SlideShare uma empresa Scribd logo
1 de 20
Baixar para ler offline
Vefur Líf- og umhverfisvísindastofnunar
           •     Forsaga
           •     Tilgangur - af hverju hafa vef?
           •     Sýnisferð um heimili LUVS á í vefheimum
           •     Næstu skref og tilmæli

                               Guðmundur Á. Þórisson, PhD, verkefnisstjóri
                          gthoris@hi.is | http://gthorisson.name | http://luvs.hi.is/users/gthorisson
   Text

Friday, 14 September 12
Tilgangur - af hverju hafa vef?
         •     Sýnileiki vísindastarfs á Vefnum skiptir gríðar miklu máli
                 – Ef [stofnun X] er ekki á vefnum og finnanleg með leitarvélum, þá
                   gæti hún allt að því ekki verið til
                 – Ekki heldur nóg að hafa “bara vefsíðu” - heldur vefsetur sem er
                   fagmannlega unnið og miðlar gagnlegum upplýsingum


         •     Lykilhluti af heildarímynd (e brand) stofnunar/fyrirtækis


         •     Miðla upplýsingum bæði til sérfræðinga og til leikmanna


   Text
                                                                                      2
Friday, 14 September 12
Tilgangur - af hverju hafa vef?
                                      Netið er orðið að mikilvægasta samskiptatæki
  •     Minnisblað haust 2011, lagt   nútímavísindamanna [.. ] koma starfsemi sinni, rannsóknarfólki
                                      og rannsóknarniðurstöðum á framfæri við hið alþjóðlega
        fyrir stjórn nýfæddrar        vísindasamfélag.

        stofnunar
                                      [..] drög að áætlun [..] setja upp öflugt vefsetur sem sæmir hinni
                                      nýju stofnun, og setjum fram tillögur um hvernig mætti haga
                                      rekstri slíks vefs til lengri tíma.

                                      Markmið
  •     Frá maí: GÁÞ í 25% starfi
                                        •    Að auka sýnileika Líf- og umhverfisvísindastofnunar á
        við LUVS til að sinna                Netinu
        vefmálum                        •    Að koma rannsóknarstarfsemi stofnunarinnar á
                                             framfæri við
                                               ◦ Mögulega framhaldsnemendur
                                               ◦ Samstarfsaðilla, fyrrverandi, núverandi og tilvonandi
                                               ◦ Almenning
  •  Vefur fór í loftið í sumar á       •    Skrá sögu starfsemi stofnunarinnar með óbeinum hætti
                                               ◦ Fréttir, tilkynningar, verðlaun, styrkir og fleira
        http://luvs.hi.is               •    Miðla efni sem deildin kann að birta
   Text                                        ◦ Fjölrit líffræðistofnunar, skýrslur og fleira slíkt

                                      [..]
                                                                                                       3
Friday, 14 September 12
Efnistök - helstu áhersluatriði
      •     Miðla upplýsingum um
              – rannsóknirnar sem eru stundaðar við stofnunina,
              – vísindamennina sem stunda þær, og
              – greinar og annað fræðiefni sem þeir birta
      •     Markhópar til að miða á
              – Vísindamenn hérlendis og erlendis
                      •   aðal “neytendur” rannsóknaniðurstaðna + núverandi/tilvonandi samstarfsmenn

              – Framhaldsnemar sem hafa áhuga á að vinna með fólki hér
              – Almenningur með áhuga á lífvísindastarfsemi (sem hann borgar með
                sköttum..)
              – Og líka starfsfólk LUVS (!)

   Text
                                                                                                       4
Friday, 14 September 12
Sýnisferð




   Text
                                      5
Friday, 14 September 12
RANNSÓKNIRNAR


                          •   Hvaða vísindastarfsemi
                              fer fram hjá LUVS?


                          •   Hvers eðlis eru
                              verkefnin?


                          •   Tenglar á aðrar
                              vefsíður með meiri
                              upplýsingum




   Text
                                                   6
Friday, 14 September 12
RANNSÓKNIRNAR


                          •   Hvaða vísindastarfsemi
                              fer fram hjá LUVS?


                          •   Hvers eðlis eru
                              verkefnin?


                          •   Tenglar á aðrar
                              vefsíður með meiri
                              upplýsingum




   Text
                                                   6
Friday, 14 September 12
RANNSÓKNIRNAR


                          •   Hvaða vísindastarfsemi
                              fer fram hjá LUVS?


                          •   Hvers eðlis eru
                              verkefnin?


                          •   Tenglar á aðrar
                              vefsíður með meiri
                              upplýsingum




   Text
                                                   6
Friday, 14 September 12
FÓLKIÐ


                          •   Hverjir eru vísindamenn
                              LUVS?


                          •   Hvaða fræðasviðum
                              þeir að vinna á?


                          •   Tenglar á upplýsingar
                              annarsstaðar




   Text
                                                  7
Friday, 14 September 12
FÓLKIÐ


                          •   Hverjir eru vísindamenn
                              LUVS?


                          •   Hvaða fræðasviðum
                              þeir að vinna á?


                          •   Tenglar á upplýsingar
                              annarsstaðar




   Text
                                                  7
Friday, 14 September 12
FRÆÐIEFNIÐ


                          •   Lifandi heimildaskrá,
                              ekki bara dauður listi á
                              síðu
                          •   Raða eftir tegund eða
                              útgáfudegi
                          •   Leita eftir
                              höfundarnafni,
                              lykilorðum o.s.fr.
                          •   Ritaskrár fyrir
                              einstaklinga búnar til
                              sjálfkrafa
                          •   Tenglar beint á rafrænt
                              eintak hjá útgefanda
   Text                       eða í varðveislusafni
                                                   8
Friday, 14 September 12
FRÆÐIEFNIÐ


                          •   Lifandi heimildaskrá,
                              ekki bara dauður listi á
                              síðu
                          •   Raða eftir tegund eða
                              útgáfudegi
                          •   Leita eftir
                              höfundarnafni,
                              lykilorðum o.s.fr.
                          •   Ritaskrár fyrir
                              einstaklinga búnar til
                              sjálfkrafa
                          •   Tenglar beint á rafrænt
                              eintak hjá útgefanda
   Text                       eða í varðveislusafni
                                                   8
Friday, 14 September 12
FRÆÐIEFNIÐ


                          •   Lifandi heimildaskrá,
                              ekki bara dauður listi á
                              síðu
                          •   Raða eftir tegund eða
                              útgáfudegi
                          •   Leita eftir
                              höfundarnafni,
                              lykilorðum o.s.fr.
                          •   Ritaskrár fyrir
                              einstaklinga búnar til
                              sjálfkrafa
                          •   Tenglar beint á rafrænt
                              eintak hjá útgefanda
   Text                       eða í varðveislusafni
                                                   8
Friday, 14 September 12
Betur má ef duga skal

       •     Galli á gjöf Njarðar - vefur nær ekki heildstætt yfir allt starf
             LUVS
               – rannsóknayfirlit byggt á gömum upplýsingum - þarf að uppfæra
               – hef ritalista aðeins fyrir nokkra af starfsmönnum


       •     M.ö.o. upplýsingaskortur!




   Text
                                                                                9
Friday, 14 September 12
Tilmæli til rannsóknarfólks LUVS




   Text
                                                  10
Friday, 14 September 12
Tilmæli til rannsóknarfólks LUVS
                           Láta mig fá lágmarksupplýsingar:

       Gott                • Heimildalista á stöðluðu formi (EndNote/
                             BibTex/etc)
                           • Stuttur yfirlitstexti fyrir hvert verkefni
                           Sama og að ofan, plús nánar:
                             (enska+íslenska)
                           • Ítarlegri lýsingar á verkefnum, tenglar á
       Betra                 upplýsingar annarsstaðar, setjum jafnvel
                             upp sér verkefnasíðu(r)
                           • Stuttur texti til að setja í frétt með
                            birtingum, vinna með VoN + markaðs- og
                            samskiptasviði?
                           Fá notandaaðgang að vefnum okkar og
     Best
   Text                    taka beinan þátt í að vinna efni!
                                                                          10
Friday, 14 September 12
Tilmæli til rannsóknarfólks LUVS
                           Láta mig fá lágmarksupplýsingar:

       Gott                • Heimildalista á stöðluðu formi (EndNote/
                             BibTex/etc)
                           • Stuttur yfirlitstexti fyrir hvert verkefni
                           Sama og að ofan, plús nánar:
                             (enska+íslenska)
                           • Ítarlegri lýsingar á verkefnum, tenglar á
       Betra                 upplýsingar annarsstaðar, setjum jafnvel
                             upp sér verkefnasíðu(r)
                           • Stuttur texti til að setja í frétt með
                            birtingum, vinna með VoN + markaðs- og
                            samskiptasviði?
                           Fá notandaaðgang að vefnum okkar og
     Best
   Text                    taka beinan þátt í að vinna efni!
                                                                          10
Friday, 14 September 12
Tilmæli til rannsóknarfólks LUVS
                           Láta mig fá lágmarksupplýsingar:

       Gott                • Heimildalista á stöðluðu formi (EndNote/
                             BibTex/etc)
                           • Stuttur yfirlitstexti fyrir hvert verkefni
                           Sama og að ofan, plús nánar:
                             (enska+íslenska)
                           • Ítarlegri lýsingar á verkefnum, tenglar á
       Betra                 upplýsingar annarsstaðar, setjum jafnvel
                             upp sér verkefnasíðu(r)
                           • Stuttur texti til að setja í frétt með
                            birtingum, vinna með VoN + markaðs- og
                            samskiptasviði?
                           Fá notandaaðgang að vefnum okkar og
     Best
   Text                    taka beinan þátt í að vinna efni!
                                                                          10
Friday, 14 September 12
Hafið samband!


       •     Sit í skrifstofa 163 í Öskju - a.m.k. þar til deildarforseti hliðrar
             mér annað!
       •     Tölvupóstur hjá HÍ: gthoris@hi.is
       •     Síða á LUVS vef: http://luvs.hi.is/users/gthorisson
       •     Eigin vefsíða: http://gthorisson.name
       •     Twitter örblogg: @gthorisson



   Text
                                                                                    11
Friday, 14 September 12
Text
                          12
Friday, 14 September 12

Mais conteúdo relacionado

Mais de Gudmundur Thorisson

Staða opins aðgangs á Íslandi
Staða opins aðgangs á ÍslandiStaða opins aðgangs á Íslandi
Staða opins aðgangs á ÍslandiGudmundur Thorisson
 
ODIN 1st year Conference Oct 2013 Interoperability: connecting identifiers
ODIN 1st year Conference Oct 2013 Interoperability: connecting identifiersODIN 1st year Conference Oct 2013 Interoperability: connecting identifiers
ODIN 1st year Conference Oct 2013 Interoperability: connecting identifiersGudmundur Thorisson
 
ORCID Outreach meeting Oxford may 2013 integration demo
ORCID Outreach meeting Oxford may 2013 integration demoORCID Outreach meeting Oxford may 2013 integration demo
ORCID Outreach meeting Oxford may 2013 integration demoGudmundur Thorisson
 
OA útskýrt: hvað er opinn aðgangur og af hverju?
OA útskýrt: hvað er opinn aðgangur og af hverju?OA útskýrt: hvað er opinn aðgangur og af hverju?
OA útskýrt: hvað er opinn aðgangur og af hverju?Gudmundur Thorisson
 
BRIF workshop Toulouse 2012 ORCID intro and status update
BRIF workshop Toulouse 2012 ORCID intro and status updateBRIF workshop Toulouse 2012 ORCID intro and status update
BRIF workshop Toulouse 2012 ORCID intro and status updateGudmundur Thorisson
 
GEN2PHEN GAM9 Toulouse - Launching the ORCID system, what do we do now?
GEN2PHEN GAM9 Toulouse - Launching the ORCID system, what do we do now?GEN2PHEN GAM9 Toulouse - Launching the ORCID system, what do we do now?
GEN2PHEN GAM9 Toulouse - Launching the ORCID system, what do we do now?Gudmundur Thorisson
 
ORCID Outreach Meeting dev breakout session
ORCID Outreach Meeting dev breakout sessionORCID Outreach Meeting dev breakout session
ORCID Outreach Meeting dev breakout sessionGudmundur Thorisson
 
RDFC2012 Open Access to Research Data
RDFC2012 Open Access to Research DataRDFC2012 Open Access to Research Data
RDFC2012 Open Access to Research DataGudmundur Thorisson
 
VIVO conference Aug 2011: The VIVO platform and ORCID in the scholarly identi...
VIVO conference Aug 2011: The VIVO platform and ORCID in the scholarly identi...VIVO conference Aug 2011: The VIVO platform and ORCID in the scholarly identi...
VIVO conference Aug 2011: The VIVO platform and ORCID in the scholarly identi...Gudmundur Thorisson
 
ORCID participant meeting May 2011: The digital scholar, identity on the Web ...
ORCID participant meeting May 2011: The digital scholar, identity on the Web ...ORCID participant meeting May 2011: The digital scholar, identity on the Web ...
ORCID participant meeting May 2011: The digital scholar, identity on the Web ...Gudmundur Thorisson
 
Data Citation Principles Harvard May 2011: ORCID and data publication - Ident...
Data Citation Principles Harvard May 2011: ORCID and data publication - Ident...Data Citation Principles Harvard May 2011: ORCID and data publication - Ident...
Data Citation Principles Harvard May 2011: ORCID and data publication - Ident...Gudmundur Thorisson
 
sameAs London May 2011: The digital scholar, identity on the Web and ORCID
sameAs London May 2011: The digital scholar, identity on the Web and ORCIDsameAs London May 2011: The digital scholar, identity on the Web and ORCID
sameAs London May 2011: The digital scholar, identity on the Web and ORCIDGudmundur Thorisson
 
DataCite workshop at BL April 2011
DataCite workshop at BL April 2011DataCite workshop at BL April 2011
DataCite workshop at BL April 2011Gudmundur Thorisson
 
NIH VIVO workshop Indiana March 2011
NIH VIVO workshop Indiana March 2011NIH VIVO workshop Indiana March 2011
NIH VIVO workshop Indiana March 2011Gudmundur Thorisson
 
Identity in research data publication - meeting with SageCite people march2011
Identity in research data publication - meeting with SageCite people march2011Identity in research data publication - meeting with SageCite people march2011
Identity in research data publication - meeting with SageCite people march2011Gudmundur Thorisson
 
Thorisson science online london sep2010
Thorisson science online london sep2010Thorisson science online london sep2010
Thorisson science online london sep2010Gudmundur Thorisson
 

Mais de Gudmundur Thorisson (17)

Staða opins aðgangs á Íslandi
Staða opins aðgangs á ÍslandiStaða opins aðgangs á Íslandi
Staða opins aðgangs á Íslandi
 
ODIN 1st year Conference Oct 2013 Interoperability: connecting identifiers
ODIN 1st year Conference Oct 2013 Interoperability: connecting identifiersODIN 1st year Conference Oct 2013 Interoperability: connecting identifiers
ODIN 1st year Conference Oct 2013 Interoperability: connecting identifiers
 
ORCID Outreach meeting Oxford may 2013 integration demo
ORCID Outreach meeting Oxford may 2013 integration demoORCID Outreach meeting Oxford may 2013 integration demo
ORCID Outreach meeting Oxford may 2013 integration demo
 
Elsevier webinar New York
Elsevier webinar New YorkElsevier webinar New York
Elsevier webinar New York
 
OA útskýrt: hvað er opinn aðgangur og af hverju?
OA útskýrt: hvað er opinn aðgangur og af hverju?OA útskýrt: hvað er opinn aðgangur og af hverju?
OA útskýrt: hvað er opinn aðgangur og af hverju?
 
BRIF workshop Toulouse 2012 ORCID intro and status update
BRIF workshop Toulouse 2012 ORCID intro and status updateBRIF workshop Toulouse 2012 ORCID intro and status update
BRIF workshop Toulouse 2012 ORCID intro and status update
 
GEN2PHEN GAM9 Toulouse - Launching the ORCID system, what do we do now?
GEN2PHEN GAM9 Toulouse - Launching the ORCID system, what do we do now?GEN2PHEN GAM9 Toulouse - Launching the ORCID system, what do we do now?
GEN2PHEN GAM9 Toulouse - Launching the ORCID system, what do we do now?
 
ORCID Outreach Meeting dev breakout session
ORCID Outreach Meeting dev breakout sessionORCID Outreach Meeting dev breakout session
ORCID Outreach Meeting dev breakout session
 
RDFC2012 Open Access to Research Data
RDFC2012 Open Access to Research DataRDFC2012 Open Access to Research Data
RDFC2012 Open Access to Research Data
 
VIVO conference Aug 2011: The VIVO platform and ORCID in the scholarly identi...
VIVO conference Aug 2011: The VIVO platform and ORCID in the scholarly identi...VIVO conference Aug 2011: The VIVO platform and ORCID in the scholarly identi...
VIVO conference Aug 2011: The VIVO platform and ORCID in the scholarly identi...
 
ORCID participant meeting May 2011: The digital scholar, identity on the Web ...
ORCID participant meeting May 2011: The digital scholar, identity on the Web ...ORCID participant meeting May 2011: The digital scholar, identity on the Web ...
ORCID participant meeting May 2011: The digital scholar, identity on the Web ...
 
Data Citation Principles Harvard May 2011: ORCID and data publication - Ident...
Data Citation Principles Harvard May 2011: ORCID and data publication - Ident...Data Citation Principles Harvard May 2011: ORCID and data publication - Ident...
Data Citation Principles Harvard May 2011: ORCID and data publication - Ident...
 
sameAs London May 2011: The digital scholar, identity on the Web and ORCID
sameAs London May 2011: The digital scholar, identity on the Web and ORCIDsameAs London May 2011: The digital scholar, identity on the Web and ORCID
sameAs London May 2011: The digital scholar, identity on the Web and ORCID
 
DataCite workshop at BL April 2011
DataCite workshop at BL April 2011DataCite workshop at BL April 2011
DataCite workshop at BL April 2011
 
NIH VIVO workshop Indiana March 2011
NIH VIVO workshop Indiana March 2011NIH VIVO workshop Indiana March 2011
NIH VIVO workshop Indiana March 2011
 
Identity in research data publication - meeting with SageCite people march2011
Identity in research data publication - meeting with SageCite people march2011Identity in research data publication - meeting with SageCite people march2011
Identity in research data publication - meeting with SageCite people march2011
 
Thorisson science online london sep2010
Thorisson science online london sep2010Thorisson science online london sep2010
Thorisson science online london sep2010
 

Afmælisfundur Líf- og umhverfisvísindastofnunar - kynning á vef

  • 1. Vefur Líf- og umhverfisvísindastofnunar • Forsaga • Tilgangur - af hverju hafa vef? • Sýnisferð um heimili LUVS á í vefheimum • Næstu skref og tilmæli Guðmundur Á. Þórisson, PhD, verkefnisstjóri gthoris@hi.is | http://gthorisson.name | http://luvs.hi.is/users/gthorisson Text Friday, 14 September 12
  • 2. Tilgangur - af hverju hafa vef? • Sýnileiki vísindastarfs á Vefnum skiptir gríðar miklu máli – Ef [stofnun X] er ekki á vefnum og finnanleg með leitarvélum, þá gæti hún allt að því ekki verið til – Ekki heldur nóg að hafa “bara vefsíðu” - heldur vefsetur sem er fagmannlega unnið og miðlar gagnlegum upplýsingum • Lykilhluti af heildarímynd (e brand) stofnunar/fyrirtækis • Miðla upplýsingum bæði til sérfræðinga og til leikmanna Text 2 Friday, 14 September 12
  • 3. Tilgangur - af hverju hafa vef? Netið er orðið að mikilvægasta samskiptatæki • Minnisblað haust 2011, lagt nútímavísindamanna [.. ] koma starfsemi sinni, rannsóknarfólki og rannsóknarniðurstöðum á framfæri við hið alþjóðlega fyrir stjórn nýfæddrar vísindasamfélag. stofnunar [..] drög að áætlun [..] setja upp öflugt vefsetur sem sæmir hinni nýju stofnun, og setjum fram tillögur um hvernig mætti haga rekstri slíks vefs til lengri tíma. Markmið • Frá maí: GÁÞ í 25% starfi • Að auka sýnileika Líf- og umhverfisvísindastofnunar á við LUVS til að sinna Netinu vefmálum • Að koma rannsóknarstarfsemi stofnunarinnar á framfæri við ◦ Mögulega framhaldsnemendur ◦ Samstarfsaðilla, fyrrverandi, núverandi og tilvonandi ◦ Almenning • Vefur fór í loftið í sumar á • Skrá sögu starfsemi stofnunarinnar með óbeinum hætti ◦ Fréttir, tilkynningar, verðlaun, styrkir og fleira http://luvs.hi.is • Miðla efni sem deildin kann að birta Text ◦ Fjölrit líffræðistofnunar, skýrslur og fleira slíkt [..] 3 Friday, 14 September 12
  • 4. Efnistök - helstu áhersluatriði • Miðla upplýsingum um – rannsóknirnar sem eru stundaðar við stofnunina, – vísindamennina sem stunda þær, og – greinar og annað fræðiefni sem þeir birta • Markhópar til að miða á – Vísindamenn hérlendis og erlendis • aðal “neytendur” rannsóknaniðurstaðna + núverandi/tilvonandi samstarfsmenn – Framhaldsnemar sem hafa áhuga á að vinna með fólki hér – Almenningur með áhuga á lífvísindastarfsemi (sem hann borgar með sköttum..) – Og líka starfsfólk LUVS (!) Text 4 Friday, 14 September 12
  • 5. Sýnisferð Text 5 Friday, 14 September 12
  • 6. RANNSÓKNIRNAR • Hvaða vísindastarfsemi fer fram hjá LUVS? • Hvers eðlis eru verkefnin? • Tenglar á aðrar vefsíður með meiri upplýsingum Text 6 Friday, 14 September 12
  • 7. RANNSÓKNIRNAR • Hvaða vísindastarfsemi fer fram hjá LUVS? • Hvers eðlis eru verkefnin? • Tenglar á aðrar vefsíður með meiri upplýsingum Text 6 Friday, 14 September 12
  • 8. RANNSÓKNIRNAR • Hvaða vísindastarfsemi fer fram hjá LUVS? • Hvers eðlis eru verkefnin? • Tenglar á aðrar vefsíður með meiri upplýsingum Text 6 Friday, 14 September 12
  • 9. FÓLKIÐ • Hverjir eru vísindamenn LUVS? • Hvaða fræðasviðum þeir að vinna á? • Tenglar á upplýsingar annarsstaðar Text 7 Friday, 14 September 12
  • 10. FÓLKIÐ • Hverjir eru vísindamenn LUVS? • Hvaða fræðasviðum þeir að vinna á? • Tenglar á upplýsingar annarsstaðar Text 7 Friday, 14 September 12
  • 11. FRÆÐIEFNIÐ • Lifandi heimildaskrá, ekki bara dauður listi á síðu • Raða eftir tegund eða útgáfudegi • Leita eftir höfundarnafni, lykilorðum o.s.fr. • Ritaskrár fyrir einstaklinga búnar til sjálfkrafa • Tenglar beint á rafrænt eintak hjá útgefanda Text eða í varðveislusafni 8 Friday, 14 September 12
  • 12. FRÆÐIEFNIÐ • Lifandi heimildaskrá, ekki bara dauður listi á síðu • Raða eftir tegund eða útgáfudegi • Leita eftir höfundarnafni, lykilorðum o.s.fr. • Ritaskrár fyrir einstaklinga búnar til sjálfkrafa • Tenglar beint á rafrænt eintak hjá útgefanda Text eða í varðveislusafni 8 Friday, 14 September 12
  • 13. FRÆÐIEFNIÐ • Lifandi heimildaskrá, ekki bara dauður listi á síðu • Raða eftir tegund eða útgáfudegi • Leita eftir höfundarnafni, lykilorðum o.s.fr. • Ritaskrár fyrir einstaklinga búnar til sjálfkrafa • Tenglar beint á rafrænt eintak hjá útgefanda Text eða í varðveislusafni 8 Friday, 14 September 12
  • 14. Betur má ef duga skal • Galli á gjöf Njarðar - vefur nær ekki heildstætt yfir allt starf LUVS – rannsóknayfirlit byggt á gömum upplýsingum - þarf að uppfæra – hef ritalista aðeins fyrir nokkra af starfsmönnum • M.ö.o. upplýsingaskortur! Text 9 Friday, 14 September 12
  • 15. Tilmæli til rannsóknarfólks LUVS Text 10 Friday, 14 September 12
  • 16. Tilmæli til rannsóknarfólks LUVS Láta mig fá lágmarksupplýsingar: Gott • Heimildalista á stöðluðu formi (EndNote/ BibTex/etc) • Stuttur yfirlitstexti fyrir hvert verkefni Sama og að ofan, plús nánar: (enska+íslenska) • Ítarlegri lýsingar á verkefnum, tenglar á Betra upplýsingar annarsstaðar, setjum jafnvel upp sér verkefnasíðu(r) • Stuttur texti til að setja í frétt með birtingum, vinna með VoN + markaðs- og samskiptasviði? Fá notandaaðgang að vefnum okkar og Best Text taka beinan þátt í að vinna efni! 10 Friday, 14 September 12
  • 17. Tilmæli til rannsóknarfólks LUVS Láta mig fá lágmarksupplýsingar: Gott • Heimildalista á stöðluðu formi (EndNote/ BibTex/etc) • Stuttur yfirlitstexti fyrir hvert verkefni Sama og að ofan, plús nánar: (enska+íslenska) • Ítarlegri lýsingar á verkefnum, tenglar á Betra upplýsingar annarsstaðar, setjum jafnvel upp sér verkefnasíðu(r) • Stuttur texti til að setja í frétt með birtingum, vinna með VoN + markaðs- og samskiptasviði? Fá notandaaðgang að vefnum okkar og Best Text taka beinan þátt í að vinna efni! 10 Friday, 14 September 12
  • 18. Tilmæli til rannsóknarfólks LUVS Láta mig fá lágmarksupplýsingar: Gott • Heimildalista á stöðluðu formi (EndNote/ BibTex/etc) • Stuttur yfirlitstexti fyrir hvert verkefni Sama og að ofan, plús nánar: (enska+íslenska) • Ítarlegri lýsingar á verkefnum, tenglar á Betra upplýsingar annarsstaðar, setjum jafnvel upp sér verkefnasíðu(r) • Stuttur texti til að setja í frétt með birtingum, vinna með VoN + markaðs- og samskiptasviði? Fá notandaaðgang að vefnum okkar og Best Text taka beinan þátt í að vinna efni! 10 Friday, 14 September 12
  • 19. Hafið samband! • Sit í skrifstofa 163 í Öskju - a.m.k. þar til deildarforseti hliðrar mér annað! • Tölvupóstur hjá HÍ: gthoris@hi.is • Síða á LUVS vef: http://luvs.hi.is/users/gthorisson • Eigin vefsíða: http://gthorisson.name • Twitter örblogg: @gthorisson Text 11 Friday, 14 September 12
  • 20. Text 12 Friday, 14 September 12