SlideShare uma empresa Scribd logo
1 de 7
AUSTUR-EVRÓPA Eftir: Harald Bjarna
VladTepes (Drakúla) VladŢepeş eða Vlad Dracula (1431–1476) var fursti í Vallakíu Árið 1431 í nóvember eða desember fæddist hann í transylvanísku borginni Sighisoara Árið 1444 þegar Vlad var 13 ára, sendi faðir hans, Radu, hann til sóldánsins í Tyrklandi sem gísla til að tryggja frið á milli þjóðanna. Vlad var þar til ársins 1448
VladTepes (Drakúla) Árið 1456 komstVlad til valda í Vallakíu Vlad var alræmdur fyrir grimmd sína og var fyrirmynd að sögunni um Drakúla greifa Vlad notaði stjaksetningu ekki bara sem leið til að pynta og drepa óvini sína heldur líka til að hræða þá í burtu
Volga Volga er stærsta á í Evrópu, hún er 3,692 km löng. Hún rennur í gegnum Mið-Rússland, í gegnum höfuðborgina Moskvu. Hún verður allt að 225 metra djúp og rennur út í Kaspíahafið
Sankti Pétursborg Sankti Pétursborg er ein af fegurstu borgum Rússlands Það var Pétur mikli Rússakeisari sem lét reisa borgina á 18. öld Borgin var reist á miklu votlendi sem þurfti að sigrast á svo hægt væri að byggja borgina upp Í gegnum borgina rennur áin Neva sem í raun skiptir borginni í tvo hluta Þar  má finna margar fallegar byggingar, eins og Vetrarhöllina
Síguanar Sígunaunar er stærsti minnihlutahópur í Evrópu Þeir kalla sig sjálfa Rom eða Romani Talið er að þeir séu um 2-8 miljónir Sígaunarnir eiga uppruna sinn að rekja til Indlands en komu til Evrópu á 14.öld Þeir eru flestir í Austur-Evrópu en búa samt um alla Evrópu Enn þann dag í dag eru sígaunar um alla Evrópu Sígaunar eru þekktir fyrir tónlist sína
Úralfjöll Úralfjöll eru 2500 km langur fjallgarður Úralfjöll eru fjöllin sem marka skilin milli Evrópu og Asíu  Þau ná frá sléttunum í Kasakstan meðfram norðurlandamærum landsins að Norður-Íshafinu í norðri.  Hæsta fjallið þar er Narodnaja, 1895 metra hátt

Mais conteúdo relacionado

Mais procurados (17)

Austur Evrópa
Austur EvrópaAustur Evrópa
Austur Evrópa
 
Austur evropa
Austur  evropaAustur  evropa
Austur evropa
 
Austur evropa
Austur evropaAustur evropa
Austur evropa
 
Evropa
EvropaEvropa
Evropa
 
Austur-Evropa
Austur-EvropaAustur-Evropa
Austur-Evropa
 
Austur – evrópa
Austur – evrópaAustur – evrópa
Austur – evrópa
 
Austur evrópa (1)
Austur evrópa (1)Austur evrópa (1)
Austur evrópa (1)
 
Austur Evropa
Austur EvropaAustur Evropa
Austur Evropa
 
Austur evrópa (1)
Austur evrópa (1)Austur evrópa (1)
Austur evrópa (1)
 
Austur evrópa
Austur evrópa Austur evrópa
Austur evrópa
 
Austur evrópa
Austur evrópaAustur evrópa
Austur evrópa
 
Austur evrópa2
Austur evrópa2Austur evrópa2
Austur evrópa2
 
Austur-evrópa
Austur-evrópaAustur-evrópa
Austur-evrópa
 
Austur evropa
Austur evropaAustur evropa
Austur evropa
 
Austur-Evropa
Austur-EvropaAustur-Evropa
Austur-Evropa
 
Austurevropa
AusturevropaAusturevropa
Austurevropa
 
Austur-Evrópa
Austur-EvrópaAustur-Evrópa
Austur-Evrópa
 

Destaque (9)

Supervisi
SupervisiSupervisi
Supervisi
 
Outils de clustering diachronique pour analyser ́ l’ evolution de la product...
Outils de clustering diachronique pour analyser  ́ l’ evolution de la product...Outils de clustering diachronique pour analyser  ́ l’ evolution de la product...
Outils de clustering diachronique pour analyser ́ l’ evolution de la product...
 
Web Site Proposal for Dove Rental Co.
Web Site Proposal for Dove Rental Co.Web Site Proposal for Dove Rental Co.
Web Site Proposal for Dove Rental Co.
 
Cover dan intro 2007
Cover dan intro 2007Cover dan intro 2007
Cover dan intro 2007
 
Higher Education
Higher EducationHigher Education
Higher Education
 
Higher Education
Higher EducationHigher Education
Higher Education
 
Club E-Tourisme // Les réseaux sociaux, des outils au service de la promotion...
Club E-Tourisme // Les réseaux sociaux, des outils au service de la promotion...Club E-Tourisme // Les réseaux sociaux, des outils au service de la promotion...
Club E-Tourisme // Les réseaux sociaux, des outils au service de la promotion...
 
Critica de la arquitectura
Critica de la arquitecturaCritica de la arquitectura
Critica de la arquitectura
 
The killers
The killersThe killers
The killers
 

Semelhante a Austur evrópa (17)

Austur evropa
Austur evropaAustur evropa
Austur evropa
 
Austur evrópa
Austur evrópaAustur evrópa
Austur evrópa
 
Austur evrópa2
Austur evrópa2Austur evrópa2
Austur evrópa2
 
Austur-Evrópa
Austur-EvrópaAustur-Evrópa
Austur-Evrópa
 
Austur-Evrópa
Austur-EvrópaAustur-Evrópa
Austur-Evrópa
 
Vlad tepes
Vlad tepesVlad tepes
Vlad tepes
 
Austur evrópa
Austur evrópaAustur evrópa
Austur evrópa
 
Austur-Evrópa
Austur-EvrópaAustur-Evrópa
Austur-Evrópa
 
Austur – evrópa
Austur – evrópaAustur – evrópa
Austur – evrópa
 
Austur evrópa
Austur evrópaAustur evrópa
Austur evrópa
 
Austur evrópa
Austur evrópaAustur evrópa
Austur evrópa
 
Austur evrópa
Austur evrópaAustur evrópa
Austur evrópa
 
Austur evropa
Austur evropaAustur evropa
Austur evropa
 
A-Evropa
A-EvropaA-Evropa
A-Evropa
 
Austur evrópa glaerur
Austur evrópa glaerurAustur evrópa glaerur
Austur evrópa glaerur
 
Austur evrópa
Austur   evrópaAustur   evrópa
Austur evrópa
 
Austur evrópa
Austur   evrópaAustur   evrópa
Austur evrópa
 

Austur evrópa

  • 2. VladTepes (Drakúla) VladŢepeş eða Vlad Dracula (1431–1476) var fursti í Vallakíu Árið 1431 í nóvember eða desember fæddist hann í transylvanísku borginni Sighisoara Árið 1444 þegar Vlad var 13 ára, sendi faðir hans, Radu, hann til sóldánsins í Tyrklandi sem gísla til að tryggja frið á milli þjóðanna. Vlad var þar til ársins 1448
  • 3. VladTepes (Drakúla) Árið 1456 komstVlad til valda í Vallakíu Vlad var alræmdur fyrir grimmd sína og var fyrirmynd að sögunni um Drakúla greifa Vlad notaði stjaksetningu ekki bara sem leið til að pynta og drepa óvini sína heldur líka til að hræða þá í burtu
  • 4. Volga Volga er stærsta á í Evrópu, hún er 3,692 km löng. Hún rennur í gegnum Mið-Rússland, í gegnum höfuðborgina Moskvu. Hún verður allt að 225 metra djúp og rennur út í Kaspíahafið
  • 5. Sankti Pétursborg Sankti Pétursborg er ein af fegurstu borgum Rússlands Það var Pétur mikli Rússakeisari sem lét reisa borgina á 18. öld Borgin var reist á miklu votlendi sem þurfti að sigrast á svo hægt væri að byggja borgina upp Í gegnum borgina rennur áin Neva sem í raun skiptir borginni í tvo hluta Þar má finna margar fallegar byggingar, eins og Vetrarhöllina
  • 6. Síguanar Sígunaunar er stærsti minnihlutahópur í Evrópu Þeir kalla sig sjálfa Rom eða Romani Talið er að þeir séu um 2-8 miljónir Sígaunarnir eiga uppruna sinn að rekja til Indlands en komu til Evrópu á 14.öld Þeir eru flestir í Austur-Evrópu en búa samt um alla Evrópu Enn þann dag í dag eru sígaunar um alla Evrópu Sígaunar eru þekktir fyrir tónlist sína
  • 7. Úralfjöll Úralfjöll eru 2500 km langur fjallgarður Úralfjöll eru fjöllin sem marka skilin milli Evrópu og Asíu Þau ná frá sléttunum í Kasakstan meðfram norðurlandamærum landsins að Norður-Íshafinu í norðri. Hæsta fjallið þar er Narodnaja, 1895 metra hátt