SlideShare uma empresa Scribd logo
1 de 11
Austur - Evrópa Melkorka Sverrisdóttir
Sankti Pétursborg Sankti Pétursborg er ein fallegasta borg Rússlands Pétur mikli Rússlandskeisari lét reisa hana Það var á 18. öld  Borgin var reist á miklu votlendi  Sankti Pétursborg er kölluð gluggi Rússlands að vestrinu  Þar eru margar fallegar byggingareins og: Sumarhöllin Vetrarhöllin ,[object Object],Mesta hluta 20. aldar hét hún Leníngard Nafninu var aftur breytt Sankti Pétursborg 1991
SanktiPétursborg Í dag er borgin ein af stærri borgum Rússlands Í henni búa um 5 milljónir Það eru margir ferðamenn sem heimsækja Sankti Pétursborg á ári Áin Neva rennur í gegnum borgina   Í raun skiptir hún borginni í tvennt
Volga Áin Volga er lengsta fljót Evrópu Volga er mesta siglingaá í Rússlandi innanlands Áin á upptök sín í Valdaihæðum Sem eru landsvæði á milli Moskvu og  Novgorod Volga rennur 3700 km í austur og suður Áin tæmist í Kaspíahaf Í Rússlandi er Volga oft kölluð móðir Rússlands Það er lýsandi fyrir mikilægi árinnar  Sums staðar er áin 10 km að breidd
Volga Í Volgu er um það bil helmingur af í öllum flutningum í ám og vötnum Þar er til dæmis flutt: Korn Byggingavörur Salt Fiskur  Kavíar  Aðallega timbur
Úralfjöll Úralfjöllin eru geysilangur fjallgarður Þau mynda skilin á milli Evrópu og Asíu Fjallgarðurinn er um það bil 2500 km langur Hann nær frá Úralánni í suðri að Pay-Khov-fjallgarðinum í norðri Pay-Khov-fjallgarðurinnteygist áfram 400 km til þar sem Úralfjöllin eru talin enda Þar eru Úralfjöllin talin enda Úralfjallgarðurinn er tiltölulega mjór  Frá 37 til 150 km breiður  Flestir tindar á slóðum Úralfjallana eru u.þ.b.           1000 – 1100 m háir
Úralfjöll Margir þjóðflokkar hafa búið á Úralfjallgarðinum Þeir íbúar eiga sér langa sögu  Í Úralfjöllunum er meginlandsloftslag Í norðurhlutanumer meðalhitinn - 21°C í janúar  En í suðurhlutanum - 15°C
Sígaunar Sígaunar eru stærsti minnihlutahópur Evrópu Þeir kalla sig sjálfir Rom eða Romani Sígaunar telja nokkrar milljónir Þeir eiga fæstir fasta búsetuog eru því sjaldnast taldir með í manntölum Evrópuþjóða Sígaunar eiga uppruna sinn að rekja til Indlands  Þeir komu til Evrópu á 14.öld Þeir eru flestir í Austur-Evrópu nú á dögum Sígaunar hafa þurft að þola fordóma, ofsóknir, þrældóm og þjóðarmorð
Sígaunar Sígaunar sæta enn þann dag í dag ofsóknum um alla Evrópu Barátta þeirra fyrir grunnmannréttindun er engan vegin lokið Sígaunarnir eru þekktir fyrir tónlist sína Hún hefur sérstakan blæ og hefur að sjálfsögðu þróast og blandast hinun ýmsu tónlistastafnum Evrópu
Drakúla greifi Vlad Ţepeş eða Vlad Dracula fæddist árið 1431  í transylvanísku borginni Sighisoara Vlad var fursti í Vallakíu Vlad Drakúla III var þekktastur fyrir ómennsk grimmdarverk 1476 eftir langa baráttu við Ottómanna heyrði Vlad að þeir ætluðu að gera útaf við hann eitt skipti fyrir öll Vlad safnaði liði og orustan hófst Orustan endaði þannig að Ottómannar unnu  Það er ekki vitað hvort að Vlad var drepinn í orustunni Þetta er kastali Vlads
Drakúla greifi Hann dó árið 1476 Sumir halda að hann hafi verið drepinn af óvininum  Sumir halda að hann hafi verið drepinn af Ungverskum bandamönnum sínum Sumir halda að hann hafi óvart verið drepinn af sínum eiginn mönnum

Mais conteúdo relacionado

Mais procurados

Mais procurados (15)

Austur evropa
Austur evropaAustur evropa
Austur evropa
 
Austur-Evropa
Austur-EvropaAustur-Evropa
Austur-Evropa
 
Austurevropa
AusturevropaAusturevropa
Austurevropa
 
Tekkland
TekklandTekkland
Tekkland
 
Austur Evrópa
Austur EvrópaAustur Evrópa
Austur Evrópa
 
Austurevropa
AusturevropaAusturevropa
Austurevropa
 
Austur Evrópa!
Austur Evrópa!Austur Evrópa!
Austur Evrópa!
 
austur_evropa
austur_evropaaustur_evropa
austur_evropa
 
Austur evropa
Austur  evropaAustur  evropa
Austur evropa
 
Austur Evropa powerpoint Antonius Freyr
Austur Evropa powerpoint Antonius FreyrAustur Evropa powerpoint Antonius Freyr
Austur Evropa powerpoint Antonius Freyr
 
Austur-Evrópa
Austur-EvrópaAustur-Evrópa
Austur-Evrópa
 
Austur-Evrópa
Austur-EvrópaAustur-Evrópa
Austur-Evrópa
 
Austur Evrópa
 Austur Evrópa  Austur Evrópa
Austur Evrópa
 
Austur evropa
Austur evropaAustur evropa
Austur evropa
 
Austur evropa
Austur evropaAustur evropa
Austur evropa
 

Destaque

Avid presentation 10 15-10
Avid presentation 10 15-10Avid presentation 10 15-10
Avid presentation 10 15-10ososito25
 
11 vodic-kroz-eu-politike-zivotna-sredina
11 vodic-kroz-eu-politike-zivotna-sredina11 vodic-kroz-eu-politike-zivotna-sredina
11 vodic-kroz-eu-politike-zivotna-sredinaBratimir Nesic
 
Avid presentation 10 15-10
Avid presentation 10 15-10Avid presentation 10 15-10
Avid presentation 10 15-10ososito25
 
Manual de serviços Hollywood 11 t540_eng_rev00_140115
Manual de serviços Hollywood 11 t540_eng_rev00_140115Manual de serviços Hollywood 11 t540_eng_rev00_140115
Manual de serviços Hollywood 11 t540_eng_rev00_140115Sergio Silva
 
RedBull
RedBull RedBull
RedBull nilina
 
Ad vision ajans sunumu
Ad vision ajans sunumuAd vision ajans sunumu
Ad vision ajans sunumunilina
 
Red bull
Red bullRed bull
Red bullnilina
 
IKEA creative
IKEA creativeIKEA creative
IKEA creativenilina
 
Abode presentation final
Abode presentation finalAbode presentation final
Abode presentation finalCapital One
 

Destaque (15)

Austur Evrópa
Austur EvrópaAustur Evrópa
Austur Evrópa
 
Avid presentation 10 15-10
Avid presentation 10 15-10Avid presentation 10 15-10
Avid presentation 10 15-10
 
Svithjod
SvithjodSvithjod
Svithjod
 
11 vodic-kroz-eu-politike-zivotna-sredina
11 vodic-kroz-eu-politike-zivotna-sredina11 vodic-kroz-eu-politike-zivotna-sredina
11 vodic-kroz-eu-politike-zivotna-sredina
 
Austur Evrópa
 Austur Evrópa Austur Evrópa
Austur Evrópa
 
Learn math words
Learn math wordsLearn math words
Learn math words
 
Austur Evrópa
 Austur Evrópa Austur Evrópa
Austur Evrópa
 
Lakagígar1lokið
Lakagígar1lokiðLakagígar1lokið
Lakagígar1lokið
 
Avid presentation 10 15-10
Avid presentation 10 15-10Avid presentation 10 15-10
Avid presentation 10 15-10
 
Manual de serviços Hollywood 11 t540_eng_rev00_140115
Manual de serviços Hollywood 11 t540_eng_rev00_140115Manual de serviços Hollywood 11 t540_eng_rev00_140115
Manual de serviços Hollywood 11 t540_eng_rev00_140115
 
RedBull
RedBull RedBull
RedBull
 
Ad vision ajans sunumu
Ad vision ajans sunumuAd vision ajans sunumu
Ad vision ajans sunumu
 
Red bull
Red bullRed bull
Red bull
 
IKEA creative
IKEA creativeIKEA creative
IKEA creative
 
Abode presentation final
Abode presentation finalAbode presentation final
Abode presentation final
 

Semelhante a Austur Evrópa

Semelhante a Austur Evrópa (16)

Austur evrópa
Austur   evrópaAustur   evrópa
Austur evrópa
 
Austur evrópa
Austur   evrópaAustur   evrópa
Austur evrópa
 
Austur – evrópa
Austur – evrópaAustur – evrópa
Austur – evrópa
 
Austur – evrópa
Austur – evrópaAustur – evrópa
Austur – evrópa
 
Austur evrópa
Austur evrópaAustur evrópa
Austur evrópa
 
Russland
RusslandRussland
Russland
 
Austur-evrópa
Austur-evrópaAustur-evrópa
Austur-evrópa
 
Austur evropa
Austur evropaAustur evropa
Austur evropa
 
Vlad tepes
Vlad tepesVlad tepes
Vlad tepes
 
Austur-Evrópa
Austur-EvrópaAustur-Evrópa
Austur-Evrópa
 
Austur-Evropa
Austur-EvropaAustur-Evropa
Austur-Evropa
 
Austur evrópa1
Austur evrópa1Austur evrópa1
Austur evrópa1
 
Austur-evrópa
Austur-evrópaAustur-evrópa
Austur-evrópa
 
Austur-Evrópa
Austur-EvrópaAustur-Evrópa
Austur-Evrópa
 
Austur evrópa
Austur evrópaAustur evrópa
Austur evrópa
 
Austur evrópa2
Austur evrópa2Austur evrópa2
Austur evrópa2
 

Austur Evrópa

  • 1. Austur - Evrópa Melkorka Sverrisdóttir
  • 2.
  • 3. SanktiPétursborg Í dag er borgin ein af stærri borgum Rússlands Í henni búa um 5 milljónir Það eru margir ferðamenn sem heimsækja Sankti Pétursborg á ári Áin Neva rennur í gegnum borgina Í raun skiptir hún borginni í tvennt
  • 4. Volga Áin Volga er lengsta fljót Evrópu Volga er mesta siglingaá í Rússlandi innanlands Áin á upptök sín í Valdaihæðum Sem eru landsvæði á milli Moskvu og Novgorod Volga rennur 3700 km í austur og suður Áin tæmist í Kaspíahaf Í Rússlandi er Volga oft kölluð móðir Rússlands Það er lýsandi fyrir mikilægi árinnar Sums staðar er áin 10 km að breidd
  • 5. Volga Í Volgu er um það bil helmingur af í öllum flutningum í ám og vötnum Þar er til dæmis flutt: Korn Byggingavörur Salt Fiskur Kavíar Aðallega timbur
  • 6. Úralfjöll Úralfjöllin eru geysilangur fjallgarður Þau mynda skilin á milli Evrópu og Asíu Fjallgarðurinn er um það bil 2500 km langur Hann nær frá Úralánni í suðri að Pay-Khov-fjallgarðinum í norðri Pay-Khov-fjallgarðurinnteygist áfram 400 km til þar sem Úralfjöllin eru talin enda Þar eru Úralfjöllin talin enda Úralfjallgarðurinn er tiltölulega mjór Frá 37 til 150 km breiður Flestir tindar á slóðum Úralfjallana eru u.þ.b. 1000 – 1100 m háir
  • 7. Úralfjöll Margir þjóðflokkar hafa búið á Úralfjallgarðinum Þeir íbúar eiga sér langa sögu Í Úralfjöllunum er meginlandsloftslag Í norðurhlutanumer meðalhitinn - 21°C í janúar En í suðurhlutanum - 15°C
  • 8. Sígaunar Sígaunar eru stærsti minnihlutahópur Evrópu Þeir kalla sig sjálfir Rom eða Romani Sígaunar telja nokkrar milljónir Þeir eiga fæstir fasta búsetuog eru því sjaldnast taldir með í manntölum Evrópuþjóða Sígaunar eiga uppruna sinn að rekja til Indlands Þeir komu til Evrópu á 14.öld Þeir eru flestir í Austur-Evrópu nú á dögum Sígaunar hafa þurft að þola fordóma, ofsóknir, þrældóm og þjóðarmorð
  • 9. Sígaunar Sígaunar sæta enn þann dag í dag ofsóknum um alla Evrópu Barátta þeirra fyrir grunnmannréttindun er engan vegin lokið Sígaunarnir eru þekktir fyrir tónlist sína Hún hefur sérstakan blæ og hefur að sjálfsögðu þróast og blandast hinun ýmsu tónlistastafnum Evrópu
  • 10. Drakúla greifi Vlad Ţepeş eða Vlad Dracula fæddist árið 1431 í transylvanísku borginni Sighisoara Vlad var fursti í Vallakíu Vlad Drakúla III var þekktastur fyrir ómennsk grimmdarverk 1476 eftir langa baráttu við Ottómanna heyrði Vlad að þeir ætluðu að gera útaf við hann eitt skipti fyrir öll Vlad safnaði liði og orustan hófst Orustan endaði þannig að Ottómannar unnu Það er ekki vitað hvort að Vlad var drepinn í orustunni Þetta er kastali Vlads
  • 11. Drakúla greifi Hann dó árið 1476 Sumir halda að hann hafi verið drepinn af óvininum Sumir halda að hann hafi verið drepinn af Ungverskum bandamönnum sínum Sumir halda að hann hafi óvart verið drepinn af sínum eiginn mönnum