SlideShare uma empresa Scribd logo
1 de 15
Amazon Regnskógurinn




          Eva Marín Einvarðsdóttir
Amason Regnskógurinn

 Regnskógurinn Amason þekur meira en
 helmiginn af Brasilíu




                                       Skógurinn er nefndur
                                       eftir Amason fljótinu
                                       sem rennur í gegnum
                                       hann.
Í Amason regnskóginum búa um þriðjungur af
öllum dýra og plöntu tegundum í öllum heiminum.
Íbúar Amason regnskógarins




  Fyrir langa löngu
     bjuggu um
     5.milljónir              Nú eru
innfæddra indíána í          aðeins
      Amason                 200,000
   regnskóginum.             eftir af
                             þeim.
Amason fljótið á upptök sín í Andesfjöllum í Perú.

Það rennur 6.435 km leið í gegnum Perú og
Brasilíu.
Flóð í
   Amason
Vatn flæðir um stóran hluta
regnskógarins.




                               Flóðið getur náð allt að 20 km frá
                              upprunanum.
Amasonskógurinn er laufiþakinn og
útilokar hann um 80% af sólskininu.
Skógareyðingin
Á seinustu árum hefur stór hluti af regnskóginum
verið felldur.




  Það er gert fyrir timburvinnslu, landbúnað og til að
  finna fólki stað til að búa á
Hávaxna Ceiba tréið

 Ceiba tréið þarf mikið
 vatn, sólskin, úrkomu og hita.
 Amason hentar þessum trjám
 því afar vel.

Ceiba vex vel á árstíðarbundnum
flóðasvæðum regnskógarins, til dæmis
á Mamirau-verndarsvæðinu.




                                   Í Amason eru Ceiba meðal hæstu trjánna. Í
                                   Ceiba trjánum er fjölbreytt dýra- og
                                   plöntulíf.
Dýra-og plöntulífið
    í Amason.
Á skógarbotninum og við vatnið.
Ananasplanta

Ananasplantan vex víða um regnskóginn.

                                                                    Manata

                                                                    Þetta dýr er kallað
                                                                    sækýr og gengur hún
                                                                    á beit í grunnu
                                                                    vatninu.




Píranafiskar

Píranafiskar eru
kjötgráðugir
ferskvatnsfiskar,
þekktir fyrir
                                         Risaotur
flugbeittar
tennur og feikilega græðgi.              Þessi otur lifir í fjölskylduhópum undir
                                         trjárótum eða í föllnum trjám niður við
                                         fljótsbakkann.
Í miðju skógarins.
Brönugras                                                 Kærleikstré

Mörg brönugrös                                            Þótt þessi blómplanta sé
vaxa hátt uppi á                                          fögur í litum eru allir
trjánum en ekki                                           hlutar hennar eitraðir.
niðri á
skógarbotninum,
til þess að njóta
meiri birtu og
regns.




   Paka

   Þetta deplótta nagdýr fer
   eitt ferða sinna og lifir í
   óvönduðu greni.
                                        Túkani

                                        Stór goggur
                                        gerir fuglinum
                                        kleift að
                                        seilast í hvaða
                                        aldin sem er á
                                        trjánum allan
                                        ársins hring.
Dýrin fyrir ofan miðju.
Laufhopparar

Þessi skordýr hafa
beittan bitkjaft til að
                                 Nefbjörn
sjúga safa úr
plöntum.
                                 Þessi loðnu dýr af
                                 þvottabjarnaætt lifa á
                                 skordýrum.




                               Amason eiturfroskurinn

                               Eiturfroskar bera skæra
                               liti og vara rándýr við, því
                               hættuleg efni seytla út úr
                               húð þeirra.
Dýrin sem lifa á toppnum
                                         Tamandúa
Vampíruleðurblaka
                                         Tamandúa er skylt
Þetta fleyga                             Mauraættinni. Það er
spendýr veiðir um                        með stórar klær og
nætur og sefur í                         getur klifrað í trjám.
trjám alla daga.




   Hoatzin                                       Harpörn

   Hoatzin eða sígaunafugl                       Harpörninn er með 2 m vængjahaf
   er lélegur flugfugl en                        og er hann meðal stærstu rándýra í
   hann heldur sig aðallega                      heimi.
   í trjám og étur lauf.
Takk fyrir

Mais conteúdo relacionado

Mais procurados

Mais procurados (11)

Natturfraedi.fuglar
Natturfraedi.fuglarNatturfraedi.fuglar
Natturfraedi.fuglar
 
Fuglar_númi
Fuglar_númiFuglar_númi
Fuglar_númi
 
Fuglar1
Fuglar1Fuglar1
Fuglar1
 
Fuglar rebekka
Fuglar rebekkaFuglar rebekka
Fuglar rebekka
 
Sigdalurinn!
Sigdalurinn!Sigdalurinn!
Sigdalurinn!
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 
Fuglar-Khadija
Fuglar-KhadijaFuglar-Khadija
Fuglar-Khadija
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 
Fuglar_birta
Fuglar_birtaFuglar_birta
Fuglar_birta
 
Fuglar - lilja
Fuglar - liljaFuglar - lilja
Fuglar - lilja
 
Jacob fuglar
Jacob fuglarJacob fuglar
Jacob fuglar
 

Destaque

Austur-Evrópa
Austur-EvrópaAustur-Evrópa
Austur-Evrópaevam99
 
Finland
FinlandFinland
Finlandevam99
 
What do you do if...
What do you do if...What do you do if...
What do you do if...stellitaph
 
What do you do if...
What do you do if...What do you do if...
What do you do if...stellitaph
 
Eva glaerur
Eva glaerurEva glaerur
Eva glaerurevam99
 
Meet...stella patiño
Meet...stella patiñoMeet...stella patiño
Meet...stella patiñostellitaph
 
El Móvil se come al Online. (Sept-2011)
El Móvil se come al Online. (Sept-2011)El Móvil se come al Online. (Sept-2011)
El Móvil se come al Online. (Sept-2011)Gonzalo Guzmán Oliete
 
TIME Unlimited Tours Presentation Oct 2015
TIME Unlimited Tours Presentation Oct 2015TIME Unlimited Tours Presentation Oct 2015
TIME Unlimited Tours Presentation Oct 2015Neill Sperath
 
Amazon verkefnid4
Amazon verkefnid4Amazon verkefnid4
Amazon verkefnid4evam99
 
Austur-Evrópa
Austur-EvrópaAustur-Evrópa
Austur-Evrópaevam99
 
Eva glaerur
Eva glaerurEva glaerur
Eva glaerurevam99
 

Destaque (18)

Forever Presentation
Forever PresentationForever Presentation
Forever Presentation
 
Austur-Evrópa
Austur-EvrópaAustur-Evrópa
Austur-Evrópa
 
THE portfolio
THE portfolioTHE portfolio
THE portfolio
 
Finland
FinlandFinland
Finland
 
Comparatives
ComparativesComparatives
Comparatives
 
What do you do if...
What do you do if...What do you do if...
What do you do if...
 
What do you do if...
What do you do if...What do you do if...
What do you do if...
 
Eva glaerur
Eva glaerurEva glaerur
Eva glaerur
 
Askja
AskjaAskja
Askja
 
Meet...stella patiño
Meet...stella patiñoMeet...stella patiño
Meet...stella patiño
 
El Móvil se come al Online. (Sept-2011)
El Móvil se come al Online. (Sept-2011)El Móvil se come al Online. (Sept-2011)
El Móvil se come al Online. (Sept-2011)
 
TIME Unlimited Tours Presentation Oct 2015
TIME Unlimited Tours Presentation Oct 2015TIME Unlimited Tours Presentation Oct 2015
TIME Unlimited Tours Presentation Oct 2015
 
Amazon verkefnid4
Amazon verkefnid4Amazon verkefnid4
Amazon verkefnid4
 
Austur-Evrópa
Austur-EvrópaAustur-Evrópa
Austur-Evrópa
 
Valvulas
ValvulasValvulas
Valvulas
 
Can and can't
Can and can'tCan and can't
Can and can't
 
Eva glaerur
Eva glaerurEva glaerur
Eva glaerur
 
Heimilisrekstur
HeimilisreksturHeimilisrekstur
Heimilisrekstur
 

Semelhante a Amazon verkefnid2

Semelhante a Amazon verkefnid2 (12)

Amazon
AmazonAmazon
Amazon
 
Amazon
AmazonAmazon
Amazon
 
Mamma þin blazroca
Mamma þin blazrocaMamma þin blazroca
Mamma þin blazroca
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 
Everest
EverestEverest
Everest
 
Sigdalurinn
SigdalurinnSigdalurinn
Sigdalurinn
 
Fuglaverkefni
FuglaverkefniFuglaverkefni
Fuglaverkefni
 
Fuglaverkefni
FuglaverkefniFuglaverkefni
Fuglaverkefni
 
Fuglaverkefni
FuglaverkefniFuglaverkefni
Fuglaverkefni
 
Fuglaverkefni
FuglaverkefniFuglaverkefni
Fuglaverkefni
 
Fuglaverkefni
FuglaverkefniFuglaverkefni
Fuglaverkefni
 
Fuglar Þorgils
Fuglar Þorgils Fuglar Þorgils
Fuglar Þorgils
 

Amazon verkefnid2

  • 1. Amazon Regnskógurinn Eva Marín Einvarðsdóttir
  • 2. Amason Regnskógurinn Regnskógurinn Amason þekur meira en helmiginn af Brasilíu Skógurinn er nefndur eftir Amason fljótinu sem rennur í gegnum hann.
  • 3. Í Amason regnskóginum búa um þriðjungur af öllum dýra og plöntu tegundum í öllum heiminum.
  • 4. Íbúar Amason regnskógarins Fyrir langa löngu bjuggu um 5.milljónir Nú eru innfæddra indíána í aðeins Amason 200,000 regnskóginum. eftir af þeim.
  • 5. Amason fljótið á upptök sín í Andesfjöllum í Perú. Það rennur 6.435 km leið í gegnum Perú og Brasilíu.
  • 6. Flóð í Amason Vatn flæðir um stóran hluta regnskógarins. Flóðið getur náð allt að 20 km frá upprunanum.
  • 7. Amasonskógurinn er laufiþakinn og útilokar hann um 80% af sólskininu.
  • 8. Skógareyðingin Á seinustu árum hefur stór hluti af regnskóginum verið felldur. Það er gert fyrir timburvinnslu, landbúnað og til að finna fólki stað til að búa á
  • 9. Hávaxna Ceiba tréið Ceiba tréið þarf mikið vatn, sólskin, úrkomu og hita. Amason hentar þessum trjám því afar vel. Ceiba vex vel á árstíðarbundnum flóðasvæðum regnskógarins, til dæmis á Mamirau-verndarsvæðinu. Í Amason eru Ceiba meðal hæstu trjánna. Í Ceiba trjánum er fjölbreytt dýra- og plöntulíf.
  • 11. Á skógarbotninum og við vatnið. Ananasplanta Ananasplantan vex víða um regnskóginn. Manata Þetta dýr er kallað sækýr og gengur hún á beit í grunnu vatninu. Píranafiskar Píranafiskar eru kjötgráðugir ferskvatnsfiskar, þekktir fyrir Risaotur flugbeittar tennur og feikilega græðgi. Þessi otur lifir í fjölskylduhópum undir trjárótum eða í föllnum trjám niður við fljótsbakkann.
  • 12. Í miðju skógarins. Brönugras Kærleikstré Mörg brönugrös Þótt þessi blómplanta sé vaxa hátt uppi á fögur í litum eru allir trjánum en ekki hlutar hennar eitraðir. niðri á skógarbotninum, til þess að njóta meiri birtu og regns. Paka Þetta deplótta nagdýr fer eitt ferða sinna og lifir í óvönduðu greni. Túkani Stór goggur gerir fuglinum kleift að seilast í hvaða aldin sem er á trjánum allan ársins hring.
  • 13. Dýrin fyrir ofan miðju. Laufhopparar Þessi skordýr hafa beittan bitkjaft til að Nefbjörn sjúga safa úr plöntum. Þessi loðnu dýr af þvottabjarnaætt lifa á skordýrum. Amason eiturfroskurinn Eiturfroskar bera skæra liti og vara rándýr við, því hættuleg efni seytla út úr húð þeirra.
  • 14. Dýrin sem lifa á toppnum Tamandúa Vampíruleðurblaka Tamandúa er skylt Þetta fleyga Mauraættinni. Það er spendýr veiðir um með stórar klær og nætur og sefur í getur klifrað í trjám. trjám alla daga. Hoatzin Harpörn Hoatzin eða sígaunafugl Harpörninn er með 2 m vængjahaf er lélegur flugfugl en og er hann meðal stærstu rándýra í hann heldur sig aðallega heimi. í trjám og étur lauf.