O slideshow foi denunciado.
Utilizamos seu perfil e dados de atividades no LinkedIn para personalizar e exibir anúncios mais relevantes. Altere suas preferências de anúncios quando desejar.
Innleiðing á AEO - öryggisvottun:
Hver er ávinningurinn?
Elvar Örn Arason, verkefnahópur AEO,Tollstjóri
Reykjavík 25. sept...
Efnistök
Hvað er AEO – vottun?
Hver er ávinningurinn af AEO – vottun?
Hvernig öðlast fyrirtæki AEO – vottun?
Hvað er AEO – vottun?
Nýjar áskoranir fyrir tollayfirvöld
 Aukin alþjóðavæðing.
 Aukin hryðjuverkaógn í heiminum.
 Aukin alþjóðaviðskipti og ...
Upphaf AEO
 SAFE rammaregluverk Alþjóðatollastofnunarinnar árið
2005.
 AEO hefur verið sett á laggirnar í yfir 70 ríkjum...
Hvað er viðurkenndur rekstraraðili (Authorised Economic Operator /AEO?
 Fyrirtæki sem er hluti af alþjóðlegu vörukeðjunni...
Tvær stoðir SAFE - regluverksins
Greiðari viðskipti
(Samstarf atvinnulífsins og tollyfirvalda)
Öryggi alþjóðlegu aðfangake...
Hver er ávinningurinn af
AEO – vottun?
Ávinningur AEO
Beinn ávinningur:
Tilkynningin um skoðun farms.
Færri endurskoðanir og tollskoðanir.
Forgang ef um er að...
Ávinningur AEO
Óbeinn ávinningur:
Gæðamerki – traustur og góður viðskiptafélagi.
Aukin vitund um öryggismál og ferla.
B...
Gagnkvæmir viðurkenningarsamningar
Gagnkvæm viðurkenninga á alþjóðlegum
öryggisviðmiðunum og –stöðlum.
Tollstjóri stefni...
Evrópusambandið
5 samningar
Sviss (2009), Noregur (2009), Japan (2010),
Bandaríkin (2012) og Kína (2015).
Bandaríkin
10 sa...
Hvernig öðlast fyrirtæki
AEO – vottun?
Skilyrði AEO vottunar
Skilyrði AEO
 Reglufylgni í tollframkvæmd (Compliance).
Sönnun á gjaldfærni (Financial solvency).
...
Hvaða fyrirtæki geta sótt um AEO – vottun?
 Farmflytjendur
 Tollmiðlarar
 Útflytjendur
 Framleiðendur
 Innflytjendur
...
Umsókn um AEO - vottun
• Umsóknareyðublað
 Grundvallvarupplýsingar um
fyrirtækið
• Sjálfsmat fyrirtækisins
 Ítarlegur sj...
Næstu skref
Samtal við atvinnulífið og samráðsvettvangur.
AEO regluverkið verður sett inn í Tollalöggjöfina.
Stuðningur...
Takk fyrir
Innleiðing á AEO
Próximos SlideShares
Carregando em…5
×

Innleiðing á AEO

320 visualizações

Publicada em

Embætti Tollstjóra vinnur að innleiðingu á alþjóðlega viðurkenndu AEO-kerfi á Íslandi. AEO stendur fyrir „Authorised Economic Operator“ sem hefur verið nefnt „viðurkenndir rekstraraðilar“ á íslensku. AEO grundvallast á SAFE regluverki Alþjóðatollastofnunarinnar (WCO) og er AEO-áætlunin einn af hornsteinum þess. AEO er viðurkenning sem tollyfirvöld veita fyrirtækjum sem uppfylla öryggisskilyrði um alþjóðlega vöruflutninga.

 • Seja o primeiro a comentar

Innleiðing á AEO

 1. 1. Innleiðing á AEO - öryggisvottun: Hver er ávinningurinn? Elvar Örn Arason, verkefnahópur AEO,Tollstjóri Reykjavík 25. september 2015 Traust – Samvinna - Framsækni
 2. 2. Efnistök Hvað er AEO – vottun? Hver er ávinningurinn af AEO – vottun? Hvernig öðlast fyrirtæki AEO – vottun?
 3. 3. Hvað er AEO – vottun?
 4. 4. Nýjar áskoranir fyrir tollayfirvöld  Aukin alþjóðavæðing.  Aukin hryðjuverkaógn í heiminum.  Aukin alþjóðaviðskipti og samskipti milli ríkja/ríkjasambanda.
 5. 5. Upphaf AEO  SAFE rammaregluverk Alþjóðatollastofnunarinnar árið 2005.  AEO hefur verið sett á laggirnar í yfir 70 ríkjum.  Evrópusambandið tók AEO - kerfið í notkun árið 2008 og EFTA – ríkin Sviss og Noregur 2009.  AEO hornsteinn SAFE.  AEO er valfrjálst.
 6. 6. Hvað er viðurkenndur rekstraraðili (Authorised Economic Operator /AEO?  Fyrirtæki sem er hluti af alþjóðlegu vörukeðjunni.  Áreiðanlegur rekstraraðili sem uppfyllir alþjóðleg skilyrði og hlotið hefur viðurkenningu tollyfirvalds.  Aðferðafræði áhættustjórnunar.
 7. 7. Tvær stoðir SAFE - regluverksins Greiðari viðskipti (Samstarf atvinnulífsins og tollyfirvalda) Öryggi alþjóðlegu aðfangakeðjunnar (samstillt átak tollyfirvalda)
 8. 8. Hver er ávinningurinn af AEO – vottun?
 9. 9. Ávinningur AEO Beinn ávinningur: Tilkynningin um skoðun farms. Færri endurskoðanir og tollskoðanir. Forgang ef um er að ræða skoðun. Mögulegt val á skoðunarstað.
 10. 10. Ávinningur AEO Óbeinn ávinningur: Gæðamerki – traustur og góður viðskiptafélagi. Aukin vitund um öryggismál og ferla. Betri yfirsýn yfir reksturinn. Aukið samstarf við Tollstjóra og viðurkenning tollyfirvalda í tollyfirvalda í öðrum ríkjum.
 11. 11. Gagnkvæmir viðurkenningarsamningar Gagnkvæm viðurkenninga á alþjóðlegum öryggisviðmiðunum og –stöðlum. Tollstjóri stefnir að því að gera gagnkvæma samninga við helstu útflutningsríki. Hámarka ávinning AEO-kerfa.
 12. 12. Evrópusambandið 5 samningar Sviss (2009), Noregur (2009), Japan (2010), Bandaríkin (2012) og Kína (2015). Bandaríkin 10 samningar Nýja Sjáland (2007), Kanada (2008), Jórdaníu (2008), Japan (2008), Suður-Kóreu (2010), ESB (2012), Taívan (2012), Ísrael (2014), Mexíkó (2014) og Singapúr (2014). Gagnkvæmir viðurkenningarsamningar
 13. 13. Hvernig öðlast fyrirtæki AEO – vottun?
 14. 14. Skilyrði AEO vottunar Skilyrði AEO  Reglufylgni í tollframkvæmd (Compliance). Sönnun á gjaldfærni (Financial solvency). Fullnægjandi reikningshalds- og aðfangakerfi (Accounting and logistical system). Viðunandi öryggis og verndar staðlar (Security and safety).
 15. 15. Hvaða fyrirtæki geta sótt um AEO – vottun?  Farmflytjendur  Tollmiðlarar  Útflytjendur  Framleiðendur  Innflytjendur „Viðurkenndur rekstraraðili (AEO) er aðili sem kemur að alþjóðlegum vöruflutningum, sem hlotið hefur viðurkenningu hjá viðkomandi tollayfirvöldum og fullnægir öryggisstöðlum Alþjóðatollastofnunarinnar eða sambærilegum stöðlum“ (WCO SAFE Framwork of Standards)
 16. 16. Umsókn um AEO - vottun • Umsóknareyðublað  Grundvallvarupplýsingar um fyrirtækið • Sjálfsmat fyrirtækisins  Ítarlegur sjálfsmatslisti (SAQ)  Fyrirtækið metur hvort það uppfylli þær kröfur sem gerðar eru til AEO  Áhætta, ógnir og mögulegar úrbætur.  Afgreiðslutími umsóknar er 120 – 180 virkir dagar.
 17. 17. Næstu skref Samtal við atvinnulífið og samráðsvettvangur. AEO regluverkið verður sett inn í Tollalöggjöfina. Stuðningur atvinnulífsins. Tilraunaverkefni.
 18. 18. Takk fyrir

×