SlideShare uma empresa Scribd logo
1 de 2
TRÚARBRAGÐAFRÆÐI – MAÐURINN OG TRÚIN<br />SVÖR VIÐ SPURNINGUM AF BLS. 12.<br />1) Hver eru útbreiddustu trúarbrögðin í veröldinni?<br />Útbreiddustu trúarbrögð veraldar eru kristintrú (u.þ.b. 1/3 hluti mannkyns) og islam (1/5<br />hluti mannkyns). Næst á eftir kemur hindúasiður og síðan búddhadómur.<br />2) Hvers vegna er mikilvægt að þekkja eitthvað til trúarbragða fólks sem er annarrar trúar en við sjálf?<br />● Svo við getum skilið hugsunarhátt þess og<br />áttað okkur á sögu þess og menningu.<br />● Til þess að eyða fordómum og<br />ranghugmyndum.<br />3) Hvaða fjögur atriði skipta máli þegar við reynum að átta okkur á því hvað trúarbrögð eru?<br />● Sannfæring einstaklings um tilvist guðs<br />eða guða og þekkingu hans og skilning á<br />grundvallaratriðum trúarinnar.<br />● Trúarbrögð fela í sér tilfinningalega eða<br />trúarlega reynslu.<br />● Í þeim felast ýmiss konar athafnir, svo sem<br />margs konar helgisiðir og tilbeiðsla og<br />uppfylling ýmiss konar siðaboða.<br />● Þau skapa samfélag milli manna og hafa<br />áhrif á þjóðfélag þeirra.<br />4) Hver er meginmunurinn á trúarbrögðum og göldrum?<br />Í trúarbrögðum álítur fólk sig háð máttarvöldunum en í göldrum reynir það að ná valdi yfir þeim.<br />5) Hvað er mana?<br />Dulmegin = að trúa því að guðir, andar,menn og dýr búi yfir sérstökum mætti eða<br />einginleikum sem gerir þeim kleift að framkvæma óvenjulega hluti.<br />6) Hvað er háguð?<br />● Guð sem hefur örlög manna í hendi sér og<br />veldur bæði heill og óhamingju.<br />● Algengir meðal þjóða án ritmenningar.<br />7) Hvað einkennir helst frjósemisguði?<br />● Þeir veita jörðinni frjósemi til að hún láti<br />spretta af sér nægan gróður.<br />● Frjósemisguðir deyja og lifna eftir<br />árstíðum.<br />8) Hver er munurinn á eingyðistrú, fjölgyðistrú og algyðistrú?<br />● Í fjölgyðistrú er trúað á marga guði.<br />● Í eingyðistrú er aðeins einn guð.<br />● Í algyðistrú er guð ekki persóna sem hægt er að tala við í bæn, heldur eins konar kraftur sem býr í allri tilverunni.<br />9) Hvað er bæn?<br />Bæn er samtal við guð.<br />10) Hver er munurinn á bæn og íhugun?<br />● Bæn felur í sér samtal við guð.<br />● Íhugun beinist inn á við, í sálarlíf eða hugarfylgsni þess sem íhugar.<br />11) Geturðu nefnt 2 – 3 dæmi um mismunandi fórnir?<br />● Gjafarfórnir.<br />● Samneytisfórnir.<br />● Friðþægingarfórn.<br />12) Hvers vegna heldur fólk trúarhátíðir?<br />Gjarnan til þess að minnast einhverra atburða sem eru mikilvægir fyrir trúarbrögðin.<br />13) Hvað er tilbeiðsludrama?<br />Þegar flókin tilbeiðsla, sem minnir jafnvel á leiksýningu fylgir hátíð. Henni fylgir<br />saga eða goðsögn sem útskýrir hana og þátttakendur í tilbeiðslunni “endurlifa” atburðina sem sagan segir frá.<br />14) Geturðu nefnt dæmi um vígslur?<br />● Hjónavígslur.<br />● Skírn.<br />● Ferming.<br />15) Hver eru helstu embættin sem koma fyrir í trúarbrögðum?<br />● Prestar.<br />● Spámenn.<br />● Töframenn.<br />
Svör við 1.kafla

Mais conteúdo relacionado

Mais de Sigrún Lára

Samastadur i heiminum bls 127 159
Samastadur i heiminum bls 127 159Samastadur i heiminum bls 127 159
Samastadur i heiminum bls 127 159Sigrún Lára
 
Hverjir rada bls 81 126
Hverjir rada bls 81 126Hverjir rada bls 81 126
Hverjir rada bls 81 126Sigrún Lára
 
Að vera unglingur bls 52 66
Að vera unglingur bls 52 66Að vera unglingur bls 52 66
Að vera unglingur bls 52 66Sigrún Lára
 
H:\þjóðfélagsfræði\inn á netið\hverjir rada bls 81 126
H:\þjóðfélagsfræði\inn á netið\hverjir rada bls 81 126H:\þjóðfélagsfræði\inn á netið\hverjir rada bls 81 126
H:\þjóðfélagsfræði\inn á netið\hverjir rada bls 81 126Sigrún Lára
 
Að vera unglingur bls 52 66
Að vera unglingur bls 52 66Að vera unglingur bls 52 66
Að vera unglingur bls 52 66Sigrún Lára
 
Hverjir rada bls 81 126
Hverjir rada bls 81 126Hverjir rada bls 81 126
Hverjir rada bls 81 126Sigrún Lára
 
Að vera unglingur bls 52 66
Að vera unglingur bls 52 66Að vera unglingur bls 52 66
Að vera unglingur bls 52 66Sigrún Lára
 
Að vera unglingur bls 52 66
Að vera unglingur bls 52 66Að vera unglingur bls 52 66
Að vera unglingur bls 52 66Sigrún Lára
 
Samastadur i heiminum bls 127 159
Samastadur i heiminum bls 127 159Samastadur i heiminum bls 127 159
Samastadur i heiminum bls 127 159Sigrún Lára
 
Hverjir rada bls 81 126
Hverjir rada bls 81 126Hverjir rada bls 81 126
Hverjir rada bls 81 126Sigrún Lára
 
Kafli2 gyðingdómur
Kafli2 gyðingdómurKafli2 gyðingdómur
Kafli2 gyðingdómurSigrún Lára
 

Mais de Sigrún Lára (17)

Samastadur i heiminum bls 127 159
Samastadur i heiminum bls 127 159Samastadur i heiminum bls 127 159
Samastadur i heiminum bls 127 159
 
Menntun bls 67 81
Menntun bls 67 81Menntun bls 67 81
Menntun bls 67 81
 
Hverjir rada bls 81 126
Hverjir rada bls 81 126Hverjir rada bls 81 126
Hverjir rada bls 81 126
 
Að vera unglingur bls 52 66
Að vera unglingur bls 52 66Að vera unglingur bls 52 66
Að vera unglingur bls 52 66
 
H:\þjóðfélagsfræði\inn á netið\hverjir rada bls 81 126
H:\þjóðfélagsfræði\inn á netið\hverjir rada bls 81 126H:\þjóðfélagsfræði\inn á netið\hverjir rada bls 81 126
H:\þjóðfélagsfræði\inn á netið\hverjir rada bls 81 126
 
Að vera unglingur bls 52 66
Að vera unglingur bls 52 66Að vera unglingur bls 52 66
Að vera unglingur bls 52 66
 
Hverjir rada bls 81 126
Hverjir rada bls 81 126Hverjir rada bls 81 126
Hverjir rada bls 81 126
 
Að vera unglingur bls 52 66
Að vera unglingur bls 52 66Að vera unglingur bls 52 66
Að vera unglingur bls 52 66
 
Að vera unglingur bls 52 66
Að vera unglingur bls 52 66Að vera unglingur bls 52 66
Að vera unglingur bls 52 66
 
Samastadur i heiminum bls 127 159
Samastadur i heiminum bls 127 159Samastadur i heiminum bls 127 159
Samastadur i heiminum bls 127 159
 
Hverjir rada bls 81 126
Hverjir rada bls 81 126Hverjir rada bls 81 126
Hverjir rada bls 81 126
 
Kafli1
Kafli1Kafli1
Kafli1
 
Kafli 5 Buddah
Kafli 5 BuddahKafli 5 Buddah
Kafli 5 Buddah
 
Buddi
BuddiBuddi
Buddi
 
Kafli 4 Hinduismi
Kafli 4 HinduismiKafli 4 Hinduismi
Kafli 4 Hinduismi
 
Kafli3 islam
Kafli3 islamKafli3 islam
Kafli3 islam
 
Kafli2 gyðingdómur
Kafli2 gyðingdómurKafli2 gyðingdómur
Kafli2 gyðingdómur
 

Svör við 1.kafla

  • 1. TRÚARBRAGÐAFRÆÐI – MAÐURINN OG TRÚIN<br />SVÖR VIÐ SPURNINGUM AF BLS. 12.<br />1) Hver eru útbreiddustu trúarbrögðin í veröldinni?<br />Útbreiddustu trúarbrögð veraldar eru kristintrú (u.þ.b. 1/3 hluti mannkyns) og islam (1/5<br />hluti mannkyns). Næst á eftir kemur hindúasiður og síðan búddhadómur.<br />2) Hvers vegna er mikilvægt að þekkja eitthvað til trúarbragða fólks sem er annarrar trúar en við sjálf?<br />● Svo við getum skilið hugsunarhátt þess og<br />áttað okkur á sögu þess og menningu.<br />● Til þess að eyða fordómum og<br />ranghugmyndum.<br />3) Hvaða fjögur atriði skipta máli þegar við reynum að átta okkur á því hvað trúarbrögð eru?<br />● Sannfæring einstaklings um tilvist guðs<br />eða guða og þekkingu hans og skilning á<br />grundvallaratriðum trúarinnar.<br />● Trúarbrögð fela í sér tilfinningalega eða<br />trúarlega reynslu.<br />● Í þeim felast ýmiss konar athafnir, svo sem<br />margs konar helgisiðir og tilbeiðsla og<br />uppfylling ýmiss konar siðaboða.<br />● Þau skapa samfélag milli manna og hafa<br />áhrif á þjóðfélag þeirra.<br />4) Hver er meginmunurinn á trúarbrögðum og göldrum?<br />Í trúarbrögðum álítur fólk sig háð máttarvöldunum en í göldrum reynir það að ná valdi yfir þeim.<br />5) Hvað er mana?<br />Dulmegin = að trúa því að guðir, andar,menn og dýr búi yfir sérstökum mætti eða<br />einginleikum sem gerir þeim kleift að framkvæma óvenjulega hluti.<br />6) Hvað er háguð?<br />● Guð sem hefur örlög manna í hendi sér og<br />veldur bæði heill og óhamingju.<br />● Algengir meðal þjóða án ritmenningar.<br />7) Hvað einkennir helst frjósemisguði?<br />● Þeir veita jörðinni frjósemi til að hún láti<br />spretta af sér nægan gróður.<br />● Frjósemisguðir deyja og lifna eftir<br />árstíðum.<br />8) Hver er munurinn á eingyðistrú, fjölgyðistrú og algyðistrú?<br />● Í fjölgyðistrú er trúað á marga guði.<br />● Í eingyðistrú er aðeins einn guð.<br />● Í algyðistrú er guð ekki persóna sem hægt er að tala við í bæn, heldur eins konar kraftur sem býr í allri tilverunni.<br />9) Hvað er bæn?<br />Bæn er samtal við guð.<br />10) Hver er munurinn á bæn og íhugun?<br />● Bæn felur í sér samtal við guð.<br />● Íhugun beinist inn á við, í sálarlíf eða hugarfylgsni þess sem íhugar.<br />11) Geturðu nefnt 2 – 3 dæmi um mismunandi fórnir?<br />● Gjafarfórnir.<br />● Samneytisfórnir.<br />● Friðþægingarfórn.<br />12) Hvers vegna heldur fólk trúarhátíðir?<br />Gjarnan til þess að minnast einhverra atburða sem eru mikilvægir fyrir trúarbrögðin.<br />13) Hvað er tilbeiðsludrama?<br />Þegar flókin tilbeiðsla, sem minnir jafnvel á leiksýningu fylgir hátíð. Henni fylgir<br />saga eða goðsögn sem útskýrir hana og þátttakendur í tilbeiðslunni “endurlifa” atburðina sem sagan segir frá.<br />14) Geturðu nefnt dæmi um vígslur?<br />● Hjónavígslur.<br />● Skírn.<br />● Ferming.<br />15) Hver eru helstu embættin sem koma fyrir í trúarbrögðum?<br />● Prestar.<br />● Spámenn.<br />● Töframenn.<br />