðja við langtímaþróun
menntastefnu á Íslandi.
30.5.2016 Björk Óttarsdóttir og Guðni Olgeirsson
Gagnaöflun
• Eigindleg gagnaöflun á 5 svæðum á öllu landinu
• Reykjavík, Akureyri, Fljótsdalshérað, Árborg og
Borgarbyggð.
– 11 skólaheimsóknir
– 26 rýnihópaviðtöl
– 8 einstaklingsviðtöl
• Netkönnun fyrir fjóra mismunandi hópa, lok 17. júní
– Foreldrar
– Starfsfólk skóla (skólastjórnendur, kennarar og starfsfólk í
stuðningsþjónustu skóla)
30.5.2016 Björk Óttarsdóttir og Guðni Olgeirsson
Lykilatriði sem litið er til við
gagnaöflun
• Educational and professional development
• Links between research and practice
• Systems of monitoring and evaluation
• Collaboration and co-ordination
• Resource allocation
• Management and leadership
30.5.2016 Björk Óttarsdóttir og Guðni Olgeirsson
Málþing í lok október
• Skipulagt í tengslum við stjórnarfund
Evrópumiðstöðvarinnar sem haldinn verður í
Reykjavík 26.-28. október nk.
• Possible topic
“the main issues arising in relation to inclusive education
within a decentralised system such as Iceland’s will be
presented and discussed with all member country
representatives. This seminar will be used to provide an
additional international dimension to the overall
consideration of the Audit findings.”
30.5.2016 Björk Óttarsdóttir og Guðni Olgeirsson
30.5.2016 Björk Óttarsdóttir og Guðni Olgeirsson
Fréttamolar
• List og verkgreinar á unglingastigi
• Mat á framkvæmd tilraunaverkefnis um ytra
mat grunnskóla
• Birting skólanámskráa leikskóla á vef
• Gjaldheimildir grunnskólalaga
• Efling leikskólastigsins
– http://framtidarstarfid.is/
– https://www.facebook.com/framtidarstarfid/?fref=ts
– http://karlarikennslu.weebly.com/
– http://www.samband.is/verkefnin/skolamal/skolathing-og-malstofur/karlar-i-yngri-
barna-kennslu
30.5.2016 Björk Óttarsdóttir og Guðni Olgeirsson
Tillaga til þingsályktunar um
framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda
2016-2019
• Jöfn tækifæri til náms - að bæta námsárangur innflytjenda við lok
grunnskóla, búa þeim jöfn tækifæri og sömu aðstöðu til náms og
öðrum börnum og styrkja kennslu í íslensku 2 m.kr
• Virkt tvítyngi/fjöltyngi - að auka vægi móðurmálskennslu hjá
nemendum af erlendum uppruna í leik-, grunn- og framhaldsskólum
4 m.kr
• Aðgerðir gegn brotthvarfi úr námi - að fjölga nemendum sem
útskrifast úr framhaldsskólum og hafa annað móðurmál en íslensku
2 m.kr
• Þátttaka barna og ungmenna í íþrótta- og æskulýðsstarfi - að auka
þátttöku barna og ungmenna af erlendum uppruna í skipulögðu
íþrótta- og æskulýðsstarfi sem og öðru tómstundastarfi og draga úr
brotthvarfi þeirra úr slíku starfi 5,5 m.kr
• http://www.althingi.is/altext/pdf/145/s/1285.pdf
30.5.2016 Björk Óttarsdóttir og Guðni Olgeirsson
30.5.2016 Björk Óttarsdóttir og Guðni Olgeirsson
Aðalnámskrár leik- grunn- og
framhaldsskóla
• Gildandi aðalnámskrár eru frá 2011 og
greinanámskrár grunnskóla frá 2013
• Ráðuneytið hefur ákveðið að aðalnámskrá
skuli vera í sífelldri rýni og endurskoðun og
hefur því ákveðið að rýna fyrst annan kafla
almenns hluta aðalnámskrár
• Fyrsta skrefið er samtal við hagsmunaaðila
skólasamfélagsins
30.5.2016 Björk Óttarsdóttir og Guðni Olgeirsson
• 2. kafli
• Grunnþættir
menntunar
• Hæfni
• Námshæfni
30.5.2016 Björk Óttarsdóttir og Guðni Olgeirsson
2. kafli aðalnámskrár
• Hvernig er reynslan í skólasamfélaginu af
inntaki kaflans og innleiðingu?
• Hvað hefur gengið vel og hvað miður?
– Umræður á borðum 20 mín
– Niðurstöður umræðna á borðum og almennar
umræður 20 mín
• Vinsaml. senda punkta frá umræðum á
borðum á netfang bjork.ottarsdottir@mrn.is
eða gudni.olgeirsson@mrn.is
30.5.2016 Björk Óttarsdóttir og Guðni Olgeirsson
30.5.2016 Björk Óttarsdóttir og Guðni Olgeirsson

More Related Content

Viewers also liked

Cash Flow and Financial Reporgting Workshop
Cash Flow and Financial Reporgting WorkshopCash Flow and Financial Reporgting Workshop
Cash Flow and Financial Reporgting WorkshopAmr Saudi CMA, CFM, CBM
 
Assure Method - Months (Updated)
Assure Method - Months (Updated)Assure Method - Months (Updated)
Assure Method - Months (Updated)HaleyLynn93
 
Новый СанПин 2.4.2.3286 15 для детских садов
Новый СанПин 2.4.2.3286 15 для детских садовНовый СанПин 2.4.2.3286 15 для детских садов
Новый СанПин 2.4.2.3286 15 для детских садовСергей Власкин
 
Тестирование вариантов страниц для E commerce. увеличение конверсии без увели...
Тестирование вариантов страниц для E commerce. увеличение конверсии без увели...Тестирование вариантов страниц для E commerce. увеличение конверсии без увели...
Тестирование вариантов страниц для E commerce. увеличение конверсии без увели...Oleg Rudakov
 

Viewers also liked (13)

Batman #02 [os novos 52]
Batman #02 [os novos 52]Batman #02 [os novos 52]
Batman #02 [os novos 52]
 
Cash Flow and Financial Reporgting Workshop
Cash Flow and Financial Reporgting WorkshopCash Flow and Financial Reporgting Workshop
Cash Flow and Financial Reporgting Workshop
 
Assure Method - Months (Updated)
Assure Method - Months (Updated)Assure Method - Months (Updated)
Assure Method - Months (Updated)
 
Mi vida
Mi vidaMi vida
Mi vida
 
Apresentacao Flexo-Ycar
Apresentacao Flexo-YcarApresentacao Flexo-Ycar
Apresentacao Flexo-Ycar
 
Project Management
Project ManagementProject Management
Project Management
 
Новый СанПин 2.4.2.3286 15 для детских садов
Новый СанПин 2.4.2.3286 15 для детских садовНовый СанПин 2.4.2.3286 15 для детских садов
Новый СанПин 2.4.2.3286 15 для детских садов
 
Adam Hardy NEN2015
Adam Hardy NEN2015Adam Hardy NEN2015
Adam Hardy NEN2015
 
Recommendation Letter
Recommendation Letter Recommendation Letter
Recommendation Letter
 
Тестирование вариантов страниц для E commerce. увеличение конверсии без увели...
Тестирование вариантов страниц для E commerce. увеличение конверсии без увели...Тестирование вариантов страниц для E commerce. увеличение конверсии без увели...
Тестирование вариантов страниц для E commerce. увеличение конверсии без увели...
 
Nodejs in Production
Nodejs in ProductionNodejs in Production
Nodejs in Production
 
I Promise You
I Promise YouI Promise You
I Promise You
 
Hydraulics in Automotives
Hydraulics in AutomotivesHydraulics in Automotives
Hydraulics in Automotives
 

Similar to Ráðuneytið

Dreifnám er lykillinn að meira samstarfi í menntakerfinu
Dreifnám er lykillinn að meira samstarfi í menntakerfinuDreifnám er lykillinn að meira samstarfi í menntakerfinu
Dreifnám er lykillinn að meira samstarfi í menntakerfinuUniversity of Iceland
 
Sambandið vorfundur grunns 2016
Sambandið   vorfundur grunns 2016Sambandið   vorfundur grunns 2016
Sambandið vorfundur grunns 2016Margret2008
 
Staða dreif- og fjarnáms á Íslandi
Staða dreif- og fjarnáms á ÍslandiStaða dreif- og fjarnáms á Íslandi
Staða dreif- og fjarnáms á ÍslandiUniversity of Iceland
 
Tungumálatorgið. Þekkingarmiðja og upplýsingavefur.
Tungumálatorgið. Þekkingarmiðja og upplýsingavefur.Tungumálatorgið. Þekkingarmiðja og upplýsingavefur.
Tungumálatorgið. Þekkingarmiðja og upplýsingavefur.University of Iceland
 
Innviðir þekkingarstarfs á Íslandi - samþætting skólastiga.
 Innviðir þekkingarstarfs á Íslandi - samþætting skólastiga.  Innviðir þekkingarstarfs á Íslandi - samþætting skólastiga.
Innviðir þekkingarstarfs á Íslandi - samþætting skólastiga. University of Iceland
 
School Education Gateway í hnotskurn
School Education Gateway í hnotskurnSchool Education Gateway í hnotskurn
School Education Gateway í hnotskurneTwinningisland
 
Upplysingar og samskipti2
Upplysingar og samskipti2Upplysingar og samskipti2
Upplysingar og samskipti2ingileif2507
 
Innleiðing spjaldtölva kynning verkefnis v.grunnsfundar 200515
Innleiðing spjaldtölva kynning verkefnis v.grunnsfundar 200515Innleiðing spjaldtölva kynning verkefnis v.grunnsfundar 200515
Innleiðing spjaldtölva kynning verkefnis v.grunnsfundar 200515Margret2008
 
Verkefni þemakassi; Málörvun barna í fjölbreyttum hóp. Halldóra Björg ...
Verkefni þemakassi; Málörvun barna í fjölbreyttum hóp. Halldóra Björg ...Verkefni þemakassi; Málörvun barna í fjölbreyttum hóp. Halldóra Björg ...
Verkefni þemakassi; Málörvun barna í fjölbreyttum hóp. Halldóra Björg ...Móðurmál - Samtök um tvittyngi
 

Similar to Ráðuneytið (20)

Ráðuneyti
RáðuneytiRáðuneyti
Ráðuneyti
 
Dreifnám er lykillinn að meira samstarfi í menntakerfinu
Dreifnám er lykillinn að meira samstarfi í menntakerfinuDreifnám er lykillinn að meira samstarfi í menntakerfinu
Dreifnám er lykillinn að meira samstarfi í menntakerfinu
 
Sambandið vorfundur grunns 2016
Sambandið   vorfundur grunns 2016Sambandið   vorfundur grunns 2016
Sambandið vorfundur grunns 2016
 
Staða dreif- og fjarnáms á Íslandi
Staða dreif- og fjarnáms á ÍslandiStaða dreif- og fjarnáms á Íslandi
Staða dreif- og fjarnáms á Íslandi
 
Tungumálatorgið. Þekkingarmiðja og upplýsingavefur.
Tungumálatorgið. Þekkingarmiðja og upplýsingavefur.Tungumálatorgið. Þekkingarmiðja og upplýsingavefur.
Tungumálatorgið. Þekkingarmiðja og upplýsingavefur.
 
Árbók Kennslumiðstöðvar Háskóla Íslands 2015
Árbók Kennslumiðstöðvar Háskóla Íslands 2015Árbók Kennslumiðstöðvar Háskóla Íslands 2015
Árbók Kennslumiðstöðvar Háskóla Íslands 2015
 
Innviðir þekkingarstarfs á Íslandi - samþætting skólastiga.
 Innviðir þekkingarstarfs á Íslandi - samþætting skólastiga.  Innviðir þekkingarstarfs á Íslandi - samþætting skólastiga.
Innviðir þekkingarstarfs á Íslandi - samþætting skólastiga.
 
Torg sem vettvangur símenntunar
Torg sem vettvangur símenntunarTorg sem vettvangur símenntunar
Torg sem vettvangur símenntunar
 
Torg sem vettvangur símenntunar
Torg sem vettvangur símenntunarTorg sem vettvangur símenntunar
Torg sem vettvangur símenntunar
 
School Education Gateway í hnotskurn
School Education Gateway í hnotskurnSchool Education Gateway í hnotskurn
School Education Gateway í hnotskurn
 
Recommendations on Further training programmes in Iceland
Recommendations on Further training programmes in IcelandRecommendations on Further training programmes in Iceland
Recommendations on Further training programmes in Iceland
 
Upplysingar og samskipti2
Upplysingar og samskipti2Upplysingar og samskipti2
Upplysingar og samskipti2
 
Opið menntaefni á Tungumálatorginu
Opið menntaefni á TungumálatorginuOpið menntaefni á Tungumálatorginu
Opið menntaefni á Tungumálatorginu
 
Ný Menntagátt
Ný MenntagáttNý Menntagátt
Ný Menntagátt
 
Innleiðing spjaldtölva kynning verkefnis v.grunnsfundar 200515
Innleiðing spjaldtölva kynning verkefnis v.grunnsfundar 200515Innleiðing spjaldtölva kynning verkefnis v.grunnsfundar 200515
Innleiðing spjaldtölva kynning verkefnis v.grunnsfundar 200515
 
Verkefni þemakassi; Málörvun barna í fjölbreyttum hóp. Halldóra Björg ...
Verkefni þemakassi; Málörvun barna í fjölbreyttum hóp. Halldóra Björg ...Verkefni þemakassi; Málörvun barna í fjölbreyttum hóp. Halldóra Björg ...
Verkefni þemakassi; Málörvun barna í fjölbreyttum hóp. Halldóra Björg ...
 
Erum við komin inn í 21 öldina
Erum við komin inn í 21 öldinaErum við komin inn í 21 öldina
Erum við komin inn í 21 öldina
 
Fjarnám og fjarkennsla
Fjarnám og fjarkennslaFjarnám og fjarkennsla
Fjarnám og fjarkennsla
 
Menntakvika 2012 Sérkennslutorg
Menntakvika 2012 Sérkennslutorg Menntakvika 2012 Sérkennslutorg
Menntakvika 2012 Sérkennslutorg
 
Borgaravitund samspil 2015
Borgaravitund samspil 2015Borgaravitund samspil 2015
Borgaravitund samspil 2015
 

More from Margret2008

Dagforeldramál 2016 hildur björk
Dagforeldramál 2016   hildur björkDagforeldramál 2016   hildur björk
Dagforeldramál 2016 hildur björkMargret2008
 
Okkar mal holt 2015
Okkar mal holt 2015Okkar mal holt 2015
Okkar mal holt 2015Margret2008
 
Móttaka flóttabarna 261115
Móttaka flóttabarna 261115Móttaka flóttabarna 261115
Móttaka flóttabarna 261115Margret2008
 
Kynning sérdeildir
Kynning sérdeildirKynning sérdeildir
Kynning sérdeildirMargret2008
 
Kostnaður foreldra
Kostnaður foreldraKostnaður foreldra
Kostnaður foreldraMargret2008
 
Okkar mal holt 2015
Okkar mal holt 2015Okkar mal holt 2015
Okkar mal holt 2015Margret2008
 
Guðjón bragason haustfundur js og grunns 2015
Guðjón bragason haustfundur js og grunns 2015   Guðjón bragason haustfundur js og grunns 2015
Guðjón bragason haustfundur js og grunns 2015 Margret2008
 
Fríða bjarney flóttafólk og hælisleitendur
Fríða bjarney   flóttafólk og hælisleitendurFríða bjarney   flóttafólk og hælisleitendur
Fríða bjarney flóttafólk og hælisleitendurMargret2008
 
Samþætting skóla og frístundastarfs
Samþætting skóla og frístundastarfsSamþætting skóla og frístundastarfs
Samþætting skóla og frístundastarfsMargret2008
 
Upplýsingtækni í árborg 18.5.2015
Upplýsingtækni í árborg 18.5.2015Upplýsingtækni í árborg 18.5.2015
Upplýsingtækni í árborg 18.5.2015Margret2008
 

More from Margret2008 (17)

Dagforeldramál 2016 hildur björk
Dagforeldramál 2016   hildur björkDagforeldramál 2016   hildur björk
Dagforeldramál 2016 hildur björk
 
Okkar mal holt 2015
Okkar mal holt 2015Okkar mal holt 2015
Okkar mal holt 2015
 
Móttaka flóttabarna 261115
Móttaka flóttabarna 261115Móttaka flóttabarna 261115
Móttaka flóttabarna 261115
 
Mentor 261115
Mentor 261115Mentor 261115
Mentor 261115
 
Kynning sérdeildir
Kynning sérdeildirKynning sérdeildir
Kynning sérdeildir
 
Kostnaður foreldra
Kostnaður foreldraKostnaður foreldra
Kostnaður foreldra
 
Klettaskóli
KlettaskóliKlettaskóli
Klettaskóli
 
Okkar mal holt 2015
Okkar mal holt 2015Okkar mal holt 2015
Okkar mal holt 2015
 
Guðjón bragason haustfundur js og grunns 2015
Guðjón bragason haustfundur js og grunns 2015   Guðjón bragason haustfundur js og grunns 2015
Guðjón bragason haustfundur js og grunns 2015
 
Fríða bjarney flóttafólk og hælisleitendur
Fríða bjarney   flóttafólk og hælisleitendurFríða bjarney   flóttafólk og hælisleitendur
Fríða bjarney flóttafólk og hælisleitendur
 
Helgi Grímsson
Helgi GrímssonHelgi Grímsson
Helgi Grímsson
 
Helga björt
Helga björtHelga björt
Helga björt
 
Margrét
MargrétMargrét
Margrét
 
Samþætting skóla og frístundastarfs
Samþætting skóla og frístundastarfsSamþætting skóla og frístundastarfs
Samþætting skóla og frístundastarfs
 
Upplýsingtækni í árborg 18.5.2015
Upplýsingtækni í árborg 18.5.2015Upplýsingtækni í árborg 18.5.2015
Upplýsingtækni í árborg 18.5.2015
 
María valberg
María valbergMaría valberg
María valberg
 
María valberg
María valbergMaría valberg
María valberg
 

Ráðuneytið

  • 1. Sitt af hvoru tagi Vorfundur Grunns 2016 Eldhestum 20. maí 2016 Björk Óttarsdóttir og Guðni Olgeirsson Mennta- og menningarmálaráðuneyti
  • 2. • Breytingar í stjórnarráðinu • Breytingar á grunnskólalögum • Úttekt á skóla án aðgreiningar • Fréttamolar • Aðalnámskrár leik- og grunnskóla – innleiðing og rýni 30.5.2016 Björk Óttarsdóttir og Guðni Olgeirsson
  • 3. Breytingar í stjórnarráðinu 30.5.2016 • Opinber fjármál 2017-2021 fjármálastefna og fjármálaáætlun • Málefnasvið ráðuneytisins Björk Óttarsdóttir og Guðni Olgeirsson 18 Menning og listir 19 Fjölmiðlun, íþrótta- og æskulýðsmál 20 Framhaldsskólastig 21 Háskólastig 22 Önnur skólastig og stjórnsýsla mennta- og menningarmála 07 Nýsköpun, rannsóknir og markaðsmál (málaflokkur sem heyrir að mestu undir ANR)
  • 4. Stefna og markmið • Bæta lestrargetu og læsi nemenda svo þeir öðlist hæfni til að stunda nám á næsta skólastigi og taka virkan þátt í samfélaginu. • Nemendur fái þjónustu og stundi nám sem hæfir getu og þörfum þeirra svo hver og einn þroskist út frá eigin forsendum. • Stuðla að góðu framboði á vönduðu og fjölbreyttu námsefni sem hæfir mismunandi kennsluháttum og ólíkum nemendum á skólaskyldualdri. • Móta stefnur á grundvelli góðra gagna og samráðs við hagsmunaaðila til að styrkja yfirstjórn, stefnumótun, eftirlit og mat á ávinningi af starfsemi og einstaka aðgerðum. • Sértækt markmið fyrir leikskóla- og grunnskólastig er að hlutfall nemenda við lok grunnskóla sem ná lágmarksviðmiðum í lestri verði 90% árið 2018 en það var 79% árið 2012. 30.5.2016 Björk Óttarsdóttir og Guðni Olgeirsson
  • 5. Ráðgjafanefnd Menntamálastofnunar um langtímastefnumótun - 2016-2020 • Þórólfur Þórlindsson, formaður, • Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, Samtök atvinnulífsins, • Svandís Ingimundardóttir, Samband íslenskra sveitarfélaga. • Guðrún Hrefna Guðmundsdóttir, Félag íslenskra framhaldsskóla • Jón Torfi Jónasson, Samstarfsnefnd háskólastigsins. • Aðalheiður Steingrímsdóttir, Kennarasamband Íslands • Heimir Eggerz Jóhannsson, Heimili og skóli 30.5.2016 Björk Óttarsdóttir og Guðni Olgeirsson
  • 6. Fagráð Menntamálastofnunar • Samkvæmt lögum um Menntamálastofnun skal setja reglugerð um stofnun og starf fagráða. • Forstjóri Menntamálastofnunar mun setja fagráðin á fót þegar reglugerðin hefur tekið gildi. • Gert er ráð fyrir fagráðum á eftirtöldum sviðum: – a) náms og gæðamat, – b) gerð og miðlun námsgagna og – c) upplýsingagjöf og þjónustu. 30.5.2016 Björk Óttarsdóttir og Guðni Olgeirsson
  • 7. 30.5.2016 Björk Óttarsdóttir og Guðni Olgeirsson
  • 8. Breytingar á grunnskólalögum • Ráðherra skipar í okt. 2015 nefnd um endurskoðun löggjafar um sjálfstætt starfandi grunnskóla. Formaður nefndarinnar er Trausti Fannar Valsson. • Formaður nefndarinnar skilar skýrslu með frumvarpstillögu til ráðherra 15. febrúar 2016. https://www.menntamalaraduneyti.is/media/frettatengt2016/Skyrs la-nefndar-um-endurskodun-loggjafar-um-sjalfstaett-starfandi- skola.pdf • Skýrsla nefndar og frumvarpstillaga sett til kynningar á samráðsgátt ráðuneytisins 19. febrúar. • Frumvarpið lagt fyrir Alþingi 31. mars. • 1. umræða á Alþingi 5. maí sl. Vísað til menntamála- og allsherjarnefndar http://www.althingi.is/thingstorf/thingmalalistar- eftir-thingum/ferill/?ltg=145&mnr=675 30.5.2016 Björk Óttarsdóttir og Guðni Olgeirsson
  • 9. Breytingar á grunnskólalögum 2 • Settur er skýr rammi um starfsemi sjálfstætt starfandi grunnskóla og lagatóm gildandi laga fyllt. Lagt er til að við lögin bætist 6 nýjar lagagreinar, 43. gr. a til 43. gr. f. • Aukinn skýrleiki um starfsemi frístundaheimila fyrir börn í yngri árgöngum grunnskóla • Breytingar á reglum grunnskólalaga um stjórnsýslukærur, allar stjórnvaldsákvarðanir, sem teknar eru á vegum grunnskóla og sveitarfélaga á grundvelli grunnskólalaga, verði kæranlegar til mennta- og menningarmálaráðuneytis. • Lögð er til ný 45. gr. í samræmi við sveitarstjórnarlög nr. 138/2011 þar sem mælt er fyrir um að ákvæði þeirra laga skuli gilda um samvinnu sveitarfélaga um grunnskólahald. • Breytt hutakanotkun, þ.e. skólaþjónusta í stað sérfræðiþjónusta. • Ráðherra geti veitt rekstraraðila heimild til að starfa samkvæmt grunnskólalögum ef sveitarfélag hefur hafnað því að gera þjónustusamning við rekstraraðilann en í þessu felst ekki réttur til opinbers framlags. 30.5.2016 Björk Óttarsdóttir og Guðni Olgeirsson
  • 10. 30.5.2016 Björk Óttarsdóttir og Guðni Olgeirsson
  • 11. - Samstarfssamningur um framkvæmd úttektar á menntun án aðgreiningar var undirritaður 3. nóv. 2015 af mennta- og menningarmálaráðherra og fulltrúum Evróðumiðstöðvar um nám án aðgreiningar og sérþarfir. - Áætluð verklok desember 2016
  • 12. Viljayfirlýsing um samstarf undirrituð • mennta- og menningarmálaráðuneyti, • velferðarráðuneyti, • Samband íslenskra sveitarfélaga, • Kennarasamband Íslands, • Heimili og skóli, landssamtök foreldra • Skólameistarafélag Íslands. 30.5.2016 Björk Óttarsdóttir og Guðni Olgeirsson
  • 13. AUDIT CYCLE Select priority topic and objectives Review literature for criteria objectives Set standards Design audit Collect data Analyse data Make action plan Review standards Re-audit Feedback findings apríl- ágúst 2016 Skil á skýrslu desember 2016 Úttekt Evrópumiðstöðvar um framkvæmd skóla án aðgreiningar 30.5.2016 Björk Óttarsdóttir og Guðni Olgeirsson
  • 14. Markmið úttektarinnar • Að kanna hversu árangursrík innleiðing og framkvæmd á menntastefnu um skóla án aðgreiningar hefur verið í skólakerfinu á Íslandi, meðal annars í samanburði við önnur lönd og styðja við langtímaþróun menntastefnu á Íslandi. 30.5.2016 Björk Óttarsdóttir og Guðni Olgeirsson
  • 15. Gagnaöflun • Eigindleg gagnaöflun á 5 svæðum á öllu landinu • Reykjavík, Akureyri, Fljótsdalshérað, Árborg og Borgarbyggð. – 11 skólaheimsóknir – 26 rýnihópaviðtöl – 8 einstaklingsviðtöl • Netkönnun fyrir fjóra mismunandi hópa, lok 17. júní – Foreldrar – Starfsfólk skóla (skólastjórnendur, kennarar og starfsfólk í stuðningsþjónustu skóla) 30.5.2016 Björk Óttarsdóttir og Guðni Olgeirsson
  • 16. Lykilatriði sem litið er til við gagnaöflun • Educational and professional development • Links between research and practice • Systems of monitoring and evaluation • Collaboration and co-ordination • Resource allocation • Management and leadership 30.5.2016 Björk Óttarsdóttir og Guðni Olgeirsson
  • 17. Málþing í lok október • Skipulagt í tengslum við stjórnarfund Evrópumiðstöðvarinnar sem haldinn verður í Reykjavík 26.-28. október nk. • Possible topic “the main issues arising in relation to inclusive education within a decentralised system such as Iceland’s will be presented and discussed with all member country representatives. This seminar will be used to provide an additional international dimension to the overall consideration of the Audit findings.” 30.5.2016 Björk Óttarsdóttir og Guðni Olgeirsson
  • 18. 30.5.2016 Björk Óttarsdóttir og Guðni Olgeirsson
  • 19. Fréttamolar • List og verkgreinar á unglingastigi • Mat á framkvæmd tilraunaverkefnis um ytra mat grunnskóla • Birting skólanámskráa leikskóla á vef • Gjaldheimildir grunnskólalaga • Efling leikskólastigsins – http://framtidarstarfid.is/ – https://www.facebook.com/framtidarstarfid/?fref=ts – http://karlarikennslu.weebly.com/ – http://www.samband.is/verkefnin/skolamal/skolathing-og-malstofur/karlar-i-yngri- barna-kennslu 30.5.2016 Björk Óttarsdóttir og Guðni Olgeirsson
  • 20. Tillaga til þingsályktunar um framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda 2016-2019 • Jöfn tækifæri til náms - að bæta námsárangur innflytjenda við lok grunnskóla, búa þeim jöfn tækifæri og sömu aðstöðu til náms og öðrum börnum og styrkja kennslu í íslensku 2 m.kr • Virkt tvítyngi/fjöltyngi - að auka vægi móðurmálskennslu hjá nemendum af erlendum uppruna í leik-, grunn- og framhaldsskólum 4 m.kr • Aðgerðir gegn brotthvarfi úr námi - að fjölga nemendum sem útskrifast úr framhaldsskólum og hafa annað móðurmál en íslensku 2 m.kr • Þátttaka barna og ungmenna í íþrótta- og æskulýðsstarfi - að auka þátttöku barna og ungmenna af erlendum uppruna í skipulögðu íþrótta- og æskulýðsstarfi sem og öðru tómstundastarfi og draga úr brotthvarfi þeirra úr slíku starfi 5,5 m.kr • http://www.althingi.is/altext/pdf/145/s/1285.pdf 30.5.2016 Björk Óttarsdóttir og Guðni Olgeirsson
  • 21. 30.5.2016 Björk Óttarsdóttir og Guðni Olgeirsson
  • 22. Aðalnámskrár leik- grunn- og framhaldsskóla • Gildandi aðalnámskrár eru frá 2011 og greinanámskrár grunnskóla frá 2013 • Ráðuneytið hefur ákveðið að aðalnámskrá skuli vera í sífelldri rýni og endurskoðun og hefur því ákveðið að rýna fyrst annan kafla almenns hluta aðalnámskrár • Fyrsta skrefið er samtal við hagsmunaaðila skólasamfélagsins 30.5.2016 Björk Óttarsdóttir og Guðni Olgeirsson
  • 23. • 2. kafli • Grunnþættir menntunar • Hæfni • Námshæfni 30.5.2016 Björk Óttarsdóttir og Guðni Olgeirsson
  • 24. 2. kafli aðalnámskrár • Hvernig er reynslan í skólasamfélaginu af inntaki kaflans og innleiðingu? • Hvað hefur gengið vel og hvað miður? – Umræður á borðum 20 mín – Niðurstöður umræðna á borðum og almennar umræður 20 mín • Vinsaml. senda punkta frá umræðum á borðum á netfang bjork.ottarsdottir@mrn.is eða gudni.olgeirsson@mrn.is 30.5.2016 Björk Óttarsdóttir og Guðni Olgeirsson
  • 25. 30.5.2016 Björk Óttarsdóttir og Guðni Olgeirsson

Editor's Notes

  1. Refer to MT files: Audit report Methodology Tried and tested model – used extensively in various sectors. Applicability to different organisational levels Agency input to certain Audit tasks only