SlideShare a Scribd company logo
1 of 10
Suðurskautslandið



             Óskar Capaul
Rússneski landkönnuðurinn Fabian
von Bellingshausen höfuðsmaður
varð fyrstur manna til að fara til
Suðurskautslandsins
Suðurskautslandið er þakið       Mesta frost sem mælst
   þykkum íshjúpi sem getur         hefur er
   verið allt að 4,7km að þykkt     -89°C




Vindur getur náð allt að 300 km á
sekundu við ströndina
Um hásumar fer hitin sjaldan upp fyrir
                        frostmark




Kaldasta loftslagið á
jörðunni er á
Suðurskautslandinu
Risastórar íshellur myndast þar sem
 skriðjöklar mjakast út í haf.
 Rossíshellan er þeirra stærst, svipuð
 Frakklandi að stærð.




Brúnir íshellanna springa og losna
frá meginísnum, þá myndast jakar
sem rekur til hafs.
Meira en 97%
        Suðurskautslands eru
        þakin ís




En á Suðurskautslandinu
eru líka þurrdalir. Þar hefur
ekki snjóað í meira en
milljón ár
Mörgæsir eru einu fuglarnir á
Suðurskautslandinu sem geta ekki
flogið




                                   Mörgæsir hópast saman í illviðrum í
                                   stórum flokkum á ísnum til að halda
                                   á sér hita.
Hvíti slíðurnefur
Hvíti slíðurnefur er eini fuglinn
á Suðurskautslandi sem er ekki
með sundfit




                                               Weddellselur

                                    Þessi selur getur verið allt að eina
                                    klukkustund í kafi og beitir sterkum
                                    tönnum til að naga öndunarop á ísinn
Margar eyjar eru
umhverfis
Suðurskautsland og þar
eru milljónir sela og fugla
Eina fólkið sem býr á Suðurskautslandinu er
vísindamenn sem eru að rannsaka svæðið

More Related Content

What's hot (8)

Miklarif
MiklarifMiklarif
Miklarif
 
Eyjafjalljökull
EyjafjalljökullEyjafjalljökull
Eyjafjalljökull
 
Grænlands ritgerð
Grænlands ritgerðGrænlands ritgerð
Grænlands ritgerð
 
Noregur
NoregurNoregur
Noregur
 
Færeyjar
FæreyjarFæreyjar
Færeyjar
 
Eyjafjallajökull
EyjafjallajökullEyjafjallajökull
Eyjafjallajökull
 
Eyjafjallajökull unnur
Eyjafjallajökull unnurEyjafjallajökull unnur
Eyjafjallajökull unnur
 
La
LaLa
La
 

Viewers also liked (20)

8
88
8
 
14
1414
14
 
1
11
1
 
22
2222
22
 
2
22
2
 
12
1212
12
 
6
66
6
 
18
1818
18
 
19
1919
19
 
11
1111
11
 
13
1313
13
 
20
2020
20
 
16
1616
16
 
15
1515
15
 
10
1010
10
 
23
2323
23
 
21
2121
21
 
24
2424
24
 
7
77
7
 
17
1717
17
 

Similar to Suðurskautslandið

Similar to Suðurskautslandið (9)

Surtsey
Surtsey Surtsey
Surtsey
 
Snæfellsjökull
SnæfellsjökullSnæfellsjökull
Snæfellsjökull
 
Snæfellsjökull slideshow
Snæfellsjökull slideshowSnæfellsjökull slideshow
Snæfellsjökull slideshow
 
Snaefellsjokull
SnaefellsjokullSnaefellsjokull
Snaefellsjokull
 
Hafís
HafísHafís
Hafís
 
Eyjafjallajökull
EyjafjallajökullEyjafjallajökull
Eyjafjallajökull
 
Eyjafjallajökull
EyjafjallajökullEyjafjallajökull
Eyjafjallajökull
 
Askja
AskjaAskja
Askja
 
Askja best
Askja bestAskja best
Askja best
 

More from oskar21

Suðurskautslandið
SuðurskautslandiðSuðurskautslandið
Suðurskautslandiðoskar21
 
Suðurskautslandið
SuðurskautslandiðSuðurskautslandið
Suðurskautslandiðoskar21
 
Oskar yfirfaria
Oskar yfirfariaOskar yfirfaria
Oskar yfirfariaoskar21
 
Oskar yfirfarid
Oskar yfirfaridOskar yfirfarid
Oskar yfirfaridoskar21
 
Austur evrópa
Austur evrópaAustur evrópa
Austur evrópaoskar21
 
Finnland
FinnlandFinnland
Finnlandoskar21
 

More from oskar21 (7)

Suðurskautslandið
SuðurskautslandiðSuðurskautslandið
Suðurskautslandið
 
Suðurskautslandið
SuðurskautslandiðSuðurskautslandið
Suðurskautslandið
 
Oskar yfirfaria
Oskar yfirfariaOskar yfirfaria
Oskar yfirfaria
 
Oskar yfirfarid
Oskar yfirfaridOskar yfirfarid
Oskar yfirfarid
 
Austur evrópa
Austur evrópaAustur evrópa
Austur evrópa
 
Surtsey
SurtseySurtsey
Surtsey
 
Finnland
FinnlandFinnland
Finnland
 

Suðurskautslandið

  • 1. Suðurskautslandið Óskar Capaul
  • 2. Rússneski landkönnuðurinn Fabian von Bellingshausen höfuðsmaður varð fyrstur manna til að fara til Suðurskautslandsins
  • 3. Suðurskautslandið er þakið Mesta frost sem mælst þykkum íshjúpi sem getur hefur er verið allt að 4,7km að þykkt -89°C Vindur getur náð allt að 300 km á sekundu við ströndina
  • 4. Um hásumar fer hitin sjaldan upp fyrir frostmark Kaldasta loftslagið á jörðunni er á Suðurskautslandinu
  • 5. Risastórar íshellur myndast þar sem skriðjöklar mjakast út í haf. Rossíshellan er þeirra stærst, svipuð Frakklandi að stærð. Brúnir íshellanna springa og losna frá meginísnum, þá myndast jakar sem rekur til hafs.
  • 6. Meira en 97% Suðurskautslands eru þakin ís En á Suðurskautslandinu eru líka þurrdalir. Þar hefur ekki snjóað í meira en milljón ár
  • 7. Mörgæsir eru einu fuglarnir á Suðurskautslandinu sem geta ekki flogið Mörgæsir hópast saman í illviðrum í stórum flokkum á ísnum til að halda á sér hita.
  • 8. Hvíti slíðurnefur Hvíti slíðurnefur er eini fuglinn á Suðurskautslandi sem er ekki með sundfit Weddellselur Þessi selur getur verið allt að eina klukkustund í kafi og beitir sterkum tönnum til að naga öndunarop á ísinn
  • 9. Margar eyjar eru umhverfis Suðurskautsland og þar eru milljónir sela og fugla
  • 10. Eina fólkið sem býr á Suðurskautslandinu er vísindamenn sem eru að rannsaka svæðið