SlideShare a Scribd company logo
1 of 10
Eyjafjallajökull Eftir: Guðrúnu Margréti
Eyjafjallajökull Rauði punkturinn er Eyjafjallajökull  Eyjafjallajökull er fimmti stærsti jökull á Íslandi Hann er um 1.666 m. hár Undir jöklinum er eldkeila sem hefur gosið fjórum sinnum  fyrst árið 920, þá 1612, 1821 og 2010 Öll þessi gos hafa verið frekar lítil
Eyjafjallajökull Úr jöklinum renna tveir skíðisjöklar sem heita Steinsholtjökull og Gígjujökull  Þeir skríða báðir til norður að Þórsmörk Eyjafjallajökull og Mýrdalsjökull eru næst hvor öðrum  Fimmvörðuháls er á milli þeirra Eyjafjallajökull er einn af hæstu tindum Íslands  Steinsholtjökull og Gígjujökull
Eyjafjallajökull Gossprungukerfið Eyjafjallajökuls er um 5 km á lengd frá vestri til austurs Það nær frá Markarfljóti austur í Mýrdalsjökull
Eyjafjallajökull Þegar gaus árið 1821 stóð gosið til ársins 1823 Þann 20. mars 2010 hófst gos á Fimmvörðuhálsi austan við Eyjafjallajökul Þann 14. apríl 2010 hófst síðan gos undir jökulhettunni Í jöklinum sjálfum
Eyjafjallajökull Eldgosið í jöklinum hófst að morgni 14. apríl Það stóð til 23. maí sama ár Gosið var í toppgíg Eyjafjallajökuls  Kvikan bræddi ísinn sem er við gíginn Stórt flóð rann norður um Gígjökul og út í Markarfljót
Eyjafjallajökull Flóð varð einnig í Svaðbælisá Strax um morguninn var gossprungan orðinn 2 km að lengd  og teygði sig frá norður til suðurs  Stór sigdæld myndaðist kringum gíginn  og fór stækkandi
Eyjafjallajökull Gosmökkurinn var komin í 22 þúsund feta hæð  um hálf ellefu leitið um morguninn Gosaska dreifðist um alla Evrópu  Hún olli miklum truflunum á flugumferð Flugsamgöngur stöðvuðust dögum saman  í mörgum ríkjum
Eyjafjallajökull Eyjafjallajökull er meðal hæstu fjalla landsins Jökullinn sést vel frá Vestmannaeyjum Þannig fékk hann nafnið  Eyja – fjalla – jökull
Fimmvörðuháls Á Fimmvörðuhálsi rekur Ferðafélag Íslands og Útivist tvo gistiskála  sem heita Baldvinsskáli og Fimmvörðuskáli Eyjafjallajökull er mjög varasamur til ferðalaga vegna jökulsprungna  Jökullinn er mjög brattur og sprunginn

More Related Content

What's hot (12)

Eyjafjallajökull
EyjafjallajökullEyjafjallajökull
Eyjafjallajökull
 
Eyjafjallajökull
EyjafjallajökullEyjafjallajökull
Eyjafjallajökull
 
Heklu GlæRa
Heklu GlæRaHeklu GlæRa
Heklu GlæRa
 
Askja
AskjaAskja
Askja
 
Eyjafjallajökull
EyjafjallajökullEyjafjallajökull
Eyjafjallajökull
 
Jöklar
JöklarJöklar
Jöklar
 
Eyjafjallajokull2
Eyjafjallajokull2Eyjafjallajokull2
Eyjafjallajokull2
 
Eyjafjallajökull
EyjafjallajökullEyjafjallajökull
Eyjafjallajökull
 
Hekla
HeklaHekla
Hekla
 
Askja best
Askja bestAskja best
Askja best
 
Snæfellsjökull
SnæfellsjökullSnæfellsjökull
Snæfellsjökull
 
Askja
AskjaAskja
Askja
 

Viewers also liked

Campaign plan u4energy
Campaign plan u4energyCampaign plan u4energy
Campaign plan u4energyMaria ŢUCA
 
Insufficienza ovarica prematura
Insufficienza ovarica prematuraInsufficienza ovarica prematura
Insufficienza ovarica prematurasalutedonna
 
100各職業類科特色
100各職業類科特色100各職業類科特色
100各職業類科特色Wu Dong
 
Agricultura ecològica
Agricultura ecològicaAgricultura ecològica
Agricultura ecològicagessamina
 
Harga rp 250 rb 2hr 1 mlm. hub 08563776704 (im3). info liburan murah ke bali,...
Harga rp 250 rb 2hr 1 mlm. hub 08563776704 (im3). info liburan murah ke bali,...Harga rp 250 rb 2hr 1 mlm. hub 08563776704 (im3). info liburan murah ke bali,...
Harga rp 250 rb 2hr 1 mlm. hub 08563776704 (im3). info liburan murah ke bali,...Wisata Jawa
 
蔬菜界三大抗骨鬆高手
蔬菜界三大抗骨鬆高手蔬菜界三大抗骨鬆高手
蔬菜界三大抗骨鬆高手joinnchang
 
心煩時記住三句話
心煩時記住三句話心煩時記住三句話
心煩時記住三句話deby989437
 
Kunek hakan
Kunek hakanKunek hakan
Kunek hakansasa4747
 
Unilever in Brasil
Unilever in BrasilUnilever in Brasil
Unilever in Brasilamarchetto
 
Barra de Chocolate
Barra de ChocolateBarra de Chocolate
Barra de ChocolateMarco Coghi
 
Commercial Lucom - Factuurcongres 2011
Commercial Lucom - Factuurcongres 2011Commercial Lucom - Factuurcongres 2011
Commercial Lucom - Factuurcongres 2011Factuurcongres
 
Guida al computer - Lezione 2 - I componenti
Guida al computer - Lezione 2 - I componentiGuida al computer - Lezione 2 - I componenti
Guida al computer - Lezione 2 - I componenticaioturtle
 
голын усыг ашиглах нь
голын усыг ашиглах ньголын усыг ашиглах нь
голын усыг ашиглах ньBolo_999
 

Viewers also liked (20)

Campaign plan u4energy
Campaign plan u4energyCampaign plan u4energy
Campaign plan u4energy
 
Katla 1
Katla 1Katla 1
Katla 1
 
Insufficienza ovarica prematura
Insufficienza ovarica prematuraInsufficienza ovarica prematura
Insufficienza ovarica prematura
 
Ismai
IsmaiIsmai
Ismai
 
Booosting 24mei11 innovatie_loont_serge rijsdijkrsm
Booosting 24mei11 innovatie_loont_serge rijsdijkrsmBooosting 24mei11 innovatie_loont_serge rijsdijkrsm
Booosting 24mei11 innovatie_loont_serge rijsdijkrsm
 
100各職業類科特色
100各職業類科特色100各職業類科特色
100各職業類科特色
 
19a hoefijzer
19a hoefijzer19a hoefijzer
19a hoefijzer
 
Agricultura ecològica
Agricultura ecològicaAgricultura ecològica
Agricultura ecològica
 
Harga rp 250 rb 2hr 1 mlm. hub 08563776704 (im3). info liburan murah ke bali,...
Harga rp 250 rb 2hr 1 mlm. hub 08563776704 (im3). info liburan murah ke bali,...Harga rp 250 rb 2hr 1 mlm. hub 08563776704 (im3). info liburan murah ke bali,...
Harga rp 250 rb 2hr 1 mlm. hub 08563776704 (im3). info liburan murah ke bali,...
 
蔬菜界三大抗骨鬆高手
蔬菜界三大抗骨鬆高手蔬菜界三大抗骨鬆高手
蔬菜界三大抗骨鬆高手
 
心煩時記住三句話
心煩時記住三句話心煩時記住三句話
心煩時記住三句話
 
Kunek hakan
Kunek hakanKunek hakan
Kunek hakan
 
Unilever in Brasil
Unilever in BrasilUnilever in Brasil
Unilever in Brasil
 
トラブル編
トラブル編トラブル編
トラブル編
 
Barra de Chocolate
Barra de ChocolateBarra de Chocolate
Barra de Chocolate
 
Commercial Lucom - Factuurcongres 2011
Commercial Lucom - Factuurcongres 2011Commercial Lucom - Factuurcongres 2011
Commercial Lucom - Factuurcongres 2011
 
Cimber Sterling Delårsrapport 2. kvartal 2010
Cimber Sterling Delårsrapport 2. kvartal 2010Cimber Sterling Delårsrapport 2. kvartal 2010
Cimber Sterling Delårsrapport 2. kvartal 2010
 
Guida al computer - Lezione 2 - I componenti
Guida al computer - Lezione 2 - I componentiGuida al computer - Lezione 2 - I componenti
Guida al computer - Lezione 2 - I componenti
 
шоколадное дерево
шоколадное деревошоколадное дерево
шоколадное дерево
 
голын усыг ашиглах нь
голын усыг ашиглах ньголын усыг ашиглах нь
голын усыг ашиглах нь
 

Similar to Eyjafjallajökull

Similar to Eyjafjallajökull (7)

Eyjafjallajokull
EyjafjallajokullEyjafjallajokull
Eyjafjallajokull
 
Eyjafjallajökull
EyjafjallajökullEyjafjallajökull
Eyjafjallajökull
 
Eyjafjallajökull
EyjafjallajökullEyjafjallajökull
Eyjafjallajökull
 
Eyjafjallajökull
EyjafjallajökullEyjafjallajökull
Eyjafjallajökull
 
Eyjafjallajokull2
Eyjafjallajokull2Eyjafjallajokull2
Eyjafjallajokull2
 
öRæfajökull
öRæfajökullöRæfajökull
öRæfajökull
 
Lakagigar
LakagigarLakagigar
Lakagigar
 

More from gudrun99

Suðurskautslandið(3)
Suðurskautslandið(3)Suðurskautslandið(3)
Suðurskautslandið(3)gudrun99
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssongudrun99
 
Austur evrópa (1)
Austur evrópa (1)Austur evrópa (1)
Austur evrópa (1)gudrun99
 
Austur evrópa (1)
Austur evrópa (1)Austur evrópa (1)
Austur evrópa (1)gudrun99
 
Austur evrópa
Austur evrópa Austur evrópa
Austur evrópa gudrun99
 

More from gudrun99 (6)

Suðurskautslandið(3)
Suðurskautslandið(3)Suðurskautslandið(3)
Suðurskautslandið(3)
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Austur evrópa (1)
Austur evrópa (1)Austur evrópa (1)
Austur evrópa (1)
 
Austur evrópa (1)
Austur evrópa (1)Austur evrópa (1)
Austur evrópa (1)
 
Austur evrópa
Austur evrópa Austur evrópa
Austur evrópa
 
Svithjod
SvithjodSvithjod
Svithjod
 

Eyjafjallajökull

  • 2. Eyjafjallajökull Rauði punkturinn er Eyjafjallajökull Eyjafjallajökull er fimmti stærsti jökull á Íslandi Hann er um 1.666 m. hár Undir jöklinum er eldkeila sem hefur gosið fjórum sinnum fyrst árið 920, þá 1612, 1821 og 2010 Öll þessi gos hafa verið frekar lítil
  • 3. Eyjafjallajökull Úr jöklinum renna tveir skíðisjöklar sem heita Steinsholtjökull og Gígjujökull Þeir skríða báðir til norður að Þórsmörk Eyjafjallajökull og Mýrdalsjökull eru næst hvor öðrum Fimmvörðuháls er á milli þeirra Eyjafjallajökull er einn af hæstu tindum Íslands Steinsholtjökull og Gígjujökull
  • 4. Eyjafjallajökull Gossprungukerfið Eyjafjallajökuls er um 5 km á lengd frá vestri til austurs Það nær frá Markarfljóti austur í Mýrdalsjökull
  • 5. Eyjafjallajökull Þegar gaus árið 1821 stóð gosið til ársins 1823 Þann 20. mars 2010 hófst gos á Fimmvörðuhálsi austan við Eyjafjallajökul Þann 14. apríl 2010 hófst síðan gos undir jökulhettunni Í jöklinum sjálfum
  • 6. Eyjafjallajökull Eldgosið í jöklinum hófst að morgni 14. apríl Það stóð til 23. maí sama ár Gosið var í toppgíg Eyjafjallajökuls Kvikan bræddi ísinn sem er við gíginn Stórt flóð rann norður um Gígjökul og út í Markarfljót
  • 7. Eyjafjallajökull Flóð varð einnig í Svaðbælisá Strax um morguninn var gossprungan orðinn 2 km að lengd og teygði sig frá norður til suðurs Stór sigdæld myndaðist kringum gíginn og fór stækkandi
  • 8. Eyjafjallajökull Gosmökkurinn var komin í 22 þúsund feta hæð um hálf ellefu leitið um morguninn Gosaska dreifðist um alla Evrópu Hún olli miklum truflunum á flugumferð Flugsamgöngur stöðvuðust dögum saman í mörgum ríkjum
  • 9. Eyjafjallajökull Eyjafjallajökull er meðal hæstu fjalla landsins Jökullinn sést vel frá Vestmannaeyjum Þannig fékk hann nafnið Eyja – fjalla – jökull
  • 10. Fimmvörðuháls Á Fimmvörðuhálsi rekur Ferðafélag Íslands og Útivist tvo gistiskála sem heita Baldvinsskáli og Fimmvörðuskáli Eyjafjallajökull er mjög varasamur til ferðalaga vegna jökulsprungna Jökullinn er mjög brattur og sprunginn