SlideShare uma empresa Scribd logo
1 de 16
Eftir Andra <3 Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson var fæddur 1614 27 október- Gröf á Höfðaströnd Sonur hjónanna Péturs Guðmundssonar og konu hans, Sólveigar Jónsdóttur Pétur var hringari á Hólum  Hallgrímur Pétursson
Hann var erfiður í æsku- rekinn úr skóla- erfitt var að hemja hann Honum var komið í nám í Glückstadt- sem var í Danmörku- en er núna í Þýskalandi  Hann var 15 ára gamall og mun hann hafa numið málmsmíði þar Hallgrímur Pétursson
Hann var nokkrum árum síðar starfandi hjá járnsmið  Hann kynntist þá mann sem hét Brynjólfur Sveinsson-síðar biskup í Skálholti.  Hallgrímur Pétursson
Brynjólfur kom honum í nám í Frúarskóla- í Kaupmannahöfn að læra að vera prestur Hallgrímur var þar í námi í nokkur ár og gekk vel og var kominn á lokaár árið 1636 um haustið. Hallgrímur Pétursson
Um haust komu margir Íslendingar til Kaupmannahafnar sem höfðu verið rænt í Tyrkjaráninu og voru að koma heim frá Alsír Hallgrímur var fengin til að rifja upp- kristna trú með þeim- móðurmálið líka  Í þeim hóp var Guðríður Símonardóttir en þau urðu ástfanginn-16 ára munur var á milli þeirra Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur hætti náminu til að fara með Guðríði til Íslands  Þau komu til Keflavíkur snemma vors 1637 og þar varð Guðríður ófrísk að fyrsta barn þeirra- strákur sem var nefndur Eyjólfur eftir fyrri manni Guðríðar Hallgrímur Pétursson
 Fengu þau sekt út af því að Guðríður var gift kona  en sektin var lækkuð niður í 1 ríkisdal maður Guðríðar var dáin þegar þau komu til Íslands.- hafi hann drukknað í fiskiferðskömmu fyrir komu þeirra Hallgrímur Pétursson
Þau settust að í smákoti sem hét Bolafótur  var hjáleiga frá Ytri-Njarðvík  Gerðist Hallgrímur vinnumaður hjá  dönskum kaupmönnunum í Keflavík Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson Árið 1644 losnaði embætti prests á Hvalnesi  Ákvað Brynjólfur Sveinsson, biskup í Skálholti, að vígja Hallgrím til þessa embættis- þrátt fyrir það að hann hafði ekki lokið prófi  Hann mun hafa verið jafn vel menntaður og aðrir vígðir prestar á Íslandi á þessum tíma
Á Hvalnesi fæddist stúlka sem var      nefnd Steinunn  Hún dó mjög ung og syrgði Hallgrímur hana mjög  Hann fór út í Miðnesheiði  og sótti stein, sem hann hjó í grafskrift dóttur sinnar  Sá steinn er ennþá til en var talinn vera týndur í nokkra áratugi en hann var það ekki. Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur og Guðríður eignuðust nokkur börn saman en eina barnið sem lifði af var Eyjólfur sem var elsta barnið Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur flutti með konu sinni til Saurbæ á Hvalfjarðarströnd og þar orti hann passíusálmanna og marga aðra sálma sem eru frægir í dag Hallgrímur Pétursson
Síðustu ár sín bjó Hallgrímur á Kalastöðum og loks á Ferstiklu á Hvalfjarðarströnd  Dó hann þar 27. október   sjúkdómi kallaður holdsveiki Síðustu ár Hallgríms
Sálmurinn „Um dauðans óvissan tíma“, er sungin í hverri jarðaför Hann orti þennan sálm þegar Steinunn dó Passíusálmarnir eru heimsfrægt verk og hafa verið þýddir á fleiri tungumál en flest annað, sem upprunnið er á Íslandi  Sálmana gaf hann konu sem hét Rangheiður Brynjólfsdóttir í skálholti  Sagt er að hún hafi tekið þá með sér í gröfina Ljóð
Margar kirkjur eru kenndar við Hallgrím Pétursson - Hallgrímskirkja í Saurbæ á Hvalfjarðarströnd  - Hallgrímskirkja á Skólavörðuholti í Reykjavík. Einnig er lítil en falleg kirkja sem heitir Hallgrímskirkja í Vindáshlíðar í Kjós  Sú kirkja var áður í Hvalfirði en var flutt eftir að Vindáshlíðarkonur höfðu mikið beðið fyrir að fá kirkju. Kirkjur

Mais conteúdo relacionado

Mais procurados

Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonellagella
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonUnnurH2529
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonoldusel3
 
Hallgrímur Pétursson-Aðalheiður
Hallgrímur Pétursson-AðalheiðurHallgrímur Pétursson-Aðalheiður
Hallgrímur Pétursson-Aðalheiðuroldusel3
 
Hallgrimur Petursson
Hallgrimur PeturssonHallgrimur Petursson
Hallgrimur Peturssonoldusel3
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonellagella
 
Hallgrímur pétursson power point
Hallgrímur pétursson power pointHallgrímur pétursson power point
Hallgrímur pétursson power pointÖldusels Skóli
 

Mais procurados (16)

Hallgrimur
HallgrimurHallgrimur
Hallgrimur
 
Hallgrimur
HallgrimurHallgrimur
Hallgrimur
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Halli
HalliHalli
Halli
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur Pétursson-Aðalheiður
Hallgrímur Pétursson-AðalheiðurHallgrímur Pétursson-Aðalheiður
Hallgrímur Pétursson-Aðalheiður
 
Hallgrimur Petursson
Hallgrimur PeturssonHallgrimur Petursson
Hallgrimur Petursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson power point
Hallgrímur pétursson power pointHallgrímur pétursson power point
Hallgrímur pétursson power point
 

Semelhante a Hallgrímur pétursson

Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonoldusel3
 
Hallgrímur pétursson power point
Hallgrímur pétursson power pointHallgrímur pétursson power point
Hallgrímur pétursson power pointÖldusels Skóli
 
Hallgrímur pétursson power point
Hallgrímur pétursson power pointHallgrímur pétursson power point
Hallgrímur pétursson power pointÖldusels Skóli
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Péturssonbjorkh97
 
Hallgrimur power1
Hallgrimur power1Hallgrimur power1
Hallgrimur power1oldusel3
 
HallgrimurPetursson
HallgrimurPeturssonHallgrimurPetursson
HallgrimurPeturssonkatrinerla
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonoldusel
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonguest74bba2
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonguest74bba2
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonoldusel
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonoldusel
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonoldusel
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonoldusel
 
Hallgrimur petursson powerpoint
Hallgrimur petursson powerpointHallgrimur petursson powerpoint
Hallgrimur petursson powerpointemmaor2389
 
Hallgrímur pétursson diana
Hallgrímur pétursson dianaHallgrímur pétursson diana
Hallgrímur pétursson dianaarnainga
 

Semelhante a Hallgrímur pétursson (19)

Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrimur petursson
Hallgrimur peturssonHallgrimur petursson
Hallgrimur petursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson power point
Hallgrímur pétursson power pointHallgrímur pétursson power point
Hallgrímur pétursson power point
 
Hallgrímur pétursson power point
Hallgrímur pétursson power pointHallgrímur pétursson power point
Hallgrímur pétursson power point
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
 
Hallgrimur power1
Hallgrimur power1Hallgrimur power1
Hallgrimur power1
 
HallgrimurPetursson
HallgrimurPeturssonHallgrimurPetursson
HallgrimurPetursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrimur petursson powerpoint
Hallgrimur petursson powerpointHallgrimur petursson powerpoint
Hallgrimur petursson powerpoint
 
Hallgrímur pétursson diana
Hallgrímur pétursson dianaHallgrímur pétursson diana
Hallgrímur pétursson diana
 

Mais de Öldusels Skóli (20)

Uppkast noregur[1]
Uppkast noregur[1]Uppkast noregur[1]
Uppkast noregur[1]
 
Hlébarði
HlébarðiHlébarði
Hlébarði
 
Fuglar throsturt
Fuglar throsturtFuglar throsturt
Fuglar throsturt
 
Hallgrimur pétursson1!
Hallgrimur pétursson1!Hallgrimur pétursson1!
Hallgrimur pétursson1!
 
Fuglar1
Fuglar1Fuglar1
Fuglar1
 
Fuglar lisa mikaela
Fuglar lisa mikaelaFuglar lisa mikaela
Fuglar lisa mikaela
 
Fuglar Lísa Margrét
Fuglar Lísa MargrétFuglar Lísa Margrét
Fuglar Lísa Margrét
 
Jarskjálftar - Karen
Jarskjálftar - Karen Jarskjálftar - Karen
Jarskjálftar - Karen
 
Króatía - Karen
Króatía - Karen Króatía - Karen
Króatía - Karen
 
Króatía - Karen
Króatía - Karen Króatía - Karen
Króatía - Karen
 
Hallgirmur Petursson
Hallgirmur PeturssonHallgirmur Petursson
Hallgirmur Petursson
 
Fuglar - Karen
Fuglar - Karen Fuglar - Karen
Fuglar - Karen
 
Hallgirmur Petursson - Karen
Hallgirmur Petursson - Karen Hallgirmur Petursson - Karen
Hallgirmur Petursson - Karen
 
Hallgrímur pétursson þorgils
Hallgrímur pétursson þorgilsHallgrímur pétursson þorgils
Hallgrímur pétursson þorgils
 
íslenska sauðkindin
íslenska sauðkindiníslenska sauðkindin
íslenska sauðkindin
 
Lísa Margrét - Fótbolti
Lísa Margrét - FótboltiLísa Margrét - Fótbolti
Lísa Margrét - Fótbolti
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 
Las Vegas
Las VegasLas Vegas
Las Vegas
 
Steinar _ lisa mikaela
Steinar _ lisa mikaelaSteinar _ lisa mikaela
Steinar _ lisa mikaela
 
Fuglar - Karen Ósk
Fuglar - Karen Ósk Fuglar - Karen Ósk
Fuglar - Karen Ósk
 

Hallgrímur pétursson

  • 1. Eftir Andra <3 Hallgrímur Pétursson
  • 2. Hallgrímur Pétursson var fæddur 1614 27 október- Gröf á Höfðaströnd Sonur hjónanna Péturs Guðmundssonar og konu hans, Sólveigar Jónsdóttur Pétur var hringari á Hólum Hallgrímur Pétursson
  • 3. Hann var erfiður í æsku- rekinn úr skóla- erfitt var að hemja hann Honum var komið í nám í Glückstadt- sem var í Danmörku- en er núna í Þýskalandi Hann var 15 ára gamall og mun hann hafa numið málmsmíði þar Hallgrímur Pétursson
  • 4. Hann var nokkrum árum síðar starfandi hjá járnsmið Hann kynntist þá mann sem hét Brynjólfur Sveinsson-síðar biskup í Skálholti. Hallgrímur Pétursson
  • 5. Brynjólfur kom honum í nám í Frúarskóla- í Kaupmannahöfn að læra að vera prestur Hallgrímur var þar í námi í nokkur ár og gekk vel og var kominn á lokaár árið 1636 um haustið. Hallgrímur Pétursson
  • 6. Um haust komu margir Íslendingar til Kaupmannahafnar sem höfðu verið rænt í Tyrkjaráninu og voru að koma heim frá Alsír Hallgrímur var fengin til að rifja upp- kristna trú með þeim- móðurmálið líka Í þeim hóp var Guðríður Símonardóttir en þau urðu ástfanginn-16 ára munur var á milli þeirra Hallgrímur Pétursson
  • 7. Hallgrímur hætti náminu til að fara með Guðríði til Íslands Þau komu til Keflavíkur snemma vors 1637 og þar varð Guðríður ófrísk að fyrsta barn þeirra- strákur sem var nefndur Eyjólfur eftir fyrri manni Guðríðar Hallgrímur Pétursson
  • 8. Fengu þau sekt út af því að Guðríður var gift kona en sektin var lækkuð niður í 1 ríkisdal maður Guðríðar var dáin þegar þau komu til Íslands.- hafi hann drukknað í fiskiferðskömmu fyrir komu þeirra Hallgrímur Pétursson
  • 9. Þau settust að í smákoti sem hét Bolafótur var hjáleiga frá Ytri-Njarðvík Gerðist Hallgrímur vinnumaður hjá dönskum kaupmönnunum í Keflavík Hallgrímur Pétursson
  • 10. Hallgrímur Pétursson Árið 1644 losnaði embætti prests á Hvalnesi Ákvað Brynjólfur Sveinsson, biskup í Skálholti, að vígja Hallgrím til þessa embættis- þrátt fyrir það að hann hafði ekki lokið prófi Hann mun hafa verið jafn vel menntaður og aðrir vígðir prestar á Íslandi á þessum tíma
  • 11. Á Hvalnesi fæddist stúlka sem var nefnd Steinunn Hún dó mjög ung og syrgði Hallgrímur hana mjög Hann fór út í Miðnesheiði og sótti stein, sem hann hjó í grafskrift dóttur sinnar Sá steinn er ennþá til en var talinn vera týndur í nokkra áratugi en hann var það ekki. Hallgrímur Pétursson
  • 12. Hallgrímur og Guðríður eignuðust nokkur börn saman en eina barnið sem lifði af var Eyjólfur sem var elsta barnið Hallgrímur Pétursson
  • 13. Hallgrímur flutti með konu sinni til Saurbæ á Hvalfjarðarströnd og þar orti hann passíusálmanna og marga aðra sálma sem eru frægir í dag Hallgrímur Pétursson
  • 14. Síðustu ár sín bjó Hallgrímur á Kalastöðum og loks á Ferstiklu á Hvalfjarðarströnd Dó hann þar 27. október sjúkdómi kallaður holdsveiki Síðustu ár Hallgríms
  • 15. Sálmurinn „Um dauðans óvissan tíma“, er sungin í hverri jarðaför Hann orti þennan sálm þegar Steinunn dó Passíusálmarnir eru heimsfrægt verk og hafa verið þýddir á fleiri tungumál en flest annað, sem upprunnið er á Íslandi Sálmana gaf hann konu sem hét Rangheiður Brynjólfsdóttir í skálholti Sagt er að hún hafi tekið þá með sér í gröfina Ljóð
  • 16. Margar kirkjur eru kenndar við Hallgrím Pétursson - Hallgrímskirkja í Saurbæ á Hvalfjarðarströnd - Hallgrímskirkja á Skólavörðuholti í Reykjavík. Einnig er lítil en falleg kirkja sem heitir Hallgrímskirkja í Vindáshlíðar í Kjós Sú kirkja var áður í Hvalfirði en var flutt eftir að Vindáshlíðarkonur höfðu mikið beðið fyrir að fá kirkju. Kirkjur