SlideShare uma empresa Scribd logo
1 de 11
Hekla SudaratKaenjan
Hekla Hekla er þekktasta fjall Íslands Hún er 1.490m há Hekla hefur gosið a.m.k 18 sinnum á sögulegum tíma Hekla er eitt nafntogaðasta fjall í Evrópu Eggert Ólafson og Bjarni Pállsson voru fyrstir að Heklutind
Gosefni Flest Heklugos hafa verið blandgos Hekla er talin vera gosmiðja í eldstöðvakerfi sem er 40 km að lengd og 7 km að breidd Gosefni eru hraun og gjóska  en einnig fylgja gosgufur og vatnsgufa Hekla gýs helst ísúrum blandgosum  þau geta þó einnig orðið hrein gjósku og þeytigos
Hættan Heklugos byrjar yfirleitt með öflugu sprengigosi og hraunið byrjar að renna á fyrstu mínútum goss Hraunin frá Heklu renna fremur hægt en hættan getur stafað af glóandi hraungrjóti sem kastast fram Eitraðar loftegundir sem geta safnast fyrir í lægðum og lautum eru hættulegar mönnum og dýrum
Hættan Nauðsynlegt er að huga að vindum og veðri þegar Hekla gýs vegna gjóskufalls sem jafna er mikið í upphafi goss Gjóskan getur valdið skemmdum á vélum, tækjum og lakki bifreiða
Fyrsta gos Heklu Gjóskan úr fjallinu er þeim mun súrari og gosin öflugri eftir því sem hléið á milli gosa verður lengra Fyrsta gos Heklu hófst árið 1140 eða eftir að landið  byggðist eftir a.m.k 250 ára goshlé
Þriðja gos Heklu Þriðja gos Heklu hófst árið 1206 4.desember Þetta var fremur lítið gos  miðað við  fyrsta gosið sem kom á  undan
Gos Heklu Árið 1300 hófst fimmta gos Heklu   þann 11.-13. júlí og stóð í eitt ár Árið 1510 þann 25. júlí eftir landnám hófst var hrina gossins sem var mjög kröftug  Hekla spúði frá sér gýfurlega magni  af gjósum og grjóti
Gjóskan árið 1845 Árið 1845 þann september var veðrið mjög ljúft og lítið vindur Þá hófst gjósið kl.9 að morgni með miklum jarðskjálfta,sprengjum og látum.  Þetta gos stóð yfir 7.mánuðir
Stærsta gos Heklu Árið 1947 hafði gosmökkurinn náð yfir 27km á hæð og 10 mínútur síðar náði hún 30km á hæð en svo lækkaði hún aftur niður á 10km
Gjóskan eftir 102ára goshlé Árið 1946 gaus Hekla  að nýju  eftir 102 ára goshlé  Gosið hófts með sprengingum kl.06:41 þann 29.mars

Mais conteúdo relacionado

Destaque

Productieproces definitieve maquette
Productieproces definitieve maquetteProductieproces definitieve maquette
Productieproces definitieve maquettelaurenztack
 
04. b. salinan lampiran permendikbud no. 66 th 2013 tentang standar penilaian
04. b. salinan lampiran permendikbud no. 66 th 2013 tentang standar penilaian04. b. salinan lampiran permendikbud no. 66 th 2013 tentang standar penilaian
04. b. salinan lampiran permendikbud no. 66 th 2013 tentang standar penilaianIrma Muthiara Sari
 
Overwhelming Numbers
Overwhelming NumbersOverwhelming Numbers
Overwhelming Numbersredskelington
 
Gianbattista Mele - Petrolio: Quanto siamo disposti a pagare?
Gianbattista Mele - Petrolio: Quanto siamo disposti a pagare?Gianbattista Mele - Petrolio: Quanto siamo disposti a pagare?
Gianbattista Mele - Petrolio: Quanto siamo disposti a pagare?attivapadula
 
Prm 一个oracle数据库灾难恢复救护车工具
Prm 一个oracle数据库灾难恢复救护车工具Prm 一个oracle数据库灾难恢复救护车工具
Prm 一个oracle数据库灾难恢复救护车工具maclean liu
 
Oracle中加速索引创建或重建的方法
Oracle中加速索引创建或重建的方法Oracle中加速索引创建或重建的方法
Oracle中加速索引创建或重建的方法maclean liu
 
PRM DUL Oracle Database Health Check
PRM DUL Oracle Database Health CheckPRM DUL Oracle Database Health Check
PRM DUL Oracle Database Health Checkmaclean liu
 
Why Content Marketers Should Emulate Wilt Chamberlain
Why Content Marketers Should Emulate Wilt ChamberlainWhy Content Marketers Should Emulate Wilt Chamberlain
Why Content Marketers Should Emulate Wilt ChamberlainJay Acunzo
 
New Zealand Franchising Confidence Index | April 2012
New Zealand Franchising Confidence Index | April 2012New Zealand Franchising Confidence Index | April 2012
New Zealand Franchising Confidence Index | April 2012Franchize Consultants
 
Myeloma conference presentation november 2012
Myeloma conference presentation   november 2012Myeloma conference presentation   november 2012
Myeloma conference presentation november 2012Jason Potts
 
Implementasi TLS dan SRTP pada VoIP Server
Implementasi TLS dan SRTP pada VoIP ServerImplementasi TLS dan SRTP pada VoIP Server
Implementasi TLS dan SRTP pada VoIP ServerFendi Kurniawan
 
Permen tahun2013 nomor81a_lampiran5
Permen tahun2013 nomor81a_lampiran5Permen tahun2013 nomor81a_lampiran5
Permen tahun2013 nomor81a_lampiran5Irma Muthiara Sari
 

Destaque (20)

COLEGIO GUILLERMO QUINTERO CALDERON
COLEGIO GUILLERMO QUINTERO CALDERONCOLEGIO GUILLERMO QUINTERO CALDERON
COLEGIO GUILLERMO QUINTERO CALDERON
 
Sermon notes 06 05-11
Sermon notes 06 05-11Sermon notes 06 05-11
Sermon notes 06 05-11
 
Productieproces definitieve maquette
Productieproces definitieve maquetteProductieproces definitieve maquette
Productieproces definitieve maquette
 
04. b. salinan lampiran permendikbud no. 66 th 2013 tentang standar penilaian
04. b. salinan lampiran permendikbud no. 66 th 2013 tentang standar penilaian04. b. salinan lampiran permendikbud no. 66 th 2013 tentang standar penilaian
04. b. salinan lampiran permendikbud no. 66 th 2013 tentang standar penilaian
 
Overwhelming Numbers
Overwhelming NumbersOverwhelming Numbers
Overwhelming Numbers
 
Gianbattista Mele - Petrolio: Quanto siamo disposti a pagare?
Gianbattista Mele - Petrolio: Quanto siamo disposti a pagare?Gianbattista Mele - Petrolio: Quanto siamo disposti a pagare?
Gianbattista Mele - Petrolio: Quanto siamo disposti a pagare?
 
Prm 一个oracle数据库灾难恢复救护车工具
Prm 一个oracle数据库灾难恢复救护车工具Prm 一个oracle数据库灾难恢复救护车工具
Prm 一个oracle数据库灾难恢复救护车工具
 
Oracle中加速索引创建或重建的方法
Oracle中加速索引创建或重建的方法Oracle中加速索引创建或重建的方法
Oracle中加速索引创建或重建的方法
 
PRM DUL Oracle Database Health Check
PRM DUL Oracle Database Health CheckPRM DUL Oracle Database Health Check
PRM DUL Oracle Database Health Check
 
Diverse recruitment
Diverse recruitmentDiverse recruitment
Diverse recruitment
 
Why Content Marketers Should Emulate Wilt Chamberlain
Why Content Marketers Should Emulate Wilt ChamberlainWhy Content Marketers Should Emulate Wilt Chamberlain
Why Content Marketers Should Emulate Wilt Chamberlain
 
Election Talking Points
Election Talking PointsElection Talking Points
Election Talking Points
 
New Zealand Franchising Confidence Index | April 2012
New Zealand Franchising Confidence Index | April 2012New Zealand Franchising Confidence Index | April 2012
New Zealand Franchising Confidence Index | April 2012
 
Gandhi Ultimate Marketing Guru1234 X5555
Gandhi  Ultimate Marketing Guru1234 X5555Gandhi  Ultimate Marketing Guru1234 X5555
Gandhi Ultimate Marketing Guru1234 X5555
 
Metodos de Programacion en Restauracio_Tesis
Metodos de Programacion en Restauracio_TesisMetodos de Programacion en Restauracio_Tesis
Metodos de Programacion en Restauracio_Tesis
 
Bugie per non offendere
Bugie per non offendereBugie per non offendere
Bugie per non offendere
 
Myeloma conference presentation november 2012
Myeloma conference presentation   november 2012Myeloma conference presentation   november 2012
Myeloma conference presentation november 2012
 
Party
PartyParty
Party
 
Implementasi TLS dan SRTP pada VoIP Server
Implementasi TLS dan SRTP pada VoIP ServerImplementasi TLS dan SRTP pada VoIP Server
Implementasi TLS dan SRTP pada VoIP Server
 
Permen tahun2013 nomor81a_lampiran5
Permen tahun2013 nomor81a_lampiran5Permen tahun2013 nomor81a_lampiran5
Permen tahun2013 nomor81a_lampiran5
 

Semelhante a Hekla (20)

Hekla
HeklaHekla
Hekla
 
Hekla
HeklaHekla
Hekla
 
Hekla
HeklaHekla
Hekla
 
Hekla
HeklaHekla
Hekla
 
Hekla
HeklaHekla
Hekla
 
Hekla
HeklaHekla
Hekla
 
Hekla
HeklaHekla
Hekla
 
Hekla
HeklaHekla
Hekla
 
Lakagigar
LakagigarLakagigar
Lakagigar
 
Lakagigar
LakagigarLakagigar
Lakagigar
 
Hekla natanel
Hekla natanelHekla natanel
Hekla natanel
 
Eyjafjallajökull
EyjafjallajökullEyjafjallajökull
Eyjafjallajökull
 
Eyjafjallajökull
EyjafjallajökullEyjafjallajökull
Eyjafjallajökull
 
Lakagígar1lokið
Lakagígar1lokiðLakagígar1lokið
Lakagígar1lokið
 
Eyjafjalljökull
EyjafjalljökullEyjafjalljökull
Eyjafjalljökull
 
Eyjafjallajökull unnur
Eyjafjallajökull unnurEyjafjallajökull unnur
Eyjafjallajökull unnur
 
Eyjafjallajökull
EyjafjallajökullEyjafjallajökull
Eyjafjallajökull
 
Heimaeyjargosið 19731
Heimaeyjargosið 19731Heimaeyjargosið 19731
Heimaeyjargosið 19731
 
Eyjafjallajökull
EyjafjallajökullEyjafjallajökull
Eyjafjallajökull
 
Eyjafjallajökull
EyjafjallajökullEyjafjallajökull
Eyjafjallajökull
 

Mais de sudaratkaenjan

Mais de sudaratkaenjan (8)

Mauna Loa :D
Mauna Loa :DMauna Loa :D
Mauna Loa :D
 
Mauna loa glæru-kynning
Mauna loa glæru-kynningMauna loa glæru-kynning
Mauna loa glæru-kynning
 
Mauna Loa
Mauna LoaMauna Loa
Mauna Loa
 
Hallgrímur.P.
Hallgrímur.P.Hallgrímur.P.
Hallgrímur.P.
 
Hallgrímur pétursson(power-point)
Hallgrímur pétursson(power-point)Hallgrímur pétursson(power-point)
Hallgrímur pétursson(power-point)
 
Austur Evrópa
Austur EvrópaAustur Evrópa
Austur Evrópa
 
Svithjod
SvithjodSvithjod
Svithjod
 
Svithjod
SvithjodSvithjod
Svithjod
 

Hekla

  • 2. Hekla Hekla er þekktasta fjall Íslands Hún er 1.490m há Hekla hefur gosið a.m.k 18 sinnum á sögulegum tíma Hekla er eitt nafntogaðasta fjall í Evrópu Eggert Ólafson og Bjarni Pállsson voru fyrstir að Heklutind
  • 3. Gosefni Flest Heklugos hafa verið blandgos Hekla er talin vera gosmiðja í eldstöðvakerfi sem er 40 km að lengd og 7 km að breidd Gosefni eru hraun og gjóska en einnig fylgja gosgufur og vatnsgufa Hekla gýs helst ísúrum blandgosum þau geta þó einnig orðið hrein gjósku og þeytigos
  • 4. Hættan Heklugos byrjar yfirleitt með öflugu sprengigosi og hraunið byrjar að renna á fyrstu mínútum goss Hraunin frá Heklu renna fremur hægt en hættan getur stafað af glóandi hraungrjóti sem kastast fram Eitraðar loftegundir sem geta safnast fyrir í lægðum og lautum eru hættulegar mönnum og dýrum
  • 5. Hættan Nauðsynlegt er að huga að vindum og veðri þegar Hekla gýs vegna gjóskufalls sem jafna er mikið í upphafi goss Gjóskan getur valdið skemmdum á vélum, tækjum og lakki bifreiða
  • 6. Fyrsta gos Heklu Gjóskan úr fjallinu er þeim mun súrari og gosin öflugri eftir því sem hléið á milli gosa verður lengra Fyrsta gos Heklu hófst árið 1140 eða eftir að landið byggðist eftir a.m.k 250 ára goshlé
  • 7. Þriðja gos Heklu Þriðja gos Heklu hófst árið 1206 4.desember Þetta var fremur lítið gos miðað við fyrsta gosið sem kom á undan
  • 8. Gos Heklu Árið 1300 hófst fimmta gos Heklu þann 11.-13. júlí og stóð í eitt ár Árið 1510 þann 25. júlí eftir landnám hófst var hrina gossins sem var mjög kröftug Hekla spúði frá sér gýfurlega magni af gjósum og grjóti
  • 9. Gjóskan árið 1845 Árið 1845 þann september var veðrið mjög ljúft og lítið vindur Þá hófst gjósið kl.9 að morgni með miklum jarðskjálfta,sprengjum og látum. Þetta gos stóð yfir 7.mánuðir
  • 10. Stærsta gos Heklu Árið 1947 hafði gosmökkurinn náð yfir 27km á hæð og 10 mínútur síðar náði hún 30km á hæð en svo lækkaði hún aftur niður á 10km
  • 11. Gjóskan eftir 102ára goshlé Árið 1946 gaus Hekla að nýju eftir 102 ára goshlé Gosið hófts með sprengingum kl.06:41 þann 29.mars