O slideshow foi denunciado.
Seu SlideShare está sendo baixado. ×
Anúncio
Anúncio
Anúncio
Anúncio
Anúncio
Anúncio
Anúncio
Anúncio
Anúncio
Anúncio
Anúncio
Anúncio
Carregando em…3
×

Confira estes a seguir

1 de 19 Anúncio

Mais Conteúdo rRelacionado

Anúncio

HD kynning.pdf

  1. 1. Þjónustufyrirtæki til sjós og lands Árni Rafn Gíslason
  2. 2. Samruni fjögurra þjónustufyrirtækja Árið 2021 sameinaðist Hamar ehf við þrjú íslensk fyrirtæki. Öll fjögur félögin hafa nú sameinast undir einu merki og eru orðin HD ehf: HD er einkahlutafélag í meirihlutaeigu Framtakssjóðsins SÍA III sem er í eigu Íslenskra fagfjárfesta. Einnig eru fyrrum stofnendur Hamars og Deilis hluthafar í félaginu. Sameiningin styður við þróun Hamars að fara frá því að vera hefðbundin vél- og stálsmiðja með renniverkstæði yfir í framsækið og tæknivætt þjónustufyrirtæki á stál-, véla- og tæknisviði. HD horfir sérstaklega til þjónustu við helstu iðnaðargeira á Íslandi svo sem orkufyrirtækja, veitufyrirtækja, stóriðju, sjávarútveg og fiskeldi. HD Þjónustufyrirtæki Hamar Deilir Technical Services NDT Vélar
  3. 3. Stutt yfirlit á forverum HD Stofnár: 1997 Fjöldi starfsmanna: 120 Helstu markaðir: Stóriðja Álver á Íslandi Stáliðjuver Sjávarútvegur Fiskiskipaflotinn Fiskimjölsverksmiðjur Virkjanir Vatnsorkuver Jarðgufuvirkjanir Sérsvið Hamars: Tækniþjónusta Stálsmíði Málmsuða CNC rennibekkir Viðgerðir á vélbúnaði Vökvatjakkar HD höfuðstöðvar í Kópavogi Skrifstofur, tækni- og teikniþjónusta, stálsmíði, renniverkstæði, vélaverkstæði, dæluviðgerðir og tjakkaverkstæði. Hamar ehf
  4. 4. Stutt yfirlit á forverum HD Stofnár: 2008 Fjöldi starfsmanna: 50-70 (árstíðarbundið) Helstu markaðir: Grænn orkuiðnaður á Íslandi: Jarðgufuvirkjanir Jarðhitaveitur, sem og kaldavatns og fráveitur Verksmiðjur sem farga koltvísýringi CO2 Vatnsorkuver Sérsvið: Viðhald á gufutúrbínum Viðgerðir á gufúrótorum 3D skönnun og 3D hönnun vélahluta Rafalaviðgerðir Sérhæfðar málmsuðuviðgerðir Útvegun varahluta fyrir orku-og veitufyrirtæki Aðalaðstaða HD fyrir þjónustu við græna orku og veitur er í Mosfellsbæ. Deilir Technical Servises
  5. 5. Stofnár: 1957 Fjöldi starfsmanna: 7 Helstu markaðir: Stóriðja Álver Stáliðjuver Sjávarútvegur Fiskiskipaflotinn Fiskimjölsverksmiðjur Fiskeldi Sérsvið Innflutningur og sala á dælum og ásþéttum Sala á varahlutum Aðalaðstaða HD í dælusölu og tæknilegri þjónustu fyrir dælur er í Reykjavík Vélar ehf Stutt yfirlit á forverum HD
  6. 6. Stofnár: 2011 Fjöldi starfsmanna: 2-4 Megin markaðir: Græni orkugeirinn á Íslandi Jarðgufuvirkjanir Jarðhitaveitur Vatnsorkuver Sérsvið NDT ehf NDT skaðlausar prófanir Titringsmælingar Þykktarmælingar Ástandsskoðanir og sívirkt ástandsmat (CM) Skaðlausar prófanir og ástandsgreiningar NDT Stutt yfirlit á forverum HD
  7. 7. Sameinuð félög undir merki HD Non-destructive testing for cracks with UV-light Samþætting bestu kosta Tæknidrifið félag Menntað, reynslumikið og hæft starfsfólk á öllum sviðum Vítt markaðssvið Starfsmenn +200 6 starfsstöðvar um Ísland Ásamt þjónustuaðstöðu í nokkrum fyrirtækjum
  8. 8. AKUREYRI ESKIFJÖRÐUR GRUNDARTANGI KÓPAVOGUR MOSFELLSBÆR REYKJAVÍK Starfsstöðvar HD á Íslandi
  9. 9. Skipting sölutekna eftir iðngreinum Virkjanir 32% Stóriðja 20% Sjávarútvegur 16% Veitufyrirtæki 14% Fiskeldi 3% Annað 16% *Heildarvelta 2021 4.500 milljónir ISK * Hamar, Deilir, NDT, Vélar 2021 M.isk
  10. 10. Þjónusta og vörur Aðaláhersla er á Faglega viðhaldsþjónustu, útvega og setja upp vélbúnað og varahlutaþjónusta. Langtíma þjónustusamningar við lykilaðila í helstu atvinnugreinum á Íslandi. Að bjóða upp á hágæða búnað og lausnir í gegnum birgjanet HD. Rekstur sex sérhæfðra verkstæða, einnar söluverslunar og vöruhúss. Að þróa faglega sölu- og markaðsaðferð innan fyrirtækisins á sviði vélalausna og langtíma þjónustusamninga. Þessar áherslur munu hækka þjónustustig HD við viðskiptavini
  11. 11. Fish farming Food industry Heavy industry Utilities Green Power Fisheries Fiskeldi Matvæla- iðnaður Stóriðja Veitur Græn orka Sjávar- útvegur
  12. 12. Ástandsgreiningar á vélbúnaði Jóhannes Steinar Kristjánsson
  13. 13. Leiðir til að ástandsmeta vélbúnað Handheld vibration analysis Online vibration analysis Electronic signal analysing Motion amplification camera
  14. 14. Víbringsmælingar • Vibration analysis: • Sér vélræna hlutann vel • Hægt að draga fram haug af upplýsingum sem þarf að vinna með og vakta. • Hægt að balancera á staðnum
  15. 15. Artesis https://www.youtube.com/watch?v=vqiVJH4gsT0 • Artesis • Greinir vélbúnað og rafmagnsbúnaðinn • Notar gervigreind til þess að greina búnaðinn • Hægt að hafa online sívöktun eða taka aflestur reglulega • Mjög auðvelt að skilja niðurstöðunar.
  16. 16. Artesis AI
  17. 17. Samantekt • Artesis er einfaldast leiðin til að fara frá run to failure yfir í predictive maintenance • Artesis online nær yfir 90% af bilunum • Reikningslíkanið Hardware Software Ár 1 92.520 146.920 Ár 2 146.920 Ár 3 146.920 Ár 4 146.920 Ár 5 146.920 Samtal 827.120 Per mánuð 13.800 kr/mán Per klst. 19.1 kr/klst Hardware Software Ár 1 92.520 146.920 Ár 2 581.900 Ár 3 Ár 4 Ár 5 Samtal 821.340 Per mánuð 13.689 kr/mán Per klst. 19 kr/klst Leiga í 5 ár Leiga í 1 ár, kaup á búnaði
  18. 18. Takk fyrir okkur Við hlökkum til samstarfs og samvinnu www.hd.is

×