SlideShare a Scribd company logo
1 of 36
Hvað er hægt að gera með
Turnitin Feedback Studio?
Borgarholtsskóli
CC BY 4.0 - 16. ágúst 2018
Sigurbjörg Jóhannesdóttir, kennslufræðingur
Kennslumiðstöð HÍ
Turnitin = Fyrirtæki í einkaeigu
• 1998 – Turnitin stofnað af fjórum háskólanemendum fyrir jafningjamat
• 2000 – Turnitin.com vefurinn opnaður og ritstuldarvarnarþjónusta
• 2007 – Samstarf við CrossRef við að þróa heimsins stærsta gagnasafn fyrir
fræðilegt efni
• 2010 – Sameinaðar þrjár hugbúnaðarlausnir í eitt kerfi. 1) Samanburður við
áður útgefið efni; 2) Einkunnagjöf; og 3) Jafningjamat.
• 2014 – 26 milljónir nemenda og kennara nota Turnitin.
Samanburðargagnagrunnurinn er með meira en 500 millj. titla.
• 2016 – Feedback Studio kynnt – tilgangur að styðja við skrif nemenda
Í dag býður Turnitin
fjórar hugbúnaðarlausnir
• Turnitin Feedback Studio
• Turnitin Revision Assistant
• iThenticate
• WriteCheck
Feedback studio hefur fjögur hlutverk
• Að koma í veg fyrir ritstuld nemenda
• Athuga höfundarétt
• Að bjóða upp á endurgjafaverkfæri sem er
auðvelt í notkun fyrir kennara
• Að bæta fræðileg vinnubrögð nemenda
Landsaðgangur Íslands
• Geta búið til Turnitin skilaverkefni í námskeiðum sem
eru uppsett í kennslukerfunum:
• Moodle
• (Inna)
• Geta búið til námskeið og verkefni þar undir á
aðganginum sínum á vefsíðu Turnitin.com
Hvernig geta kennarar í BHS
nýtt sér Feedback Studio?
Dæmi: Kennari stofnar Turnitin verkefni
í námskeiðinu sínu í Moodle
Í námsumsjónarkerfi Moodle
sjá nemendur þetta svona
Þessa mynd á Turnitin.
Hún er höfundaréttarvarin.
Hún er af forsíðu
Turnitin.com
Þessa mynd á Turnitin.
Hún er höfundaréttarvarin.
Hún er af forsíðu
Turnitin.com
Kvikmennt sem sýnir hvernig er hægt
að nota verkfærin í Feedback Studio til
endurgjafar
• https://guides.turnitin.com/01_Manuals_and_Gu
ides/Instructor_Guides/Feedback_Studio
Stuðningsefni
• Bráðabirgðasíða með tenglum á gagnlegt efni
sem tengist Turnitin
– https://kennslumidstod.hi.is/turnitin/
• Turnitin Academy (skylda fyrir alla kennara!!)
– https://guides.turnitin.com/Turnitin_Academy
Turnitin umsjón
Ykkar tengiliður vegna Turnitin
• Anton Már Gylfason, áfangastjóri BHS
https://www.facebook.com/groups/turnitin.iceland/

More Related Content

More from University of Iceland

„Hafði á tilfinningunni að henni væri umhugað um að maður lærði.“ Hvaða þætti...
„Hafði á tilfinningunni að henni væri umhugað um að maður lærði.“ Hvaða þætti...„Hafði á tilfinningunni að henni væri umhugað um að maður lærði.“ Hvaða þætti...
„Hafði á tilfinningunni að henni væri umhugað um að maður lærði.“ Hvaða þætti...
University of Iceland
 
Kennsluhættir á Menntavísindasviði Háskóla Íslands
Kennsluhættir á Menntavísindasviði Háskóla ÍslandsKennsluhættir á Menntavísindasviði Háskóla Íslands
Kennsluhættir á Menntavísindasviði Háskóla Íslands
University of Iceland
 

More from University of Iceland (20)

Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?
Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?
Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?
 
Þróun kennsluhátta á Menntavísindasviði og hvað gæti falist í kennsluhúsnæði ...
Þróun kennsluhátta á Menntavísindasviði og hvað gæti falist í kennsluhúsnæði ...Þróun kennsluhátta á Menntavísindasviði og hvað gæti falist í kennsluhúsnæði ...
Þróun kennsluhátta á Menntavísindasviði og hvað gæti falist í kennsluhúsnæði ...
 
„Hafði á tilfinningunni að henni væri umhugað um að maður lærði.“ Hvaða þætti...
„Hafði á tilfinningunni að henni væri umhugað um að maður lærði.“ Hvaða þætti...„Hafði á tilfinningunni að henni væri umhugað um að maður lærði.“ Hvaða þætti...
„Hafði á tilfinningunni að henni væri umhugað um að maður lærði.“ Hvaða þætti...
 
Kennsluhættir á Menntavísindasviði Háskóla Íslands
Kennsluhættir á Menntavísindasviði Háskóla ÍslandsKennsluhættir á Menntavísindasviði Háskóla Íslands
Kennsluhættir á Menntavísindasviði Háskóla Íslands
 
Hvernig tryggjum við akademísk heilindi í fjarnámi?
Hvernig tryggjum við akademísk heilindi í fjarnámi?Hvernig tryggjum við akademísk heilindi í fjarnámi?
Hvernig tryggjum við akademísk heilindi í fjarnámi?
 
Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...
Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...
Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...
 
Kynning á niðurstöðum rannsóknar á námskeiðinu OSS111F Opinber stjórnsýsla í ...
Kynning á niðurstöðum rannsóknar á námskeiðinu OSS111F Opinber stjórnsýsla í ...Kynning á niðurstöðum rannsóknar á námskeiðinu OSS111F Opinber stjórnsýsla í ...
Kynning á niðurstöðum rannsóknar á námskeiðinu OSS111F Opinber stjórnsýsla í ...
 
Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...
Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...
Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...
 
Upplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeim
Upplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeimUpplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeim
Upplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeim
 
Turnitin Feedback Studio. Notkun í Háskóla Íslands frá skólaárinu 2011-12 til...
Turnitin Feedback Studio. Notkun í Háskóla Íslands frá skólaárinu 2011-12 til...Turnitin Feedback Studio. Notkun í Háskóla Íslands frá skólaárinu 2011-12 til...
Turnitin Feedback Studio. Notkun í Háskóla Íslands frá skólaárinu 2011-12 til...
 
Unpaywall
UnpaywallUnpaywall
Unpaywall
 
Sci-Hub. Hver er Alexandra Elbakyan?
Sci-Hub. Hver er Alexandra Elbakyan?Sci-Hub. Hver er Alexandra Elbakyan?
Sci-Hub. Hver er Alexandra Elbakyan?
 
Open Access Button
Open Access ButtonOpen Access Button
Open Access Button
 
Kobernio
KobernioKobernio
Kobernio
 
IcanHazPDF
IcanHazPDFIcanHazPDF
IcanHazPDF
 
Hvernig maður notar Sci-Hub til að finna vísindaefni
Hvernig maður notar Sci-Hub til að finna vísindaefniHvernig maður notar Sci-Hub til að finna vísindaefni
Hvernig maður notar Sci-Hub til að finna vísindaefni
 
Hvað er Sci-Hub?
Hvað er Sci-Hub?Hvað er Sci-Hub?
Hvað er Sci-Hub?
 
Námskeið inni í námskeiði.
Námskeið inni í námskeiði.Námskeið inni í námskeiði.
Námskeið inni í námskeiði.
 
Hvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámi
Hvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámiHvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámi
Hvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámi
 
Hvernig við breytum námskeiðinu okkar í fjarnámskeið
Hvernig við breytum námskeiðinu okkar í fjarnámskeiðHvernig við breytum námskeiðinu okkar í fjarnámskeið
Hvernig við breytum námskeiðinu okkar í fjarnámskeið
 

Hvað er hægt að gera með Turnitin Feedback Studio?

  • 1. Hvað er hægt að gera með Turnitin Feedback Studio? Borgarholtsskóli CC BY 4.0 - 16. ágúst 2018 Sigurbjörg Jóhannesdóttir, kennslufræðingur Kennslumiðstöð HÍ
  • 2. Turnitin = Fyrirtæki í einkaeigu • 1998 – Turnitin stofnað af fjórum háskólanemendum fyrir jafningjamat • 2000 – Turnitin.com vefurinn opnaður og ritstuldarvarnarþjónusta • 2007 – Samstarf við CrossRef við að þróa heimsins stærsta gagnasafn fyrir fræðilegt efni • 2010 – Sameinaðar þrjár hugbúnaðarlausnir í eitt kerfi. 1) Samanburður við áður útgefið efni; 2) Einkunnagjöf; og 3) Jafningjamat. • 2014 – 26 milljónir nemenda og kennara nota Turnitin. Samanburðargagnagrunnurinn er með meira en 500 millj. titla. • 2016 – Feedback Studio kynnt – tilgangur að styðja við skrif nemenda
  • 3. Í dag býður Turnitin fjórar hugbúnaðarlausnir • Turnitin Feedback Studio • Turnitin Revision Assistant • iThenticate • WriteCheck
  • 4. Feedback studio hefur fjögur hlutverk • Að koma í veg fyrir ritstuld nemenda • Athuga höfundarétt • Að bjóða upp á endurgjafaverkfæri sem er auðvelt í notkun fyrir kennara • Að bæta fræðileg vinnubrögð nemenda
  • 6.
  • 7.
  • 8. • Geta búið til Turnitin skilaverkefni í námskeiðum sem eru uppsett í kennslukerfunum: • Moodle • (Inna) • Geta búið til námskeið og verkefni þar undir á aðganginum sínum á vefsíðu Turnitin.com Hvernig geta kennarar í BHS nýtt sér Feedback Studio?
  • 9. Dæmi: Kennari stofnar Turnitin verkefni í námskeiðinu sínu í Moodle
  • 10.
  • 11.
  • 12.
  • 13.
  • 14. Í námsumsjónarkerfi Moodle sjá nemendur þetta svona
  • 15.
  • 16.
  • 17.
  • 18.
  • 19. Þessa mynd á Turnitin. Hún er höfundaréttarvarin. Hún er af forsíðu Turnitin.com
  • 20.
  • 21.
  • 22.
  • 23. Þessa mynd á Turnitin. Hún er höfundaréttarvarin. Hún er af forsíðu Turnitin.com
  • 24.
  • 25.
  • 26.
  • 27.
  • 28.
  • 29.
  • 30.
  • 31.
  • 32. Kvikmennt sem sýnir hvernig er hægt að nota verkfærin í Feedback Studio til endurgjafar • https://guides.turnitin.com/01_Manuals_and_Gu ides/Instructor_Guides/Feedback_Studio
  • 33. Stuðningsefni • Bráðabirgðasíða með tenglum á gagnlegt efni sem tengist Turnitin – https://kennslumidstod.hi.is/turnitin/ • Turnitin Academy (skylda fyrir alla kennara!!) – https://guides.turnitin.com/Turnitin_Academy
  • 35. Ykkar tengiliður vegna Turnitin • Anton Már Gylfason, áfangastjóri BHS

Editor's Notes

  1. Janúar 2012 – Allir háskólarnir sjö fá aðgang að Turnitin. Sjóður opinberu háskólanna greiðir fyrir forritið og innleiðingarstjóra í 50% starfi. Samningur rann út 1. nóv 2016. Janúar 2018 – Skrifað undir 3ja ára samning um landsaðgang Íslands að kerfinu fyrir allt að 30.819 nemendur (gildir til 31. des. 2020). Er á fjárlögum en eingöngu gert ráð fyrir árgjöldum fyrir forritið. Ekki gert ráð fyrir kostnaði vegna utanumhalds eða innleiðingar.
  2. Viðmótið sem nemendur fá þegar þeir smella á verkefnið í Moodle
  3. Viðmótið sem nemendur fá þegar þeir eru að fara að skila verkefninu inn í Moodle/Turnitin skilakassann NEMANDI SKILAR VERKEFNI !!!!!
  4. Heildarendurgjöf fyrir verkefnið í tali og/eða texta
  5. Lokaður stuðningshópur fyrir kennara á Íslandi sem eru að nota Feedback Studio